Greinar þriðjudaginn 28. júní 2022

Fréttir

28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

17 löggiltar iðngreinar felldar niður eða þeim breytt

OECD hefur bent á að Ísland eigi heimsmet í fjölda iðngreina sem krefjast löggildingar. Stofnunin gerði tillögur til úrbóta. „Þetta er heimsmet sem við eigum ekki að sækjast eftir að eiga. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

„Þetta er hörkuskip“

Nýtt skip Vinnslustöðvarinnar (VSV) kom til hafnar í Eyjum í gærmorgun og mun fá nafnið Gullberg VE-292. Það er keypt frá Noregi og hét áður Garðar. Jón Atli Gunnarsson verður skipstjóri og segir hann að honum lítist mjög vel á skipið. Meira
28. júní 2022 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Dýfingakeppni nautsins

Bretinn Gary Hunt er nífaldur meistari klettadýfingakappleiks, sem kenndur er við orkudrykkinn Red Bull og hefur verið nánast óskoraður á toppnum þar síðan árið 2009. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Efnilegar fótboltastúlkur stíga dans fyrir æfingu

Þessar vösku og efnilegu fótboltastúlkur í fimmta flokki ÍA á Akranesi hituðu upp fyrir æfingu með því að stíga léttan dans í takkaskónum. Spennandi fótboltasumar fer von bráðar að hefjast en Ísland á fyrsta leik gegn Belgíu 10. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Einar í æfingu sem staðgengill Dags

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Einar Þorsteinsson sinnir nú skyldum og störfum borgarstjóra Reykjavíkur eftir að Dagur B. Eggertsson núverandi borgarstjóri tók sér stutt sumarfrí erlendis í tilefni 50 ára afmælis síns. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Ekki hægt að útiloka hryðjuverk á Íslandi

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 676 orð | 2 myndir

Erlendir fjárfestar lenda undir smásjá

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Setning heildarlaga um rýni á beinum erlendum fjárfestingum, sem forsætisráðherra boðar, nær þegar grannt er skoðað til fjölda fyrirtækja í ýmsum atvinnugreinum. Yfirlýst markmið er að setja reglur um ítarlega og faglega greiningu stjórnvalda á því hvort af tiltekinni erlendri fjárfestingu stafi hætta fyrir þjóðaröryggi eða allsherjarreglu en þeim sé ekki ætlað að vera takmörkun á erlendri fjárfestingu almennt. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fengu 200 keisaraaspir að gjöf

Ólafsvík | Skógræktarfélagi Ólafsvíkur var gefin góð gjöf í síðustu viku, er hjónin Páll Sigurvinsson og Hanna Björk Ragnarsdóttir færðu félaginu 200 keisaraaspir. Vagn Ingólfsson, formaður félagsins, tók á móti gjöfinni. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Fleiri ferðast og greinast

Erlendir ferðamenn á Íslandi eru töluvert fleiri en þeir voru síðasta sumar og er aðsóknin til landsins nú sambærileg árunum fyrir heimsfaraldur Covid-19. Samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu voru brottfarir um Keflavíkurflugvöll 112.032 í maí. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Forgangsraða orku í stað virkjana

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Við erum ekki bara einhverjir aumingjar sem bíða hérna eftir því að stórfyrirtæki komi og skapi handa okkur vinnu,“ segir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, um grein Jóhannesar Stefánssonar, lögfræðings Viðskiptaráðs, sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Þar tók Jóhannes fram að tillaga Landverndar um full orkuskipti án aukningar í orkuframleiðslu og neikvæðra áhrifa á efnahagslega velsæld, stæðist ekki skoðun. Meira
28. júní 2022 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

G7-ríkin þétta innviði

Samkomulag náðist í gær á G7-ráðstefnu helstu iðnríkja heims í Schloss Elmau í Þýskalandi, um að loka glufum í innviðauppbyggingu þróunarlanda og styrkja alþjóðahagkerfið og vöruflutningaleiðir. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 541 orð

Getum aldrei útilokað hryðjuverk

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 463 orð | 3 myndir

Hótel, baðlón og íbúðir í kortunum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Metnaðarfull sigurtillaga að uppbyggingu í Akranesbæ mun bjóða upp á byggingu hótels með útsýni að Snæfellsjökli, mögulegt baðlón, strand- og göngustíga og blandaða byggð íbúða- og atvinnuhúsnæðis. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Hræddastur við að vakna steindauður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri Grundar í Reykjavík, naut aðstoðar Guðjóns Jónssonar við að laga rafmagnið á árum áður og frá áramótunum 2008/2009 hefur Guðjón, sem er 97 ára, búið á Grundarheimilinu Ási í Hveragerði. „Þegar ég var að læra rafvirkjun um miðjan fimmta áratuginn var ég stundum sendur á Grund, en þá átti ég ekki von á því að enda hérna, enda er ég bara rafvirki,“ segir hann. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Koma svo, Svennum okkur upp!

Ég geri mér fulla grein fyrir því að hann er að selja einhvern ávanabindandi óþverra og hefur smeygt sér af mikilli fimi framhjá lögum og reglum með auglýsingum sínum en hugsið ykkur samt hversu miklu fátæklegra líf okkar allra væri ef höfðinginn hann... Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Lokað fyrir rafmagn hjá 700 manns

Í þessari viku verður byrjað að loka fyrir rafmagn hjá þeim sem ekki hafa valið sér nýjan raforkusala. Hópurinn telur tæplega 700 manns víðs vegar af landinu. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Löggildingu 17 iðngreina breytt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lagt er til að 17 iðngreinar falli af lista yfir löggiltar iðngreinar. Níu þeirra verði afnumdar og átta falli undir skyldar greinar. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Lönduðu gulli í dansi á Spáni

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Sérhæft fyrir stúlkur og kynsegin

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Bjargey er heiti á nýju meðferðarheimili, sem formlega var opnað að Laugalandi í Eyjafjarðarsveit í gær að viðstöddu fjölmenni. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Noregur Í Karls Jóhanns-götu í Osló voru margir á ferð á sunnudaginn. Mættu þangað til að sýna sig og sjá aðra og ná úr sér hrolli eftir ódæðisverkið sem framið var í borginni aðfaranótt laugardags, sem bæði skók og skelfdi. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Skoða samspil jarðhita og kviku

Miklar mælingar standa nú yfir í Kröflu í tengslum við Evrópuverkefnið IMPROVE. Í því eru tvær lykileldstöðvar í Evrópu rannsakaðar, Krafla og Etna á Sikiley. Meira
28. júní 2022 | Erlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Verslunarmiðstöð í rústum

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 584 orð | 4 myndir

Viðamikil rannsókn í Kröflu

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Miklar mælingar standa nú yfir í Kröflu í tengslum við Evrópuverkefnið IMPROVE (www.improve-etn.eu). Í því eru tvær lykileldstöðvar í Evrópu rannsakaðar, Krafla og Etna á Sikiley. Meira
28. júní 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Viðurkenna mikilvægi kvenfélagsins

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Fjölmennt var þegar kvenfélagið Harpa bauð íbúum Tálknafjarðar í afmæliskaffi á Vindheimum í tilefni af 60 ára afmæli félagsins sl. laugardag. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júní 2022 | Leiðarar | 226 orð

Matarsóun

Þegar hungursneyð vofir yfir er óverjandi að brenna mat Meira
28. júní 2022 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Mikið traust til einkarekstrarins

Samtök atvinnulífsins fjölluðu á dögunum um þjónustukönnun sem gerð var fyrir Sjúkratryggingar Íslands um heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að almennt beri fólk traust til heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu en þó veki athygli „að einkareknar heilsugæslustöðvar raða sér í efstu sætin þegar kemur að ánægju með þjónustuna. Þá njóta þær einnig meira trausts.“ Meira
28. júní 2022 | Leiðarar | 387 orð

Raunsætt en óþægilegt

G-7-fundir bandamanna gera myndina ljósari en áður. Það var ekki endilega meiningin Meira

Menning

28. júní 2022 | Tónlist | 212 orð | 1 mynd

Allt er áttræðum fært

Bítillinn Paul McCartney tróð upp á aðalsviði Glastonbury-tónlistarhátíðarinnar á Englandi um helgina og ef marka má umsagnir fjölmiðla var hann hreint út sagt frábær. Um tvö hundruð þúsund manns sóttu hátíðina og var mannhafið mikið við... Meira
28. júní 2022 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Fimm sýna saman í gallerí Þulu

Samsýning var opnuð í galleríinu Þulu um helgina og má á henni sjá verk Auðar Lóu Guðnadóttur, Melanie Ubaldo, Fritz Hendriks IV, Bjargar Örvar og Önnu Maggýjar. Listamennirnir munu í framhaldi halda einkasýningar í galleríinu á komandi mánuðum. Meira
28. júní 2022 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Fordæmdu dóm um þungunarrof

Nokkrir þeirra tónlistarmanna sem fram komu á Glastonbury-tónlistarhátíðinni á Englandi, sem lauk um helgina, tjáðu sig um umdeildan dóm Hæstaréttar Bandaríkjanna sem kveðinn var upp í síðustu viku og sneri eldri dómi réttarins í máli Roe gegn Wade frá... Meira
28. júní 2022 | Bókmenntir | 280 orð | 8 myndir

Íslenskar bókmenntir í brennidepli

Íslenskar bókmenntir verða í öndvegi á bókmenntahátíðinni Authors' Reading Month sem fram fer í Tékklandi og Slóvakíu í júlí og koma tugir íslenskra höfunda fram á henni í ýmsum borgum þessara tveggja landa. Meira
28. júní 2022 | Menningarlíf | 981 orð | 1 mynd

Leitar að því versta í mannkyninu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Hugur listamannsins Hugleiks Dagssonar leitar ósjálfrátt að því versta í mannkyninu og því sem er hlægilegt við það. Hann segir það ekki meðvitaða ákvörðun hjá sér að gera grín að því sem „ekki má“. Meira
28. júní 2022 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Segir frá ævi sinni og leikur á píanó

Grasrótarhátíðin Reykjavík Fringe stendur nú sem hæst en hún hófst 24. júní og lýkur 3. júlí. Yfir 90 atriði eru á dagskrá hennar og því af nógu að taka og mikil fjölbreytni viðburða, m.a. Meira
28. júní 2022 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

Sýnt í fjárhúsum og landi Alviðru

List í Alviðru 2022 – Við sjávarsíðuna nefnist menningarverkefni á bænum Alviðru í Dýrafirði og vinna í því saman listafólk á Vestfjörðum og listamenn frá Norðurlandi eystra að sýningu í fjárhúsunum og skilja eftir sig umhverfislistaverk í landi... Meira
28. júní 2022 | Bókmenntir | 278 orð | 3 myndir

Upp komast svik um síðir

Eftir Lucy Foley. Þýðing: Herdís M. Hübner. Kilja. 348 bls. Bókafélagið 2022. Meira

Umræðan

28. júní 2022 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Á höttunum eftir frelsi

Það eru 18 ár liðin frá því að síðasta sveinsprófið var skráð í klæðskurði karla en 62 ár frá því að slíkt próf var skráð í klæðskurði kvenna. Þá eru rúm 50 ár liðin frá því að einhver lauk próf í leturgreftri. Meira
28. júní 2022 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Hungurkrísa Pútíns

Eftir Lucie Samcová – Hall Allen: "Hluti af eyðileggjandi herferð Pútíns snýst um að dreifa villandi upplýsingum, til dæmis að neyðarástandið sé afleiðing viðskiptaþvingana ESB" Meira
28. júní 2022 | Aðsent efni | 1048 orð | 1 mynd

Úkraínustríðið: Tvísýnar horfur

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Hvernig getur þessi hildarleikur tekið enda?" Meira

Minningargreinar

28. júní 2022 | Minningargreinar | 1531 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Ísfjörð Sigurpálsson

Aðalsteinn Ísfjörð Sigurpálsson fæddist á Húsavík 13. febrúar 1947. Hann lést á HSN Sauðárkróki 20. júní 2022. Foreldrar hans voru Anna Hulda Símonardóttir, f. 1923, d. 1984, og Sigurpáll Ísfjörð Aðalsteinsson, f. 1922, d. 2005. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2022 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Anna Jósefsdóttir

Anna Jósefsdóttir fæddist á Stokkseyri 27. ágúst 1955. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. júní 2022. Foreldrar Önnu voru Jósef Geir Zóphoníasson, f. 24. maí 1936, d. 18. janúar 1970, og Arnheiður Helga Guðmundsdóttir, f. 26. desember 1936, d. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2022 | Minningargreinar | 3184 orð | 1 mynd

Camillus Birgir Rafnsson

Camillus Birgir Rafnsson (Cammi) fæddist í Reykjavík 5. febrúar 1958. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 13. júní 2022. Foreldrar hans voru Magnfríður Perla Gústafsdóttir, f. 9. ágúst 1936, d. 26. júlí 2016, og Rafn Bjarnason, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2022 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Engilráð Inga Guðmundsdóttir

Engilráð Inga Guðmundsdóttir fæddist á Skagaströnd 27. nóvember 1936. Hún lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 14. júní 2022. Foreldrar hennar voru Elísabet Kristjánsdóttir, f. 8. nóvember 1912, d. 6. mars 1991, og Guðmundur Júlíusson, f. 19. júní 1885, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2022 | Minningargreinar | 1320 orð | 1 mynd

Gunnhildur Gunnarsdóttir

Gunnhildur Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júní 1951 og ólst þar upp. Hún lést á sjúkrahúsi á Spáni 14. maí 2022. Foreldrar hennar voru Borghildur Ásgeirsdóttir, f. 6. júní 1919, d. 8. október 2006, og Gunnar Guðjónsson, f. 9. nóvember 1921, d.... Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2022 | Minningargreinar | 3857 orð | 1 mynd

Nína Oddsdóttir

Nína Oddsdóttir fæddist á Baldursgötu 28 í Reykjavík 29. desember 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 11. júní 2022. Foreldrar Nínu voru Metta Einarsdóttir, f. 17. september 1903, d. 5. mars 1982, og Oddur Guðmundsson, f. 26. júní 1894, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2022 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Sigríður Friðsemd Sigurðardóttir

Sigríður Friðsemd Sigurðardóttir fæddist í Jaðarkoti í Flóa 28. september 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 17. júní 2022. Foreldrar hennar voru Halldóra Halldórsdóttir, f. 15.11. 1888, d. 13.04. Meira  Kaupa minningabók
28. júní 2022 | Minningargreinar | 4104 orð | 1 mynd

Stella Aðalsteinsdóttir

Stella Aðalsteinsdóttir fæddist á Hrauni í Tálknafirði í Barðastrandarsýslu 22. október 1958. Hún lést á heimili sínu 9. júní 2022. Foreldrar Stellu voru Ingibjörg Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 24. október 1912, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 818 orð | 3 myndir

Spurði lykilspurningar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Meira
28. júní 2022 | Viðskiptafréttir | 241 orð

Tvö félög fara með 76% hlut í Alvotech

Aztiq Pharma Partners og Alvogen Lux Holdings, eignarhaldsfélög í meirihlutaeigu Róberts Wessman, fóru með 76% hlut í Alvotech 16. júní, daginn sem bréf fyrirtækisins voru tekin til viðskipta í Bandaríkjunum. Meira

Fastir þættir

28. júní 2022 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Bb7 10. d4 Rd7 11. Rbd2 exd4 12. cxd4 Bf6 13. Rf1 Ra5 14. Bc2 He8 15. Rg3 g6 16. Bh6 c5 17. e5 dxe5 18. dxc5 Dc7 19. b4 Rc4 20. Rh2 a5 21. Rg4 Bh8 22. Re4 Ha6 23. Meira
28. júní 2022 | Í dag | 274 orð

Frassa veður á Jónsmessu

Á Jónsmessu 24. júní orti Hómfríður Bjartmarsdóttir og setti á Boðnarmjöð: Frassa veður úti er eða bleytuhíming köld norðan þrasi og þokusmér það verður engin sól í kvöld. Blaut og hrakin blómin öll bágt eiga skepnur víða. Meira
28. júní 2022 | Í dag | 684 orð | 4 myndir

Lætur drauminn rætast í Borgarfirði

Sveinn Ragnarsson fæddist 28. júní 1962 í Reykjavík. Bjó hann í Hlíðahverfinu í Reykjavík öll sín uppvaxtarár við rætur Öskjuhlíðar sem hafði sitt aðdráttarafl fyrir ungan mann. Meira
28. júní 2022 | Í dag | 50 orð

Málið

Vandkvæði (fleirtala!) merkir vægir erfiðleikar eða hindrun á einhverri framkvæmdsegir Ísl. nútímamálsorðabók. Það eru vandkvæði á e-u og e-ð er vandkvæðum bundið . „Sumir telja einfalt að taka upp evru, en á því eru þó ýmis vandkvæði. Meira
28. júní 2022 | Fastir þættir | 169 orð

Par-skor. S-NS Norður &spade;ÁD75 &heart;G952 ⋄-- &klubs;98765...

Par-skor. S-NS Norður &spade;ÁD75 &heart;G952 ⋄-- &klubs;98765 Vestur Austur &spade;32 &spade;G864 &heart;ÁK4 &heart;8 ⋄ÁKG10763 ⋄9854 &klubs;G &klubs;D1032 Suður &spade;K109 &heart;D10763 ⋄D2 &klubs;ÁK4 Suður spilar 5&heart;. Meira
28. júní 2022 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Sigurður Hólm Guðmundsson

90 ára Sigurður fæddist á bænum Fornahvammi í Vopnafirði. Hann fór snemma á sjó og stundaði sjómennsku á höfum úti í yfir 50 ár. Meira
28. júní 2022 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Það styttist í Latabæ í Borgarnesi

Helga Halldórsdóttir, einn hvatamanna sem koma að uppbyggingu upplifunarseturs sem byggt er á þáttunum um Latabæ í Borgarnesi, vinnur nú hörðum höndum að því að undirbúa uppbyggingu og opnun setursins, ásamt Magnúsi Scheving, skapara Latabæjar, og... Meira

Íþróttir

28. júní 2022 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Breiðablik og Kórdrengir áfram eftir mikla spennu

Breiðablik og Kórdrengir tryggðu sér sæti í fjórðungsúrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með naumum sigrum í æsispennandi leikjum í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. Breiðablik vann ÍA 3:2 og Kórdrengir unnu Aftureldingu 2:1 eftir framlengdan leik. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Einn mikilvægasti leikur karlalandsliðsins í körfubolta um árabil fer...

Einn mikilvægasti leikur karlalandsliðsins í körfubolta um árabil fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði á föstudagskvöldið þegar Ísland fær lið Hollands í heimsókn. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Framtíð Elvars á Ítalíu í óvissu

Framtíð Elvars Más Friðrikssonar, landsliðsmanns í körfuknattleik, hjá ítalska félaginu Dethrona Tortona, er í óvissu. Elvar gekk til liðs við félagið fyrir aðeins þremur mánuðum en hefur lítið spilað. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Gísli hetjan undir lokin

Breiðablik og Kórdrengir tryggðu sér í gærkvöldi sæti í fjórðungsúrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu, Mjólkurbikarsins, með sigrum í æsispennandi leikjum í 16-liða úrslitunum. Áður höfðu HK, KA, Ægir, FH og KR tryggt sér sæti í 8-liða úrslitunum. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Grótta upp í annað sæti

Grótta hafði naumlega betur gegn botnliði Þróttar úr Vogum í eina leik gærkvöldsins í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Selfoss: Selfoss &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 16-liða úrslit: Selfoss: Selfoss – Víkingur R 19.45 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Kópavogur: Augnablik – Haukar 19. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Lagðar af stað á EM

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fór í gærmorgun til Póllands þar sem það spilar vináttulandsleik á morgun og þar með er lokatörnin fyrir Evrópumótið á Englandi hafin. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Kórdrengir – Afturelding 2:1...

Mjólkurbikar karla 16-liða úrslit: Kórdrengir – Afturelding 2:1 (frl. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Ómar Ingi langbestur í bestu deild heims

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður Íslands og leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg, var í gær útnefndur besti leikmaður tímabilsins í þýsku 1. deildinni, sterkustu landsdeild í heiminum. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 225 orð

Sex Íslendingafélög í Meistaradeildinni

Sex Íslendingafélög verða í Meistaradeild karla í handknattleik á komandi keppnistímabili en EHF, Handknattleikssamband Evrópu, tilkynnti í gær hvaða sextán lið myndu leika í deildinni næsta vetur. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 1002 orð | 2 myndir

Stór munur á því að vinna tvo eða þrjá sigra

Körfubolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik mætir því hollenska í mikilvægum leik í 1. umferð undankeppni HM 2023 í Ólafssal á Ásvöllum næstkomandi föstudagskvöld. Ísland er þegar búið að tryggja sér sæti í lokaumferð undankeppninnar. Hún sker endanlega úr um hvaða 12 Evrópuþjóðir taka þátt á HM í Filippseyjum, Japan og Indónesíu. Þrátt fyrir það er leikurinn mikilvægur varðandi það hversu marga sigra Ísland tekur með sér í lokaumferðina, enda þýða fleiri stig aukna möguleika á þátttöku Íslands á HM í fyrsta skipti í sögunni. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 66 orð

Tap gegn Ástralíu í Istanbúl

Stúlkurnar í U18 ára landsliði Íslands í íshokkíi töpuðu 5:1 fyrir Ástralíu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í þessum aldursflokki í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Turner kominn til Arsenal

Enska knattspyrnufélagið Arsenal gekk í gær formlega frá kaupum á bandaríska landsliðsmarkverðinum Matt Turner frá New England Revolution. Strax í febrúar á þessu ári var gengið frá því að Turner myndi koma til enska félagsins í sumar. Meira
28. júní 2022 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Norður- og Mið-Ameríka: Bandaríkin – Grænland...

Undankeppni HM karla Norður- og Mið-Ameríka: Bandaríkin – Grænland 36:28 Mexíkó – Kúba 33:25 *Úrslitakeppni um eitt sæti á HM 2023. Leikið er í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.