Greinar föstudaginn 1. júlí 2022

Fréttir

1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Arnari sagt upp störfum

Arnari Grant hefur verið sagt upp störfum hjá líkamsræktarstöðinni World Class. Björn Leifsson eigandi World Class sagði í samtali við mbl. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Slökun Útiaðstöðu hefur verið komið upp fyrir utan veitingastaðinn Sölku Völku á Skólavörðustíg. Hér gluggar gestur í símann sinn til að fylgjast með straumum... Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Aukin neysla á sykurlausum drykkjum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Neysla sykurlausra gosdrykkja hefur aukist jafnt og þétt milli ára. Á síðasta ári drukku 17% fullorðinna sykurlausa gosdrykki daglega eða oftar en voru 12,5% árið 2019. Meira
1. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 316 orð

Áfram verður stutt við Úkraínu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við munum styðja við bakið á Úkraínu eins lengi og þurfa þykir,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti á blaðamannafundi í tengslum við fund Atlantshafsbandalagsins (NATO) sem fram fer í Madríd á Spáni. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

ÁTVR braut gegn stjórnarskrá

Jón Pétur Jónsson Logi Sigurðarson Héraðsdómur Reykjavíkur felldi í gær úr gildi tvær ákvarðanir Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á þeim forsendum að þær hafi brotið í bága við 1. mgr. 75. gr. stjórnarskrárinnar og lögmætisreglu íslensks réttar. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fimmtíu ár frá setningu einvígisins

Þess verður minnst í dag að 50 ár eru liðin frá setningarathöfn einvígis aldarinnar, þar sem þeir Bobby Fischer og Boris Spasskí, þáverandi heimsmeistari, öttu kappi um heimsmeistaratitilinn í skák. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fjörutíu ára afmæli Droplaugarstaða fagnað

Kátt var á hjalla í gær á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum, en þá voru fjörutíu ár liðin frá því að það tók til starfa. Var tímamótunum fagnað með pomp og prakt og boðið upp á skemmtiatriði fyrir alla aldurshópa. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 448 orð | 3 myndir

Flogið til Hornafjarðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í flugsögu heimsins er Hornafjörður staður sem munar um,“ segir Vigdís María Borgarsdóttir. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð

Geta ekki greitt reikninga

Mörg mál og allt of fátt starfsfólk veldur því að afgreiðsla mála hefur dregist hjá Réttindagæslu fatlaðs fólks. Það á þátt í því að ekki hefur tekist að skipa tímabundna persónulega talsmenn til að annast fjármál fólks sem ekki er fært um það sjálft. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Heimsóknin hápunktur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Þjóðhátíðardagur Kanada er í dag en Íslendingadagshátíðin á Gimli í Manitobafylki (The Icelandic Festival of Manitoba) verður um verslunarmannahelgina. Hún er í hópi fjölsóttustu „íslenskra“ hátíða ár hvert en gestir og gangandi hafa verið mest um 50 þúsund. „Líklega verður hátíðin í ár ein sú fjölmennasta og besta til þessa,“ segir Jenna Boholij, forseti Íslendingadagsnefndar. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ísland fær bóluefni gegn apabólunni

Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa með þátttöku í Evrópusamstarfinu HERA tryggt sér birgðir af bóluefninu Jynneos gegn apabólu. Ísland fær samtals 1.400 skammta og er efnið væntanlegt til landsins í lok júlí. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Íslenskir sérfræðingar miðla upplýsingum

Ísland hefur tekið þátt í svonefndum samstöðuaðgerðum Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Eystrasaltsríkjunum. Framlag Íslands hefur verið að leggja til borgaralega sérfræðinga á sviði upplýsingamiðlunar. Meira
1. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Jackson tekin við embætti dómara

Ketanji Brown Jackson sór í gær embættiseiða þá sem þarf til að taka við stöðu dómara við Hæstarétt Bandaríkjanna. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Kína er nú nefnt í grunnstefnu NATO

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þrjár ástæður geta verið fyrir því að Atlantshafsbandalagið (NATO) nefnir Kína í nýrri grunnstefnu sinni, að mati Guðbjargar Ríkeyjar Th. Hauksdóttur, doktorsnema í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Komu saman og sýndu stuðning eftir skotárásina

„Sýnileiki er sterkasta vopnið“ var yfirskrift samstöðufundar sem haldinn var á Austurvelli síðdegis í gær, en fjöldi fólks kom þar saman til að sýna stuðning við íbúa Óslóar og hinsegin fólk hvarvetna, eftir að tveir voru skotnir til bana á... Meira
1. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Leiðtoginn loks borinn til hvílu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Jarðneskar leifar Patrice Lumumba, fyrrverandi leiðtoga Kongós, hafa verið bornar til grafar. Er um að ræða eina tönn, en hún mun vera það eina sem eftir er af leiðtoganum sem leystur var upp í sýru árið 1961. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

Margir á Suðurland

Búast má við að fjöldi ferðafólks verði á Suðurlandi á næstu dögum, samanber að fyrsta helgi júlí er jafnan vinsæl til ferðalaga. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nýr samningur þrátt fyrir meiðslin

Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfuknattleik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við spænska stórliðið Valencia sem hann hefur leikið með undanfarin tvö ár. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 318 orð

Ríkisútvarpið braut lög

Fjölmiðlanefnd hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ríkisútvarpið ohf. hafi brotið gegn lögum um Ríkisútvarpið með kostun á þáttunum Tónaflóð um landið, sem sýndir voru í sjónvarpinu sumrin 2020 og 2021. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Sambúð skemmtiferða og hvalaskoðunar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikið líf hefur verið í Húsavíkurhöfn í þessari viku. Skemmtiferðaskip og hvalaskoðunarbátar koma og fara og skip með hráefni fyrir kísilverið á Bakka. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sigurjón tekinn við á Höfn í Hornafirði

Sigurjón Andrésson hefur tekið við sem bæjarstjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar. Sigurjón starfaði síðast sem ráðgjafi hjá Góðum samskiptum og verkefnastjóri flóttamanna hjá Sveitarfélaginu Ölfusi. Þar áður vann hann m.a. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Slippurinn kaupir Martak í Grindavík

Slippurinn Akureyri ehf. hefur keypt fasteignir, vélar og tæki Martaks í Grindavík. Með kaupunum flytjast tíu starfsmenn Martaks til Slippsins frá og með mánaðamótunum. Aðrir starfsmenn Martaks fylgja félaginu til áframhaldandi rekstrar. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Smitunum fjölgar

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Æ fleiri hafa undanfarnar vikur óskað eftir að komast í sýnatökur á Akureyri vegna kórónuveirunnar. Sýnatökustaður hefur því verið færður til og er nú á planinu við Slökkvistöð Akureyrar við Árstíg 2. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Stór biti fyrir Ungverja og Tyrki

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð

Tímamótafundi NATO lauk í gær

Joe Biden Bandaríkjaforseti hét því að Bandaríkin myndu verja sérhvern þumlung af landsvæði Atlantshafsbandalagsríkjanna, er hann ávarpaði leiðtogafund bandalagsins í Brussel, sem lauk í gær. Meira
1. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Þingmenn taki börn ekki með til vinnu

Þingmenn eiga ekki að taka börn sín með inn í þingsal á vinnutíma. Þetta er niðurstaða þverpólitískrar nefndar á vegum breska þingsins. Mikil umræða hófst í þinginu eftir að kjörinn fulltrúi Verkamannaflokksins tók nýverið ungbarn sitt með til vinnu. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Þriðjungur atvinnutekna frá fiskeldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmönnum í fiskeldi hefur fjölgað mikið á undanförnum árum og atvinnutekjur aukist enn meira. Að jafnaði störfuðu 620 manns beint við fiskeldið fyrstu fjóra mánuði ársins, sem er 15% aukning frá sama tímabili í fyrra. Mest eru umsvifin á sunnanverðum Vestfjörðum. Þannig má rekja um þriðjung atvinnutekna í Tálknafirði til fiskeldis og er greinin undirstaða atvinnulífs og mannlífs á staðnum. Meira
1. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð

Þurfa að fá fleira starfsfólk

Mörg mál og allt of fátt starfsfólk veldur því að afgreiðsla mála hefur dregist hjá Réttindagæslu fatlaðs fólks. Það á þátt í því að ekki hefur tekist að skipa tímabundna persónulega talsmenn til að annast fjármál fólks sem ekki er fært um það sjálft. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júlí 2022 | Leiðarar | 723 orð

Aldarfjórðungur og allt er breytt

Frelsið sem íbúar Hong Kong höfðu kynnst er nú horfið Meira
1. júlí 2022 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Hvað með fólkið í landinu?

Athyglisverð umræða hefur farið fram á síðum Morgunblaðsins þessa vikuna um orkumál og orkuskipti. Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs, ritaði fróðlega grein á mánudag og fjallaði þar ítarlega um tillögu Landverndar. Niðurstaða hans var sú að tillaga „um full orkuskipti án teljandi aukningar í orkuframleiðslu og neikvæðra áhrifa á efnahagslega velsæld á Íslandi, að teknu tilliti til forsendna og fyrirliggjandi rökstuðnings, stenst ekki skoðun. Tillagan hefði að óbreyttu í för með sér veruleg neikvæð áhrif á efnahagslega velsæld.“ Meira

Menning

1. júlí 2022 | Kvikmyndir | 140 orð | 1 mynd

Bond endurvakinn en biðin verður löng

Aðdáendur James Bond þurfa að bíða ansi lengi eftir næstu kvikmynd um njósnarann, þeirri 26. í syrpunni, og ólíklegt þykir að tökur hefjist á næstu tveimur árum. Meira
1. júlí 2022 | Myndlist | 239 orð | 1 mynd

Bæjarlistamaður sýnir í ráðhússal

Menningar- og markaðsnefnd Fjallabyggðar hefur útnefnt Aðalheiði S. Eysteinsdóttur bæjarlistamann Fjallabyggðar í ár og af því tilefni verður opnuð sýning á verkum hennar í dag í ráðhússal Siglufjarðar. Þar sýnir hún verk sem hún vann síðustu níu... Meira
1. júlí 2022 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Gler og hrosshár helsti efniviðurinn

Sýningin Person, Place, Thing verður opnuð í dag, föstudag, kl. 16-18 í Listasal Mosfellsbæjar. Þar sýnir Carissa Baktay, kanadísk myndlistarkona sem búsett er hér á landi og rekur glerverkstæði. Meira
1. júlí 2022 | Myndlist | 297 orð | 2 myndir

Hlaut verðlaun Penguin

Myndhöfundurinn Lilja Cardew fór með sigur af hólmi í keppni hins virta enska bókaforlags Penguin um bestu hönnun á bókarkápu. Keppt var í þremur flokkum og tók Lilja þátt í keppni í flokki bóka sem ekki eru skáldskapur. Meira
1. júlí 2022 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Skepta treður upp í Valshöllinni

Breski tónlistarmaðurinn Skepta heldur tónleika í Valshöllinni í kvöld klukkan 19. Skepta er listamannsnafn Josephs Olaitan Adenuga jr. og eru þetta fyrstu sólótónleikar hans hér á landi. Meira
1. júlí 2022 | Myndlist | 798 orð | 4 myndir

Tengja listamenn og landsvæði

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hin gríðarstóra samsýning Nr4 Umhverfing , sem dreifist yfir Dali, Strandir og Vestfirði, hefst á morgun, 2. júlí, og stendur út ágúst. Meira
1. júlí 2022 | Myndlist | 150 orð

Vatnslitaverk sýnd í Akranesvita

Sýningin Ireland to Iceland: Over Water verður opnuð í dag kl. 16 í Akranesvita. Á henni sýna írsku listamennirnir Róisín O'Shea og Patricia Dolan vatnslitamyndir sem tengjast Íslandi og Írlandi, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira

Umræðan

1. júlí 2022 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Hátt verð á íbúðarhúsnæði

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Brýnt er að taka tillit til eigenda íbúða með því að lækka fasteignagjöld strax um þau 15% sem lóðaskorturinn hefur orsakað." Meira
1. júlí 2022 | Aðsent efni | 763 orð | 2 myndir

Kolefnagjöld og EES-samningur

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Sósíalistar hafna markaðsbúskap, en vilja ná fram æskilegri hegðun annarra með markaðslögmálum." Meira
1. júlí 2022 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin fylgist með verðbólgunni

Verðbólgan mælist nú 8,8% á ársgrundvelli og hefur ekki mælst meiri síðan 2009 þegar hún var 9,7%. Spár benda til að verðbólgan verði enn meiri. Landsbankinn spáir 9,5% verðbólgu síðar á árinu, sem er líklega vanáætlun. Meira
1. júlí 2022 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Uppskurður er betri en niðurskurður

Eftir Ragnar Önundarson: "Leyfum hinum efnameiri að víkja úr biðröðum hins opinbera og stytta um leið bið annarra. Ríkið á ekki að leggja út eina krónu í slíkum læknisverkum." Meira
1. júlí 2022 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Villandi nafngiftir

Eftir Ingimar Ragnarsson: "NATO er varnarbandalag sem hefur tryggt varnir Íslands gegn hernaði í yfir 70 ár. Að kalla NATO hernaðarbandalag er stórlega villandi." Meira

Minningargreinar

1. júlí 2022 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd

Anna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir

Anna Guðbjörg Gunnlaugsdóttir fæddist 18. júní 1953 í Heiðarseli í Hróarstungu. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju 20. júní 2022. Foreldrar Önnu voru Gunnhildur Björnsdóttir, f. 5.1. 1928, og Gunnlaugur Gunnlaugsson, f. 2.11. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2022 | Minningargreinar | 3990 orð | 1 mynd

Árni Stefán Norðfjörð

Árni Stefán Norðfjörð fæddist á Melrakkasléttu 1. febrúar 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimili DAS á Sléttuvegi 21. júní 2022. Foreldrar Árna voru Árni Stefán Norðfjörð, f. 13.2. 1910, d. 22.11. 1933, og Sigrún Bergvinsdóttir, f. 30.8. 1914, d. 27.1.... Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2022 | Minningargreinar | 1819 orð | 1 mynd

Gunnhildur Njálsdóttir

Gunnhildur Njálsdóttir fæddist 8. mars 1929 á Kambhóli í Eyjafirði. Hún lést 19. júní 2022. Hún fluttist þriggja vikna til Hríseyjar og bjó þar alla tíð að undanskildum tveimur síðustu æviárunum sem hún eyddi á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2022 | Minningargreinar | 2542 orð | 1 mynd

Kristbjörn Rafnsson

Kristbjörn Rafnsson sjómaður fæddist 8. maí 1959 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. júní 2022. Foreldrar Kristbjörns voru hjónin Rafn Ólafsson, f. 7. maí 1937, d. 25. janúar 2019 og Hrafnhildur Lilla Guðmundsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2022 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannsdóttir

Sigrún Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 29 mars 1967. Hún lést á líknardeild Landspítalans 21. júní 2022. Foreldrar hennar eru Jóhann H. Jónsson, f. 7 febrúar 1942, og Liv Jónsson frá Noregi, f. 1943, d. 12 desember 2021. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2022 | Minningargreinar | 2498 orð | 1 mynd

Sigurlín Ellý Vilhjálmsdóttir Thacker

Sigurlín Ellý Vilhjálmsdóttir Thacker, eða Ellý eins og hún var alltaf kölluð, fæddist 5. janúar 1943 í Reykjavík. Hún lést 18. júní 2022 á heimili sínu Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Kristín Stefanía Hjartardóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2022 | Minningargreinar | 1637 orð | 1 mynd

Sveinn Þórarinsson

Sveinn Þórarinsson fæddist í Viðfirði 12. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað 17. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1504 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir fæddist á Húsavík 3. mars 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 20. júní 2022.Foreldrar hennar voru Jón Aðalgeir Jónsson, f. 7. ágúst 1895, d. 8. apríl 1977, og Guðrún Eggertsdóttir, f. 7. nóv. 1894, d. 27. maí 1936. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2022 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Unnur Jónsdóttir

Unnur Jónsdóttir fæddist á Húsavík 3. mars 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 20. júní 2022. Foreldrar hennar voru Jón Aðalgeir Jónsson, f. 7. ágúst 1895, d. 8. apríl 1977, og Guðrún Eggertsdóttir, f. 7. nóvember 1894, d. 27. maí 1936. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 413 orð | 3 myndir

Segja fyrir um framboð og verð á fiski

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sprotafyrirtækið Oceans hagnýtir upplýsingar sem uppfærðar eru daglega og ýmiss konar gagnauppsprettur til að segja fyrir um framboð og verð á einstökum fisktegundum. Meira

Fastir þættir

1. júlí 2022 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Da4+...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Da4+ Rd7 8. Rf3 0-0 9. Be2 c5 10. 0-0 cxd4 11. cxd4 Rc5 12. dxc5 Bxa1 13. e5 f6 14. Bh6 Bxe5 15. Rxe5 fxe5 16. Hd1 De8 17. Db3+ Hf7 18. Bb5 Be6 19. Db2 Db8 20. He1 Dc7 21. Hxe5 Bxa2 22. Meira
1. júlí 2022 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Alexa mun geta talað með rödd látinna ættingja

Raddstýrikerfið Alexa frá Amazon kemur til með að geta talað með rödd látinna ættingja í komandi framtíð ef áform Amazon verða að veruleika. Meira
1. júlí 2022 | Í dag | 260 orð

Gigtarkast og fossinn Dynjandi

Pétur Stefánsson laumaði til mín vísu sem varð til eftir gigtarkast: Þó mig veröld hafi hrekkt og holdið veikt af streði, þá var alltaf unaðslegt að yrkja sér til gleði. Meira
1. júlí 2022 | Í dag | 813 orð | 4 myndir

Hollensk-íslensk sagnfræði

Leo fæddist hinn 1. júlí 1952 í Haag í Hollandi og var skírður Leonardus Johannes Willem eftir móðurafa sínum, Leonardusi Johannesi, og bróður hans Willem sem var læknir. Meira
1. júlí 2022 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Jóhann Unnar Sigurðsson

50 ára Jóhann er Hafnfirðingur en flutti fimm ára gamall í Garðabæ. Meira
1. júlí 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Að manni sé e-ð hugleikið þýðir að maður hafi áhuga á því , trúlega mikinn . „Það starf var honum mjög hugleikið og að því gekk hann með þeim áhuga og vandvirkni og samvizkusemi, sem einkendi alt líf hans. Meira
1. júlí 2022 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Réttur farþega til skaðabóta er mikill

Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir skaðabótarétt farþega vegna seinkana og niðurfellinga á flugi afar skýran. Hannfer yfir hvaða reglur gilda um skaðabætur sem geta numið allt að níutíu þúsundum... Meira
1. júlí 2022 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Romsaði Ólafur út úr sér esperanto?

Ég vippaði mér inn á hið háæruverðuga internet um daginn. Á vef ríkisfjölmiðlanna ruv.is var vakin athygli á því að Ólafur Þ. Harðarsson prófessor emeritus hefði verið í viðtali í morgunútvarpinu um nefndir hjá ríkinu. Meira
1. júlí 2022 | Fastir þættir | 167 orð

Vonbrigði. S-Allir Norður &spade;Á10984 &heart;ÁG7 ⋄KD10 &klubs;D3...

Vonbrigði. S-Allir Norður &spade;Á10984 &heart;ÁG7 ⋄KD10 &klubs;D3 Vestur Austur &spade;KDG62 &spade;7 &heart;D10 &heart;842 ⋄64 ⋄97532 &klubs;10862 &klubs;K954 Suður &spade;53 &heart;K9653 ⋄ÁG8 &klubs;ÁG7 Suður spilar 6&heart;. Meira

Íþróttir

1. júlí 2022 | Íþróttir | 197 orð

Afar tvísýn undankeppni

Fyrir tvo síðustu leikina í H-riðli undankeppni heimsmeistaramóts karla eru Ítalía og Ísland jöfn með tvo sigra og eitt tap hvort lið. Holland hefur hinsvegar tapað báðum sínum leikjum. Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 279 orð | 3 myndir

* Armand Duplantis , stangarstökkvarinn magnaði frá Svíþjóð, bætti í...

* Armand Duplantis , stangarstökkvarinn magnaði frá Svíþjóð, bætti í gærkvöldi eigið heimsmet utanhúss þegar hann tók þátt á móti í Stokkhólmi í heimalandinu. Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 736 orð | 2 myndir

„Ég geri kröfu á sigur“

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Bikarleikir um verslunarmannahelgina

Dregið var til undanúrslita í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu og átta liða úrslita í bikarkeppni karla, Mjólkurbikarnum, í höfuðstövðum KSÍ í hádeginu í gær. Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 696 orð | 2 myndir

Dýrmætur vinskapur sem stendur upp úr

Handbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Handknattleikskonan Hildur Þorgeirsdóttir tilkynnti það í gær að hún væri búin að leggja skóna á hilluna, 33 ára gömul, eftir langan og farsælan feril. „Þetta var komið gott. Það er eiginlega bara ástæðan. Þetta var búið að vera stór hluti af lífi mínu lengi og mér fannst tímabært að hætta á meðan þetta var ennþá svona á milli þess að vera ekki orðið leiðinlegt en ekki eins gaman og var. Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

HM U20 kvenna 8-liða úrslit: Holland – Angóla 29:21 Noregur...

HM U20 kvenna 8-liða úrslit: Holland – Angóla 29:21 Noregur – Sviss 37:20 Þýskaland – Svíþjóð 24:36 Ungverjaland – Danmörk 31:26 NM U20 karla Noregur – Danmörk 22:36 Svíþjóð – Ísland 35:35 Noregur – Ísland 24:25... Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni HM karla: Ásvellir: Ísland – Holland...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni HM karla: Ásvellir: Ísland – Holland 20 KNATTSPYRNA Besta deild karla: Meistaravellir: KR – Víkingur R 19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Grindavík: Grindavík – Selfoss 19. Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Þór – Þróttur V 5:0 Fjölnir – HK 3:1...

Lengjudeild karla Þór – Þróttur V 5:0 Fjölnir – HK 3:1 Staðan: Selfoss 852119:1017 Grótta 851219:1016 HK 850315:1115 Fylkir 842221:1014 Fjölnir 942319:1514 Grindavík 834112:813 Vestri 833212:1812 Kórdrengir 824212:1210 Afturelding 823310:119... Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 460 orð

Nýr samningur við Valencia

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, leikur áfram með spænska stórliðinu Valencia næstu tvö árin. Hann skrifaði undir nýjan samning við félagið í gær og hann verður formlega kynntur í dag. Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-riðill: Lettland – Serbía 66:59 Belgía...

Undankeppni HM karla A-riðill: Lettland – Serbía 66:59 Belgía – Slóvakía 102:59 *Lettland 4/1, Belgía 3/2, Serbía 3/2, Slóvakía 0/5. B-RIÐILL: Grikkland – Bretland 93:71 *Grikkland 3/1, Tyrkland 1/2, Bretland, 1/2. Meira
1. júlí 2022 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Þrír með tvennu í Lengjudeildinni

Fjölnir og Þór frá Akureyri unnu bæði góða sigra þegar 9. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, hófst í gærkvöldi. Fjölnir fékk HK í heimsókn í Grafarvoginn og hafði betur, 3:1, en Fjölnir leiddi 3:0 í hálfleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.