Greinar mánudaginn 4. júlí 2022

Fréttir

4. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Að minnsta kosti þrír látnir

Urður Egilsdóttir Tómas Arnar Þorláksson Klukkan hálfsex í gærkvöldi barst lögreglunni í Kaupmannahöfn tilkynning um að skotum hefði verið hleypt af í verslunarmiðstöðinni Field's á Amager. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Af fjöllum í tréútskurð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarinn nær áratug hefur Júlíus Ágúst Guðmundsson, sölumaður hjá lagnaversluninni Vatni og veitum, varið frítímanum í tréútskurð. „Ég sker aðallega út ýmsar fígúrur, álfa, jólasveina og sjómenn,“ segir hann. „Áður gekk ég á fjöll en tréskurðurinn hefur tekið yfir.“ Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 397 orð | 4 myndir

Almenningur alveg jafn spenntur

Dætur Íslands Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Í níunda þætti af Dætrum Íslands heimsækjum við knattspyrnu- og landsliðskonuna Guðrúnu Arnardóttur, leikmann Rosengård í Svíþjóð. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Beygja Það þarf stundum að leggja mikið á sig fyrir rétta sjónarhornið við myndatöku merkilegra staða í ferðalögum. Þessi ferðamaður náði líklega ágætri mynd af Hörpu í... Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Árni Gunnarsson

Árni Gunnarsson, fyrrverandi þingmaður og fjölmiðlamaður, lést aðfaranótt föstudags 82 ára að aldri. Hann fæddist á Ísafirði 14. apríl árið 1940, sonur þeirra Gunnars Stefánssonar (1915-1951) og Ástu Árnadóttur (1911-2002). Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð

„Óboðlegt“ hjá ríkinu að mati Dómarafélagsins

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Stjórn Dómarafélagsins telur að meint leiðrétting á launum 260 opinberra starfsmanna, þar á meðal dómara, sé ólögmæt. Komst fjársýsla ríkisins nýverið að því að allt frá gildistöku laga nr. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

„Ótrúlega spennt“ fyrir miðnætursundi í sumar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Ungt fólk á framhaldsskólaaldri og eldri sundiðkendur eru hvað spenntastir fyrir miðnæturopnun í Laugardalslaug, að mati Árna Jónssonar, forstöðumanns Laugardalslaugar. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Bríet mætir í Langanesbyggð

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Í sveitarfélaginu Langanesbyggð hefur í langan tíma verið viðvarandi húsnæðisskortur en slík staða hamlar jafnan uppbyggingu og vöxt sveitarfélaga. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 879 orð | 3 myndir

Framlag allra í sveitinni skiptir máli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Markmið okkar og áherslumál var að rjúfa ákveðna kyrrstöðu hér í sveit og koma mikilvægum málum á rekspöl. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð

Fækkar um 10 hjá útgefanda Fréttablaðsins

Fimm starfsmönnum hefur verið sagt upp og aðrir fimm hafa sagt starfi sínu lausu innan útgáfufyrirtækisins Torgs ehf. Heimildir Morgunblaðsins herma að uppsagnirnar hafi meðal annars verið innan auglýsinga- og tæknideildar. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Færði kanadískum bókasöfnum bækur

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, afhenti Whitehorse-bókasafninu í Yukon-fylki í Kanada íslenska bókagjöf í heimsókn sinni í Kanada í síðustu viku. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Hækkun setur viðmið í viðræðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vísitölubundnar hækkanir á launum kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna ríkisins, sem komu til framkvæmda nú um mánaðamótin og eru að jafnaði 60 til 100 þús. kr. á mann, gefa tóninn fyrir kjaraviðræður haustsins. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

Krafa um kosningar eftir minkaskýrslu

Fréttaskýring Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Fyrir helgi sögðu danskir fjölmiðlar af nýfenginni niðurstöðu svokallaðrar minkanefndar danskra stjórnvalda, „Minkkommissionen“. Fjallaði skýrsla nefndarinnar um afdrifaríka fyrirskipun forsætisráðherrans Mette Frederiksen er lét þau boð út ganga á blaðamannafundi 4. nóvember 2020 að alla minka á dönskum minkabúum skyldi aflífa. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Lengsta skipið á Akureyri

Lengsta skemmtiferðaskip sem komið hefur til landsins var á Akureyri á laugardag og verður í Reykjavík á morgun. Sky Princess er 330 metra langt skip, 140 þúsund tonn, farþegar eru um 2.500 og 1.350 manns í áhöfn. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð

Lést í Almannagjá

Viðbúnaður var í Almannagjá á Þingvöllum á laugardag vegna bráðra veikinda erlends ferðamanns um sjötugt sem þar var á gangi. Bráðaliðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands með aðsetur á svæðinu veittu fyrstu aðstoð ásamt starfsfólki þjóðgarðsins. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Mikil ábyrgð hvílir á þjálfurum

Ósæmileg hegðun foreldra á íþróttamótum barna er ekki ný af nálinni að sögn Hafrúnar Kristjánsdóttur íþróttasálfræðings. „Við breytum því ekki að fólk hagi sér eins og fífl, en ég held samt að félögin gætu unnið meira með að búa til og innleiða gildi í sitt starf.“ Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð

Mögulegt að héraðsdómarar víki sæti

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Nýir kaupendur að Ægi og Tý

Verið er að ganga frá kaupsamningi við nýjan kaupanda að varðskipunum Ægi og Tý og búist er við að ljúka ferlinu við lok vikunnar. Þetta staðfestir Helena Rós Sigmarsdóttir, lögfræðingur hjá Ríkiskaupum. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 2 myndir

Skotárás í Kaupmannahöfn

Þrír létust og þrír til viðbótar eru alvarlega særðir eftir skotárás í verslunarmiðstöðinni Field's í Kaupmannahöfn í gær. Lögreglu barst tilkynning klukkan hálfsex að staðartíma. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Ungviðið reið á vaðið

Landsmót hestamanna hófst með forkeppni í barna- og unglingaflokki í gær. Fisléttir knaparnir stýrðu vígalegum hestunum listilega fyrir framan fjölskipaða dómnefnd. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Var lítið að spá í atvinnumennsku

„Alls ekki,“ sagði landsliðskonan Guðrún Arnardóttir í Dætrum Íslands, vefþætti mbl.is sem framleiddur er af Studio M, þegar hún var spurð að því hvort hún hefði alltaf ætlað sér að verða atvinnukona í fótbolta. Meira
4. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 391 orð | 4 myndir

Æfingarnar í anda raunveruleika

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Æfingar og leikir í anda raunverulegra verkefna voru í aðalhlutverki á landsmóti unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem haldið var á Höfn í Hornafirði um helgina. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júlí 2022 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

Reynt að „slaufa“ VG

Björn Bjarnason ræðir stöðu VG og segir að stef „slaufunarfólksins“ um að flokkurinn gjaldi samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn standist ekki, „það er aðeins hluti af gamalkunna hræðsluáróðrinum“. Hann segir forvitnilegt „að fylgjast með hve heiftarlega er ráðist á VG frá vinstri eftir að VG hætti meirihlutasamstarfinu í Reykjavík. Á sama tíma leyfir „slaufunarliðið“ framsóknarmönnum að sigla lygnan sjó. Í bili má hafa gagn af honum á pólitískum vettvangi. Meira
4. júlí 2022 | Leiðarar | 756 orð

Virðingarleysi við lögin

Ríkisútvarpið telur sig hafið yfir lög. Á því verður að taka Meira

Menning

4. júlí 2022 | Tónlist | 956 orð | 2 myndir

„Ótrúlega mikið ævintýri“

Dagmál Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Það var ekki alltaf augljóst að Salóme Katrín Magnúsdóttir yrði tónlistarkona. Meira
4. júlí 2022 | Bókmenntir | 1946 orð | 2 myndir

Frá málvöndunarmanni í reiðareksmann

Bókarkafli Í bókinni Alls konar íslenska: Hundrað þættir um íslenskt mál á 21. öld er birt safn fjölbreyttra þátta um íslensku eftir Eirík Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands. Meira
4. júlí 2022 | Hugvísindi | 91 orð | 1 mynd

Sérkennileg kraftaverk, þjóðtrú og ömurlegur vetur í sögugöngu

Stefán Pálsson sagnfræðingur leiðir sögugöngu í Viðey annað kvöld kl. 19.15. Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu en greiða þarf í ferjuna og verður siglt frá Skarfabakka kl. 19.15 og til baka kl. 21. Meira

Umræðan

4. júlí 2022 | Aðsent efni | 886 orð | 1 mynd

200 mílur – hugleiðingar strandveiðisjómanns

Eftir Hjört Sævar Steinason: "...við höfum að meðaltali 16 daga til að ná þessum 12 dögum. En svo koma rauðir dagar sem ekki má róa á og svo blessaðir bræludagarnir..." Meira
4. júlí 2022 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Loftslagsaðgerðir eru lífsnauðynlegar

Eftir Eddu Sif Pind Aradóttur: "Tæknilausnir Carbfix, Climeworks og annarra sambærilegra fyrirtækja eru ekki töfralausn við loftslagsvánni, en við erum stolt af því að vera hluti af lausninni." Meira
4. júlí 2022 | Aðsent efni | 921 orð | 1 mynd

Rússar á förum

Eftir Sławomir Sierakowski: "Pólverjar héngu á því eins og hundar á roði um árabil að ríki þeirra væri enn það stórveldi sem það var í fyrndinni." Meira
4. júlí 2022 | Pistlar | 395 orð | 1 mynd

Tími til að lesa!

Nú styttist óðum í að stelpurnar okkar spili sinn fyrsta leik á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Bretlandi. Meira

Minningargreinar

4. júlí 2022 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Auðunn Unnsteinn Jónsson

Auðunn Unnsteinn Jónsson fæddist 1. október 1946 í Litluhlíð í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu og ólst upp hjá móður sinni Jósefínu Ástríði Þorsteinsdóttur, f. 26.3. 1906, d. 3.10. 1987 og móðurbróður Jakobi Þorsteinssyni, f. 22.8. 1908, d. 14.1. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Baldvin Ársælsson

Baldvin Ársælsson fæddist 22. janúar 1928 í Reykjavík. Hann lést 22. júní 2022 á hjúkrunarheimilinu Grund. Foreldrar hans voru Ársæll Brynjólfsson, f. 11.3. 1888, d. 27.6. 1960, og Arndís Helgadóttir, f. 8.1. 1893, d. 20.6. 1986. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 1762 orð | 1 mynd

Dagrún Erla Ólafsdóttir

Dagrún Erla Ólafsdóttir fæddist 6. nóvember 1929 á Ísafirði. Hún lést 16. júní 2022 á Landspítalanum, Fossvogi. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðbrandur Jakobsson, f. 27.10.1892, d. 5.1.1963, og Anna Filippía Bjarnadóttir, f. 9.7.1899, d. 15.4.1992. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 693 orð | 1 mynd | ókeypis

Hilmar Albert Albertsson

Hilmar Albert Albersson fæddist 9. janúar 1944. Hann lést á heimili sínu Heiðargerði 16, Akranesi,  10. júní 2022 Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Hilmar Albert Albertsson

Hilmar Albert Albersson fæddist 9. janúar 1944. Hann lést á heimili sínu Heiðargerði 16, Akranesi, 10. júní 2022. Móðir Hilmars var Ásta Kristbjörg Bjarnadóttir, f. 12. maí 1922, d. 3. sept. 1991, en faðir hans er óþekktur. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 670 orð

John Brian Dodsworth

Dr. John Brian Dodsworth fæddist 6. mars 1934 í Middleton, úthverfi Manchester. Hann lést í Cambridge 30. mars 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Jóhann Pétursson

Jóhann Pétursson fæddist á Akureyri 29. ágúst 1969. Hann varð bráðkvaddur 24. júní 2022. Foreldrar hans eru hjónin Pétur Heiðar Sigurðsson, f. 26. nóvember 1942, og Gunnborg Hugrún Gunnarsdóttir, f. 12. ágúst 1948. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Kristín Sigurjónsdóttir

Kristín Sigurjónsdóttir fæddist á Búðarhóli í Austur-Landeyjum 31. desember 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 23. júní 2022. Foreldrar hennar voru Margrét Fríða Jósefsdóttir frá Sveðjustöðum í Miðfirði, f. 23.11. 1904, d. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Margrét V. Alfonsson

Margrét V. Alfonsson fæddist í Reykjavík 26.9. 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 24. júní 2022. Foreldrar: Guðríður Guðmundsdóttir frá Sólheimum í Hrunamannahreppi, f. 13.1. 1909, d. 11.10. 1986, og Vigfús Einarsson, f. 27.3. 1911, d. 23.11. 1973. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Jónas Olgeirsson

Skarphéðinn Jónas Olgeirsson, alltaf kallaður Deddi, fæddist í Skálabrekku á Húsavík 6. júní 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Laugarbrekku 13, Húsavík, 24. júní 2022. Foreldrar hans voru Ragnheiður Friðrika Jónasdóttir, f. 28. apríl 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 3308 orð | 1 mynd

Sólveig Jónasdóttir

Sólveig Jónasdóttir fæddist í Naustakoti á Vatnsleysuströnd 11. apríl 1945. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild Landspítalans 24. júní 2022. Foreldrar hennar voru Guðríður Gísladóttir, f. 25.12. 1924, d. 14.12. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

Svanhildur Sigurðardóttir

Svanhildur Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 26.12. 1929. Hún lést 24.6. 2022. Foreldrar hennar voru Sigurður Oddgeirsson frá Ofanleiti, Vestmannaeyjum, f. 24.4. 1892, d. 1.6. 1963, og kona hans Ágústa Þorgerður Högnadóttir frá Vatnsdal, f. 17.8. Meira  Kaupa minningabók
4. júlí 2022 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Vilborg Eyjólfsdóttir

Vilborg Eyjólfsdóttir fæddist 8. október 1932. Hún lést 16. júní 2022. Útför fór fram 27. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 924 orð | 3 myndir

230 milljónir á fyrstu átján mánuðunum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sturlu Þórhallssyni var vandi á höndum þegar kórónuveirufaraldurinn stöðvaði komur kínverskra ferðamanna til landsins. Meira
4. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Flugþjónar Ryanair á leið í verkfall

Fulltrúar spænsku stéttarfélaganna SICTPLA og USO boðuðu um helgina áframhaldandi verkfall spænskra flugþjóna lággjaldaflugfélagsins Ryanair. Meira

Fastir þættir

4. júlí 2022 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 a6 4. Bd3 c5 5. dxc5 Bxc5 6. exd5 exd5 7. Rb3...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 a6 4. Bd3 c5 5. dxc5 Bxc5 6. exd5 exd5 7. Rb3 Bb6 8. Rf3 De7+ 9. De2 Rc6 10. Bf4 Dxe2+ 11. Bxe2 Bg4 12. h3 Bh5 13. 0-0-0 0-0-0 14. g4 Bg6 15. Rfd4 Rxd4 16. Rxd4 Rf6 17. g5 Rd7 18. h4 Hhe8 19. Hh3 Re5 20. Hc3+ Kb8 21. h5 Bxd4 22. Meira
4. júlí 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Að hafa tilburði til e-s er að reyna e-ð , gera tilraun til e-s : „Hann hafði nokkra tilburði til að koma málinu áleiðis en án árangurs.“ Ef við sleppum til - stendur eftir: að hafa burði til e-s. Og það er annað. Burðir eru kraftar , geta . Meira
4. júlí 2022 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fara vel nestaður í fjallgöngur

Markþjálfinn og macros-sérfræðingurinn Ingi Torfi Sverrisson gefur hlustendum K100 reglulega hagnýt heilsuráð sem gott getur verið að tileinka sér. Meira
4. júlí 2022 | Fastir þættir | 176 orð

Næfurþunn slemma. N-AV Norður &spade;G9875 &heart;Á654 ⋄D105...

Næfurþunn slemma. N-AV Norður &spade;G9875 &heart;Á654 ⋄D105 &klubs;8 Vestur Austur &spade;KD106 &spade;43 &heart;32 &heart;G108 ⋄G97 ⋄842 &klubs;ÁG97 &klubs;105432 Suður &spade;Á2 &heart;KD97 ⋄ÁK63 &klubs;KD6 Suður spilar 6&heart;. Meira
4. júlí 2022 | Í dag | 882 orð | 3 myndir

Synt fjórum sinnum yfir Ermarsundið

Sigrún Þuríður Geirsdóttir fæddist 3. júlí 1972 á fæðingarheimilinu í Reykjavík. Hún ólst upp í Mosfellssveit, sem síðar breyttist í Mosfellsbæ, gekk þar í grunnskóla og stundaði fiðlunám við Tónlistarskóla Mosfellssveitar hjá Nönnu Jakobsdóttur. Meira
4. júlí 2022 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Unnur Eggertsdóttir

30 ára Unnur fæddist í Reykjavík en fjölskyldan bjó mikið erlendis þegar hún var barn. Frá þriggja til tólf ára aldurs bjó Unnur með foreldrum sínum á Spáni, í Belgíu og í Kaliforníu. Meira
4. júlí 2022 | Í dag | 274 orð

Ýmsar hugrenningar

Baldur Hafstað var beðinn um að gera hringhendu um hugrenningar sínar og það sem hann væri helst að fást við þá stundina. Hann brást við á þessa leið: Ýti á takka tölvunnar, timbur lakka í kofa, guði þakka gjafirnar. – Gott er á hnakka að sofa. Meira

Íþróttir

4. júlí 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Á skotskónum í Noregi

Knattspyrnumennirnir Hólmbert Aron Friðjónsson og Jónatan Ingi Jónsson voru einu sinni sem oftar á skotskónum í norska fótboltanum um helgina. Hólmbert lék allan leikinn og skoraði þriðja markið í 3:1-sigri Lilleström á Kristiansund í úrvalsdeildinni. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Ástralía Forestville Eagles – South Adelaide 83:91 • Isabella...

Ástralía Forestville Eagles – South Adelaide 83:91 • Isabella Ósk Sigurðardóttir skoraði 21 stig, tók 16 fráköst og gaf tvær stoðsendingar á 28 mínútum hjá South Adelaide. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd

Besta deild karla ÍBV – Breiðablik 0:0 Keflavík – Fram 3:1...

Besta deild karla ÍBV – Breiðablik 0:0 Keflavík – Fram 3:1 Staðan: Breiðablik 12101135:1231 Víkingur R. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 679 orð | 5 myndir

* Enski miðvörðurinn James Tarkowski er genginn í raðir enska...

* Enski miðvörðurinn James Tarkowski er genginn í raðir enska knattspyrnufélagsins Everton. Hann kemur á frjálsri sölu frá Burnley, þar sem hann lék undanfarin sex ár, og skrifaði undir fjögurra ára samning í Bítlaborginni. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

HM U20 kvenna Úrslitaleikur: Noregur – Ungverjaland 31:29 Leikur...

HM U20 kvenna Úrslitaleikur: Noregur – Ungverjaland 31:29 Leikur um 3. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 109 orð

ÍBV – BREIÐABLIK 0:0 MM Guðjón Ernir Hrafnkelsson (ÍBV) M Alex...

ÍBV – BREIÐABLIK 0:0 MM Guðjón Ernir Hrafnkelsson (ÍBV) M Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV) Eiður Aron Sigurbjörnsson (ÍBV) Guðjón Orri Sigurjónsson (ÍBV) Anton Ari Einarsson (Breiðabliki) Damir Muminovic (Breiðabliki) Viktor Örn Margeirsson (Bl) Dómari... Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Keflavík nálgast efri hluta deildarinnar

Besta deildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Keflavík vann góðan 3:1-sigur á Fram þegar liðin mættust í 11. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í Keflavík í gærkvöldi. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Keflavík nálgast efri hlutann en Breiðablik missteig sig

Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í knattspyrnu um helgina. Keflavík lagði Fram, 3:1, í gærkvöldi og færist nú nær efri hluta deildarinnar. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: KA-völlur: KA – Valur 18...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: KA-völlur: KA – Valur 18 Kaplakriki: FH – Stjarnan 19.15 Breiðholt: Leiknir R. – ÍA 19.15 2. deild karla: ÍR-völlur: ÍR – Ægir 19. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Kunnuglegir andstæðingar á HM 2023

Ísland dróst í D-riðil með Portúgal, Ungverjalandi og Suður-Kóreu á HM 2023 í handknattleik karla, sem fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Dregið var í átta fjögurra liða riðla í Katowice í Póllandi á laugardag. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Noregur Odd – Bodö/Glimt 3:2 • Alfons Sampsted lék allan...

Noregur Odd – Bodö/Glimt 3:2 • Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt. Kristiansund – Lilleström 1:3 • Brynjólfur Willumsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu hjá Kristiansund. Meira
4. júlí 2022 | Íþróttir | 585 orð | 3 myndir

Thelma Norðurlandameistari

Norðurlandamótið Ásta Hind Ómarsdóttir astahind@mbl.is Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fór fram í Versölum, íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi, um helgina og gekk fulltrúum íslensku landsliðanna gríðarlega vel. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.