Greinar þriðjudaginn 5. júlí 2022

Fréttir

5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Aldrei fleiri vopnaútköll en þetta ár

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sérsveit ríkislögreglustjóra (RLS) hefur farið í 266 verkefni fyrstu sex mánuði ársins. Það eru fleiri verkefni en dæmi eru um fyrstu sex mánuði undanfarinna ára. Vopnaútköll hafa aldrei verið fleiri hjá sérsveit fyrstu sex mánuði árs en á þessu ári. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Arnþór

Sjóferð Nokkrir ferðamenn voru á fleygiferð á hafi úti, skammt frá Hörpu, þegar ljósmyndara bar að garði. Ferðamönnum hefur fjölgað verulega hér á landi að... Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

„Það breytir því ekki að maður vill auðvitað alltaf fá meira“

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, segist hafa séð ýmsa öldudali í sínu hlutverki og það sé ljóst að Vinstri græn sé í slíkum öldudal núna þegar kemur að fylgi. Meira
5. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Björtum sumardegi breytt í algert myrkur

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Maðurinn sem handtekinn var vegna skotárásar í verslunarmiðstöð í Kaupmannahöfn sl. sunnudag var í gær leiddur fyrir dómara. Er hann grunaður um að hafa myrt þrjá í árás sinni, 17 ára pilt og stúlku og 47 ára karlmann. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Efast um að hækkun styrks dugi

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Endurtaka leikinn

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Hljómsveitin Árstíðir hefur ákveðið að endurtaka leikinn á lestarstöðinni í Wuppertal í Þýskalandi á næsta ári, og syngja þar lag Þorkels Sigurbjörnssonar, Heyr himnasmiður , við texta Kolbeins Tumasonar. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Esjan nú í Borgarfirði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð

Flutti inn 950 ml af amfetamínbasa

Marek Piotr Wegrzyn hlaut 12 mánaða fangelsi fyrir innflutning á 950 ml af amfetamínbasa með 35% styrkleika, en maðurinn flutti efnið hingað til lands í glerflösku með flugi frá Varsjá í apríl. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Fyrsta rafmagnsflugvélin

Fyrsta rafmagnsflugvél Íslands hefur nú fengið flughæfisskírteini og mun senn hefja flugið, að því er fram kemur í sameiginlegri tilkynningu frá Icelandair, Isavia, Landsvirkjun, Hótel Rangá, Landsbankanum, Flugskólanum Geirfugli, Flugskóla Reykjavíkur... Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Heilsuhringur að klárast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdir við svokallaðan Heilsuhring við Kópavogstún í Kópavogi eru á lokastigi. Stefnt er að því stígurinn og tækin verði að mestu tilbúin næstkomandi fimmtudag þegar þúsundir ungra knattspyrnustúlkna mæta á Símamótið í Kópavogi enda gistir hluti þátttakenda og foreldra einmitt á Kópavogstúni. Meira
5. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Heitir því að Úkraínumenn snúi aftur

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti fyrirskipaði í gær her sínum að sækja áfram fram í orrustunni um Donbass, eftir að Rússar náðu að hertaka Lísítsjansk á sunnudaginn. Lúhansk-hérað er nú nær allt á valdi Rússa, sem hafa sett allan sinn kraft á síðustu vikum í að hertaka Donbass-héruðin tvö. Þá ráða þeir yfir um 60% af Donetsk-héraði, einkum í suðri, en gert er ráð fyrir að Rússar muni nú herða á sókn sinni þar. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 524 orð | 3 myndir

Hóta hefndum vegna Svalbarðaflutninga

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússar og Norðmenn deila nú um það, hvort hinir síðarnefndu hafi brotið ákvæði Svalbarðasamningsins frá 1920 með því að neita að flytja matarbirgðir frá Rússlandi til Svalbarða frá Tromsö, en málið hófst þegar Norðmenn stöðvuðu tvo gáma, sem innihéldu um sjö tonn af vistum, við landamærastöð sína í Storskog um miðjan júní. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 939 orð | 3 myndir

Kerfið að eyða brothættri byggð

Sviðsljós Líney Sigurðardóttir Þórshöfn „Það sem átti að verða til að hleypa lífi í sjávarþorp allt í kringum landið er markvisst verið að brjóta niður, og þá sérstaklega brotthættar byggðir, miðað við núverandi fyrirkomulag strandveiða sem er... Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Leigusamningur um Boeing-vél

Icelandair hefur gert samning við portúgalska flugrekandann Euro Atlantic um leigu á Boeing 767-300-flugvél sem verður nýtt í millilandaflugi Icelandair næstu vikur. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Notkun skotvopna eykst

Gunnar Hörður Garðarsson, samskiptastjóri ríkislögreglustjóra, segir Ísland eiga í stöðugu samtali við hin norrænu löndin þar sem „auðvitað“ sé rætt hvað sé hægt að gera til að fyrirbyggja voðaverk líkt og skotárásirnar sem hafa nýlega átt... Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Nú fer ballið að byrja

„Nú fer ballið að byrja,“ segir Magnús Benediktsson, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna í ár. Forkeppni í öllum gæðingakeppnum lauk í gær og næst á dagskrá eru því milliriðlar og íþróttagreinarnar. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ósáttir við strandveiðikerfið

Smábátasjómenn á Norðausturlandi eru mjög ósáttir við strandveiðikerfið og telja þeir grófa mismunun vera á milli veiðisvæða. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Samdráttur var í laxveiðinni 2021

Alls veiddist 36.461 lax á stöng hér í fyrra samkvæmt gögnum sem bárust til Hafrannsóknastofnunar. Það var 8.663 (19,2%) löxum minni veiði en 2020. Meira
5. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sex létust í skotárás á skrúðgöngu

Svartan skugga bar yfir þjóðhátíðardag Bandaríkjamanna í gær, þegar byssumaður hóf skothríð á hátíðarskrúðgöngu í Highland Park, einu af úthverfum borgarinnar Chicago í Illinois. Að minnsta kosti sex manns létust og 24 voru fluttir á sjúkrahús. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Stjarnan mikill heiður fyrir Óx

Veitingastaðurinn Óx við Laugaveg í Reykjavík hlaut Michelin-stjörnu í gær. Er Óx því annar íslenski veitingastaðurinn til að vera heiðraður með stjörnunni eftirsóttu. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stór eldisker steypt upp við stækkun í Norður-Botni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafin er uppsteypa á kerum við stækkun seiðastöðvar Arctic Fish í Norður-Botni í Tálknafirði. Fyrsti botninn var steyptur í síðustu viku og tókst vel til, að sögn Rögnu Helgadóttur, verkefnisstjóra framkvæmda hjá Arctic... Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð

Tilvísun féll niður Í kafla úr bók Eiríks Rögnvaldssonar, Alls konar...

Tilvísun féll niður Í kafla úr bók Eiríks Rögnvaldssonar, Alls konar íslenska , sem birtist í Morgunblaðinu í gær, vitnar Eiríkur í bók eftir Ara Pál Kristinsson, en tilvísun við þá tilvitnun féll niður. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 318 orð | 4 myndir

Vænta 8 til 10 þúsund gesta

Landsmót hestamanna Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Annar dagur Landsmóts hestamanna fór fram í gær. Hófadynur hljómaði um Hellu í blíðskaparveðri, en mótið fer fram á Gaddstaðaflötum og stendur yfir dagana 3. til 10. júlí. Mótssvæðið er hið glæsilegasta og svæðið er tekið að fyllast af fólki, matarvögnum og sölubásum, þrátt fyrir að mótið sé aðeins nýbyrjað. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Öllum mikilvægt að ná fjárhagslegri heilsu

Dagmál Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Fjármál heimilanna mega ekki vera tabú og við eigum að gera það sem við getum til að auka þekkingu og meðvitund fólks um það hvernig það stýrir fjármálum sínum. Meira
5. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Örn Steinsen

Örn Steinsen, fv. framkvæmdastjóri KR, lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júlí síðastliðinn, 82 ára að aldri. Örn fæddist 11. janúar árið 1940 í Vesturbæ Reykjavíkur og ólst þar upp til 21 árs aldurs. Meira

Ritstjórnargreinar

5. júlí 2022 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Flóttinn úr borginni

Vinstri meirihlutinn í borginni hefur haft lag á því að fæla fólk og fyrirtæki út fyrir borgarmörkin. Gagnvart almenningi hefur þeirri aðferð verið beitt að takmarka lóðaframboð og þar með nýbyggingar, auk þess að bjóða helst ekki upp á annað en nýjar íbúðir á dýrustu stöðum. Þetta er hin svokallaða þéttingarstefna í framkvæmd. Nágrannasveitarfélögin, og jafnvel sveitarfélög víða um Suður- og Vesturland, geta fagnað þessu enda hefur uppbygging þar verið kröftug og bæjarfélögin sýnt áhuga á að taka við nýjum íbúum. Meira
5. júlí 2022 | Leiðarar | 730 orð

Uppgjöf er sjaldan sigurvænleg

Forysta bandarískra demókrata hefur algjörlega gefist upp fyrir vinstri slagsíðu flokksins Meira

Menning

5. júlí 2022 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Aðdáendur úthrópaðir sem „gengilbeinur ræningja“

Andkapítalíska hljómsveitin Hatari gaf út nýtt lag á föstudaginn var sem ber titilinn „Dansið eða deyið“. Meira
5. júlí 2022 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Atkinson tekst á við óþolandi býflugu

Enski leikarinn og spéfuglinn Rowan Atkinson er sannarlega engum líkur. Þættir hans um hr. Bean eru hreinasta grínklassík og með ólíkindum hvað grettur og uppátæki einfeldningsins Bean geta skemmt manni, aftur og aftur. Meira
5. júlí 2022 | Leiklist | 651 orð | 2 myndir

Áhrifaríkur einfaldleiki

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Hann er einn merkasti og áhrifaríkasti leikstjóri og leikhúshugsuður í Bretlandi á 20. Meira
5. júlí 2022 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Betra að fara á vaxmyndasafn?

Málverk listamálarans Jamie Coreth af Vilhjálmi Bretaprins og eiginkonu hans Katrínu, hertogaynju af Cambridge, var afhjúpað í júní og hefur það hlotið heldur óblíðar viðtökur nokkurra listrýna í heimalandi þeirra. Meira
5. júlí 2022 | Tónlist | 266 orð | 1 mynd

Búferlaflutningar í Norræna húsinu

Skoski hörpuleikarinn Ruth Wall og enski tónlistarmaðurinn og tónskáldið Graham Fitkin halda tónleika í Norræna húsinu í kvöld, 5. júlí, kl. 20. Meira
5. júlí 2022 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Lögsóttur fyrir að nota lag Jefferson

Bandaríski tónlistarmaðurinn Marshall Jefferson hefur höfðað mál á hendur starfsbróður sínum Kanye West fyrir notkun á bút úr lagi hans „Move Your Body“ frá árinu 1986. Meira
5. júlí 2022 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Sakbitin vegna einsleitni Vina

Einn höfunda gamanþáttanna Friends , eða Vina , Marta Kauffman, segir í viðtali í dagblaðinu Los Angeles Times að hún ætli sér að leggja fjórar milljónir dollara í nýja prófessorsstöðu helgaða afrískri og afrísk-amerískri menningu, sökum þess hversu... Meira
5. júlí 2022 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Sjö daga hátíð Reykjavíkur með djassi, blús, fönki og spuna

Dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur liggur nú fyrir en hún fer fram 13.-19. ágúst og boðið er upp á sjö daga dagskrá með djassi, blús, fönki og spunatónlist. Tónlistarmenn frá Bandaríkjunum, Evrópu og Íslandi koma fram. Meira
5. júlí 2022 | Bókmenntir | 588 orð | 3 myndir

Sænsk glæpaflétta eins og hún gerist best

Eftir Johonnu Mo. Pétur Már Ólafsson þýddi. Bjartur 2022, 443 bls. Meira

Umræðan

5. júlí 2022 | Aðsent efni | 779 orð | 6 myndir

Er Ísland ekki norrænt velferðarríki?

Eftir Gunnar Úlfarsson og Jóhannes Stefánsson: "Lífeyrissjóðakerfi Íslendinga er því sjálfbærara en annarra Norðurlandaþjóða og fyrir vikið útheimtir það ekki eins mikla aðkomu hins opinbera." Meira
5. júlí 2022 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd

Gjör rétt. Ávallt.

Í síðustu viku uppgötvaðist að laun æðstu ráðamanna væru of há af því að röng vísitala hafði verið notuð til þess að reikna launahækkanir undanfarinna þriggja ára. Meira
5. júlí 2022 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Pestarbæli illskunnar

Eftir Valdimar Jóhannesson: "„Hér verður engin undantekning gerð,“ svaraði heilbrigðisstarfsmaðurinn kuldalega alveg ósnortinn af sjúklingnum sem lá þarna fyrir hunda og manna fótum." Meira
5. júlí 2022 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Sjúkraskrá og embætti Landlæknis

Eftir Kristján S. Guðmundsson: "Sjúkraskrár geta verið hættulegar vegna rangra bókana starfsfólks." Meira
5. júlí 2022 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Við erum rík þjóð, en erum við of mörg?

Eftir Jón Norðfjörð: "Þrátt fyrir að vera bæði rík og lánsöm, þá gengur ekki allt upp. Fjárhagslegu ríkidæmi er misskipt og víða má sjá að græðgin verður aldrei södd." Meira

Minningargreinar

5. júlí 2022 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Hreinn Hjartarson

Hreinn Hjartarson fæddist á Eyrarbakka 13. mars 1956. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 15. júní 2022. Hreinn ólst upp á Eyrarbakka en bjó öll sín fullorðinsár í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2022 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd

Rósa Jónsdóttir

Rósa Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1937. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 13. júní 2022. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 11. október 1909, d. 13. október 1980 og Guðný B. Jóakimsdóttir, f. 8. maí 1914, d. 29. júní 1996. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2022 | Minningargreinar | 256 orð | 1 mynd

Sigríður Vilhjálms

Sigríður Vilhjálms fæddist 9. september 1943. Hún lést 7. maí 2022. Útför Sigríðar fór fram 16. maí 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2022 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Sigrún Ósk Bjarnadóttir

Sigrún Ósk Bjarnadóttir fæddist 20. mars 1950. Hún lést 17. júní 2022. Útför Sigrúnar fór fram 30. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2022 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

Sigurður Oddsson

Sigurður Oddsson fæddist 13. september 1944. Hann lést 4. júní 2022. Útför hans fór fram 21. júní 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2022 | Minningargreinar | 1850 orð | 1 mynd

Þórhildur Halldórsdóttir

Þórhildur Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 20. október 1940. Hún lést á Dvalarheimilinu í Stykkishólmi 21. júní 2022. Foreldrar hennar voru Halldór Magnús Halldórsson, afgreiðslumaður Djúpbátsins á Ísafirði, f. 30. desember 1896, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
5. júlí 2022 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Þórunn Brynjólfsdóttir

Þórunn Brynjólfsdóttir fæddist 22. júní 1938 að Ekkjufelli í Fellum. Hún andaðist 23. júní 2022 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Sigbjörnsson bóndi og vegavinnuverkstjóri þar og Solveig Jónsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 618 orð | 2 myndir

Safna 100 milljónum króna

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Líftæknifyrirtækið TARAMAR hyggst safna eitt hundrað milljónum króna til rekstrarins með sölu á hlutabréfum í B-flokki. Félagið auglýsti útboðið á dögunum. Meira
5. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Sjávarsýn hagnast um þrjá milljarða

Hagnaður Sjávarsýnar nam á síðasta ári rétt rúmlega þremur milljörðum króna, samanborið við hagnað upp á um 1,6 milljarða króna árið áður. Sjávarsýn er að fullu í eigu Bjarna Ármannssonar, athafnamanns og forstjóra Iceland Seafood International. Meira

Fastir þættir

5. júlí 2022 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Bg5 h6 5. Bh4 Db6 6. Dd2 e5 7. Rc3 Be6...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. cxd5 cxd5 4. Bg5 h6 5. Bh4 Db6 6. Dd2 e5 7. Rc3 Be6 8. e3 exd4 9. exd4 Rc6 10. Bb5 Rge7 11. Bxe7 Bxe7 12. Rf3 0-0 13. Bxc6 Dxc6 14. 0-0 b5 15. Hac1 Db7 16. Re2 Hac8 17. Rf4 Bf5 18. Rd3 Bd6 19. Rc5 Db8 20. g3 Hfe8 21. Hfe1 Bg4 22. Meira
5. júlí 2022 | Í dag | 854 orð | 3 myndir

Forréttindi að vinna með besta vini sínum

Hákon Stefánsson er fæddur á Dalvík 5. júlí 1972 og ólst þar upp. Hann stundaði frjálsar íþróttir, æfði fótbolta af krafti og vann í salthúsinu á Dalvík á sumrin. Meira
5. júlí 2022 | Árnað heilla | 117 orð | 1 mynd

Gunnar Snorrason

90 ára Gunnar er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann var kaupmaður alla sína starfsævi, fyrst í Teigabúðinni í Laugarneshverfinu, síðan í Vogaveri í Vogahverfinu og loks í Hólagarði í Breiðholti. Gunnar var alla tíð virkur í félagsmálum. Meira
5. júlí 2022 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Heiðbjört Eldey Hlífarsdóttir fæddist klukkan 02:39 þann 24. nóvember...

Heiðbjört Eldey Hlífarsdóttir fæddist klukkan 02:39 þann 24. nóvember 2021 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún vó 2.825 g og var 48 cm á lengd. Foreldrar hennar eru Hlífar Arnar Hlífarsson og Elsa Líf Bjarnadóttir... Meira
5. júlí 2022 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Kóngurinn á hraðri siglingu um allan heim

Óhætt er að segja að fólk víðs vegar um heim hafi streymt í kvikmyndahús síðustu vikur til að sjá kvikmyndina um líf og feril rokkkóngsins. Meira
5. júlí 2022 | Fastir þættir | 162 orð

Leiðrétting. S-AV Norður &spade;42 &heart;G7 ⋄KG &klubs;ÁKD10962...

Leiðrétting. S-AV Norður &spade;42 &heart;G7 ⋄KG &klubs;ÁKD10962 Vestur Austur &spade;9876 &spade;KDG105 &heart;K8654 &heart;D103 ⋄72 ⋄D8653 &klubs;83 &klubs;-- Suður &spade;Á3 &heart;Á82 ⋄Á1094 &klubs;G754 Suður spilar 6&klubs;. Meira
5. júlí 2022 | Í dag | 283 orð

Ljósbjört sumarkvöld og fákareið

Ingólfur Ómar laumaði að mér einni sumarvísu svona í tilefni 1. dags júlímánaðar. Gáski ræður gjarnan för gleðin tekur völdin. Nú er lundin létt og ör og ljósbjört sumarkvöldin. Landsmót hestamanna verður á Hellu 3. til 10. júlí. Meira
5. júlí 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Aðsókn merkti árás til forna. Nú er merkingin aðstreymi fólks orðin allsráðandi. Maður sem kveðst „sæta aðsókn“ hefur e.t.v. verið að hugsa um ásókn , sem líka hefur þýtt árás en oftast merkir áhugi , eftirspurn – ásókn í e-ð. Meira

Íþróttir

5. júlí 2022 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Besta deild karla KA – Valur 1:1 Leiknir R. – ÍA 1:0 FH...

Besta deild karla KA – Valur 1:1 Leiknir R. – ÍA 1:0 FH – Stjarnan 1:1 Staðan: Breiðablik 12101135:1231 Víkingur R. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Brynjar Gauti til Framara

Varnarmaðurinn reyndi Brynjar Gauti Guðjónsson er genginn til liðs við Fram frá Stjörnunni og hefur samið við félagið til loka tímabilsins 2024. Brynjar er þrítugur Ólafsvíkingur og lék með meistaraflokki Víkings Ó. frá 14 ára aldri. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Eriksen á leið á Old Trafford

Christian Eriksen, fyrirliði danska landsliðsins í knattspyrnu, verður að óbreyttu orðinn leikmaður Manchester United innan skamms. Skýrt var frá því í gær að hann hefði tekið tilboði United um þriggja ára samning. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Fimm dagar þar til Ísland mætir Belgíu

Kvennalandslið Íslands í fótbolta er á lokastigi undirbúningsins fyrir EM en nú eru aðeins fimm dagar í leik Íslands og Belgíu sem fram fer í Manchester á sunnudaginn kemur klukkan 16 að íslenskum tíma. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Hvað gera Víkingar í Malmö?

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Jesús fór og Phillips kom

Englandsmeistarar Manchester City komu að tveimur stórum félagaskiptum í enska fótboltanum í gær. Í gærmorgun var tilkynnt að Arsenal hefði gengið frá kaupum á brasilíska framherjanum Gabriel Jesús frá City fyrir 45 milljónir punda. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Jón Dagur kominn til Belgíu

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs við OH Leuven í Belgíu sem hafnaði í ellefta sæti af átján liðum í A-deildinni þar í landi á síðasta tímabili. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Selfoss: Selfoss &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Selfoss: Selfoss – Vestri 18 Þórsvöllur: Þór – KV 18 Kórinn: HK – Grindavík 19.15 Vogar: Þróttur V. – Fylkir 19.15 Varmá: Afturelding – Kórdrengir 19. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Kristján með besta árangur utanhúss

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kristján Viggó Sigfinnsson, hástökkvarinn efnilegi úr Ármanni, náði sínum besta árangri utanhúss um helgina þegar hann stökk 2,15 metra og sigraði á ungmennamótinu Bauhaus Junioren-Gala í Mannheim í Þýskalandi. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 188 orð

LEIKNIR R. – ÍA 1:0 1:0 Mikkel Jakobsen 65. M Birgir Baldvinsson...

LEIKNIR R. – ÍA 1:0 1:0 Mikkel Jakobsen 65. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 472 orð | 3 myndir

Loksins eftir sextán leiki

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir sextán leiki í deildinni án sigurs tókst Leiknismönnum að galopna fallbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta með því að leggja Skagamenn að velli, 1:0, í Efra-Breiðholti í gærkvöld. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

Opna EM U16 stúlkna Leikið í Svíþjóð: Noregur – Ísland 20:20...

Opna EM U16 stúlkna Leikið í Svíþjóð: Noregur – Ísland 20:20 Portúgal – Ísland... Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla A-riðill: Serbía – Belgía 73:74 *Lokastaðan...

Undankeppni HM karla A-riðill: Serbía – Belgía 73:74 *Lokastaðan: Lettland 5/1, Belgía 4/2, Serbía 3/3, Slóvakía 0/6. Lettland, Belgía og Serbía fara áfram. Meira
5. júlí 2022 | Íþróttir | 236 orð | 3 myndir

*Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München staðfesti í gær að samið...

*Þýska knattspyrnustórveldið Bayern München staðfesti í gær að samið hefði verið við landsliðsmarkvörðinn unga Cecilíu Rán Rúnarsdóttur til fjögurra ára. Morgunblaðið skýrði frá þessu í byrjun maí en Bayern hefur ekki opinberað samninginn fyrr en nú. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.