Greinar miðvikudaginn 6. júlí 2022

Fréttir

6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Bjartsýn fyrir hönd íslenska landsliðsins

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fyrsta mark Íslands í lokakeppni Evrópumóts í fótbolta í Finnlandi árið 2009 og hún er mjög bjartsýn fyrir hönd íslenska landsliðsins sem kemur til Englands í dag. Meira
6. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Dúman lagar efnahag Rússlands að stríðsrekstri

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rússneska dúman hefur samþykkt nýjar efnahagsaðgerðir sem eiga að styðja við herinn. Þótt Úkraínustríðið sé enn „sérstök hernaðaraðgerð“ í augum Moskvuvaldsins er breyting þessi, verði hún að lögum, til þess fallin að aðlaga rússneskan efnahag að langvarandi stríðsrekstri. Áður hefur dúman samþykkt löggjöf sem nemur úr gildi aldurstakmörk fyrir þá sem skrá sig til herþjónustu. Meira
6. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Elskendur myrtir

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Franska lögreglan leitaði í gær manns sem sagður er hafa myrt tvo kennara, 55 ára karlmann og 32 ára konu, í smábænum Pouyastruc í suðvesturhluta landsins. Er talið líklegt að um ástríðuglæp sé að ræða. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fánaborg í minningu mikils sjóslyss

Fánar Bretlands, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna voru í gær dregnir að húni við minnismerki í Stigahlíð í Bolungarvík um skipalestina QP-13. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Garðabær í samstarfi við Samtökin '78

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í gær að ganga til viðræðna við Samtökin ‘78 um samstarfssamning. Meira
6. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Guðinn tilbeðinn í helgri borg

Stjórnvöld í Sádi-Arabíu hafa slakað mjög á þeim takmörkunum sem giltu vegna kórónuveirunnar í tengslum við pílagrímsferðir múslima til Mekka. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Landsmenn Hestamenn víða að, innlendir sem erlendir, eru nú á Landsmóti hestamanna á Hellu. Á milli atriða þurfa áhorfendur að væta kverkarnar og fá sér frískandi... Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Höfðu ólíka framtíðarsýn um Festi

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 466 orð | 3 myndir

Íslenskir háhyrningar synda víða um höf

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þrír íslenskir háhyrningar sáust nýlega við Noreg. Það er fyrsta staðfesta ferðalag háhyrninga milli landanna síðan Keiko fór til Noregs. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Jón forseti fær andlitslyftingu

Viðhald á styttunni af Jóni Sigurðssyni á Austurvelli hefst í dag og var það undirbúið í gær. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 3 myndir

Leggja egg á leiði til heiðurs sigmönnum

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Ákveðin hefð hefur myndast í Grímsey á síðustu árum fyrir því að leggja svartfuglsegg á leiði Grímseyinga sem höfðu þá atvinnu á fyrri tíð að bjarga fuglseggjum. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Leggur til svæðaskiptingu strandveiða á ný

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra telur að fyrirkomulagið sem nú ríkir á strandveiðum hafi misheppnast. Hyggst hún leggja fram frumvarp á Alþingi í haust um að taka upp svæðaskiptingu á kvóta strandveiðanna á nýjan leik. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Lyngbobbi berar sig á götum borgarinnar

Óvenjumikill fjöldi lyngbobba hefur verið á ferðinni í görðum og með gangstígum á höfuðborgarsvæðinu í sumar. Frá þessu greinir Erling Ólafsson skordýrafræðingur á Facebook-síðunni Heimur smádýranna. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Mæting dettur niður á sumrin

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Hreyfingarvenjur Íslendinga taka oft miklum breytingum á sumrin. Utanlandsferðir og sumarsólin eru meðal þess sem dregur úr vilja og getu landsmanna til að mæta í heilsurækt. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Nefndin hafnar leyfi til skógræktar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagsnefnd Skorradalshrepps leggur til að umsókn Skógræktarinnar um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar á tveimur jörðum í hreppnum verði synjað. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Nýtt laugarhús tekið í notkun við friðaða sundlaug

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýtt laugarhús við Hreppslaug í Borgarfirði var formlega tekið í notkun í gær og sundlaugin opnuð aftur. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, vígði húsið en hann var á ferð um Skorradal í gær. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Nýtt ræsi yfir Þverá í notkun

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Nýtt ræsi yfir Þverá í Eyjafjarðarsveit hefur verið tekið í notkun, umferð var hleypt á fyrir fáum dögum, en ræsið skekktist og skemmdist í gríðarlegum flóðum sem urðu í ánni fyrir rétt rúmu ári, 30. júní 2021. Meira
6. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ráðherrar flýja stjórn Johnsons

Bæði heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra Bretlands sögðu af sér í mótmælaskyni í gær. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Segir breytingu hafa misheppnast

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra telur að fyrirkomulagið sem nú ríkir á strandveiðum hafi misheppnast. Hyggst hún leggja fram frumvarp á Alþingi í haust um að taka upp svæðaskiptingu á kvóta strandveiðanna á nýjan leik. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Tekur mið af launaþróun

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð

Tólf angus-gripir til bænda

Átján tilboð komu í tólf naut og kvígur af aberdeen angus-kyni sem Nautgriparæktarmiðstöð Íslands (Nautís) bauð út. Tilboð voru opnuð í gær og seldust allir gripirnir. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Tuttugu langreyðar eru komnar á land

Tuttugu langreyðar voru komnar á land í gær frá því að veiðar hófust 22. júní sl., að sögn Kristjáns Loftssonar, framkvæmdastjóra Hvals hf. Annar hvalbátanna kom með tvo hvali síðdegis í fyrradag og hinn kom með tvo hvali um klukkan 3.30 í gærmorgun. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Tæp 1.300 komin hingað frá Úkraínu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Áfram streymir flóttafólk frá Úkraínu til Íslands og hafa stjórnvöld tekið við 1.293 manns á flótta þaðan en alls hefur verið tekið við 2.042 flóttamönnum á þessu ári. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Útiloka ekki að hér geti orðið skotárás

Steinþór Stefánsson Karítas Ríkharðsdóttir „Við erum alltaf að fylgjast með ástandinu og förum yfir okkar viðbúnaðarskipulag daglega. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Vargur leggur stíga

Framkvæmdir við Hvaleyrarvatn, sem hófust í byrjun júní, ganga eftir áætlun, segir Hlynur Grétarsson, framkvæmdastjóri Vargs verktaka. Meira
6. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Yndisreitur Reykjavíkur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Laugardalurinn er yndisreitur,“ segir Jóhann Pálsson, grasafræðingur og fyrrverandi garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar. Því starfi sinnti hann 1985 til 2001 en á upphafstímanum var af hálfu borgarinnar mikill metnaður lagður í uppbyggingu í Laugardal. Þar var fyrir Grasagarðurinn – sem stofnaður var árið 1961. Honum tilheyra um 5.000 plöntur af um 3.000 tegundum. Þær staðfesta að ótrúlegustu grös geta dafnað og sprottið á Íslandi sé rækt við lögð. Morgunblaðið hitti Jóhann í vikunni í Laugardalnum hvar hann var á staðnum sem er honum afar kær. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2022 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Píratar teyma

Björn Bjarnason skrifar eftirtektarverðan pistil þar sem gerð er grein fyrir því, hvernig naflastrengurinn liggur á milli Pírata og Samfylkingar og þeir fyrrnefndu eru í móðurhlutverkinu í sambandinu: Meira
6. júlí 2022 | Leiðarar | 737 orð

Púðurtunna

Fyrir sunnan Evrópu fer ólgan vaxandi og horfur eru slæmar Meira

Menning

6. júlí 2022 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Býr til flókin listaverk með ritvélum

Enski myndlistarmaðurinn James Cook sést hér með eitt af sínum flóknari verkum en hann hefur vakið bæði athygli og aðdáun fyrir að vinna myndlistarverk með gamaldags ritvélum og pappír. Meira
6. júlí 2022 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Bölvað braz telur lífið of stutt til að spila ekki brasilíska tónlist

Jazzklúbburinn Múlinn stendur fyrir tónleikum kl. 20 í kvöld, 6. júlí, á Björtuloftum í Hörpu. Meira
6. júlí 2022 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Heilaþvottur frá blautu barnsbeini

Það verður seint sagt að ég hafi valið mér upplífgandi sjónvarpsefni í síðustu viku en grípandi var það. Meira
6. júlí 2022 | Fólk í fréttum | 61 orð | 6 myndir

Hin árlega tónlistarhátíð í Hróarskeldu fór fram 25. júní til 2. júlí og...

Hin árlega tónlistarhátíð í Hróarskeldu fór fram 25. júní til 2. júlí og var að vanda gríðarlegt fjölmenni, um 130 þúsund gestir og yfir 180 atriði á dagskrá. Meira
6. júlí 2022 | Menningarlíf | 79 orð | 2 myndir

Límdu sig föst við málverk Constable

Aðgerðasinnar, sem hafa mótmælt undir slagorðinu „Just Stop Oil“, eða „Stöðvið bara olíu“, stóðu fyrir mótmælagjörningi í National Gallery í London í fyrradag, 4. júlí. Meira
6. júlí 2022 | Tónlist | 448 orð | 3 myndir

Um margt með óvenjulegu sniði

Þjóðlagahátíð hefst á Siglufirði í dag, 6. júlí, og stendur yfir til og með 10. júlí. Hátíðin er árviss viðburður í bænum og hóf göngu sína árið 2000. Meira

Umræðan

6. júlí 2022 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Afnám svæðaskiptinga fullreynt

Strandveiðisumarið hófst 1. maí og er þetta fjórtánda sumarið sem strandveiðar eru stundaðar. Sennilega hefur aldrei gengið jafn vel á strandveiðum, afli á hvern róður er talsvert meiri en fyrir ári síðan. Meira
6. júlí 2022 | Aðsent efni | 175 orð | 1 mynd

Almenn lög og kunningjalög

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Um þetta vissi enginn þá“" Meira
6. júlí 2022 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Jafnræði og nátttröll

Eftir Óla Björn Kárason: "Vefverslun með áfengi er ekki einsdæmi um hvernig löggjafinn hefur sýnt að oft liggur lítið að baki öllu tali um jafnræði." Meira

Minningargreinar

6. júlí 2022 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Hjálmar Ólafsson

Hjálmar Ólafsson fæddist í Neskaupstað 1. febrúar 1941. Hann lést á hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað 29. júní 2022. Foreldrar hans voru Hallfríður Sigurlín Kristmundsdóttir og Ólafur Hjálmar Bjarnason. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2022 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

Karen Garðarsdóttir

Karen Garðarsdóttir fæddist 8. október 1957 í Reykjavík. Hún lést í Svíþjóð 2. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Unnur Kjartansdóttir f. 1937, d. 2008, og Garðar Ingvarsson, f. 1937, d. 2020. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2022 | Minningargreinar | 2938 orð | 1 mynd

Selma Jóhannesdóttir

Selma Jóhannesdóttir fæddist 9. nóvember 1939 á Auðnum á Akranesi. Hún lést á Hrafnistu í Reykjanesbæ 22. júní 2022. Foreldrar hennar voru Guðmunda Sigurðardóttir, f. 22. júní 1899, húsmóðir á Akranesi, d. 27. júní 1964 og Jóhannes Sigurðsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2022 | Minningargreinar | 1733 orð | 1 mynd

Sigurður Steindórsson

Sigurður Steindórsson fæddist í Ási í Hrunamannahreppi 22. september 1930. Hann lést á hjartadeild Landspítalans föstudaginn 24. júní 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Stefánsdóttir frá Ási, f. 11. júní 1885, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2022 | Minningargreinar | 4706 orð | 1 mynd

Sólon Rúnar Sigurðsson

Sólon Rúnar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1. mars 1942. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. júní 2022. Sólon var sonur hjónanna Valgerðar Laufeyjar Einarsdóttur, f. 12.6. 1920, d. 30.5. 2003, og Sigurðar Magnúsar Sólonssonar, f. 16.11. 1907, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2022 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

Sylvía Ólafsdóttir

Sylvía Ólafsdóttir fæddist á Borðeyri við Hrútafjörð 20. febrúar 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Tjörn á Þingeyri 26. júní 2022. Foreldrar hennar voru Elínborg Katrín Sveinsdóttir símstöðvarstjóri, f. 12.10. 1897, d. 11.5. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. júlí 2022 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. Rf3 b6 4. e4 d6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Bb7 7. f3 e6...

1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. Rf3 b6 4. e4 d6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 Bb7 7. f3 e6 8. Be2 a6 9. Be3 Be7 10. Dd2 Rbd7 11. g4 0-0 12. g5 Re8 13. 0-0 Rc7 14. f4 g6 15. Rb3 He8 16. Had1 Rc5 17. Rxc5 bxc5 18. Bf3 Db8 19. h4 Bc6 20. h5 Db4 21. b3 Had8 22. Hfe1 Bf8 23. Meira
6. júlí 2022 | Í dag | 741 orð | 4 myndir

Ákvað snemma að verða leikkona og listmálari

Berglind Halla Elíasdóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 6. júlí 1992. Hún ólst upp í Bolungarvík en varði einnig miklum tíma á Ísafirði hjá ömmu sinni og afa í móðurætt. Meira
6. júlí 2022 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Glatað að horfa út í „grímusal“

Tónlistarmaðurinn Jónas Sig segir það mikilvægan hluta af góðum tónleikum að ná augnsambandi við tónleikagesti. Það geti sett tóninn bæði fyrir tónlistarmenn en ekki síður fyrir upplifun gesta. Meira
6. júlí 2022 | Árnað heilla | 124 orð | 1 mynd

Hrefna Björk Jónsdóttir

50 ára Hrefna er fædd og uppalin í Reykjavík og býr þar í dag ásamt fjölskyldu sinni. Hún starfar sem snyrtifræðingur en stundar auk þess nám í kennslufræði iðnmeistara við Háskóla Íslands. Meira
6. júlí 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Spurt var: á að segja það þyngist fyrir eða undir fæti um það að eiga í erfiðleikum? Í Merg málsins er hvort tveggja gefið. Getur verið þungt fyrir fæti og svo þyngt eða þyngst fyrir fæti – eða undir , sem mun yngra. Meira
6. júlí 2022 | Í dag | 252 orð

Nýtt tilverustig og hjónabandssáttmáli

Sigurlín Hermannsdóttir sagði á Boðnarmiði á fimmtudag: „Síðasti formlegi vinnudagurinn í dag. Nú hefst nýtt tilverustig“: Staða mín er giska góð nú get ég hlakkað til. Ég mun yrkja land og ljóð og lesa' allt sem ég vil. Meira

Íþróttir

6. júlí 2022 | Íþróttir | 1237 orð | 2 myndir

„Íslenska hjartað getur fleytt þeim alla leið“

EM 2022 Ásta Hind Ómarsdóttir astahind@mbl.is Hólmfríður Magnúsdóttir er afar bjartsýn fyrir hönd íslenska kvennalandsliðsins sem hefur keppni á Evrópumótinu á Englandi á sunnudaginn þegar það mætir Belgum í Manchester. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

EM hefst á Old Trafford í kvöld

Flautað verður til fyrsta leiksins á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester í kvöld en þar eigast við England og Austurríki í A-riðli keppninnar. Leikurinn hefst klukkan 19. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 84 orð

Galtier í stað Pochettino

Christophe Galtier var um hádegið í gær kynntur til leiks sem nýr knattspyrnustjóri frönsku meistaranna París SG, sem aðeins klukkutíma fyrr tilkynntu að þeir hefðu sagt Mauricio Pochettino upp störfum. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Grótta fór á toppinn

Í gærkvöldi fór fram heil umferð, sú tíunda, í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni. Áfram er allt í hnapp á toppi deildarinnar en Grótta hrifsaði toppsætið af Selfossi. Grótta fékk Fjölni heimsókn á Seltjarnarnes og vann öruggan 4:1-sigur. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Guðjón bestur í 11. umferð

Guðjón Ernir Hrafnkelsson, hægri bakvörður Eyjamanna, var besti leikmaður 11. umferðar Bestu deildar karla að mati Morgunblaðsins. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grindavík: Grindavík &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Grindavík: Grindavík – Tindastóll 19.15 GOLF Evrópumót stúlknalandsliða hófst á Urriðavalli hjá Golfklúbbnum Oddi í gær og í dag er annar keppnisdagur af... Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Selfoss – Vestri 0:1 Þór – KV 3:1 Grótta...

Lengjudeild karla Selfoss – Vestri 0:1 Þór – KV 3:1 Grótta – Fjölnir 4:1 Þróttur V. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 375 orð | 2 myndir

Létu ekki mótlæti sliga sig

Meistaradeild Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík sóttu Svíþjóðarmeistara Malmö heim í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Naumt tap Víkings gegn Malmö í Svíþjóð

Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík stóðu afar vel í Svíþjóðarmeisturum Malmö þegar liðin mættust í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Opna EM U16 stúlkna Leikið í Svíþjóð: Pólland – Ísland 21:12...

Opna EM U16 stúlkna Leikið í Svíþjóð: Pólland – Ísland 21:12 *Ísland fékk eitt stig í þremur leikjum í riðlakeppni mótsins og leikur um sæti 13 til 17 á... Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 240 orð | 2 myndir

* Sanja Orozovic , ein af bestu körfuboltakonunum í úrvalsdeild kvenna...

* Sanja Orozovic , ein af bestu körfuboltakonunum í úrvalsdeild kvenna undanfarin ár, er komin aftur til Breiðabliks eftir fjögurra ára fjarveru. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Stórsigur FH gegn Haukum

FH hafði betur með sannfærandi hætti gegn nágrönnum sínum í Haukum í Hafnarfjarðarslag í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sú besta ekki með á EM

Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims um þessar mundir, meiddist á hné á æfingu með spænska landsliðinu í gærmorgun. Síðar um daginn fór hún í myndatöku sem leiddi í ljós að fremra krossband í hné er slitið. Meira
6. júlí 2022 | Íþróttir | 50 orð

United keypti Hollending

Manchester United gekk í gær frá kaupum á hollenska knattspyrnumanninum Tyrell Malacia frá Feyenoord fyrir 14,7 milljónir punda. Malacia er 22 ára vinstri bakvörður sem hefur leikið fimm A-landsleiki fyrir Holland. Meira

Viðskiptablað

6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 305 orð

Að vernda fjárfesta frá sjálfum sér

Georg Lúðvíksson, forstjóri og einn stofnenda Meniga, var í áhugaverðu viðtali í Dagmálum á mbl. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 360 orð | 1 mynd

Alhliða lausn fyrir fjármálin

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Fjártækni fyrirtækið Aurbjörg heldur úti vefsvæði þar sem neytendur geta fengið betri yfirsýn á heimilisfjármálin. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 828 orð | 1 mynd

„Snúið að koma skilaboðum áleiðis“

Vöruframboð Stefnis hefur breyst og vaxið á undanförnum árum og segir Jón Finnbogason að nýir sjóðir sem leggja áherslu á sjálfbærar fjárfestingar og umhverfissjónarmið séu kærkomin nýjung í því sjóðaúrvali sem almenningi stendur til boða. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 208 orð | 2 myndir

Brugghúsin keppa í gæðum og orðspori

Laufey Sif Lárusdóttir segir framtíð brugghúsa bjarta eftir lagabreytingu sem tók gildi í byrjun mánaðar. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1643 orð | 3 myndir

Bruggið flæðir brátt „beint frá býli“

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Hinn fyrsta mars árið 1989 var bjórbanni aflétt á Íslandi og markaði sá merkisdagur fyrir um 33 árum endurkomu bjórframleiðslu hérlendis. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 180 orð

Erfitt að svara beinum spurningum

Fjarskipti Ljósleiðarinn, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, samdi á dögunum við utanríkisráðuneytið um afnot af tveimur af átta ljósleiðaraþráðum í ljósleiðarastreng Atlantshafsbandalagsins sem liggur hringinn í kringum Ísland og til Vestfjarða. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Eykur kostnað á hverja íbúð um milljónir

Byggingargeirinn Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir vaxtahækkanir Seðlabankans undanfarið hafa í för með sér að fjármagnskostnaður verktaka muni hækka um milljónir króna á dæmigerða íbúð í fjölbýli. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1282 orð | 1 mynd

Festi tekst á við nýjar áskoranir

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Guðjón Karl Reynisson, stjórnarformaður Festar, segir að Eggert Þór Kristófersson, fráfarandi forstjóri, hafi staðið sig vel sem forstjóri og eigi gott eitt skilið frá stjórn og eigendum félagsins. Hann hafi stýrt samruna Festar og N1 af eljusemi, náð samningum við borgina um rekstur bensínstövða og stýrt félaginu á þann stað sem það er nú komið. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Loo þarf ekki umhverfismat

Ferðaþjónusta Skipulagsstofnun hefur sent frá sér endurskoðað álit um mat á því hvort uppbygging malasíska athafnamannsins Loo Eng Wah á ferðaþjónustu að Leyni 2 og 3 hjá Hellu skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 594 orð | 1 mynd

Orkustefnan og verkalýðsforystan

Málflutningur landverndarsinna felur hins vegar í sér að skrúfa niður í lífsgæðum almennings. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 308 orð

Óþarfa þórðargleði

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Ég sá ákveðna þórðargleði þegar tilkynnt var í fyrradag að pizzastaðnum Spaðanum í Kópavogi yrði lokað, eftir tvö ár í rekstri. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 691 orð | 1 mynd

Svona er lífið í álverum

...alls má áætla að bein og óbein störf í álverum sé hátt í 5 þúsund, opinber gjöld upp á 3,4 milljarða og styrkir til samfélagsmála upp á yfir 100 milljónir. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 399 orð | 1 mynd

Útvega borginni rafmagn fyrir 258 milljónir króna

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is N1 Rafmagn ehf. var með lægsta tilboðið í raforkukaup fyrir allar stofnanir og götulýsingu Reykjavíkurborgar, en tilboðin voru birt á vef borgarinnar á dögunum. N1 bauð 5,65 krónur á hverja kílóvattsstund fyrir almenna notkun en 5,35 krónur fyrir götulýsingu. Það þýðir að N1 er tilbúið að veita þjónustuna fyrir samtals 257,5 milljónir króna á ári, en samið er til þriggja ára. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1420 orð | 1 mynd

Valdið fært nær almenningi

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur hleypt öllu í háaloft með þremur tímamótadómum. Dómstóllinn hefur breytt um stefnu og boðar það gott fyrir málstað frelsisins, þegar upp er staðið. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 286 orð | 2 myndir

Vilja skapa frið um rekstur Festar

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Guðjón Reynisson, stjórnarformaður Festar, ræðir brottrekstur forstjóra og gagnrýni á stjórnina í samtali við ViðskiptaMogga. Meira
6. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1011 orð | 2 myndir

Víngerðin í Vínarborg á sér engar hliðstæður

Vínarborg ber nafn með rentu. Þessi magnaða höfuðborg sem reist var til þess að gegna hlutverki miðstöðvar í gríðarmiklu keisaradæmi en er nú höfuðborg rétt um 9 milljóna manna. Hún er heimsborg í tiltölulega fámennu landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.