Greinar miðvikudaginn 13. júlí 2022

Fréttir

13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

1.033 smit síðan fyrir helgi

332 einstaklingar greindust með Covid-19 innanlands á mánudag og er nýgengi innanlandssmita nú 1.277. Er þar átt við uppsafnaðan fjölda smita síðastliðna 14 daga á hvern íbúa. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Tvö á fleygiferð Misjafnir voru fararskjótarnir hjá þessu fólki sem var á ferðinni á stíg við sjávarsíðuna á Seltjarnarnesi þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá í... Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ágallar á máli en skipulagið heldur

Niðurstaðan veldur vonbrigðum, segir í yfirlýsingu frá Vinum Kópavogs. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fjallað um kæru samtakanna og fleiri aðila vegna deiliskipulags á Fannborgarreit og Traðarreit vestur í miðbæ Kópavogs. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 526 orð | 3 myndir

„Einbeittur brotavilji að baki“

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Erlendur karlmaður var fluttur til landsins til þess að vinna hjá Hótel Jazz í Keflavík en honum síðan sagt upp eftir mánuð af vinnu. Þá hafði hann ekki fengið greidd nein laun. Málið hefur verið til skoðunar hjá verkalýðsfélögum hér á landi síðan á föstudaginn. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

„Risastórt skref“ í húsnæðismálum

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, segir risastórt skref hafa verið stigið í gær þegar ríki og sveitarfélög undirrituðu samkomulag um uppbyggingu rúmlega 35 þúsund íbúða næstu tíu árin. Telur hún beinan fjárstuðning frá ríkinu skipta sköpum. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ekki er búist við stækkun stofnsins

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson er að hefja 17 daga leiðangur til að skoða útbreiðslu og magn rækju í úthafinu, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Hafrannsóknastofnunar. Þar segir að mælingar fari fram á 86 stöðvum í stofnmælingunni. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ekki fengið krónu fyrir mánaðarlanga vinnu

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Erlendur karlmaður leitaði til Starfsgreinasambands Íslands (SGS) nýverið eftir að hann hafði unnið hjá Hótel Jazz í Reykjanesbæ í einn mánuð án þess að hafa fengið nokkuð greitt. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Ekki sammála um áhrif kaupanna

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru sitt á hvorri skoðuninni um kaup Síldarvinnslunnar hf. á sjávarútvegsfyrirtækinu Vísi. Meira
13. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fjölmenni fylgdist með því þegar Shinzo Abe var borinn til grafar

Mikill fjöldi fólks fylgdist í gær með útför Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra Japans, sem fram fór í Tókýó. Leiðtoginn var ráðinn af dögum 8. júlí sl., 67 ára að aldri. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Fræin flögra um alla borgina og nágrenni

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Asparfræin fljúgandi – „snjókoma sumarsins“ – tóku á móti þeim sem lögðu leið sína í Laugardalinn í vikunni. Um er að ræða fræ af hinum fjölséðu alaskaöspum sem finna má víða um land. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Gæti orðið metár í umferðinni

Núna stefnir í að umferðin á hringveginum í ár aukist um 3,5% miðað við árið 2021. Þetta gerist þrátt fyrir að eldsneytisverð sé í hæstu hæðum. Allt bendir því til að umferð bíla verði jafn mikil eða ívið meiri en hún var metárið 2018. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð

Heppinn tippari vann 8,2 milljónir

Heppinn tippari var með alla leikina 13 rétta á Enska getraunaseðlinum síðastliðinn laugardag og hlaut því 8,2 milljónir króna í sinn hlut. Þetta segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hröð þróun í virkjun vindorku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég tel að það verði erfitt að ná loftslagsmarkmiðum Íslands nema með nýtingu vindorku,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Í hellirigningu á Húsavík

Það hellirigndi á þessa ferðamenn á Húsavík í gær. Húsvíkingar og gestir þeirra eiga þó von á betra veðri á næstunni en þar á að vera nokkuð sólríkt í dag og fram á laugardag. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Ísland með 150 iðkendur á Eurogym í Sviss

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Eurogym-fimleikahátíðin fer fram í borginni Neuchatel í Sviss dagana 10. til 14. júlí þar sem um 150 íslenskir iðkendur taka þátt. Fararstjóri segir stemninguna í íslenska hópnum vera mjög góða. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Jón nýr sveitarstjóri Rangárþings ytra

Jón G. Valgeirsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Rangárþings ytra, að því er segir í tilkynningu frá sveitarfélaginu. Jón er lögfræðingur að mennt og fæddur og uppalinn í Þverspyrnu í Hrunamannahreppi. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Nýr sveitarstjóri Dalabyggðar

Björn Bjarki Þorsteinsson hefur verið ráðinn nýr sveitarstjóri Dalabyggðar. Hann var ekki á meðal þeirra 13 sem sóttu um starfið. Byggðarráð hafnaði öllum umsóknum og í samráði við Hagvang var haft samband við nokkra aðila. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Óvenjumikil umferð herskipa í Reykjavíkurhöfn í sumar

Kanadísku systurskipin Kingston og Summerside lágu við bryggju í Reykjavík í síðustu viku. Þau eru strandgæsluskip Konunglega kanadíska sjóhersins í Kingston-flokki. Kanadamenn gera út tólf slík skip. Meira
13. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sagðir útvega Rússum árásardróna

Bandaríkjamenn hafa vissu fyrir því að Íranar hyggist útvega Rússum hundruð árásardróna fyrir innrásina í Úkraínu. Þetta upplýsti þjóðaröryggisráðgjafi Hvíta hússins í gær. Meira
13. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Sprengdu vopnabúr Rússa

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Úkraínumenn segjast hafa sprengt vopnabúr rússneska hersins í suðurhluta Úkraínu. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 532 orð | 3 myndir

Starfshópur um nýtingu vindorkunnar

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ég tel að það verði erfitt að ná loftslagsmarkmiðum Íslands nema með nýtingu vindorku,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. „Það þarf að finna jafnvægi á milli verndunar og orkunýtingar. Þess vegna er betra að hafa fjölbreyttari orkukosti en færri.“ Meira
13. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 64 orð

Uggandi yfir útblástursbanni

Norskir ferðaþjónustuaðilar eru komnir með nokkurn glímuskjálfta vegna ársins 2026, ársins sem skemmtiferðaskipum, sem heimsækja firðina fimm á Heimsminjaskrá UNESCO, verður öll losun bönnuð í viðdvöl. Skulu skipin ganga fyrir rafmagni úr landi. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Veltan hefur ekki mælst hærri frá upphafi mælinga

Skemmtiferðaskip eru dagleg sjón í Reykjavíkurhöfn um þessar mundir enda flykkjast hingað ferðamenn, sama hvort það er af hafi eða úr lofti. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Vilja grafa John Snorra hjá vinum

Nepalski fjallgöngumaðurinn Mingma Gyalje, sem var einn af tíu nepölskum fjallgöngumönnum sem náðu á tind K2 í Pakistan í fyrra, hefur boðist til þess að grafa lík íslenska fjallgöngumannsins Johns Snorra Sigurjónssonar í snjónum á tindinum í sumar,... Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þungt að fara úr erfiðri bylgju inn í sumarið

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra telur stöðuna á spítölum landsins enn þunga. Meira
13. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 168 orð | 6 myndir

Æft fyrir mikilvægasta leikinn

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú fyrir leikinn mikilvæga gegn Ítalíu í D-riðli Evrópumótsins en leikurinn fer fram á akademíuvelli Manchester City í Manchester á morgun. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2022 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Lágir skattar og góð þjónusta

Þór Sigurgeirsson, nýr bæjarstjóri Seltirninga, ræddi á dögunum. stöðuna á Nesinu við blaðamann Morgunblaðsins og vék þar meðal annars að skattamálum, en skattar urðu nokkurt hitamál á Nesinu fyrir síðustu kosningar eftir að vinstri mönnum tókst að véla einn úr meirihluta sjálfstæðismanna með sér í lið til að hækka útsvarið. Meira
13. júlí 2022 | Leiðarar | 651 orð

Óhófleg opinber umsvif

Minni umsvif ríkis og sveitarfélaga ætti að vera forgangsverkefni Meira

Menning

13. júlí 2022 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Besta markaðssetning sögunnar?

Seinni hluti fjórðu seríu Stranger Things fór í loftið hinn 1. júlí síðastliðinn og setti allt á hliðina hjá Netflix. Lokaþættirnir tveir eru samanlagt tæpir fjórir tímar og biðu aðdáendur í ofvæni eftir þeim. Meira
13. júlí 2022 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Bjartasta vonin á Björtuloftum

Tónleikar á vegum Jazzklúbbsins Múlans verða haldnir í kvöld kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Meira
13. júlí 2022 | Myndlist | 671 orð | 2 myndir

Fimm daga listahátíð á Siglufirði

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Listamennirnir koma úr ýmsum áttum. Þeir vinna frjálst í sínu flæði hver fyrir sig hvort sem það er tónlist, myndlist, bókmenntir, heimspeki eða hvað það er sem. Meira
13. júlí 2022 | Bókmenntir | 747 orð | 3 myndir

Leiksoppar Þjóðverja og Breta

Eftir G. Jökul Gíslason, Kilja, 251 bls. myndir. Útg. Sæmundur, Selfossi 2022. Meira
13. júlí 2022 | Bókmenntir | 296 orð | 3 myndir

Sannleikurinn skiptir öllu

Eftir Peter Mohlin og Peter Nyström. Sigurður Þór Salvarsson íslenskaði. Kilja. 525 bls. Meira
13. júlí 2022 | Fólk í fréttum | 169 orð | 1 mynd

Símar bannaðir á tónleikum Dylans

Tónlistarmaðurinn Bob Dylan mun halda tónleika í Royal Arena í Kaupmannahöfn 30. september næstkomandi og verða þeir hluti af tónleikaferðalagi hans um heiminn sem ber yfirskriftina Rough and Rowdy Ways. Meira

Umræðan

13. júlí 2022 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

35 þúsund íbúðir á tíu árum

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Í því tímamótasamkomulagi sem undirritað var í gær eru mikilvægir þræðir sem ofnir verða saman til að gera húsnæðismarkaðinn stöðugri." Meira
13. júlí 2022 | Pistlar | 473 orð | 1 mynd

Áfram Ísland!

Þ að er eftirvænting í samfélaginu nú þegar stelpurnar okkar spila sinn annan leik gegn Ítalíu á Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Sameiningaraflið og krafturinn sem fylgir stelpunum smitar út frá sér. Meira
13. júlí 2022 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Sólheimar – endalok brautryðjandastarfs og alþjóðlegrar fyrirmyndar

Eftir Guðmund Ármann Pétursson: "Samfelld saga lífrænnar ræktunar í 92 ár á Sólheimum er einstök í veröldinni. Sólheimar hafa verið fyrirmynd hérlendis sem alþjóðlega á sviði lífrænnar ræktunar og umhverfismála." Meira

Minningargreinar

13. júlí 2022 | Minningargreinar | 2098 orð | 1 mynd

Elínborg Guðmundsdóttir

Elínborg Guðmundsdóttir fæddist 28. maí 1937 á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi í Húnavatnssýslu. Hún lést á HSU Selfossi 30. júní 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Jónsdóttir, f. 30. apríl 1900, d. 19. maí 1982, og Guðmundur Guðmundsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2022 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd

Guðrún Birna Árnadóttir

Guðrún Birna Árnadóttir fæddist í Reykjavík 17. október 1986. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 1. júlí 2022. Foreldrar hennar eru Árni Már Ragnarsson, f. 8. maí 1960, og Hafdís Jóna Stefánsdóttir, f. 2. október 1957. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2022 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Hreinn Einarsson

Hreinn Einarsson fæddist 19. ágúst 1945 á Akureyri og ólst upp hjá ömmu sinni Kristínu, afa sínum Sigurði og móðursystur sinni Bertu. Hreinn lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Skógarbrekku HSN 3. júlí 2022. Foreldrar Hreins voru Erla Sigurðardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1380 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinn Einarsson

Hreinn Einarsson fæddist 19. ágúst 1945 á Akureyri og ólst upp hjá ömmu sinni Kristínu, afa sínum Sigurði og móðursystur sinni Bertu. Hreinn lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Skógarbrekku HSN 3. júlí 2022.Foreldrar Hreins voru Erla Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2022 | Minningargreinar | 1302 orð | 1 mynd

Jón Þór Björnsson

Jón Þór Björnsson fæddist á Ólafsfirði 17. febrúar 1945. Hann lést á Hrafnistu, Ísafold í Garðabæ 5. júlí 2022. Foreldrar hans voru Björn Stefánsson skólastjóri, f. 9.11. 1914 í Vík í Héðinsfirði, d. 30.3. 1986, og Júlíana Jónsdóttir húsmóðir, f. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2022 | Minningargreinar | 1233 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1934. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. júlí 2022. Foreldrar hans voru Jón Geir Pétursson járnsmiður, f. 2.7. 1898, d. 26.12. 1984, og Sigrún Einarsdóttir húsfreyja, f. 30.8 1903, d. 11.11. 1991. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2022 | Minningargreinar | 3924 orð | 1 mynd

Örn Steinsen

Örn Steinsen fæddist 11. janúar 1940 í Reykjavík. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi 1. júlí 2022. Foreldrar Arnar voru Vilhelm Steinsen, f. 28.7. 1903, d. 4.6. 1992, og Kristensa Marta Sigurgeirsdóttir, f. 11.9. 1906, d.... Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. júlí 2022 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 b5 4. a4 c6 5. axb5 cxb5 6. Rc3 Db6 7. Rd5 Db7...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 b5 4. a4 c6 5. axb5 cxb5 6. Rc3 Db6 7. Rd5 Db7 8. Bf4 e5 9. Bxe5 Rd7 10. Re2 Rxe5 11. dxe5 Re7 12. Rec3 a6 13. Rxb5 Rxd5 14. Dxd5 Bb4+ 15. Rc3 Bxc3+ 16. bxc3 Db2 17. Da5 Be6 18. Da3 Db7 19. f3 Db6 20. Be2 De3 21. Hd1 a5 22. Meira
13. júlí 2022 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Afgan og Rómeó og Júlía aftur á toppinn!

Í gegnum tíðina hefur ástsælasti tónlistarmaður landsins, Bubbi Morthens, samið, spilað og sungið hvern ódauðlega smellinn á fætur öðrum. Meira
13. júlí 2022 | Í dag | 263 orð

Dróttkvætt og verkalok um áramót

Guðrún B. sendi mér „Dróttkvæða uppgjöf 9. júlí!!!“ Þetta er vel kveðið: Engin gæfa gefst mér. Gátu upp á bátinn gef. Og þó ég grúfi grímu mína í rími og orðabók ég yrði ítrekað að fleka, ekkert svar, það sver ég, sýnir lit að vitrast. Meira
13. júlí 2022 | Árnað heilla | 164 orð | 1 mynd

Eiríkur Egilsson

60 ára Eiríkur er fæddur og uppalinn á Seljavöllum í Nesjum í Hornafirði og hefur verið bóndi þar í rúm fjörutíu ár. Meira
13. júlí 2022 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Embla Diljá Theódórsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 1...

Embla Diljá Theódórsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 1. september 2021 kl. 19:59. Hún vó 4.240 g og var 54 cm á lengd. Foreldrar Emblu eru Ólöf Guðmunda Sæmundsdóttir og Theódór Heiðar Heimisson... Meira
13. júlí 2022 | Fastir þættir | 166 orð

Frumlegt útspil. N-AV Norður &spade;KG63 &heart;K ⋄ÁKDG97...

Frumlegt útspil. N-AV Norður &spade;KG63 &heart;K ⋄ÁKDG97 &klubs;109 Vestur Austur &spade;D4 &spade;9872 &heart;8 &heart;ÁD109 ⋄8532 ⋄64 &klubs;Á87532 &klubs;KG8 Suður &spade;Á105 &heart;G765432 ⋄10 &klubs;D4 Suður spilar 4&heart;. Meira
13. júlí 2022 | Í dag | 868 orð | 4 myndir

Hægt að mæla árangur á ýmsa vegu

Svandís Egilsdóttir er fædd 13. júlí 1972 í Keflavík og ólst þar upp fyrstu átta ár ævinnar. Hún flutti á níunda aldursárinu með fjölskyldunni í Garðabæ, gekk í Flataskóla og Garðaskóla og síðar í Menntaskólann í Reykjavík. Meira
13. júlí 2022 | Í dag | 52 orð | 3 myndir

Líkur á framhaldi Reykjaneselda í vetur

Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur býst allt eins við framhaldi Reykjaneselda í vetur. Gosið sem var í Geldingadölum flokkast sem smágos. Hraunmagn var á bilinu 5 til 10 rúmmetrar á sekúndu en við getum allt eins séð magfalt stærra gos. Meira
13. júlí 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Þeir sem fletta ritinu Ráðunautafundur 1994 hnjóta fyrr eða síðar um þetta: „Um próteinið er mest vitað, en þar skiptir í tvö horn, oftast mælist það hátt en stundum mjög lágt.“ Þarna sést orðtakið það skiptir eða skiptist í tvö horn . Meira

Íþróttir

13. júlí 2022 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Adam bestur í 12. umferðinni

Adam Ægir Pálsson, kantmaður Keflvíkinga, var besti leikmaður 12. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 271 orð | 2 myndir

*Bandaríska knattspyrnufélagið DC United staðfesti í gær að Wayne Rooney...

*Bandaríska knattspyrnufélagið DC United staðfesti í gær að Wayne Rooney hefði verið ráðinn aðalþjálfari félagsins. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

B-RIÐILL: Danmörk – Finnland 1:0 Þýskaland – Spánn 2:0...

B-RIÐILL: Danmörk – Finnland 1:0 Þýskaland – Spánn 2:0 Staðan: Þýskaland 22006:06 Spánn 21014:33 Danmörk 21011:43 Finnland 20021:50 *Þýskaland vinnur riðilinn en Finnland er úr leik. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Portúgal: Sæti 9-16, riðill 1: Svartfjallaland...

EM U20 karla Leikið í Portúgal: Sæti 9-16, riðill 1: Svartfjallaland – Ísland 28:41 Króatía – Ítalía 25:25 *Króatía 3, Ítalía 3, Ísland 2, Svartfjallaland 0. Ísland mætir Króatíu í dag. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Fer frá Tindastóli til Ulm

Baldur Þór Ragnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfuknattleik. Hann er á leið til Þýskalands þar sem hann hefur verið ráðinn í starf hjá einu af stærstu körfuknattleiksfélögum landsins, Ulm. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Fjórar sterkar með í Malmö

Fjórar af öflugustu frjálsíþróttakonum landsins verða á meðal keppenda á Nordic-Baltic U23 meistaramótinu sem fram fer í Malmö í Svíþjóð um næstu helgi. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 830 orð | 2 myndir

Formaðurinn grét gleðitárum í stúkunni

Í Crewe Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Það er mikil og góð stemning í íslenska hópnum,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, í samtali við Morgunbaðið á kaffihúsi í Manchester síðdegis í gær. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 1. umferð, seinni leikir: RFS Riga – HJK...

Meistaradeild karla 1. umferð, seinni leikir: RFS Riga – HJK Helsinki 2:1 *HJK áfram eftir vítakeppni. Lincoln Red Imps – Shkupi 2:0 *Shkupi áfram, 3:2 samanlagt. Qarabag – Lech Poznan 5:1 *Qarabag áfram, 5:2 samanlagt. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Tíu leikir Vals í Evrópudeildinni

Íslandsmeistarar Vals eru eitt þeirra tólf liða sem fara beint í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik á komandi vetri. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Víkingar féllu út með minnsta mun

Víkingar veittu Svíþjóðarmeisturum Malmö harða keppni í fyrstu umferð Meistaradeildar karla í fótbolta í gærkvöld þegar liðin skildu jöfn, 3:3, á Víkingsvellinum. Malmö komst naumlega áfram með því að sigra 6:5 samanlagt. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Víkingar geta verið stoltir af sínu liði

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar voru glæsilegir fulltrúar íslensks fótbolta í gærkvöld þegar þeir gerðu jafntefli, 3:3, við sænsku meistarana Malmö í seinni leik liðanna á Víkingsvellinum. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þrettán marka sigur strákanna

Ísland vann stórsigur á Svartfjallalandi, 41:28, á Evrópumóti pilta U20 ára í handknattleik í Portúgal í gær. Þetta var fyrri leikur íslenska liðsins í riðlakeppni um sæti níu til sextán á mótinu en sá seinni er gegn Króatíu í dag. Meira
13. júlí 2022 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Þýskur sigur í höfn í B-riðilinum

EM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira

Viðskiptablað

13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Atvinnulausum fækkaði um rúmlega þúsund

Vinnumarkaður Skráð atvinnuleysi, samkvæmt skilgreiningu Vinnumálastofnunar, minnkaði úr 3,9% í maí í 3,3% í júní. Alls voru 6.675 einstaklingar án vinnu í júní eða ríflega 1.000 færri en í maí þegar 7.717 voru án vinnu. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Breyting á stjórn liggur í loftinu

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Allar líkur eru á því að stjórn Festar verði að hluta til felld á hluthafafundi á morgun. Afstaða lífeyrissjóða í stjórnarkjöri er óljós. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 391 orð | 5 myndir

Burðarvirki austurálmu rís

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Uppsetning á burðarvirki nýrrar austurálmu Keflavíkurflugvallar er hafin en nýbyggingin mun kosta rúmlega 20 milljarða. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 215 orð | 2 myndir

Ekki hækkað verð síðan 2008

Tolli segir að ískrað hafi í glerþakinu þegar hann hækkaði verðið síðast. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 360 orð

Eru lífeyrissjóðir góðir fyrirtækjaeigendur?

Okkur hefur lukkast það hér á landi að búa til öflugt lífeyrissjóðakerfi og það má með rökum segja að það sé ein af þeim stoðum sem við byggjum efnahagslega, og um leið félagslega, hagsæld okkar á. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 2890 orð | 1 mynd

Ég er í samtali við fjöldann

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Það hefur oft þótt tabú að ræða um myndlist, markaðssetningu og viðskipti í sömu andrá en listmálarinn Tolli Morthens hikar ekki. Hann er einn langvinsælasti listamaður þjóðarinnar og málar 100-200 verk á ári. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 775 orð | 1 mynd

Gengur of hægt að gera kerfisbreytingar

Sigurður hefur í fimmtán ár leitt starfsemi Orkuseturs en tók á dögunum við nýju starfi sem sviðsstjóri hjá Orkustofnun. Stjórnvöld hafa aldrei lagt ríkari áherslu á orkuskipti og bætta nýtingu orku og eru fjölmörg krefjandi verkefni framundan. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 299 orð

Gleraugu biturleikans

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Ég las fyrirsögn í vikunni um að ríkustu tíu prósent landsmanna hefðu „tekið til sín“ yfir 80% fjármagnstekna árið 2021. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 969 orð | 2 myndir

Greiðsluhraði aldrei meiri

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Brynja Baldursdóttir tók við stöðu forstjóra Motus á síðasta ári og er þegar farin að setja mark sitt á starfsemina. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

North Face opnar á Hafnartorgi

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Á Hafnartorgi við Marriot-hótelið hefur ný verslun, The North Face, fundið sér samastað og verður opnuð á næstu dögum. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 641 orð | 1 mynd

Regluvæðing villta vestursins

Þeir aðilar sem áður hafa fallið utan fjármálamarkaðslöggjafar munu hins vegar í mörgum tilvikum þarfnast starfsleyfis Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Skref í rétta átt

Við kaupin á Vísi upphófst gamalkunnur söngur þeirra sem alla tíð hafa öfundast út í sjávarútveginn hér á landi og þann glæsta árangur sem náðst hefur í uppbyggingu margra fyrirtækja á þessu sviði. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 772 orð | 1 mynd

Vandmeðfarnar ilmsprengjur

Það er vissara að játa það strax fyrir lesendum að ef ekki væri fyrir eiginmanninn minn væri ég eflaust ennþá óttalega sveitalubbalegur þegar kemur að ilmvötnum. Meira
13. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1554 orð | 1 mynd

Það eru breytingar í loftinu í Japan

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Ríkisstjórn Japans og seðlabankinn þurfa að sýna mikla varkárni ef þau reyna að bregðast við veikingu jensins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.