Greinar fimmtudaginn 14. júlí 2022

Fréttir

14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

48 strandveiðidagar þyrftu 21 þúsund tonn

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Allt uppbókað eftir Michelin-stjörnu

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Öll borð á veitingastaðnum Óx eru bókuð næstu þrjá mánuðina eftir að staðurinn var heiðraður með Michelin-stjörnu í byrjun júlí í Stafangri í Noregi. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1634 orð | 2 myndir

„Allt móður minni að kenna“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég varð stúdent af félagsfræðibraut Menntaskólans á Akureyri og í einhverju bríaríi skrái ég mig í lögfræði,“ segir dr. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Beygjuakrein lengd til að liðka fyrir umferð

Undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir á Sæbrautinni og hafa vegfarendur eflaust orðið varir við þær, enda hefur á stundum þurft að takmarka umferð um svæðið. Meira
14. júlí 2022 | Innlent - greinar | 92 orð | 1 mynd

Bradley Cooper genginn út

Leikarinn og leikstjórinn Bradley Cooper og stjórnmálaráðgjafinn Huma Abedin eru að hittast. Anna Wintour ritstjóri Vouge er sögð hafa kynnt parið fyrir hvort öðru. Meira
14. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Brutust inn í forsætisráðuneytið

Mótmælendur brutust inn í forsætisráðuneyti Srí Lanka í gær, degi eftir að forsetinn Gotabaya Rajapaksa flúði land. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Býður í Woodstock- rokk í garðinum heima

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Björn Thoroddsen gítarleikari ætlar að blása til garðtónleika í garðinum heima hjá sér nk. laugardag, annað sumarið í röð. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Carbfix fær 16 milljarða styrk frá Evrópusambandinu

Íslenska fyrirtækið Carbfix hefur fengið styrk sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna úr Nýsköpunarsjóði Evrópusambandsins (ESB) til uppbyggingar á móttöku- og förgunarmiðstöðinni Coda Terminal, Sódastöðinni, í Straumsvík. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1585 orð | 2 myndir

Einfalda þarf stjórnskipulag

Viðtal Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Einfalda þarf stjórnskipulag Landspítalans og til lengri tíma þarf að breyta því hvernig hann er fjármagnaður til að hann geti staðið í fremstu röð í samanburði við önnur ríki. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Ekki öll von úti fyrir sumarið í ár

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, betur þekktur sem Siggi stormur, segir júlí fara skánandi með hverjum deginum áður en að ágúst gengur í garð. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 3 myndir

Ellefu vikna hátíð í hjarta Hafnarfjarðar

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Mikið hefur gengið á um helgar í Hafnarfirði í sumar en þar stendur yfir tónlistarhátíðin Hjarta Hafnarfjarðar í Bæjarbíói, sem í ár er ellefu vikna löng. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Engar lúxussnekkjur í ár

Lúxussnekkjur útlendra auðmanna hafa verið á ferð við Ísland undanfarin sumur en nú ber svo við að engin slík snekkja hefur komið til Reykjavíkur í sumar. Þetta upplýsir Gísli Jóhann Hallsson, yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Fasteignagjöldin eins og eilífðarvél

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikill hljómgrunnur virðist fyrir því meðal margra sveitarstjórnarmanna að breyta aðferðafræðinni við ákvörðun fasteignagjalda frá því sem nú er. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 4 myndir

Fjórir nýir skólastjórnendur

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað fjóra nýja stjórnendur í framhaldsskólum landsins. Eru allir skipaðir til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi. Karl Frímannsson er nýr skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Fyrrverandi ráðherra er nú skipstjóri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sjómennskan hefur alltaf átt sterk ítök í mér. Mér finnst líka gaman að takast á við verkefni öðruvísi en ég hef áður sinnt,“ segir Kristján Þór Júlíusson, fv. ráðherra. Hann hefur síðan í maí verið afleysingaskipstjóri á hvalaskoðunarskipinu Hólmasól á Akureyri. Fyrirtækið Akureyri Whale Watching ehf. gerir skipið út í Eyjafjarðarferðir og er lagt upp frá Torfunesbryggju, sem er beint fram af miðbænum á Akureyri. Skipstjórann og útgerðarstjórann Arnar Sigurðsson frá Húsavík vantaði í vor skipstjóra í stöku túra. Því kalli svaraði ráðherrann fyrrverandi og fór á sjóinn. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1197 orð | 5 myndir

Grillaður maís með rjómaostasmyrju

Maís er það meðlæti sem flestir tengja við grill. Góður vel grillaður maís passar með öllum grillmat og bragðast einstaklega vel. Hér er það Berglind Hreiðars á Gotteri.is sem galdrar fram maís sem hún hjúpar með rjómaosti og tilheyrandi. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Gunnþór í stjórn Arctic Fish

Meirihluti hluthafa í eignarhaldsfélaginu Arctic Fish Holding, sem fer með alla hluti í fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Vestfjörðum, hefur lagt til að Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hf. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Hafa grætt 13,4 milljarða á SVN

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Alls hefur markaðsvirði hluta lífeyrissjóða í Síldarvinnslunni hf. aukist um 13,4 milljarða króna á síðastliðnum 12 mánuðum eða 61%. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Hótelin þétt setin

Mikil eftirspurn er eftir gistingu á hótelum út um land þessa dagana, enda hásumar og margir á ferð. Leit á booking.com sýnir að sum hótel eru fullsetin og engin herbergi þar laus sé spurt um gistingu fyrir tvo um næstu helgi. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hundruð sækja Kötlujökul heim dag hvern

Þrjú ferðaþjónustufyritæki bjóða upp á reglulegar ferðir inn að Kötlujökli. Það eru Katla track, Tröllaferðir og South coast. Farnir eru fleiri tugir ferða á dag og því fleiri hundruð manns sem fara þarna um. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Íbúðir í stað gamla frystihússins

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2. Í henni felst breytt landnotkun og byggingarmagn. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Kliður af köllun friðar í Skálholti

Skálholtshátíð fer fram helgina 16. til 17. júlí. Meginefni hátíðarinnar að þessu sinni verður „kliður af köllun okkar til friðar í heiminum“ eins og segir í tilkynningu. Eftir endurbætur verða kirkjuklukkurnar vígðar með nýjum búnaði. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Mannbjörg eftir að bátur byrjaði að leka

Mannbjörg varð í gærmorgun þegar feðgum á strandveiðum var bjargað úr bát á Breiðafirði sem tekinn var að leka. Feðgarnir komust í nærstaddan bát en skömmu síðar var bátur þeirra kominn á hliðina og maraði í hálfu kafi. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð

Mánaðabið eftir sérgreinalæknum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Tveggja mánaða bið er eftir tíma hjá háls-, nef- og eyrnalæknum, þvagfæraskurðlæknum og bæklunarskurðlæknum, sé bókað í gegnum vef Heilsuveru. Meira
14. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Meta andlegt ástand árásarmanns

Norskur dómstóll hefur úrskurðað að Zaniar Matapour verði vistaður á geðdeild þar sem ástand hans verði metið. Hann er grunaður um að hafa orðið tveimur að bana og sært 21 er hann hóf skotárás á hinsegin bar í miðborg Óslóar. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Munnkvillar algengir á hjúkrunarheimilum

Munnkvillar aldraðra eru algengir á hjúkrunarheimilum og gera þarf breytingar á heilbrigðisþjónustu vegna þess, að því er segir í grein í Læknablaðinu. Meira
14. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Nýjasta afbrigðið breiðist hratt út

Nýjasta afbrigði kórónuveirunnar, BA.2.75, svokallað Kentár-afbrigði, hefur greinst í Hollandi. Afbrigðið nýja er ein útgáfa af Ómíkron-afbrigðinu. Það greindist fyrst á Indlandi í maí þar sem það virðist nú vera ríkjandi afbrigði veirunnar. BA.2. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Rósa býðst til að taka við af Aldísi

Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formennsku í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga í komandi formannskjöri í ágúst nk. Þá mun Aldís Hafsteinsdóttir láta af formennsku. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Sáu galla á húsinu eftir afhendingu

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Héraðsdómur Reykjaness sýknaði nýlega seljendur einbýlishúss í Hafnarfirði af öllum kröfum kaupenda hússins sem höfðu haldið eftir lokagreiðslu og krafist bóta vegna meintra leyndra galla á eigninni. Meira
14. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Sex eftir í leiðtogakjörinu

Urður Egilsdóttir skrifar frá Lundúnum Sex komust áfram í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins í Bretlandi í gær. Frambjóðendur þurftu að minnsta kosti atkvæði þrjátíu þingmanna flokksins til þess að komast í næstu umferð en tveir náðu aftur á móti ekki þeim fjölda atkvæða. Það voru Nadhim Zahawi, núverandi fjármálaráðherra, og Jeremy Hunt, fyrrverandi utanríkis- og heilbrigðisráðherra. Meira
14. júlí 2022 | Innlent - greinar | 357 orð | 4 myndir

Sjómennirnir sjúkir í Ástareyjuna

Áhöfnin á ísfisktogaranum Bergi VE 44 hefur mikla ástríðu fyrir samskiptum kynjanna. Segist hún gjarnan verja frítíma sínum í að horfa á stefnumótaþætti saman þegar það er stund milli stríða um borð eða lítið fiskerí. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 920 orð | 5 myndir

Slakað á við ströndina í Kankún

Ferðalög Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það hefur verið mjög ánægjulegt að fylgjast með samfélagsmiðlum fyllast jafnt og þétt af myndum af ferðalögum Íslendinga til Mexíkó. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Stjórnlögum fækki

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Björn Zoëga, forstjóri Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð, sem í gær var skipaður stjórnarformaður Landspítalans, segir að fækka þurfi stjórnlögum á spítalanum og einfalda hlutina. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Stórbætt staða í lónum á hálendinu

Eftir krefjandi vetur í vinnslukerfi Landsvirkjunar hefur staða vatnsbúskapar á hálendinu batnað umtalsvert. Þetta kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins. Meira
14. júlí 2022 | Innlent - greinar | 2326 orð | 5 myndir

Stærsta áskorunin er að mála góðar vatnslitamyndir

Gústaf Adolf Skúlason gustaf@99design.net Fulltrúi Morgunblaðsins heimsótti Håkan Groop í myndlistarstofu hans í borginni Nyköping í Svíþjóð. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Tannheilsa oft léleg hjá öldruðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Munnheilsa íbúa á tveimur dvalar- og hjúkrunarheimilum í Reykjavík var skoðuð og þátttakendur svöruðu spurningalista fyrir nýja rannsókn. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Vínbúðin herðir á skilareglum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Færst hefur í vöxt að fólk reyni að skila áfengi í Vínbúðinni sem keypt er annars staðar, nú þegar áfengisnetverslanir sækja í sig veðrið. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Yfir 100 þúsund ferðir niðurgreiddar í Loftbrú frá upphafi

Loftbrú hefur verið notuð til niðurgreiðslu á yfir 100 þúsund flugleggjum á þeim tæpu tveim árum sem hún hefur verið aðgengileg. Það sem af er árinu 2022 hafa 50% fleiri flugferðir verið pantaðar í gegnum Loftbú í samanburði við allt árið 2021. Meira
14. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Það er allt undir í Manchester í dag þegar Ísland og Ítalía mætast

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Ítalíu í öðrum leik sínum í D-riðli Evrópumótsins á akademíuvelli Manchester City í Manchester á Englandi í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

14. júlí 2022 | Leiðarar | 698 orð

Góð kjör en óviss staða

Kaupmáttur og staða heimilanna er óvíða betri en hér en aðstæður kalla á raunsæi í kjarasamningum Meira
14. júlí 2022 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Vaxtarbroddur verðbólgunnar

Ekki er að efa að Reykvíkingar táruðust af gleði þegar þeir lásu frétt á vef borgarinnar frá einhverjum af fjölmörgum starfsmönnum upplýsingadeildar borgarstjóra að hann væri „nýr formaður OECD Champion Mayors for Inclusive Growth Initiative eða formaður bandalags borgarstjóra OECD-ríkja um hagvöxt fyrir alla“. Meira

Menning

14. júlí 2022 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Framandlegir og þokkafullir söngvarar

Hryntregasveitin Bláa höndin, skipuð Guðmundi Péturssyni, Jakobi Frímanni, Einari Scheving og Jóni Ólafssyni, heldur tónleika í Máli og menningu við Laugaveg í kvöld kl. 20.30. Meira
14. júlí 2022 | Leiklist | 108 orð | 1 mynd

Hátíðin Act alone snýr aftur í ágúst eftir tveggja ára Covid-hlé

Act alone, elsta leiklistarhátíð landins, verður haldin á ný og með sama sniði og á árum áður, dagana 4.-6. ágúst. Síðustu tvö ár féll hátíðin niður vegna Covid-19 og biðin því orðin löng. Meira
14. júlí 2022 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Heilalaust? Já.

Stundum þurfum við bara að viðurkenna að við elskum drama. Annars væru þættir eins og Love Island ekki jafnvinsælir og raun ber vitni. Meira
14. júlí 2022 | Fólk í fréttum | 64 orð | 5 myndir

Hið árlega nautahlaup og hátíð San Fermin í Pamplona á Spáni fór fram í...

Hið árlega nautahlaup og hátíð San Fermin í Pamplona á Spáni fór fram í vikunni og að vanda voru margir fífldjarfir hlauparar hætt komnir og sluppu sumir hverjir ekki við horn óttasleginna nauta. Meira
14. júlí 2022 | Bókmenntir | 1416 orð | 3 myndir

Hnífsdalur gerði hana að höfundi

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Rithöfundurinn og kvikmyndagerðarkonan Sarah Thomas bjó hér á landi í áratug og hefur nú gefið endurminningar sínar frá dvölinni á Vestfjörðum út á bók. Verkið The Raven's Nest kom út fyrir helgi. Meira
14. júlí 2022 | Kvikmyndir | 735 orð | 2 myndir

Mikil ást en minni þruma

Leikstjórn: Taika Waititi. Handrit: Taika Waititi og Jennifer Kaytin Robinson. Aðalleikarar: Chris Hemsworth, Christian Bale, Natalie Portman, Russell Crowe og Tessa Thompson. Bandaríkin, 2022. 119 mín. Meira
14. júlí 2022 | Myndlist | 1060 orð | 6 myndir

Myndlistargrautur þjóðanna

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira

Umræðan

14. júlí 2022 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

„Allan fjandann vígja þeir“

Eftir Þóri Stephensen: "Íslenskan er svo auðug að orðaforða og gefur svo mörg tækifæri blæbrigða og mismunandi túlkunar, að við eigum ekki að þurfa að hanga á orðum sem eru upphaflega hugsuð á allt annan veg en við notum þau." Meira
14. júlí 2022 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Innihaldsrýr loforðalisti

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Samstarfssamningurinn er að mestu óljós og innihaldsrýr loforðalisti.“" Meira
14. júlí 2022 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Miskunnsemi

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Í ljósi frétta um miskunnarlausa hegðun fólks við samferðafólkið og í ljósi orða prófessorsins verður mér spurn hvort svona sé komið fyrir í lífi þjóðar vegna skorts á kristinni miskunnsemi og mildi." Meira
14. júlí 2022 | Aðsent efni | 599 orð | 2 myndir

Raforkuþjóð á krossgötum

Eftir Steinar Ingimar Halldórsson: "Þegar haft er í huga að árlegur vöxtur almennrar notkunar er um 10 MW þá eru horfurnar ekki góðar" Meira
14. júlí 2022 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Samgönguskattar

Nýlega kynnti innviðaráðherra áform um gjaldtöku í öllum jarðgöngum landsins ásamt „annarskonar gjaldtöku“ þar sem eldsneytisgjald úreldist fyrr en síðar. Í staðinn eiga að koma „einhverskonar notkunargjöld“. Meira
14. júlí 2022 | Aðsent efni | 817 orð | 4 myndir

Samþjöppun í sjávarútvegi?

Eftir Svan Guðmundsson: "Það er borin von að við náum vopnum okkar á alþjóðamarkaði ef stjórnmálamenn hér heima hafa það að meginmarkmiði að hindra hagræðingu í rekstri íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja." Meira

Minningargreinar

14. júlí 2022 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Andrés Þ. Guðmundsson

Andrés Þorbjörn Guðmundsson fæddist 29. maí 1925 í Bolungarvík. Hann lést 6. júlí 2022 á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Laugarási. Foreldrar hans voru hjónin Ingigerður Benediktsdóttir, f. 1894, d, 1966, og Guðmundur Andrésson, f. 1890, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2022 | Minningargreinar | 3013 orð | 1 mynd

Anna María Benediktsdóttir

Anna María Benediktsdóttir fæddist 12. ágúst 1925 að Stóramúla, Dalasýslu. Hún lést 1. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Gíslína Ólöf Ólafsdóttir, fædd 26. febrúar 1882, dáin 23. apríl 1931, og Benedikt Sigurður Kristjánsson, fæddur 1. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2022 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Bergþór Sigurður Atlason

Bergþór Sigurður Atlason fæddist í Reykjavík 30. júní 1948. Hann lést á heimili sínu 14. júní 2022. Útför Bergþórs hefur farið fram frá Fossvogskapellu í Reykjavík, 6. júlí 2022, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2022 | Minningargreinar | 528 orð | 1 mynd

Guðrún María Vigfúsdóttir

Guðrún María Vigfúsdóttir fæddist 9. október 1935 í Hafnarfirði. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar 29. júní 2022 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar Guðrúnar voru Epifania Ásbjörnsdóttir, f. 1902, d 1956, heimavinnandi húsmóðir, og Vigfús Þór Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2022 | Minningargreinar | 1675 orð | 1 mynd

Halldór Karl Karlsson

Halldór Karl Karlsson fæddist á Borgarfirði eystri 20. febrúar 1930. Hann lést 7. júlí 2022. Foreldrar hans voru Þórhalla Steinsdóttir, f. 10. mars 1916, d. 14. maí 1999, og Karl Ásgrímur Ágústsson, f. 7. desember 1910, d. 7. júní 1991. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2022 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Helga Guðjónsdóttir

Helga Guðjónsdóttir fæddist 23. maí 1935 að Hróarsholti í Flóa. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 5. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Guðjón Guðjónsson bóndi á Bollastöðum, f. 18.6. 1908, d. 27.9. 2001, og Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja þar, f. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2022 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Jan Petter Rød

Jan Petter Rød fæddist á Vestfold í Noregi 13. júní 1932. Hann lést 22. júní 2022. Eftir nám í Niðarósi og Cambridge stundaði hann fyrirtækjarekstur, einkum á sviði flutninga og alþjóðaviðskipta. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2022 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Jón I. Tryggvason

Jón I. Tryggvason fæddist á Kaldranesi á Ströndum 13. október 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 4. júlí 2022. Foreldrar hans voru Tryggvi Bjarnason, fæddur á Bassastöðum á Ströndum 22. janúar 1917, dáinn 13. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2022 | Minningargreinar | 2099 orð | 1 mynd

María Jakobsdóttir

María Jakobsdóttir fæddist í foreldrahúsum á Kárastíg 5 á Hofsósi 24. október 1954. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi 24. júní 2022. Foreldrar hennar voru Sóley Magnea Marvinsdóttir, f. 24.6. 1933 á Enni á Höfðaströnd, d. 20.8. Meira  Kaupa minningabók
14. júlí 2022 | Minningargreinar | 4198 orð | 1 mynd

Svava Sveinbjarnardóttir

Svava Sveinbjarnardóttir fæddist 19. júlí 1926 á Ysta-Skála í Vestur-Eyjafjallahreppi. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 1. júlí 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Anna Einarsdóttir, húsfreyja, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Bílastæði seldist á 5,5 milljónir

Fimmtungshlutur í 199 fermetra lóð við Óðinsgötu í Reykjavík, sem nýtt hefur verið undir fimm bílastæði, seldist á 5,5 milljónir króna. Kaupandi var félagið Þingholt en það er í eigu Gríms Garðarssonar fjárfestis og eins af eigendum Bestseller á... Meira
14. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 665 orð | 3 myndir

Vendingar á gjaldeyrismarkaði

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Gengi evru og bandaríkjadals var í vikunni, í fyrsta skipti í tuttugu ár, á pari. Gengi evrunnar hefur lækkað í vikunni í kjölfar þess að Rússar skrúfuðu nýverið fyrir gasstreymi til Þýskalands. Innrás Rússa í Úkraínu og verðbólga valda fjárfestum einnig áhyggjum. Aftur á móti hefur bandaríkjadalur styrkst gegn öllum helstu gjaldmiðlum frá áramótum. Meira

Daglegt líf

14. júlí 2022 | Daglegt líf | 801 orð | 8 myndir

Stemning á Ströndum er gjarnan sagt. Að komast úr þyt þéttbýlis þykir...

Stemning á Ströndum er gjarnan sagt. Að komast úr þyt þéttbýlis þykir eftirsóknarvert; vera í takmörkuðu sambandi við umheiminn. Aðeins njóta þess sem náttúran býður. Svipað segir fólk sem flækist um firði og annes. Meira

Fastir þættir

14. júlí 2022 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Bb3 h6 7. h3 0-0 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Bb3 h6 7. h3 0-0 8. Rbd2 a5 9. a4 Be6 10. Bc2 d5 11. De2 He8 12. Rf1 Bb6 13. g4 Rh7 14. Rg3 Df6 15. Bd2 Rg5 16. Rxg5 hxg5 17. Rf5 Dg6 18. h4 gxh4 19. 0-0-0 f6 20. Hxh4 Kf7 21. Meira
14. júlí 2022 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Karólína Líf Hjartardóttir og Þóra Lóa Gunnarsdóttir , fæddar 2013...

Karólína Líf Hjartardóttir og Þóra Lóa Gunnarsdóttir , fæddar 2013, héldu tombólu í Suðurveri og söfnuðu þar 600 krónum sem þær gáfu Rauða... Meira
14. júlí 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Kauði á sér ómild samheiti: álappi, durtur, kurfur, lúðulaki. En er líka notað í góðu. Svaramaður um brúðguma sem tafðist: „Ég hélt að kauði ætlaði ekki að skila sér.“ Kauðskur er sagt um e-ð sem þykir ósmekklegt , flík sem fer illa t.d. Meira
14. júlí 2022 | Í dag | 45 orð | 3 myndir

Meiri líkur á því að kerfinu verði breytt

Allnokkur sveitarfélög hafa tilkynnt að þau hyggist milda það högg sem mörg fyrirtæki og einstaklingar verða fyrir að óbreyttu vegna mikillar hækkunar fasteignagjalda á komandi ári. Meira
14. júlí 2022 | Fastir þættir | 178 orð

Óheppinn Svíi. N-Enginn Norður &spade;6 &heart;D764 ⋄KD72...

Óheppinn Svíi. N-Enginn Norður &spade;6 &heart;D764 ⋄KD72 &klubs;KD87 Vestur Austur &spade;10 &spade;G52 &heart;G832 &heart;Á105 ⋄95 ⋄ÁG10843 &klubs;ÁG10542 &klubs;9 Suður &spade;ÁKD98743 &heart;K9 ⋄6 &klubs;63 Suður spilar 4&spade;. Meira
14. júlí 2022 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Samdi sjóðheitan sumarsmell til unnustunnar

Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu misseri og sett svip sinn á íslenskt menningarlíf. Júlí Heiðar vinnur nú hörðum höndum að plötu sem vænta má í byrjun næsta árs. Meira
14. júlí 2022 | Árnað heilla | 108 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Björnsdóttir

30 ára Sigurbjörg fæddist í Reykjavík en ólst upp bæði á Egilsstöðum og Akureyri. Hún er með BS í sálfræði og MS í megindlegri sálfræði og starfar við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands. Meira
14. júlí 2022 | Í dag | 285 orð

Veðrið og orð dagsins

Á Boðnarmiði fer Guðmundur Arnfinnsson með „Orð dagsins“: Sumardagar ljósir líða, ljómar sólin skamma hríð, flestir munu kulda kvíða, komi aftur vetrartíð, vilja helst að vorsins blíða vari bæði ár og síð. Meira
14. júlí 2022 | Í dag | 968 orð | 3 myndir

Vilja færa töflureikna inn á 21. öldina

Þorsteinn Yngvi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 14. júlí 1972. Hann bjó um hríð á Grettisgötu en flutti ungur í Breiðholtið og bjó þar til 11 ára aldurs en flutti þá í Grafarvoginn og hefur búið þar allar götur síðan. Meira

Íþróttir

14. júlí 2022 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Áfall fyrir Blika en ævintýri hjá KR

Ef Breiðablik slær ekki UE Santa Coloma út á Kópavogsvellinum í kvöld yrði það meiriháttar áfall fyrir Kópavogsliðið. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

C-RIÐILL: Svíþjóð – Sviss 2:1 Holland – Portúgal 3:2 Staðan...

C-RIÐILL: Svíþjóð – Sviss 2:1 Holland – Portúgal 3:2 Staðan: Holland 21104:34 Svíþjóð 21103:24 Portúgal 20114:51 Sviss 20113:41 *Svíþjóð og Portúgal mætast, sem og Holland og Sviss, í lokaumferðinni. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 869 orð | 2 myndir

Einn mikilvægasti leikur landsliðsins í lengri tíma

Í Crewe Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Það er allt undir hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu þegar það mætir Ítalíu í öðrum leik sínum í D-riðli Evrópumótsins á akademíuvelli Manchester City í Manchester klukkan 16 að íslenskum tíma í dag. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Portúgal: Sæti 9-16, riðill 1: Ísland &ndash...

EM U20 karla Leikið í Portúgal: Sæti 9-16, riðill 1: Ísland – Króatía 33:20 Ítalía – Svartfjallaland 31:26 *Lokastaðan: Ítalía 5, Ísland 4, Króatía 3, Svartfjallaland 0. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

EM U20 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu D-riðill: Ísland &ndash...

EM U20 kvenna B-deild í Norður-Makedóníu D-riðill: Ísland – Slóvenía 49:76 Noregur – Slóvakía 51:52 *Lokastaðan: Slóvenía 6, Noregur 2, Slóvakía 2, Ísland 2. *Ísland fer í keppni um sæti níu til átján á... Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Enn er sigurinn sæti gegn Hollendingum á Evrópumótinu í Svíþjóð árið...

Enn er sigurinn sæti gegn Hollendingum á Evrópumótinu í Svíþjóð árið 2013 eini sigur Íslands í ellefu leikjum í lokakeppni Evrópumóts kvenna. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 223 orð | 2 myndir

*Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling var í gær formlega kynntur...

*Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling var í gær formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Chelsea en félagið keypti hann af Manchester City fyrir 47,5 milljónir punda. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Holland og Svíþjóð komin í góða stöðu

Hollendingar og Svíar eru í vænlegri stöðu í C-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta í gær eftir sigra á Portúgölum og Svisslendingum en bæði sigurstranglegri liðin þurftu að hafa mikið fyrir því að innbyrða þrjú stig. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Sambandsdeild karla, seinni leikir: Meistaravellir: KR...

KNATTSPYRNA Sambandsdeild karla, seinni leikir: Meistaravellir: KR – Pogon 18.15 Kópav.: Breiðablik – UES Coloma 19.15 1. deild karla, Lengjudeildin: Seltjarnarnes: Grótta – Selfoss 19.15 Árbær: Fylkir – Kórdrengir 19. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Með Rosenborg frá 1. ágúst

Norska knattspyrnufélagið Rosenborg kynnti í gær Kristal Mána Ingason til leiks sem nýjan liðsmann félagsins en Rosenborg kaupir hann af Víkingi. Samningur Kristals við félagið er til fjögurra og hálfs árs, eða til loka tímabilsins 2026. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 1. umferð, seinni leikir: KÍ Klaksvík &ndash...

Meistaradeild karla 1. umferð, seinni leikir: KÍ Klaksvík – Bodö/Glimt 3:1 • Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. *Bodö/Glimt áfram, 4:3 samanlagt. Dinamo Batumi – Slovan Bratislava 1:2 *Slovan áfram, 2:1 samanlagt. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 499 orð | 1 mynd

Mæta Íslandi með stoltið sært

EM Ítalía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar heimslisti FIFA er skoðaður sést að einungis þrjú sæti skilja að Ítalíu í fjórtánda sæti og Ísland í sautjánda sæti. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Óli Valur með Sirius til 2027

Óli Valur Ómarsson, sem hefur verið í lykilhlutverki hjá knattspyrnuliði Stjörnunnar í ár, er farinn frá Garðabæjarfélaginu. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Telma meiddist á æfingu í gær

Telma Ívarsdóttir, einn markvarða íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, meiddist á æfingu í Manchester í gær og óvíst er með þátttöku hennar í leiknum gegn Ítölum í dag. Meira
14. júlí 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Unnu Króata með 13 mörkum

Ísland tryggði sér sæti í keppninni um níunda til tólfta sæti Evrópumóts karla U20 ára í handbolta í Portúgal í gær með stórsigri á Króötum, 33:20. Þetta var annar þrettán marka sigur strákanna í röð á mótinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.