Greinar laugardaginn 16. júlí 2022

Fréttir

16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Asparfræin á hverju strái í Laugardalnum

Hvítu hnoðrarnir, asparfræin, svífa um loft og sjást víða þessa dagana. Grasfræ eru í hámarki og eru þau helsti sökudólgurinn þegar kemur að ofnæmiseinkennum ýmiss konar. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Áhyggjur af hjólhýsafólki í Laugardal

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Óvissa ríkir um framtíð hjólhýsa- og húsbílabyggðar í Laugardalnum í Reykjavík. Nú dvelja þar 12 einstaklingar á langtímastæðum. Þeim var gert að yfirgefa svæðið yfir sumarmánuðina en eru þar enn. Óska þeir eindregið eftir að vera þarna áfram. Sumir leigutakar eru með lögheimili í Reykjavík en aðrir í öðrum sveitarfélögum. Meira
16. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Biden í sögulegri heimsókn

Joe Biden Bandaríkjaforseti er nú staddur í Sádi-Arabíu, ríki sem hann sagði í forsetaframboði sínu að hann myndi útskúfa vegna mannréttindabrota þess. Vísaði hann þá sérstaklega til morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi árið 2018. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Borðað til góðs á árlegri Skötumessu

Hin árlega Skötumessa í Garði verður haldin 20. júlí kl. 19, það er á Þorláksmessu á sumri. Skötumessan er haldin í íþróttasal Gerðaskóla í Suðurnesjabæ. Boðið verður upp á skötu, saltfisk, plokkfisk og tilheyrandi meðlæti. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Æfing Stelpurnar okkar búa sig nú undir næstu viðureign, gegn Frakklandi á mánudag. Á æfingu sinni í gær gátu liðsfélagarnir slegið á létta strengi eftir að hafa krækt í tvö stig á... Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1533 orð | 5 myndir

Fjöldi flóttamanna frá Úkraínu í vinnu

Frá áramótum hefur 1.351 flóttamaður frá Úkraínu komið til landsins. Fjöldi fullorðinna er 1.016, en 335 eru yngri en 18 ára. Af 1.016 fullorðnum hafa 359 fengið atvinnu. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fór holu í höggi tvisvar sömu vikuna

Hafsteinn Gunnarsson, kylfingur í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, náði því einstaka afreki í vikunni að fara tvisvar holu í höggi á Garðavelli, sínum heimavelli. Fyrst sl. mánudag og aftur í fyrradag. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Frosnar samlokur frá Litháen

Smurðar samlokur sem eru í boði á sölustöðum víða um land eru ekki lengur allar smurðar hérlendis, en innflutningsfyrirtækið Danól hefur síðan í byrjun árs flutt inn smurðar samlokur frá Litháen. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Gagnrýnir afstöðu Landhelgisgæslunnar

Tómar Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Þetta sjúkraþyrlumál er ekki einkamál Landhelgisgæslunnar, heldur hagsmunamál fyrir landsbyggðina og alla íbúa þessa lands.“ Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 2 myndir

Geir og Sigríður nýir bæjarstjórar

Sveitarfélögin eru enn að ráða til sín nýja bæjarstjóra að loknum kosningunum í vor. Geir Sveinsson, handknattleikskappi, fv. Meira
16. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Halda áfram samstarfi við Rússa

Bandaríska geimferðastofnunin (NASA) mun halda áfram samstarfi sínu við rússnesku geimferðastofnunina (Roskosmos) og senda geimfara frá báðum ríkjum saman til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, þrátt fyrir að stríð geisi enn í Úkraínu. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Höfuðstöðvar Skattsins „þjóta“ upp

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Góður gangur hefur verið á framkvæmdum við nýtt stórhýsi í Katrínartúni 6. Þangað mun Skatturinn m.a. flytja starfsemi sína. Ekki verður langt að fara því höfuðstöðvar Skattsins eru núna að Laugavegi 166. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Í beinni um verslunarmannahelgina

Helgi Björnsson heimsækir alla landsmenn um verslunarmannahelgina en hann verður með tónleika í beinu streymi frá Tjörninni á laugardagskvöldið. Helgi verður með úrval gesta með sér eins og venjulega en eins og venjan er þá kemur gestalistinn á óvart. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Íslendingum boðið til Rúmeníu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Georgiana Pogonaru, ræðismaður Íslands í Rúmeníu og forseti menningarfélagsins Arfleifð framtíðar, segir ungum Íslendingum velkomið að sækja um að gerast sjálfboðaliðar vegna menningarstarfs í Rúmeníu. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Íslensk þekking á jarðhita flutt út

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
16. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Kisinn Larry dreginn inn í leiðtogakjörið

Kötturinn Larry sem býr í Downingstræti 10 í Lundúnum í Bretlandi hefur verið dreginn inn í leiðtogakjör Íhaldsflokksins þar í landi. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Konur í aðalhlutverki á Þjóðhátíð í Eyjum

Ásthildur Hannesdóttir asthildur@mbl.is Aldrei í sögu Þjóðhátíðar hafa einungis kvenkyns flytjendur staðið á sviðinu í Herjólfsdal og flutt þjóðhátíðarlag fyrir augum og eyrum mörg þúsund þjóðhátíðargesta. Meira
16. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Mannskæðar sprengjuárásir á úkraínskar borgir

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Mál Hótel Jazz komið til lögreglu

Mál breska karlmannsins, sem vann myrkranna á milli í heilan mánuð fyrir Hótel Jazz í Reykjanesbæ án þess að fá einn eyri fyrir vinnu sína, hefur verið tilkynnt til lögreglu sem grunur um mögulegt mansal. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Meira en 300 fengið atvinnu

Frá áramótum hafa 359 úkraínskir flóttamenn fengið atvinnu á Íslandi. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Reisa 6-7 vöruhús á öryggissvæði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bandaríski flugherinn áformar að reisa 6-7 vöruhús á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli, samtals rúmlega 12.000 fermetra að flatarmáli. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1087 orð | 5 myndir

Ritsmíðar borgarskáldsins ekki getið

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Sumir lesendur nýjasta tölublaðs Heima er bezt hafa mögulega upplifað eins og þeir væru að lesa grein í tímaritinu í annað eða jafnvel þriðja sinn þegar þeir lásu um Kristján Jónsson fjallaskáld. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Segir frá Ámunda smið á Kvoslæk í Fljótshlíð í dag

Í dag, 16. júlí, kl. 15 er fyrirlestur í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð. Þar segir Arndís S. Árnadóttir listfræðingur frá Ámunda Jónssyni smið. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Segir ýmsan misskilning ríkja um hvalveiðar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Nokkur fjöldi fólks mætti á mótmæli Samtaka grænkera á Íslandi gegn hvalveiðum á Austurvelli í gær. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð

Skortur á vinnuafli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vignir Hafþórsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir batann á vinnumarkaði eftir kórónukreppuna vera hraðari en spáð var. Fyrir vikið sé skortur á vinnuafli víða um land. Meira
16. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skógareldar valda víða eyðileggingu

Víða um Suðvestur-Evrópu geisa nú skógareldar vegna hitabylgju sem herjar á svæðið. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stokkið í sjóinn í Reykjavíkurhöfn

Nokkrir krakkar sáu sér leik á borði í blíðskaparveðri á þriðjudaginn og stukku í sjóinn þegar sólin lét sjá sig inni á milli skýjanna, sem annars hafa gert sitt besta til að hylja suðvesturhornið að undanförnu. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Tók orðréttan texta beint frá borgarskáldi

Stór hluti greinar Sigmundar Ernis Rúnarssonar um Kristján Jónsson fjallaskáld, undir nafninu Á mér alltaf að líða illa? í 2. tölublaði Heima er bezt á þessu ári, er alveg eins og grein Reykjavíkurskáldsins Tómasar Guðmundssonar um sama mann. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Umframafli gefur 68 milljónir í ríkissjóð

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Það sem af er strandveiðitímabilinu hafa 590 bátar, eða tæplega 84% þeirra sem taka þátt, landað umfram 650 kíló af slægðum afla í þorskígildum sem er lögbundið hámark í hverjum róðri. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Viðbrögðin vöktu athygli

Önnur lönd geta lært ýmislegt af því hvernig Íslendingar brugðust við olíukreppunni á 8. áratug síðustu aldar. „Olíuverð hækkaði mjög mikið frá 1970-1980 þegar olíukreppan skall á. Það var brugðist við því með mikilli hitaveituvæðingu á Íslandi. Meira
16. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð

Þrjú félög með 78% sæbjúgnakvótans

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hafnarnes Ver ehf. í Þorlákshöfn verður með mesta sæbjúgnakvóta á landinu eða 36,62%. Verður aflaheimildum úthlutað í samræmi við útreikninga Fiskistofu á veiðireynslu. Næstmesta sæbjúgnakvótann fær Aurora Seafood... Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2022 | Reykjavíkurbréf | 1453 orð | 1 mynd

Óvæntir kandídatar tilræðismanna

Japönum var illa brugðið þegar einn þekktasti stjórnmálamaður þeirra, Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra, var myrtur, þar sem hann hélt ræðu á opnum framboðsfundi í þágu síns stjórnmálaflokks. Meira
16. júlí 2022 | Leiðarar | 733 orð

Rússagullið

Endurteknar aðgerðir gegn Rússlandi sem taka ekki á því sem máli skiptir minna á veikleika Vesturlanda Meira
16. júlí 2022 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Tilnefningarlýðræðið

Í vikunni var kosin ný stjórn í almenningshlutafélagið Festi hf. á sérstökum hluthafafundi sem haldinn var vegna óánægju hluthafa með það hvernig staðið hafði verið að brottvikningu forstjóra félagsins og kynningu á brottvikningunni. Meira

Menning

16. júlí 2022 | Tónlist | 517 orð | 3 myndir

„Hvernig fílarðu pönkið?“

Nokkrar hljómsveitir, íslenskar, leggja sig eftir grjóthörðu, vel rifnu og skítugu pönkrokki. Hér verður farið í smáræðis úttekt á þeim allra helstu. Meira
16. júlí 2022 | Bókmenntir | 1014 orð | 2 myndir

Bækur á einföldu máli mikilvægar

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Það er mjög mikilvægt að til séu bókmenntir á einföldu máli. Meira
16. júlí 2022 | Tónlist | 176 orð | 2 myndir

Djassað undir Eyjafjöllum

Jazz undir fjöllum, hin árlega djasshátíð í Skógum undir Eyjafjöllum, fer fram nú um helgina, 16. og 17. júlí, og að þessu sinni fara tónleikar fram á Freya Cafe í samgöngusafni Byggðasafnsins í Skógum og hefjast báða daga kl. 15. Meira
16. júlí 2022 | Kvikmyndir | 283 orð | 1 mynd

Dragdrottning, klæðskeri og faðir í senn

Pólska þáttaserían Drottning ( Królowa ) kom út á Netflix 23. júní sl. Er það dramasería skrifuð af Árna Ólafi Ásgeirssyni og Kacper Wysocki en leikstjóri er Lukasz Kosmicki. Kosmicki er vinsæll pólskur kvikmyndatökumaður, handritshöfundur og... Meira
16. júlí 2022 | Myndlist | 84 orð | 2 myndir

Endurgerði hundrað ára gamla ljósmynd

Ljósmyndarinn Spessi mun fagna uppsetningu á verki sínu „Alþýðuhetjur“ í Bryggjusal Edinborgarhússins í dag, laugardag, kl. 17. Meira
16. júlí 2022 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Kvartett Barkar og Rebekku á Jómfrú

Kvartett Barkar Hrafns Birgissonar og Rebekku Blöndal kemur fram á sjöundu tónleikum sumarsins í tónleikaröð Jómfrúarinnar við Lækjargötu. Daði Birgisson leikur á píanó og orgel, Scott McLemore á trommur og Snorri Sigurðarson á trompet. Meira
16. júlí 2022 | Myndlist | 731 orð | 1 mynd

Ljósið við enda ganganna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningin Ljómandi þægilegt verður opnuð í dag, laugardag, í Gallery Porti við Laugaveg. Meira
16. júlí 2022 | Myndlist | 147 orð | 1 mynd

Ófæddur skógur bíður þögull

Sýning á verkum Bjargar Örvar verður opnuð í dag, laugardag, kl. Meira
16. júlí 2022 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Óvissa og organisti frá Oklahoma

Tvennir tónleikar verða haldnir núna um helgina í sumartónleikaröðinni Orgelsumar í Hallgrímskirkju. Í dag, laugardag, kl. Meira
16. júlí 2022 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Rýmisskynjun og golfkúlur

Tvær sýningar verða opnaðar kl. 14 í dag, laugardag, í Ásmundarsal. Það eru sýningar Claire Paugam, Essentially untitled, og Ásgeirs Skúlasonar, „Getur þú ekki gert eitthvað úr þessu? Meira
16. júlí 2022 | Myndlist | 175 orð | 1 mynd

Síld úr áli á sýningu Valenta í Úthverfu

Torfa nefnist sýning þýska myndlistarmannsins Philipps Valenta sem opnuð verður kl. 16 á morgun, sunnudag, í galleríinu Úthverfu á Ísafirði. Meira
16. júlí 2022 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Sjóðandi heitt fasteignadrama

Nú þegar við höfum viðurkennt að við elskum drama í þáttum á borð við Love Island getum við snúið okkur að frekari játningum. Hver elskar ekki að skyggnast inn í hús annarra? Og hvað þá glæsihús ríka fólksins? Meira
16. júlí 2022 | Bókmenntir | 301 orð | 3 myndir

Stella kemur undir sig fótunum

Eftir Stellu Blómkvist (höfundarnafn). Kilja. 252 bls. Mál og menning 2022. Meira
16. júlí 2022 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Þjóðlög og sálmar

Tónlistarhátíðin Englar og menn stendur nú yfir í Strandakirkju og á morgun kl. 14 koma fram sópransöngkonan Margrét Hrafnsdóttir, básúnuleikarinn Stefán Ómar Jakobsson og gítarleikarinn Mikael Máni Ásmundsson sem leikur líka á harmóníku. Meira

Umræðan

16. júlí 2022 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Eiríkur Briem

Eiríkur Briem fæddist á Melgraseyri við Ísafjarðardjúp 17. júlí 1846. Hann var prestur, kennari og kennslubókahöfundur. Þá var hann alþingismaður um árabil og forseti Sameinaðs þings um skeið. Eiríkur lauk stúdentsprófi frá Lærða skólanum 1864. Meira
16. júlí 2022 | Pistlar | 277 orð

Frjálslyndi á Engjum í Snælandi

Eins og ég hef áður bent á, merkja orðin „Las Vegas“ engjar og orðið „Nevada“ Snæland, svo að borgina með þessu nafni mætti kalla Engjar á Snælandi. Meira
16. júlí 2022 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Hvernig Abe breytti Japan

Eftir Bill Emmott: "Morðið á fyrrverandi forsætisráðherra Japan, Abe Shinzo, var áfall, ekki síst í ljósi þess að ofbeldi gegn kjörnum stjórnmálaleiðtogum hefur ekki þekkst í Japan undanfarna hálfa öld." Meira
16. júlí 2022 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Kristniumræða fyrir öld og síðar

Eftir Ævar Halldór Kolbeinsson: "„Jeg fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið; því það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim er trúir...“ (Róm 1:16)" Meira
16. júlí 2022 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. ÁSKIRKJA | Sumarmessa Laugardalsprestakalls í Áskirkju kl. 11. Meira
16. júlí 2022 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Orrustan um Úkraínu – Werner svarað

Eftir Hauk Hauksson: "...hafa milljónir verið gerðar að öreigum í einkavinavæðingu og öðrum æfingum ..." Meira
16. júlí 2022 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Seðlabanki í sandkassaleik

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Um þriðjungur þjóðarinnar þarf 100-120 þúsundum króna hærri laun á mánuði – skattar dragast frá – til að greiða hækkaða vexti af húsnæðislánum sínum!" Meira
16. júlí 2022 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Skrílsskráin

Eftir Pétur Þorsteinsson: "Allt var gott í hundgamla daga. Þjónustulundin lifandi." Meira
16. júlí 2022 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Stefnum að sama markmiðinu

Nennir þú í alvörunni að fara út í pólitíkina?“ Þetta var algeng spurning þegar ég tilkynnti framboð mitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
16. júlí 2022 | Pistlar | 802 orð | 1 mynd

Strategískar ákvarðanir um fisk

Flugvélarkaup Bakkafrosts sýna að keppinautar um bestu markaðina vilja skapa sér forskot með ofurgæðum. Sjávarútvegsfyrirtæki hér keppa við þá bestu. Meira
16. júlí 2022 | Pistlar | 481 orð | 2 myndir

Tíu ár með þessari!

Tungutak á félagsmiðlum er kapítuli út af fyrir sig. Sjálf nota ég reyndar bara einn, þann sem nefndur er fésbók (nema af þeim sem finnst asnalegt að íslenska vörumerki en kalla Coca-Cola samt kók) og þar tíðkast allfastur talsmáti. Meira
16. júlí 2022 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Virðum hámarkshraða, alltaf

Eftir Hlyn Gíslason: "Mikilvægt er að virða hraðatakmarkanir og aka varlega um vinnusvæði á þjóðvegum." Meira

Minningargreinar

16. júlí 2022 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Arnþór Reynir Magnússon

Arnþór Reynir Magnússon fæddist á Brennistöðum í Eiðaþinghá 28. desember 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð 8. júlí 2022. Hann ólst upp í Hamragerði í sömu sveit frá fjögurra ára aldri þegar foreldrar hans og systkini fluttust þangað. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 847 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnþór Reynir Magnússon

Arnþór Reynir Magnússon fæddist á Brennistöðum í Eiðaþinghá 28. desember 1931. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð 8. júlí 2022.Hann ólst upp í Hamragerði í sömu sveit frá fjögurra ára aldri þegar foreldrar hans og systkini fluttust þangað. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Dagrún Erla Ólafsdóttir

Dagrún Erla Ólafsdóttir fæddist 6. nóvember 1929 á Ísafirði. Hún lést 16. júní 2022. Útför hennar fór fram frá Grafarvogskirkju 4. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Elísabet Jónsdóttir

Elísabet Jónsdóttir fæddist í Þingnesi í Bæjarsveit 15. nóvember 1926. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð, Borgarnesi 8. júní 2022. Foreldrar Elísabetar voru hjónin Magnfríður Himinbjörg Magnúsdóttir og Jón Hjálmsson. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnús Þorsteinsson

Guðmundur Magnús Þorsteinsson var fæddur á Finnbogastöðum í Trékyllisvík 13. mars 1943 og lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. desember 2021. Foreldrar voru Pálína Jenný Þórólfsdóttir, f. 1921, d. 2012 og Þorsteinn Guðmundsson, f. 1905, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Stefánsdóttir

Hrafnhildur Stefánsdóttir fæddist 23. mars 1966. Hún lést 25. júní 2022. Útför hennar var 7. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Ingvi Þór Guðjónsson

Ingvi Þór Guðjónsson fæddist á Akureyri 28. nóvember 1939. Hann lést 9. júní 2022 og útför hans fór fram 2. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 433 orð | 1 mynd

Jóhann Pétursson

Jóhann Pétursson fæddist 29. ágúst 1969. Hann lést 24. júní 2022. Útför hans fór fram 4. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Sigrún Jóhannsdóttir

Sigrún Jóhannsdóttir fæddist 29 mars 1967. Hún lést 21. júní 2022. Útför hennar fór fram 1. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 217 orð | 1 mynd

Svanhildur Sigurðardóttir

Svanhildur Sigurðardóttir fæddist 26.12. 1929. Hún lést 24.6. 2022. Útför Svanhildar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 2175 orð | 1 mynd

Svava Sveinbjarnardóttir

Svava Sveinbjarnardóttir fæddist 19. júlí 1926. Hún lést 1. júlí 2022. Svava var jarðsungin 14. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2022 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Þórdís Filippusdóttir

Þórdís Filippusdóttir fæddist í Reykjavík 7. maí 1917. Hún lést 20. júní 2022. Foreldrar hennar voru Ingveldur Jóhannsdóttir, f. 4.9. 1873, d. 10.1. 1959, og Filippus Ámundason, f. 2.8. 1877, d. 31.1. 1975. Systkini hennar voru Karl Filippusson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Mikill viðsnúningur hjá Gjögri hf.

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Hagnaður útgerðarfélagsins Gjögurs hf. nam 909 milljónum króna í fyrra. Þetta er mikill viðsnúningur frá 2020 þegar félagið tapaði tæpum 476 milljónum króna. Betri afkomu félagsins má rekja til gengismunar og aukinnar sölu. Meira
16. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 3 myndir

Víða skortur á vinnuafli úti á landi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vignir Ö. Hafþórsson, sérfræðingur hjá Vinnumálastofnun, segir atvinnuleysi víða um land vera undir náttúrulegu atvinnuleysi og þar sé nær að tala um skort á vinnuafli. Meira

Daglegt líf

16. júlí 2022 | Daglegt líf | 206 orð | 1 mynd

Bowie er bestur á Skaganum

Lífi og starfi tónlistarmannsins David Bowie verða með ýmsu móti gerð skil á Akranesi nú um helgina. Þess er skemmst að minnast að fyrir fimm árum máluðu Björn Lúðvíksson myndlistarmaður og Halldór R. Meira
16. júlí 2022 | Daglegt líf | 1031 orð | 4 myndir

Sveiflur til samdráttar og þenslu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Körfubolti á Íslandi, sjálfvirk símstöð, þjóðvegur með steinsteypu, dægurpopp og sjónvarp. Ótrúlega margt sem hefur orðið viðtekið á Íslandi á rætur sínar og upphaf suður með sjó. Meira
16. júlí 2022 | Daglegt líf | 542 orð | 3 myndir

Vaktin staðin í Landmannalaugum

Fallegir sumardagar og fjöllin freista. Líflegt í Laugum þar sem björgunarsveitir eru til taks, komist túristar í vanda. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Bb3 Bb6 7. Rbd2 Re7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Bb3 Bb6 7. Rbd2 Re7 8. Rc4 Rg6 9. 0-0 0-0 10. h3 h6 11. He1 Be6 12. d4 c6 13. dxe5 dxe5 14. Rcxe5 Rxe5 15. Rxe5 He8 16. Bf4 Bc7 17. Dxd8 Haxd8 18. Meira
16. júlí 2022 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á...

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. Meira
16. júlí 2022 | Í dag | 729 orð | 4 myndir

Alæta á allt sem flokkast undir jaðarbíó

Elvar Gunnarsson fæddist 16. júlí 1982 í Reykjavík og bjó lengst af í Árbæ. Hann gekk í Selásskóla og síðar í Árbæjarskóla og stundaði svo framhaldsnám við Menntaskólann í Sund og Iðnskólann í Reykjavík. Meira
16. júlí 2022 | Árnað heilla | 116 orð | 1 mynd

Gréta Þorkelsdóttir

30 ára Gréta fæddist í Reykjavík og er Vesturbæingur en ólst að hluta til upp í Danmörku. Hún útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá Listaháskóla Íslands og er um þessar mundir í meistaranámi í Tallinn í Eistlandi. Meira
16. júlí 2022 | Fastir þættir | 537 orð | 5 myndir

Hitað upp fyrir ólympíumótið í Chennai

Íslenska liðið sem teflir fyrir Íslands hönd í opnum flokki ólympíumótsins í Chennai á Indlandi sem hefst í lok mánaðarins er skipað þeim Hjörvari Steini Grétarssyni, Hannesi Hlífari Stefánssyni, Helga Áss Grétarssyni, Guðmundi Kjartanssyni og Vigni... Meira
16. júlí 2022 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Hroki og kvíði kveikjan að laginu

Jafet Máni Magnúsarson er ungur tónlistarmaður á uppleið. Hann kýs að gefa út tónlist undir listamannsnafninu JAFET og gaf út sitt fyrsta lag í gær, föstudag. Meira
16. júlí 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

„Við þökkum fyrir þetta gjafmildi.“ Þakklæti er fögur dyggð og samkvæmt heilamælingum er það líka meinhollt. En hér hefði hvorugkynsorðið örlæti komið sér betur, því gjafmildi er kvenkyns . Meira
16. júlí 2022 | Fastir þættir | 170 orð

Nýtni. A-NS Norður &spade;ÁG74 &heart;ÁD76 ⋄G &klubs;G1063 Vestur...

Nýtni. A-NS Norður &spade;ÁG74 &heart;ÁD76 ⋄G &klubs;G1063 Vestur Austur &spade;53 &spade;62 &heart;G1042 &heart;K98 ⋄D109753 ⋄Á2 &klubs;4 &klubs;ÁK9852 Suður &spade;KD1098 &heart;53 ⋄K864 &klubs;D7 Suður spilar 4&spade;. Meira
16. júlí 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Ósk Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík þann 14. desember 2021. Hún vó...

Ósk Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík þann 14. desember 2021. Hún vó 2.848 g og var 48 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Matthías Hálfdánarson og Brynja Guðmundsdóttir... Meira
16. júlí 2022 | Í dag | 230 orð

Prestakall er líka kall

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Prestur þarna predikar. Peningaseðli nú flíka. Æfagamall hann afi var. Andlát kunngerir líka. Karlinn á Laugaveginum leysti gátuna þannig: Sókn við presta köllum kall. Kom fyrir lítið hundrað kall. Meira

Íþróttir

16. júlí 2022 | Íþróttir | 1108 orð | 2 myndir

Að vera með þrjá stríðsmenn hefur sína kosti

Í Crewe Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Austurríki – Noregur 1:0 Norður-Írland – England...

A-RIÐILL: Austurríki – Noregur 1:0 Norður-Írland – England 0:5 Lokastaðan: England 330014:09 Austurríki 32013:16 Noregur 31024:103 Norður-Írland 30031:110 *England mætir Danmörku eða Spáni í Brighton 20. júlí. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 219 orð | 2 myndir

Austurríki skildi Norðmenn eftir

EM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Austurríki tryggði sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum á öðru Evrópumóti kvenna í fótbolta í röð með því að vinna óvæntan en verðskuldaðan sigur á Norðmönnum, 1:0, í lokaumferð A-riðilsins í Brighton. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Darboe til liðs við Stjörnuna

Adama Darboe, landsliðsmaður Danmerkur í körfuknattleik, er genginn til liðs við Stjörnuna en hann lék með KR-ingum á síðasta tímabili og var þar í stóru hlutverki. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

EM U20 karla B-deild í Georgíu, A-riðill: Eistland – Ísland 85:83...

EM U20 karla B-deild í Georgíu, A-riðill: Eistland – Ísland 85:83 Lúxemborg – Holland 42:92 *Ísland mætir Hollandi í dag og Rúmeníu á morgun. EM U20 kvenna B-deild í N-Makedóníu, 9.-18. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Portúgal: Keppni um 9.-12. sætið: Slóvenía &ndash...

EM U20 karla Leikið í Portúgal: Keppni um 9.-12. sætið: Slóvenía – Ísland (víti) 37:35 Ítalía – Færeyjar 28:30 *Ísland leikur við Ítalíu um ellefta sætið á mótinu. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Eriksen samdi til þriggja ára

Christian Eriksen, fyrirliði danska landsliðsins í knattspyrnu, gekk formlega til liðs við Manchester United í gær, eftir ítarlega læknisskoðun, og samdi við félagið til þriggja ára. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Fjölnir skoraði fjögur

Fjölnismenn styrktu stöðu sína í efri hluta 1. deildar karla í fótbolta í gærkvöld þegar þeir sóttu Þórsara heim til Akureyrar og unnu öruggan sigur, 4:1. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hilmar í 24. sæti á HM

Hilmar Örn Jónsson hafnaði í 24. sæti af 30 keppendum í sleggjukasti karla á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum sem hófst í Eugene í Orgeon-ríki Bandaríkjanna í gær. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kaplakriki: FH – Víkingur R L18...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kaplakriki: FH – Víkingur R L18 Hásteinsvöllur: ÍBV – Valur S16 Breiðholt: Leiknir R. – KA S17 Akranes: ÍA – Stjarnan S19.15 Keflavík: Keflavík – Breiðablik S19.15 1. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Þór – Fjölnir 1:4 Staðan: Fylkir 1273234:1324...

Lengjudeild karla Þór – Fjölnir 1:4 Staðan: Fylkir 1273234:1324 Grótta 1271427:1522 HK 1171324:1522 Selfoss 1263323:1721 Fjölnir 1262426:2120 Grindavík 1245318:1517 Kórdrengir 1244416:1816 Vestri 1144318:2516 Afturelding 1134415:1613 Þór... Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Mæta Ítalíu í úrslitaleik í dag

Tap í vítakastkeppni gegn Slóveníu varð til þess að íslenska U20 ára liðið í handknattleik karla náði ekki að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti í gær. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Ólafía komst áfram í Hollandi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gær í gegnum niðurskurðinn á Rosendaelsche-golfmótinu í Hollandi. Hún átti þó slæman hring, lék á 78 höggum, en hafði leikið þann fyrsta á fimmtudaginn á 70 höggum. Ólafía er því á fjórum höggum yfir pari í 45.-64. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Smith með tveggja högga forystu

Ástralinn Cameron Smith er með tveggja högga forystu þegar The Open Championship, risamótið á St Andrews-golfvellinum í Skotlandi, er hálfnað. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Willum kominn til Hollands

Knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson gekk í gær frá þriggja ára samningi við hollenska úrvalsdeildarfélagið Go Ahead Eagles. Meira
16. júlí 2022 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Það er allt undir hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu á...

Það er allt undir hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu á mánudaginn kemur þegar liðið mætir Frakklandi í lokaleik sínum í D-riðli Evrópumótsins í Rotherham. Meira

Sunnudagsblað

16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 71 orð

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Góð tónlist og létt spjall. 13...

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Góð tónlist og létt spjall. 13 til 16 100% helgi með Heiðari Austmann Heiðar Austmann og besta tónlistin á sunnudegi. Heiðar er góður að þefa uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmtunar á sunnudögum. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 258 orð | 1 mynd

Aftur í akademíuna

Hallgrímur Árnason var á uppleið sem hönnuður í Austurríki þegar myndlistargyðjan knúði dyra í faraldrinum. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 221 orð | 1 mynd

Ber taugar til Brahms

Hvað er Velkomin heim? Velkomin heim er tónleikaröð í Hörpu sem Hallveig Rúnarsdóttir óperusöngkona sér um. Þar er fólki sem verið hefur í tónlistarnámi erlendis tekið opnum örmum við komuna heim og fólki gefst tækifæri til að spila sólótónleika. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Brynjar Már Sigurgeirsson Já ég held að þær komist áfram...

Brynjar Már Sigurgeirsson Já ég held að þær komist... Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 951 orð | 2 myndir

Ekki öll von úti fyrir sumarið

Stelpurnar okkar gerðu jafntefli við Belga í fyrsta leik sínum á EM á Englandi , 1:1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði markið. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 575 orð | 3 myndir

Fór að ráði Billy Joel

Listmálarinn Jakob Veigar Sigurðsson hefur komið sér vel fyrir í þriðja hverfi Vínar. Fram undan eru sýningar víða um heim. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Fær Pálmi félagsskap?

Þriðjudaginn 18. mars árið 1986 sagði Morgunblaðið frá því á bls. 26 að úrslitin í söngvakeppni sjónvarpsins hefðu ráðist í beinni útsendingu í sjónvarpssal á laugardagskvöldinu. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Gangnam Style 10 ára!

Nú eru liðin tíu ár síðan suðurkóreski slagarinn Gangnam Style var gefinn út. Vinsældir lagsins náðu hæstu hæðum á árunum 2012-2013 og áttu sér engar líkar. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 295 orð | 6 myndir

Gefðu heimilinu notalegan blæ

Stólar með ofnum reyr og pappa eru gríðarlega vinsælir í dag, enda gefa þeir heimilinu hlýlegan og notalegan blæ. Margir af fremstu húsgagnahönnuðum heims notast við þessa aldagömlu aðferð þar sem reyr eða pappi er ofið á setur eða bök stólanna. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 963 orð | 3 myndir

Gekk í skóla með Coppola

Leikarinn James Caan lést í Los Angeles í Kaliforníu fyrr í mánuðinum 82 ára að aldri. Kristján Jónsson, kris@mbl.is Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1261 orð | 2 myndir

Gimsteinn í treyjusafnið

Anthony Karl Gregory fékk óvenjulega heimsókn á dögunum. Ítalskur treyjusafnari sætti færis í sumarfríinu á Íslandi og nældi í keppnistreyju sem hann hefur lengi leitað að. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 1079 orð | 3 myndir

Gottlieb – mikilvæg kenning um þróun

Í Vestmannaeyjum er stórt þróunarverkefni í gangi sem tengist námi og kennslu grunnskólabarna. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 3782 orð | 7 myndir

Innsýn í sjálfan mig

Þrot, fyrsta kvikmynd Heimis Bjarnasonar í fullri lengd, verður frumsýnd á miðvikudaginn. Myndin hefur verið lengi í vinnslu og tekið miklum breytingum á leiðinni enda er hún öðrum þræði leit Heimis að sjálfum sér. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Jóhann Ólafsson Já. Íslensk landslið spila best þegar allt er undir...

Jóhann Ólafsson Já. Íslensk landslið spila best þegar allt er... Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 17. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Láta staðar numið

Sápuópera Senn líður að því að framleiðendur áströlsku sjónvarpsþáttanna Neighbours eða Nágranna láti staðar numið. Þættirnir hafa reynst lífseigir svo ekki sé dýpra í árinni tekið og hafa verið á skjánum í 37 ár. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 436 orð | 4 myndir

Les nánast hvað sem er

Áhugi minn á bókalestri vaknaði þegar amma mín heitin dró mig ungan með sér í gamla bókasafnið í Keflavík, eða í Lestrarfélagið eins og hún kallaði það jafnan. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 380 orð | 1 mynd

Lífið um borð í hringekjunni

Allt hljómar þetta nú frekar kunnuglega. Engu líkara en að maður hafi farið um borð í silfurlitaðan DeLorean en ekki silfurlitaða Toyotu. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 2415 orð | 4 myndir

Lærði að hlaupa eftir tvítugt

Úlfi Eldjárn tónlistarmanni var lítið um íþróttir gefið í æsku og hermt er að hann hafi ekki lært að hlaupa fyrr en eftir tvítugt. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Sigurveig Árnadóttir Ég hef fulla trú á þeim. Mér finnst þær standa sig...

Sigurveig Árnadóttir Ég hef fulla trú á þeim. Mér finnst þær standa sig... Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd hvers?

Svar: Bertel Thorvaldsen (1770-1844) Móðir Bertels var frá Jótlandi en faðir hans Skagfirðingur. Bertel nam myndlist í Kaupmannahöfn, varð einn þekktasti listamaður Evrópu og einn helsti fulltrúi nýklassíska stílsins í höggmyndalist. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 500 orð | 2 myndir

Snúa bræðurnir sér við í gröfinni?

Hér um bil tveimur áratugum eftir að það leystist upp ætlar eitt áhrifamesta málmband sögunnar, Pantera, að koma saman að nýju á næsta ári; það er að segja þeir liðsmenn sem enn eru á lífi, Philip Anselmo söngvari og Rex Brown bassaleikari. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 23 orð

Steiney Sigurðardóttir leikur á tónleikum í Hörpu 17. júlí klukkan 16...

Steiney Sigurðardóttir leikur á tónleikum í Hörpu 17. júlí klukkan 16. Tónleikarnir tilheyra tónleikaröðinni Velkomin heim sem FÍT, FÍH og Harpa standa... Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Svala Guðrún Þormóðsdóttir Ég hef fulla trú á því að þær komist áfram...

Svala Guðrún Þormóðsdóttir Ég hef fulla trú á því að þær komist... Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 143 orð | 2 myndir

Sýning tileinkuð Stones

Einni frægustu hljómsveit heims sómi sýndur í gamla sjúkrahúsinu Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 341 orð | 3 myndir

Tími til að sökkva sér í málverkið

Þrátt fyrir að vera ungur að árum hefur Bergur Nordal þegar þróað einkennandi myndheim. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Tolli Morthens myndlistarmaður...

Tolli Morthens... Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Var orðinn skýr í kollinum

Edrú Þrjátíu ár eru liðin frá því bandaríska þungarokkshljómsveitin Megadeth sendi frá sér plötuna Countdown to Extinction . Kom hún í framhaldi af Rust in Peace sem hlaut góða dóma árið 1990. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Verður þriðja myndin gerð?

Kvikmynd Eftir velgengni kvikmyndarinnar Top Gun: Maverick á þessu ári virðist sem þreifingar séu hafnar um að gera aðra mynd og í raun þá þriðju en fyrsta Top Gun-myndin var sýnd árið 1986. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 671 orð | 2 myndir

Veröld sem var og sú sem er

Hver tínir sitt til, ég fyrir mitt leyti vel það síðastnefnda, múgsefjun samhliða sinnuleysi og undirgefni. Hún hræðir mig meira en allt annað. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Von á nýju efni

Samfélagsmiðlar Tónlistarkonan Beyoncé er gengin til liðs við samfélagsmiðilinn TikTok. CNN segir frá þessum tíðindum en Beyoncé er án efa ein skærasta stjarnan í popptónlistinni á öldinni. Meira
16. júlí 2022 | Sunnudagsblað | 39 orð

Vormenn Íslands í Vínarborg

Þrír ungir íslenskir listmálarar eru að hasla sér völl í Vínarborg. Allir hafa þeir numið við Listaakademínuna í Vín, einn virtasta myndlistarskóla Evrópu, en aðeins lítið brot umsækjanda fær þar inngöngu. Morgunblaðið heimsótti félagana í sumarbyrjun. Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.