Greinar mánudaginn 18. júlí 2022

Fréttir

18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Allri áhöfn Sólborgar sagt upp

Allri áhöfn frystitogarans Sólborgar RE-27 hefur verið sagt upp. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Náttúra í höfuðborginni Mannlíf er gjarnan í Gróttu, yst á Seltjarnarnesi, þar sem þessir ungu foreldrar gátu notið veðursins og náttúrunnar í gönguferð ásamt barni sínu í liðinni... Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

„Hagsmunapot ríkisstofnunar“

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

„Þetta er svolítið eins og að berjast við vindmyllur“

Íbúar sem búa nálægt fyrirhuguðum Arnarnesvegi um Vatnsendahvarf vonast til að geta sent inn kæru vegna framkvæmdanna til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í vikunni. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Ekki tilbúinn að ljúka viðskiptum

Franski fjárfestingarsjóðurinn Ardian er ekki reiðubúinn að ljúka viðskiptum um kaup á Mílu ehf. af Símanum hf., á grundvelli óbreytts kaupsamnings. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Elstu tvö systkini landsins eru 203 ára

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl. Meira
18. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

ESB ræðir hertar aðgerðir

Evrópusambandið mun ræða hertar refsiaðgerðir gegn Rússum í dag, en þeir hafa verið sakaðir um að nota stærsta kjarnorkuver álfunnar til að geyma vopn og skjóta eldflaugum á nálæg héruð í suðurhluta Úkraínu. Petró Kótín, yfirmaður kjarnorkumálastofnunar Úkraínu, sagði að Rússar hefðu komið fyrir eldflaugaskotum og notað aðstöðuna til sprengjuárása í kringum borgina Dnípró. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Gikkurinn var ekki óvenjulegur skjálfti

Fréttaskýring Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Stærsti jarðskjálftinn sem varð í skjálftahrinunni á Reykjanesskaga og varð líklega valdur að eldgosinu í Geldingadölum á Fagradalsfjalli var ekki óvenjulegur skjálfti. Meira
18. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Hundrað dagar af mótmælum

Mótmælahreyfingin á Srí Lanka náði hundraðasta degi sínum í gær, en mótmælendur hafa á þeim tíma rekið forsetann frá embætti og beina sjónum sínum að arftaka hans nú þegar efnahagskreppan heldur áfram í landinu. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Ísland þarf sigur til að tryggja sér sæti í útsláttarkeppninni

Örlög Íslands í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu ráðast í kvöld þegar liðið mætir Frakklandi í lokaleik sínum í D-riðli keppninnar á New York-vellinum í Rotherham. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 353 orð | 6 myndir

Íslenska stemningin sú besta á mótinu til þessa

Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa verið gríðarlega áberandi og vakið verðskuldaða athygli á Englandi síðan lokakeppni Evrópumótsins hófst hinn 6. júlí. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Meira en hálfnaðir með Vestfirðina

Æskuvinirnir Grétar Gústavsson, meistari í bifvélavirkjun, og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands, eru nú meira en hálfnaðir með Vestfjarðahringinn sem þeir fara á tveimur Massey Ferguson-traktorum. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Miðbar í miðbænum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í síðustu viku bættist enn eitt blómið í flóruna í miðbænum nýja á Selfossi þegar Miðbarinn var opnaður. Barinn góði er í húsinu Friðriksgáfu sem er í stíl samnefnds húss sem forðum daga var á Möðruvöllum í Hörgárdal. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Mótmæltu fyrirhuguðu fiskeldi

Íbúar Seyðisfjarðar og gestir listahátíðarinnar LungA komu saman í firðinum á laugardaginn til að mótmæla fyrirhuguðu sjókvíaeldi þar. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 801 orð | 5 myndir

Nýjar lausnir og meiri orka

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Með árunum safnast í reynslubankann sem skilar okkur dýrmætri þekkingu,“ segir Sæmundur Sæmundsson, framkvæmdastjóri EFLU verkfræðistofu og þekkingarfyrirtækis. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 189 orð | 2 myndir

Óvíst hver skuli endurreisa

Frönskum fána hefur ekki verið flaggað fyrir utan frönsku kapelluna í Fáskrúðsfirði í Fjarðabyggð á Frönskum dögum síðustu tvö ár en það er sökum þess að fánastöngin sem hefur legið hjá kapellunni í lengri tíma hefur ekki verið endurreist. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Stóri skjálftinn í hrinunni hafi virkað eins og gikkur

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Leiða má líkur að því að stærsti skjálftinn sem varð í skjálftahrinunni á Reykjanesskaga, 5,3 að stærð, 24. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Styrkja ungmenni

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Vestfirsk ungmenni hafa frest til loka júlí til að sækja um styrk til framhaldsnáms úr Menningarsjóði vestfirskrar æsku . Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Tillagan sé ekki framkvæmanleg

Halldóra Mogensen, formaður þingflokks Pírata, segir tillögu heilbrigðisráðherra um afnám refsingar vegna neysluskammta fyrir veikasta hópinn ekki vera framkvæmanlega. „Ætla þau að vera með einhverja fíklaskrá ríkisins?“ spyr hún. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Trónir efstur á slóðum Vestur-Íslendinga

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Bókin Úti eftir Ragnar Jónasson var mest selda skáldverkið í Winnipeg í Kanada í liðinni viku, en hún hefur notið mikilla vinsælda síðan hún var gefin út í enskri þýðingu. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Tveir prestar valdir til þjónustu

Nýlega var gengið frá ráðningu tveggja presta í þjóðkirkjunni. Valnefnd kaus sr. Bolla Pétur Bollason til að vera prest í Tjarnaprestakalli en það nær yfir Vatnsleysuströnd og hluta Hafnarfjarðar, þ.e. Ásland, Velli, Skarðshlíð og Hamranes. Meira
18. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Ýti undir jaðarsetningu jaðarsettra

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Júlía Birgisdóttir, formaður Snarrótarinnar, samtaka um skaðaminnkun og mannréttindi, segir tillögu heilbrigðisráðherra um afnám refsingar vegna neysluskammta fyrir veikasta hópinn fráleita í alla staði. Hún ýti undir jaðarsetningu hóps sem sé nú þegar mjög jaðarsettur. Hún sé þar að auki óframkvæmanleg. Meira
18. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Öll áhöfnin lét lífið

Öll áhöfn fraktflutningavélarinnar sem brotlenti nálægt grísku borginni Kavala á laugardag lét lífið, en átta manns voru um borð. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2022 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Afhroð óskast

Hrafnar Viðskiptablaðsins töldu sig í liðinni viku sjá merki þess að borgarstjóri væri farinn að ókyrrast, sem þarf út af fyrir sig ekki að koma á óvart. Hann er búinn að tapa hverjum kosningunum á fætur öðrum og þó að honum tækist að hanga nokkra mánuði enn á borgarstjórastólnum eftir byrjendamistök viðsemjanda þá veit hann sem er að hann á ekki erindi í fleiri kosningar í borginni. Meira
18. júlí 2022 | Leiðarar | 882 orð

Í olíuleit í Sádi-Arabíu

Við förum hvergi, veriði bless, sagði Biden Meira

Menning

18. júlí 2022 | Bókmenntir | 1303 orð | 3 myndir

... ekki sérstaklega þekktir fyrir góðan félagsanda

Bókarkafli | Í bókinni Saga Keflavíkur 1949-1994 rekur sagnfræðingurinn Árni Daníel Júlíusson sögu bæjar á breytingaskeiði. Meira
18. júlí 2022 | Fólk í fréttum | 18 orð | 5 myndir

Flugsýning, kvikmyndafrumsýning, tískusýning og danssýning vöðvastæltra...

Flugsýning, kvikmyndafrumsýning, tískusýning og danssýning vöðvastæltra karlmanna voru meðal þess sem veita AFP bauð upp á fyrir... Meira
18. júlí 2022 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Klassísk verk í bland við samtímatónlist og þjóðlagaskotið popp

Kammersveitin Elja heldur sumartónleika sína í Iðnó annað kvöld kl. 20 og flytur fjölbreytta efnisskrá verka í klassískum stíl í bland við samtímatónlist og þjóðlagaskotið popp. Meira

Umræðan

18. júlí 2022 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Allir sáttir?

Með reglulegu millibili upphefst umræða um hver eigi fiskveiðiauðlindina. Hver eigi kvótann. Síldarvinnslan keypti nýlega fjölskyldufyrirtækið Vísi í Grindavík. Með þeim kaupum var kvótinn metinn til fjár. Meira
18. júlí 2022 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Opið bréf til lækna

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Hvar liggja þolmörk réttlætiskenndarinnar þegar almenningsálitið krefst skammarlegrar undirgefni? Fylgjum við þá meirihlutanum til illra verka?" Meira
18. júlí 2022 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Skákjöfur verður fimmtugur

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Hannes Hlífar Stefánsson stórmeistari er fimmtugur í dag og því ber að fagna. Meiri lifandi goðsögn en hann er vandfundin í íslensku skáklífi." Meira

Minningargreinar

18. júlí 2022 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Anna Björnsdóttir

Anna Björnsdóttir fæddist í Neskaupstað 18. ágúst 1936. Hún lést á húkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað 2. júlí 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Kristrún ÁrnýGuðjónsdóttir húsmóðir, f. 9. mars 1908, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 2944 orð | 1 mynd

Anna Kristjánsdóttir

Anna Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 22. maí 1934. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á hjartadeild Landspítalans 5. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Kristján M. Guðlaugsson, f. 9.9. 1906, d. 2.11. 1982, og Bergþóra Brynjúlfsdóttir, f. 11.4. 1908, d.... Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Gyða Þórarinsdóttir frá Stóra-Hrauni

Gyða Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 28. apríl 1935 og ólst upp á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi. Hún lést 1. júlí 2022 á Hjúkrunarheimilinu Mörk. Gyða er dóttir Rósu Lárusdóttur frá Breiðabólsstað á Skógarströnd, f. 3. febrúar 1904, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Halldór F. Þórólfsson

Halldór Fannar Þórólfsson fæddist á fæðingardeild LSH 23.12. 1979. Foreldrar hans eru Guðrún Benediktsdóttir, f. 13.12. 1957 á Kópareykjum í Reykholtsdal, og Þórólfur Már Þórólfsson, f. 24.9. 1951 á Blönduósi. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 1294 orð | 1 mynd

Heiða Þórðardóttir

Heiða Þórðardóttir fæddist á Akureyri 3. september 1935. Hún lést 3. júlí. Foreldrar hennar voru Signý Stefánsdóttir og Þórður A. Jóhannsson. Hún giftist Jóni Geir Ágústssyni og eignuðust þau sex börn. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Hilmar Albert Albertsson

Hilmar Albert Albertsson fæddist 9. janúar 1944. Hann lést 10. júní 2022. Útför hans fór fram 4. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 326 orð | 1 mynd

Inga Guðríður Guðmannsdóttir

Inga Guðríður Guðmannsdóttir fæddist 18. mars 1941. Hún andaðist 29. júní 2022. Útför Ingu fór fram 12. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Jón Þór Björnsson

Jón Þór Björnsson fæddist 17. febrúar 1945. Hann lést 5. júlí 2022. Útförin fór fram 13. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 1852 orð | 1 mynd

Reynir Ríkarðsson

Reynir Ríkarðsson, fæddist í Reykjavík 5. júní 1964. Hann lést á Landspítalanum 2. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Sigríður E. Konráðsdóttir

Sigríður E. Konráðsdóttir fæddist í Reykjavík 23. mars 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. júlí sl. Foreldrar hennar voru Konráð Stefán Óskar Guðmundsson, vélstjóri og kyndari í Reykjavík, f. 9. ágúst 1906, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 2870 orð | 1 mynd

Steinunn Guðný Sveinsdóttir

Steinunn Guðný Sveinsdóttir fæddist í Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri 17. maí 1931. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 1. júlí sl. Foreldrar hennar voru Hildur Jónsdóttir, ljósmóðir í Álftaveri, f. 10.8. 1890, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Þorsteinn Páll Björnsson

Þorsteinn Páll Björnsson fæddist 4. ágúst 1948 á Sauðárkróki og lést 4. júlí 2022 á heimili sínu. Foreldrar hans voru Björn Gíslason, f. 14. janúar 1900, d. 17. október 1988, og Hallfríður Þorsteinsdóttir, f. 27. maí 1911, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Þórdís Jósefína Guðjónsdóttir

Þórdís Jósefína Guðjónsdóttir fæddist 22. desember 1942 á Ásbjarnarstöðum á Vatnsnesi í Vestur-Húnavatnssýslu. Dísa ólst þar upp við hefðbundin sveitastörf og varð fljótt dugleg til allra verka, jafnt utan dyra sem innan. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2022 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Þráinn Þorsteinsson

Þráinn Þorsteinsson húsgagnasmiður fæddist á Akureyri 19. nóvember 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. júní 2022. Þráinn var sonur hjónanna Þorsteins Stefánssonar húsasmiðs, f. 4.11. 1902, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Boeing lækkar langtímaspár

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur lækkað langtímaspár sínar og væntir þess nú að öll flugfélög á heimsvísu muni þurfa um 41.170 nýjar flugvélar á komandi 20 árum. Fyrri spá hljóðaði upp á 43.610 nýjar flugvélar á sama tímabili. Meira
18. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 570 orð | 2 myndir

Segir óraunhæfa orkustefnu stuðla að verðbólgu

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu og eiginlegur leiðtogi landsins, sagði á sunnudag að brýnt væri að fjárfesta bæði í jarðefnaeldsneyti og grænni orku til að mæta eftirspurn á heimsvísu. Lét hann ummælin falla á fundi leiðtoga Bandaríkjanna, Sádi-Arabíu, Kúveit, Barein, Katar, Óman, Sameinuðu arabísku furstadæmanna, Jórdaníu, Egyptalands og Íraks en þeir komu saman í Jeddah um helgina. Meira

Fastir þættir

18. júlí 2022 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 h6 6. 0-0 d6 7. He1 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 h6 6. 0-0 d6 7. He1 0-0 8. h3 Bb6 9. Rbd2 Re7 10. d4 Rc6 11. dxe5 Rxe5 12. Rxe5 dxe5 13. Df3 Be6 14. Bf1 c6 15. Rc4 Bc7 16. Hd1 Rd7 17. Rd6 De7 18. Rf5 Df6 19. Meira
18. júlí 2022 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Fegrar umferðarmerki í Flórens

Við götur Flórens-borgar er margt frýnilegt að sjá, enda borgin stundum kölluð Fagurborgin. Ítalskir listamenn hafa lengi verið í fremstu röð og sett tóninn fyrir margar komandi kynslóðir listamanna víðs vegar um heim. Meira
18. júlí 2022 | Í dag | 660 orð | 4 myndir

Fór ungur til sjós og stofnaði eigin útgerð

Gísli Jón Kristjánsson fæddist á Ísafirði 18. júlí 1962. Hann ólst upp með fjölskyldu sinni á bænum Ármúla við Ísafjarðardjúp til 18 ára aldurs en þá brugðu foreldrar hans búi og fluttu á Ísafjörð. Meira
18. júlí 2022 | Árnað heilla | 292 orð | 1 mynd

Gunnar Torfason

90 ára Gunnar er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann stundaði nám við MR og útskrifaðist með stúdentspróf þaðan árið 1952. Meira
18. júlí 2022 | Í dag | 67 orð

Málið

Manni var ráðlagt að skipta um vinnu og „reyna á stjórnmálin“. Að reyna á e-ð þýðir að prófa hvað e-ð þolir . Hins vegar gæti hann látið á það reyna hvort hann hefði nóg fylgi: athugað hvort svo væri . Meira
18. júlí 2022 | Í dag | 280 orð

Úr Sandvíkur-Skruddu og laxastigi vígður

Gamall vinur minn og góður Páll Lýðsson skrifaði Sandvíkur-Skruddu, gamansögur úr Árnesþingi. Þar segir: Eitt sinn átti prestur að jarðsyngja gamla konu. Meira
18. júlí 2022 | Fastir þættir | 156 orð

Örlæti. S-NS Norður &spade;K109875 &heart;84 ⋄G108 &klubs;K4 Vestur...

Örlæti. S-NS Norður &spade;K109875 &heart;84 ⋄G108 &klubs;K4 Vestur Austur &spade;32 &spade;ÁD6 &heart;1062 &heart;D975 ⋄732 ⋄ÁD5 &klubs;DG987 &klubs;1032 Suður &spade;G4 &heart;ÁKG3 ⋄K964 &klubs;Á65 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

18. júlí 2022 | Íþróttir | 626 orð | 2 myndir

Allt undir gegn Frökkum

Í Rotherham Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Örlög Íslands í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu ráðast í kvöld þegar liðið mætir Frakklandi í lokaleik sínum í D-riðli keppninnar á New York-vellinum í Rotherham. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Besta deild karla FH – Víkingur R 0:3 ÍBV – Valur 3:2...

Besta deild karla FH – Víkingur R 0:3 ÍBV – Valur 3:2 Leiknir R. – KA 0:5 ÍA – Stjarnan 0:3 Keflavík – Breiðablik 2:3 Staðan: Breiðablik 13111138:1434 Víkingur R. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Breiðablik heldur sex stiga forskoti

Topplið Breiðabliks vann sætan 3:2-útisigur á Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson skoraði jöfnunarmark Blika skömmu fyrir leikslok og sigurmarkið í uppbótartíma. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

B-RIÐILL: Danmörk – Spánn 0:1 Finnland – Þýskaland 0:3...

B-RIÐILL: Danmörk – Spánn 0:1 Finnland – Þýskaland 0:3 Lokastaðan: Þýskaland 33009:09 Spánn 32015:36 Danmörk 31021:53 Finnland 30031:80 *Þýskaland mætir Austurríki og Spánn mætir Englandi í 8-liða úrslitum. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

EM U20 karla B-deild í Georgíu, A-riðill: Holland – Ísland 76:78...

EM U20 karla B-deild í Georgíu, A-riðill: Holland – Ísland 76:78 Rúmenía – Ísland 67:93 *Ísland er á toppi riðilsins og mætir Lúxemborg á morgun. EM U20 kvenna B-deild í N-Makdóníu, sæti 9-18: Rúmenía – Ísland 79:60 Leikur um 11. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

EM U20 karla Leikið í Portúgal: Leikur um 11. sætið: Ísland &ndash...

EM U20 karla Leikið í Portúgal: Leikur um 11. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 342 orð

FH – VÍKINGUR R. 0:3 0:1 Logi Tómasson 53. 0:2 Sjálfsmark 80. 0:3...

FH – VÍKINGUR R. 0:3 0:1 Logi Tómasson 53. 0:2 Sjálfsmark 80. 0:3 Birnir Snær Ingason 83. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Holland og Svíþjóð fóru áfram

Svíþjóð og Holland tryggðu sér í gær efstu tvö sæti C-riðils á EM kvenna í fótbolta með stórsigrum. Svíþjóð vann Portúgal 5:0 og Holland vann Sviss 4:1. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

Meistarasigur Breiðabliks í Bítlabænum

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik vann sannkallaðan meistarasigur er liðið heimsótti Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta og vann torsóttan 3:2-sigur í gærkvöldi. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Noregur HamKam – Bodö/Glimt 0:2 • Alfons Sampsted lék allan...

Noregur HamKam – Bodö/Glimt 0:2 • Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. Odd – Lilleström 1:2 • Hólmbert Aron Friðjónsson kom inn á hjá Lilleström á 73. mínútu. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 749 orð | 5 myndir

* Óttar Magnús Karlsson gerði tvö mörk fyrir Oakland Roots er liðið vann...

* Óttar Magnús Karlsson gerði tvö mörk fyrir Oakland Roots er liðið vann El Paso, 4:0, á heimavelli í bandarísku B-deildinni í fótbolta í fyrrinótt. Íslenski framherjinn gerði tvö fyrstu mörk leiksins á 21. og 32. mínútu en það seinna kom úr vítaspyrnu. Meira
18. júlí 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Smith fagnaði fyrsta sigrinum

Ástralinn Cameron Smith fagnaði sínum fyrsta sigri á risamóti í golfi er hann bar sigur úr býtum á Opna mótinu á Gamla vellinum í St Andrews í Skotlandi í gær. Mótið var fjórða og síðasta risamót ársins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.