Greinar þriðjudaginn 19. júlí 2022

Fréttir

19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Annmarkar á afgreiðslu blýbanns kalla á samráð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umboðsmaður Evrópusambandsins telur að annmarkar hafi verið á afgreiðslu Efnastofnunar Evrópu (ECHA) á allsherjar blýbanni, sem bannar notkun blýs í framleiðsluvöru. Það nær m.a. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð

Aurskriða féll við virkjunina á Seyðisfirði

Aurskriða féll á Seyðisfirði við Fjarðarselsvirkjun í gær. Aðrennslisrör að stöðvarhúsi fór í sundur og orsakaði talsverðan vatnsflaum í Fjarðará yfir veginn að Fjarðarseli, að gömlu stöðvarhúsi sem þar er. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 342 orð

Ákvörðun ÚTL snúið í héraði

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Héraðsdómur dæmdi þann 15. júlí að Útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála hefðu ranglega ekki tekið kynhneigð manns trúanlega, en stefnandi sótti um alþjóðlega vernd hér á landi árið 2019 sökum kynhneigðar. Meira
19. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 317 orð | 3 myndir

„Leikr hár hiti við himin sjálfan“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Eyðileggingunni hefur verið líkt við Vítisljóð Dantes,“ skrifaði breska veðurstofan á vef sinn í gær um skógarelda sem nú geisa um alla Evrópu í skæðri hitabylgju. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Grátlegt Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu var grátlega nálægt því að tryggja sig áfram í átta liða úrslit í leik sínum gegn sterku liði Frakklands í... Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 185 orð

Grjóti rigndi yfir bílana

Ökumanni bíls á leið í gegnum Hafnarfjörð til Keflavíkur brá í brún þegar sprenging vegna framkvæmda nálægt veginum varð til þess að grjót og hnullungar þeyttust inn á Reykjanesbrautina og yfir bílana sem ekið var eftir henni. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Hver fær stöðvað Rishi Sunak?

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Hitinn í leiðtogavali breska Íhaldsflokksins er að verða ámóta óbærilegur og hitinn undir berum himni á Englandi í gær. Þar fór fram enn ein umferðin í útsláttarkeppni leiðtogavals þingflokks Íhaldsflokksins. Fáum að óvörum heltist Tom Tugendhat úr lestinni með 31 atkvæði af 357, svo nú eru aðeins fjórir leiðtogaframbjóðendur eftir og leikar að æsast. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið fer taplaust heim af EM

Sáralitlu munaði að Ísland kæmist í átta liða úrslit Evrópumóts kvenna í knattspyrnu. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Jafnréttislög voru ekki brotin í álveri

Kærunefnd jafnréttismála féllst ekki á að Alcoa Fjarðaál hafi brotið jafnréttislög þegar þrír karlar voru ráðnir í störf leiðtoga í skautsmiðju álversins í Reyðarfirði. Kona, sem einnig sótti um starfið, kærði ráðningarnar. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Kanna bann á krómbókum hérlendis

Persónuvernd athugar nú notkun hugbúnaðarlausna Google í skólastarfi hérlendis. Komi í ljós að hún sé ekki í samræmi við persónuverndarlöggjöf, kynni notkun krómbóka (e. Chromebooks) að verða óheimil hérlendis. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð

Keppt í rafíþróttum á unglingalandsmóti

Ástbjört Viðja vidja@mbl.is Í ár verður í fyrsta sinn keppt í rafíþróttum á Unglingalandsmóti UMFÍ, sem markar tímamót, bæði fyrir ungmennafélögin og rafíþróttahreyfinguna. Mótið fer fram á Selfossi um aðra helgi, dagana 29. til 31. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Lokun lögsögu ástæða uppsagna?

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Vakið hefur töluverða athygli að Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. (ÚR) hafi ákveðið að losa sig við Sólborgu RE, þar sem innan við ár er síðan félagið festi kaup á skipinu. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir

Með alls konar strípur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Hanakamburinn er kominn í tísku og jafnvel líka hermannakipping,“ segir Sveinn Fannar Brynjarsson klippari á Stúdíó 110 í Reykjavík. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Níræður Erró á götum borgarinnar

Listamaðurinn Erró, Guðmundur Guðmundsson, er níræður í dag. Af því tilefni var þessi strætisvagn skreyttur verkum listamannsins en í dag býður Listasafn Reykjavíkur öllum ókeypis á yfirlitssýninguna Erró: Sprengikraftur mynda í Hafnarhúsinu. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Rauðarárstígurinn endurgerður

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru nýlega hafnar á Rauðarárstíg, frá Bríetartúni í suðurátt að Hlemmi. Lokað var fyrir bílaumferð á Rauðarárstíg frá Bríetartúni við upphaf framkvæmda en áfram er opið frá Hverfisgötu. Meira
19. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

SAS-verkfall á enda

Flugfélagið SAS og verkalýðsfélög flugmanna þeirra náðu í gærkvöld samkomulagi um launalið samninga þeirra, sem brotið hefur á til þessa. Verkfall flugmanna hefur staðið síðan 4. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 5 myndir

Sjóðheitir stuðningsmenn Íslands

Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenskir stuðningsmenn landsliðs kvenna í fótbolta voru margir í Rotherham á Englandi í gær, þar sem lið Íslands og Frakklands mættust um kvöldið í lokaleik sínum í D-riðli Evrópumóts kvenna á New York-vellinum þar í... Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Skólastarf í Fossvogsskóla í haust

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kennsla hefst í haust í Fossvogsskóla, samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Framkvæmdirnar í skólanum eru sagðar svo umfangsmiklar að við liggur að verið sé að byggja nýjan Fossvogsskóla á gömlum grunni. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sumartónar Dúós Eddu í kvöld

Dúó Edda kemur fram á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20:30. Tónleikarnir eru hluti af sumartónleikaröð safnsins. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Sveigjanleg starfslok fagnaðarefni

Siguður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við fögnum þeirri grundvallarhugsun að gera starfslok lækna sveigjanlegri,“ segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Tvær nýjar gestastofur rísa

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Mikill kraftur er í framkvæmdum við nýjar gestastofur Snæfells- og Vatnajökulsþjóðgarða á Hellissandi og á Kirkjubæjarklaustri. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð

Verður „kaos“ fyrir dómstólum

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður segir áform heilbrigðisráðherra um að leggja fram frumvarp um afnám refsingar fyrir vörslu á neysluskömmtum fyrir veikasta hópinn ekki úthugsuð. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Viðbrögð Samkeppniseftirlitsins komu á óvart

Logi Sigurðarson logis@mbl. Meira
19. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Þrjár nýjar brýr á hringveginum

Sigurður Bogi Sævarson sbs@mbl.is Nærri þrjátíu manns á vegum ÞG-verks starfa um þessar mundir við að byggja nýjar brýr á hringveginum, það er yfir Hverfisfljót og Núpsvötn, fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2022 | Staksteinar | 171 orð | 1 mynd

Allt tínt til

Jón Magnússon lögmaður bendir á þá löngun „fréttamanna“ að ýta undir trúarsetningu um manngert veður. Hefðbundin háhitatíð er hafin upp í heimatilbúin heimsmet: Meira
19. júlí 2022 | Leiðarar | 554 orð

Dætur Íslands

Íslenska landsliðið féll úr keppni með miklum sóma. Meira

Menning

19. júlí 2022 | Bókmenntir | 576 orð | 2 myndir

Bókaunnendur hvetja til lestrar

Dagmál Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Í von um að stuðla að auknum lestri almennings hefur fólkið sem stendur á bak við vefsíðuna Lestrarklefinn. Meira
19. júlí 2022 | Bókmenntir | 131 orð | 1 mynd

Claire Keegan hlaut Orwell-verðlaunin

Írski rithöfundurinn Claire Keegan hlaut Orwell-verðlaunin, sem veitt eru fyrir pólitísk verk, fyrir skáldverkið Small Things Like These . Meira
19. júlí 2022 | Bókmenntir | 194 orð | 1 mynd

Enduruppgötvun Laxness

Nýrri þýðingu Philips Roughton á skáldsögu Halldórs Laxness Sölku Völku verður fagnað með umræðuviðburði sem fram fer á netinu í kvöld. Meira
19. júlí 2022 | Leiklist | 205 orð | 1 mynd

Giftu sig í Las Vegas um helgina

Hollywood-stjörnurnar Jennifer Lopez og Ben Affleck giftu sig í Las Vegas á laugardag. „Okkur tókst það. Ástin er falleg. Ástin er hlý. Og í ljós kom að ástin okkar reyndist þrautseig. Meira
19. júlí 2022 | Tónlist | 144 orð | 1 mynd

Ljósmynd lögreglunnar seld á uppboði

Ljósmynd sem lögreglan tók af David Bowie þegar hann var handtekinn í New York 1976 var á föstudag seld á uppboði hjá Ewbank's fyrir 3.800 pund sem jafngildir um 620 þúsundum ísl. kr. Meira
19. júlí 2022 | Tónlist | 27 orð | 4 myndir

Rokktónleikar í steikjandi hita í Frakklandi, listahátíð í Austurríki og...

Rokktónleikar í steikjandi hita í Frakklandi, listahátíð í Austurríki og risastór pappahöfuð á Spáni er meðal þess sem ljósmyndarar AFP hafa fangað á síðustu dögum í... Meira
19. júlí 2022 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Við erum bæði með Jesú og Múhameð!

Ég hitti móðurbróður tengdasonar míns á förnum vegi á dögunum og tókum við tal saman. Meira

Umræðan

19. júlí 2022 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Að æra samstarfsmenn sína

Forystumenn Framsóknarflokksins meta sig nú um stundir í stöðu til að ganga hratt um gleðinnar dyr, væntanlega í ljósi ágætrar niðurstöðu í alþingiskosningum á liðnu hausti. Meira
19. júlí 2022 | Aðsent efni | 183 orð | 1 mynd

Er Svandís að skíta í nytina sína?

Eftir Hjört Sævar Steinason: "Afturför Svandísar ráðherra!" Meira
19. júlí 2022 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Íslenska kirkjan

Eftir Gunnar Björnsson: "Samnefnari þessa nýja lífs upprisunnar í hinum gamla heimi syndarinnar og dauðans, – það er hin heilaga almenna kirkja." Meira
19. júlí 2022 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Keppnisleyfi/bann transkvenna

Eftir Birgi Guðjónsson: "Keppnisskilyrði transkvenna verða að vera slík að venjulegar konur treysti því að þau veiti ekki yfirburði, Annars keppa þær ekki við transkonur." Meira
19. júlí 2022 | Aðsent efni | 1105 orð | 1 mynd

Rétttrúnaðarfordómar falla

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Í stað þess að reyna að fljóta með straumnum, gagnrýnir hún óhikað allt frá kynþáttaþráhyggju vinstrimanna og gallaðri innflytjendastefnu að óraunhæfum áformum í loftslagsmálum." Meira
19. júlí 2022 | Aðsent efni | 789 orð | 2 myndir

Staðreyndir um orkuskipti

Eftir Egil Þóri Einarsson: "Orkuskipti eru svar Íslendinga við loftslagsvandanum. Vert er að skoða hagkvæmni þeirra og fara ekki fram af kappi fremur en forsjá." Meira
19. júlí 2022 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Um vísitölur og dánarstuðla

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Allir sem koma nálægt sjávarútvegi þurfa að gera sér grein fyrir að jafn mikil ábyrgð fylgir því að vernda stofn eða stofnhluta og að veiða hann." Meira

Minningargreinar

19. júlí 2022 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

Arnlaugur Kristján Samúelsson

Arnlaugur Kristján Samúelsson fæddist 12. desember 1957 á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. Hann lést á gjörgæslu Landspítalans við Hringbraut 10. júlí 2022. Arnlaugur var sonur hjónanna Samúels Þóris Haraldssonar, f. 12. apríl 1932, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2022 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Birna Þorsteins Viggósdóttir

Birna Þorsteins Viggósdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 5. júlí 2022. Hún var dóttir hjónanna Margrétar Guðlaugar Halldórsdóttur, f. 27. maí 1906, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2022 | Minningargreinar | 2052 orð | 1 mynd

Guðmundur Einarsson

Guðmundur Einarsson fæddist á Þórustöðum í Ölfushreppi í Árnessýslu 7. maí 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 10. júlí 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Einar Kristinsson bifreiðarstjóri, f. 18.3. 1911, d. 27.1. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2022 | Minningargreinar | 3802 orð | 1 mynd

Margrét S. Guðmundsdóttir

Margrét S. Guðmundsdóttir fæddist á Húnsstöðum í A-Hún. 19. maí 1946. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Guðmundur Eyberg Helgason, f. 14.11. 1924, d. 26.5. 1979, og Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir, f. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2022 | Minningargreinar | 900 orð | 1 mynd

Páll Kristjánsson

Páll Kristjánsson fæddist á Austaralandi í Öxarfirði 18. apríl 1941. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 6. júlí 2022. Foreldrar Páls voru Kristján Páll Sigurðsson, bóndi og hreppstjóri á Grímsstöðum á Fjöllum, f. 8.2. 1906, d. 27.6. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2022 | Minningargreinar | 1892 orð | 1 mynd

Sigurður Hólm Guðmundsson

Sigurður Hólm Guðmundsson fæddist á Vopnafirði 28. júní 1932. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum við Hringbraut 4. júlí 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Skagfjörð Guðmundsson, f. 5. október 1879, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 2 myndir

Hyggjast leigja eignirnar

Garðar Hannes Friðjónsson, forstjóri Eikar fasteignafélags, segir unnið að áreiðanleikakönnunum vegna hugsanlegra kaupa félagsins á öllu útgefnu hlutafé í Lambhagavegi 23 ehf. og Laufskálum fasteignafélagi ehf., af Klöpp eignarhaldsfélagi ehf. Meira
19. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 589 orð | 3 myndir

Keppinautarnir sammála um söluna

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Kaup franska fjárfestingarsjóðsins Ardian á Mílu af Símanum eru nú í uppnámi eftir að Samkeppniseftirlitið (SKE) gerði athugasemdir við kaupin. Sjóðurinn telur þær tillögur, sem hann hefur lagt fyrir eftirlitið, íþyngjandi fyrir Mílu. Því vilji hann ekki ljúka viðskiptunum á grundvelli óbreytts kaupsamnings. Meira
19. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Verðbólgan dregur úr bjartsýni

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, telur áhyggjur af verðbólgu farnar að hafa áhrif á væntingar almennings í efnahagsmálum. Meira
19. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Vísitala heildarlauna upp um 7,3% á ári

Árshækkun heildarlauna á greidda stund var 7,3% á fyrsta ársfjórðungi 2022 en ársfjórðungsleg hækkun nam 0,6%, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Hagstofu Íslands. Meira

Fastir þættir

19. júlí 2022 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. 0-0 Ba7 7. He1 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. 0-0 Ba7 7. He1 d6 8. a4 h6 9. Rbd2 0-0 10. h3 Re7 11. Rf1 Rg6 12. Bb3 a5 13. Rg3 He8 14. d4 c6 15. Bc2 Dc7 16. Be3 Be6 17. Bd3 Bb6 18. Dc2 Had8 19. Had1 Rh7 20. Rh5 De7 21. Kh1 Bc7 22. Rg3 Rh4 23. Meira
19. júlí 2022 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Adríel Rökkvi Rink fæddist 29. nóvember 2021 kl. 18.05. Hann vó 4.178 g...

Adríel Rökkvi Rink fæddist 29. nóvember 2021 kl. 18.05. Hann vó 4.178 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Agnar Rink og Bergdís Sigurðardóttir... Meira
19. júlí 2022 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Áhrifarík teiknimyndasería fyrir feður

Ástralska teiknimyndaserían Bluey Bandit, sem á íslensku gengur undir nafninu Blæja, hefur verið að gera það gott um allan heim. Meira
19. júlí 2022 | Fastir þættir | 163 orð

Klisja. S-NS Norður &spade;D10964 &heart;Á92 ⋄62 &klubs;KD8 Vestur...

Klisja. S-NS Norður &spade;D10964 &heart;Á92 ⋄62 &klubs;KD8 Vestur Austur &spade;8 &spade;3 &heart;G64 &heart;D108 ⋄ÁD753 ⋄10984 &klubs;G1093 &klubs;Á7642 Suður &spade;ÁKG752 &heart;K753 ⋄KG &klubs;5 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. júlí 2022 | Í dag | 303 orð

Ljóð af léttara tagi

Davíð Hjálmar Haraldsson er gott ljóðskáld, hefur ljóðformið á valdi sínu og er alltaf skemmtilegur. Sjöunda Davíðsbók, Ljóð af léttara tagi, er komin út og stendur vel undir nafni. Eða eins og hann sjálfur segir: Þessi bók er fantafríð sem fyrri... Meira
19. júlí 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

„Vitnið var hvað eftir annað áminnt um sannsögli fyrir réttinum því það var auðheyrilega hraðlygið.“ Þarna er verið að leggja ríkt á um það við vitnið, brýna fyrir því að gera nú undantekningu. Meira
19. júlí 2022 | Árnað heilla | 125 orð | 1 mynd

Pétur Aðalsteinsson

50 ára Pétur er fæddur og uppalinn í Kópavogi en býr á Selfossi í dag. Hann er með BA-próf í hagfræði og BS-próf í landafræði frá Háskóla Íslands og starfar sem forstöðumaður lánastýringar Viðskiptabanka Íslandsbanka. Meira
19. júlí 2022 | Í dag | 732 orð | 4 myndir

Sprengikraftur mynda

Guðmundur Guðmundsson, betur þekktur undir listamannsnafninu Erró, fæddist í Ólafsvík 19. júlí 1932. Hann ólst upp hjá móður sinni í Reykjavík til þriggja ára aldurs en síðar á Kirkjubæjarklaustri þar sem móðir hans giftist Siggeiri Lárussyni bónda. Meira

Íþróttir

19. júlí 2022 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Afríkumót karla Úrslitaleikur: Egyptaland – Grænhöfðaeyjar 37:25...

Afríkumót karla Úrslitaleikur: Egyptaland – Grænhöfðaeyjar 37:25 Leikur um þriðja sætið: Túnis – Marokkó 24:28 Leikur um 5. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

D-RIÐILL: Ísland – Frakkland 1:1 Ítalía – Belgía 0:1...

D-RIÐILL: Ísland – Frakkland 1:1 Ítalía – Belgía 0:1 Lokastaðan: Frakkland 32108:37 Belgía 31113:34 Ísland 30303:33 Ítalía 30122:71 *Frakkland mætir Hollandi í átta liða úrslitum og Belgía mætir Svíþjóð. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 684 orð | 2 myndir

Framtíðin er björt

Í Rotherham Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ísland er úr leik á Evrópumóti kvenna í knattspyrnu eftir jafntefli gegn Frakklandi, 1:1, í lokaleik liðsins í D-riðli keppninnar á New York-vellinum í Rotherham gær. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 206 orð | 3 myndir

* Hallbera Guðný Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu skýrði frá því...

* Hallbera Guðný Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu skýrði frá því eftir leikinn gegn Frökkum í Rotherham í gærkvöld að það hefði verið hennar síðasti landsleikur. Hallbera sagði frá þessu á Instagram en hún lék sinn 131. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Meistaravellir: KR – Fram 19.15...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Meistaravellir: KR – Fram 19. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Mjög margt jákvætt á þessu móti

Bjarni Helgason í Rotherham bjarnih@mbl. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Nú tekur Ólafur við af Heimi

Þjálfarar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sagan fer stundum í hringi. Þegar Ólafur Jóhannesson hætti störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs FH í árslok 2007 eftir þrjá meistaratitla og einn bikarsigur á fjórum árum tók Heimir Guðjónsson við af honum. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Pólland, Georgía, Tyrkland eða Ísrael

Víkingar og Blikar vita hvað bíður þeirra í þriðju umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta ef þeir komast áfram úr 2. umferð keppninnar. Víkingar leika fyrri leik sinn gegn The New Saints frá Wales á Víkingsvellinum á fimmtudagskvöldið. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sigurmark Þorleifs í San Jose

Þorleifur Úlfarsson var í hlutverki hetjunnar hjá Houston Dynamo í fyrrinótt, þegar liðið vann mikilvægan útisigur á San Jose Earthquakes, 2:1, í bandarísku MLS-deildinni í knattspyrnu. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall – Häcken 1:5 • Valgeir Lunddal Friðriksson...

Svíþjóð Sundsvall – Häcken 1:5 • Valgeir Lunddal Friðriksson kom inn á hjá Häcken á 70. mínútu. Varberg – Helsingborg 0:0 • Óskar Tor Sverrisson kom inn á hjá Varberg á 64. mínútu. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Tíundu gullverðlaunin á HM

Spretthlauparinn Shelly-Ann Fraser-Pryce frá Jamaíku hreppti í fyrrinótt sín tíundu gullverðlaun á heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum þegar hún sigraði í 100 m hlaupinu í Eugene í Bandaríkjunum. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Tæpara gat það ekki verið. Jöfnunarmark Dagnýjar Brynjarsdóttir gegn...

Tæpara gat það ekki verið. Jöfnunarmark Dagnýjar Brynjarsdóttir gegn Frakklandi hefði skotið Íslandi í átta liða úrslitin á EM, ef Ítalir hefðu nýtt sér yfirburði gegn Belgum og jafnað metin í Manchester á sama tíma. Meira
19. júlí 2022 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Vorum á heimavelli allt mótið

Bjarni Helgason í Rotherham bjarnih@mbl. Meira

Bílablað

19. júlí 2022 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

30% afsláttur á nóttunni

Í fyrsta sinn eiga Íslendingar þess kost að borga minna fyrir að hlaða rafbílinn utan álagstíma. Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 56 orð

Kia Niro EV

» Rafdrifinn » Framhjóladrifinn » 255 hestöfl » 0-100 km/klst. á 7,8 sek. » Stærð á rafhlöðu 64,8 kWst » Drægni 460 km í blönduðum akstri » Hámarksdrægni 604 km » Fimm manna » Eigin þyngd 2. Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 546 orð | 8 myndir

Lék sér með bíla frekar en dúkkur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Lék sér með bíla í æsku

Unnur Elva seldi bíla í ellefu ár og lætur sig dreyma um að eignast rauðan Ferrari. Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 66 orð

Mercedes-Benz EQB 350 4mati

» Rafdrifinn » Fjórhjóladrif » 228 hö / 390 Nm » 0-100 km/klst. á 8,0 sek. » Hámarkshraði: 160 km/klst. » Stærð rafhlöðu: 66,5 kWst » Drægni (WLTP): 423 km. » Eyðsla í blönduðum akstri (WLTP): 18,1 kWh/100 km. » Sjö manna » Eigin þyngd: 2.175 kg. Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 141 orð | 16 myndir

Nokkrir rafbílar sem beðið er með eftirvæntingu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrir ekki svo löngu þótti úrval rafbíla frekar fátæklegt og biðin löng á milli nýrra módela. Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 1098 orð | 10 myndir

Nýr Kia Niro er uppfærsla ársins

Nýr Kia Niro var kynntur á dögunum í þremur útgáfum; sem tvinnbíll (e. hybrid), tengiltvinnbíll (e. plug-in hybrid) og rafbíll. Meginhugsum nýrrar línu er að hún sé umhverfisvæn en jafnframt að það sé til Niro sem henti öllum, og fæst hann því í þessum þremur útgáfum. Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 13 orð

» Rafmagnaði borgarjeppinn EQB frá Mercedes-Benz verður þarfasti...

» Rafmagnaði borgarjeppinn EQB frá Mercedes-Benz verður þarfasti þjónninn á mörgum heimilum... Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Uppfærsla ársins er mætt

Nýr rafmagnaður Kia Niro fæst í þremur útfærslum og tekur stórt stökk fram á við. Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 1368 orð | 11 myndir

Veglyndur er hann þessi

Borgarjeppinn EQB frá Mercedes-Benz mun falla í kramið hjá mörgum — og er raunar farinn að gera það nú þegar. Hann er uppseldur fram í febrúar á næsta ári. Meira
19. júlí 2022 | Bílablað | 765 orð | 2 myndir

Veita 30% afslátt á nóttunni

Að svo stöddu geta eingöngu viðskiptavinir á svæði HS veitna nýtt tilboð Straumlindar en aðrar dreifiveitur vinna að því að uppfæra kerfi sín. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.