Greinar miðvikudaginn 20. júlí 2022

Fréttir

20. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

450 af 560 í vinnu hjá SAS að nýju

Eftir að fréttir bárust af samningum í deilu flugmanna skandinavíska flugfélagsins SAS í fyrrakvöld, og þar með lokum 15 daga verkfalls sem setti strik í reikning margs ferðalangsins, innan sem utan Norðurlandanna, var í fyrstu óljóst um afdrif nýs... Meira
20. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

„Við óttumst um alla hérna“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Braggi rifinn og svæðið rýmt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Til stendur á næstu vikum að rífa einn af þremur bröggum sem standa á baklóð við Austurveg í miðbænum á Hvolsvelli. Í fyllingu tímans á raunar að rífa alla braggana og lóðin sem þeir standa á verður tekin undir nýjar verslunar- og þjónustubyggingar. Mikil eftirspurn er nú eftir slíku húsnæði á Hvolsvelli og mikilvægt er að svara kalli þar um, segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð

Bæta við atriðum vegna gagnrýni

Tveimur tónlistaratriðum hefur verið bætt við tónleikana Rokk í Reykjavík, sem haldnir verða 17. september næstkomandi. Tónleikarnir hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir skakkt kynjahlutfall tónlistarmanna, karlmönnum í vil, á samfélagsmiðlinum Twitter. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Eyjasundið háð veðri og sjávarföllum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sigurgeir Svanbergsson gefur sér að sig taki fimm til sex klukkusundir að synda frá Vestmannaeyjum upp á Landeyjasand. Að því hefur hann stefnt síðustu mánuði og nú nálgast stóra stundin. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Færri flóttamenn yfir hásumartímann

Alls hafa 1.379 flóttamenn frá Úkraínu komið til landsins en í heildina hefur verið tekið á móti 2.205 flóttamönnum í ár. Fyrir tveimur vikum höfðu 1.293 komið frá Úkraínu og 2.042 flóttamenn í heildina. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Gísli Arnór Víkingsson hvalasérfræðingur

Dr. Gísli Arnór Víkingsson, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, er látinn, 65 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur í fjölskylduferð á Ítalíu. Gísli fæddist hinn 5. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hafa líklega fylgt reglugerðum

Til skoðunar er hvort stöðva þurfi umferð á Reykjanesbrautinni, rétt á meðan sprengja þarf vegna framkvæmda við veginn í grennd við álverið í Straumsvík. Þetta segir Guðmundur Mar Magnússon, sérfræðingur á sviði vinnuverndar hjá Vinnueftirlitinu. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Fjölskylda Fuglalíf á Reykjavíkurtjörn er með miklum blóma um þessar mundir og þessi duggandarfjölskylda undi sér þar vel í gær. Duggöndin er með sjaldgæfari varpfuglum við... Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hleðslukapall ekki bættur

Meðal fjölda álitaefna, sem komu til kasta úrskurðarnefndar í vátryggingarmálum á síðasta ári, var hvort tjón sem varð á hleðslukapli fyrir rafmagnsbíl þegar tengill í vegg brann yfir skyldi bætt úr innbúshluta eða innbúskaskóhluta fjölskyldutryggingar. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hringurinn hálfnaður

Ítalski hjólreiðakappinn Andrea Devicenzi er rétt hálfnaður með hringinn í kring um landið. Í gær snæddi hann morgunverð á Svalbarða í Suður-Þingeyjarsýslu áður en hann lagði af stað til Þverár. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Íbúðir rísi við Úlfarsfell

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áformað er að nýtt íbúðahverfi með allt að 360 íbúðum bætist við á svæðinu vestan og norðan Leirtjarnar í Úlfarsárdal. Nú þegar eru í byggingu íbúðarhús nokkur við Leirtjörn, þ.e. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Jökullinn kelfir óteljandi kynjamyndum í sífellu

Nú um hásumar á tímum hlýnandi andrúmslofts er framvindan við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi afar hröð og sífellt ber eitthvað nýtt fyrir augu. Stórir ísjakar, sem jökullinn kelfir, eru á lóninu og í hverjum þeirra sjást kynjamyndir og sérstæð mynstur. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Málið í breiðu samráði í starfshópnum

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir mikilvægt að benda á að ekki liggur fyrir tillaga, útfærsla eða frumvarp til laga um afnám refsingar neysluskammta. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Mikið hefur drepist af súlu í Eldey

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það hefur greinilega orðið hrun í súlustofninum í Eldey. Í júlí í fyrra voru um og yfir 300 fuglar fyrir framan vefmyndavélina en nú eru þeir rúmlega 100,“ segir Sigurður Harðarson rafeindavirki. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Miklar breytingar á Leifsstöð

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Fyrirhugað er að samþykkja fyrstu heildrænu lögin um landamæri og landamæraeftirlit á Íslandi í haust en það tókst ekki á síðasta þingi. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Óvenju margir Íslendingar nutu listarinnar í Hafnarhúsinu í gær

Óvenju margir Íslendingar heimsóttu Hafnarhúsið í gær, en frítt var inn á listasafnið vegna níræðisafmælis listamannsins Errós. Boðið var upp á leiðsagnir um sýninguna Erró: Sprengikraftur mynda . Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 101 orð

Rannsókn að ljúka á manndrápsmáli

Flestum rannsóknaraðgerðum er lokið er snúa að meintu manndrápi í Barðavogi. Fyrst og fremst er beðið eftir gögnum, meðal annars er snúa að sakhæfi hins grunaða. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 580 orð | 3 myndir

Rússneskar vetrarhörkur bíða Evrópu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Þrátt fyrir að hitasvækjan sé að gera út af við meginlandsbúa Evrópu þessi dægrin, þá hafa þeir þó ekki síður áhyggjur af kuldunum á vetri komanda, því það kemur vetur og þessi á eftir að verða kaldari en vanalega vegna orkukreppu. Meira
20. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Semja um smíði 375 F-35-orrustuþotna

Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur samið við Lockheed Martin-verksmiðjurnar um framleiðslu 375 F-35-orrustuþotna næstu þrjú árin. Þetta tilkynnti William LaPlante, innkaupastjóri vopna hjá ráðuneytinu, í gær og kvað ánægjuefni. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Staða Íslands mildar áhrif niðursveiflunnar á heimili

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabankans, segir nokkra þætti milda áhrif verðhækkana í helstu viðskiptalöndum á fjárhag íslenskra heimila. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Staðfest smit komin yfir 200 þúsund

Staðfest kórónuveirusmit frá því kórónuveirufaraldurinn hófst fóru um um síðustu helgi yfir 200 þúsund. Þetta kemur fram á vefnum covid.is þar sem birtar eru upplýsingar um fjölda smita og fleira tengt faraldrinum. Þar kemur einnig fram að 5. Meira
20. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Svifið um loftin Parísar blá

Franski götufimleikameistarinn Charles Poujade sýnir færni sína í miðbæ Parísar í gær. Poujade leggur stund á parkour sem meðal annars hefur hlotið íslensku þýðinguna götufimleikar. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Sænska lögreglan horfir til þeirrar íslensku

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Lögreglan í Gautaborg hefur ákveðið að breyta um aðferðafræði þegar kemur að rannsóknum á ofbeldi í nánum samböndum og verður nýja leiðin byggð á íslensku módeli. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Tók túnið í fóstur og setti upp níu holna völl

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Tumi og Magnús koma fram í Mengi

Saxófónleikarinn Tumi Árnason og trymbillinn Magnús Trygvason Eliassen halda uppi sumarstemningu í Mengi í kvöld kl. 21, en húsið verður opnað kl. 20.30. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Úrskurða í hundruðum vátryggingamála á hverju ári

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Úrskurðarnefnd í vátryggingamálum berast hundruð mála á hverju ári. Frá 2009 til og með 2021 úrskurðaði nefndin í 5.671 máli eða 436 málum á ári að meðaltali. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 2365 orð | 5 myndir

Vaxandi hætta á matvælakreppu í heiminum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Maximo Torero, yfirhagfræðingur Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, segir aukna hættu á matvælakreppu í heiminum. Meira
20. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Yrðlingar drápust í grenjum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Árlegur leiðangur Náttúrufræðistofnunar Íslands á Hornstrandir fór fram dagana 19. júní til 4. júlí sl. í þeim tilgangi að kanna ástand refastofnsins og lífríkis á svæðinu, sem er mikilvægt friðland refa. Ástand refastofnsins hefur verið kannað í meira en tvo áratugi og hefur það reynst misjafnt eftir árum. Sum árin hefur staðan verið góð en önnur ár varð afkomubrestur. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2022 | Leiðarar | 321 orð

Er Pútín skjól skálka?

Fokið er í flest skjól önnur en þau sem Pútín „mikli“ er sagður veita skálkum nær og fjær. Meira
20. júlí 2022 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Hvað veldur endurteknum töfum?

Tugmilljarða kaup franska sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian á dótturfélagi Símans er nú í uppnámi vegna skilyrða sem Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur sett. Meira
20. júlí 2022 | Leiðarar | 268 orð

Verðbólgan gæti verið verri

Innlend orka og sjálfstæður orkumarkaður kemur sér vel Meira

Menning

20. júlí 2022 | Myndlist | 418 orð | 1 mynd

„Dýrmæt hvatning“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér hafa alltaf þótt þetta svo ótrúlega falleg verðlaun, en hafði ekki hugmyndaflug til að láta mér detta í hug að þau myndu falla mér í skaut. Meira
20. júlí 2022 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist á Proms í kvöld

Tónlist eftir Hildi Guðnadóttur og Jóhann Jóhannsson undir stjórn Daliu Stasevska mun hljóma á tónleikunum „Prom 8: Russian Romance and Icelandic Elements“ sem haldnir eru í Royal Albert Hall í kvöld, miðvikudag, kl. 19. Meira
20. júlí 2022 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Kynning á fornleifarannsókn í kvöld

Fornleifarannsóknin Fornar rætur Árbæjar, sem stendur yfir á bæjarstæði Árbæjar, verður kynnt í kvöld kl. 20. Meira
20. júlí 2022 | Tónlist | 195 orð | 1 mynd

Povl Dissing látinn 84 ára að aldri

Danski tónlistarmaðurinn Povl Dissing er látinn, 84 ára að aldri. Ritzau hefur eftir eiginkonu Dissings, Piu Jacobæus, að hann hafi látist í faðmi fjölskyldunar á mánudag eftir langvarandi veikindi. Meira
20. júlí 2022 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gröndal á Múlanum

Ragnheiður Gröndal kemur ásamt hljómsveit fram á sumartónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 20. „Ragnheiði hefur verið lýst sem einni af eftirminnilegri röddum Íslands. Meira
20. júlí 2022 | Kvikmyndir | 47 orð | 4 myndir

Þrot nefnist fyrsta kvikmynd Heimis Bjarnasonar í fullri lengd en hún...

Þrot nefnist fyrsta kvikmynd Heimis Bjarnasonar í fullri lengd en hún var frumsýnd í Laugarásbíói fyrr í vikunni. Þrot segir frá dularfullu andláti ungrar konu sem skekur lítið samfélag úti á landi. Meira
20. júlí 2022 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Þurftum að hafa svakalega lágt

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Hljómsveitin Moses Hightower kom með nýjan hljóm í íslenskan tónlistarheim undir lok tíunda áratugarins með smáskífum og sinni fyrstu plötu, Búum til börn , sem kom út 2010. Meira

Umræðan

20. júlí 2022 | Aðsent efni | 966 orð | 1 mynd

Hræðslan við að fagna árangri

Eftir Óla Björn Kárason: "Margir stjórnmálamenn veigra sér við að tala með stolti um glæsileg fyrirtæki sem byggð hafa verið upp af elju og hugviti í sjávarútvegi." Meira
20. júlí 2022 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Óverjandi skattpíning

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra, boðar frumvarp um gjaldtöku í jarðgöngum landsins. Þessum nýju sköttum er ætlað að standa undir kostnaði við Fjarðarheiðargöng og að nokkru leyti öðrum jarðgöngum einnig. Meira

Minningargreinar

20. júlí 2022 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

Árni Sigtryggsson

Árni Sigtryggsson fæddist á Ísafirði 9. desember 1949. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. júlí 2022. Foreldrar Árna voru Sigtryggur Kristmundur Jörundsson, f. á Flateyri 5. ágúst 1909, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2022 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Árný Elsa Tómasdóttir

Árný Elsa Tómasdóttir fæddist á Skjaldbreið í Vestmannaeyjum 14. október 1940. Hún lést á Sunnuhlíð 5. júlí 2022. Móðir hennar var Ágústa G. Árnadóttir, f. 15.6. 1904, d. 2.5. 1991, húsmóðir. Blóðfaðir var Guðmundur Franklín Gíslason. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2022 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

Bryndís Jónasdóttir

Bryndís Jónasdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist 5. maí 1934 og ólst upp á Laugavegi 91 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2022 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Börkur Benediktsson

Börkur Benediktsson fæddist 15. nóvember 1925. Hann lést 20. júní 2022. Börkur fæddist á Barkarstöðum í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu og ólst þar upp. Þar bjuggu foreldrar hans, Benedikt Björnsson og Jenný Karólína Sigfúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2022 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Elín Guðlaugsdóttir

Elín Guðlaugsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 21. apríl 1930. Hún lést á Hraunbúðum, dvalarheimili aldraðra, Dalhrauni 3 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Friðriksdóttir frá Rauðhóli, Dyrhólahreppi, f. 12. júní 1902, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2022 | Minningargreinar | 1179 orð | 1 mynd

Erla Sigurjónsdóttir

Erla Sigurjónsdóttir fæddist 10. maí 1929 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum föstudaginn 1. júlí sl. Foreldrar hennar voru Sigurjón Danivalsson, f. 29.10. 1900, d. 15.8. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2022 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Guðmundur K. Gunnarsson

Guðmundur Kristinn Gunnarsson fæddist 30. ágúst 1930 á Gestsstöðum í Sanddal í Borgarfirði. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 9. júlí 2022. Foreldrar Guðmundar voru Kristín Jóhannsdóttir, f. 22.6. 1894, d. 25.8. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2022 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist á Reyðarfirði 9. janúar 1926. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. júlí 2022. Foreldrar hans voru Magnús Guðmundsson verslunarmaður, f. 23. apríl 1893, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2022 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

Guðrún Tómasdóttir

Guðrún Tómasdóttir söngkona fæddist á Hólum í Hjaltadal 13. apríl 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu laugardaginn 9. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Tómas Jóhannsson, kennari við Bændaskólann á Hólum, f. 3. mars 1894, d. 4. sept. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2022 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Helga Aðalsteinsdóttir

Helga Aðalsteinsdóttir fæddist í Nesi við Seltjörn 21. september 1950. Hún lést á líknardeild Landspítalans 11. júlí 2022. Níu ára að aldri flutti hún með foreldrum sínum og systkinum að Korpúlfsstöðum. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. júlí 2022 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Rbd7 7. Rxc4 Rb6 8. Re5 a5 9. f3 Rfd7 10. Rd3 Bxd3 11. Dxd3 e5 12. e4 Bb4 13. Be3 exd4 14. Bxd4 0-0 15. 0-0-0 De7 16. Dc2 Hfd8 17. Be2 Bc5 18. Kb1 Bxd4 19. Hxd4 Rc5 20. Hhd1 Hxd4 21. Hxd4 De5 22. Meira
20. júlí 2022 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Alexandra Lýðsdóttir

30 ára Alexandra fæddist í Reykjavík á Landspítalanum en flutti svo ásamt fjölskyldu sinni til Noregs þar sem þau bjuggu í nokkur ár áður en þau sneru aftur til Íslands. Meira
20. júlí 2022 | Í dag | 665 orð | 4 myndir

Draumur að eiga afdrep fyrir austan

Þorbjörg Inga Þorsteinsdóttir fæddist 20. júlí 1982 í Reykjavík. Hún ólst upp í Ártúnsholtinu en þangað flutti hún fjögurra ára gömul ásamt foreldrum sínum og systkinum. Meira
20. júlí 2022 | Fastir þættir | 155 orð

Engin klisja. N-NS Norður &spade;ÁD52 &heart;D9 ⋄ÁD832 &klubs;95...

Engin klisja. N-NS Norður &spade;ÁD52 &heart;D9 ⋄ÁD832 &klubs;95 Vestur Austur &spade;1087 &spade;KG6 &heart;654 &heart;32 ⋄KG75 ⋄10964 &klubs;G82 &klubs;D1074 Suður &spade;943 &heart;ÁKG1087 ⋄-- &klubs;ÁK63 Suður spilar 6&heart;. Meira
20. júlí 2022 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Ísland í brennidepli á BBC Proms

BBC Proms, stærsta klassíska tónlistarhátíð heims, hófst um liðna helgi, 84 tónleikar á átta vikum, á fjórða þúsund flytjenda og verk eftir 157 tónskáld. Meira
20. júlí 2022 | Í dag | 67 orð

Málið

Að komast upp með e-ð er að haldast e-ð uppi , leyfast e-ð óátalið . „Skatturinn kemst upp með að hirða stórfé af mér á hverju ári þótt ég hafi margsagt að ég vilji heldur nota það í annað. Meira
20. júlí 2022 | Í dag | 273 orð

Síður rós en rófu

Á Boðnarmiði yrkir Guðmundur Arnfinnsson og kallar Rófur: Í garðinum var gróður fagur, greru þarna alls kyns blóm sólu vermd á sumardegi, sumir töldu þetta hjóm. Þarna ætti að rækta rófur, rósir vildu ekki sjá. Meira
20. júlí 2022 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Stebbi Jak heldur tónleika í bílskúrnum

Rokkarinn Stebbi Jak, söngvari Dimmu, opnar dyrnar að heimili sínu og heldur tónleikaröð í bílskúrnum hjá sér annað árið í röð. Næstsíðustu tónleikarnir fara fram næstkomandi föstudagskvöld í húsakynnum Stebba. Meira

Íþróttir

20. júlí 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Besta deild karla KR – Fram 1:1 Staðan: Breiðablik 13111138:1434...

Besta deild karla KR – Fram 1:1 Staðan: Breiðablik 13111138:1434 Víkingur R. 1391331:1828 KA 1373325:1624 Stjarnan 1365224:1723 Valur 1362522:2120 Keflavík 1352624:2317 KR 1345417:2017 Fram 1335522:3014 FH 1324716:2310 Leiknir R. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

EM U20 karla B-deild í Georgíu A-riðill: Lúxemborg – Ísland 55:97...

EM U20 karla B-deild í Georgíu A-riðill: Lúxemborg – Ísland 55:97 Staðan: Ísland 7, Eistland 6, Holland 4, Rúmenía 4, Lúxemborg... Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 473 orð | 2 myndir

Enn tapa KR-ingar stigum í Vesturbænum

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Reykjavíkurstórveldin KR og Fram skildu jöfn, 1:1, í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í gærkvöldi. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 450 orð | 3 myndir

*Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir áfalli í gær, þegar...

*Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir áfalli í gær, þegar ljóst varð að Lieke Martens , lykilmaður liðsins, verður ekki meira með á Evrópumótinu á Englandi vegna meiðsla. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hættur með norska liðið

Svíinn Martin Sjögren hefur sagt upp störfum sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta eftir vonbrigðin á Evrópumótinu á Englandi. Noregi mistókst að fara upp úr riðlakeppninni eftir 0:8 tap fyrir Englandi og 0:1-tap fyrir Austurríki. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ísland í átta liða úrslit í Georgíu

Íslenska U20 ára landslið karla í körfubolta vann 97:55-stórsigur á Lúxemborg í B-deild Evrópumótsins í Georgíu í gær og tryggði sér í leiðinni sæti í átta liða úrslitunum. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Jafnt í Reykjavíkurslag í Vesturbæ

Reykjavíkurliðin KR og Fram skildu jöfn, 1:1, í Bestu deild karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í gærkvöldi. Magnús Þórðarson kom Fram yfir undir lok fyrri hálfleiks, þegar hann fylgdi eftir skoti frá Guðmundi Magnússyni. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 813 orð | 2 myndir

Leikmenn geta gengið mjög stoltir frá borði

Í Crewe Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Ég var hrikalega bjartsýnn þegar ég hélt af stað til Manchester á Englandi hinn 6. júlí, til þess að fylgja eftir íslenska kvennalandsliðsinu í knattspyrnu á Evrópumótinu á Englandi. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Löng ferðalög íslensku liðanna

Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Löng ferðalög bíða íslensku liðanna fjögurra sem voru í pottinum er dregið var í fyrstu umferð Evrópubikars karla og kvenna í handbolta í gær. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Stukku hæst og lengst á árinu

Yulimar Rojas, ólympíumeistarinn í þrístökki kvenna, varð í gær heimsmeistari í þriðja sinn er hún stökk 15,47 metra á HM í Oregon í Bandaríkjunum. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Vestri niður um tvær deildir

Vestri, sem féll úr efstu deild karla í körfubolta á síðustu leiktíð, leikur í 2. deild á næstu leiktíð í stað þeirrar fyrstu, að ósk félagsins. ÍA, sem átti að falla úr 1. deildinni, heldur sínu sæti í næstefstu deild í staðinn. Meira
20. júlí 2022 | Íþróttir | 171 orð | 2 myndir

*Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa gengið frá kaupum á hollenska...

*Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa gengið frá kaupum á hollenska knattspyrnumanninum Matthijs de Ligt frá Juventus. Bayern greiðir 80 milljónir evra fyrir leikmanninn, sem var í þrjú ár hjá Juventus. Meira

Viðskiptablað

20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Fjárfestar þurft að halda fast í bréf ALVO

Hlutabréfamarkaður Hlutabréfaverð Alvotech hefur verið á rússíbanareið frá því að fyrirtækið fór á markað vestanhafs. Á fyrsta degi viðskipta hækkuðu bréfin um tæp 50% og fóru þau hæst í 14,1 dollar. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Fólkið sem ber ábyrgð á þriggja milljarða skattahækkun

Öllum ætti að vera ljóst hversu fráleit þessi þróun er. Á sama tíma hækkaði verðlag í landinu þannig um tæplega 17%. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 392 orð | 1 mynd

Í hópi með forstjóra Google

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Njáll Skarphéðinsson hlaut tilnefningu fyrir Siebel Scholar-styrkinn, sem er gríðarlega eftirsóttur. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 907 orð | 2 myndir

Kampavínið flæðir og flæðir sem aldrei fyrr

Það fór mikill skjálfti um alla þá sem koma að framleiðslu kampavínsins í Frakklandi þegar kórónuveiran setti öll ferðalög og mannamót úr skorðum. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 272 orð | 2 myndir

Margt þrýstir á matarverðið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yfirhagfræðingur Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna hefur áhyggjur af því að matarverð geti hækkað enn frekar. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 913 orð | 1 mynd

Megum ekki festast í neikvæðum spíral

Þegar hann tók við sem forstjóri HSS fyrir þremur árum vakti það athygli að Markús hafði hvorki menntað sig í heilbrigðisvísindum né starfað áður í heilbrigðisgeiranum. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Milljarðs orkuframkvæmd við Efri-Reyki

Orkumál Orkufyrirtækið Varmaorka hóf að bora nýja borholu við Efri-Reyki í byrjun mánaðar. Fyrirtækið mun einnig koma upp tækjum sem munu nýta umframvarmann í nýju borholunni og eldri borholu sem er á svæðinu. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 194 orð | 2 myndir

Ný tækni bætir nýtingu á raforkukerfinu

Fyrirtækið Snerpa Power hefur þróað lausnir til að nýta raforkukerfið betur. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1251 orð | 1 mynd

Paradísareyjan sem ógæfan eltir

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Óskynsamlegar innviðaframkvæmdir, mikil skuldasöfnun og röð heimskulegra inngripa hafa kippt fótunum undan hagkerfi Srí Lanka og erfitt er að finna góða lausn á vandanum. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 607 orð | 2 myndir

Reisa stórhýsi í Þorlákshöfn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Linda Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri Smyril Line Cargo, segir nýjar höfuðstöðvar fyrirtækisins í Þorlákshöfn muni efla starfsemina enn frekar. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 297 orð

Skaði SKEður

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1218 orð | 1 mynd

Sparað á við eina virkjun

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fyrirtækið Snerpa Power hyggst með nýrri lausn sinni auka samkeppnishæfni íslensks raforkumarkaðar og iðnaðar. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 340 orð

Steinar sem þarf að velta

Það vakti athygli hvernig ýmsir lífeyrissjóðir ráðstöfuðu atkvæðum sínum í stjórnarkjöri sem fram fór í Festi í síðustu viku. Meira
20. júlí 2022 | Viðskiptablað | 705 orð | 1 mynd

Tafabætur í verksamningum

Sé tjón verkkaupa meira en fjárhæð tafabótanna er verkkaupa almennt ekki fært að krefja verktaka um bætur umfram umsamdar tafabætur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.