Greinar fimmtudaginn 21. júlí 2022

Fréttir

21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Aldrei betri vinir eftir viku traktoraferðalag

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Þeir Grétar Gústavsson, meistari í bifvélavirkjun, og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands, luku við að aka hringinn í kringum Vestfirði á tveimur dráttarvélum í gær. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Bachelor fengið mest endurgreitt á árinu

Raunveruleikaþáttaröðin The Bachelor hefur fengið mest endurgreitt úr endurgreiðslukerfi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands á þessu ári. Greiðslan nemur um 75 milljónum króna. Meira
21. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Hasta la vista, baby“ sagði Boris

Boris Johnson, fráfarandi forsætisráðherra og leiðtogi breska Íhaldsflokksins, gerði ein af þekktari ummælum kvikmyndasögunnar að sínum, þegar hann kastaði kveðju á breskt þing og þjóð í gær að loknum umdeildum ferli og á köflum skrautlegum. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 2277 orð | 5 myndir

„Þetta er alveg galinn bransi“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég flutti til Danmerkur 2004 út af syni mínum og er þá með Zik Zak, íslenskt framleiðslufyrirtæki sem ég stofnaði 1995, og framleiðir kvikmyndir, hvort tveggja á íslensku og ensku. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á uppgjör viðskiptabankanna

Snorri Jakobsson hjá Jakobsson Capital telur að hækkandi vaxtastig muni hafa jákvæð áhrif á afkomu viðskiptabankanna. „Stýrivextir voru komnir undir 1,0-1,5%, sem gerir rekstrarumhverfi erfitt fyrir banka. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Björgunarpakki til útgerða í ESB

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Evrópusambandið samþykkti í byrjun júlímánaðar að veita evrópskum fyrirtækjum í fiskeldi og sjávarútvegi fjárhagsstuðning vegna áhrifa stríðsins í Úkraínu. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Dirty Cello leikur í Iðnó í kvöld

Hljómsveitin Dirty Cello kemur fram á tónleikum í Iðnó í kvöld kl. 20. Fyrir sveitinni fer Rebecca Roudman sellóleikari, sem býr og starfar í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Dýrindis grænmetisréttir Sollu

Þegar Solla Eiríks grillar er von á góðu og hér býður hún upp á dýrindis uppskriftir úr eigin uppskriftabanka, sem ættu að hitta í mark. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Ekkert skip Þorbjarnar í Barentshafi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ekkert skip á vegum Þorbjarnar hf. í Grindavík hefur verið á veiðum í Barentshafi í vetur, en fyrirtækið hefur leigt frá sér allar heimildir í norskir lögsögu. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Endur lofa gæsku gjafarans við Ráðhúsið

Endurnar við Ráðhúspollinn þekkja velunnara sína á færi og eru fljótar til þegar þeir koma færandi hendi með brauðmola. Ekki síst þegar um er að ræða þá sem þangað koma oft og reglulega og gauka að þeim góðgæti af ýmsu tagi. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Endursmitum fjölgar mikið

Endursmitum af völdum Covid-19 hefur fjölgað verulega á síðustu tveimur mánuðum og hafa þau á undanförnum vikum mælst um 20% af daglegum fjölda smita. „Fjölgunin tengist auknu nýgengi á BA. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Fleiri en 200 einkaþotur á mánuði

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Rúmlega 200 einkaþotur lenda mánaðarlega á Reykjavíkurflugvelli, eða sem nemur um sjö vélum á dag að jafnaði. Meira
21. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fólk hvatt til að leita svalra staða

Aðvörun um „háskalega hitabylgju“ náði til 110 milljóna Bandaríkjamanna í rúmlega tuttugu ríkjum landsins í gær. „Komið ykkur á svala staði og gætið hvert að öðru,“ hljómuðu einföld skilaboð frá stjórnvöldum þar. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Grillaðar kartöflur fylltar með beikoni og osti

Ef það er eitthvað sem við elskum, þá eru það góðar bakaðar kartöflur. Þær eru nánast jafnmikilvægar og kjötið sjálft, enda bragðast þær unaðslega – ekki síst þegar búið er að bragðbæta þær með hinum ýmsu aðferðum eins og hér er gert. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 720 orð | 2 myndir

Grunaður á ný í voveiflegu sakamáli

Fréttaskýring Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Tollhúsið Náðugur dagur í skjóli mósaíkmyndar Gerðar Helgadóttur af mestu verstöð landsins, en þar hefur verið komið fyrir steyptri stétt í stað malbikaðra... Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 282 orð

Ísland aftur fyrsta flokks

Ísland hefur verið flokkað í fyrsta flokk yfir varnir gegn mansali af bandarískum stjórnvöldum á ný. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Kartöflusalat með beikoni og BBQ sósu

Það er fátt sem við erum hrifnari af en gott meðlæti og hér erum við með geggjað salat sem ætti engan að svíkja. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Keflavíkurflugvöllur aftur í fyrra horf

Mikil aukning hefur verið á umferð farþega um Keflavíkurflugvöll síðustu mánuði. Þetta staðfestir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kolagrillað lambaprime með grísku salati og myntu-chimichurri

Lambakjöt klikkar aldrei á grillinu, enda í uppáhaldi hjá ansi mörgum. Lambaprime er þar framarlega í flokki. Það getur verið dálítil kúnst að elda það en reglan er sú að það á að vera vel eldað fremur en hitt. Hér er uppskrift frá Valgerði á GRGS.is sem býður jafnframt upp á æðislega sósu með. Meira
21. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Komu með viftur í skólann

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Kóresk BBQ-uppskrift

Kóresk matargerð nýtur mikilla vinsælda, enda er þar að finna sérlega skemmtilegar bragðsamsetningar sem hitta í mark. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 687 orð | 3 myndir

Mikil spurn eftir metangasi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ístak er að laga skemmdirnar í GAJU. Svo er enn verið að ræða við Ístak um ýmis mál á gallalistanum. Það tekur einhvern tíma enn,“ segir Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri SORPU. Hann segir að menn vilja fara vandlega yfir þessi atriði, en engin þeirra geti talist vera stór. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Minkur rústaði kríuvarpinu á Seltjarnarnesi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Minkur er búinn að rústa kríuvarpinu á Seltjarnarnesi. Það hvarf nánast eins og dögg fyrir sólu fyrir um hálfum mánuði. Úti í Suðurnesi, þar sem varpið hefur verið einna mest, sést varla kría og aðeins örfáir ungar. Framan af sumri báru kríurnar síli í unga og þá var útlitið mjög gott. Eins þykjast menn sjá töluverð afföll á ungum anda, gæsa og tjalda. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Óvissa um verslunarmannahelgi

Veðurstofa Íslands treystir sér ekki til þess að segja fyrir um veðurfar um verslunarmannahelgi. „Það eru enn tíu dagar í þetta og lítið hægt að segja til um það,“ segir Björn Sævar Einarsson, veðurfræðingur, í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Rauðasandur heitur reitur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í suðri er Rauðasandur mót hafi og sól. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 682 orð | 3 myndir

Röskun vegna vegastokks

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við fyrirhugaðan Sæbrautarstokk munu hafa í för með sér umtalsverða röskun hjá fyrirtækjum sem eru með starfsemi í húsum austan megin við Sæbraut. Meira
21. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

SAS-flugmenn takast á loft af gleði

„Mér er öllum létt,“ segir SAS-flugmaðurinn Steffan Kvamme í samtali við norska ríkisútvarpið NRK . Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð

Sparifé ber neikvæða vexti

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Innlánsvextir bankanna hafa tekið að hækka í takt við stýrivaxtahækkanir Seðlabankans. Verðbólgan mældist hins vegar 8,8% í júní, svo raunvextir eru neikvæðir þrátt fyrir hækkandi innlánsvexti. Meira
21. júlí 2022 | Innlent - greinar | 432 orð | 4 myndir

Stöðugur straumur í Skógarböðin

Ísland vaknar og Helgarútgáfan verða í beinni útsendingu frá Akureyri um næstkomandi helgi á útvarpsstöðinni K100. Meira
21. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð

Tvö koma til greina

Ljóst er nú að slagurinn um stól Borisar Johnsons, fráfarandi forsætisráðherra og leiðtoga breska Íhaldsflokksins, stendur milli utanríkisráðherrans Liz Truss og fyrrverandi fjármálaráðherrans og nú þingmannsins Rishi Sunak. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Uppgötvun við raðgreiningu

Guðrún Sigríður Arnalds gsa@mbl.is Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa raðgreint erfðamengi 150 þúsund einstaklinga fyrir UK biobank . Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Uppselt var á Skötumessu í Garði

Uppselt var á Skötumessuna sem haldin var í Gerðaskóla í gærkvöld. Þar var á borðum kæst skata og saltfiskur með tilheyrandi meðlæti. Dói og Baldvin léku harmónikkulög fyrir matinn. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Úthlutuðu 230 milljónum króna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Úthlutað hefur verið 230 milljónum króna úr sjóði vegna styrkja til verkefna sem stuðla að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi. Alls fengu 22 verkefni styrk úr sjóðnum í ár og er 141 m.kr. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Veðja í meiri mæli á laxeldi

Dagmál Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Síldarvinnslan sér mikil tækifæri í uppbyggingu fiskeldis á Íslandi á komandi árum. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Vill að ferðamenn greiði sinn skerf

Vilhjálmur Árnason, formaður samgöngunefndar, telur sanngjarnara að hafa gjaldtöku á stofnæðum frá höfuðborgarsvæðinu en við jarðgöng, líkt og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur boðað. Meira
21. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1242 orð | 4 myndir

Ætlaði aldrei að tala við hann aftur

Viðtal Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Það tók tæpt ár fyrir Árna Sæberg, ljósmyndara hjá Morgunblaðinu, að taka frænda sinn og alnafna í sátt eftir að sá síðarnefndi gerðist blaðamaður á Vísi. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2022 | Staksteinar | 200 orð | 2 myndir

Borgarstjórinn og bensínstöðvarnar

Björn Bjarnason fjallar um bensínstöðvabrask borgarstjóra á vef sínum og segir að markvisst hafi verið reynt að þagga niður opinberar umræður um samningana. Þá vísar hann til fréttar Morgunblaðsins um málið snemma árs en að borgarstjóri hafi brugðist við með því að segja að taka þyrfti fréttum Morgunblaðsins með fyrirvara í aðdraganda kosninga! Meira
21. júlí 2022 | Leiðarar | 302 orð

Húsnæðisverð hækkar enn

Heimatilbúni verðbólguvandinn er ekki að baki Meira
21. júlí 2022 | Leiðarar | 338 orð

Ótrúleg afturför

Gylfi Zoega vill tryggja að „á næstu árum og áratugum verði þjóðin sjálfri sér næg um orku“ Meira

Menning

21. júlí 2022 | Kvikmyndir | 112 orð | 1 mynd

Áskrifendum fækkar enn

Annan ársfjórðunginn í röð heldur áskrifendum streymisveitunnar Netflix áfram að fækka. Á tímabilinu frá janúar til mars fækkaði áskrifendum um 200.000 og frá apríl til júní fækkaði þeim um 970.000. Frá þessu greinir Politiken . Meira
21. júlí 2022 | Bókmenntir | 523 orð | 1 mynd

Bjartsýni og möguleikar í tónlistinni

„Mig langaði að semja eitthvað fallegt,“ segir Einar Bjartur Egilsson um nýju breiðskífuna sína, Kyrrð, sem kom út 10. júní sl. Meira
21. júlí 2022 | Bókmenntir | 266 orð | 3 myndir

Eltingaleikur við glæpamann

Eftir Söndru Brown. Ragnar Hauksson íslenskaði. Kilja. 485 bls. Ugla 2022. Meira
21. júlí 2022 | Bókmenntir | 673 orð | 2 myndir

Hittir mann í hjartastað

Eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur. Una útgáfuhús, 2022. Kilja, 103 bls. Meira
21. júlí 2022 | Tónlist | 28 orð | 5 myndir

Kammersveitin Elja hélt sumartónleika í Iðnó fyrr í vikunni undir stjórn...

Kammersveitin Elja hélt sumartónleika í Iðnó fyrr í vikunni undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar. Á efnisskránni var samtímatónlist í bland við þjóðlagaskotið popp sem féll vel í... Meira
21. júlí 2022 | Bókmenntir | 227 orð | 1 mynd

Ómetanlegt gagn í ferli Strindbergs

Ein af minnisbókum sænska leikskáldsins Augusts Strindbergs, sem hvarf frá Konunglega bókasafninu í Stokkhólmi fyrir 50 árum, skaut nýverið óvænt upp kollinum þegar hún var sett til sölu hjá uppboðsfyrirtækinu Sotheby's í London. Meira
21. júlí 2022 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Panahi bíður sex ára fangelsi

Íranska kvikmyndaleikstjóranum Jafar Panahi, sem hnepptur var í varðhald í Tehran í síðustu viku, hefur verið tilkynnt að hann muni sæta fangelsisvist næstu sex árin. Frá þessu greinir BBC . Meira
21. júlí 2022 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Skapandi sumarstörf á lokahátíð

Lista- og uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi verður haldin í Molanum í Kópavogi í dag milli kl. 17 og 20. Þar gefst gestum tækifæri til að sjá afrakstur tveggja mánaða vinnu hjá listafólki sumarsins. Meira
21. júlí 2022 | Myndlist | 107 orð | 1 mynd

Sýknuð vegna teikninga sinna

Rússneska listakonan Julia Tsvetkova var í vikunni sýknuð af ákæru þess efnis að hún væri að dreifa klámefni og kynsegin áróðri, en hún átti allt að sex ára fangelsi yfir höfði sér. Meira
21. júlí 2022 | Kvikmyndir | 1042 orð | 2 myndir

Þræðir liggja til allra átta

Leikstjórn: Heimir Bjarnason. Handrit: Heimir Bjarnason. Aðalleikarar: Bára Lind Þórarinsdóttir, Anna Hafþórsdóttir, Bjarni Snæbjörnsson, Guðrún Gísladóttir, Pálmi Gestsson og Gunnar Kristinsson. Ísland, 2022. 91 mín. Meira

Umræðan

21. júlí 2022 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Hinn hlýðni íslenski víkingur

Eftir Geir Ágústsson: "Við erum afkomendur víkinganna og tölum tungumálið þeirra, segjum við með stolti. En í raun eru Íslendingar aðallega uppteknir af gildandi reglum." Meira
21. júlí 2022 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Komið í veg fyrir menningarlegt stórslys í Austurbæjarskóla

Eftir Einar Þór Karlsson: "Héldu þá margir að í framhaldinu yrði tekið næsta skref; að finna Skólamunastofunni verðugt framtíðarhúsnæði." Meira
21. júlí 2022 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Kyrrðarbæn

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Njótum lífsins, göngum vel um og njótum þeirrar stórbrotnu og margbreytilegu fegurðar sem skapari okkar býður upp á." Meira
21. júlí 2022 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Veiðigjöld og samruni sjávarútvegsfyrirtækja

Eftir Gunnar Þórðarson: "Með því að taka til sín stærri hluta virðiskeðjunnar verða bæði til verðmæti og eins spennandi störf fyrir Íslendinga í framtíðinni." Meira
21. júlí 2022 | Aðsent efni | 616 orð | 2 myndir

Villandi umræða um ofurhagnað sjávarútvegsins

Eftir Svan Guðmundsson: "Ef fyrirtækjum í sjávarútvegi tekst að bæta afkomu sína, þá græðir þjóðin í formi hærri auðlindagjalda, aukinna skattgreiðslna og vaxandi gjaldeyristekna." Meira
21. júlí 2022 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Vísindin til góðs eða ills?

Eftir Pálma Stefánsson: "Notkun vísindaþekkingar til að gera drápstól og hættuleg úrgangsefni verður að linna, mannkynsins vegna." Meira
21. júlí 2022 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Þjóðareign, teygjanlegt hugtak

Hvenær kemur skýrslan? Þessa spurningu fékk ég á dögunum þegar þjóðin var enn og aftur minnt á að þjóðareign er teygjanlegt hugtak. Meira

Minningargreinar

21. júlí 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1350 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sigurbjörnsson

Árni Sigurbjörnsson var fæddur 10. nóvember 1951 á Akureyri. Hann lést á Landspítalanum 9. júlí 2022. Foreldrar Árna voru Sigurbjörn Árnason, sjómaður, f. 18. september 1927, d. 25. september 2014, og Kristjana Kristjánsdóttir, sjúkraliði, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2022 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Elín Guðlaugsdóttir

Elín Guðlaugsdóttir fæddist 21. apríl 1930. Hún lést 5. júlí 2022. Útför Elínar fór fram 20. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2022 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þórisdóttir

Guðbjörg Þórisdóttir fæddist í Neskaupstað 28. ágúst 1936. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 12. júlí 2022. Guðbjörg var dóttir hjónanna Guðna Þóris Einarssonar, f. 15.5. 1913, d. 29.9. 1978, og Elísabetu Sigþrúðar Bergmundsdóttur, f. 21.3. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2022 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Guðmundur Magnússon

Guðmundur Magnússon fæddist 9. janúar 1926. Hann lést 8. júlí 2022. Guðmundur var jarðsunginn 20. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2022 | Minningargreinar | 752 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir var fædd í Hattardal í Álftafirði 8 nóvember 1925. Hún lést á Vífilsstöðum 11. júlí 2022. Guðrún, eða Stella, eins og hún var alltaf kölluð, var dóttir hjónanna Guðrúnar Maríu Guðnadóttur, f. 22.7. 1899, d. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2022 | Minningargreinar | 4188 orð | 1 mynd

Hólmfríður Dögg Einarsdóttir

Hólmfríður Dögg Einarsdóttir sálfræðingur fæddist í Reykjavík 13. apríl 1976. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 9. júlí 2022. Foreldrar hennar eru Þórhildur Magnúsdóttir, f. 31. maí 1949 og Einar Finnbogason, f. 6. júní 1946. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2022 | Minningargreinar | 2925 orð | 1 mynd

Nanna Sæmundsdóttir

Nanna Sæmundsdóttir fæddist 5. ágúst 1950 í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 10. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Sæmundur Jónsson, f. 28. nóvember 1915, d. 13. maí 1993, og Mínerva Gísladóttir, f. 14. september 1915, d. 9. febrúar 1998. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2022 | Minningargreinar | 1897 orð | 1 mynd

Sigríður Bernhöft

Sigríður Bernhöft (Siddý) fæddist 30. ágúst 1949. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 7. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Dómhildur Guðmundsdóttir, f. 3. ágúst 1924, d. 8. nóvember 2011, og Árni Valdimarsson, f. 6. desember 1923, d. 16. maí 2004. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2022 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Sigurborg Ingunn Einarsdóttir

Sigurborg Ingunn Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 11. maí árið 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði laugardaginn 9. júlí 2022. Foreldrar hennar voru þau Guðrún Friðrika Pétursdóttir, f. 7.9. 1908, d. 20.12. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2022 | Minningargreinar | 2947 orð | 1 mynd

Þorgerður Brynjólfsdóttir

Þorgerður Brynjólfsdóttir hjúkrunarfræðingur fæddist á Siglufirði 12.3. 1927. Hún lést á öldrunardeild Vífilsstaða 10.7. 2022. Foreldrar hennar voru Guðrún Vilmundardóttir, f. 3.8. 1898, d. 25.4. 1996, og Brynjólfur Jóhannsson, f. 16.10. 1891, d. 7.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Hlutabréfaverð Marels hríðféll

Hlutabréfaverð í Marel hríðféll í gær eftir að fyrirtækið gaf út afkomuviðvörun í fyrradag. Hlutabréfaverð Marels lækkaði um tæplega 11% í viðskiptum sem námu 744 milljónum. Gengið stendur nú í 606 krónum. Meira
21. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 3 myndir

Hækkandi vextir hafi jákvæð áhrif á afkomu

Baksvið Logi Sigurðarson logis@mbl.is Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna þriggja og Kviku var um 92 milljarðar króna í fyrra. Síðan þá hefur vaxtastig tekið að hækka, eignamarkaðir lækkað og innrás Rússa hefur sett sinn svip á heimshagkerfið. Meira
21. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Leiguverðið lækkaði um 0,8% milli mánaða

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 219 stig í júní 2022 og lækkar um 0,8% frá fyrri mánuði. Gildið 100 miðast við stöðuna í janúar 2011. Meira

Daglegt líf

21. júlí 2022 | Daglegt líf | 1307 orð | 10 myndir

Víðáttan mikla í sveit milli sanda

Landbrot og Meðalland í Skaftárhreppi eru milli hrauns og fjöru. Landið grætt upp. Ýmsir möguleikar eru í sveitum, þar sem byggð hefur verið á fallanda fæti. Meira

Fastir þættir

21. júlí 2022 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Bc5 7. c3 d6 8. d4 Bb6 9. Be3 0-0 10. Rbd2 h6 11. h3 He8 12. Bc2 exd4 13. cxd4 Rb4 14. Bb1 c5 15. d5 a5 16. He1 a4 17. a3 Ra6 18. Bc2 Ha7 19. Hc1 Hae7 20. Bb1 c4 21. Bxb6 Dxb6 22. Hc3 Rc5 23. Meira
21. júlí 2022 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þröstur Gestsson Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Gesti. Meira
21. júlí 2022 | Fastir þættir | 159 orð

Gölturinn vann. V-NS Norður &spade;ÁK842 &heart;Á10543 ⋄109...

Gölturinn vann. V-NS Norður &spade;ÁK842 &heart;Á10543 ⋄109 &klubs;4 Vestur Austur &spade;63 &spade;7 &heart;DG6 &heart;9872 ⋄DG8532 ⋄ÁK7 &klubs;G10 &klubs;K8532 Suður &spade;DG1095 &heart;K ⋄64 &klubs;ÁD976 Suður spilar 6&spade;. Meira
21. júlí 2022 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd

Hanna Kristín Steindórsdóttir

50 ára Hanna er fædd í Reykjavík og ólst upp í Breiðholti en er Kópavogsbúi í dag. Hún er með BA-próf í spænsku og íslensku og meistarapróf í þýðingafræði frá Háskóla Íslands. Meira
21. júlí 2022 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Hef samúð með Penhale í Portwenn

Streymisveitan Viaplay er þekktust hérlendis fyrir að sýna íþróttaefni en þar leynist fleira, eins og þáttaraðir og kvikmyndir. Meira
21. júlí 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

Fyrr á árum bað maður lesendur við og við að hætta í guðsbænum að tala um „ferðamannaiðnaðinn“ – áður en slys hlytist af, því iðnaður þýddi skipulögð ( vélvædd ) framleiðsla varnings úr hráefnum . Og létti þegar ferðaþjónustan sigraði... Meira
21. júlí 2022 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Safnplata Queen slær öll met

Goðsagnakennda hljómsveitin Queen heldur áfram að verja titilinn um eina vinsælustu hljómsveit allra tíma. Á dögunum skráði hljómsveitin sig í breskar sögubækur þegar í ljós kom að fyrsta safnplatan sem sveitin gaf út árið 1981 sló enn eitt sölumetið. Meira
21. júlí 2022 | Í dag | 278 orð

Sumarnótt og vísnagerðarvísur

Einar K. Guðfinnsson sendi mér góðan póst: Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri, lítur yfir Vallhólminn, Hólminn, í Skagafirði á sumarnótt. Sveipar Hólminn silkikóf, sumarslæða fjarðar. Þessa fegurð alla óf andardráttur jarðar. Meira
21. júlí 2022 | Í dag | 848 orð | 4 myndir

Vill skilja eitthvað eftir sig

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir fæddist 21. júlí í Reykjavík. Hún ólst upp í Smáíbúðahverfinu og gekk í Breiðagerðisskóla og síðan í Kvennaskólann í Reykjavík. Meira

Íþróttir

21. júlí 2022 | Íþróttir | 184 orð | 3 myndir

*Argentínski knattspyrnumaðurinn Paulo Dybala hefur gert þriggja ára...

*Argentínski knattspyrnumaðurinn Paulo Dybala hefur gert þriggja ára samning við ítalska félagið Roma. Hann kemur til Roma frá Juventus á frjálsri sölu en hann kom til Juventus frá Palermo árið 2015. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Átta liða úrslit: England – Spánn 1:0 Markahæstar á EM: Beath...

Átta liða úrslit: England – Spánn 1:0 Markahæstar á EM: Beath Mead, Englandi 5 Alessia Russo, Englandi 3 Grace Geyoro, Frakklandi 3 Alexandra Popp, Þýskalandi 3 Aðrir leikir í átta liða úrslitum: 21.7 Þýskaland – Austurríki 22. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 991 orð | 1 mynd

Flottur tímapunktur að enda þetta á Evrópumóti

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Hallbera Guðný Gísladóttir lék sinn síðasta knattspyrnuleik á ferlinum er hún spilaði fyrstu 60 mínúturnar í 1:1-jafntefli Íslands og Frakklands á Evrópumótinu á Englandi. Eftir leik tilkynnti Skagakonan, sem er 35 ára, að skórnir væru komnir á hilluna. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Halldór bestur í 13. umferð

Halldór Jón Sigurður Þórðarson, leikmaður ÍBV, var besti leikmaður 13. umferðar Bestu deildar karla að mati Morgunblaðsins. Halldór gerði sér lítið fyrir og skoraði öll þrjú mörk ÍBV í 3:2-sigrinum á Val, sem var fyrsti sigur liðsins í sumar. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Heimakonur fyrstar í undanúrslitin

Heimakonur í Englandi tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í fótbolta í fimmta sinn með 2:1-sigri á Spáni í fyrsta leik átta liða úrslitanna í Brighton á suðurströnd Englands í gærkvöldi. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Íslensku liðin byrja á heimavelli

Íslands- og bikarmeistarar Víkings og Breiðablik, topplið Bestu deildarinnar í fótbolta, leika fyrri leiki sína í 2. umferð Sambandsdeildarinnar í kvöld. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Kári framlengdi við meistarana

Kári Jónsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Vals og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Knattspyrna Sambandsdeild Evrópu, 2. umferð: Kópavogsv.: Breiðablik...

Knattspyrna Sambandsdeild Evrópu, 2. umferð: Kópavogsv.: Breiðablik – Podgorica 19.15 Víkingsvöllur: Víkingur R. – TNS 19.30 Lengjudeild karla, 1. deild: Extra-völlurinn: Fjölnir – Þróttur V. 18. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Meiddur fyrstu vikurnar í París

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson missir af nær öllu undirbúningstímabilinu hjá franska félaginu US Ivry vegna meiðsla sem hann varð fyrir skömmu fyrir brottför til Parísar, hvar liðið er staðsett. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 2. umferð, fyrri leikir: Maccabi Haifa &ndash...

Meistaradeild karla 2. umferð, fyrri leikir: Maccabi Haifa – Olympiacos 1:1 • Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi Olympiacos. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Möguleikar íslensku liðanna góðir

Sambandsdeildin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík og Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, leika fyrri leiki sína í 2. umferð Sambandsdeildarinnar á heimavelli í kvöld. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Nú þegar þátttöku Íslands á EM á Englandi er lokið treystum við á...

Nú þegar þátttöku Íslands á EM á Englandi er lokið treystum við á Íslands- og bikarmeistara Víkings úr Reykjavík og topplið Bestu deildarinnar í Breiðabliki að halda uppi heiðri Íslands í Evrópuknattspyrnunni í bili. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Snædís að láni til Keflavíkur

Knattspyrnukonan unga, Snædís María Jörundsdóttir, hefur verið lánuð til Keflavíkur frá Stjörnunni en bæði lið leika í Bestu deildinni. Snædís, sem er fædd árið 2004, hefur komið við sögu í sjö leikjum með Stjörnunni á leiktíðinni. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Stenson valdi peningana

Sænski kylfingurinn Henrik Stenson verður ekki fyrirliði Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi, þar sem hann hefur þegið boð um að keppa á LIV-mótaröðinni umdeildu. Meira
21. júlí 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Þriðji besti tími sögunnar náðist á HM

Brasilíumaðurinn Alison dos Santos fagnaði sigri í 400 metra grindahlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Oregon í Bandaríkjunum í gær. Dos Santos kom fyrstur í mark á 46,29 sekúndum, sem er þriðji besti tími sögunnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.