Greinar miðvikudaginn 27. júlí 2022

Fréttir

27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

100 milljarða skuldaaukning frá áramótum

Baldur Arnarson Ásgeir Ingvarsson Ríkisskuldir hafa aukist um rúmlega 100 milljarða frá áramótum og vega verðtryggðar skuldir þar þyngst. Fyrir vikið hefur vægi verðtryggðra ríkisskulda aukist og munu þær því aukast með vaxandi verðbólgu. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 701 orð | 2 myndir

Allt á afturfótunum hjá andfætlingunum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Það er eins og gerst hafi í gær þegar velmeinandi vinstrafólk á Vesturlöndum mátti vart vatni halda yfir forystuhæfileikum og stjórnvísi Jacindu Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands frá 2017. Það hreifst af sjálfstrausti og sjálfsánægju þessa unga leiðtoga hinum megin á hnettinum, sem virtist jafnvel geta skákað sjálfum Justin Trudeau í glæsileika og ráðsnilld. Ekki síst þegar hún tókst á við kórónuveiruna af algeru skefjaleysi í sóttvörnum, sem víða var lofað. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Bragi Þórðarson

Bragi Þórðarson, fyrrverandi prentsmiðjustjóri, bókaútgefandi og rithöfundur, er látinn, 89 ára að aldri. Bragi fæddist á Akranesi 24. júní 1933 og gekk þar í skóla. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Breikkun vegar á undan áætlun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við annan áfanga breikkunar Suðurlandsvegar, milli Hveragerðis og Selfoss, ganga framar vonum. Umferð verður hleypt á helming kaflans strax í ágúst og verkið verður að mestu tilbúið fyrir áramót. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 486 orð | 3 myndir

Eitt stærsta loftslagsverkefnið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heidelberg Cement Pozzolanic Materials (HPM) ehf. sótti um tólf samliggjandi iðnaðarlóðir í Þorlákshöfn, sem verða sameinaðar í eina 50 þúsund fermetra lóð, fyrir nýja verksmiðju sem framleiðir íblöndunarefni fyrir sement. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Fólki brugðið eftir sprengjuhótun

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Tómas Arnar Þorláksson „Að sjálfsögðu var farþegum brugðið. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Gestum kennt að þekkja og greina náttúrusteina

Náttúruminjasafn Íslands bauð upp á spennandi steinagreiningu í gær. Voru margs konar íslenskir steinar skoðaðir og gestum kennt að þekkja og greina steina sem finnast úti í náttúrunni. Í júlí verður safnið með viðburði alla þriðjudaga kl. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 301 orð

Hafa fengið vinnu auðveldlega

Mjög fá dæmi eru um að úkraínskt flóttafólk hafi farið frá Íslandi af fjárhagsástæðum, að sögn Gylfa Þórs Þorsteinssonar, aðgerðastjóra teymis um móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Sólsetur Sólin sýndi sig gestum Sjóbaðanna á Húsavíkurhöfða þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði í byrjun viku. Rauðleitir tónar sólarlagsins voru mikið fyrir... Meira
27. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hart barist á götum Port-au-Prince

Mannfall á þriðja hundrað hefur orðið í gengjaátökum í haítísku höfuðborginni Port-au-Prince á tíu daga tímabili. Þetta sýna tölur sem Sameinuðu þjóðirnar hafa gert opinberar. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

Hvalaskoðun skilar dræmri afkomu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is CNN Travel hefur uppfært frétt sína um áhrif hvalveiða á orðspor Íslands og ferðaþjónustu. Viðbótin felst í tilvitnunum í Kristján Loftsson, framkvæmdastjóra Hvals hf. Í upprunalegu fréttinni sagði að hann hefði neitað að tjá sig, en Kristján segir það rangt. Hann hafi viljað tjá sig um það sem blaðamaðurinn skrifaði en aldrei fengið neitt sent til að tjá sig um fyrir birtingu. Eftir að greinin birtist, sendi Kristján CNN skriflegar athugasemdir. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Hækkun á pakkaferð óheimil

Ferðaskrifstofunni Tripical Travel var óheimilt að hækka verð á pakkaferð útskriftarnema til Krítar um 15 þúsund krónur 20 dögum fyrir brottför, samkvæmt niðurstöðu Neytendastofu. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kvartett Bjarna Más á Múlanum

Gítaristinn og tónskáldið Bjarni Már Ingólfsson kemur fram ásamt kvartetti á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 20. Á efnisskránni er frumsamin tónlist eftir Bjarna, ásamt ýmsum perlum frá mismunandi skeiðum djasssögunnar. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Landsmenn láta kanna ástand bíla sinna fyrir stóru ferðahelgina

Heldur mikil aðsókn hefur verið í bifreiðaskoðun hjá Tékklandi nú, rétt fyrir eina af stærstu ferðahelgum ársins, verslunarmannahelgi. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Meðalhraðamyndavélar reynast vel

Ágæt reynsla hefur fengist af notkun hraðamyndavéla sem settar voru upp í nóvember sl. á Grindavíkurvegi og í Norðfjarðargöngum. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Meirihluti umsækjenda vildi nafnleynd

Á vef Þjóðkirkjunnar hefur verið tilkynnt hverjir sóttu um tvö störf sem auglýst voru laus til umsóknar fyrir skömmu. Nú bar svo við að fleiri umsækjendur óskuðu nafnleyndar en þeir sem heimiluðu birtingu nafna. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð

Menn smitast en þó sjaldan

Grunur er um að Brucella canis-bakteríusýking hafi komið upp í hundi hér á landi í fyrsta sinn. Matvælastofnun tilkynnti þetta í gær. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 3 myndir

Nýr Gosi upphaf að bættri aðstöðu í Bláfjöllum

Vinnuflokkar frá austurríska lyftuframleiðandanum Doppelmayr og ÍAV vinna nú að uppsetningu tveggja nýrra skíðalyftna í Bláfjöllum. Báðar ná þær upp í tæplega 700 metra hæð, það er Gosi, sem er 500 metra löng lyfta, og Drottning sem nálgast 1. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Rekur eigið kaffihús í kofa sem hann smíðaði

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Nýtt kaffihús hefur verið opnað í Grænamýri á Seltjarnarnesi en eigandi þess er hinn átta ára gamli Gabríel Tryggvi Jónsson. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sala á notuðum bílum óvenjumikil nú

Viðskipti með notaða bíla hafa verið mikil að undanförnu og helsta áhyggjuefni bílasala er takmarkað framboð. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Seljendamarkaður hefur myndast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Margar samverkandi ástæður, sem flestar eiga sér á einhvern hátt rót í þeim lokunum sem giltu í heimsfaraldri, ráða því að framboð á notuðum bílum er takmarkað um þessar mundir en salan jafnframt mikil. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Sóun í þessu kerfi eins og öllum öðrum

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Það er mjög góður tímapunktur nú, eftir heimsfaraldurinn, til þess að fara í heildarendurskoðun á heilbrigðiskerfinu og Landspítalanum sérstaklega. „Það er sóun í þessu kerfi eins og öllum öðrum. Meira
27. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 701 orð | 1 mynd

Tvístígandi í kjölfar nýrra dóma

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
27. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð

Verksmiðja sem dregur úr losun

Heidelberg Cement Pozzolanic Materials (HPM) ehf. fær 50 þúsund fermetra lóð fyrir nýja verksmiðju í Þorlákshöfn, sem framleiðir íblöndunarefni fyrir sement. Skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss samþykkti lóðarúthlutunina 21. júlí. Meira
27. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Yfirgefa Alþjóðlegu geimstöðina 2024

Rússar hyggjast koma sér upp eigin geimstöð og munu þeir yfirgefa Alþjóðlegu geimstöðina árið 2024. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2022 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Alþjóðlegir íslenskir grunnskólar

Björn Bjarnason skrifar um alþjóðavæðingu grunnskólans og leggur út af nýjum tölum Hagstofu Íslands. Þær sýna að grunnskólanemendum með erlendan bakgrunn fjölgar en þeim sem hafa íslenskan bakgrunn fækkar. Fjölgunin er mest meðal barna sem fæðast hér á landi en eiga foreldra sem fæddir eru erlendis. Ef fjölgun meðal þessara barna með erlendan bakgrunn kæmi ekki til, væri fækkun í grunnskólum hér á landi. Meira
27. júlí 2022 | Leiðarar | 706 orð

Versnandi horfur

Hagkerfi heimsins lítur verr út en í vor, nema Rússlands, þar er ástandið að skána. Meira

Menning

27. júlí 2022 | Kvikmyndir | 193 orð | 1 mynd

Bráðsmitandi bragðlaukagleði

Upphafsstefið hefst á orðunum „A happy, hungry man is traveling all across the sea and the land“ og segir það hér um bil allt sem segja þarf um Netflix-þættina Somebody Feed Phil. Meira
27. júlí 2022 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

David Warner látinn 80 ára að aldri

Enski leikarinn David Warner er látinn áttræður að aldri. Þessu greinir BBC frá. Meira
27. júlí 2022 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Eurovision haldið í Bretlandi 2023

Bretar munu hýsa Eurovision á næsta ári fyrir hönd Úkraínumanna. Þetta kemur fram í tilkynningu, sem birt hefur verið á vef keppninnar. Meira
27. júlí 2022 | Myndlist | 30 orð | 6 myndir

Lútuleikur í Súdan, forvarsla steindra glugga Notre-Dame dómkirkjunnar í...

Lútuleikur í Súdan, forvarsla steindra glugga Notre-Dame dómkirkjunnar í París, líkamsmálun í Bandaríkjunum og lestur á svamli í Dauðahafinu er meðal þess sem ljósmyndarar AFP-veitunnar hafa fangað á síðustu... Meira
27. júlí 2022 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Paul Sorvino látinn 83 ára að aldri

Bandaríski leikarinn Paul Sorvino er látinn 83 ára að aldri. Sorvino er þekktastur fyrir túlkun sína á glæpamanninum Paulie Cicero í kvikmyndinni Goodfellas (1990). Meira
27. júlí 2022 | Bókmenntir | 688 orð | 1 mynd

Svokallaður „sjomli“ söguefni Skersins

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Formið er miklu meira lifandi heldur en í venjulegri hljóðbók,“ segir Áslaug Torfadóttir, höfundur Skersins , sem er ný íslensk hljóðsería í sex hlutum á Storytel. Meira
27. júlí 2022 | Myndlist | 352 orð | 2 myndir

Vænting um réttlátari heim

Sýning með verkum Arnar Karlssonar hefur verið opnuð í Listamönnum galleríi við Skúlagötu. Sýningin stendur til 30. júlí og er opin virka daga kl. 9-18 og laugardaga kl. 12-16. Níels Hafstein á Safnasafninu skrifar um Örn í sýningarskránni. Meira

Umræðan

27. júlí 2022 | Aðsent efni | 709 orð | 2 myndir

Eitthvað erum við að gera rétt

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er ekki drambsemi eða hroki að vera stoltur Íslendingur. Hreykinn af því ótrúlega afreksfólki sem skarar fram úr á alþjóðlegum vettvangi." Meira
27. júlí 2022 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsi fylgir ábyrgð

Sumarið er tíminn þar sem margir leggjast í ferðalög, þvælast milli bæja, landa og jafnvel heimsálfa í leit að minningum í reynslu- og minningabankann. Heimssagan, fróðleikur um aðrar þjóðir og menningu, framandi lykt, matur og fólk. Meira

Minningargreinar

27. júlí 2022 | Minningargreinar | 2305 orð | 1 mynd

Bryndís Friðriksdóttir

Bryndís Friðriksdóttir fæddist á Selá á Árskógsströnd 28. desember 1943 og var hún fimmta í röðinni af níu systkina hópi. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 17. júlí 2022. Foreldrar Bryndísar voru Friðrik Þorsteinsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2022 | Minningargreinar | 1730 orð | 1 mynd

Daníel Jónasson

Daníel Jónasson fæddist í Vestmannaeyjum 17. júní 1938. Hann lést í Noregi 16. júlí 2022. Foreldrar hans voru Jónas S. Jakobsson, myndhöggvari, f. 5.11. 1909, d. 29.4. 1984 og Guðbjörg Guðjónsdóttir, sjúkraliði, f. 26.12. 1916, d. 14.9. 2007. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2022 | Minningargreinar | 1818 orð | 1 mynd

Gunnar Þór Einarsson

Gunnar Þór Einarsson fæddist á fæðingarheimilinu í Reykjavík 14. janúar 1985. Hann lést af völdum hjartaáfalls í Barcelona á Spáni 5. júlí 2022. Foreldrar hans eru Kristín Þóra Gunnarsdóttir, f. 12. desember 1962, og Einar Þór Jónsson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2022 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Ólafur D. Guðmundsson

Ólafur D. Guðmundsson fæddist 19. mars 1949 að Sólvangi, Krosseyrarvegi 7 í Hafnarfirði. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Brákarhlíð í faðmi fjölskyldunnar, 17. júlí 2022, eftir stutta en hetjulega baráttu við krabbamein. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2022 | Minningargreinar | 3654 orð | 1 mynd

Sigríður Birna Lárusdóttir

Sigríður Birna Lárusdóttir fæddist 2. mars 1936 á Hafnarhólma á Selströnd, Kaldrananeshreppi. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 18. júlí 2022 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hennar voru Elín Elísabet Bjarnadóttir, f. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2022 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Axelsdóttir

Sigríður Helga Axelsdóttir fæddist að Látrum á Látraströnd 8. júlí 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Hornafirði 18. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Axel Jóhannesson bóndi og Sigurbjörg Steingrímsdóttir húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2022 | Minningargreinar | 1355 orð | 1 mynd

Sigurður Ástráðsson

Sigurður Ástráðsson fæddist 11. desember 1945 í Reykjavík. Hann lést á Ási í Hveragerði 16. júlí 2022. Foreldrar Sigurðar voru Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri f. 1915, d. 2003, og Ingibjörg H. Jóelsdóttir, f. 1919, d. 2008. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

27. júlí 2022 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 d4 5. e3 c5 6. d3 Rc6 7. exd4 cxd4...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 d4 5. e3 c5 6. d3 Rc6 7. exd4 cxd4 8. 0-0 Bd6 9. Bg5 h6 10. Bxf6 Dxf6 11. Rbd2 Dd8 12. a3 a5 13. Da4 Bd7 14. Re4 Be7 15. c5 e5 16. Hfe1 0-0 17. Hac1 b6 18. Dc4 Hb8 19. Dd5 Be8 20. Dxd8 Bxd8 21. cxb6 Hxb6 22. Rd6 f6... Meira
27. júlí 2022 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Efaðist aldrei um tilvist Guðs í veikindunum

Hildur Eir Bolladóttir, prestur á Akureyri, er kraftmikil og hvatvís kona sem kallar ekki allt ömmu sína. Hildur greindist í tvígang með krabbamein árið 2021 en hún segist aldrei hafa efast um tilvist Guðs á meðan hún gekk í gegnum veikindin. Meira
27. júlí 2022 | Í dag | 272 orð

Hlýnun af mannavöldum

Þorgeir Magnússon yrkir á Boðnarmiði „Í útilegu; hlýnun af mannavöldum“: Kvelda gerir, kula fer köld er vist í tjöldum heitt nú þrái að hlýni mér og helst af mannavöldum. Meira
27. júlí 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

Ímugustur er andúð , óbeit og að hafa ímugust á e-m er að hafa óbeit á e-m . Eins og sjá má er orðið karlkyns og því er ekki nóg að hafa „sannkallaða ímugust“ á e-m sem maður telur virkilega verðan óbeitar. Meira
27. júlí 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Erik Rúnar Vú Óliversson fæddist 23. desember 2021 kl...

Mosfellsbær Erik Rúnar Vú Óliversson fæddist 23. desember 2021 kl. 16.34. Hann vó 3.530 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Óliver Tung Vú og Alexandra Sigrún... Meira
27. júlí 2022 | Árnað heilla | 113 orð | 1 mynd

Páll Guðfinnur Guðmundsson

70 ára Páll er Grundfirðingur og hefur búið alla tíð í Grundarfirði. Páll byrjaði ungur að vinna, fór 16 ára á sjó með föður sínum og var 18 ár til sjós hjá Guðmundi Runólfssyni hf. Meira
27. júlí 2022 | Árnað heilla | 721 orð | 4 myndir

Skoðar vínmenninguna í Búrgúndí

Ögmundur Haukur Knútsson er fæddur 27. júlí 1962 á Akureyri og ólst þar upp í Suður-Brekkunni. „Við fjölskyldan vorum mjög mikið á sumrin í Grenivík, vorum þar með sumarbústað og ég spilaði fótbolta með Magna á Grenivík. Meira

Íþróttir

27. júlí 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Anna áfram í Inter Mílanó

Knattspyrnukonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefur framlengt samning sinn við ítalska félagið Inter Mílanó og leikur áfram með því á komandi tímabili. Anna kom til liðs við Inter fyrir síðasta tímabil en missti af fyrri hluta þess vegna meiðsla. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Auður aftur í mark ÍBV

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving, sem var einn landsliðsmarkvarða Íslands á EM á Englandi, hefur verið lánuð frá Val til ÍBV og verður þar út þetta tímabil. Hún á þar að leysa af Guðnýju Geirsdóttur, sem er úr leik vegna meiðsla. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

* Elías Rafn Ólafsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, og samherjar...

* Elías Rafn Ólafsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, og samherjar hans í Midtjylland eru öruggir með sæti í riðlakeppni Evrópumótanna í haust eftir að þeir slógu AEK Larnaca frá Kýpur út í 2. umferð Meistaradeildarinnar í gær. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ellefu í banni í næstu umferð

Ellefu leikmenn úr Bestu deild karla verða í leikbanni í næsta leik síns liðs í deildinni eftir verslunarmannahelgina vegna gulra eða rauðra spjalda. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Fylkir í efsta sæti og flug á Aftureldingu

Fylkir vann gríðarlega mikilvægan útisigur á Fjölni í toppslag liðanna í 1. deild karla í fótbolta í Grafarvogi í gærkvöld, 2:0. Danski framherjinn Mathias Laursen skoraði bæði mörk Fylkis sem þar með fór uppfyrir HK og í efsta sæti deildarinnar. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hildur Björg samdi í Belgíu

Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, hefur samið við belgíska félagið Namur um að leika með því á næsta tímabili. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Grindavík: Grindavík &ndash...

KNATTSPYRNA 1. deild karla, Lengjudeildin: Grindavík: Grindavík – Þór 18 Kórinn: HK – Grótta 19.15 Ísafjörður: Vestri – Þróttur V 20 2. deild karla: Ólafsfjörður: KF – Haukar 18 Njarðvík: Njarðvík – Víkingur Ó 19. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Fjölnir – Fylkir 0:2 Selfoss – Afturelding...

Lengjudeild karla Fjölnir – Fylkir 0:2 Selfoss – Afturelding 1:4 KV – Kórdrengir 2:2 Staðan: Fylkir 1493239:1530 HK 1391328:1728 Fjölnir 1472532:2323 Grótta 1371528:1822 Afturelding 1464428:2222 Selfoss 1463525:2321 Vestri 1354422:3019... Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Ólympíumót æskunnar U17 karla, leikið í Slóveníu: Ísland – Danmörk...

Ólympíumót æskunnar U17 karla, leikið í Slóveníu: Ísland – Danmörk 20:30 *Ísland er með tvö stig eftir tvo leiki og mætir Spáni í... Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Skildu jöfn í toppslagnum

Baráttan um sæti í Bestu deild kvenna í fótbolta er áfram galopin og tvísýn eftir að liðin í öðru og þriðja sæti, HK og Tindastóll, gerðu jafntefli í Kórnum í Kópavogi í gærkvöld, 1:1. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 302 orð | 1 mynd

Svíar kaffærðir í Sheffield

EM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 87 orð

TNS – VÍKINGUR 0:0 Gult spjald : Júlíus Magnússon og Nikolaj...

TNS – VÍKINGUR 0:0 Gult spjald : Júlíus Magnússon og Nikolaj Hansen. Dómari : Ivaylo Stoyanov, Búlgaríu. Áhorfendur : Um 1.000. *Víkingur áfram, 2:0 samanlagt. Víkingur : (4-4-2) Mark : Ingvar Jónsson. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Tvær Evrópuvikur enn framundan

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar tryggðu sér sæti í þriðju umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta í gærkvöld á allsannfærandi hátt. Meira
27. júlí 2022 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Undanúrslit England – Svíþjóð 4:0 Undanúrslit í kvöld: Þýskaland...

Undanúrslit England – Svíþjóð 4:0 Undanúrslit í kvöld: Þýskaland – Frakkland 19.00 Úrslitaleikur á sunnudag: Enlgand – Þýskaland/Frakkland 16. Meira

Viðskiptablað

27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1998 orð | 1 mynd

Blómlegur rekstur við Grensásveg

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Blómaheildsöluna Samasem hafa margir heyrt nefnda og tugir þúsunda Íslendinga aka fram hjá starfsstöð fyrirtækisins á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar á degi hverjum. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1039 orð | 4 myndir

Ekki aftur snúið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrr í sumar átti ég áhugavert samtal við einn af fróðustu hljómtækjasölumönnum Íslands. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 417 orð | 1 mynd

Eltir draum og opnar pítsustað

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Pítsustaðurinn Glósteinn, sem er til húsa við Nethyl í Árbæ, var opnaður í síðasta mánuði við góðar viðtökur heimamanna. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Félag Þórðar Más hagnaðist um 645 milljónir

Uppgjör Brekka Retail ehf., fjárfestingafélag Þórðar Más Jóhannessonar, hagnaðist um 645 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðinn má aðallega rekja til gengismunar verðbréfa en eins og alþjóð veit var ávöxtun með besta móti það ár. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 538 orð | 1 mynd

Fjárfesting og ferðaþjónusta

Fjárfesting í heilum atvinnugreinum er óhjákvæmilega sambland af fjárfestingu einstaklinga, fyrirtækja og opinberra aðila og er ferðaþjónusta þar engin undantekning. Til dæmis fjárfesta einstaklingar í endurbótum á húsnæði til að geta selt gistingu eða veitingar. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Hafa aukist um 100 milljarða í ár

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkisskuldir hafa aukist um 100 milljarða frá áramótum. Verðtryggðar skuldir hafa aukist um 164 milljarða en aðrar minnkað. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Kröfuhafar fengu 427 milljónir greiddar

Gjaldþrot Skiptafundur þrotabús flugfélagsins Primera Air fór fram á föstudag en búið var tekið til gjaldþrotaskipta í október 2018. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Margvíslegar leiðir til bætts ríkisreksturs

Heilbrigðiskerfið er hins vegar ekki eina stoðin sem þarf að skoða með þessum gleraugum. Hér verður að horfa á stóru myndina og ríkisreksturinn í heild sinni. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 626 orð | 2 myndir

Með vottað umhverfisvænt malbik

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Yfirverkefnastjóri hjá Malbikstöðinni segir kostnað við umhverfisúttekt vel þess virði og að vottun um umhverfisvænt malbik veiti fyrirtækinu samkeppnisforskot. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Nýta sumarið í þróun og sköpun

Ráður ehf. er ráðgjafarstofa sem sérhæfir sig m.a. í ráðgjöf og fræðslu tengdum stjórnunarkerfum, stefnumótun og jafnlaunavottun. Ráður ehf. býr að miklum reynsluboltum en það er Falasteen Abu Libdeh sem leiðir teymið. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 217 orð | 2 myndir

Síðasta landið með tollvernd á blómum

Ísland er eftirbátur annarra norrænna landa þegar kemur að frelsi í blómaviðskiptum. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 328 orð

Stærsta vandamálið fyrir komandi kjaraviðræður

Nú, þegar líða fer á seinni hluta sumars, geta bæði atvinnulífið og stjórnvöld horft til þess að framundan eru viðræður aðila á vinnumarkaði, þar sem meginþorri kjarasamninga losnar í vetur. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Tollar á blóm eru hrein tímaskekkja

„Ég er ekki í pólitík en ég er þó sannfærður um að aukið frelsi í viðskiptum með blóm myndi verða til hagsbóta fyrir alla hér á landi. Þau skref hafa verið tekin fyrir löngu alls staðar á Norðurlöndum. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Uppgreiðslur juku verðtryggðar skuldir

Íbúðalánasjóður Uppgreiðslur lántaka hjá gamla Íbúðalánasjóði, sem var lagður niður í árslok 2019 og heitir nú ÍL-sjóður, eiga óbeinan þátt í vexti verðtryggðra ríkisskulda. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 549 orð | 2 myndir

Verðbólguskrið í Evrópu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tveggja stafa verðbólga mælist nú í mörgum ríkjum Evrópu, samkvæmt samræmdri mælingu. Á þann mælikvarða er verðbólgan á Íslandi sú önnur minnsta í álfunni. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 1218 orð | 2 myndir

Það stefnir í erfiðan vetur í Evrópu

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Ríki Evrópu keppast við að koma sér upp gasforða fyrir veturinn af ótta við að Pútín geri sér það að leik að slökkva á dælunum. Þjóðverjar deila um hvort bara fyrirtækin eða heimilin líka þurfi að sæta skömmtun á gasi í vetur. Meira
27. júlí 2022 | Viðskiptablað | 279 orð

Þjóðnýting Oddnýjar

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.