Greinar fimmtudaginn 28. júlí 2022

Fréttir

28. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

5.150 km 2 lands logum að bráð

Þyrla tæmir slökkvipoka sinn yfir skógareld nærri bænum Schmilka í austurhluta Þýskalands í gær en Frakkar hafa einnig staðið í ströngu við slökkvistarf í skóglendi síðustu daga. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Fuglar og ferðamenn Nú er úti veður vott, gætu þessir ferðamenn sem voru við Reykjavíkurtjörn hugsað með sér, en fuglarnir eru hinir ánægðustu með veðurfarið og... Meira
28. júlí 2022 | Innlent - greinar | 477 orð | 2 myndir

„Menn hafa alveg dottið í vitleysu“

Björgvin Hallgrímsson, fjármálastjóri Miðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum, hefur tekið meðvitaða ákvörðun um að láta veðurspár fyrir helgina ekki trufla sig. Hann segir veðurfar vera hugarástand, enda skipti veðrið engu máli á Þjóðhátíð. Gleðin verður alltaf við völd sama hvernig viðrar. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Brúin stóð af sér vatnavextina

Bráðabirgðabrú, sem notuð er í stað ókláraðrar brúar við Jökulsá á Sólheimasandi, stóð af sér mikla vatnavexti sem urðu í kjölfar úrhellisrigningar á Suðurlandi og víðar í gær. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Býst við góðri berjasprettu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vel horfir með berjasprettu í ár að mati Sveins Rúnars Haukssonar læknis, sem er einn helsti sérfræðingur þjóðarinnar um berjasprettu. Enda berast af því fréttir að fólk sé nú þegar farið að tína ber á Vestfjörðum. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Dýralæknaskortur er áhyggjuefni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mikill skortur á dýralæknum, alla vega þjónustudýralæknum í dreifðari byggðum, er mikið áhyggjuefni,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1446 orð | 5 myndir

Einstakt að þjóna í Noregi

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég tek góðar og fallegar minningar með mér frá Noregi. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Fullfermi í jómfrúartúr skipstjóra

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Viðar Snær Gunnarsson, skipstjóri á Akurey AK-10, var léttur í lund er hann ansaði símanum í brúnni í gær enda hafði tekist að ná fullfermi á fjórum og hálfum sólarhring. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Gámum sem týnast á sjó fjölgar

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 525 orð | 4 myndir

Geimtæki prófuð í Holuhrauni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Farartæki og flygildi sem ætluð eru til nota á plánetunni Mars eru nú prófuð við Holuhraun. Geimjeppi frá kanadísku geimferðastofnuninni og flygildi sem verið er að þróa aka þar um í foksandinum eða taka flugið. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 1093 orð | 5 myndir

Góð matarráð fyrir verslunarmannahelgina

Áður en farið er í útilegu er gott að vera búinn að skipuleggja sig eins vel og kostur er. Hér eru okkar bestu ráð áður en lagt er af stað: Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

Hefðir á Þjóðhátíð eru sterkar í Herjólfsdal

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fólk hlakkar til þeirra daga sem nú fara í hönd. Hefðirnar eru sterkar og sömuleiðis sú menning sem Þjóðhátíð fylgir,“ segir Bjarni Ólafur Guðmundsson í Vestmannaeyjum. Meira
28. júlí 2022 | Innlent - greinar | 553 orð | 1 mynd

Hefur aldrei sleppt Þjóðhátíð

Sigríður Inga Kristmannsdóttir, verkefnastjóri hjá ÍBV og fulltrúi í Þjóðhátíðarnefnd, hefur aldrei á ævi sinni sleppt Þjóðhátíð. Þjóðhátíð skipar stóran sess í lífi Sigríðar Ingu og fjölskyldu og gæti hún ekki hugsað sér að missa af hátíðarhöldunum. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Hitinn ekki náð 20 stigum í borginni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hitinn á þessu fremur svala sumri hefur ekki enn náð að kljúfa 20 stiga múrinn í Reykjavík. Og miðað við veðurspár mun það ekki gerast á næstu dögum. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Húsnæði Domus Medica selt

Fyrirtækið Medicus ehf. hefur keypt húsnæðið sem áður hýsti læknastöðina Domus Medica en henni var lokað um síðustu áramót. Eigendur Medicus ehf. eiga Heilsugæsluna á Höfða, en ekki stendur til að færa starfemi þaðan í húsnæðið. Meira
28. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hvar það verður veit nú enginn

Kínverjar sveitast nú blóðinu við smíði nýrrar geimstöðvar sinnar sem Tiangong nefnist. Á sunnudag lagði önnur af þremur burðarflaugum í för sína frá eyjunni Hainan í Suður-Kína og bar 18 metra langa rannsóknarstofu stöðvarinnar með sér. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Katrin Szamatulski í Safnasafninu

Alþjóðlegu tónlistarhátíðinni Windworks í norðri lýkur með tónleikum þýska flautuleikarans Katrinar Szamatulski í Safnasafninu á Svalbarðsstönd í dag kl. 14. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis, en greiða þarf fyrir aðgang að safninu. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Kolefnisbinda 210 íbúðir

Fasteignaþróunarfélagið Festir hefur samið við kolefnissjóðinn Kolvið um að kolefnisbinda 210 íbúðir í Vesturbæ Reykjavíkur. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Festi að af þessum sökum verði 130.450 tré gróðursett á fjórum stöðum á landinu á þessu ári. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Landsbankinn varar við netsvikum

Landsbankinn varar í tilkynningu við svikum sem hafa átt sér stað í nafni bankans. Segir bankinn að svikin felist í því að reynt hafi verið að lokka notendur inn á falsaða innskráningarsíðu fyrir netbanka Landsbankans. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 926 orð | 10 myndir

Listin að ferðast með lítinn farangur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Nú berast fréttir af ófremdarástandi á flugvöllum víða um heim og virðist innritaður farangur skila sér seint og illa í hendur farþega. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Makríllinn mættur á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Sumarvertíðin hjá Ísfélagi Vestmannaeyja á Þórshöfn hófst í gærmorgun, þegar Sigurður VE landaði 1.100 tonnum af vinnsluhæfum makríl. Um tvo sólarhringa tekur að vinna aflann þegar makríllinn er flakaður og heilfrystur. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 686 orð | 4 myndir

Markmiðið var aldrei að græða

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Útimarkaðir í Reykjavík eiga sér ekki eins langa sögu og víða á meginlandi Evrópu. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Marsjeppi við Holuhraun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hópur vísindamanna er nú staddur við Holuhraun, norðan Vatnajökuls, til að prófa farartæki og flygildi sem ætluð eru til nota á plánetunni Mars. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Miklar áhyggjur af höfninni

Veronika Steinunn Magnúsdóttir Tómas Arnar Þorláksson „Við höfum haft miklar áhyggjur af höfninni og höfum leitað til Vegagerðarinnar til þess að láta taka út höfnina,“ segir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Nóg pláss á Blönduósi fyrir sýslumann

Sviðsljós Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra óska eftir því að aðalskrifstofa embættis nýs sýslumanns fyrir landið allt verði í kjördæminu verði frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á embættum sýslumanna að lögum. Félag forstöðumanna ríkisstofnana dregur í efa að frumvarpið standist lög og harmar að samráð hafi ekki verið haft við félagið. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð

Óvenjumikill rishraði í Öskju

Rishraðinn í Öskju er óvenjumikill, ef miðað er við sambærileg eldfjöll í heiminum. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Samið um nýtt hjúkrunarheimili á Hornafirði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tilboð byggingafyrirtækisins Húsheildar ehf. í Mývatnssveit í byggingu 30 rýma hjúkrunarheimilis á Höfn í Hornafirði hefur verið samþykkt af heilbrigðisráðuneytinu, fjármálaráðuneytinu og sveitarfélaginu Hornafirði. Meira
28. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Slökkviliðsmenn kvíða Grikklandsför

„Við erum ekki vanir að starfa í 33 stiga meðalhita. Við kvíðum þessu dálítið en hlökkum til að taka dýrmæta reynslu með heim. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Smíði stokksins tekur tvö ár

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áform eru uppi um að leiða bílaumferð í stokk á tveimur helstu umferðargötum Reykjavíkur, Sæbraut og Miklubraut. Mikil röskun verður meðan á byggingu stokkanna stendur eins og lesa mátti um í Morgunblaðinu 21. maí sl. Tafir verða á bílaumferð og búast má við að álag aukist til muna um nærliggjandi götur. Áætlað er að smíði Sæbrautarstokksins taki rúmlega tvö ár. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð

Stofnun Leifs Eiríkssonar veitir styrki

Stofnun Leifs Eiríkssonar hefur veitt 11 íslenskum og bandarískum háskólanemum námsstyrki vegna skólaársins 2022-23. Hver styrkur nemur um 3,5 milljónum króna. Þetta eru með hæstu styrkjum sem íslenskum nemendum bjóðast til framhaldsnáms í... Meira
28. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Stærsti bleiki demanturinn í 300 ár

„Lulo Rose“ kallast hann, 170 karata bleiki demanturinn sem fannst í Lulo-demantanámunni í Angóla á dögunum. Meira
28. júlí 2022 | Innlent - greinar | 572 orð | 10 myndir

Svona massar þú útihátíðina

Verslunarmannahelgin er á næsta leiti og fólk líklega farið að íhuga hvað þurfi að taka með sér. Flest vilja nú líta vel út þegar þau eru á meðal fólks að skemmta sér en í alls kyns veðrum og vindum getur það reynst vandasamt. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Tjón fyrir lífeyrissjóði

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenskir lífeyrissjóðir urðu af milljörðum króna þegar Samkeppniseftirlitið (SKE) setti þröngar skorður við sölu á öllu hlutafé innviðafyrirtækisins Mílu. Meira
28. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 372 orð

Upphaf faraldursins rakið

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Afar líklegt þykir nú að kórónuveiran sem olli heimsfaraldrinum hafi fyrst borist í menn á Huanan-matarmarkaðnum í Wuhan í Kína. Er þetta niðurstaða tveggja ritrýndra rannsókna sem kynntar voru í fyrradag. Meira
28. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Úrkoman náði hámarki í gær

Mikið rigndi í gær og fyrrinótt á Suður- og Suðausturlandi. Enn voru skúrir í landshlutunum í gærkvöldi en útlit er fyrir að úrkoman hafi náð hámarki í gær. Vatn jókst umtalsvert í flestum ám á Suðurlandi og við Mýrdalsjökul í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2022 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Ofvöxtur hins opinbera

Ferðavefurinn turisti.is víkur að vanda ferðaþjónustunnar í Evrópu við að manna laus störf. Þá er haft eftir Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar, að flókið sé að fylla laus störf hér á landi þó að hann telji að lausu stöðurnar hér séu hlutfallslega færri en almennt í Evrópu. Meira
28. júlí 2022 | Leiðarar | 602 orð

Refsiaðgerðir virka best gegn sjálfum sér

Það missir margur fótanna þegar varla nokkur maður kemur fram af fullum heilindum Meira

Menning

28. júlí 2022 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Berdreymi verðlaunuð í Sarajevo

Íslenska kvikmyndin Berdreymi hlaut verðlaun á Omladinski kvikmyndahátíðinni í Sarajevo fyrir skemmstu. Myndin vann í flokki sem nefnist Off Generation Features. Auk þess var leikarinn Blær Hinriksson verðlaunaður sem besti leikarinn. Meira
28. júlí 2022 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Björk skín skærast allra stjarna

„Það vekur eftirtekt hversu mikil mýkt og næmi skín í gegn,“ skrifar Daniel Dylan Wray, rýnir The Guardian , um tónleika sem Björk hélt á Bluedot-tónlistarhátíðinni sem fram fór í Bretlandi um liðna helgi og gefur tónleikunum fjórar... Meira
28. júlí 2022 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Brennir málverk sín sem lið í tilraun

Enski listamaðurinn Damien Hirst hyggst brenna þúsundir málverka sinna sem lið í því að vekja athygli á listum sem gjaldmiðli. Hirst var árið 2020 talinn ríkasti listamaður Bretlands. Meira
28. júlí 2022 | Myndlist | 121 orð | 1 mynd

Fígúrur til sýnis í Núllinu Galleríi

Fígúrur nefnist sýning sem Magnea H. Örvarsdóttir opnar í Núllinu Galleríi í dag og stendur til og með sunnudegi. „Magnea hefur upp á síðkastið unnið sleitulaust við að klippa myndir úr tískublöðum og listaverkabókum og búið til úrklippumyndir (e. Meira
28. júlí 2022 | Tónlist | 674 orð | 1 mynd

Fullkomið frelsi, samvera og tónlist

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
28. júlí 2022 | Tónlist | 200 orð | 1 mynd

Joni Mitchell kemur aðdáendum á óvart

Kanadíska tónlistarkonan Joni Mitchell kom óvænt fram á Newport Folk hátíðinni um helgina, ásamt kántrítónlistarkonunni Brandi Carlile. Meira
28. júlí 2022 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Lögum í lokuðu rými lýkur í dag

Lög í lokuðu rými nefnist sýning Guðrúnar Nielsen í sýningarsal SÍM, Sambands íslenskra myndlistarmanna, að Hafnarstræti 16. Sýningunni lýkur í dag en opið er milli kl. 16 og 18. Meira
28. júlí 2022 | Bókmenntir | 485 orð | 3 myndir

Móðir í vöku og draumi

Eftir Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur. Höfundur gefur út sjálfur. 2022. Kilja, 105 bls. Meira
28. júlí 2022 | Kvikmyndir | 820 orð | 2 myndir

Stenst ekki væntingar

Leikstjórn: Carrie Cacknell. Handrit: Ron Bass og Alice Victoria Winslow. Aðalleikarar: Dakota Johnson, Cosmi Jarvis, Mi McKenna-Bruce, Henry Golding og Richard E. Grant. Bandaríkin, 2022. 107 mín. Meira
28. júlí 2022 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Sænsk heimildarmynd um síldveiðar

Silfur hafsins nefnist heimildarmynd um síldveiðar Svía við Ísland, sem sýnd verður í Bíó Paradís í kvöld kl. 19, á Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði sunnudaginn 31. júlí kl. 17 og 20 og í Herðubreið á Seyðisfirði 2. ágúst kl. 18. Meira
28. júlí 2022 | Bókmenntir | 220 orð | 4 myndir

Tilnefnd til Booker-verðlaunanna 2022

Svonefndur langlisti, yfir tilnefningar til Booker-bókmenntaverðlaunanna, hefur verið birtur. Meira
28. júlí 2022 | Tónlist | 45 orð | 4 myndir

Tónskáldið Lilja María Ásmundsdóttir og portúgalski dansarinn Inês Zinho...

Tónskáldið Lilja María Ásmundsdóttir og portúgalski dansarinn Inês Zinho Pinheiro frumfluttu sviðsverk sitt, Internal Human, í Hörpu fyrr í vikunni. Verkið var innblásið af hljóðskúlptúr sem Lilja María smíðaði árið 2020. Meira
28. júlí 2022 | Kvikmyndir | 195 orð | 1 mynd

Það er eitthvað rotið í Danaveldi

Sextánda árlega skýrsla World Economic Forum, þar sem ójöfnuður kynjanna er mældur í 146 ríkjum heims, var kynnt fyrir skemmstu. Meðal þeirra þátta sem skýrsluhöfundar horfa til eru heilsa, menntun, efnahags- og atvinnutækifæri og þátttaka í... Meira

Umræðan

28. júlí 2022 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Aðförin að Skólamunastofu Austurbæjarskóla

Eftir Pétur Hafþór Jónsson: "Fyrirætlanir Helga Grímssonar, sviðsstjóra Skóla- og frístundasviðs, eru algjörlega á skjön við gildandi reglugerð menntamálaráðherra. Gengur það?" Meira
28. júlí 2022 | Aðsent efni | 1022 orð | 1 mynd

Með ósýnilega hönd og blá augu

Eftir Ragnar Önundarson: "Fæstir markaðir á Íslandi eru frjálsir. Allt frá árinu 1993, þegar sérstök samkeppnislög tóku fyrst gildi hér á landi, hefur orðið mikil samþjöppun í átt til fákeppni. Flestir markaðir hér eru orðnir eitraðir af fákeppni." Meira
28. júlí 2022 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Óskast: Vináttufélag Íslands og Úkraínu

Eftir Tryggva V. Líndal: "Legg ég til að mitt félag, VÍK, sem ég hef leitt í rúman aldarfjórðung, beri sig eftir að stofnað verði VÍÚ." Meira
28. júlí 2022 | Pistlar | 337 orð | 1 mynd

Skatta- og gjaldabrjálæði samgöngusáttmálans

Þegar innviðaráðherra kynnti furðuhugmyndir sínar um gjaldtöku í jarðgöngum landið um kring, til að fjármagna gröft á göngum fyrir austan, reiknuðu margir með að þetta væri fyrsta púslið, fyrsta salamisneiðin, í heildarendurskoðun gjaldtöku af umferð á... Meira

Minningargreinar

28. júlí 2022 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Dagur Kristmundsson

Dagur Kristmundsson fæddist á Ánastöðum í Hjaltastaðaþinghá 14. apríl 1940. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði, 11. júlí 2022. Foreldrar hans voru Gróa Jónína Kristinsdóttir, fædd á Hrollaugsstöðum í Hjaltastaðaþinghá, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Erla Ásgeirsdóttir

Erla fæddist í Þinganesi í Nesjum 23. febrúar 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut 20. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Maren Þorkelsdóttir, f. 20.4. 1912, d. 24.6. 1980, og Ásgeir Gunnarsson, f. 22.2. 1914, d. 14.8. 1993. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þórisdóttir

Guðbjörg Þórisdóttir fæddist 28. ágúst 1936. Hún lést 12. júlí 2022. Útför hennar fór fram 21. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 1709 orð | 1 mynd

Guðrún Aradóttir

Guðrún Aradóttir var fædd í Vesturbænum á Skíðbakka 22. júní 1940. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 16. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Nikolína Elín Halldórsdóttir, bóndi á Skíðbakka og saumakona, f. 26.11. 1912, d. 30.6. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 3080 orð | 1 mynd

Hannveig Valtýsdóttir

Hannveig Valtýsdóttir fæddist í Mosfellssveit 4. nóvember árið 1945. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. júlí 2022. Móðir hennar var Einarína Jóna Sigurðardóttir, f. 27.2. 1923, d. 31.1. 2015, og uppeldisfaðir Húnbogi Þorleifsson, f. 28.10. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 1229 orð | 1 mynd

Jón Friðrik Snorrason

Jón Friðrik Snorrason fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1962. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 18. júlí 2022. Foreldrar hans eru Snorri Friðriksson, f. 10. desember 1933, og Steinunn Húbertína Ársælsdóttir, f. 29. janúar 1940. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 631 orð | 1 mynd

Jónína E. Waltersdóttir Firth

Jónína fæddist í Reykjavík 18.11. 1947. Hún lést í Bretlandi 12.5. 2022. Jónína var dóttir hjónanna Önnu S. Albertsdóttur, f. 16.5. 1920, d. 22.11. 1997 og Walters T. Ágústssonar, f. 7.10. 1926, d. 6.2. 1952. Bróðir hennar var Ágúst M. Waltersson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 4102 orð | 1 mynd

Kjartan Jónsson

Kjartan Jónsson fæddist 25. janúar 1946. Hann lést í faðmi dætra sinna á krabbameinsdeild Landspítalans 20. júlí 2022. Kjartan var sonur Unu Kjartansdóttur, f. 24.7. 1921, d. 4.9. 2004, og Jóns R. Kjartanssonar, f. 24.10. 1919, d. 13.1 .2014. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Ólafur Þór Friðriksson

Ólafur Þór Friðriksson fæddist í Reykjavík 11. september 1940. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 16. júlí 2022. Foreldrar: Friðrik Ólafur Pálsson, bifreiðarstjóri í Reykjavík, f. 19.7. 1903, d. 14.2. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Valgerður Karlsdóttir

Valgerður Karlsdóttir fæddist 23. mars 1941. Hún lést 11. júlí 2022. Útför hennar fór fram 21. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2022 | Minningargreinar | 2136 orð | 1 mynd

Þórlaug Þuríður Ásgeirsdóttir

Þórlaug Þuríður Ásgeirsdóttir fæddist 3. október 1961 á Ísafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 21. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Ásgeir S. Sigurðsson, f. 21. nóvember 1937, d. 20. apríl 2019, og Messíana Marzellíusdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 131 orð

Festi með 1,3 milljarða í hagnað

Framlegð af vöru- og þjónustusölu hjá Festi nam 7.325 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi. EBITDA-spá ársins hefur verið endurskoðuð til hækkunar. Þetta kom fram í uppgjöri félagsins vegna annars ársfjórðungs. Meira
28. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 112 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Marel minnkar milli ára

Marel hagnaðist um 9,6 milljónir evra á öðrum ársfjórðungi. Met var sett í mótteknum pöntunum á fjórðungnum. Til samanburðar hagnaðist félagið um 23,3 milljónir evra á öðrum ársfjórðungi í fyrra, að því er fram kom í uppgjöri vegna annars fjórðungs. Meira
28. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn 15,5 milljarðar í ár

Arion banki hagnaðist um 9,7 milljarða á öðrum ársfjórðungi. Til samanburðar hagnaðist bankinn um 7,8 milljarða á sama tímabili í fyrra. Meira
28. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 1 mynd

Nærri jafn margir og í fyrra

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skráðar voru 636 þúsund brottfarir erlendra ríkisborgara frá Keflavíkurflugvelli á fyrri hluta ársins og er það um 92% af fjölda brottfara erlendra ríkisborgara allt árið í fyrra. Þá voru um 266 þúsund brottfarir íslenskra ríkisborgara frá vellinum á fyrri hluta ársins eða ríflega 20% fleiri brottfarir en allt árið í fyrra. Meira

Daglegt líf

28. júlí 2022 | Daglegt líf | 105 orð

Félagsleikar haldnir í Fljótunum

Efnt verður til viðburða á Ketilási og víðar í Fljótum um helgina undir yfirskriftinni Félagsleikar Fljótamanna. Á föstudagskvöld verða tónleikar með ljóðapönksveitinni Gertrude and the flowers. Á laugardagsmorgun verður fundur þar sem m.a. Meira
28. júlí 2022 | Daglegt líf | 1062 orð | 6 myndir

Hásumar og hamingja. Landinn verður á faraldsfæti næstu daga og margir...

Hásumar og hamingja. Landinn verður á faraldsfæti næstu daga og margir setja stefnuna á útihátíðir. Sumir ætla í sumarhús en aðrir þurfa að vinna. Hver finnur sína fjöl og hvað sér hentar. Fyrsta helgin í ágúst og nú fer sumarið að styttast! Meira
28. júlí 2022 | Daglegt líf | 184 orð | 2 myndir

Tívolí, tónleikar og markaðir

Fjölbreytni verður ráðandi á fjölskylduhátíðinni Ein með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina. Iðandi líf verður í bænum með fjölskyldu-, barna- og kvöldskemmtunum um allan bæ. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2022 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. b3 Bd6 5. Bb2 0-0 6. Rc3 Rbd7 7. d4 c6...

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. b3 Bd6 5. Bb2 0-0 6. Rc3 Rbd7 7. d4 c6 8. Dc2 De7 9. 0-0-0 dxc4 10. Bxc4 b5 11. Bd3 a5 12. g4 g6 13. g5 Rd5 14. Rxd5 cxd5 15. Bxb5 Ba6 16. Bxa6 Hxa6 17. Hd3 a4 18. Kb1 axb3 19. axb3 Hfa8 20. Hc3 Rb6 21. Hc1 Da7 22. Meira
28. júlí 2022 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Gauti Orrason fæddist 8. júlí 2021 kl. 02.43 á...

Hafnarfjörður Gauti Orrason fæddist 8. júlí 2021 kl. 02.43 á Landspítalanum. Hann vó 4.210 g og var 51 cm langur. Systir Gauta er Svava Björk og foreldrar þeirra eru Orri Freyr Guðmundsson og Vigdís Svavarsdóttir... Meira
28. júlí 2022 | Árnað heilla | 953 orð | 3 myndir

Í fremstu röð í leiklist og söng

Ágústa Eva Erlendsdóttir fæddist 28. júlí 1982 á Fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík. „Ég er uppalin í Hveragerði til 11 ára aldurs. Flutti þá til Noregs og í bæinn Notodden í Telemark. Meira
28. júlí 2022 | Í dag | 67 orð

Málið

Kannast lesendur við það eftir erfiða helgi að bera ekki kennsl á sig í speglinum að morgni mánudags? Meira
28. júlí 2022 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Orkudrykkir og tannburstar í miklu magni

Jósef Róbertsson, verslunarstjóri í Bónus í Vestmannaeyjum, hefur fyrir löngu hafið undirbúning á stærstu helgi ársins, verslunarmannahelginni. Meira
28. júlí 2022 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Orri Freyr Guðmundsson

30 ára Orri er Hafnfirðingur og býr í Skarðshlíðinni. Hann er viðskiptafræðingur og múrarameistari að mennt, starfar sem múrarameistari og rekur eigið fyrirtæki. Hann er í meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði. Meira
28. júlí 2022 | Í dag | 270 orð

Rölt í éljahraglanda

Ingólfi Ómari datt í hug að gauka að mér vísu sem hann gerði á mánudagskvöld og hljóðar svo: Þó að Bakkus vinni völd varla slær í brýnu. Sæll með gleði sigldu í kvöld sálarfleyi þínu. Meira
28. júlí 2022 | Fastir þættir | 164 orð

Öfugur endi. A-Allir Norður &spade;K2 &heart;76543 ⋄D75 &klubs;Á74...

Öfugur endi. A-Allir Norður &spade;K2 &heart;76543 ⋄D75 &klubs;Á74 Vestur Austur &spade;10743 &spade;ÁG86 &heart;98 &heart;D102 ⋄ÁK9862 ⋄104 &klubs;6 &klubs;D1032 Suður &spade;D95 &heart;ÁKG ⋄G3 &klubs;KG985 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

28. júlí 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Frá Schalke til DC United

Bandaríska knattspyrnufélagið DC United staðfesti í gær komu landsliðsmiðjumannsins Guðlaugs Victors Pálssonar. Hann kemur til Washington-félagsins frá Schalke í Þýskalandi. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Kópavogur: Breiðablik – KR 19.15...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Kópavogur: Breiðablik – KR 19.15 Hlíðarendi: Valur – Stjarnan 19.15 2. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 88 orð

Kristján og Gló-dís í Kólumbíu

Kristján Viggó Sigfinnsson úr Ármanni og Glódís Edda Þuríðardóttir úr KFA á Akureyri verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramóti ungmenna U20 ára sem fram fer í Santiago de Cali í Kólumbíu 1. til 6. ágúst. Kristján keppir í hástökki 3. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Króati ráðinn til Tindastóls

Króatinn Vladimir Anzulovic hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfuknattleik en hann kemur í stað Baldurs Þórs Ragnarssonar sem hætti störfum hjá félaginu í sumar til að taka við þjálfarastöðu hjá Ulm í Þýskalandi. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Lengjudeild karla Grindavík – Þór 1:2 HK – Grótta 2:1 Vestri...

Lengjudeild karla Grindavík – Þór 1:2 HK – Grótta 2:1 Vestri – Þróttur V (2:0) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Línur að skýrast á toppi og botni

HK fór upp í toppsæti 1. deildar karla í fótbolta, Lengjudeildarinnar, með 2:1-heimasigri á Gróttu í Kórnum í gærkvöldi. Gabriel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttu yfir á 12. mínútu en Ásgeir Marteinsson svaraði á 35. mínútu og var staðan í leikhléi 1:1. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Níundi úrslitaleikurinn

EM 2022 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Þýskaland og England leika til úrslita á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Wembley á sunnudaginn kemur. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Ólympíumót æskunnar U17 karla, leikið í Slóveníu: Ísland – Spánn...

Ólympíumót æskunnar U17 karla, leikið í Slóveníu: Ísland – Spánn 25:34 *Ísland fékk tvö stig úr þremur leikjum í riðlinum og heldur áfram keppni um sæti á mótinu á... Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Perla upp um 128 sæti

Perla Sól Sigurbrandsdóttir fór upp um 128 sæti á heimslista áhugakylfinga í kvennaflokki þegar listinn var uppfærður í gær. Perla varð Evrópumeistari 16 ára og yngri í Finnlandi, fyrst Íslendinga, um síðustu helgi og er nú í 295. sæti heimslistans. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sá pólski farinn frá Leikni

Pólski knattspyrnumaðurinn Maciej Makuszewski hefur yfirgefið herbúðir Leiknis úr Reykjavík. Makuszewski, sem hefur leikið fimm leiki fyrir A-landslið þjóðar sinnar, náði sér ekki almennilega á strik hér á landi. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Undanúrslit Þýskaland – Frakkland 2:1 Úrslitaleikur á sunnudag...

Undanúrslit Þýskaland – Frakkland 2:1 Úrslitaleikur á sunnudag: England – Þýskaland 16. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 1045 orð | 2 myndir

Verðum að vera við sjálfir

Evrópukeppni Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Knattspyrnuþjálfarinn Óskar Hrafn Þorvaldsson og lærisveinar hans í Breiðabliki mæta Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi í seinni leik liðanna í 2. Meira
28. júlí 2022 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Það er eitthvað í loftinu þegar KR og Valur mætast í Vesturbænum í efstu...

Það er eitthvað í loftinu þegar KR og Valur mætast í Vesturbænum í efstu deild karla í fótbolta. Liðin gleyma hvernig á að spila vörn og bjóða upp á magnaða skemmtun, ár eftir ár. Þessi Reykjavíkurstórveldi buðu upp á sex marka veislu á mánudag, 3:3. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.