Greinar föstudaginn 29. júlí 2022

Fréttir

29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

136% hækkun

Gjaldskrárliðir Samgöngustofu hækka almennt um fimm prósent þegar ágústmánuður gengur í garð en þá tekur ný verðskrá stofnunarinnar gildi. Athygli vekur að númeraplötur meira en tvöfaldast í verði, fara úr 2.665 krónum í 6. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á eftirlit með hraðakstri

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með hefðbundið eftirlit um verslunarmannahelgina eins og jafnan áður. Fram kemur í tilkynningu, að áherslan í sumar hafi m.a. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Bankarnir þrír skila 32,2 milljarða hagnaði

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Stóru bankarnir þrír högnuðust um alls 32,2 milljarða króna á fyrri hluta ársins. Það er 4,8 milljörðum minni samanlagður hagnaður en á sama tímabili í fyrra. Meira
29. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

„Krúnudjásn“ riðar til falls

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Úkraínskar hersveitir sækja nú í sig veðrið í þeirri viðleitni sinni að hrifsa borgina Kerson í Suður-Úkraínu úr höndum Rússa. Meira
29. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

„Verslunarmannahelgi“ í Taílandi

Prúðbúnir og grímuklæddir lífverðir gæta að öryggismálum við konungshöllina í Bangkok í Taílandi í gær. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Brotthvarf nema úr námi hefur minnkað

Brotthvarf nemenda úr námi á framhaldsskólastigi hefur farið minnkandi allt frá árinu 2003. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 428 orð | 5 myndir

Búist við 1.200 keppendum á mótið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Síðdegis í gær voru fyrstu gestirnir á Unglingalandsmóti Ungmennafélags Íslands sem nú er haldið á Selfossi þangað mættir. Meira
29. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Dauðsföllum af völdum efna fækkar

Dauðsföllum af völdum fíkniefna fækkaði í fyrsta sinn í átta ár í Skotlandi í fyrra. Þá létust 1.330 af völdum fíkniefna, níu færri en árið 2020. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Finnur spennuna í loftinu

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Hörður Orri Grettisson, formaður þjóðhátíðarnefndar, telur alveg óhætt að segja að fjöldi fólks sé mættur til Vestmannaeyja á Þjóðhátíð sem verður formlega sett í dag klukkan 14. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 760 orð | 2 myndir

Fleiri tilkynna heimilisofbeldi

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Tilkynningar til lögreglu um heimilisofbeldi urðu tvöfalt fleiri eftir að lögreglan breytti aðferðafræði sinni hvað varðar nálgun heimilisofbeldis árið 2015. Lögreglan telur að hægt sé að ná enn betri árangri og vonar að einn daginn verði jafn sjálfsagt að tilkynna heimilisofbeldi og það er að tilkynna um innbrot. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Flettu hulunni af nafni ömmu sinnar

Flugakademía Íslands heiðraði Ernu Hjaltalín, frumkvöðul í íslenskri flugsögu, með því að nefna eina af kennsluvélum skólans eftir henni við hátíðlega athöfn í verklegri aðstöðu akademíunnar á Reykjavíkurflugvelli í gær. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Gert við Reykhólahöfn til bráðabirgða

Bráðabirgðaviðgerð á bryggjunni í Reykhólahöfn, sem hrundi að hluta á þriðjudag, lauk um klukkan fjögur í fyrrinótt. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni kom verktaki sem var að vinna í vegagerð í nágrenninu, Skútaberg ehf. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Hafa ekki séð meiri snjó í 50 ár

Ekki hefur sést meiri snjór í Land-mannalaugum á þessum árstíma í 50 ár. Þetta segir Guðmundur Björnsson, landvörður í Landmannalaugum. Að hans mati hefur veður á hálendinu sjaldan verið verra en þetta sumar. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Huðnur, hafrar og kið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mjólkurís, ostar, pylsur, paté, sápur og tólgarkrem eru meðal þeirra geitaafurða sem kynntar verða á opnum degi um aðra helgi á Geitfjársetri Íslands að Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Í náttúrunni Ferðamenn nutu sín við Skógafoss þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið hjá í gær. Tveir þeirra höfðu það ákaflega notalegt og snæddu hádegisverð rétt hjá... Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Kynnast ólíkum aðstæðum

Unglingar frá þýska björgunarfélaginu THW Jugend í Bocholt í NV-Þýskalandi hafa dvalið hér í tvær vikur við æfingar. Gestgjafar þeirra eru unglingadeildin Árný sem er hluti af Björgunarsveitinni Ársæli í Reykjavík. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð

Makar fremja flest brotin

Eftir að lögreglan breytti aðferðafræði sinni hvað varðar nálgun heimilisofbeldis árið 2015 hefur tilkynningum um heimilisofbeldi fjölgað. Meira
29. júlí 2022 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Með 500 mál á hendur SAS

Norsku neytendasamtökin Forbrukerrådet segjast munu fylgja eftir mörg hundruð málum er risið hafa á hendur skandinavíska flugfélaginu SAS í kjölfar nýafstaðins verkfalls. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð

Mesti fjöldi frá upphafi

Tæplega 4.900 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins en frá því á fyrri hluta ársins. Hins vegar fluttu 340 fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu en fluttu þá til þess. Þetta kemur fram í nýrri tölfræði Hagstofunnar yfir... Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Mikil sala í ferðavögnum í sumar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Sumarið hefur verið frábært. Það er orðið mjög svipað og sumarið í fyrra. Það hefur kannski farið meira af smávörum nú en svipað af ferðavögnum, bæði nýjum og notuðum,“ segir Arnar Barðdal, framkvæmdastjóri Víkurverks ehf. í Kópavogi. Fyrirtækið selur ferðavagna af ýmsum stærðum og gerðum, tjöld og fjölbreytt úrval viðleguútbúnaðar. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Náttúruböð og dekur vinsælasta afþreyingin

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Náttúruböð voru vinsælasta afþreyingin meðal erlendra ferðamanna sem sóttu landið heim í fyrra. Tæp 63% þeirra sögðust hafa baðað sig í náttúrulaug og þar á eftir koma ýmiss konar spa- og dekurmeðferðir og ferðir á söfn. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Óskalagatónleikar á Akureyri

Óskar Pétursson, Ívar Helgason og Eyþór Ingi Jónsson halda óskalagatónleika í Akureyrarkirkju í kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Óskalagatónleikar hafa verið haldnir í Akureyrarkirkju í hátt í tuttugu ár. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 146 orð | 2 myndir

Selirnir verða taldir

Kallað er eftir sjálfboðaliðum til verka í Selatalningunni miklu sem Selasetur á Íslands á Hvammstanga stendur fyrir og er á morgun, laugardaginn 30. júlí. Tilgangur talningar að fylgjast með fjölda og útbreiðslu sela á þessum slóðum. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Telja að ferðamaðurinn sé látinn

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Umfangsmikil leit fór fram í Flateyjardal á Norðurlandi í gær að þýskum ferðamanni sem kom hingað til lands í júnímánuði en ekkert hafði spurst til mannsins í nokkra daga. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð

Tókst ekki að færa John Snorra

Ekki tókst að færa lík fjallgöngumannsins Johns Snorra til greftrunar þar sem vinir hans og samferðamenn Ali Sadpara og Jaun Pablo eru grafnir. Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Viðbúnaður vegna helgarinnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Staðan er tiltölulega góð miðað við allt,“ segir Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga og staðgengill forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri (SAk). Meira
29. júlí 2022 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Yfir 60 þúsund á öldinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega 4.900 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins en frá því á fyrri hluta ársins. Hins vegar fluttu 340 fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu en fluttu þá til þess. Meira

Ritstjórnargreinar

29. júlí 2022 | Leiðarar | 774 orð

Kim og klerkarnir

Kjarnorkuvopn mega alls ekki lenda í fleiri vafasömum höndum Meira
29. júlí 2022 | Staksteinar | 216 orð | 2 myndir

Völuspár úr V.R.

Björn Bjarnason segir formann V.R. láta eins og hann hefði séð allt fyrir í efnahagsmálum heimsins sem haft hefði áhrif hér. Þeir í V.R. hefðu í heilt ár bent á alvöruna „og í rauninni bara vanmat Seðlabankans, stjórnvalda og greiningardeilda bankanna á stöðunni sem er að raungerast núna“. Meira

Menning

29. júlí 2022 | Bókmenntir | 871 orð | 1 mynd

„Reyni að læsa klónum í tímann“

„Ég ligg á ljóðunum eins og ormur á gulli. Elstu ljóðin í bókinni gætu verið 15 eða 20 ára gömul,“ segir Steinunn Sigurðardóttir um nýju ljóðabókina sína, Tíminn á leiðinni sem Mál og menning gefur út. Meira
29. júlí 2022 | Myndlist | 35 orð | 7 myndir

Benínsk list í fortíð og nútíð, Wagner-hátíðin í Bayreuth, Babelsturn í...

Benínsk list í fortíð og nútíð, Wagner-hátíðin í Bayreuth, Babelsturn í Amsterdam, palestínskir þjóðbúningar, írösk menningarverðmæti, þjóðdansar í Mexíkó, og hestreiðar á Spáni voru meðal þess sem fangaði athygli ljósmyndara AFP-veitunnar í vikunni sem... Meira
29. júlí 2022 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Helgi Björns í beinu streymi á morgun

Helgi Björnsson hyggst, ásamt Reiðmönnunum, skemmta landanum í beinu streymi um verslunarmannahelgina. Streymið verður annað kvöld, laugardagskvöld, klukkan 20. „Það verður ekkert gefið eftir. Meira
29. júlí 2022 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Tónlistar- og kvæðahátíð norðan Djúps

Tónlistar- og kvæðahátíðin Norðan Djúps fer fram um verslunarmannahelgina. Í kvöld, föstudagskvöld, kl. Meira
29. júlí 2022 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Tölvuleikir ekki áhrif á velferð

Ný rannsókn Oxford Internet Institute leiðir í ljós að tölvuleikir hafa lítil sem engin áhrif á velferð spilenda. Meira
29. júlí 2022 | Myndlist | 176 orð | 1 mynd

Yara Zein sýnir Stórkostlegt stórslys

Catastrophe Merveilleuse eða Stórkostlegt stórslys nefnist sýning sem Yara Zein sýnir í Listasafn Árnesinga um verslunarmannahelgina. Meira

Umræðan

29. júlí 2022 | Aðsent efni | 898 orð | 1 mynd

Að borga fyrir veitta þjónustu eða greiða kjaftshögg

Eftir Vilhjálmur Bjarnason: "Á börum greiðir hver fyrir sig, nema ef þotuliðið býður einhverjum þeim sem liðið vill hafa gagn af. Þá er greiðslan á barnum hagsmunafé." Meira
29. júlí 2022 | Aðsent efni | 395 orð | 2 myndir

Ábæjarkirkja í eina öld

Eftir Döllu Þórðardóttur: "Austurdalur í Skagafirði geymir marga perluna. Ein þeirra er Ábæjarkirkja. Sunnudaginn 31. júlí mun ómur klukknanna berast um dalinn." Meira
29. júlí 2022 | Velvakandi | 153 orð | 1 mynd

Ekki hvítur karlmaður...

Það er einkennilegt að fólk talar í síbylju um að allir séu raunverulega eins, og að húðlitur, þjóðerni, trú, kynhneigð, eða hvort fólk pissi sitjandi eða standandi skipti engu máli. Meira
29. júlí 2022 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Katrín fórnar heimilum eins og eftir síðasta hrun

Það er verið að fórna heimilunum, aftur. Aftur eru fjármagnseigendur og réttindi þeirra sett í forgang og tekin fram yfir hagsmuni heimila og minni fyrirtækja. Og alveg eins og þá eru þeim hreinlega færð heimilin á silfurfati. Meira

Minningargreinar

29. júlí 2022 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Daníel Jónasson

Daníel Jónasson fæddist 17. júní 1938. Hann lést 16. júlí 2022. Útför Daníels fór fram 27. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2022 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Helga Björnsdóttir

Helga Björnsdóttir fæddist 22. desember 1948 á Akranesi. Hún lést 7. júlí 2022 á Kirkjubæjarklaustri. Foreldrar Helgu voru Björn Viktorsson, f. 27. júní 1925 á Akranesi, d. 11. ágúst 1990 á Akranesi, og Sigríður „Stella“ Pétursdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2022 | Minningargreinar | 2379 orð | 1 mynd

Hjördís Sigurbjörnsdóttir

Hjördís Sigurbjörnsdóttir fæddist í Kelduneskoti í Kelduhverfi 26. júlí 1936. Hún lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar, 17. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Hannesson, bóndi og pípulagningamaður í Kelduneskoti, f. 4.8. 1899, d. 7.5. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2022 | Minningargreinar | 1238 orð | 1 mynd

Hólmsteinn Þórarinsson

Hólmsteinn Þórarinsson fæddist á Siglufirði 1. desember 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 16. júlí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, f. 1885, d. 1975, og Þórarinn Ágúst Stefánsson smiður, f. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2022 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Jóhanna Sveinfríður Júlíusdóttir

Jóhanna Sveinfríður Júlíusdóttir fæddist á Akureyri 24. september 1950. Hún lést 19. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Júlíus Jóhannesson, f. 8.9. 1888 á Þórustöðum í Eyjafjarðarsveit, d. 10.3. 1970, og Pollý Jóhannsdóttir, f. 18.7. 1912 á Hauganesi, d. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2022 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Ólafur D. Guðmundsson

Ólafur D. Guðmundsson fæddist 19. mars 1949. Hann lést 17. júlí 2022. Útför Ólafs fór fram 27. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. júlí 2022 | Minningargreinar | 6382 orð | 1 mynd

Þórhalla Arnardóttir

Þórhalla Arnardóttir, kennari, fæddist á Vopnafirði 6. júlí 1964. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 14. júlí 2022. Foreldrar Þórhöllu eru Örn Karlsson, múrarameistari, f. 10. maí 1944, og Ingibjörg Ósk Óladóttir, húsmóðir, f. 26. desember 1945. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Bandaríkin í tæknilegri kreppu eftir samdrátt

Landsframleiðsla Bandaríkjanna dróst saman um 0,9% á öðrum ársfjórðungi ársins. Þetta er annar ársfjórðungurinn í röð sem landsframleiðslan dregst saman. Meira
29. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 306 orð | 1 mynd

Hagnaðurinn 32,2 milljarðar

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Hálfsársuppgjör bankanna liggja nú fyrir. Vaxta- og þjónustutekjur bankanna aukast milli ára en tap á fjárfestingastarfsemi hefur litað uppgjör Arion og Landsbankans. Meira
29. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 1 mynd

Mun styrkjast gagnvart dalnum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir horfur á að krónan styrkist gagnvart bandaríkjadal með haustinu. Meira
29. júlí 2022 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 2 myndir

Rúmlega þrefaldast

Alls 4.739 hreyfingar voru með áætlanaflugi á Keflavíkurflugvelli í júní síðastliðnum en 1.473 hreyfingar í júní í fyrra. Það er rúmlega þreföldun milli ára. Meira

Fastir þættir

29. júlí 2022 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. e3 b6 5. b3 Bb7 6. Bb2 a6 7. g3 c5 8...

1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. e3 b6 5. b3 Bb7 6. Bb2 a6 7. g3 c5 8. cxd5 Rxd5 9. Rxd5 Dxd5 10. Bg2 Rc6 11. 0-0 Dd7 12. Hc1 Hd8 13. d4 f6 14. De2 Bd6 15. Hfd1 cxd4 16. Bxd4 Dc7 17. Bb2 De7 18. Rh4 Ra5 19. Meira
29. júlí 2022 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Afmælisskákmót

Skákfélagarnir Jóhann Valdimarsson og Róbert Lagerman eru báðir sextugir í dag. Þann 29. júlí 1962 tóku þeir sína fyrstu skák á fæðingardeildinni í Reykjavík. Skákin fór í bið, eins og tíðkaðist í þá daga. Á morgun, 30. Meira
29. júlí 2022 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Anna Sigfríður Reynisdóttir

50 ára Anna ólst upp á Geldingaá í Leirársveit en býr á Akranesi. Hún er hársnyrtir að mennt en starfar hjá Akraneskaupstað við íþróttahúsin þar. Áhugamálin eru hreyfing, matreiðsla og fjölskyldan. Maki : Eiginmaður Önnu er Helgi Jakobsson, f. Meira
29. júlí 2022 | Í dag | 281 orð

Dagbók í bundnu máli

Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson hefur sent frá sér bókina „Frístundaljóð ársins 2021 og brot úr daglega lífinu“. Eins og nafnið ber með sér er þetta í senn dagbók og ljóðabók, hver dagur skráður og oftar en ekki kemur Hauganes við sögu. Meira
29. júlí 2022 | Fastir þættir | 170 orð

Hundveikt. N-Enginn Norður &spade;KD1072 &heart;-- ⋄7532...

Hundveikt. N-Enginn Norður &spade;KD1072 &heart;-- ⋄7532 &klubs;D874 Vestur Austur &spade;5 &spade;Á83 &heart;ÁK9742 &heart;G10853 ⋄G104 ⋄K86 &klubs;ÁK9 &klubs;32 Suður &spade;G964 &heart;D6 ⋄ÁD9 &klubs;G1065 Suður spilar 2&heart;. Meira
29. júlí 2022 | Í dag | 43 orð

Málið

Fallegt orð, hjartagróinn . Nú komið á byggðasafnið. En þar er talað um hjartagróinn draum, þakkaróð, hlýjustraum, hjartagróið vinarþel, og „hjartagróinn kærleiki drýpur úr hverju orði“. Meira
29. júlí 2022 | Árnað heilla | 903 orð | 3 myndir

Máttur glaðværðarinnar

Jón Friðberg Hjartarson fæddist 29. júlí 1947 á Barónsstíg 22 í Reykjavík og bjó þar fyrstu 12 ár ævinnar. Hann fluttist með foreldrum sínum í Drápuhlíð 37 árið 1959. Árið 1970 flutti Jón í Fornastekk 11 í Breiðholti. Meira
29. júlí 2022 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Poppprinsessan snýr aftur

Stórstjörnurnar Britney Spears og Elton John eru sögð vinna saman að endurútgáfu lagsins Tiny Dancer sem Elton John gerði ódauðlegt fyrir góðum 50 árum. Meira

Íþróttir

29. júlí 2022 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

„Markmiðið var að vinna“

Golf Ásta Hind Ómarsdóttir astahind@mbl.is Perla Sól Sigurbrandsdóttir, 15 ára kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði á Evrópumeistaramóti 16 ára og yngri í golfi, European Young Masters, sem fram fór í Finnlandi og lauk um síðustu helgi. Meira
29. júlí 2022 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Valur – Stjarnan 1:1 Breiðablik – KR 5:0...

Besta deild kvenna Valur – Stjarnan 1:1 Breiðablik – KR 5:0 Staðan: Valur 1182129:726 Breiðablik 1180330:524 Stjarnan 1162323:1120 ÍBV 1052315:1517 Þróttur R. Meira
29. júlí 2022 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Blikar stóðust pressuna í Podgorica

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik er komið í þriðju umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta annað árið í röð þrátt fyrir ósigur í seinni leiknum gegn Buducnost, 2:1, í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands, í gærkvöld. Meira
29. júlí 2022 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Evrópuþrenna Hólmberts

Hólmbert Aron Friðjónsson var í aðalhlutverki hjá Lilleström í gærkvöld þegar norska liðið vann öruggan heimasigur á Seinäjoki frá Finnlandi, 5:2, í annarri umferð Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Meira
29. júlí 2022 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Forskot Vals minnkaði

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Baráttan um Íslandsmeistaratitil kvenna harðnaði með úrslitum gærkvöldsins þegar Valur og Stjarnan skildu jöfn á Hlíðarenda, 1:1, og Breiðablik vann stórsigur á KR á Kópavogsvelli, 5:0. Meira
29. júlí 2022 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Næsthæst í sögu deildarinnar

Málfríður Erna Sigurðardóttir, knattspyrnukonan reynda í Stjörnunni, varð í gærkvöld næstleikjahæst allra í sögu efstu deildar kvenna hér á landi. Málfríður lék sinn 270. Meira
29. júlí 2022 | Íþróttir | 414 orð | 3 myndir

*Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel tilkynnti í gær að yfirstandandi...

*Þýski ökuþórinn Sebastian Vettel tilkynnti í gær að yfirstandandi tímabil í Formúlu eitt kappakstrinum væri hans síðasta á ferlinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.