Greinar mánudaginn 8. ágúst 2022

Fréttir

8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

228 manna skemmtiferðaskip í Dynjandisvogi

Skemmtiferðaskipið Scenic Eclipse var statt í Dynjandisvogi á Vestfjörðum á laugardag og voru ferðamenn ferjaðir í land þaðan. Skipið var smíðað í Króatíu og tekið í notkun fyrir nokkrum árum. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Hrafnaþing Tveir hrafnar spjölluðu saman um daginn og veginn á ljósastaur þegar ljósmyndara bar að... Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Carrin F. Patman nýr sendiherra

Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Joes Bidens Bandaríkjaforseta á Carrin F. Patman sem sendiherra landsins á Íslandi. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Einar ráðinn sveitarstjóri

Einar Kristján Jónsson hefur verið ráðinn næsti sveitarstjóri Skaftárhrepps. Reiknað er með að ráðning hans verði staðfest á sveitarstjórnarfundi næsta þriðjudag. Einar hefur síðustu átta ár gegnt embætti sveitarstjóra Húnavatnshrepps. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Ekki megi dæma Reykjanesið úr leik

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík og Einar Þorsteinsson formaður borgarráðs segjast sammála um að ekki megi dæma Reykjanes úr leik, þrátt fyrir eldgos og jarðskjálftahrinu, í umræðunni um hvar eigi að reisa varaflugvöll. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Ekki ólíklegt að fasteignaverð taki dýfu

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Ekki er ólíklegt að fasteignaverð taki dýfu nú þegar vaxtastig hækkar og væntingar eru uppi um aukið framboð á húsnæði. Þetta segir Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum við Háskóla Íslands. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Endasprettur fram undan hjá Íslendingum

Íslenska skáklandsliðið í opnum flokki vann 2½-1½-sigur gegn Bangladess í 9. umferð ólympíuskákmótsins, sem nú fer fram á Indlandi. Kvennaliðið tapaði stórt gegn sterkri sveit Brasilíu, 0-4. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 458 orð

Endurbætur kosta fjóra milljarða

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Fyrirhugaðar endurbætur á Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ munu kosta sveitarfélagið um fjóra milljarða króna. Þetta staðfestir Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Engin merki um lækkun

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Engin gögn gefa enn til kynna að fasteignaverð sé farið að lækka. Þetta segir Már Wolfgang Mixa, lektor í fjármálum við Háskóla Íslands. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir

Gosið getur ekki annað en hjálpað

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Eldgosið í Meradölum mun reynast ferðaþjónustunni vel, haldist það út haustið, og gæti verið liður í að kveða niður verðbólguna að mati Skarphéðins Berg Steinarssonar ferðamálastjóra. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Heilu fjölskyldurnar vaða drullu í Mosó

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Klifurnet, rennibraut, löng rör og heill hellingur af drullu eru á meðal þess sem kemur við sögu í hinu fjölskylduvæna Drulluhlaupi sem haldið verður í Mosfellsbæ á laugardag. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Hjólað á Vestfjörðum í fínu veðri

Margir ferðamenn hafa farið um Vestfirði í sumar á reiðhjólum. Fréttaritari Morgunblaðsins á svæðinu hitti um helgina þau Rebeccu og Edward, par frá Bretlandi sem var á leið á Ísafjörð í stafalogni og 15 stiga hita, þó svo að það hafi verið sólarlaust. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Hraunið breiðir úr sér í Meradölum

„Hraunið er að breiða úr sér og þykkna í Meradölum, en það á svolítið eftir í að það fari að flæða út úr dalnum,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Hvassahraun er ekki úr myndinni

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Ég held að það eigi að fara mjög varlega í að dæma Reykjanesið í heild sinni úr leik. Það er skynsamlegt að klára þær athuganir sem standa yfir í Hvassahrauni. Veðurstofan, sem er að rannsaka Hvassahraunið, er með náttúruvá og eldvirkni til skoðunar,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur spurður hvort gerð flugvallar í Hvassahrauni sé orðin ólíklegri í kjölfar eldgosa á Reykjanesskaganum. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Kostnaðarsöm breyting

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Margrét sýnir í Gallerí Fold

Úr myrkri nefnist einkasýning sem Margrét Eddudóttir opnaði í Gallerí Fold um helgina. „Hér sýnir hún bæði pastelmyndir á pappír og textílverk sem unnin eru með blandaðri tækni, polymer-leir og þráðum. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 7 myndir

Miðbærinn litaður regnbogans litum

Margmenni var í miðbæ Reykjavíkur á laugardag þegar Gleðigangan, stærsti viðburður Hinsegin daga, var gengin. Var um að ræða fyrstu gönguna sem hægt var að ráðast í síðan fyrir kórónuveirufaraldur. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Mörg slys á rafhlaupahjólum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þó nokkrar tilkynningar á laugardagskvöld og sunnudagsnótt vegna slysa þar sem einstaklingur hafði fallið af rafhlaupahjóli. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Meira
8. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Mörg tonn af korni farin af stað frá Úkraínu

Fjögur skip til viðbótar, hlaðin korni og sólblómaolíu, sigldu af stað frá Úkraínu í gær. Milljónir tonna af korni hafa setið fastar í Úkraínu vegna stríðs Rússa þar í landi. Hefur þetta leitt til skorts og hærra matarverðs í öðrum löndum. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Samþykkja stefnur án þess að lesa þær

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Oft finnst íslenskum viðskiptavinum óhugnanlegt þegar fyrirtæki nýta sér persónuupplýsingar þeirra og er skilningur viðskiptavina á öflun persónuupplýsinga fyrirtækja gjarnan takmarkaður. Meira
8. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Samþykktu vopnahlé á Gasa-svæðinu

Ísraelsmenn og leiðtogar íslömsku andspyrnuhreyfingarinnar PIJ samþykktu í gær vopnahlé. Egyptar höfðu milligöngu um samkomulagið. Vopnahléinu er ætlað að binda enda á þriggja daga hörð átök á Gasa-svæðinu. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Slasaðist eftir 20 til 30 metra fall

Maður féll 20 til 30 metra niður gil í Norðdal við þjóðveginn uppi á Steingrímsfjarðarheiði á Ströndum í gær. Úlfar Örn Hjartarson, svæðisstjóri björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Ströndum, staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gær. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Tíu brugghús komin með leyfi

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
8. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1391 orð | 2 myndir

Vanhugsuð hönnun dýr samfélaginu

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Meira
8. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Vonir dvína um að mjaldri verði bjargað

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Vonir um að takist að bjarga vannærðum mjaldri, sem synti upp ána Signu í Frakklandi, fóru dvínandi í gær. Ekki mun þó vera áformað að aflífa hvalinn að svo stöddu. Meira

Ritstjórnargreinar

8. ágúst 2022 | Leiðarar | 754 orð

Gerviþvinganir Vesturlanda

Vesturlönd sæta gagnrýni fyrir aðgerðaleysi en geta sig hvergi hrært Meira
8. ágúst 2022 | Staksteinar | 245 orð | 1 mynd

Vafasamur spuni um flugvallarmál

Borgarstjóri tjáði sig um helgina og í samtali við Morgunblaðið í dag um Reykjavíkurflugvöll og hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni og hefur bersýnilega ekki gefið það upp á bátinn að láta gera flugvöll í Hvassahrauni. Segist hann í þessu vera sammála forsætisráðherra og innviðaráðherra um að ótímabært sé að afskrifa þá staðsetningu, klára þurfi áhættumat sem verið sé að vinna. Meira

Menning

8. ágúst 2022 | Bókmenntir | 1943 orð | 2 myndir

Kynjaður snjóruðningur og píanóleikur

Bókarkafli | Í bókinni Ósýnilegar konur rannsakar Caroline Criado Perez sláandi rætur kynjamismununar og skoðar líf kvenna á heimilinu, á vinnustaðnum, á opinberum vettvangi, í heilbrigðiskerfinu og á fleiri stöðum daglegs lífs. Meira
8. ágúst 2022 | Myndlist | 30 orð | 7 myndir

Óperuflutningur í Salzburg, uppgröftur í Lima, stytta endurheimt úr sjó...

Óperuflutningur í Salzburg, uppgröftur í Lima, stytta endurheimt úr sjó í Hollandi, trommudans í Indónesíu og ný innsetning í New York er meðal þess sem ljósmyndarar AFP-fréttaveitunnar mynduðu í... Meira

Umræðan

8. ágúst 2022 | Aðsent efni | 894 orð | 1 mynd

Að leika sér með líf annarra

Eftir Bjørn Lomborg: "Fátækustu fjórir milljarðar mannkyns hafa engan aðgang að burðugum orkulindum" Meira
8. ágúst 2022 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Auka þarf skýrleika laga og reglna um fjöleignahús

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Það hefur oft vakið undrun mína hve lítið samráð er milli húsfélaga." Meira
8. ágúst 2022 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Áframhald mannlífsins

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Alfallegasta upplifun á jörðu er reynsla þess sem deyr." Meira
8. ágúst 2022 | Velvakandi | 158 orð | 1 mynd

Hvernig verður matarsóun til?

Eftir því sem heyrist er matarsóun helst neytendum að kenna. Þeir hendi vel ætum mat og eigi að borga sekt og skammast sín. En er þetta svona einfalt? Er það ekki ástand matvælanna í búðunum sem ræður hvenær keyptur matur byrjar að skemmast? Meira
8. ágúst 2022 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Innviðaráðherra á móti sjálfum sér

Framsóknarmenn hafa átt betri vikur en þá nýliðnu í samgöngulegu tilliti. Áformum innviðaráðherra um gjaldtöku af öllum eldri jarðgöngum, til fjármögnunar nýrra, var vægast sagt illa tekið, en umsagnarfrestur rann út 2. Meira
8. ágúst 2022 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Til minningar um lýðræðið

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Frammi fyrir þessu rann smám saman upp fyrir kjósendum að stjórnmálin höfðu umbreyst í leiklestur og stjórnmálamennirnir í brúður." Meira

Minningargreinar

8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn Jónsson fæddist 30. júní 1935 í Bakkagerði í Arnarneshreppi, Eyjafirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 14. júlí 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Katrín Gísladóttir, f. 31.10. 1896, d. 16.2. 1977, og Jón Marínó Ólafsson, f. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1893 orð | 1 mynd

Hólmfríður Ása Jónasdóttir

Hólmfríður Ása Jónasdóttir fæddist á Hellissandi á Snæfellsnesi 13. apríl 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Þórunn Ásbjörnsdóttir, f. 15. mars 1898, d. 2. nóvember 1993, og Jónas Magnússon, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Jóna Jónsdóttir

Jóna Jónsdóttir, húsfreyja, bóndi og skólabílstjóri, fæddist í Borgarnesi 8. ágúst 1951. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 8. júlí 2020. Foreldrar hennar voru Guðlaug Sigurjónsdóttir húsmóðir, f. 12. apríl 1918, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Margrét Sigurbjarnadóttir

Margrét Sigurbjarnadóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1950. Hún lést í New Jersey í Bandaríkjunum 6. maí 2021. Foreldrar hennar voru Sigurbjarni Kristinsson, f. 1928, d. 2017, og Áslaug Bjarney Matthíasdóttir, f. 1930, d. 2015. Hinn 13. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1274 orð | 1 mynd

Sandra May Ericson

Sandra May Ericson fæddist á Long Island í Bandaríkjunum 29. nóvember 1953. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. júlí 2022. Sandra var dóttir Ragnhildar Eiðsdóttur, f. 15.3. 1930, d. 1.4. 2000, og Henrys Fredericks Ericson. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson fæddist 20. júlí 1925. Hann lést 16. júlí 2022. Útför fór fram 30. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1186 orð | 1 mynd

Þorgerður Dagbjartsdóttir

Þorgerður Dagbjartsdóttir fæddist á Þúfu í Landsveit 28. október 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 28. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Dagbjartur Hannesson bóndi, f. 6. desember 1902, d. 27. desember 1983, og Sigrún Kjartansdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 232 orð | 1 mynd

Þóra Ingibjörg Jónsdóttir

Þóra Ingibjörg Jónsdóttir fæddist í Hafnarfirði 8. júní 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. júlí 2022. Foreldrar hannar voru Jón Gunnarsson loftskeytamaður og Marta Steinþóra húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Þórdís Sigurlaug Friðriksdóttir

Þórdís Sigurlaug Friðriksdóttir fæddist 13. maí 1932. Hún lést 16. júlí 2022. Útför fór fram 25. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Þórhalla Arnardóttir

Þórhalla Arnardóttir fæddist 6. júlí 1964. Hún lést 14. júlí 2022. Útför fór fram 29. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Þórhildur Una Stefánsdóttir

Þórhildur Una Stefánsdóttir fæddist 13. nóvember 1974. Hún lést 25. júlí 2022. Útför Þórhildar fór fram 4. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 3 myndir

Markaðsverð Marel og Arion banka undir mati

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
8. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Mikið tap af hlutabréfasafni Berkshire

Berkshire Hathaway birti um helgina uppgjör síðasta ársfjórðungs og sýna tölurnar að samsteypan var rekin með 43,8 milljarða dala tapi á fjórðungnum. Meira
8. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 154 orð | 1 mynd

Musk storkar stjórnendum Twitter

Elon Musk tísti á laugardag að hann sé reiðubúinn að standa við 44 milljarða dala kauptilboð sitt ef stjórn Twitter uppplýsir hvaða aðferðum fyrirtækið hefur beitt til að leggja mat á fjölda raunverulegra notenda samfélagsmiðilsins. Meira

Fastir þættir

8. ágúst 2022 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. d5 Re7 5. e4 Rg6 6. h4 h5 7. Bg5 Bc5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 Rc6 3. Rc3 e5 4. d5 Re7 5. e4 Rg6 6. h4 h5 7. Bg5 Bc5 8. Dd2 d6 9. g3 c6 10. Bd3 Da5 11. Bxf6 gxf6 12. a3 a6 13. Ha2 Ba7 14. Rge2 Db6 15. Hh2 Re7 16. Dc2 Dd8 17. Ha1 Bg4 18. Rc1 Hc8 19. Be2 Bd7 20. Dd1 cxd5 21. exd5 Rf5 22. Re4 De7 23. Meira
8. ágúst 2022 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Guðlaug Björk Eiríksdóttir

40 ára Guðlaug er Kópavogsbúi, ólst upp í Hjallahverfinu og er komin þangað aftur. Hún er þroskaþjálfi í Salaskóla. Guðlaug er í Leikfélagi Kópavogs og er trommari í hljómsveitinni Rósu frænku. Meira
8. ágúst 2022 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Ingunn Eva Halldórsdóttir og Yrsa Sif Hinriksdóttir söfnuðu dósum á...

Ingunn Eva Halldórsdóttir og Yrsa Sif Hinriksdóttir söfnuðu dósum á Akureyri og afhentu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 15.000 krónur. Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir framlag þeirra í þágu... Meira
8. ágúst 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Kona var fyrir rétti og réttarhöldin voru galopin enda voru þau gleypt, melt og gengu niður af samfélagsmiðlum víða um lönd. Sumir drógu framburð konunnar í efa : efuðust um að hann væri sannur. Meira
8. ágúst 2022 | Árnað heilla | 624 orð | 4 myndir

Nýtur enn lífsins í Öræfum

Ragnar Frank Kristjánsson fæddist 8. ágúst 1962 í Reykjavík og ólst upp í Hafnarfirði, en foreldrar hans höfðu flust þangað árið 1957. Þar ólst Ragnar upp á Suðurgötu 47 ásamt fimm systkinum. Ragnar fór í leikskólann hjá nunnunum við St. Meira
8. ágúst 2022 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Sjö ára drengur bjargaði þriggja ára barni

Sjö ára drengur frá Bandaríkjunum kom þriggja ára barni til bjargar frá drukknun á dögunum. Massiah Browne sá barnið, þriggja ára dreng, liggjandi á botni sundlaugar og beið ekki boðanna, stökk út í og bjargaði drengnum. Meira
8. ágúst 2022 | Í dag | 240 orð

Þá fór einmitt að gjósa

Pétur Stefánsson laumaði að mér þessari vísu sem varð til eftir drykkjufréttir veslunarmannahelgarinnar: Döpur sýn við drengjum gín, dags í brýnum önnum. Brennivínið býr til svín úr býsna fínum mönnum. Meira

Íþróttir

8. ágúst 2022 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

Besta deild karla FH – KA 0:3 KR – ÍBV 4:0 Fram &ndash...

Besta deild karla FH – KA 0:3 KR – ÍBV 4:0 Fram – Víkingur R. 3:3 Stjarnan – Breiðablik 5:2 Staðan: Breiðablik 16122243:2038 Víkingur R. Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 667 orð | 3 myndir

Breiðablik fékk slæman skell

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Topplið Breiðabliks fékk slæman skell er liðið mætti nágrönnum sínum í Stjörnunni á útivelli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Eftir fjörugan leik urðu lokatölur 5:2, Stjörnunni í vil. Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 731 orð | 5 myndir

* Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk fyrir Venezia er liðið mátti...

* Hilmir Rafn Mikaelsson skoraði tvö mörk fyrir Venezia er liðið mátti þola 2:3-tap fyrir Ascoli á heimavelli í 62-liða úrslitum ítalska bikarsins í gær. Hilmir er 18 ára gamall strákur sem kom til Venezia frá Fjölni. Hann kom inn á sem varamaður á 57. Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

HM U18 kvenna 8-liða úrslit: Ísland – Holland 26:27 EM U18 karla...

HM U18 kvenna 8-liða úrslit: Ísland – Holland 26:27 EM U18 karla A-riðill í Podgorica: Þýskaland – Ísland... Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Holland NEC Nijmegen – Twente 0:1 • Andri Fannar Baldursson...

Holland NEC Nijmegen – Twente 0:1 • Andri Fannar Baldursson kom inn á hjá NEC Nijmegen á 88. mínútu. AZ Alkmaar – Go Ahead Eagles 2:0 • Willum Þór Willumsson lék fyrstu 76 mínúturnar hjá Go Ahead Eagles. Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Ísland án sigurs eftir tap gegn Lúxemborg

Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti Lúxemborg í forkeppni Evrópumóts karla í Digranesi í gær og mátti þola 0:3-tap. Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild karla: Breiðholt: Leiknir R – Keflavík...

Knattspyrna Besta deild karla: Breiðholt: Leiknir R – Keflavík 19.15 Akranes: ÍA – Valur 19.15 Lengjudeild kvenna, 1. deild: Árbær: Fylkir – FH 19.15 2. Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Magnaðar tvær vikur Perlu

Golf Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Hin 15 ára gamla Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR og Kristján Þór Einarsson GM eru Íslandsmeistarar í golfi árið 2022. Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Sá norski byrjaði með miklum látum

Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland byrjaði með látum hjá nýju liði sínu, Manchester City, er það vann West Ham, 2:0, á útivelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gær. Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Toppliðin misstigu sig á útivöllum

Breiðablik og Víkingur úr Reykjavík, tvö efstu lið Bestu deildar karla í fótbolta, misstigu sig bæði í gærkvöldi. Breiðablik fékk stóran skell gegn nágrönnunum í Stjörnunni, 5:2. Eggert Aron Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna. Meira
8. ágúst 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur kvenna í Tampere Ísland – Svíþjóð 46:81 EM U18...

Vináttulandsleikur kvenna í Tampere Ísland – Svíþjóð 46:81 EM U18 karla B-deild í Rúmeníu, undanúrslit: Ísland – Svíþjóð 71:94 Leikur um þriðja sæti: Finnland – Ísland 72:66 EM U18 kvenna B-deild í Búlgaríu F-riðill: Írland –... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.