Greinar þriðjudaginn 9. ágúst 2022

Fréttir

9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Átti leið hjá og vann dráttarvélakeppnina

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Bæjarhátíðin á Hvanneyri fór fram um helgina eftir tveggja ára hlé. Dagskrá var þétt og veðrið lék við fjölda gesta sem kom saman við hátíðarhöldin. Fornar dráttarvélar setja, ár hvert, svip sinn á bæjarhátíðina. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 290 orð

Bylgju BA.5-kórónuveirunnar gæti verið að ljúka

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur @mbl.is Útlit er fyrir að bylgja BA.5-afbrigðis kórónuveirunnar gæti verið að líða undir lok. Þó er ekki loku fyrir það skotið að nýtt veiruafbrigði sendi af stað nýja bylgju. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Deilt um skógrækt í Skorradal

Skógræktin hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun Skorradalshrepps að synja umsókn hennar um framkvæmdaleyfi til skógræktar á tveimur jörðum í hreppnum. „Nú er málið í lögformlegu ferli. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Diddú og drengirnir með tónleika

„Salieri og samtímamenn“ er yfirskrift tónleika sem Diddú og drengirnir flytja í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 20.30. Á efnisskránni eru blásarasextett, konsertaríur og aríur eftir átjándu aldar tónskáldin Antonio Salieri, W.A. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Hátt uppi Það er ekki gott að vera lofthræddur þegar unnið er við viðgerðir efst á háhýsum, eins og þeim sem eru á horni Vitastígs og Hverfisgötu í... Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Eignir lífeyrissjóða dragast saman

Eignir lífeyrissjóðanna voru tæplega 6.386 milljarðar í lok júní en voru 6.747 milljarðar um síðustu áramót. Hafa eignirnar því dregist saman um 5,4% að nafnvirði eða um rúmlega 361 milljarð króna. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Fríverslunarsamning við Ísland

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings liggur nú umfangsmikið frumvarp um málefni Norðurslóða, sem tekur til öryggis, siglinga, rannsókna, fjárfestinga og viðskipta, sem að miklu leyti miðast að því að halda rússneskum umsvifum þar í skefjum. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Fylgst með fasteignum í rauntíma

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sveitarfélög fá betri yfirsýn yfir húsnæðismarkaðinn eftir að Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) tekur yfir fasteignaskrá Þjóðskrár. Sú vinna er komin vel á veg, að sögn Hermanns Jónassonar, forstjóra... Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Fækkar áfram í Þjóðkirkjunni

Alls voru 228.205 einstaklingar skráðir í Þjóðkirkjuna þann 8. ágúst síðastliðinn samkvæmt skráningu Þjóðskrár, sem birt var í gær. Fram kemur í tölunum að þeim, sem skráðir eru í Þjóðkirkjuna, heldur áfram að fækka. Þeim fækkaði um 1. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gul veðurviðvörun vegna rigningar

Regnföt og regnhlífar koma sér vel þessa dagana, einkum þó á sunnanverðu landinu en Veðurstofa Íslands gaf í gær út gula viðvörun vegna veðurs á Suðurlandi sem mun gilda fram á hádegi í dag að óbreyttu. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Hundruð heimsóttu lokaðar gosstöðvar

Inga Þóra Pálsdóttir Tómas Arnar Þorláksson Gosstöðvarnar í Meradölum voru áfram lokaðar í gær vegna veðuraðstæðna, eftir að þeim hafði verið lokað á sunnudaginn. Veður á svæðinu var slæmt; svartaþoka, næðingssamt og blautt. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Hörð barátta um lóðir á Hvolsvelli

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þarna var talsverð eftirspurn sem er auðvitað frábært fyrir okkur. Hér er allt á fleygiferð,“ segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Meira
9. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Ísbjörn felldur eftir árás á Svalbarða í gærmorgun

Frönsk kona á fimmtugsaldri, ferðamaður á norsku eyjunni Svalbarða, var flutt með þyrlu á sjúkrahús í Longyearbyen þar í gær, eftir að ísbjörn gerði atlögu að henni í tjaldbúðum þar sem hún gisti ásamt fleiri gestum á Sveasletta, norðan við Isfjorden. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Lokaumferðin tefld í dag

Íslenska sveitin í opnum flokki á ólympíuskákmótinu í Channai á Indlandi tapaði fyrir Grikklandi, 1,5-2,5, í 10. umferð í gær. Íslenska kvennasveitin vann sveit Púertó Ríkó, 3-1. Í opnum flokki er Ísland nú í 53. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ráðherrar vonast eftir kippi í fríverslun vestur um haf

Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnar frumvarpi, sem fram er komið á Bandaríkjaþingi um breyttar áherslur á Norðurslóðum. Þar er m.a. kveðið á um gerð fríverslunarsamnings við Ísland. Meira
9. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Segir fíkniefnastríðið löngu tapað

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Þetta hefur kostað milljónir mannslífa í Rómönsku Ameríku á 40 árum og þetta kostar 70. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Sjö sóttu um embætti

Sjö sóttu um tvö embætti héraðsdómara sem dómsmálaráðuneytið auglýsti nýlega laus. Annars vegar var auglýst embætti dómara með starfsstöð við Héraðsdóm Reykjaness og hins vegar embætti dómara með starfstöð við Héraðsdóm Reykjavíkur. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sprenging í aðsókn þegar eldgosið hófst

Mikil aðsókn ferðamanna hefur verið á tjaldsvæðum í allt sumar. „Sprenging í aðsókn“ varð svo eftir að gosið hófst á miðvikudaginn síðasta, að sögn Sigríðar Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra Farfugla ses, sem rekur tjaldsvæðið í Laugardalnum. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Staðan í leikskólum ekki ljós enn

Ekki lítur út fyrir að öll tólf mánaða gömul börn komist inn á leikskóla borgarinnar í haust, eins og stefnt var að fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar. Margar skýringar eru á þeirri stöðu, segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Stokkurinn tefur uppbyggingu á lóð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áform um byggingu fjölbýlishúsa á lóðinni Skektuvogi 2 í Vogabyggð eru í biðstöðu vegna óvissu um framkvæmd við Sæbrautarstokkinn. Um er að ræða hornlóð á mótum Sæbrautar og Kleppsmýrarvegar, gegnt Húsasmiðjunni. T. Meira
9. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sviss gæti stækkað við bráðnun

Ferðamenn á göngu við Tsanfleuron-jökulinn ofan við Les Diablerets í Sviss á laugardaginn. Svissneskir jöklar hopa nú sem aldrei fyrr í hlýindunum. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sölutími fasteigna lengdist á milli apríl- og maímánaðar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sölutími fasteigna á höfuðborgarsvæðinu lengdist á milli maí og apríl á þessu ári, að því er athuganir Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar benda til. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Tíðniskatta á stórnotendur flugs

Alþýðusamband Íslands vill að kannaðar verði forsendur þess að settir verði tíðniskattar á stórnotendur flugþjónustu (e. frequent flyer tax). Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Verðbólgan sverfur víðar að en á Íslandi

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Það er ekki aðeins á Íslandi, sem rætt er um efnahagsástand, vinnumarkað og vaxtamál. Þetta eru knýjandi mál í nánast öllum hinum vestræna heimi og raunar út um allar koppagrundir aðrar. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Vilja flotbryggju fyrir ferðamenn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ferðamönnum hefur fjölgað svo svakalega síðustu árin og við vonum að það verði gert eitthvað til að bæta aðstöðuna hér,“ segir Karen Nótt Halldórsdóttir, formaður hverfisráðs Grímseyjar. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Vinna við malbikun í miðborginni þrátt fyrir vætusama helgi

Malbikun heldur áfram, þrátt fyrir vætusama síðustu daga. Var þessi hressi starfsmaður mættur í morgun við Arnarhól í undirbúningsvinnu fyrir malbikun neðsta hluta Hverfisgötu. Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Vægt melatónín sem fæðubótarefni

Lyfjastofnun hefur nú komist að þeirri niðurstöðu að melatónín í lægsta styrk skuli flokkast sem fæðubótarefni. Þetta kemur fram í svari Lyfjastofnunar við álitsbeiðni Matvælastofnunar (MAST). Meira
9. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Ætla ekki að fylla upp í rákirnar

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Skógræktin hefur kært ákvörðun Skorradalshrepps um að synja umsókn Skógræktarinnar um leyfi til framkvæmda í Stóru Drageyri og í Bakkakoti, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Meira

Ritstjórnargreinar

9. ágúst 2022 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Kerry fljúgandi sósa

John Kerry er bjargvættur í stjórn Bidens og berst gegn „alheimslosun“ fyrir Joe, sem hreyfir sig ekki á milli húsa til að kaupa ís í brauðformi nema í minnst 30 bíla lest. Kerry æðir út um hvippinn og hvappinn á einkaþotu, og enn hafa umræðuefnin ekki dregið úr losun neins staðar. Þotuspýið er því hrein viðbót. En þessi mengunarháttsemi Kerrys styrkir þó tómatsósuiðnaðinn, því Kerry flýgur mun oftar á þotunni á fundi um tómatsósusölu konu sinnar. Meira
9. ágúst 2022 | Leiðarar | 649 orð

Ofþétting byggðar

Hægt er að byggja bjart og grænt - eða dimmt og þröngt að hætti meirihlutans í Reykjavík. Meira

Menning

9. ágúst 2022 | Tónlist | 871 orð | 2 myndir

Dellan byrjar á dauðadeildinni

Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl. Meira
9. ágúst 2022 | Leiklist | 91 orð | 1 mynd

Gert að greiða 31 milljón dala

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey þarf að greiða framleiðendum House of Cards 31 milljón dala (um 4,2 milljarða íslenskra króna) í skaðabætur. Þetta varð ljóst eftir að hann tapaði áfrýjunarmáli sínu. Meira
9. ágúst 2022 | Leiklist | 106 orð | 1 mynd

Lék sinn síðasta þátt 103 ára

Enska leikkonan June Spencer lék nýverið sinn síðasta þátt í The Archers , útvarpsleikriti BBC Radio 4 . Spencer, sem er 103 ára, kveður þar með hlutverk Peggy Woolley sem hún hefur leikið í yfir 70 ár. Meira
9. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 46 orð | 6 myndir

Margar og ólíkar myndir hafa verið frumsýndar vestanhafs að undanförnu...

Margar og ólíkar myndir hafa verið frumsýndar vestanhafs að undanförnu. Þeirra á meðal er gamanmyndin Easter Sunday með Jo Koy í aðalhlutverki. Meira
9. ágúst 2022 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Sumartónar í Hvalsneskirkju

„Kvöldstund með klarinettum“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Hvalsneskirkju í Suðurnesjabæ í kvöld kl. 19.30. Þar leika Grímur Helgason og Kristín Þóra Pétursdóttir bæði einleiksverk og dúetta fyrir klarinett eftir tónskáldin W.A. Meira

Umræðan

9. ágúst 2022 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Björgum borginni

Eftir Jordi Pujolà: "Með öðrum orðum: þétting byggðar er ekki lausnin. Verð mun bara rjúka upp og það á kostnað lífsgæða" Meira
9. ágúst 2022 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Geymsluskýið

Eftir Þóri S. Gröndal: "En nú hefur skýið fengið nýtt hlutverk sem getur verið mjög jákvætt fyrir íslenska tungu og menningu." Meira
9. ágúst 2022 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Gullgæsin

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Bifreiðaeigendur hafa þegar greitt ríflega fyrir afnot sín af umferðarmannvirkjum landsins. Er ekki kominn tími til að hinir greiði sinn hlut?" Meira
9. ágúst 2022 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Linnulausar árásir á strandveiðar

Strandveiðar voru stöðvaðar 21. júlí sl. Stjórnvöld hafa haft fjölda tækifæra til að tryggja 48 veiðidaga á ári. Þrátt fyrir óskir um það hafa þau látið það ógert. Stjórnvöld ákváðu að aflaverðmæti 35. Meira
9. ágúst 2022 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Skógrækt – stríðsástand eða sátt?

Eftir Hildi Hermóðsdóttur: "Hvað segja Vinstri-græn sem stýra þjóðarskútunni, vilja þau stríðsástand eða sátt?" Meira

Minningargreinar

9. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

Aðalheiður Dröfn Gísladóttir

Aðalheiður Dröfn Gísladóttir, fv. leikskólakennari og leikstjórastjóri leikskólans Vallarsels á Akranesi, fæddist 28. mars 1946 á Sleitubjarnarstöðum í Skagafirði. Hún lést 31. júlí á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða á Akranesi. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2022 | Minningargreinar | 818 orð | 1 mynd

Guðjón Jónsson

Guðjón Jónsson bifreiðastjóri og ökukennari fæddist á Reynifelli á Rangárvöllum 24. janúar 1941 og var búsettur í Reykjavík frá árinu 1961. Hann andaðist í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Fossvogi 15. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2022 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jóhannsdóttir

Hrafnhildur Jóhannsdóttir fæddist 1. ágúst 1955. Hún lést 14. júlí 2022. Útför hennar fór fram 3. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2022 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Hreinn Einarsson

Hreinn Einarsson fæddist 19. ágúst 1945. Hreinn lést 3. júlí 2022. Útför Hreins fór fram 13. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gísladóttir

Ingibjörg Gísladóttir (Inga úr Akurhúsum) fæddist 13. janúar 1930 í Miðhúsum í Garði. Hún lést 21. júlí 2022. Foreldrar Ingibjargar voru Gísli M. Sigurðsson, f. 13.7. 1895, d. 7.7. 1982, og Ingibjörg Þ. Guðmundsdóttir, f. 3.8. 1898, d. 28.9. 1936. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2022 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Jón Haukur Jóhannesson

Jón Haukur Jóhannesson fæddist 17. september 1936. Hann lést 23. júlí 2022. Útför hans fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1427 orð | 1 mynd

Sigríður María Sólnes

Sigríður María Sólnes fæddist í Reykjavík 18. mars 1938. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. júlí 2022. Sigríður María var dóttir Óskars A. Gíslasonar, skipamiðlara og framkvæmdastjóra Eimskipafélags Reykjavíkur, f. 24. mars 1914, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 2 myndir

Hækkunin reyndist minni

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir að reiknuð hækkun á verði bendistáls, í prósentum talið, ráðist af gefnum forsendum. Meira
9. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 1 mynd

Krefjast bóta vegna Helgafellslands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Landeigendur að landi Helgafells í Mosfellsbæ gera þá kröfu að sveitarfélagið afhendi þeim alls 68,5 íbúðaeiningar vegna uppbyggingar íbúða á svæðinu og/eða greiði þeim andvirði slíkra eininga. Þetta kom fram í bréfi Guðbrands Jóhannessonar landsréttarlögmanns til Mosfellsbæjar 13. maí, daginn fyrir sveitarstjórnarkosningar, en málið er nú rekið fyrir dómstólum. Meira
9. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 333 orð | 1 mynd

Metaðsókn í Hafnarþorpinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ívar Trausti Jósafatsson, annar tveggja umsjónarmanna Hafnarþorpsins, segir aðsóknina í sumar hafa verið meiri en nokkru sinni. Allt að 5.000 manns hafi lagt leið sína þangað á einum degi í sumar. Meira

Fastir þættir

9. ágúst 2022 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. a4 a5...

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 Be7 6. 0-0 0-0 7. a4 a5 8. De2 c6 9. Hd1 Dc7 10. h3 h6 11. Be3 He8 12. dxe5 Rxe5 13. Ba2 Bf8 14. Rd4 Rg6 15. Dd3 Re5 16. Dd2 Rg6 17. f3 d5 18. exd5 Bxh3 19. dxc6 bxc6 20. Df2 Bd7 21. Rb3 Bb4 22. Meira
9. ágúst 2022 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

„Gerir allt vitlaust í kroppnum“

„Allt sem haggar blóðsykri gerir allt vitlaust í kroppnum,“ segir Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti en hún mætti ásamt samstarfskonu sinni Guðríði Erlu Torfadóttur, Gurrý þjálfara, í Ísland vaknar. Meira
9. ágúst 2022 | Árnað heilla | 801 orð | 4 myndir

Dýpsta gleði og dýpsta sorg

Bolli Pétur Bollason fæddist 9. ágúst 1972 á Akureyri og ólst upp á kirkjustaðnum Laufási við Eyjafjörð. „Ég var að koma úr fimm daga göngu á vegum Ferðafélags Íslands um Víknaslóðir á Austfjörðum. Meira
9. ágúst 2022 | Árnað heilla | 70 orð | 1 mynd

Erla Anna Ágústsdóttir

40 ára Erla Anna er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hún er grafískur hönnuður og vinnur á auglýsingastofunni ENNEMM. Áhugamál Erlu Önnu eru listmálun, tónlist og ljósmyndun. Fjölskylda Eiginmaður Erlu Önnu er Hafsteinn Hansson, f. Meira
9. ágúst 2022 | Í dag | 202 orð | 1 mynd

Í óbyggðum með fortíðina í farteskinu

Ný þáttaröð datt nýlega inn á Netflix sem vert er að horfa á. Keep Breathing fjallar um Liv Rivera, New York-lögfræðing sem vinnur of mikið og hleypir fáum nálægt sér. Meira
9. ágúst 2022 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Kópavogur Alexander Huginn Hafsteinsson fæddist 5. ágúst 2021 kl. 11.36...

Kópavogur Alexander Huginn Hafsteinsson fæddist 5. ágúst 2021 kl. 11.36 í Reykjavík. Foreldrar hans eru Erla Anna Ágústsdóttir og Hafsteinn Hansson... Meira
9. ágúst 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

„Hvað af þessu slær mest í augun?“ heyrðist spurt. Slíkt getur hent í talmáli, ef nokkur orð eða orðasambönd slást um að komast að. E.t.v. Meira
9. ágúst 2022 | Fastir þættir | 167 orð

Móðgun. S-Allir Norður &spade;76 &heart;ÁK4 ⋄76 &klubs;ÁKD762...

Móðgun. S-Allir Norður &spade;76 &heart;ÁK4 ⋄76 &klubs;ÁKD762 Vestur Austur &spade;D92 &spade;83 &heart;G93 &heart;D10852 ⋄G109 ⋄KD42 &klubs;G953 &klubs;84 Suður &spade;ÁKG1054 &heart;76 ⋄Á853 &klubs;10 Suður spilar 6&spade;. Meira
9. ágúst 2022 | Í dag | 309 orð

Stungið í poka og gamalt dansstef

Jón Jens Kristjánsson yrkir á Boðnarmiði þar sem lögreglan lokaði gönguleiðum að gosinu vegna veðurs: Þann sem að girnist gosið að sjá gjarnan er rétt að minna á að vond er á morgun veðurspá vindur, rigning og þoka. Meira

Íþróttir

9. ágúst 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Albert fór á kostum

Landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson fór á kostum fyrir Genoa er liðið vann 3:2-sigur á Benevento í 64-liða úrslitum ítalska bikarsins í fótbolta í gærkvöldi. Albert skoraði fyrsta mark leiksins á 35. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Almar valinn í úrvalslið EM

KR-ingurinn Almar Orri Atlason var valinn í úrvalslið B-deildar Evrópumótsins í körfubolta, en mótið fór fram í Rúmeníu og lauk um helgina. Almar skoraði 18 stig, tók 11 fráköst og gaf tvær stoðsendingar að meðaltali í leik á mótinu. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Arnar og Íris Anna Íslandsmeistarar

Arnar Pétursson og Íris Anna Skúladóttir fögnuðu sigri í 10.000 metra hlaupi er Meistaramót Íslands í greininni var haldið á Kópavogsvelli á sunnudag. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Besta deild karla Leiknir R. – Keflavík 1:2 ÍA – Valur 1:2...

Besta deild karla Leiknir R. – Keflavík 1:2 ÍA – Valur 1:2 Staðan: Breiðablik 16122243:2038 Víkingur R. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Eftir erfiða síðustu leiktíð fóru mínir menn í enska boltanum vel af...

Eftir erfiða síðustu leiktíð fóru mínir menn í enska boltanum vel af stað á þessu tímabili og unnu góðan sigur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildinnar. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

EM draumurinn úr sögunni

Guðlaug Edda Hannesdóttir, fremsta þríþrautarkona landsins, verður ekki með á Evrópumótinu í þríþraut vegna veikinda. Guðlaug fékk slæma matareitrun og þurfti að dvelja á spítala í þrjá daga. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

HM U18 kvenna 5.-8. sæti í Skopje: Ísland – Frakkland 29:32...

HM U18 kvenna 5.-8. sæti í Skopje: Ísland – Frakkland 29:32 *Ísland leikur við Egyptaland um 7. sætið á... Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV – KR 17.30...

Knattspyrna Besta deild kvenna: Vestmannaeyjar: ÍBV – KR 17.30 Akureyri: Þór/KA – Afturelding 17.30 Keflavík: Keflavík – Valur 19.15 Garðabær: Stjarnan – Breiðablik 20 Laugardalur: Þróttur R. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Naumt tap botnliðanna á heimavelli

Leiknir úr Reykjavík og ÍA, tvö neðstu lið Bestu deildar karla í fótbolta, máttu þola naumt heimatap í gærkvöldi. Leiknir tapaði fyrir Keflavík, 1:2, þar sem Frans Elvarsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma eftir afar slæm mistök í vörn Leiknismanna. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Rándýr mistök í Breiðholti

FÓtboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Leiknir úr Reykjavík var hársbreidd frá því að ná í mikilvægt stig í fallbaráttunni í Bestu deild karla í fótbolta í gær en dýrkeypt mistök færðu Keflavík 2:1-útisigur á silfurfati í Breiðholtinu. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sveinn samdi í Þýskalandi

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson hefur gert samning við þýska félagið Empor Rostock, sem leikur í 2. deildinni. Hann kemur til félagsins frá Aftureldingu. Sveinn, sem kom til Aftureldingar frá ÍR, hefur mikið glímt við meiðsli undanfarin... Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Topplið FH missteig sig óvænt í Árbænum

FH missteig sig óvænt í Lengjudeild kvenna í fótbolta, 1. deild, í gærkvöldi er liðið þurfti að sætta sig við 1:1-jafntefli á útivelli gegn Fylki. Stefndi í gott kvöld fyrir FH því Elísa Lana Sigurjónsdóttir kom liðinu yfir, strax á 3. mínútu. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Þórdís best í 11. umferðinni

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir leikmaður Vals var besti leikmaður 11. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Þórdís skoraði tvö mörk í 3:0-sigrinum á Þór/KA og fékk 2 M fyrir frammistöðuna. Meira
9. ágúst 2022 | Íþróttir | 1063 orð | 1 mynd

Ætlum ekki bara að vera farþegar í þessu

Evrópudeildin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég var ánægður en hissa líka,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.