Greinar laugardaginn 13. ágúst 2022

Fréttir

13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Ágætur afrakstur dúntekju í sumar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Varpið hefur verið mjög gott um allt land og jafnvel yfir meðallagi,“ segir Margrét Rögnvaldsdóttir, formaður Æðarræktarfélags Íslands. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð

Bjarki syngur á ný um sól og sumaryl

Nýstofnað Akureyrarfélag Flokks fólksins stendur á sunnudag fyrir samkomu í Lystigarðinum á Akureyri. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Börn fá áfram bólusetningu

Kamilla Sigríður Jósefsdóttir staðgengill sóttvarnalæknis segist ekki sjá nein rök fyrir því að íslensk yfirvöld fari að fordæmi Danmerkur hvað varðar takmarkanir á bólusetningum barna gegn Covid-19 í haust. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Á hlaupum Þótt þessum drengjum og hundinum þeirra liggi á að komast leiðar sinnar gæta þeir þess að nota gangbrautina þegar þeir fara yfir götu á Akureyri – eins og vera... Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð

Fleiri þurfa að vinna til að standa undir ellilífeyri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásta Ásgeirsdóttir, hagfræðingur hjá Landssamtökum lífeyrissjóða, segir mikilvægt að fjölga fólki sem er 67 ára og eldra á vinnumarkaði. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 443 orð | 4 myndir

Flugfjöður af fugli til að dýfa í jurtablek

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta verður einhvers konar tímaferðalag, því fyrir nútímabörn er kannski erfitt að ímynda sér þetta nema prófa sjálf og fá að handleika hlutina. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Framtíð Hegningarhússins er enn óráðin

Enn hefur ekki verið tekin um það ákvörðun hvaða starfsemi verður í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Freyja losnar brátt við flekki

Varðskipið Freyja heldur í dag áleiðis til Stavanger í Noregi. Þar verður skipið tekið í slipp 18. ágúst, það málað og unnið að minniháttar viðhaldi. Meira
13. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gátu gengið þurrum fótum yfir ána

Miklir þurrkar eru nú í Þýskalandi vegna hitabylgjunnar sem geisað hefur í Evrópu síðustu vikur, og gat fólk til dæmis gengið þurrum fótum yfir Dreisam-fljótið í Freiburg, sem er í suðvesturhluta Þýskalands. Meira
13. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Grunaður um brot á njósnalöggjöf

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríska dómsmálaráðuneytið er nú með til sakamálarannsóknar hvort Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi brotið gegn njósnalöggjöf landsins með meðhöndlun sinni á háleynilegum skjölum. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Gönguleiðin greiðfærari eftir nóttina

Stefnt var að því í gær að lagfæra gönguleið A við eldgosið frá því klukkan fjögur í nótt og verður þeirri vinnu lokið klukkan níu í dag. Með þessum lagfæringum er miðað að því að gera leiðina greiðfærari almenningi. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Íslendingar miklir eftirbátar í bátavernd

Baksvið Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is G ríðarlegur fjöldi tréskipa og trébáta hefur týnt tölunni hérlendis á síðustu áratugum og er viðhaldi og varðveislu þeirra verulega ábótavant. „Við erum eftirbátar annarra þjóða hvað þetta varðar. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Kaldasta byrjun ágústmánaðar á þessari öld

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Júlí var fremur kaldur um land allt, miðað við það sem algengast hefur verið á síðari árum. Og ekki hefur betra tekið við, upplýsir Trausti Jónsson veðurfræðingur á Moggablogginu. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kampavínsflaskan stríddi ráðherra við vígslu nýrrar flokkunarlínu

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra þurfti að hafa sig allan við þegar hann vígði nýja flokkunarlínu Gámafélags Íslands ehf. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Laxárdalsvegur endurbættur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Opnuð hafa verið hjá Vegagerðinni tilboð í endurbyggingu Laxárdalsvegar á milli Hrútafjarðar og Hvammsfjarðar. Endurbygging vegarins yfir Laxárdalsheiði hefur staðið yfir í áföngum frá árinu 2009. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Lítur björtum augum til skólaársins

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Framkvæmdir standa enn við Hagaskóla í Reykjavík vegna myglu sem greindist í skólanum í nóvember á síðasta ári. Grunur vaknaði í lok október um að ekki væri allt með felldu í norðausturálmu skólans og eftir rannsókn var ákveðið að rýma tvær álmur skólans og finna bráðabirgðahúsnæði fyrir nemendur 8. og 9. bekkjar. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð

Nafn féll niður

Í grein eftir Þorstein Þorsteinsson í blaðinu þann 11. ágúst, Sóknarfæri í skólamálum, féll niður nafn og mynd af meðhöfundi greinarinnar, Gunnlaugi Sigurðssyni, fv. skólastjóra. Beðist er velvirðingar á... Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ómetanlegur menningararfur í hættu

Viðhaldi og varðveislu tréskipa og trébáta hér á landi er verulega ábótavant, að mati Andrésar Skúlasonar formanns Fornminjaverndar. Telur hann hættu á að Ísland muni glata þeim ómetanlega menningararfi sem felist í slíkum munum. Meira
13. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ráðist á Salman Rushdie

Rithöfundurinn Salman Rushdie lá í gær þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var að honum með hnífi á samkomu í bænum Chautauqua í New York-ríki. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Rebekka Blöndal fagnar sólóplötu með útgáfutónleikum í Hörpu

Djasssöngkonan Rebekka Blöndal fagnar fyrstu sólóplötu sinni með útgáfutónleikum á Jazzhátíð Reykjavíkur í Flóa Hörpu í kvöld kl. 20.30. Meira
13. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Schröder stefnir þýska þinginu

Gerhard Schröder, fyrrverandi kanslari Þýskalands, hefur stefnt þýska þinginu fyrir að afnema ýmis fríðindi sem hann naut en voru tekin af honum vegna tengsla hans við rússnesk orkufyrirtæki. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Sjósund og siglingar við Gufunesbryggju

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í vikunni tillögu Þorpsins-Vistfélags um útfærslu á Gufunesbryggju en Þorpið bar á dögunum sigur úr býtum í alþjóðlegri samkeppni á vegum C40 Reinventing Cities um svæðið. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skipuleggur æfingu á Svalbarða

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur verið mikill undirbúningur og mikil vinna, enda umfangsmikil æfing,“ segir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Skóla- og frístundaráð kemur fyrr saman

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur verður kallað saman í næstu viku að beiðni Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Smíða akkeri á Norðurlandamóti

Norðurlandameistaramótið í eldsmíði fer fram á Akranesi um þessar mundir. Í gær var keppt í flokki sem nefnist Bjartasta vonin, en þar láta til sín taka efnilegir eldsmiðir, sem eru þó ekki faglærðir enn. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Telja að fjármunir muni nýtast betur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Tímamót í uppbyggingu nýs hluta miðbæjarins

Hafnartorg Gallery við Geirsgötu og Reykjastræti í Reykjavík verður opnað í dag, en opnunin torgsins er einn af lokaþáttunum í hönnun nýja miðbæjarins sem tengir Lækjartorg við hafnarsvæðið og Edition-hótelið á Austurbakka auk Hörpu. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Vígslubiskup vígður á Hólahátíð

Hólahátíð verður haldin hátíðleg um helgina, 13.-14. ágúst, á Hólum í Hjaltadal. Það sem hæst ber á hátíðinni að þessu sinni er að vígður verður nýr vígslubiskup í Hólaumdæmi. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 716 orð | 2 myndir

Vörubílar á ferð á 7-8 mín. fresti

Flutningar vikurs frá fyrirhugaðri efnistöku á Mýrdalssandi til Þorlákshafnar með vörubílum allt árið um kring verða gríðarlega miklir ef vikurnámið við Hafursey, sem greint hefur verið frá í Morgunblaðinu, verður að veruleika. Meira
13. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Þuríður Pálsdóttir söngkona

Þuríður Pálsdóttir söngkona og tónlistarkennari lést í gær á hjúkrunarheiminu Sóltúni, 95 ára að aldri. Þuríður fæddist í Reykjavík 11. mars 1927. Foreldrar hennar voru Páll Ísólfsson tónskáld og organisti og Kristín Norðmann píanókennari. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2022 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Réttindi launafólks

Sigríður Andersen, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, ræðir á Facebook um það hvernig menn munnhöggvast innan verkalýðshreyfingarinnar. Hún minnir á að Drífa Snædal hafi sagt sig úr VG með „hurðaskellum og fúkyrðaflaumi“ en Drífa lét út úr sér þegar VG fór í stjórn með Sjálfstæðisflokki að það væri „eins og að éta skít“. Meira
13. ágúst 2022 | Leiðarar | 704 orð

Svikin loforð um leikskólamál

Fyrir kosningar er öllu lofað. Strax að þeim loknum kemur hið sanna í ljós. Meira
13. ágúst 2022 | Reykjavíkurbréf | 1991 orð | 1 mynd

Það hitnar á ný í kolunum, enda kynt undir

Stundum eru sum tiltækin sem skyndilega verða frétt handan við mörk sem við náum í. Meira

Menning

13. ágúst 2022 | Tónlist | 1510 orð | 6 myndir

„Ég hef aldrei heyrt lögin mín“

„Ég er annars að súpa á kaffi og líður vel. Vonandi verð ég orkurík og sjarmerandi. Nema ég eigi eftir að skella á þig og fara í kalda sturtu.“ Meira
13. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 357 orð | 1 mynd

Deilt um öryggi kynlífssena

Rachel Zegler, sem skaut upp á stjörnuhimininn í hlutverki Maríu í West Side Story í leikstjórn Stevens Spielbergs, er ein margra leikara sem varið hafa starf samhæfingarstjóra náinna tengsla við upptöku kvikmynda, eftir að Sean Bean gagnrýndi starfið í... Meira
13. ágúst 2022 | Tónlist | 64 orð | 2 myndir

Franck og Buxtehude í Hallgrímskirkju

Boðið verður upp á tvenna tónleika um helgina í tónleikaröðinni Orgelsumar í Hallgrímskirkju. Í dag, laugardag, kl. 12 leikur Eyþór Ingi Jónsson, organisti í Akureyrarkirkju, verk eftir César Franck og Gísla Jóhann Grétarsson. Á morgun, sunnudag, kl. Meira
13. ágúst 2022 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

K!ART með tónleika í Mengi í kvöld

Sveitin K!ART kemur fram á tónleikum í Mengi í kvöld. Tónleikarnir hefjast kl. 21 en húsið verður opnað kl. 20.30. Meira
13. ágúst 2022 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Ljúft og létt með Dísu og Bjarna

„Ljúft og létt með Dísu og Bjarna“ er yfirskrift tónleika í stofutónleikaröð Gljúfrasteins sem haldnir verða á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
13. ágúst 2022 | Myndlist | 1544 orð | 10 myndir

Lumbung í boði ruangrupa

Af myndlist Hulda Rós Guðnadóttir huldarosgudnadottir@gmail.com Documenta-listahátíðin stendur um þessar mundir yfir í fimmtánda sinn í Kassel í Þýskalandi. Meira
13. ágúst 2022 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Rósa með leiðsögn í Ásmundarsafni

Rósa Gísladóttir myndlistarkona verður með leiðsögn um sýninguna Loftskurður í Ásmundarsafni á morgun, sunnudag, kl. 14. Áhugasamir þurfa að skrá sig fyrirfram á vef Listasafns Reykjavíkur. Þar sýnir Rósa verk sín í samtali við verk Ásmundar... Meira
13. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Thor og Lightyear bannaðar í Malasíu

Stjórnvöld í Malasíu hafa tilkynnt að hvorki fáist leyfi til að sýna Marvel-myndina Thor: Love and Thunder né Pixar-teiknimyndina Lightyear þar í landi, sökum þess að fjallað sé um hinsegin málefni í myndunum. Meira
13. ágúst 2022 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Öðruvísi árstíðir í fyrsta skipti

Annarskonar Annaspann nefnist sýning sem Pétur Geir Magnússon opnar í Kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku í dag kl. 14. Pétur Geir útskrifaðist sem grafískur hönnuður frá LHÍ 2020 og hefur starfað sjálfstætt frá þeim tíma. Meira

Umræðan

13. ágúst 2022 | Aðsent efni | 451 orð | 1 mynd

Að fermast í kirkjunni

Eftir Þorvald Víðisson: "Á fermingarvetri geta barnið og fjölskyldan því þroskað góða eiginleika, öðlast nýja þekkingu og reynslu sem ekki er hægt að öðlast á öðrum vettvangi." Meira
13. ágúst 2022 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Bíblía um mataræði og lífsstíl?

Eftir Pálma Stefánsson: "Mikilvægi matar verður aldrei ofmetið. Ónæmiskerfið getur ekki haldið okkur frískum nema mataræðið sé rétt og nægjanlegt, auk hreyfingar og lífsstíls." Meira
13. ágúst 2022 | Aðsent efni | 1268 orð | 3 myndir

Ekki skjóta sendiboðann

Eftir Gunnar Úlfarsson og Jóhannes Stefánsson: "Eini rétti mælikvarðinn á velferð, að mati Eflingar, er hvað ríkið lætur þegnum sínum í té. Annað er villutrú." Meira
13. ágúst 2022 | Pistlar | 307 orð

Fimm daga stríðið 2008

Fróðlegt er af mörgum ástæðum að koma til Georgíu í Kákasus. Landið byggir smáþjóð með langa sögu, eigin tungu og stafróf, sjálfstæða kirkju og mikinn menningararf. Meira
13. ágúst 2022 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Lífið er ævintýri

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Þótt einstaka viðureignir kunni að tapast muntu að lokum standa uppi sem sigurvegari vegna kærleikssigurs Jesú Krists, Guðs sonar yfir dauðanum." Meira
13. ágúst 2022 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Ófyndnasti brandari Íslandssögunnar

Eftir Örn Gunnlaugsson: "Að skattleggja verðrýrnun og tjón hlýtur að vera heimsmet, ekki bara í skattlagningu heldur líka í heimsku." Meira
13. ágúst 2022 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Raunir gamlingjans

Eftir Dagþór S. Haraldsson: "Gamlinginn ákvað að setja upp einfalt og auðskiljanlegt dæmi þar sem hann hefur 700 þús. kr. í mánaðartekjur." Meira
13. ágúst 2022 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Réttlæti í umdeildu kerfi

Í aðgengi að fiskistofnum landsins, auðlindinni okkar, eru fólgin mikil verðmæti. Í heimi sem kallar á mat, heimi þar sem sífellt fleiri munna þarf að metta eru sterkir stofnar af nytjafiskum auðlind sem sífellt verður verðmætari. Meira
13. ágúst 2022 | Pistlar | 443 orð | 2 myndir

Túristi

Þorvaldur Thoroddsen náttúrufræðingur gagnrýndi íslensku blöðin í Eimreiðinni 1901 fyrir að skrifa lítið um vísindi: „Á hinum síðustu árum hafa Íslendingar ritað margar merkar ritgjörðir um náttúru Íslands, en þeirra er sjaldan eða aldrei getið í... Meira
13. ágúst 2022 | Pistlar | 808 orð | 1 mynd

Þríeyki bolar Drífu frá ASÍ

Þríeykið á efsta valdastalli ASÍ náði æðsta markmiði sínu: Þau flæmdu Drífu á brott. Nú vilja þau ráða arftakanum. Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2022 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Gísli Arnór Víkingsson

Gísli Arnór Víkingsson fæddist 5. ágúst 1956. Hann varð bráðkvaddur 19. júlí 2022. Útför hans fór fram 12. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2022 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir

Guðbjörg Halldóra Einarsdóttir fæddist á Hallgilsstöðum á Langanesi 8. júní 1926. Hún lést 10. júlí 2022 á Dvalarheimilinu Hlíð. Hún var dóttir hjónanna Einars Ófeigs Hjartarsonar bónda og söðlasmiðs, f. 11. maí 1896, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2022 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd

Jóna Sigríður Marteinsdóttir

Jóna Sigríður Marteinsdóttir fæddist 6. nóvember 1931. Hún lést 15. júlí 2022. Útför hennar fór fram 22. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2134 orð | 1 mynd

Karl Höfðdal Magnússon

Karl Höfðdal Magnússon fæddist 18. ágúst 1937 á bænum Höfðadal í Tálknafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Patreksfirði 5. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2022 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Kjartan Jónsson

Kjartan Jónsson fæddist 25. janúar 1946. Hann lést 20. júlí 2022. Útför hans fór fram 28. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2022 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Sandra May Ericson

Sandra May Ericson fæddist 29. nóvember 1953. Hún lést 28. júlí 2022. Útför hennar fór fram 8. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2022 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Sigríður María Sólnes

Sigríður María Sólnes fæddist 18. mars 1938. Hún lést 29. júlí 2022. Útför hennar fór fram 9. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1151 orð | 1 mynd

Viðar Þórðarson

Viðar Þórðarson fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. maí 2022. Foreldrar hans voru Valgerður Jóhannesdóttir, f. 1909, d. 2003, og Þórður Bjarnason, f. 1901, d. 1976. Systkini Viðars eru fjögur: Hrafnhildur, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Alvotech vill skráningu á aðalmarkað Kauphallar

Stjórn Alvotech hefur samþykkt áætlun um að undirbúa skráningu félagsins á aðalmarkað Nasdaq Iceland, en félagið var skráð á First North-markaðinn hér á landi undir lok júní í kjölfar skráningar í Bandaríkjunum. Meira
13. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 703 orð | 4 myndir

Færri standa undir ellilífeyri

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall einstaklinga á vinnualdri fyrir hvern einstakling á eftirlaunaaldri heldur áfram að lækka. Því þykir knýjandi að fleira fólk haldi áfram að starfa eftir 67 ára aldur. Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2022 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Gagga Lund

Engel Lund var dönsk, fæddist árið 1900 á Íslandi og flutti 11 ára til Danmerkur. Eftir að hún lauk sínum ferli sem söngkona flutti hún aftur til Íslands og kenndi við Tónlistarskólann í Reykjavík. Meira
13. ágúst 2022 | Daglegt líf | 699 orð | 5 myndir

Gamlar nótur lifna við í flutningi

„Þessar gömlu nótur eru fjársjóður og geyma mikla sögu, í þeim má finna bæði kunn verk og týndar perlur,“ segir Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld og bóksali sem stendur fyrir tvennum tónleikum í Bókakaffinu á Selfossi. Meira
13. ágúst 2022 | Daglegt líf | 477 orð | 1 mynd

Starfsmenn Hvals hafi ógnað sér

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2022 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 Be7 4. Bg2 0-0 5. c4 d5 6. Dc2 c5 7. dxc5 Da5+...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 Be7 4. Bg2 0-0 5. c4 d5 6. Dc2 c5 7. dxc5 Da5+ 8. Rc3 dxc4 9. 0-0 Rc6 10. Bg5 Dxc5 11. Bxf6 gxf6 12. Re4 Db5 13. Hfd1 e5 14. Rc3 Dc5 15. Rh4 Rd4 16. Dc1 Kg7 17. e3 Rf5 18. Bxb7 Hb8 19. Bxc8 Dxc8 20. Rxf5+ Dxf5 21. Rd5 Bc5 22. Meira
13. ágúst 2022 | Í dag | 945 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Morguníhugun kl. 11. Séra Sindri Geir Óskarsson...

AKUREYRARKIRKJA | Morguníhugun kl. 11. Séra Sindri Geir Óskarsson þjónar. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Meira
13. ágúst 2022 | Árnað heilla | 153 orð | 1 mynd

Alma Anna Þórarinsson

Alma Anna Þórarinsson, f. Thorarensen, fæddist 12. ágúst 1922 á Akureyri. Foreldrar hennar voru hjónin Oddur Carl Thorarensen, f. 1894, d. 1964, og Gunnlaug Júlíusdóttir, f. 1901, d. 1987. Meira
13. ágúst 2022 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Ari Már Fritzson

40 ára Ari er Reykvíkingur, ólst upp í Hlíðunum en býr í Kópavogi. Ari er sjúkraþjálfari að mennt frá Háskóla Íslands og starfar hjá SIGRA sjúkraþjálfun. Áhugamál hans eru hreyfing og samvera með fjölskyldunni. Meira
13. ágúst 2022 | Í dag | 247 orð

Dæmið gengur upp

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Margir íþrótt þessa þreyta. Þetta gera yxna kýr. Síðan má þar Sörla beita. Sveinar héðan arka þrír. Hér kemur lausnin frá Helga R. Einarssyni: Ganga vinsæl íþrótt er. Yxna kýr þær ganga. Meira
13. ágúst 2022 | Fastir þættir | 176 orð

Góða spilið. N-NS Norður &spade;D9854 &heart;Á8 ⋄KD54 &klubs;D8...

Góða spilið. N-NS Norður &spade;D9854 &heart;Á8 ⋄KD54 &klubs;D8 Vestur Austur &spade;ÁG2 &spade;K1063 &heart;4 &heart;KG10763 ⋄G7632 ⋄Á9 &klubs;9742 &klubs;10 Suður &spade;7 &heart;D952 ⋄108 &klubs;ÁKG653 Suður spilar 3G. Meira
13. ágúst 2022 | Árnað heilla | 729 orð | 5 myndir

Hefur 73 sinnum farið á Anfield

Kristinn Kjærnested fæddist 13. ágúst 1972 í Reykjavík og bjó fyrsta árið á Hringbraut hjá móðurafa sínum og -ömmu en foreldrar hans fluttu síðan á Suðurvang í Hafnarfirði. „Siggi frændi minn passaði upp á að ég yrði KR-ingur. Meira
13. ágúst 2022 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Komu dópuðum birni til bjargar

Dýraverndaryfirvöld í Tyrklandi komu ungum birni til bjargar í vikunni eftir að til hans sást þar sem hann vafraði um illa áttaður og óstöðugur. Meira
13. ágúst 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Að vofa yfir merkir „svífa yfir, geta skollið á, vera í vændum (um e-ð illt), ógna“. Svo segir Ísl. orðabók og ekki hljómar það vel. Stundum heyrir maður að eldgos, vaxtahækkun eða heimsendir sé yfirvofandi . Meira
13. ágúst 2022 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ólafsfjörður Arney Ýr Ásgeirsdóttir er fyrsta barn ársins. Hún fæddist...

Ólafsfjörður Arney Ýr Ásgeirsdóttir er fyrsta barn ársins. Hún fæddist 1. janúar 2022 kl. 00.23 í sjúkrabíl við afleggjarann á Kálfskinn á leiðinni á sjúkrahúsið á Akureyri. Hún var 3.622 g og 50 cm. Meira
13. ágúst 2022 | Í dag | 223 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsið og Salman Rushdie

Endur fyrir löngu reyndi ég að lesa skáldsögu Salmans Rushdies, Söngva Satans , en mér þótti hún tormelt, hafði ekki nema nasasjón af íslam, og þetta var flókin skáldsaga fyrir ungan mann að lesa. Svo ég lagði hana frá mér. Meira
13. ágúst 2022 | Fastir þættir | 505 orð | 3 myndir

Úsbekistan og Úkraína sigurvegarar Ólympíumótsins

Árangur íslenska liðsins í opna flokki Ólympíumótsins í Chennai á Indlandi er viðunandi, einkum ef horft er til þess að liðið missti út yngsta liðsmann sinn, Vigni Vatnar Stefánsson, svo að segja við brottför, og það virkar sjaldan vel þegar breytingar... Meira

Íþróttir

13. ágúst 2022 | Íþróttir | 1049 orð | 2 myndir

Ákveðin fegurð í því að koma aftur og gefa eitthvað til baka

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég er enn í Boston. Við erum að fara að eignast okkar annað barn núna og settur dagur er 16. ágúst. Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Besti tími Jóhönnu á árinu

Á öðrum degi EM í sundi í Róm á Ítalíu í gær tók Jóhanna Elín Guðmundsdótir þátt í 50 metra flugsundi og Símon Elías Statkevicius í 100 metra skriðsundi. Jóhanna Elín keppti í fyrsta riðli í 50 m flugsundi kvenna. Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Blikakonurnar yfirgefa félög sín

Knattspyrnukonurnar Alexandra Jóhannsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir hafa báðar yfirgefið erlend félög sín og er því frjálst að semja við önnur félög. Alexandra er farin frá þýska 1. Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild í Sófíu: Ísland – Sviss 86:64 *Ísland leikur...

EM U16 karla B-deild í Sófíu: Ísland – Sviss 86:64 *Ísland leikur við Búlgaríu í... Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

EM U18 karla Leikir um 9.-12. sæti í Podgorica: Ísland – Slóvenía...

EM U18 karla Leikir um 9.-12. sæti í Podgorica: Ísland – Slóvenía 30:29 (eftir vítakeppni) *Ísland leikur við Færeyjar um 9. sæti á... Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 724 orð | 1 mynd

Fannst tímabært að reyna fyrir mér sem aðalþjálfari

Handbolti Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari danska stórliðsins Aalborg og aðalþjálfari danska U21-árs landsliðsins í handknattleik karla, mun taka við sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi næstkomandi sumar þegar hann tekur við stjórnartaumunum hjá karlaliði Holstebro, sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni. Áður en hann tekur við þar mun hann halda áfram störfum sínum hjá Aalborg og danska U21-árs landsliðinu. Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild karla: Akureyri: KA – ÍA S16...

Knattspyrna Besta deild karla: Akureyri: KA – ÍA S16 Hásteinsvöllur: ÍBV – FH S16 Hlíðarendi: Valur – Stjarnan S19.15 Mjólkurbikar kvenna, undanúrslit: Selfoss: Selfoss – Breiðablik L14 Lengjudeild karla, 1. Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Líður vel með ákvörðunina

Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari danska stórliðsins Aalborg og aðalþjálfari danska U21-árs landsliðsins í handknattleik karla, kveðst spenntur fyrir því að reyna fyrir sér sem aðalþjálfari félagsliðs og segir tímabært að taka það skref. Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna Undanúrslit: Stjarnan – Valur 1:3 Lengjudeild...

Mjólkurbikar kvenna Undanúrslit: Stjarnan – Valur 1:3 Lengjudeild karla: Grótta – Afturelding 4:2 KV – Fjölnir 1:4 Staðan: HK 16121335:1937 Fylkir 15103244:1733 Fjölnir 1683536:2427 Grótta 1681734:2425 Selfoss 1674528:2525 Afturelding... Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Valur í bikarúrslit í fyrsta sinn í áratug

Valur tryggði sér sæti í úrslitum bikarkeppni kvenna, Mjólkurbikarsins, þegar liðið lagði Stjörnuna 3:1 í undanúrslitum keppninnar í Garðabænum í gærkvöldi. Meira
13. ágúst 2022 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum er lokið karlamegin í ár...

Þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum er lokið karlamegin í ár. Meira

Sunnudagsblað

13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 1528 orð | 1 mynd

Að líta á uppsögn sem blessun

Hún er orkubolti og íþróttaálfur, leiðsögumaður og ljósmyndari. Ragnhildur Aðalsteinsdóttir gefst ekki upp þegar einar dyr lokast, heldur brettir upp ermar og opnar sjálf nýjar. Ragnhildur arkar nú um landið með erlenda ferðamenn og nýtur hverrar mínútu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Alex Lúðvíksson Fara í skólann og spila fótbolta...

Alex Lúðvíksson Fara í skólann og spila... Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 3081 orð | 2 myndir

Á ekki að snúast um persónur

Formaður SÁÁ horfir bjartsýn fram á veginn, þótt átök hafi um tíma litað starfsemina. Eftir fjörutíu og fimm ára starf séu samtökin ekki síður mikilvæg í dag en áður. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 146 orð | 2 myndir

Ávextir fyrir túkall

Sýning í Aðalstræti á laugardaginn um þróun Reykjavíkur frá býli til borgar Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 715 orð | 1 mynd

Ef allur heimurinn heimtar auga fyrir auga

Hagsmunir auðvaldsheimsins kunna að hafa verið tryggðir með þessari aðferð. En skyldi heimurinn og við öll sem hann byggjum vera öruggari fyrir vikið? Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 399 orð | 5 myndir

Eftirspurn eftir Hoover

Í starfi mínu á Bókasafni Kópavogs, þar sem ég held m.a. utan um innkaup safnsins, fylgist ég vel með bókaútgáfunni árið um kring. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 1379 orð | 7 myndir

Eins og Íslendingur í mörgum vinnum

Hin hollenska Elisa Hanssen féll fyrir Íslandi og er sest hér að. Elisa fer með ferðamenn á hestbak, syngur í kirkjukór og vinnur bæði á gistiheimili og á leikskóla. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Ekki vanmeta rútínuna!

Rútínan er algjör himnasending fyrir börn að sögn tveggja barna föðurins Björns Grétars, sem heldur úti instagramreikningnum vinsæla, Pabbalífið. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 1096 orð | 2 myndir

Fram þjáðir forsetar ASÍ

Þrátt fyrir leiðindaveður þyrptust foreldrar ungbarna á nýopnaðar gosstöðvar á Reykjanesskaga, enda einu hlýindin í landinu þar. Nokkuð var um minniháttar slys, en brögð voru að því að fólk brygði frá merktum gönguleiðum. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Hvar á Frankenstein heima?

Söfn Tekist er nú á um Frankenstein gamla eða öllu heldur stærðarinnar styttu af söguhetjunni. Victoria and Albert-safnið í London er með styttuna til sýnis. Hún er úr viði, um 220 cm á hæð og klædd í föt sem notuð voru í kvikmynd árið 1935. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Hvítbláinn fáni hverra?

Svar: Hvítbláinn er fáni Ungmennafélags Íslands og var við hún á unglingalandsmóti þess á Selfossi á dögunum. Einnig er þetta skólafáni Menntaskólans að Laugarvatni. Þá er fáni Hjaltlands, sem er ein Bretlandseyja, sami að lit og formi og hvítbláinn íslenski. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 1443 orð | 5 myndir

Ísland er komið á kortið

Einn af ritstjórum Golf World dregur hvergi af sér í lýsingum á upplifuninni af íslenskum golfvöllum. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn fyrir krossgátu 14. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 416 orð | 1 mynd

Láta staðar numið eftir hálfa öld

Stundum hefur manni þótt nóg um þegar fjölmiðlafólk fjallar um annað fjölmiðlafólk. En þau Ágúst og Edda hafa sannarlega unnið fyrir því að á þessi tímamót sé minnst. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Lést af slysförum

Bílslys Bandaríska leikkonan Anne Heche lést í gær af sárum sínum á sjúkrahúsi í Los Angeles. Fyrr í gær höfðu fjölskylda og ástvinir sent frá sér tilkynningu þar sem fram kom að lífslíkur hennar væru litlar sem engar úr því sem komið væri. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Lúðvík Kristinsson Ég vinn í útlöndum og held því áfram en ég vinn við...

Lúðvík Kristinsson Ég vinn í útlöndum og held því áfram en ég vinn við að fljúga fyrir Air Atlanta út um allan... Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 140 orð | 6 myndir

Magnað sjónarspil

Eldgosið í Meradölum er stórbrotið og lætur engan ósnortinn. Ljósmyndarar mynda það nú í gríð og erg frá mörgum sjónarhornum, úr lofti og af landi. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Margrét Jónasdóttir Ég ætla í skóla, að skipta um vinnu og fara til...

Margrét Jónasdóttir Ég ætla í skóla, að skipta um vinnu og fara til Danmerkur, Svíþjóðar og Grænlands í... Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

María Ellingsen íslensk leikkona...

María Ellingsen íslensk... Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Norðangolan erfið viðureignar

Morgunblaðið segir frá Íslandsmótinu í fallhlífarstökki í ágúst árið 1977. Var mótið haldið á Melgerðismelum í Eyjafirði 6. ágúst 1977 og voru fjórtán keppendur með í mótinu. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 252 orð | 1 mynd

Ómar fortíðar

Nú spilar þú á fetilgítar, hvað er það? Ég kynntist fetilgítar fyrir um fjórum árum og varð ástfanginn af þessu hljóðfæri. Þetta er „slæd“-gítar en honum er stjórnað að miklu leyti með pedulum og hnéstífum. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Gunnarsdóttir Ferðast til Ítalíu, vinna og njóta lífsins...

Sigurbjörg Gunnarsdóttir Ferðast til Ítalíu, vinna og njóta... Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 779 orð | 3 myndir

Stanislas Dehaene – frá eind til heildar

Því má segja að þegar lestrarkóðinn hefur verið brotinn, og aðeins þá, hafi grunnurinn verið lagður fyrir lestrarnám barns. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Steig á svið á æskuslóðum

Leikar Skipuleggjendum Commonwealth-leikanna tókst að koma mörgum mjög á óvart á lokaathöfn leikanna í upphafi vikunnar. Leikarnir eru fjölgreina íþróttamót þeirra þjóða sem tilheyra eða tilheyrðu breska heimsveldinu. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 34 orð

Sunnudag 14. ágúst klukkan 19.30 verða útgáfutónleikarnir Ómar fortíðar...

Sunnudag 14. ágúst klukkan 19.30 verða útgáfutónleikarnir Ómar fortíðar í Kaldalóni í Hörpu. Ómar leikur á fetilgítar melódíur úr íslenskri fortíð ásamt Tómasi Jónssyni og Matthíasi Hemstock. Miðar fást á tix.is og á... Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 404 orð | 2 myndir

Útisundlaugar á norðurslóðum

Breska ríkisútvarpið BBC tók á dögunum almenningssundlaugar í heiminum til skoðunar í netútgáfu sinni. Ef við Íslendingar erum einhvers staðar á heimavelli þá er það í sundlaugum og notkun á slíkum mannvirkjum. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Verður Eurovision í Skotlandi?

Söngvakeppni Breskir fjölmiðlar eru farnir að kasta fram nöfnum á borgum sem gætu tekið að sér gestgjafahlutverkið í Eurovision söngvakeppninni næsta vor. Meira
13. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 987 orð | 3 myndir

Ætlaði ekki að leika Sandy

Olivia Newton-John lét tilleiðast að vera með í myndinni sem olli straumhvörfum á hennar ferli. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.