Greinar fimmtudaginn 18. ágúst 2022

Fréttir

18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

100 kg kókaíns í vörusendingu

Þrír voru í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaðir í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald, eða til 14. september, í þágu rannsóknar lögreglu á innflutningi á miklu magni af fíkniefnum. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

171 stöðugildi laust á leikskólum í borginni

„Niðurstaða fundarins er sú að það mun ekki takast að bjóða 12 mánaða börnum leikskólavist í haust. Meðalaldur þeirra barna sem fá innritun á leikskóla fram að áramótum verður 14 til 15 mánuðir. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Afdrif íss og snævar í hlýnandi heimi

Stór alþjóðleg vísindaráðstefna fer fram í Hörpu á vegum Veðurstofu Íslands dagana 21. til 26. ágúst um afdrif íss og snævar í hlýnandi loftslagi jarðar. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 357 orð | 3 myndir

Bandaríkin spennandi og krefjandi

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Garðar Stefánsson og samstarfsmenn hans töldu mikil tækifæri felast í framleiðslu sætuefna, einkum úr stevíu. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Bólusetningar auki ekki líkurnar

„Meginniðurstöður þessarar rannsóknar, sem var unnin í mars 2022, er að endursýkingatíðni er töluvert hærri en almennt var talið þá og það kom okkur á óvart hversu algengar endursýkingar voru,“ segir Elías Eyþórsson, læknir og höfundur... Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Bubbi og Selma syngja nýja útgáfu af KR-laginu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er rosa ánægður með þetta. Lagið er ógeðslega flott,“ segir Bubbi Morthens tónlistarmaður sem lagði í vikunni lokahönd á nýja útgáfu af KR-laginu svokallaða. Lagið heitir ýmist Við erum KR eða Allir sem einn en hefur gjarnan verið nefnt eitt besta stuðningsmannalag íslenskra íþróttafélaga, ef ekki hið besta. Meira
18. ágúst 2022 | Innlent - greinar | 527 orð | 2 myndir

Elti drauminn eftir lífshættulegt slys

Róbert Marshall, fyrrverandi stjórnmálamaður og upplýsingafulltrúi, ákvað að breyta um stefnu í lífinu eftir að hafa lent í lífshættulegu vélsleðaslysi. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Fer frá Hagstofu til fjármálaráðs

Embætti hagstofustjóra var auglýst laust til umsóknar í dagblöðunum um síðustu helgi en forsætisráðherra skipar í embættið frá 1. nóvember næstkomandi. Umsóknarfrestur er til og með 1. september. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Fjölgun lækna strandar á Landspítalanum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Ljóst er að Háskóli Íslands nær ekki að útskrifa þann fjölda lækna sem þarf til starfa á Íslandi,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Meira
18. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 98 orð

Fordæma helfararummæli Abbas

Stjórnvöld í Ísrael og Þýskalandi fordæmdu í gær ummæli Mahmuds Abbas, forseta Palestínu, á þriðjudaginn í Berlín. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Fuglaskoðunarskýli á Skoruvíkurbjargi

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Nýtt fuglaskoðunarskýli á Skoruvíkurbjargi á Langanesi kætir eflaust áhugafólk um fugla en skýlinu var nýlega komið fyrir á bjarginu. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fyrsta þjóðræknisþingið í þrjú ár

Þjóðræknisþing Þjóðræknisfélags Íslendinga verður loks haldið á Icelandair hótel Reykjavík Natura nk. sunnudag og hefst með setningu Huldu Karenar Daníelsdóttur formanns félagsins klukkan 14. Þetta er fyrsta þingið í þrjú ár. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Gulrótarkaka tekin upp á næsta stig

„Ég elska að leika mér með kökumix og bæta hinu og þessu saman við til að gera það enn betra, segir Berglind Hreiðarsdóttir matarbloggari á Gotteri. Meira
18. ágúst 2022 | Innlent - greinar | 224 orð | 4 myndir

Hannaði skólínu á meðgöngunni

Fyrirsætan og tískubloggarinn Andrea Röfn Jónasdóttir gefur nú út nýja skólínu í samstarfi við danska skómerkið JoDis. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Hákon

Skólahald Kennsla í framhaldsskólunum fer að hefjast hvað úr hverju og lífið fer í sinn vanagang. Nýnemar í Menntaskólanum í Hamrahlíð komu saman í skólanum í gær til að undirbúa... Meira
18. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hyggst ekki segja af sér þingmennsku

Scott Morrison, fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu, hafnaði í gær ásökunum um að hann hefði reynt að sölsa undir sig völdin í landinu eftir að í ljós kom að hann hafði skipað sjálfan sig með leynd sem ráðherra yfir nokkrum ráðuneytum meðan á... Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Klassískt carbonara-pasta með eðalbeikoni

Nú fer að bresta á með haustlægðunum og öllum þeim unaðslegu kósíkvöldum sem þeim fylgja. Þá er fátt betra en að gæða sér á góðum mat og ekki spillir fyrir ef hann er löðrandi í parmesanosti og beikoni. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Kristrún boðar til fundar

Andrés Magnússon andres@mbl.is Kristrún Frostadóttir, alþingismaður Samfylkingar, hyggst efna til fundar með stuðningsfólki sínu á föstudag. Talið er að þar muni hún kynna formannsframboð sitt á landsfundi flokksins, sem fram fer í lok október. Meira
18. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Liz Cheney felld í prófkjöri sínu

Repúblikaninn Liz Cheney tapaði í fyrrinótt prófkjöri innan flokks síns um það hver eigi að vera fulltrúi hans í Wyoming í þingkosningunum í nóvember. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun í stétt fasteignasala

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það sem af er árinu 2022 hefur sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gefið út leyfi til 56 einstaklinga til að starfa sem löggiltir fasteigna- og skipasalar. Allt eru þetta nýir fasteignasalar. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 270 orð

Ná samningi við Walmart

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenska matvælafyrirtækið Good Good er komið með fótinn inn fyrir þröskuldinn hjá verslanarisanum Walmart í Bandaríkjunum. Þannig fást vörur Good Good í 3.500 verslunum fyrirtækisins. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Nýtt öflugt veðursjárkerfi sett upp

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Veðurstofa Íslands stefnir að því að setja upp veðursjár á Skaga og á Seyðisfirði nú í haust. Þær eru næsta skref í uppbyggingu veðursjárkerfis sem nær yfir allt Ísland og vel út á haf með geislum sínum. Veðursjár eru öflugustu tækin til mælinga á veðri, vindi og úrkomu á stórum svæðum. Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofunnar, segir að þetta sé mesta fjárfesting Veðurstofunnar í innviðum frá stofnun hennar fyrir meira en 100 árum en hún er fjármögnuð af stjórnvöldum og Alþjóðaflugmálastofnuninni. Meira
18. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Óttast uppgang öfgamanna

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Síðustu frönsku hermennirnir sem tilheyrðu Barkhane-aðgerðinni voru kallaðir heim frá Malí á mánudaginn. Markaði það nokkur tímamót en franski herinn hefur verið með viðveru í landinu í nærri því áratug. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Rússneskir togarar halda áfram að landa í Noregi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

Skiljanlegur áhugi á Austurlandi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Skyggnst inn í álagningu landsmanna

Álagningarskrá einstaklinga var lögð fram í gær í Tollhúsinu og stendur þar opin gestum og gangandi fram að mánaðamótum. Blaðamenn hinna ýmsu miðla flykktust að þegar dyr Tollhússins... Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Stokkur gæfi mestan ávinning

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áform um umferðarstokka á helstu umferðaræðum Reykjavíkur, á Sæbraut og Miklubraut, hafa verið til umfjöllunar hér í Morgunblaðinu að undanförnu. Þetta eru mikil mannvirki, sem áætlað er að muni kosta samtals yfir 37 milljarða króna, að því er fram kemur á heimasíðu Betri samgangna ohf. Sú upphæð á mjög líklega eftir að hækka, sé tekið mið af reynslunni. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 261 orð

Tilkynningum um ofbeldi gegn börnum hefur fækkað

Tilkynningum til barnaverndarnefnda fækkaði á fyrstu þremur mánuðum ársins um rúm 11% miðað við sama tímabil í fyrra en þær voru alls 3.168. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 803 orð | 2 myndir

Tímamót í sögu héraðsdómstóla

Þóra Birna Ingvarsdóttir thorab@mbl.is Þrjátíu ár eru liðin frá því að umboðsvald og dómsvald í héraði var aðskilið, en umboðsvald er betur þekkt sem framkvæmdavald. Var þetta stórt skref í íslenskri réttarsögu og fól í sér að komið var á fót sjálfstæðum héraðsdómstólum um allt land. Réttarfarslöggjöfin var þá endurskrifuð að stórum hluta og hefur í megindráttum verið óbreytt síðan. „Nú stöndum við aftur á tímamótum þar sem við erum farin að hugsa um að endurskrifa réttarfarslöggjöfina,“ segir Ingibjörg Þorsteinsdóttir, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Tæki til vinnslu sandblástursefnis

Tæki til að vinna sandblástursefni eru komin á lóð fyrirtækisins Lavaconcept Iceland ehf. við Uxafótarlæk austan við Vík í Mýrdal. Áætlað er að hefja vinnslu og útflutning á næsta ári. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

Um 70 orlofshús risin í Hálöndum

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Eftirspurnin er mikil og það hefur myndast biðlisti eftir húsum,“ segir Helgi Örn Eyþórsson, verkefnastjóri hjá SS-Byggir á Akureyri. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

ÚR selur frystitogara og kvóta

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Stjórn Útgerðarfélags Reykjavíkur hf. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 520 orð | 3 myndir

Viðkoma rjúpunnar afbrigðilega lök

Sviðsljós Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Viðkoma rjúpunnar á Norðausturlandi hefur aldrei verið lakari frá því mælingar hófust árið 1964. Þetta kemur fram í niðurstöðum frá Náttúrufræðistofnun Íslands á mælingum í lok júlí og byrjun ágúst. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Viðkoma rjúpunnar aldrei verið lakari

Viðkoma rjúpunnar á Norðausturlandi hefur aldrei verið lakari frá því mælingar hófust 1964 samkvæmt niðurstöðum Náttúrufræðistofnunar Íslands. Svipaða sögu má segja um útkomuna á Vesturlandi. Meira
18. ágúst 2022 | Innlent - greinar | 529 orð | 1 mynd

Vill geta gefið mömmu sinni hús

Tónlistarmaðurinn og lagahöfundurinn upprennandi, Ingimar Birnir, á stóra drauma hvað viðkemur tónlistinni en hann gaf á dögunum út lagið Cotton Candy. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Vitjaði grafar afa síns eftir skipsskaða árið 1948

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég er breskur en af hollenskum ættum. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 764 orð | 6 myndir

Þjóðin tilbúin fyrir Póló á ný

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Gosgerðin Agla heldur áfram að hrista upp í gosdrykkjamarkaðinum hérlendis og hefur nú sent frá sér gosdrykk sem eflaust mun vekja hlýjar minningar margra á miðjum aldri og upp úr. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Þórshafnarkirkja fær nýtt þak

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Viðgerð stendur nú yfir á Þórshafnarkirkju en í langan tíma hefur þar verið lekavandamál, einkum frá turninum. Skemmdir hafa orðið innandyra vegna þessa en loks mun sjá fyrir endann á því. Meira
18. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Öldur í Reynisfjöru þykja óvenjulega háar yfir sumarið

Allt að 3,7 metra ölduhæð var spáð í Reynisfjöru í gær en mestu öldunni er spáð fyrir hádegi í dag að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Þá er spáð 4,7 metra ölduhæð. Þykja þetta óvenjulega háar öldur yfir sumartímann. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2022 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Er einkalífið einskis virði?

Sá vafasami siður að birta álagningarskrár íslenskra skattgreiðenda hófst í gær og stendur í fimmtán daga. Það er sá tími sem fólk hefur til að hnýsast í þau einkamál sem laun annarra eru og þykir af einhverjum ástæðum eðlilegt að birta hér á landi. Þó ekki nema í fimmtán daga á ári og ekki nema hjá skattstjóra. Þetta takmarkaða aðgengi sýnir vel að upplýsingarnar eru ekki birtar með góðri samvisku. Meira
18. ágúst 2022 | Leiðarar | 676 orð

Vond tímamót

Lífið í Afganistan hefur farið hríðversnandi á einu ári eftir hraklega brottför Bidens Meira

Menning

18. ágúst 2022 | Tónlist | 1636 orð | 2 myndir

„Takmarkalaust starfsár“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
18. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 211 orð | 1 mynd

Carrie fékk mig til að kaupa 45 skópör

Beðmál í borginni ( Sex and the City ) eftir Darren Star er Biblían á mínu heimili. Á yngri árum dreymdi mig um að skrifa pistla fyrir tímarit, í tútú-pilsi og ýmsum glæsilegum hælaskóm líkt og dramadrottningin Carrie Bradshaw. Meira
18. ágúst 2022 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

Fíbút leitar að dómnefndarfólki

Félag íslenskra bókaútgefenda (Fíbút) leitar að einstaklingum sem hefðu áhuga á að sitja í dómnefnd Íslensku bókmenntaverðlaunanna. „Leitað er eftir fólki á ólíkum aldri með fjölbreyttan bakgrunn og menntun auk mikils tíma til lesturs. Meira
18. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 772 orð | 2 myndir

Neibb, getur ekki verið!

Leikstjórn og handrit: Jordan Peele. Aðalleikarar: Daniel Kaluuya, Keke Palmer, Brandon Perea, Michael Wincott og Steven Yeun. Bandaríkin, 2022. 130 mín. Meira
18. ágúst 2022 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Píanóhátíð hafin á Vestfjörðum

Hin alþjóðlega píanóhátíð Vestfjarða, Westfjords Piano Festival eins og hún nefnist á ensku, hófst í gær og stendur yfir til og með 21. ágúst. Verða tónleikar haldnir á Patreksfirði, Tálknafirði og Ísafirði. Meira
18. ágúst 2022 | Myndlist | 1459 orð | 7 myndir

Tilbrigði við form – Kvenna megin í opinberu rými II

Af myndlist Anna Jóa annajoa@hi.is Í tilefni af nýlegri andlitslyftingu mósaíkverks Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu í Reykjavík var í grein minni sem birtist í blaðinu hinn 26. Meira
18. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Wolfgang Petersen látinn, 81 árs

Þýski kvikmyndaleikstjórinn Wolfgang Petersen er látinn, 81 árs að aldri, af völdum krabbameins. Meira

Umræðan

18. ágúst 2022 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Drakúla

Verðbólgan í Evrópu er hvergi lægri en á Íslandi nema þá í Sviss. En fær íslenska þjóðin að njóta þess? Nei, aldeilis ekki. Við erum nefnilega með húsnæðisliðinn í vísitölunni sem hækkar verðbólguna á Íslandi um tæplega 4%. Meira
18. ágúst 2022 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Frjálslyndi leysir leikskólavandann, ekki forræðishyggja

Eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttur: "Fámennur hópur í Ráðhúsinu mun seint geta séð fyrir eða látið sér detta í hug alla framtíðarkennslu- og þjónustumöguleika málaflokksins." Meira
18. ágúst 2022 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Hverjir stjórna hér?

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Hafi Ísland verið gert afturreka, með beinum eða óbeinum hætti, með hæfa umsækjendur sem Ísland tilnefndi kallar það á sérstaka umfjöllun bæði Alþingis og stjórnvalda." Meira
18. ágúst 2022 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Lygi um hábjartan dag

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Loforð borgarstjóra um leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi reyndust innantóm lygi um hábjartan dag." Meira
18. ágúst 2022 | Aðsent efni | 635 orð | 2 myndir

Smá viðbót við ófyndnasta brandarann

Eftir Berg Hauksson: "Samkvæmt stjórnarskrá íslenska lýðveldisins er eignarrétturinn friðhelgur og engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji." Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2022 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Albert Júlíus Sigurðsson

Albert Júlíus Sigurðsson fæddist á Hringbraut 9 í Hafnarfirði 5. maí 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Kristinsson málarameistari frá Hafnarfirði, f. 27.8. 1922, d. 4.9. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2022 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Björgvin Alexandersson

Björgvin Alexandersson fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 17. september 1923. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. júlí 2022 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar Björgvins voru Alexander Jóhannsson, sjómaður og smiður, f. 30.10. 1892, d. 29.11. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2755 orð | 1 mynd

Elna Þórarinsdóttir

Elna Þórarinsdóttir fæddist á Akureyri 8. september 1943. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hömrum Mosfellsbæ 8. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Jenny Lea Svanhild Olsen Jónsson hjá Ríkisútgáfu námsbóka, f. 16. október 1910, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2204 orð | 1 mynd

Hólmsteinn Sigurðsson

Hólmsteinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 26. október 1939. Hann lést á Hrafnistu Sléttuvegi 27. júlí 2022. Foreldrar Hólmsteins voru Sigurður Hólmsteinn Jónsson blikksmíðameistari, f. 30. júní 1896 í Flatey á Breiðafirði, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1116 orð | 1 mynd

Ingrid Backman Björnsdóttir

Ingrid Backman Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 22. október 1949. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 30. júlí 2022. Foreldrar hennar voru Elsa Viola Backman, f. 21. nóvember 1924, d. 21. júlí 2016, og Björn Emil Björnsson, f. 4. febrúar 1924, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Katrín Hendriksdóttir

Katrín Hendriksdóttir fæddist í Reykjavík 4. janúar 1927. Hún lést 22. júlí 2022 á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi. Foreldrar hennar voru Hendrik Einar Einarsson og Ágústa Margrét Gísladóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2022 | Minningargreinar | 807 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarnason

Ólafur Bjarnason fæddist á Selfossi 16. maí 1948. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Ingibjörg Júlína Guðlaugsdóttir, f. 30.7. 1923, d. 27.8. 2006, og Bjarni Kristinn Bjarnason, f. 26. maí 1916, d. 4. október 1990. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 599 orð | 4 myndir

Afgreiðslutími styttur í Árbæ

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Heilsuræktarkeðjan World Class hefur stytt afgreiðslutíma stöðvarinnar í Árbæ. Nú lokar stöðin klukkan 20 í stað 22 á virkum dögum og klukkan 13 í stað 16 á laugardögum. Þá verður stöðin nú lokuð á sunnudögum. Meira
18. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Siggi Hall opnar nýjan stað

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Siggi Hall kemur að opnun nýs veitingastaðar sem verður til húsa í mathöllinni við Pósthússtræti sem opnar á næstunni. Þetta staðfestir hann í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Spectaflow fær nýtt nafn og heitir nú Sweeply

Nýsköpunarfyrirtækið Spectaflow hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Sweeply. Fyrirtækið fékk fyrr á árinu 260 milljóna fjármögnun frá Frumtaki og Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Meira
18. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Tekjur Atlantsolíu aldrei verið hærri en í fyrra

Hagnaður Atlantsolíu nam í fyrra tæplega 221 milljón króna, samanborið við 198 milljónir króna árið áður. Meira

Daglegt líf

18. ágúst 2022 | Daglegt líf | 1026 orð | 2 myndir

Allir geta tekið þátt í keppninni

Er hægt að keppa í því að standa við dagsskipulag? Já, Sylvía Erla Melsteð á heiðurinn af sérstakri skipulagsbók til að hjálpa krökkum að raða niður verkum dagsins og keppa við sjálfa sig og nemendur annarra skóla. Meira
18. ágúst 2022 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Þrír sætir litlir ljónsungar

Ævinlega heillar hvers konar ungviði okkur mannfólkið og það á sannarlega við um þessa þrjá ljónsunga sem komu í heiminn á dögunum í dýragarði í Gaza. Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2022 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. Rf3 Rf6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. Rf3 Rf6 5. e3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. b3 0-0 8. Be2 b6 9. 0-0 Bb7 10. Bb2 De7 11. Had1 Had8 12. Hfe1 Hfe8 13. Bf1 e5 14. dxe5 Rxe5 15. Rd4 dxc4 16. Rf5 De6 17. Rxd6 Hxd6 18. Hxd6 Dxd6 19. Hd1 cxb3 20. axb3 De7 21. Re4 Rd5 22. Meira
18. ágúst 2022 | Árnað heilla | 1039 orð | 3 myndir

Engin verkefni fara frá þér

Ég get verið mjög þakklátur fyrir þau ár sem eru að baki þótt á ýmsu hafi gengið,“ segir Hreinn Hákonarson, „kannski þakklátur fyrir að hafa lifað af og ekki síst fyrir að lífið skyldi svo leiða mig á góðar slóðir – hvað er betra en... Meira
18. ágúst 2022 | Í dag | 43 orð | 3 myndir

Good Good er sætasta fyrirtæki landsins

Nýverið lauk matvælafyrirtækið Good Good fjármögnunarlotu sem skilaði því um 2,6 milljörðum króna í formi nýs hlutafjár. Fyrirtækið hyggur á mikinn vöxt, ekki síst í Bandaríkjunum, með sætuefni að vopni. Meira
18. ágúst 2022 | Í dag | 266 orð

Heilræði og náttúruskoðun

Ármann Þorgrímsson gefur heilræði á Boðnarmiði. Hér er heilræði 10: Íþróttir ef æsa þig á þær horfir lengi þá mun stressið sýna sig seinna færð þú strengi. Meira
18. ágúst 2022 | Í dag | 60 orð

Málið

Met þýðir bæði lóð og vog . Sé jafnt á metunum / metaskálunum , lóð á annarri en á hinni það sem vigta skal, er þyngdin fundin. E-ð er þungt á metunum merkir e-ð skiptir (miklu) máli . Sé e-ð létt á metunum er það léttvægt, skiptir litlu . Meira
18. ágúst 2022 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Missti foreldra sína og bróður þriggja ára

Tónlistarmaðurinn Anton Líni Hreiðarsson missti foreldra sína ásamt 18 mánaða gömlum bróður sínum í eldsvoða á Þingeyri fyrir 20 árum. Þá var hann sjálfur ekki nema þriggja ára og komst einn lífs af úr brunanum. Meira
18. ágúst 2022 | Árnað heilla | 279 orð | 1 mynd

Þórey Vilhjálmsdóttir Proppé

50 ára Þórey er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholti en býr í miðbænum. Hún er viðskiptafræðingur að mennt frá HÍ og MBA frá HR & CEIBS. Hún er annar eigenda Empower ásamt Dögg Thomsen sem þær stofnuðu fyrir tveimur árum. Meira

Íþróttir

18. ágúst 2022 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

2. deild karla Magni – KF 1:2 Reynir S. – ÍR 0:0 Víkingur Ó...

2. deild karla Magni – KF 1:2 Reynir S. – ÍR 0:0 Víkingur Ó. – Þróttur R. 3:3 Völsungur – Ægir 2:1 Haukar – Njarðvík 1:2 KFA – Höttur/Huginn 0:5 Staðan: Njarðvík 17141249:1643 Þróttur R. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 155 orð | 2 myndir

*Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur mikinn áhuga á að fa...

*Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur mikinn áhuga á að fa bandaríska sóknarmanninn Christian Pulisic í sínar raðir frá Chelsea. Gæti hann komið á lánssamningi út leiktíðina. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Hilmar og Guðni í úrslit

Frjálsar Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson og kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason tryggðu sér í gær sæti í úrslitum í sínum greinum á Evrópumótinu í frjálsíþróttum en mótið fer fram í München í Þýskalandi. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Hilmar og Guðni Valur í úrslitin

Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson og kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason tryggðu sér í gær sæti í úrslitum í sínum greinum á Evrópumótinu í frjálsíþróttum en mótið fer fram í München í Þýskalandi. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Víkingsvöllur: Víkingur...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8-liða úrslit: Víkingsvöllur: Víkingur R. – FH 20 1. deild karla, Lengjudeildin: Vogar: Þróttur V. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar þurfa aðeins tvo sigra til viðbótar

Njarðvík þarf aðeins tvo sigra til viðbótar til að gulltryggja sér sæti í 1. deild karla í fótbolta eftir 2:1-útisigur á Haukum í 2. deildinni í gærkvöldi. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Ólöf best í 13. umferðinni

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, leikmaður Þróttar úr Reykjavík, var besti leikmaður 13. umferðar Bestu deildar kvenna í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Svíþjóð Bikarinn, riðlakeppni: Anderstorp – Skövde 28:39 &bull...

Svíþjóð Bikarinn, riðlakeppni: Anderstorp – Skövde 28:39 • Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 3 mörk fyrir Skövde. *Skövde 2 stig, Ystad 2, Amo HK 0, Anderstorps 0. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Toppslagur Breiðabliks og Víkings úr Reykjavík var frábær skemmtun í...

Toppslagur Breiðabliks og Víkings úr Reykjavík var frábær skemmtun í alla staði. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Útileikurinn leikinn á Ásvöllum

Kvennalandslið Íslands í handbolta leikur báða leiki sína við Ísrael í forkeppni HM á Ásvöllum en leika átti heima og að heiman. Handknattleikssambönd þjóðanna hafa komist að samkomulagi þess efnis. Fyrri leikurinn fer fram laugardaginn 5. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 1511 orð | 2 myndir

Verðlaunin fyrir allt sem maður hefur lagt á sig

Meistaradeild Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik og Valur hefja leik í 1. umferð Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í dag en Valur mætir Hayasa frá Armeníu í Radenci í Slóveníu í undanúrslitum fyrstu umferðarinnar klukkan 9 að íslenskum tíma. Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Georgía – Tyrkland 88:101 Grikkland...

Vináttulandsleikir karla Georgía – Tyrkland 88:101 Grikkland – Pólland 101:78 Slóvenía – Serbía 97:92 Vináttulandsleikir kvenna Frakkland – Kína... Meira
18. ágúst 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þórsarar spila í Kósóvó

Riðill Þórs frá Þorlákshöfn í Evrópubikar karla í körfuknattleik verður leikinn í Mitrovica í Kósóvó dagana 27. til 30. september. Eins og áður lá fyrir mætir Þór liði Petrolina AEK frá Kýpur í átta liða úrslitum riðilsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.