Greinar þriðjudaginn 23. ágúst 2022

Fréttir

23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 761 orð | 2 myndir

100 læknar yfir 70 ára enn í starfi

Vaxandi þungi er kominn í umræðuna um sveigjanleg starfslok fólks sem náð hefur eftirlaunaaldri. Nú síðast í kjölfar þess að heilbrigðisráðherra birti áform fyrr í sumar um að hækka hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins úr 70 í 75 ár. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Áform um aðsetur gagnrýnd

Reykjavíkurborg og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) gagnrýna tillögur sem fram koma í frumvarpsdrögum dómsmálaráðherra um sameiningu sýslumannsembætta úr níu í eitt, sem varða aðsetur og þjónustu sýslumanns, en þar er m.a. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Stuðlaberg Nýtt hús Landsbankans við Austurbakka í Reykjavík er óðum að taka á sig mynd en verið er að leggja síðustu hönd á stuðlabergsklæðningu utan á... Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Birgðir ekki verið minni í áratug

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna góðrar sölu á lambakjöti undanfarna mánuði og misseri er lítið af kjöti í birgðum. Stutt er í að nýtt kjöt komi á markaðinn með nýrri sláturtíð og virðast endar ætla að ná saman. Vegna fjárhagserfiðleika sauðfjárræktarinnar óttuðust margir að hrun yrði í greininni í haust. Viðmælendur blaðsins telja að það verði ekki en þó sé útlit fyrir áframhaldandi samdrátt í framleiðslu. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Bílastæðin skila drjúgum tekjum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Áform eru uppi af hálfu Hveragerðisbæjar um að fjölga bílastæðum og bæta aðstöðu við svonefnda Árhólma í Reykjadal inn af bænum. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Ekki lengur útlit fyrir hrun í sauðfjárrækt

Viðmælendur Morgunblaðsins telja að ekki verði hrun í sauðfjárrækt í haust, eins og óttast hafði verið vegna fjárhagserfiðleika greinarinnar. Lambakjöt hefur selst vel undanfarna mánuði og birgðir af kjöti ekki verið minni í áratug, eða frá árinu 2011. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 512 orð | 2 myndir

Engin hamfaragos hér

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Eldfjallafræðin styðst við skala frá núll upp í átta þegar lögð er mælistika á afl og umfang eldgosa. Hamfaragos, stærstu sprengigosin, mælast frá sjö og upp í átta á skalanum. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 691 orð | 2 myndir

Fjórða krísan við Taívansund gæti varað lengi

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Eric Holcomb, ríkisstjóri repúblikana í Indiana-ríki, heimsótti í gær Taívan og bættist þar með í hóp bandarískra fyrirmenna sem sýnt hafa samstöðu með eyjunni á síðustu vikum. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Forsetar Eystrasaltsríkjanna í heimsókn

Forsetar Eystrasaltsríkjanna þriggja, Eistlands, Lettlands og Litháens, koma í opinbera heimsókn til Íslands ásamt mökum og fylgdarliði á fimmtudaginn. Á föstudaginn býður Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leiðtogunum til hádegisverðar í Viðey. Meira
23. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Greindist neikvæð á vímuefnaprófinu

Fíkniefnapróf finnska forsætisráðherrans Sönnu Marin í kjölfar myndskeiðs af henni í skemmtanalífinu reyndist neikvætt en myndskeiðið vakti athygli í Finnlandi og víða um heim auk háværra gagnrýnisradda, þar á meðal frá stjórnarandstöðu finnska... Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Harmleikur sem ristir djúpt

Andrés Magnússon Karítas Ríkharðsdóttir Veronika Steinunn Magnúsdóttir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur voðaverkin sem framin voru á Blönduósi á sunnudaginn kalla á frekari umræðu. Fyrst og fremst séu þau harmleikur sem ristir djúpt. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Hefur kennt sex þúsund börnum ungbarnasund

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þegar ég byrjaði að kenna ungbarnasund fyrir 16 árum, þá upplifði ég að það snerist mest um að venja barnið við vatn, kenna því að kafa og annað slíkt. Nú finnst mér samverustundin skipta mestu máli,“ segir Erla Guðmundsdóttir, sundkennari, íþróttafræðingur og heilsumarkþjálfi, en hún kennir ungbarnasund í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði, sem ætlað er fyrir börn á aldrinum þriggja mánaða til tveggja ára. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólrún í rannsóknarnefnd

Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, António Guterres, hefur skipað Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrverandi borgarstjóra í Reykjavík og utanríkisráðherra, í þriggja manna rannsóknarnefnd til að rannsaka árásina á fangelsið í Olinivka í Úkraínu. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Ísland ekki í vegi úthafssamnings

Utanríkisráðuneytið hafnar því að íslensk yfirvöld hafi staðið í vegi fyrir gerð nýs úthafssamnings Sameinuðu þjóðanna um verndun og nýtingu líffræðilegs fjölbreytilega utan lögsögu ríkja, einnig þekktur sem BBNJ-samningurinn (e. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Ísland stór rannsóknarstofa

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um helmingur þeirra um 190 nemenda sem í vetur nema við jarðvísindadeild Háskóla Íslands kemur að utan. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Jarðvísindin eru vinsæl á Íslandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um helmingur þeirra um 190 nemenda sem í vetur stunda nám við jarðvísindadeild Háskóla Íslands koma að utan og eru hér í skiptinámi. Bæði þykir deildin standa framarlega hvað varðar kennslu og vísindastarf, en ekki síður hafa jarðhræringar og eldsumbrot á síðustu árum aukið til muna áhuga vísindasamfélags og fræðimanna á Íslandi. Meira
23. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kærir niðurstöðu kosninganna

Raila Odinga, forsetaframbjóðandi í Kenía, tilkynnti í gær að hann hygðist kæra niðurstöður nýafstaðinna forsetakosninga til hæstaréttar landsins. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Óveruleg umhverfisáhrif í Eyjum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Pútín fordæmir morðið á Dúgínu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leyniþjónusta Rússlands, FSB, sakaði í gær Úkraínumenn um að hafa staðið á bak við morðið á Daríu Dúgínu, dóttur harðlínumannsins Alexanders Dúgín, um helgina. Vladimír Pútín Rússlandsforseti fordæmdi morðið, og sagði það viðbjóðslegan og grimmilegan glæp“, en úkraínsk stjórnvöld höfnuðu með öllu ásökunum um að þau hefðu staðið á bak við það. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ráðstefna um afdrif íss og snævar

Um 330 vísindamenn frá 33 löndum í sex heimsálfum sækja ráðstefnuna Cryosphere 2022 sem sett var í Hörpu í gær. Ráðstefnan er á vegum Veðurstofu Íslands og fjallar um afdrif íss og snævar í hlýnandi loftslagi jarðar. Meira
23. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Segja handtöku Imrans Khan vera „rautt strik“

Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Pakistan vöruðu við því í gær að stjórnvöld myndu fara yfir „rautt strik“ ef þau ákvæðu að handtaka Imran Khan, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, en hann var ákærður á sunnudaginn fyrir brot á... Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Trassa skil á ársreikningum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Aðeins 212 sjóðir og stofnanir, sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, höfðu í lok júní skilað ársreikningum til Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2021. Því höfðu um 70% sjóðanna ekki skilað reikningum. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 972 orð | 5 myndir

Við sendum þeim okkar bestu strauma

Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir hug landsmanna allra vera hjá þeim sem eiga um sárt að binda á Blönduósi og í Húnabyggð, þau voðaverk hafi snortið alla landsmenn. Jafnframt telur hún atburðina kalla á frekari umfjöllun stjórnvalda. Meira
23. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Yfir þúsund nýir nemendur byrja í fyrsta bekk í borginni

Fjöldi nýrra nemenda hefur nú hafið grunnskólagöngu sína, en grunnskólar Reykjavíkurborgar voru settir í gær. Skólasetning fór fram í Austurbæjarskóla þar sem Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri ávarpaði meðal annars nemendur í fjórða og fimmta bekk. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2022 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Falinn kostnaður

Ómar Ragnarsson fór ekki aðeins um í loftförum, hann þekkti íslenska vegi eins og putta sína: Meira
23. ágúst 2022 | Leiðarar | 712 orð

Varasöm þróun ESB

Forsætisráðherra aðildarríkis rekur vandann réttilega Meira

Menning

23. ágúst 2022 | Bókmenntir | 719 orð | 3 myndir

Ástarbréf til fortíðarinnar

Eftir Einar Örn Gunnarsson. Ormstunga 2022. 224 bls. kilja. Meira
23. ágúst 2022 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Busey kærður

Bandaríski leikarinn Gary Busey hefur verið kærður fyrir fjögur afbrot, þar af tvö kynferðisbrot, að því er fram kemur á vef Variety . Meira
23. ágúst 2022 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Fullkomlega stíliseraður hrotti

Ég fékk ábendingu á dögunum um að láta þættina Hver er Ghislaine Maxwell? ekki fram hjá mér fara. Þættirnir eru sýndir á Rúv og aðgengilegir í spilaranum næstu rúmu þrjár vikurnar eða svo. Ég ákvað að slá til og byrjaði á fyrsta þætti í síðustu viku. Meira
23. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Gjaldþrot blasir við Cineworld

Kvikmyndahúsakeðjan Cineworld berst nú í bökkum og segir í frétt á vef The Guardian að mögulega fari hún í þrot. Meira
23. ágúst 2022 | Myndlist | 539 orð | 3 myndir

Leið eins og hundi í bíl

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Er ég ekki góður hundur?“ spyr myndlistarmaðurinn Fritz Hendrik IV í texta við sýningu sína Regnbogi hunds sem opnuð var í galleríinu Þulu 13. ágúst. Meira
23. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Sýningar í sundi, helli og íshelli

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst 29. september og dagskráin senn fullmótuð. Að venju verður boðið upp á nokkra sérviðburði og sérsýningar og þá m.a. Meira
23. ágúst 2022 | Myndlist | 256 orð | 1 mynd

Verk Guðmundar Thoroddsen sýnd

Valse triste , sýning á verkum Guðmundar Thoroddsen (1952-1996), var opnuð í galleríinu Úthverfu á Ísafirði 1. ágúst sl. og stendur yfir til 17. september. Guðmundur var Reykvíkingur og hafði mikil og náin tengsl við Reykhólasveit og Ísafjörð, skv. Meira
23. ágúst 2022 | Bókmenntir | 118 orð | 1 mynd

Þrír höfundar með sumarlestur

Norræna húsið býður til sumarlesturs í dag kl. 17 í skála sínum við litla birkilundinn. Þema viðburðarins er ábyrgð mannsins á sjálfum sér, í samböndum og lífinu öllu, að því er fram kemur á vef hússins. Meira

Umræðan

23. ágúst 2022 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Fráfallnir og trúvillingar

Eftir Hauk Ágústsson: "Er ekki til tími til kominn að hin hliðin komi líka fram í umræðunni?" Meira
23. ágúst 2022 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Grænt stökk

Stóra verkefni okkar tíma er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og laga samfélagið að loftslagsbreytingum. Það verður ekki leyst með orðunum einum saman. Heldur með aðgerðum og fjárfestingum. Þetta er veruleikinn sem við stöndum frammi fyrir. Meira
23. ágúst 2022 | Aðsent efni | 940 orð | 2 myndir

Hvernig efla má samstarf NATO og ESB

Eftir Ian Bond og Luigi Scazzieri: "Árásarstríð Vladimírs Pútíns forseta Rússlands á Úkraínu hefur sýnt að vörn evrópskra gilda og hagsmuna snýst um líf og dauða." Meira
23. ágúst 2022 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd

Skáldskap á stríðstímum!

Eftir Tryggva V. Líndal: "Nú ætti því að vera kominn endurnýjaður gósentími fyrir ljóðaupplestrasamkomur okkar Íslendinganna." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1470 orð | 1 mynd

Erla Þórðardóttir

Erla Þórðardóttir fæddist 15. apríl 1953 á Goddastöðum í Dalasýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 13. ágúst 2022. Erla var dóttir Fanneyjar Guðmundsdóttur, f. 28.10. 1916, d. 5.4. 1981, og Þórðar Eyjólfssonar, f. 25.7. 1909, d. 14.6. 1991. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Gísli Sigurjónsson

Gísli Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 30. september 1949. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Sigurjón K. Nilsen ketil- og plötusmiður, f. 1928, d. 2013, og Elín Elísabet Sæmundsdóttir húsmóðir, f. 1930, d. 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1667 orð | 1 mynd

Guðlaugur Tómasson

Guðlaugur Tómasson fæddist á Járngerðarstöðum í Grindavík 16. febrúar 1929. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 31. júlí 2022. Guðlaugur var sonur hjónanna frá Járngerðarstöðum, Tómasar Snorrasonar, f. 28.8. 1872, d. 20.12. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Haraldur Logi Hrafnkelsson

Haraldur Logi Hrafnkelsson fæddist 23. ágúst 1972. Hann lést 6. febrúar 2022. Foreldrar hans eru Kolbrún Kristín Jóhannsdóttir og Hrafnkell Tryggvason. Systkini hans eru Örn Hrafnkelsson, f. 11. október 1967, og Eva Dóra Kolbrúnardóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Ingunn Finnbogadóttir

Ingunn Finnbogadóttir fæddist í Mosfellssveit 14. apríl 1929. Hún lést á Hrafnistu við Laugarás í Reykjavík 1. ágúst 2022. Foreldrar Ingunnar voru Finnbogi Helgason, f. 7. maí 1901, d. 11. júlí 2010, og Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 23. ágúst 1901, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Sigurbjartur Jóhannesson

Sigurbjartur Jóhannesson fæddist á Brekkum í Mýrdal 9. nóvember árið 1929. Hann lést 7. ágúst 2022. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Stígsson og Helga Hróbjartsdóttir. Eftirlifandi eiginkona hans er Sigrún Guðbergsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

Sigurður Geirsson

Sigurður Geirsson fæddist í Reykjavík 10. apríl 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 9. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Rebekka Þorsteinsdóttir, f. 1899, d. 1945, og Geir Magnússon, f. 1897, d. 1954. Systkini hans eru Steinunn, f. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 995 orð | 1 mynd

Steinþór Friðriksson

Steinþór Friðriksson fæddist á Akureyri 2. nóvember 1947 og bjó þar alla tíð. Hann lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 10. ágúst 2002. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Daníel Jóhannesson, f. 28. september 1914, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Tryggvi Sveinsson

Tryggvi Sveinsson fæddist 20. júní 1934 í Vestmannaeyjum. Hann lést 6. ágúst 2022 í Brákarhlíð í Borgarnesi. Foreldrar hans voru Sveinn Sigurhansson, f. 1892, d. 1963, múrarameistari og vélstjóri, og Sólrún Ingvarsdóttir, f. 1891, d. 1974, húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2456 orð | 1 mynd

Viðar H. Jónsson

Viðar H. Jónsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1950. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Flyðrugranda 8, 3. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Ásdís Jóhannesdóttir, húsmóðir og starfsmaður í prentsmiðju, f. 19.12. 1924, d. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2022 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Þórður Höjgaard Jónsson

Þórður Höjgaard Jónsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 13. september 1944. Hann andaðist á Hrafnistu, Sléttuvegi, Reykjavík 9. ágúst 2022. Foreldrar hans voru hjónin Jón Höjgaard Magnússon frá Garðhúsum í Höfnum, f. 9. ágúst 1905, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Hagnaðurinn tæpir fimm milljarðar

Fasteignafélagið Reginn hagnaðist um 2,1 milljarð króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við hagnað upp á 1,8 milljarða á sama tíma í fyrra. Meira
23. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 139 orð | 1 mynd

Steve dagskrá hagnast um 4,3 milljónir króna

Hagnaður Steve dagskrá ehf. nam á síðasta ári rúmum 4,3 milljónum króna, en var 1,6 milljónir árið áður. Félagið heldur utan um samnefndan hlaðvarpsþátt sem hóf göngu sína 2019, þar sem fjallað er um knattspyrnu og aðra þætti í þjóðfélagsumræðunni. Meira
23. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 742 orð | 3 myndir

Tekjur Parka sextánfölduðust

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Parka app ehf., sem þróar og rekur samnefnt snjallforrit og sjálfsafgreiðslulausn, hagnaðist um 8,6 milljónir króna á síðasta ári. Það er umtalsverð breyting frá árinu á undan þegar félagið hagnaðist um 171 þúsund krónur. Meira
23. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Tveggja milljarða króna tap hjá Play

Flugfélagið Play tapaði um 14,3 milljónum bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi þessa árs, upphæð sem nemur um tveimur milljörðum íslenskra króna á núverandi gengi. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2022 | Fastir þættir | 180 orð

Ekkert val. S-Allir Norður &spade;D94 &heart;ÁD9 ⋄K862 &klubs;K75...

Ekkert val. S-Allir Norður &spade;D94 &heart;ÁD9 ⋄K862 &klubs;K75 Vestur Austur &spade;3 &spade;108752 &heart;107432 &heart;85 ⋄D973 ⋄G4 &klubs;1064 &klubs;DG92 Suður &spade;ÁKG6 &heart;KG6 ⋄Á105 &klubs;Á83 Suður spilar 6G. Meira
23. ágúst 2022 | Árnað heilla | 1018 orð | 4 myndir

Hefði viljað verða jarðfræðingur

Védís Elsa Kristjánsdóttir fæddist 23. ágúst 1942 á Búðum á Snæfellsnesi, þar sem foreldrar hennar byggðu hús og bjuggu til 1948. Þau fluttu þá að Hólkoti í sömu sveit. „Þar var stundaður hefðbundinn búskapur. Meira
23. ágúst 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Maður imprar á e-u við e-n: minnist á e-ð eða nefnir e-ð lauslega við e-n . „... [L]andvörður impraði á því við okkur að drykkjuvenjur harmoníkuunnenda hefðu breyst til hins verra.“ Ekki meira um það, en sem sagt: á einhverju, í þágufalli . Meira
23. ágúst 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Einar Pálmi Snædal fæddist 11. maí 2022 á Landspítalanum. Hann...

Reykjavík Einar Pálmi Snædal fæddist 11. maí 2022 á Landspítalanum. Hann vó 3.704 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Vilhjálmur Pálmi Snædal og Guðný Björg Sigurðardóttir... Meira
23. ágúst 2022 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í opnum flokki ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í opnum flokki ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Chennai á Indlandi. Indverski stórmeistarinn D. Gukesh (2.684) hafði svart gegn kúbverskum kollega sínum Daniel Albornoz Cabrera (2.566) . 45.... Bf4! 46. Meira
23. ágúst 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Tárast yfir þýðingarmiklu augnabliki í lífi afa

Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir gaf syni sínum merkingarþrungið nafn á dögunum en gullfallegt myndband úr skírn drengsins hefur farið sem eldur um sinu meðal Íslendinga á TikTok. Meira
23. ágúst 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Tónlist er eins og matargerð

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hefur gert það gott í listageiranum undanfarin ár en hann gefur út sína fyrstu plötu síðar á þessu ári. Krassasig var nýjasti gestur... Meira
23. ágúst 2022 | Í dag | 299 orð

Vel ort og víða komið við

Út er komið nýtt ljóðakver eftir Pál Jónasson í Hlíð og nefnist Bland í poka . Það er létt yfir því og komið víða við eins og í fyrri bókum hans. Fuglalimrur komu út 2007. Sú bók er mér kær. Og svo hefur hann þrívegis gefið út kver með vísnagátum. Meira
23. ágúst 2022 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Pálmi Snædal

30 ára Vilhjálmur ólst upp á Skjöldólfsstöðum á Jökuldal en býr í Reykjavík. Hann er að ljúka kennaranámi við Háskóla Íslands. Áhugamálin eru íþróttir, útivist og vinirnir. Fjölskylda Maki Vilhjálms er Guðný Björg Sigurðardóttir, f. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2022 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Besta deild karla Leiknir R. – KR 4:3 FH – Keflavík 3:0 Fram...

Besta deild karla Leiknir R. – KR 4:3 FH – Keflavík 3:0 Fram – Breiðablik 0:2 Víkingur R. – Valur 2:2 Staðan: Breiðablik 18133246:2142 KA 18113438:2036 Víkingur R. Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 670 orð | 3 myndir

Breiðablik á beinu brautina

Besta deildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Breiðablik varð í gær fyrsta liðið til þess að leggja Fram að velli á Framvelli í Úlfarsárdal í efstu deild karla í knattspyrnu, Bestu deildinni, í 18. umferð deildarinnar en leiknum lauk með 2:0-sigri Blika. Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Draumagolfsumar Kristjáns Þórs

Lok golfsumarsins hjá Kristjáni Þór Einarssyni, kylfingi úr GM, voru draumi líkust þar sem allt small saman. Um þar síðustu helgi varð hann Íslandsmeistari í golfi og um liðna helgi vann hann Korpubikarinn með því að leika á 18 höggum undir pari. Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

EM U16 kvenna B-deild í Podgorica, C-riðill: Ísrael – Ísland 86:77...

EM U16 kvenna B-deild í Podgorica, C-riðill: Ísrael – Ísland 86:77 Staðan: Svíþjóð 6, Ísrael 6, Ísland 6, Úkraína 3, Sviss... Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur United

Manchester United vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið tók á móti Liverpool í stórleik 3. umferðarinnar á Old Trafford í Manchester í gær. Jadon Sancho kom United yfir strax á 16. Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Hættur eftir tvö hjartastopp

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefur lagt skóna á hilluna eftir að hafa farið í tvö hjartastopp á innan við hálfu ári. Emil fékk fyrst hjartastopp í leik með Sogndal í Noregi í nóvember á síðasta ári og aftur tæpu hálfu ári síðar á æfingu með FH. Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild kvenna: Akureyri: Þór/KA – Þróttur R 18...

Knattspyrna Besta deild kvenna: Akureyri: Þór/KA – Þróttur R 18 Garðabær: Stjarnan – Afturelding 19.15 Lengjudeild karla, 1. Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 911 orð | 1 mynd

Lauk tímabilinu á 18 höggum undir pari

Golf Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð um þar síðustu helgi Íslandsmeistari í golfi er leikið var í Vestmannaeyjum. Um var að ræða annan Íslandsmeistaratitil Kristjáns Þórs á ferlinum og hans fyrsta í 14 ár, en sá fyrri vannst árið 2008, einnig í Vestmannaeyjum. Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Hafnarfjörð

Darwin Davis er genginn til liðs við karlalið Hauka í körfuknattleik og mun hann leika með liðinu á komandi keppnistímabili í úrvalsdeildinni, Subway-deildinni. Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Þrír Íslendingar á HM í Liverpool

Fimleikamaðurinn Valgarð Reinhardsson hefur tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Liverpool á Englandi. Mótið hefst 29. október og stendur til 6. nóvember. Meira
23. ágúst 2022 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Þær leiðu fregnir bárust í gær að knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefði...

Þær leiðu fregnir bárust í gær að knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefði fundið sig knúinn til þess að leggja skóna á hilluna, 29 ára að aldri, eftir að hafa farið í hjartastopp í tvígang. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.