Greinar miðvikudaginn 24. ágúst 2022

Fréttir

24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Aftur í kjarna jafnaðarstefnu

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Kristrún Frostadóttir segir að hún vilji leggja áherslu á „kjarnamál jafnaðarmanna“, Samfylkingin þurfi að kappkosta að ná sambandi við venjulegt, almennt launafólk og kalla það til liðs við sig. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Allt fór úrskeiðis á tónleikahátíðinni

Nýlega byrjaði ég á fyrsta þætti af Trainwreck: Woodstock '99, sem er heimildaþáttaröð og er sýnd á Netflix. Hún fjallar um þriggja daga tónleikahátíð sem haldin var í New York í Bandaríkjunum árið 1999 þar sem allt fór úrskeiðis. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Áhöfn vélarvana báts komst í land

Tilkynning um vélarvana bát sem rak að landi austan við Atlagerðistanga við Voga á Vatnsleysuströnd í gærkvöldi í roki og öldugangi vakti þegar viðbrögð sjóbjörgunarsveita á suðvesturhorninu. Frá þessu greindi Slysavarnafélagið Landsbjörg í tilkynningu. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Flug Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands steig út úr fyrstu rafmagnsflugvélinni á Íslandi eftir fyrsta farþegaflug hennar á Reykjavíkurflugvelli í gær. Vélin er tveggja sæta og af gerðinni Pipistrel. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Biðja fyrir bata eiginmannsins

Hjónin sem urðu fyrir skotárás á heimili sínu á Blönduósi á sunnudagsmorgun heita Kári Kárason og Eva Hrund Pétursdóttir. Eva Hrund lést í árásinni en Kári liggur enn þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir skot í kvið. Meira
24. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 895 orð | 1 mynd

Búist við hörðum árásum næstu daga

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríkjastjórn hvatti í gær alla bandaríska ríkisborgara til þess að yfirgefa Úkraínu og varaði við því að Rússar kynnu að ráðast á stjórnarbyggingar Úkraínu á næstu dögum. Búist er við að Rússar muni gera harðar árásir vítt og breitt um Úkraínu í dag, en þá fagna Úkraínumenn sjálfstæði sínu auk þess sem hálft ár er nú liðið frá því að Rússar hófu innrás sína í Úkraínu. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Byggja 40 nemendaíbúðir á Ísafirði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Háskólasetur Vestfjarða hefur stofnað sjálfseignarstofnun um byggingu og rekstur leiguíbúða fyrir nemendur. Félagið hefur fengið lóð við Fjarðarstræti á Ísafirði og er áformað að framkvæmdir við 40 íbúðir hefjist þar í október. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ein innritunargátt fyrir alla skóla

Til stendur að koma á laggirnar einni innritunargátt fyrir alla háskóla hér á landi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur þegar átt í viðræðum við rektora allra háskóla í sumar og segir undirtektir góðar. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Félagsformi Brynju leigufélags breytt

Stjórn Brynju – hússjóðs ÖBÍ hefur breytt skráningu félagsins úr því að vera sjálfseignarstofnun með staðfesta skipulagsskrá í sjálfseignarstofnun í atvinnurekstri. Jafnframt hefur verið gengið formlega frá nafnbreytingu. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Gott að tyggja kúmenfræ við andremmu

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Á miðöldum var kúmen notað til að fæla frá illa anda á Englandi og það var algengt hráefni á fimmtándu öld í breskri matargerð. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 3 myndir

Hefja viðræður um plastmengun í lok árs

Sviðsljós Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Ísland er á meðal tuttugu stofnríkja í bandalagi metnaðarfullra ríkja gegn plastmengun sem kynnt var á mánudag, en það var stofnað í kjölfar sögulegrar ákvörðunar á fimmta Umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna (UNEA) fyrr á árinu um að hefja alþjóðlegar samningaviðræður um plast og plastmengun. Noregur og Rúanda eru í forystu í bandalaginu, en allar Norðurlandaþjóðirnar eru þar. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð

Kókaínið var í timburgámi frá Brasilíu

Tæplega 100 kílógrömm af kókaíni sem lögregla lagði hald á fyrr í mánuðinum voru falin í gámi með timbursendingu á leið frá Brasilíu með viðkomu í Hollandi. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ljósaskiptin hafin í Reykjavík

LED-ljósavæðing Reykjavíkurborgar er nú í fullum gangi, en stefnt er að því að henni ljúki árið 2024. Perur þessar hafa marga kosti umfram þær sem á undan komu, lifa m.a. mun lengur, eyða minni orku og lýsa betur. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 615 orð | 4 myndir

Marinó merkir Vestmannaeyjar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sögunni er mikilvægt að halda til haga, svo sem nöfnum þess fólks sem hafði trú á byggðinni hér þegar mótstreymið var mest,“ segir Marinó Sigursteinsson í Vestmannaeyjum. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Nýtt hrognahús Benchmark í Vogum

Nýtt hrognahús Benchmark Genetics Iceland hf. (Benchmark) í Vogum á Reykjanesi var opnað við formlega athöfn í gær. Nýja hrognahúsið er 2. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Opna á Móbergið í september

Áformað er Móberg, nýtt hjúkrunarheimili Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi, verði opnað í september. Nokkuð er um liðið síðan framkvæmdum lauk að mestu og húsið var frágengið. Fólk á Suðurlandi er því orðið langeygt eftir að byggingin komist í gagnið, enda er mikil þörf í héraði á fleiri hjúkrunarrýmum fyrir eldra fólk. Meira
24. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Sakar Twitter um blekkingar

Peiter Zatko, fyrrverandi yfirmaður öryggismála hjá samfélagsmiðlinum Twitter, sakaði í gær fyrirtækið um að hafa haldið miklum og alvarlegum öryggiságöllum forritsins leyndum, fyrir bæði notendum miðilsins og bandarískum þingmönnum. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Sala Símans á Mílu mun taka minnst ellefu mánuði

Síðdegis föstudaginn 1. júlí sl. sendi Samkeppniseftirlitið fulltrúum franska fjárfestingasjóðsins Ardian 110 bls. andmælaskjal, þar sem fram kom að stofnunin myndi að öllu óbreyttu ekki samþykkja kaup Ardian á Mílu, dótturfélagi Símans. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Saman inn í sólarlagið

Kvöldsólin hefur skinið skært yfir sundin undanfarin kvöld og hafa margir geta notið sólarlagsins á göngu um Reykjavík og nágrenni. Sólin lét sig heldur ekki vanta yfir daginn, en lítið hefur farið fyrir henni á suðvesturhorninu undanfarnar vikur. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Samningaviðræður hefjast í lok árs

Samningaviðræður um nýjan alþjóðlegan samning um plast og plastmengun hefjast í lok árs, en Ísland er á meðal tuttugu stofnríkja í bandalagi gegn plastmengun. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sendiráð Íslands í Moskvu gefið út 100 skammtímaáritanir frá upphafi stríðsins

Á tímabilinu 24. febrúar, þegar hersveitir Rússa réðust inn í Úkraínu, til 22. ágúst gaf sendiráð Íslands í Moskvu út 100 skammtímaáritanir inn á Schengen-svæðið. Þetta kemur fram í svörum frá utanríkisráðuneytinu. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Uppbyggingin setur þrýsting á innviði

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélagið Ölfus hefur óskað eftir því við Vegagerðina að gerð verði greining á samgönguinnviðum í sveitarfélaginu. Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Út á miðin

Haldið til veiða með logandi sólarlag fyrir stafni og vonir um gjöful mið í brjósti. Ekki spillir veðrið fyrir, að minnsta kosti ekki á útstíminu, en þar getur þó skjótt skipast sem alkunna er á landi elds og... Meira
24. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vill meira fjármagn í heilbrigðiskerfið

Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingar segir að fjármagna þurfi heilbrigðiskerfið mun betur en gert hefur verið. Þetta sé eitt af þeim málum sem ekki þoli bið, ásamt húsnæðismálum og kjaramálum. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2022 | Leiðarar | 720 orð

Ekki gera illt verra

Það eru erfiðir tímar og illt verði þeir gerðir verri en þarf Meira
24. ágúst 2022 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Loftslagsvænir innanbæjar

Geir Ágústsson segir, kannski í gamni, að Petteri Taalas aðalritari Alþjóðaveðurstofunnar sé mikill og merkur maður. Spekingur. Sérfræðingur. Útlendingur með stóran titil. Meira

Menning

24. ágúst 2022 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Auglýst eftir nýjum ljóðum fyrir Ljósberann

Menningarfélagið Bryggjuskáldin efnir til ljóðasamkeppni á Suðurnesjum og rennur skilafrestur út 30. ágúst. „Reglur keppninnar eru einfaldar: Innsent ljóð má ekki hafa birst áður og æskilegt er að það fjalli um Suðurnesin á einn eða annan hátt. Meira
24. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Dýrið og Volaða land tilnefndar

Tilkynnt var í gær hvaða fimm kvikmyndir eru tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Fyrir Ísland er það kvikmyndin Dýrið eftir leikstjórann Valdimar Jóhannsson en annar íslenskur leikstjóri á tilnefnda kvikmynd, Hlynur Pálmason. Meira
24. ágúst 2022 | Tónlist | 491 orð | 2 myndir

Listaverk upprunnið í helli

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Lilju Maríu Ásmundsdóttur er margt til lista lagt. Hún byrjaði að læra á fiðlu fjögurra ára gömul við Tónskóla Sigursveins og tíu ára hóf hún nám í píanóleik hjá Þórunni Huldu Guðmundsdóttur við sama skóla. Meira
24. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 1578 orð | 3 myndir

Vildi finna fyrir þyngd dýrsins

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Vonandi eru allir komnir með popp og kók. Meira

Umræðan

24. ágúst 2022 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Að taka ákvörðun um framtíðina

Að taka ákvörðun um að hefja háskólanám er stór ákvörðun, jafnvel ein sú stærsta sem við tökum í lífinu. Meira
24. ágúst 2022 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Til atlögu við nýsköpun, betri þjónustu og hagkvæmni

Eftir Óla Björn Kárason: "Þetta er kerfið sjálft sem er líkt og þurs sem er tilbúinn til að beita öllum ráðum til að koma í veg fyrir nýsköpun, hagkvæmari og betri þjónustu" Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2022 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Baldur Árni Guðnason

Baldur Árni Guðnason fæddist á Húsavík 19. apríl 1958. Hann lést 25. júlí 2022. Baldur var fyrstu árin sín á Húsavík og flutti síðar til Siglufjarðar þar sem hann ólst upp að mestu. Foreldrar hans voru Sigurbirna Halldóra Baldursdóttir, f. 1938, d. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1948 orð | 1 mynd

Dagný Sigurgeirsdóttir

Dagný Sigurgeirsdóttir fæddist á Akureyri 23. maí 1935. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. ágúst 2022. Foreldrar Dagnýjar voru Sigurgeir Jónsson, f. 8.9. 1910 á Akureyri, d. 25.9. 1995, og Hulda Gísladóttir, f. 15.4. 1913 í Skógargerði í Fellum, d. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2022 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Dóra Hjartar Thordarson

Dóra Hjartar fæddist 30. maí 1937 í Reykjavík, fasteignasali í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Hún lést 2. maí 2022 í Santa Barbara. Foreldrar hennar voru Loftur Guðni Hjartar, húsasmiður, f. 8. febrúar 1898 á Gerðhömrum í Dýrafirði í V-Ísafjarðarsýslu, d. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2188 orð | 1 mynd

Elías Jón Sveinsson

Elías Jón Sveinsson fæddist á Akranesi 16. apríl 1966. Hann lést í sjósundi við Langasand á Akranesi 9. ágúst 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Elías Elíasson, f. 31. desember 1920 frá Ísafirði, d. 9. janúar 2016, og Sveinbjörg Zophoníasdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2022 | Minningargreinar | 4220 orð | 1 mynd

Erling Aspelund

Erling Aspelund fæddist á Ísafirði 28. febrúar 1937. Hann lést 8. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Þórey Sólveig Þórðardóttir húsfreyja, f. í Ísafjarðarsýslu 1911, d. 1996, og Erling Aspelund verslunarmaður, fæddur í Noregi 1897, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Eva Berglind Tulinius

Eva Berglind Tulinius fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1990. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 13. ágúst 2022. Foreldrar Evu eru Sólveig Viðarsdóttir og Carl Daniel Tulinius. Bróðir hennar er Viðar Örn Tulinius. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1051 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Guðmundsson fæddist 26. júlí 1939. Hann lést 9. ágúst 2022 á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Guðmundur ólst upp á Auðsstöðum í Hálsasveit, næstyngstur sex systkina. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorsteinsson, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2022 | Minningargreinar | 613 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóna Gunnlaugsdóttir

Ingibjörg Jóna Gunnlaugsdóttir fæddist á Akureyri 24. ágúst 1934. Hún lést á Sunnuhlíð í Kópavogi 27. ágúst 2022. Foreldrar Ingibjargar voru Gunnlaugur Sigurjónsson, trésmiður, f. 2. nóvember 1887, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2022 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Sigríður Kristmanns

Sigríður Kristmanns fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1958. Hún lést 5. ágúst 2022. Hún var dóttir hjónanna Ágústs Kristmanns, f. 17. febrúar 1931, d. 7. júni 2017, og Jónínu Ernu, f. 15. nóvember 1933, d. 20. maí 2017. Systkini Sigríðar eru Ingi, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

24. ágúst 2022 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 cxd4 6. Dxd4 exd5 7. Bg5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c5 5. cxd5 cxd4 6. Dxd4 exd5 7. Bg5 Be7 8. e3 0-0 9. Hd1 Be6 10. Da4 h6 11. Bxf6 Bxf6 12. Rxd5 Bxd5 13. Db5 Bxb2 14. Hxd5 Bc3+ 15. Kd1 De7 16. Bc4 Ra6 17. Ke2 Hac8 18. Db3 Rb4 19. Hf5 Bf6 20. Hb5 a5 21. Hxa5 Rc6 22. Meira
24. ágúst 2022 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

60 ára

Gunnar Sigurðsson fagnar í dag 60 ára afmæli. Hann er búsettur í Fossvoginum ásamt eiginkonu sinni og tveimur dætrum. Gunnar er kerfisfræðingur og gegnir starfi kerfisstjóra í Verzlunarskóla Íslands. Gunnar er sannur gleðipinni og mikill... Meira
24. ágúst 2022 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Berglind Steinunnardóttir

40 ára Berglind er Reykvíkingur, ólst frá 6 ára aldri upp í Grafarvogi og býr þar. Hún er cand.psych. frá Háskóla Íslands og er framkvæmdastjóri fjölskyldufyrirtækisins Gúmmisteypu Þ. Lárussonar sem fagnar 70 ára afmæli í ár. Meira
24. ágúst 2022 | Árnað heilla | 842 orð | 4 myndir

Blómlegt samfélag á Hvanneyri

Magnús Birgir Jónsson fæddist 24. ágúst 1942 í Hábæ í Vestmannaeyjum þar sem faðir hans var bústjóri. Á fimmta ári fluttu foreldrar hans að Gerði og þar ólst hann upp við almenn sveitastörf í bland við fiskvinnu meðfram skóla. Meira
24. ágúst 2022 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Breytti nafninu sínu til að einfalda lífið

Það er nóg um að vera hjá áhrifavaldinum og frumkvöðlinum Nökkva Fjalari um þessar mundir en áhrifavaldafyrirtæki hans Swipe Media hefur verið að teygja út anga sína erlendis síðastliðið ár. Meira
24. ágúst 2022 | Í dag | 23 orð | 3 myndir

Kjarnamál jafnaðarmanna

Kristrún Frostadóttir þingmaður Samfylkingar tilkynnti formannsframboð sitt um liðna helgi. Hún svarar spurningum um áherslur sínar og mögulegar breytingar á Samfylkingunni, Jafnaðarmannaflokki... Meira
24. ágúst 2022 | Í dag | 53 orð

Málið

Hugarfóstur er ímyndun , e-ð sem e-r ímyndar sér og ekki styðst við veruleikann. „Þeir sem ekki trúa á drauga telja þá vera hugarfóstur þeirra sem á þá trúa.“ En hugarfóstur getur líka merkt ný hugmynd . Meira
24. ágúst 2022 | Í dag | 235 orð

Menningarmiðnæturdraumar og fleira

Pétur Stefánsson gaukaði að mér tveim stökum þar sem senn líður að hausti: Æsist vindur, ýfist bára, okkar vitjar haustið senn. Skarpa þraut ég skynja sára skella þá á ýmsa menn. Og þessi: Í sumarfriði og frelsinu fögnuð oft við sóttum. Meira
24. ágúst 2022 | Fastir þættir | 171 orð

Stundargleði. S-Enginn Norður &spade;KG103 &heart;KD10 ⋄763...

Stundargleði. S-Enginn Norður &spade;KG103 &heart;KD10 ⋄763 &klubs;952 Vestur Austur &spade;ÁD94 &spade;75 &heart;98742 &heart;G3 ⋄D105 ⋄ÁG983 &klubs;10 &klubs;G876 Suður &spade;862 &heart;Á65 ⋄K4 &klubs;ÁKD43 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Alexandra til Flórens

Ítalska A-deildarfélagið Fiorentina hefur staðfest komu Alexöndru Jóhannsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, í raðir félagsins en hún kemur frá Frankfurt í Þýskalandi. Alexandra gerir samning við Fiorentina sem gildir til 30. júní 2024. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 402 orð | 3 myndir

* Aron Pálmarsson átti frábæran leik fyrir Álaborg þegar liðið hafði...

* Aron Pálmarsson átti frábæran leik fyrir Álaborg þegar liðið hafði betur gegn GOG í dönsku meistarakeppninni í handknattleik í Álaborg í gær. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ásdís inn fyrir Öglu Maríu

Valskonan Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshóp Íslands í fótbolta í staðinn fyrir Öglu Maríu Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks, sem glímir við meiðsli. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Þór/KA – Þróttur R. 1:0 Stjarnan &ndash...

Besta deild kvenna Þór/KA – Þróttur R. 1:0 Stjarnan – Afturelding 7:1 Staðan: Valur 13102136:632 Breiðablik 1391335:728 Stjarnan 1483333:1427 Þróttur R. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Dagný fyrirliði West Ham

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur verið útnefndur fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham United fyrir komandi tímabil. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Danmörk Meistarakeppnin: GOG – Aalborg 3136 Aron Pálmarsson...

Danmörk Meistarakeppnin: GOG – Aalborg 3136 Aron Pálmarsson skoraði sex mörk fyrir Álaborg. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari... Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Fylkismenn einum sigri frá efstu deild

Fylkir þarf einn sigur í viðbót í 1. deild karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, til þess að tryggja sér sæti í efstu deild, Bestu deildinni, að ári. Fylkismenn unnu 2:0-sigur gegn HK í Kórnum í Kópavogi í gær í 18. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild kvenna: Keflavík: Keflavík – Selfoss 18 3...

Knattspyrna Besta deild kvenna: Keflavík: Keflavík – Selfoss 18 3. deild karla: Akraneshöllin: Kári – Augnablik 19. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Markaveisla í Garðabænum

Besta deildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Stjarnan endurheimti þriðja sæti efstu deildar kvenna í knattspyrnu, Bestu deildarinnar, þegar liðið fékk Aftureldingu í heimsókn á Samsung-völlinn í Garðabæ í 14. umferð deildarinnar í gær. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Nökkvi bestur í 18. umferð

Nökkvi Þeyr Þórisson, markahæsti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta, var besti leikmaður 18. umferðarinnar að mati Morgunblaðsins. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 899 orð | 2 myndir

Snúið fyrsta verkefni en íslenska liðið alls óhrætt

Undankeppni HM Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Í kvöld bíður íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik ærið verkefni þegar liðið mætir einu sterkasta landsliði heims, liði Spánar, í Pamplona ytra. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 56 orð

Snýr aftur til Grindavíkur

Litháinn Valdas Vasylius er genginn til liðs við karlalið Grindavíkur í körfuknattleik og mun hann leika með liðinu á komandi keppnistímabili í úrvalsdeildinni, Subway-deildinni. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Sterkir Spánverjar heimsóttir

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í lokaumferð undankeppni HM 2023 með heimsókn til Spánar þar sem það mætir afar sterkum heimamönnum í Pamplona í kvöld. Meira
24. ágúst 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Tveir úr toppliðinu í bann

Viktor Karl Einarsson og Viktor Örn Margeirsson hjá Breiðabliki eru báðir komnir í bann vegna fjögurra áminninga og missa því af leiknum gegn Leikni úr Reykjavík 28. ágúst í Bestu deildinni í knattspyrnu. Meira

Viðskiptablað

24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 301 orð

Áhyggjur af tekjublöðum

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Það eru engin góð rök fyrir því að upplýsingar um laun fólks, eða réttar sagt álagningarskrár, liggi á glámbekk fyrir hnýsið fólk 15 daga á ári. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Á von á minni hækkun en síðast

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands greinir frá vaxtaákvörðun sinni í dag. Margir búast við 0,75% hækkun stýrivaxta. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 576 orð | 1 mynd

Bless, bless, móðir á leið í fæðingarorlof

Jafnréttisstefna fyrirtækja þarf að rista dýpra en að skrifa undir viljayfirlýsingar. Það er verkfæri stjórnmálamanna. Einkaframtakið á að láta verkin tala og hér er einfalt tækifæri til þess. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 793 orð | 2 myndir

Búð á öllum sviðum listarinnar

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Fischersundsbúðin í Grjótaþorpinu er fjölskylduverkefni þar sem allar hendur eru settar á dekk, enda taka allir fjölskyldumeðlimir þátt í verkefninu með einum eða öðrum hætti. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 609 orð | 1 mynd

Heimild til veðsetningar

Til að styðja enn frekar við bakið á hinum ört vaxandi nýsköpunar- og tæknigeira hér á landi er því tímabært að tekið sé af skarið og útfærðar í löggjöf skýrar heimildir til veðsetningar á hugverkaréttindum. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 700 orð | 1 mynd

Helmingur ljósastaura með LED-perur

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is LED-ljósavæðing Reykjavíkurborgar stendur nú sem hæst en stefnt er að því að henni ljúki árið 2024. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 2427 orð | 1 mynd

Laufin falla tvisvar á sama viðskiptasamning

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Allt stefnir í að sala Símans á dótturfélagi sínu Mílu, til franska fjárfestingasjóðsins Ardian, muni taka ellefu mánuði – gangi hún í gegn. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 1377 orð | 1 mynd

Leitað að vísbendingum um kreppu

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Það er eins og meira sé um svartsýnisspár en venjulega og kannski ekki úr vegi að staldra aðeins við og líta yfir sviðið. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

LSL ræður Harald Gunnar

Lífeyrissjóðir Harald Gunnar Halldórsson hefur verið ráðinn í starf lögfræðings á eignastýringarsviði Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR) og hefur þegar hafið störf. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 330 orð

Markaðurinn sendir borginni skýr skilaboð

Það fer, því miður, ekki fram mikil umræða um fjármál sveitarfélaga hér á landi. Hagur þeirra hefur að sumu leyti vænkast á liðnum árum en rekstur þeirra er almennt nokkurn veginn í járnum. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Nýtt vegan kaffihús í 101

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Nýtt vegan kaffihús hefur verið opnað á Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur. Eigandi staðarins segir opnunina hafa gengið vonum framar. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 176 orð

Síminn og SKE fyrir dóm í september

Síminn og Samkeppniseftirlitið munu mætast í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 228 orð | 2 myndir

Tíu mánuðir liðnir frá kaupunum á Mílu

Sérfræðingar á sviði samkeppnisréttar telja ólíklegt að hægt verði að stöðva söluna á Mílu. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Útlán til heimila dragast mikið saman á milli ára

Bankakerfi Ný útlán bankakerfisins til heimila námu 21,2 milljörðum króna í júlí. Útlán til heimila jukust í maí og júní en drógust nú saman um 1,6 milljarða króna á milli mánaða samkvæmt hagtölum Seðlabankans. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 871 orð | 1 mynd

Þarfirnar þróast og breytast

Lesendur ættu að fylgjast vel með Hjalta Pálssyni en hann hóf nýlega störf hjá Brimborg eftir að hafa gert það gott hjá PSA og Stellantis í París. Meira
24. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 732 orð | 1 mynd

Þegar metnaður og ástríða ráða för

Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti því að samþjöppun eigi sér stað hjá framleiðendum áfengra drykkja. Með því að sameina margar tegundir undir einum hatti má jú hagræða í rekstrinum, neytendum til hagsbóta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.