Greinar laugardaginn 27. ágúst 2022

Fréttir

27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð

7 ár að fjármagna tvöföldun ganga

Núverandi göng undir Hvalfjörð voru hönnuð fyrir tæplega átta þúsund bíla umferð á dag að meðaltali. Dagleg umferð núna er við það mark og fer vaxandi. Því er til skoðunar hjá Vegagerðinni að tvöfalda Hvalfjarðargöngin. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Brynjur á Hallgrímstorgi

Sigurður Bogi Sævarson sbs@mbl.is „Fyrir listamann er samtal við fólk og umhverfi mikilvægt. Sjálf vinn ég mikið verk í opinberu rými. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Draugasögur og dulúð í fjallgöngu

Hátt í þrjú hundruð manns hlýddu á Yrsu Sigurðardóttur rithöfund sem fór með þrjár stuttar draugasögur á meðan hópurinn gekk saman upp á Úlfarsfell í gærkveldi. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð

Drónar Fiskistofu skjalfestu nýja tegund brota

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Drónaeftirlit Fiskistofu náði í fyrsta sinn myndum af brottkasti blóðgaðs strandveiðiafla og stóð strandveiðibát að því að færa afla yfir á krókaaflamarksbát áður en komið var til hafnar. Elín B. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi

Tveir tuttugu og þriggja ára karlmenn voru í vikunni fundnir sekir um stórfellda líkamsárás á annan mann á sama aldri fyrir utan skemmtistaðinn 203 Club við Austurstræti aðfaranótt fimmta mars í vetur. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Eldborgarsalur tvísetinn vegna skipsins

Bekkir Eldborgarsalarins í Hörpu í voru þétt setnir í tvígang í gærkvöldi þegar Norwegian Cruise Line fagnaði nafngift skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima. Alls voru 2.600 gestir boðaðir í Hörpu og því þurfti að halda veisluna tvívegis sama kvöld. Meira
27. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Felldu broddsúlu Sovétmanna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Nærri 80 metra há broddsúla frá tímum Sovétríkjanna var felld í Ríga, höfuðborg Lettlands. Ástæðan er innrás Rússlands í Úkraínu og vilji stjórnvalda í Lettlandi til að lýsa yfir andstöðu sinni við árásinni. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Fjórtán ár að greiða göng með gjaldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef tekið væri upp veggjald að nýju í Hvalfjarðargöngum gæti það fjármagnað tvöföldun ganganna á tiltölulega skömmum tíma. Þannig er áætlað að ef veggjald væri 1.000 krónur á ferð fyrir fólksbíl tæki það um 14 ár en 7 ár ef gjaldið væri 2.000 krónur. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

Fyrstu réttir og sláturtíð er að hefjast

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrstu fjárréttir haustsins verða um helgina, í Suðursveit. Fyrsta stóra réttahelgin er þó eftir viku. Sláturtíð er að hefjast. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Góð mæting á nýnemadaga

Mjög góð mæting var á fyrstu nýnemadaga Háskólans á Akureyri eftir kórónuveiru í vikunni og greinilegt að nýnemar vildu fyrir alla muni mæta í eigin persónu og taka þátt þrátt fyrir að nærri öll dagskráin hafi einnig verið í boði í streymi. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 301 orð | 2 myndir

Góð staða í leikskólamálum á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Staðan í leikskólamálum er góð á Akureyri og við erum afskaplega ánægð með það, segir Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Heilbrigðisstarfsfólk hittist á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Fríður hópur heilbrigðisstarfsfólks hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Þórshöfn kom saman á Þórshöfn nýverið en tilefnið var kveðju- og samverustund með ljósmóður og ritara sem voru að kveðja eftir góða starfsævi,... Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðmundsson

Kvöldroði Reykvíkingar hafa mörg undanfarin kvöld getað dáðst að litadýrðinni þegar sólin er að setjast og rauðum bjarma slær á haf og hauður. Hægt er að hugga sig yfir hitatölunum við... Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ísland á toppnum í netfréttalestri

Ísland situr í toppsæti lista evrópsku hagstofunnar Eurostat yfir fréttalestur á lýðnetinu þegar litið er til aldurshópsins 16-74 ára árið 2021. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Leitað plasts í refasaur í fyrsta sinn á Íslandi

Tíðni og umfang plastmengunar í refum er minni en fundist hefur í sjávarlífverum. Þetta sýna niðurstöður rannsókna Birte Technau um plast og annað rusl af mannavöldum í refasaur á Íslandi. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 702 orð | 2 myndir

Mikilvægt að nýta meðvindinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Framfarir í flugi eru miklar og við lifum á spennandi tímum,“ segir Hjörleifur Jóhannesson flugstjóri hjá Icelandair. „Sjaldan kemur eitthvað sem talist getur bylting í vélum eða tækni. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1404 orð | 4 myndir

Mikilvæg yfirlýsing um samstarf

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég tel að hún sé mjög mikilvæg,“ segir Alar Karis, forseti Eistlands, um yfirlýsinguna sem undirrituð var í gær á milli Eystrasaltsríkjanna og Íslands. „Heimurinn hefur breyst og við þurfum að standa saman, sérstaklega sem smáríki í Evrópu og heiminum,“ segir Karis. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Nýr Indriði Kristins til Tálknafjarðar

Útgerðarfélagið Þórsberg ehf. á Tálknafirði fékk á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 40BB-beitningavélarbát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Báturinn fékk nafnið Indriði Kristins BA 751 og er hann kominn til heimahafnar. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Opna nýtt sendiráð í Síerra Leóne

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Nýtt íslenskt sendiráð verður opnað í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne í Vestur-Afríku, en verkefni þess verða fyrst og fremst á sviði tvíhliða þróunarsamvinnu. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Salernin verða ókyngreind

Framkvæmdir standa nú yfir á Kjarvalsstöðum við Klambratún í Reykjavík þar sem unnið er að nýjum salernum, en þau verða ókyngreind. Þannig verður um að ræða alveg lokaða klefa sem ætlaðir eru til notkunar óháð kyni. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Samið um byggingu fyrsta áfanga Geo Salmo

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Geo Salmo hefur samið við norskt fyrirtæki um að hanna og byggja fyrsta áfanga landeldisstöðvar sinnar við Þorlákshöfn. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur góður fyrir varaflugvöll

Vegna eldgosa á Reykjanesskaga hefur Icelandair gefið fyrirætlanir um gerð flugvallar í Hvassahrauni frá sér. Eftir stendur þá að millilandaflugið þarf varavöll sem nú er í Reykjavík. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 191 orð

Sex ríða sjötíu kílómetra á dag

Þolreið Landssambands hestamannafélaga stendur nú yfir. Þetta er í fyrsta skipti sem formleg keppni fer fram í greininni, en síðastliðið sumar fór fram prufukeppni. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Skólastarf í hús KSÍ

Borgarráð samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að leigja hluta af húsnæði Knattspyrnusambands Íslands í Laugardal þar sem 80 nemendum í 6. bekk Laugarnesskóla verður kennt fram eftir vetri. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Solid Clouds tapar 26 milljónum króna

Tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds hf. var rekið með rúmlega 26 milljóna króna tapi á fyrri helmingi þessa árs samanborið við tæplega 13 milljóna króna tap á sama tíma á síðasta ári. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Tendruðu kerti á íþróttavellinum á Blönduósi til þess að sýna samhug

Talsverður fjöldi fólks kom saman á íþróttavellinum á Blönduósi í gær og kveikti á friðarkertum til þess að sýna þeim samhug og hluttekningu sem eiga um sárt að binda um þessar mundir vegna nýliðinna voðaverka í bænum. Meira
27. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vandlifað af laununum hjá SAS

Fáir eru verr settir í kjörum í Noregi en flugfreyjur og -þjónar sem sitja í 307. sæti af 360 stéttum í starfsgreinatölfræði norsku hagstofunnar SSB. Nú standa samningaviðræður SAS og tveggja stéttarfélaga þessa starfsfólks fyrir dyrum 6. september. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð

Vararíkissaksóknari formlega áminntur

Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari veitti Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara formlega áminningu á fimmtudaginn vegna ummæla hans á samfélagsmiðlinum Facebook, sem m.a. vörðuðu hælisleitendur og samkynhneigða karlmenn. Meira
27. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 286 orð

Vara við að beina orkunni annað

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Bandaríkjastjórn varaði í gær Rússa við því að beina orku frá kjarnorkuverinu í Saporisjía frá Úkraínumönnum, en verið var á ný tengt við orkunet Úkraínu í gær. Meira
27. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Vilja rækta vináttu og tengsl ríkjanna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
27. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ættingjar vígamanna í búðum al-Hol

Hún starði einbeitt á svip í linsu ljósmyndara fréttaveitu AFP , unga stúlkan sem nú er í al-Hol-búðunum í Sýrlandi, en þar má finna ættingja þeirra sem grunaðir eru um aðild að vígasamtökum Ríkis íslams. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2022 | Leiðarar | 600 orð

Beðið eftir skýrslu um Úígúra

Útilokað er að gera Kínverjum til geðs í slíkri skýrslu án þess að útvatna hana þannig að hún verði merkingarlaus Meira
27. ágúst 2022 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd

Neyðarástand

Eftir langa leit fundu forystumenn meirihlutans í Reykjavík götubút í borginni þar sem ekki er enn orðið reglulegt umferðaröngþveiti. Meira
27. ágúst 2022 | Reykjavíkurbréf | 1745 orð | 1 mynd

Styttist í að við vitum það sem við viljum ekki vita

Margt fauk með fjárans veirunni. Er þá ekki verið að hinta að lífi og heilsu manna, sem hún sótti auðvitað helst í. Meira

Menning

27. ágúst 2022 | Tónlist | 506 orð | 2 myndir

„Ekkert jafnast á við djass“

Söng- og tónlistarkonan Rebekka Blöndal gaf út plötuna Ljóð á dögunum þar sem boðið er upp á sígildan djass í nýgildum búningi. Meira
27. ágúst 2022 | Bókmenntir | 338 orð | 3 myndir

Betur sjá augu en auga

Eftir Unni Lindell. Snjólaug Bragadóttir íslenskaði. Kilja. 410 bls. Ugla útgáfa 2022. Meira
27. ágúst 2022 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Björk gerir þætti um plötur sínar

Björk Guðmundsdóttir hefur tilkynnt að væntanlegir séu hlaðvarpsþættir úr smiðju hennar þar sem hún mun fjalla um plötur sínar og nefnast Björk: Sonic Symbolism . Meira
27. ágúst 2022 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Formglíma, blek og blý Gunnars í Hofi

Sýning myndlistarmannsins Gunnars Kr., Formglíma, blek og blý , verður opnuð í Hofi í dag, laugardag, kl. 16. Meira
27. ágúst 2022 | Tónlist | 97 orð

Fornaldarsögur og dönsk tónskáld

Dansk-íslenska félagið og Norræna félagið, sem fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir, efna til sameiginlegs fundar á mánudaginn, 29. ágúst, kl. 20 í Seltjarnarneskirkju. Meira
27. ágúst 2022 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Gramsað í gömlum nótum á Selfossi

Aðrir tónleikar raðarinnar Gramsað í gömlum nótum fara fram í dag kl. 17 í Bókakaffinu á Selfossi. Halla Marinósdóttir mezzosópran og Birgir Stefánsson tenór koma fram og syngja lög upp úr nótum sem Bókakaffinu hafa áskotnast í gegnum árin. Meira
27. ágúst 2022 | Tónlist | 873 orð | 1 mynd

Guðdómleg gleði í lífsins leik

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglova gaf á dögunum út sína fyrstu plötu í átta ár. Nýja platan heitir LILA og inniheldur níu lög sem fjalla öll um ástina í sínum mismunandi myndum. Meira
27. ágúst 2022 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Harpa Ósk boðin velkomin heim í Hörpu

Sópransöngkonan Harpa Ósk Björnsdóttir kemur fram á fjórðu og síðustu tónleikum tónleikaraðarinnar Velkomin heim í Hörpuhorni á morgun, sunnudag, kl. 16. Útskriftartónleikar hennar fóru fram í Leipzig í júlí og verður efnisskrá þeirra endurtekin í... Meira
27. ágúst 2022 | Leiklist | 695 orð | 1 mynd

Í leit að dularfullum banjóleikara

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leitun er að eins forvitnilegum titli á sviðsverki og því sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói annað kvöld kl. 20.30 en það nefnist Jesú er til, hann spilar á banjó og er eftir Hákon Örn Helgason. Meira
27. ágúst 2022 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Kvintett Jóels og Sigurðar kemur fram á lokatónleikum sumarsins

Kvintett saxófónleikaranna Sigurðar Flosasonar og Jóels Pálssonar kemur fram á þrettándu og síðustu tónleikum sumarsins á veitingastaðnum Jómfrúnni við Lækjargötu í dag, 27. ágúst. Meira
27. ágúst 2022 | Myndlist | 354 orð | 1 mynd

Ljón sem heldur á ljóni, fánar og fræðsla

Það verður mikið um að vera í Listasafninu á Akureyri í dag því þar verða þrjár sýningar opnaðar kl. 15: Sýning Egils Loga Jónassonar, Þitt besta er ekki nóg , sýning Steinunnar Gunnlaugsdóttur, blóð & heiður og fræðslusýningin Form í flæði II . Meira
27. ágúst 2022 | Myndlist | 213 orð | 1 mynd

Málþing um Íslandsleiðangur Joseph Banks

Í tilefni af því að 250 ár eru liðin síðan fyrsti breski vísindaleiðangurinn sótti Ísland heim árið 1772, heldur Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands málþing í Þjóðarbókhlöðu á mánudag, 29. ágúst, milli kl. Meira
27. ágúst 2022 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Með óvissu í hægri og áttavita í vinstri

Davíð Þór Jónsson, píanóleikari og tónskáld, verður við flygilinn á síðustu stofutónleikum Gljúfrasteins í sumar sem fara fram á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
27. ágúst 2022 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Óður til náttúrunnar í Galleríi Gróttu

Sigrún Ólöf Einarsdóttir glerlistakona opnaði sýninguna Brot í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi í fyrradag og segir á Facebook að hún sé hugsuð sem óður til náttúrunnar. Meira
27. ágúst 2022 | Fólk í fréttum | 48 orð | 5 myndir

Sýningin Þau standast ekki tímann var opnuð í fyrradag í Nýlistasafninu...

Sýningin Þau standast ekki tímann var opnuð í fyrradag í Nýlistasafninu. Þar sýna saman myndlistarmennirnir Graham Wiebe, Magnús Sigurðarson, Minne Kersten, Patricia Carolina og Sigrún Hlín Sigurðardóttir. Meira

Umræðan

27. ágúst 2022 | Velvakandi | 71 orð | 1 mynd

Ágengir mávar

Í tilefni af fréttum af ágengni máva á ýmsum stöðum á höfuðborgarsvæðinu datt mér í hug eftirfarandi aðferð til að draga úr ágangi frekustu máva. Aðferðin er sú að setja svefnlyf í kjötsag og staðsetja ílátið uppi á húsþaki og festa vel. Meira
27. ágúst 2022 | Aðsent efni | 755 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan styrkir ytri stöðu íslenska þjóðarbúsins

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Viðskiptaafgangur inn hefur einnig gert lífeyrissjóðum kleift að dreifa sparnaði félaga og byggja myndarlega sjóði erlendis." Meira
27. ágúst 2022 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Fjárhagslegt ofbeldi

Í gildandi lögum er lágmarkstryggingavernd sem lífeyrissjóður veitir 56% af meðalævitekjum yfir 40 ára inngreiðslutímabil ...“ Hvað segir þetta okkur, 56% yfir 40 ára tímabil? Meira
27. ágúst 2022 | Pistlar | 287 orð

Minningardagur um fórnarlömb

Árið 2009 samþykkti þing Evrópusambandsins, að 23. ágúst yrði árlegur minningardagur fórnarlamba alræðisstefnunnar, kommúnisma og nasisma. Sumir fræðimenn hafa að vísu andmælt því, að kommúnismi skuli lagður að jöfnu við nasisma. Meira
27. ágúst 2022 | Pistlar | 802 orð | 1 mynd

Ógnvænlegt þrátefli í Úkraínu

Hvað eftir annað hefur baráttuþrek Úkraínumanna komið á óvart andspænis ráðþrota, illa búnum rússneskum hermönnum. Meira
27. ágúst 2022 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Pétur Pan-heilkennið og heilbrigðiskerfið

Eftir Sigurð Sigurðsson: "... óhugnanlegt ástand kerfisins sem á að reka heilbrigðiskerfið, sem er þó barnaleikur í samanburði við byggingu Nýs Landspítala og NLSH-leikritið." Meira
27. ágúst 2022 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Sveigjanleiki starfsfólks sjálfsögð mannréttindi

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Aukinn sveigjanleiki varðandi hvenær og hvernig fólk lýkur atvinnuþátttöku getur leitt til bæði efnahagslegs og heilsufarslegs ábata fyrir samfélagið" Meira
27. ágúst 2022 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Tryggjum áframhald og öryggi Reykjavíkurflugvallar

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Til þess þarf að koma fram af festu og einurð við þá flugvallarandstæðingana, Dag B. Eggertsson og Einar Þorsteinsson." Meira
27. ágúst 2022 | Pistlar | 432 orð | 2 myndir

Tungumál Þriðja ríkisins

Ein áhugaverðasta úttekt á tungutaki þýskra nasista er bók sem Victor Klemperer gaf út árið 1947. Klemperer (1881-1960) var gyðingur en kvæntur þýskri („arískri“) konu og lifði af helförina – þótt það munaði mjóu. Meira

Minningargreinar

27. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Erla Stefánsdóttir

Erla Stefánsdóttir fæddist 27. júní 1929. Hún lést 21. júlí 2022 á sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Hún var yngst fimm systkina sem öll eru nú látin. Þau voru: Ingibjörg Ástríður, f. 24.4. 1917, d. 25.2. 1998, Páll, f. 6.3. 1918, d. 25.5. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2022 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Gunnar Sverrir Guðmundsson

Gunnar Sverrir Guðmundsson fæddist 11. maí 1951. Hann lést 8. júlí 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Hansson, f. 17. júní 1920, d. 3. mars 1989, og Sigríður Axelsdóttir, f. 21. desember 1922, d. 16. júní 1995. Systkini Gunnars eru Jón Steinar, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2006 orð | 1 mynd

Hreiðar Sigurðsson

Hreiðar Sigurðsson fæddist á Tálknafirði 18. júní 1940. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu Bugatúni 10, Tálknafirði, 21. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Árný Sigurðardóttir og Sigurður Ágúst Einarsson. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2022 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Ingimar Jónsson

Ingimar Jónsson fæddist 26. desember 1968. Hann lést 10. ágúst 2022. Útför Ingimars fór fram 20. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Sanita Osa

Sanita Osa fæddist í Jurmala í Lettlandi 1. nóvember 1971. Hún lést 14. ágúst 2022 á krabbameinsdeild Landspítalans. Foreldrar hennar eru Aleksandrs Oss, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2022 | Minningargreinar | 596 orð | 1 mynd

Þorsteinn Kárason

Þorsteinn Kárason fæddist í Reykjavík 26. maí 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. ágúst 2022. Þorsteinn var sonur hjónanna Sigurbjargar Laufeyjar Einarsdóttur, f. 17. júlí 1911, d. 15. september 1992, og Kára Sigurbjörnssonar, f. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 784 orð | 2 myndir

Kvikmyndahúsin ekki af baki dottin

Viðtal Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Meira

Daglegt líf

27. ágúst 2022 | Daglegt líf | 646 orð | 6 myndir

Ég vil að piparinn rífi aðeins í

„Chili-plöntur þola alveg að bíða eftir mér ef þannig stendur á,“ segir Oddur Bjarni Bjarnason sem ræktar 64 tegundir af chili-pipar í gróðurhúsi bernsku sinnar, þangað sem hann skreppur um helgar til að sinna ræktuninni. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2022 | Fastir þættir | 514 orð | 4 myndir

Afmælismót Ólafs Kristjánssonar

Skákfélag Akureyrar, vinir og fjölskylda Ólafs Kristjánssonar efna til opins afmælismóts í menningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 2.-4. september nk. Tilefnið er áttræðisafmæli kappans sem ber upp á mánudaginn 29. ágúst. Meira
27. ágúst 2022 | Árnað heilla | 161 orð | 1 mynd

Karl Guðmundsson

Karl Jóhann Guðmundsson fæddist 28. ágúst 1924 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Lára Jóhannesdóttir, f. 1899, d. 1968, og Guðmundur Siggeir Guðmundsson, f. 1895, d. 1942. Meira
27. ágúst 2022 | Árnað heilla | 928 orð | 3 myndir

Kærleikurinn er mikilvægastur

Þórunn Ingólfsdóttir fæddist 27. ágúst 1947 á Landspítalnum í Reykjavík. Meira
27. ágúst 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

„Ég sagði blaðinu upp þegar fótboltinn var farinn að tröllríða því svo að dálkurinn „Prjónað með Jónu“ var felldur niður.“ Að tröllríða e-u þýðir að sliga e-ð , hafa of mikil áhrif á e-ð . Meira
27. ágúst 2022 | Í dag | 1133 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Meira
27. ágúst 2022 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Ný stikla Rings of power vekur athygli

Biðin eftir forsögu Hringadróttinssögu er senn á enda en glæný stikla fyrir þættina, The Lord of the Rings: The Rings of Power, var frumsýnd í fullri lengd í vikunni og hefur vakið mikla athygli meðal aðdáenda sagnaheims J.R.R. Meira
27. ágúst 2022 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Sameinuð og voldug þjóð á ný

Kvikmyndaleikstjórinn Wolfgang Petersen féll frá nýlega. Meira
27. ágúst 2022 | Í dag | 245 orð

Sandar eru margs konar

Vísnagátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Bæjarnafn á Norðurlandi. Nánast torleiði hann er. Ávallt talin óteljandi. Aska þekur landið hér. Guðrún B. á þessa lausn: Frá Sandi Hólmfríður sprottin spök. Sprengisandur er dekkjafjandi. Meira
27. ágúst 2022 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í opnum flokki ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í opnum flokki ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Chennai á Indlandi. Stórmeistarinn Niaz Murshed (2.413) hafði hvítt gegn dönskum kollega sínum Allan Stig Rasmussen (2.550) . 46. Hh6! b6 svartur hefði einnig tapað eftir 46.... Meira
27. ágúst 2022 | Árnað heilla | 445 orð | 2 myndir

Unnur Óttarsdóttir

60 ára Unnur Guðrún Óttarsdóttir er fædd í Reykjavík 27. ágúst 1962. Hún er stúdent frá Mennaskólanum í Kópavogi og lauk hún kennaranámi frá Kennaraháskóla Íslands 1986. Meira
27. ágúst 2022 | Fastir þættir | 162 orð

Vel gert. N-Allir Norður &spade;K5 &heart;ÁK972 ⋄Á104 &klubs;Á87...

Vel gert. N-Allir Norður &spade;K5 &heart;ÁK972 ⋄Á104 &klubs;Á87 Vestur Austur &spade;G4 &spade;732 &heart;D84 &heart;10653 ⋄852 ⋄KDG &klubs;KD1063 &klubs;G42 Suður &spade;ÁD10986 &heart;G ⋄9763 &klubs;95 Suður spilar 6&spade;. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2022 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

2. deild karla Ægir – Njarðvík 1:3 Haukar – ÍR 0:2 Staðan...

2. deild karla Ægir – Njarðvík 1:3 Haukar – ÍR 0:2 Staðan: Njarðvík 19161255:1749 Þróttur R. 18123340:2439 Völsungur 1895438:2832 Ægir 1893631:3130 ÍR 1975729:2926 Höttur/Huginn 1866632:2624 Haukar 1866626:2324 KF 1847732:3919 Víkingur Ó. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Alfons mætir Arsenal

Alfons Sampsted og liðsfélagar hans hjá Bodø/Glimt frá Noregi leika í A-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu ásamt Arsenal frá Englandi, PSV frá Hollandi og svissneska liðinu Zürich en dregið var í riðla í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

Breiðablik og Valur mætast loks í úrslitum

Bikarkeppni Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Breiðablik og Valur mætast í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Mjólkurbikarnum, í sannkölluðum stórleik á Laugardalsvelli klukkan 16 í dag. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarinn, 16-liða úrslit: Ringsted – Aalborg 25:32 &bull...

Danmörk Bikarinn, 16-liða úrslit: Ringsted – Aalborg 25:32 • Aron Pálmarsson var ekki í leikmannahópi Aalborgar. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari... Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

EM U16 kvenna B-deild í Podgorica, 9.-16. sæti: Svartfjallaland &ndash...

EM U16 kvenna B-deild í Podgorica, 9.-16. sæti: Svartfjallaland – Ísland 87:75 *Ísland mætir Bretlandi í leik um 11. sætið í... Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Knattspyrna Mjólkurbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur...

Knattspyrna Mjólkurbikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: Breiðablik – Valur L16 Besta deild karla: Vestmannaeyjar: ÍBV – Stjarnan S14 Akureyri: KA – Víkingur R. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Langaði ekki að koma til baka bara til að vera með

Best í ágúst Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Leggur skóna á hilluna

Körfuknattleikskappinn Brynjar Þór Björnsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir afar farsælan feril. Þetta tilkynnti hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær en Brynjar, sem er 34 ára gamall, er uppalinn hjá KR í Vesturbænum. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ólafía Þórunn hættir keppni

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ákveðið að hætta keppni í golfi. Ólafía, sem er 29 ára, hefur verið einn fremsti kylfingur landsins undanfarinn áratug. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ólöf Sigríður best í ágústmánuði

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji Þróttar úr Reykjavík, var besti leikmaður ágústmánaðar í Bestu deild kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Ólöf er nýkomin aftur á fótboltavöllinn eftir erfið meiðsli og var ekki lengi að láta að sér kveða. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Ólöf Sigríður best í Bestu deildinni í ágúst

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir sóknarmaður úr Þrótti úr Reykjavík var besti leikmaðurinn í Bestu deild kvenna í fótbolta í ágústmánuði samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Silkeborg mætir West Ham

Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans hjá danska liðinu Silkeborg drógust í B-riðil Sambandsdeildar UEFA í knattspyrnu ásamt West Ham frá Englandi, FCSB frá Rúmeníu og Anderlecht frá Belgíu en dregið var í riðla í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Það er í raun hálfgalið að hugsa til þess hversu margt frambærilegt...

Það er í raun hálfgalið að hugsa til þess hversu margt frambærilegt íþróttafólk við eigum. Meira
27. ágúst 2022 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Þarf allt að falla með okkur

Undankeppni HM Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira

Sunnudagsblað

27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 922 orð | 1 mynd

Allt er áttræðum ögrun og áskorun

Arnar Jónsson leikari hefur áform um að gefa út tvöfalda vínylplötu með eigin ljóðalestri og stendur söfnun vegna verkefnisins yfir á Karolina Fund. Hann á ekki von á því að efnið verði einsleitt enda af mörgu að taka. Ljóðatöfrarnir gripu Arnar strax í barnæsku. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Andrea Kjartansdóttir Ég fór til Tenerife og Frakklands. Innanlands fór...

Andrea Kjartansdóttir Ég fór til Tenerife og Frakklands. Innanlands fór ég í... Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 992 orð | 2 myndir

Ástin er eins og veðrið

Þegar Jón Leifs varð sextugur tók Matthías Johannessen hús á tónskáldinu og úr varð samtal sem er einstök heimild um hugarheim þessa merkilega manns sem íslenska þjóðin veit mun meira um í dag en meðan hann lifði. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 3054 orð | 2 myndir

„Ég gat aldrei flúið undan þessu“

Hann er Færeyingur í húð og hár en við Íslendingar eigum samt heilmikið í honum Jógvan Hansen, enda hefur hann heillað þjóðina í gegnum árin með söng og skemmtun. Jógvan segir tónlistina hafa elt sig eins og draug sem ekki hafi verið hægt að hrista af sér. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 967 orð | 8 myndir

„Sem betur fer erum við ekki öll eins“

Ríkey Magnúsdóttir er 23 ára listakona og nemi í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands. Hún hefur getið sér gott orð fyrir að færa líf í gamla sem nýja strigaskó með því að teikna skemmtilegar myndir á skóna. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 1799 orð | 1 mynd

„Þú mátt bara eiga þetta“

Kristján Jónsson kris@mbl.is Tónlistarkonan Judy Tobin er komin aftur til Íslands. Hún bjó hér í tuttugu og sjö ár, frá 1989 til 2016, en notaði þá nafnið Judith Þorbergsson. Þá hugðist hún dvelja á Íslandi í eitt ár og nú er hið sama uppi á teningnum. Hún ætlar að dvelja í eitt ár og fer úr einni fjölmennustu borg heims í Norður-Ameríku yfir í fámennt sveitarfélag við Skutulsfjörð. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 657 orð | 1 mynd

Einlægur og auðmjúkur

Pune, Indlandi. AFP. | Fáir geta stært sig af því að eiga opinskáar einkasamræður við Elon Musk um landnám á fjarlægum hnöttum en indverski hugbúnaðarverkfræðingurinn, Pranay Pathol, þarf bara að tísta til að hefja samtal við ríkasta mann heims. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 743 orð | 1 mynd

Ég hef einfaldan smekk, ég vel aðeins það besta

Og nú stendur til að selja íslensk fjöll til útlanda. Og við sem héldum að þetta væri bara málsháttur, að trúin flytti fjöll. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Guðni Halldórsson Ég fór hringinn í kringum landið með hesta og gisti í...

Guðni Halldórsson Ég fór hringinn í kringum landið með hesta og gisti í tjaldi. Þetta má kalla... Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 1085 orð | 2 myndir

Hryllingur á Blönduósi

Liðin helgi fór ekki illa af stað þótt sumarið léti raunar ekki á sér kræla frekar en fyrri daginn. Það setti óneitanlega nokkurn svip á menningarnótt í Reykjavík, en kom þó ekki í veg fyrir að hún væri vel sótt og ölvun almenn. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Hver var Korpúlfur?

Um öld er síðan Thor Jensen lét reisa stórhýsið að Korpúlfsstöðum og hóf þar mjólkurframleiðslu og búskap, sem var stærri í brotinu en áður hafði þekkst á Íslandi. Stórbúskap þessum voru þó fljótt settar opinberar skorður svo fjaraði undan. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 232 orð | 1 mynd

Hvetjum til íbúaverkefna

Hvað er Ljósanótt? Menningar- og fjölskylduhátíð í Reykjanesbæ sem fer nú fram í tuttugasta og fyrsta skipti. Við höfum alltaf lagt mikla áherslu á listsýningar og menningarviðburði. Hvenær var Ljósanótt síðast haldin? Árið 2019. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Jinjer í vesturveg

Túr Úkraínska grúvmálmbandið Jinjer lagðist í dvala eftir innrás Rússa í heimaland þess en menn áttuðu sig þó fljótt á því að kröftum þeirra væri betur varið á tónleikaferðalagi utan landsteinanna, þar sem vekja mætti athygli á stríðinu og glæpunum sem... Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Kolbrún Kristinsdóttir Nei, ég stóð í framkvæmdum þetta sumarið...

Kolbrún Kristinsdóttir Nei, ég stóð í framkvæmdum þetta... Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 28. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Óreiðan hagkvæm

Þeim sem til þessa hafa sætt ákúrum snyrtilegra samstarfsmanna sinna, vegna þess að skrifborð þeirra minna helst á ruslahauga, var tilkynnt að þeir gætu tekið gleði sína á ný á forsíðu Morgunblaðsins 30. ágúst 1992. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 380 orð | 1 mynd

Ósvífin hústaka án hústökufólks

Fiskiflugur virðast mér vera alveg sérlega taugaveikluð fyrirbæri. Maður má ekki nálgast þær án þess að þær fái einhvers konar móðursýkiskast. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Risaeðlur á harðahlaupum fylltu brautina

Yfir 150 risaeðlur á harðahlaupum tóku þátt í risaeðluhlaupi á kappreiðabraut í Washington fyrir viku. Um er að ræða kapphlaup sem fólk í Tyrannosaurus rex-risaeðlubúningum tekur þátt í en vitað er að risaeðlan umrædda var nokkuð hraðskreið. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 2042 orð | 2 myndir

Solander hefur breytt lífi mínu

Sænski náttúrufræðingurinn Daniel Solander kom til Íslands fyrir 250 árum en áður hafði hann siglt til Eyjaálfu. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Stefán Jóhann Ólafsson Ég fór til London í sumar og nú styttist í ferð...

Stefán Jóhann Ólafsson Ég fór til London í sumar og nú styttist í ferð til... Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 901 orð | 3 myndir

Sungið með trukki og dýfu með trukkadívu

Gamla diskópönkhjartað tók kipp þegar leikkonurnar Juliette Binoche og Hala Finley töldu í Blondie-slagarann One Way or Another í nýrri kvikmynd, Paradise Highway. Um borð í risatrukki. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Systur sæta rannsókn

Systur Hversu langt ganga fimm samrýndar systur til að vernda hver aðra? Svari við þessari áleitnu spurningu er lofað í framhaldsþáttunum Bad Sisters eða Illsystur sem komnir eru í heild sinni inn á efnisveituna Apple+. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Treglæs á tímann

Einurð Þeir sem hafa verið farnir að kvíða því að Blackie gamli Lawless, forsprakki bandaríska málmbandsins W.A.S.P., legði upp laupana geta tekið gleði sína á ný. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 210 orð | 1 mynd

Verðlaunuð aftur fyrir sama afrekið

Verðlaunahafi frá tvennum Ólympíuleikum tók gleði sína á ný Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 344 orð | 5 myndir

Vona að það valdi engum ritdeilum

Ég varð læs býsna snemma og um leið ánetjaðist ég hálfpartinn bókum. Ég vil þó meina að þessi „fíkn“ sé hin mesta gæfa og hún hefur til allrar lukku ekki rjátlast af mér. Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 2381 orð | 2 myndir

Vopn til að beita á vígvellinum

Frásögnum af nauðgunum og kynferðisofbeldi rússneskra hermanna í Úkraínu fer fjölgandi. Sálfræðingur segir frásagnir fórnarlamba til marks um að þessir glæpir séu ekki framdir í hita augnabliksins „heldur frekar beitt sem hverju öðru vopni á vígvellinum“. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
27. ágúst 2022 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Wylde og Benante spila með Pantera

Spenna Endurkoma Pantera heldur áfram að taka á sig mynd. Í síðasta mánuði var kunngjört að eftirlifandi meðlimir hins goðsagnakennda málmbands, Philip Anselmo söngvari og Rex Brown bassaleikari, hygðust koma saman á ný undir merkjum Pantera. Meira

Ýmis aukablöð

27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

10

Ólafur Helgi Marteinsson kveðst binda vonir við að hægt verði að landa samningum við sjómenn án þess að komi til... Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 24 orð | 1 mynd

16

Skortur á mannskap leiddi til þess að drónaeftirlitið náði ekki í jafn miklum mæli til stærri skipa og til smábáta, segir Elín B.... Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

22

„Það hefur sýnt sig að plastið er ekki nógu sterkt og viðgerðar- og viðhaldsþörf plastbátanna meiri en reiknað var með,“ segir Þráinn... Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 30 orð | 1 mynd

4-6

Ákvörðunin um söluna á Vísi hf. til Síldarvinnslunnar var erfið og réðst af því hvort verð þótti sanngjarnt og hvort breytingin myndi efla reksturinn í Grindavík, segir Pétur Hafsteinn... Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

8

Fiskeldisstöðvar eru að færa sig úr næloni yfir í léttara og sterkari efni, segir Erna... Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 808 orð | 5 myndir

Áttunda nýsmíðin frá stofnun skipasmíðastöðvarinnar árið 1945

Skrokkurinn á nýjum báti Stakkavíkur er næstum klár. Tyrkir sjá um að smíða skrokkinn en frágangurinn fer fram Njarðvík. Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 966 orð | 1 mynd

„Flestir nokkuð sáttir við fiskveiðiárið“

Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda (LS), segir smábátasjómenn binda miklar vonir við að störf Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, verði til þess fallin að efla smábátaútgerðina. Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 1488 orð | 3 myndir

„Trúum því að góðir hlutir gerist hægt“

Miklar verðhækkanir hráefnis og annarra kostnaðarliða á öðrum ársfjórðungi 2022 urðu til þess að Iceland Seafood skilaði 1,8 milljóna evru tapi. Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 1161 orð | 4 myndir

Erum að læra að umgangast selina rétt

Það er töluverð áskorun fyrir íslenskan sjávarútveg hve margir selir drepast sem meðafli. Vandinn er einkum bundinn við grásleppuveiðar. Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 2662 orð | 5 myndir

Markmiðið örugg heilsársstörf

Sá atburður, sem verður að teljast hafa borið mest á góma á fiskveiðiárinu, átti sér stað eftir að Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað tilkynnti 10. júlí að hún hefði náð samkomulagi við eigendur Vísis hf. í Grindavík um kaup á útgerðarfyrirtækinu. Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 932 orð | 3 myndir

Náðu myndum af tvenns konar brotum í fyrsta sinn

Fjöldi brotamála sem ratað hafa inn á borð Fiskistofu á fiskveiðiárinu 2021/2022 eru alls 493 og er það svipað og verið hefur undanfarin ár, að sögn Elínar B. Ragnarsdóttur, sviðsstjóra veiðieftirlits hjá Fiskistofu. Hún vekur athygli á því að eðli brotanna sé nokkuð frábrugðið því sem verið hefur. Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 153 orð | 1 mynd

Nær hugtakið samþjöppun bara til fjölda fyrirtækja?

Í opinskáu viðtali í þessu blaði ræðir Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmda- stjóri og einn eigenda Vísis hf., um sölu fyrirtækisins til Síldarvinnslunnar. Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 823 orð | 4 myndir

Sjóeldið segir skilið við nælonnetin

Ný gerð neta fyrir sjókvíar er að ryðja sér til rúms. Gert til þess að ekki þurfi lengur að húða netin með málmblönduðum efnum sem hamla vexti sjávargróðurs. Til stendur að gera Ísfell sýnilegra á samfélagsmiðlum Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 861 orð | 1 mynd

Strandveiðarnar ekki eins rómantískar og margir halda

Ókostir svæðaskiptingar strandveiða komu vel í ljós í sumar. Potturinn tæmdist áður en veiðar komust almennilega af stað á sumum svæðum. Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 1229 orð | 2 myndir

Tekist vel að mæta áskorunum

Töluverðar áskoranir hafa verið í rekstrarumhverfi íslenskra sjávarútvegsfyrritækja á fiskveiðiárinu sem lýkur 31. ágúst næstkomandi. Meira
27. ágúst 2022 | Blaðaukar | 342 orð | 1 mynd

VS-afli aldrei meiri en undirmál aldrei minna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Landað hefur verið meiri VS-afla á fiskveiðiárinu sem er að ljúka en nokkru sinni fyrr. Aflinn hefur aukist um 2.586 tonn, eða 196%, frá því að minnstum VS-afla var landað fiskveiðiárið 2017/2018. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.