Greinar miðvikudaginn 31. ágúst 2022

Fréttir

31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

10% mála sem bárust Stígamótum voru kærð

Alls leituðu 952 einstaklingar til Stígamóta sem þolendur kynferðisofbeldis á síðasta ári, að því er kemur fram í ársskýrslu samtakanna. Þar af voru 465 að koma á Stígamót í fyrsta skipti og er það mesti fjöldi nýrra brotaþola í ráðgjöf á einu ári. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

„Við erum tilbúin í kjaraviðræður strax í dag“

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Friðrik Jónsson, formaður BHM, segir að það sé ekki eftir neinu að bíða til þess að verkalýðshreyfing setjist niður með viðsemjendum sínum og ríkisvaldinu, til þess að móta samningsgrundvöll kjarasamninga. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

„Þeir gera bara það sem þeim sýnist“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Mér finnst alltaf gott þegar félög innan heildarsamtaka ná saman og fara fram sameiginlega í kjarasamningaviðræður,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, innt viðbragða við sameiginlegu viðræðuumboði BHM í komandi kjarasamningaviðræðum. Morgunblaðið greindi frá umboðinu í gær og var þar haft eftir Friðriki Jónssyni formanni að hann vildi allra helst drífa viðræður í gang tafarlaust. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Dimma fagnar útgáfuafmæli

Hljómsveitin Dimma fagnar því með tónleikaröð að í ár eru 10 ár liðin frá útgáfu plötunnar Myrkraverk. „Hún markaði tímamót í sögu hljómsveitarinnar með nýrri liðsskipan auk þess sem allir textar voru sungnir á íslensku,“ segir í... Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Harðir bardagar um allt héraðið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Harðir bardagar geisuðu í Kerson-héraði í gær, á öðrum degi gagnsóknar Úkraínumanna í héraðinu. Í tilkynningu frá forsetaembætti Úkraínu í gærmorgun sagði að barist væri nú um nánast allt héraðið, þar sem stórskotahríð dyndi á vígstöðum Rússa, og Úkraínuher sækti fram á mörgum stöðum. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Harma raforkuverð en geta ekkert gert

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Í Vestur-, Austur- og Suður-Noregi hefur raforkuverð rokið upp úr öllu valdi og er nú tæplega 2.300% hærra en fyrir tæpum tíu árum. Ástæðan er tenging norska raforkukerfisins við Evrópu. Norska ríkið hefur ekki tök á því að sporna gegn verðhækkunum þar sem salan fer fram á rafmagnsmarkaði sem innleiddur er í gegnum hina svokölluðu „orkupakka“ ESB. Þeir ná til alls EES og stýra því hvernig sölu á raforku til Evrópu frá Noregi um sæstrengi er háttað. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Hákon

Hópreið Veðrið var ekki upp á marga fiska í höfuðborginni í gær en það aftraði ekki hópi ferðamanna sem þeystist um hjólastíg við Sæbrautina. Margir hefðu þó eflaust viljað vera fyrir... Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Hlýddu ákallinu um að víkja

Stuðningsmenn sjíaklerksins Moqtada Sadr yfirgáfu í gær hið svonefnda græna svæði í Bagdad eftir að Sadr skoraði á þá að draga sig í hlé. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 702 orð | 5 myndir

Jarðefni úr hafi unnin í Álfsnesi

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hafnaraðstaða og efnisvinnsla Björgunar hf. í Álfsnesi við Kollafjörð er nú að komast í gagnið og þess vænst að eiginleg starfsemi þar geti hafist á næstu vikum. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Kaupa allt kjötið frá Fjallalambi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kjarnafæði Norðlenska hyggst kaupa allt kindakjöt sem kemur út úr slátrun hjá Fjallalambi á Kópaskeri í komandi sláturtíð. Þetta staðfestir Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Kjarnafæðis Norðlenska. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Leggja drög að nýjum rannsóknum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkefnisstjórn 5. áfanga rammaáætlunar er að hefja samráð við faghópa og að meta hvaða rannsóknir þarf að gera á þeim virkjanakostum sem verkefnisstjórnin hefur nú til umfjöllunar. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð

Met slegið í fjölda kvartana

Embætti umboðsmanns Alþingis hefur aldrei leyst úr fleiri málum á einu ári en í fyrra en þá voru málin tæplega 600 talsins. Þetta kemur fram í nýútkominni ársskýrslu umboðsmanns. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Mikhaíl Gorbatsjov er látinn

Mikhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, lést í gær á sjúkrahúsi í Moskvu, 91 árs að aldri, eftir baráttu við langvarandi og alvarleg veikindi. Frá þessu greindu rússneskir fréttamiðlar. Gorbatsjov fæddist þann 2. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Milljarða króna framkvæmd senn í gagnið

Ný efnisvinnsla Björgunar hf. í Álfsnesi við Kollafjörð verður gangsett í næstu viku. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ólympíuhlaup í einmunablíðu á Þórshöfn

Líney Sigurðardóttir Fádæma veðurblíða var í gær þegar hressir nemendur Grunnskólans á Þórshöfn þreyttu Ólympíuhlaup ÍSÍ en hiti var þá um 21 stig og glampandi sól. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Segist stefna á að auglýsa öll störf

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra, hafnar því að ráðning nýs þjóðminjavarðar, Hörpu Þórsdóttur, án auglýsingar sé ekki í takt við góða stjórnsýsluhætti. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 2 myndir

Skin, skúrir og hitamet

Margir landsmenn ráku eflaust upp stór augu þegar fréttir bárust af því að hitamet sumarsins hefði verið slegið í gær þegar hiti mældist 25 gráður fyrir norðan á Tjörnesi. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Sænska stálið þekkir engin landamæri

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Það er engin nýlunda að fólk sé forvitið um Saab-inn minn og ferðahýsið,“ segir Þjóðverjinn Thorsten Eckardt í samtali við Morgunblaðið en líkast til hefur fjöldi Íslendinga veitt þeim Ninu Schwitalla, ferðafélaga hans og vinkonu, athygli meðan á ferð þeirra um Ísland stóð síðustu vikur. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

Tveir með réttarstöðu sakbornings

Tveir eru með réttarstöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á skotárásinni sem átti sér stað að morgni sunnudags þann 21. ágúst á Blönduósi. Tvö létust í árásinni, Eva Hrund Pétursdóttir og árásarmaðurinn sjálfur. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð

Verðbólga dýr fyrir alla aðila

„Staðan er viðkvæm en þegar maður talar við erlenda aðila þá virðast þeir öfunda okkur af þeirri stöðu sem við erum í,“ segir Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku, í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Vignir Vatnar með fullt hús á NM í skák

Vignir Vatnar Stefánsson varð um helgina Norðurlandameistari í A-flokki á Norðurlandamóti ungmenna í skák. Íslendingar unnu einnig til verðlauna í tveimur öðrum aldursflokkum. Meira
31. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þriðjungur landsins á flóðasvæði

Sameinuðu þjóðirnar og stjórnvöld í Pakistan settu í gær fram neyðarkall og óskuðu eftir aðstoð upp á um 160 milljónir bandaríkjadala. Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2022 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Áfangasigur

Hagstofan kom landsmönnum, þar með töldum hagspekingum Seðlabankans og annarra banka, á óvart í gær með tölum sem benda til að tólf mánaða breyting vísitölu neysluverðs, verðbólgan, hafi lækkað frá fyrri mánuði. Það munaði að vísu ekki miklu, en það er þó betra að fjarlægjast tveggja stafa verðbólgu um 0,2% en að ná þeim óskemmtilega áfanga. Mæling upp á 9,7% verðbólgu að þessu sinni var þess vegna fagnaðarefni. Meira
31. ágúst 2022 | Leiðarar | 680 orð

Réttmæti sóttvarna

Sóttvarnir þurfa að standast skoðun og má ekki kaupa hvaða verði sem er. Meira

Menning

31. ágúst 2022 | Bókmenntir | 131 orð | 1 mynd

Alþjóðleg ljóðadagskrá haldin í kvöld

Alþjóðleg ljóðadagskrá verður haldin í Norræna húsinu í kvöld kl. 19. Þar koma fram skáldin Haukur Ingvarsson og María Ramos frá Íslandi, Heidi von Wright og Roxana Crisólogo frá Finnlandi, Johan Jönson frá Svíþjóð og León Plascencia Ñol frá Mexíkó. Meira
31. ágúst 2022 | Bókmenntir | 790 orð | 3 myndir

Bráðskemmtileg í einu orði sagt

Eftir Auði Haralds. JPV, 2022. Kilja, 270 bls. Meira
31. ágúst 2022 | Bókmenntir | 191 orð | 1 mynd

Bækur Aleksijevitj mögulega bannaðar

Menningarmálaráðuneytið í Hvíta-Rússlandi á að gera úttekt á bókum Svetlönu Aleksijevitj til að meta hvort þær séu of öfgafullar. Þetta hefur SVT eftir Galinu Dursthoff umboðsmanni Aleksijevitj. Meira
31. ágúst 2022 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Eirdís sýnir á Focus Art Fair í París

Eirdís Ragnarsdóttir tekur þátt í myndlistarkaupstefnunni Focus Art Fair sem haldin verður í Carrousel du Louvre-verslanamiðstöðinni í París 1. til 4. september. Meira
31. ágúst 2022 | Tónlist | 39 orð | 7 myndir

Tilraun Sinfóníuhljómsveitar í Bogotá í Kólumbíu til að setja heimsmet...

Tilraun Sinfóníuhljómsveitar í Bogotá í Kólumbíu til að setja heimsmet, kjötkveðjuhátíðir austan hafs og vestan, hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardegi Úkraínu, rokktónlist í París og teppalist í Íran eru meðal þess sem ljósmyndarar... Meira

Umræðan

31. ágúst 2022 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Að hlusta á vísindamenn

Nýlega sagði Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra að hann vildi hlusta á vísindamenn þegar kæmi að því að taka ákvörðun um það hvort byggja ætti flugvöll í Hvassahrauni. Meira
31. ágúst 2022 | Aðsent efni | 609 orð | 2 myndir

Eigum við að drepa fuglana?

Eftir Jóhannes Stefánsson: "Þrátt fyrir allt er enn verið að reyna að selja okkur snákaolíu." Meira
31. ágúst 2022 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Ég bara man það ekki

Eftir Þóri S. Gröndal: "Það er ekki von að leikmenn skilji leyndardóma mannsheilans þegar vísindamenn og læknar eru ekki alltaf klárir á því sem þar er að gerast." Meira
31. ágúst 2022 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Óttinn við „rangar“ skoðanir

Eftir Óla Björn Kárason: "Áhyggjur af efnahagslegri velferð og samfélagslegri útskúfun koma í veg fyrir að einstaklingar láti innri sannfæringu í ljós." Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2022 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Anna Pálína Baldursdóttir

Anna Pálína Baldursdóttir var fædd á Akureyri 14. júní 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 18. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Anna Margrét Björnsdóttir, húsfreyja og síðar verslunarkona, f. 23. júlí 1916, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1120 orð | 1 mynd | ókeypis

Eva Soffía Halldórsdóttir

Eva Soffía Halldórsdóttir fæddist á Akureyri 3. júlí 1978. Hún lést á heimili sínu á Skálatúni í Mosfellsbæ 20. ágúst 2022.Foreldar hennar eru Halla Thorarensen, f. 26. febrúar 1958, og Halldór J. Harðarson, f. 11. maí 1958. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Eva Soffía Halldórsdóttir

Eva Soffía Halldórsdóttir fæddist á Akureyri 3. júlí 1978. Hún lést á heimili sínu á Skálatúni í Mosfellsbæ 20. ágúst 2022. Foreldar hennar eru Halla Thorarensen, f. 26. febrúar 1958, og Halldór J. Harðarson, f. 11. maí 1958. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2022 | Minningargreinar | 5934 orð | 1 mynd

Ingvar Gíslason

Ingvar Gíslason fæddist í Nesi í Norðfirði 28. mars 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 17. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Fanny Kristín Ingvarsdóttir frá Ekru í Norðfirði, húsfreyja, f. 17.12. 1904, d. 9.8. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

31. ágúst 2022 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. d4 c6 6. Dc2 g6 7. Bg5 Be7...

1. c4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. d4 c6 6. Dc2 g6 7. Bg5 Be7 8. e3 Bf5 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rbd7 11. Bh6 Rg4 12. Bf4 Rf8 13. h4 h5 14. Rg5 Dd7 15. f3 Rh6 16. 0-0-0 f6 17. Rh3 Rf7 18. e4 dxe4 19. Dxe4 0-0-0 20. d5 c5 21. Dc4 Bd6 22. Meira
31. ágúst 2022 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Alexandra Nguyen og Árni Guðmundur Tumason héldu tombólu í Miðbæ við...

Alexandra Nguyen og Árni Guðmundur Tumason héldu tombólu í Miðbæ við Háaleitisbraut. Þau söfnuðu 8.000 krónum sem þau afhentu Rauða... Meira
31. ágúst 2022 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Býst við ótrúlegu sjónarspili

Stjörnusérfræðingurinn Sævar Helgi Bragason, eða Stjörnu-Sævar, er einn þeirra fjölmörgu sem fylgdust með þegar eldflaugaskoti Artemis, sem átti að leggja af stað til tunglsins í fyrradag, var frestað. Meira
31. ágúst 2022 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Dean Edward Martin

50 ára Dean ólst upp í London en kom til Íslands 1995 til að spila fótbolta með KA. Hann hefur búið á Akranesi frá 2011. Dean er með UEFA Pro, hæstu gráðu í knattspyrnuþjálfun, BS-gráðu í íþróttafræði og er að klára meistaragráðuna í HR. Meira
31. ágúst 2022 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Lenti fimm og hálfu ári eftir flugtak

Einn er sá þáttur sem fer afskaplega í taugarnar á mér en ég get samt ekki hætt að horfa á. Sem er auðvitað furðulegt og mætti kalla tímasóun. Meira
31. ágúst 2022 | Árnað heilla | 1030 orð | 3 myndir

Lenti snemma í skáldskap

Pjetur Hafstein Lárusson fæddist 31. ágúst 1952 í Vestmannaeyjum þar sem foreldrar hans bjuggu til skamms tíma. Þegar hann var fárra mánaða flutti fjölskyldan til Reykjavíkur og skömmu síðar til Akureyrar, en þar bjuggu móðurforeldrar hans. Meira
31. ágúst 2022 | Í dag | 314 orð

Limran er líka hugarástand

Góður vinur minn, hagyrðingurinn snjalli Jón Ingvar Jónsson, er fallinn frá. Pétur Stefánsson sendi mér póst, þar sem hann segir að þegar hann frétti lát Jóns Ingvars vísnavinar síns orti hann: Fækkar enn í ljóðaliði, lífsins hefur slitnað band. Meira
31. ágúst 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Afarkostir eru mjög harðir kostir . Kostir merkir þarna úrræði, val . Talað er um að gera eða setja e-m afarkosti . Rússar settu Úkraínumönnum afarkosti í Mariupol: Gefist upp eða deyið. Sögnina að gefa notar maður hins vegar vilji maður gefa e-m séns. Meira
31. ágúst 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Tilbúin í kjaraviðræður strax í dag

Senn haustar og ströng kjaralota framundan. Friðrik Jónsson, formaður BHM, hefur fengið sameiginlegt viðræðuumboð allra aðildarfélaga BHM og vill setjast til viðræðna strax, þótt samningar BHM losni ekki fyrr en... Meira

Íþróttir

31. ágúst 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Andri bestur í 19. umferðinni

Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason var besti leikmaður 19. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Andri skoraði tvö mörk fyrir ÍBV í 3:1-heimasigrinum á Stjörnunni á sunnudaginn var og fékk tvö M fyrir frammistöðuna. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Antony verður sá fjórði dýrasti

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United hafa náð samkomulagi við Ajax um kaupverðið á brasilíska sóknarmanninum Antony. Þetta tilkynnti enska félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær en United borgar 81,3 milljónir punda fyrir leikmanninn. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 199 orð | 3 myndir

* Davíð Örn Atlason , leikmaður ríkjandi Íslands- og bikarmeistara...

* Davíð Örn Atlason , leikmaður ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Víkings úr Reykjavík, spilar ekki fleiri leiki með liðinu á yfirstandandi tímabili vegna meiðsla. Arnar Gunnlaugsson , þjálfari Víkings, staðfesti tíðindin í samtali við Fótbolta. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Dýrlingarnir höfðu betur gegn Chelsea

Southampton vann góðan endurkomusigur á Chelsea þegar 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla fór af stað í gærkvöldi. Raheem Sterling kom gestunum í Chelsea yfir um miðjan fyrri hálfleikinn en fimm mínútum síðar, á 28. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Enn eitt stóra nafnið til LIV

Ástralski kylfingurinn Cameron Smith, sigurvegari Opna breska meistaramótsins í golfi fyrr í sumar, sem var hans fyrsti sigur á risamóti, hefur ákveðið að segja skilið við PGA-mótaröðina og taka þátt í hinni umdeildu LIV-mótaröð, sem er fjármögnuð af... Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

Geggjað að vera komin í þetta umhverfi

Landsliðið Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Það hefur verið nóg að gera, en það er geggjað að vera komin í þetta umhverfi,“ sagði Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, undanúrslit: Kópavogur: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, undanúrslit: Kópavogur: Breiðablik – Víkingur R. 19. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

PSG hafði samband strax eftir EM

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, vakti athygli franska stórliðsins Paris Saint-Germain fyrir góða frammistöðu sína á EM 2022 á Englandi í sumar. PSG hafði hraðar hendur að mótinu loknu og samdi við hana. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Rekinn eftir aðeins fjóra leiki

Enska úrvalsdeildarfélagið Bournemouth rak í gær knattspyrnustjórann Scott Parker, nokkrum dögum eftir að liðið tapaði 0:9 fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 872 orð | 1 mynd

Sé enga ástæðu til að fara eitthvert annað

Víkingur Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Okkur fannst þetta góður tímapunktur og þetta voru ekki langar samningaviðræður. Það var vilji hjá báðum til að halda samstarfinu áfram,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið eftir að hann skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við Fossvogsfélagið. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Skoraði tvö og axlarbrotnaði

Knattspyrnumaðurinn Kristall Máni Ingason skoraði tvö mörk í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með Rosenborg í Noregi á sunnudag en varð sömuleiðis fyrir því óláni að axlarbrotna. Meira
31. ágúst 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Ameríka E-riðill: Kanada – Argentína 99:87...

Undankeppni HM karla Ameríka E-riðill: Kanada – Argentína 99:87 Bahamaeyjar – Venesúela 81:86 Dóminíska lýðveldið – Panamaeyjar 70:61 *Kanada 16 stig, Venesúela 14, Argentína 12, Dóminíska lýðveldið 10, Panamaeyjar 4, Bahamaeyjar 4. Meira

Viðskiptablað

31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 768 orð | 2 myndir

Atvinnulífið í fyrri skorður

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikil eftirspurn er eftir þjálfun hjá Dale Carnegie. Fyrirtæki vilja búa sig undir nýja tíma. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 334 orð

Aukinn kaupmáttur en skortur á jarðtengingu

Þau ánægjulegu tíðindi bárust í gær að í fyrsta sinn frá því í júní í fyrra dregur úr verðbólgu. Þótt verðbólgan hafi ekki farið í tveggja stafa tölu að sinni er fullt tilefni til hóflegrar bjartsýni, því tólf mánaða verðbólga er enn 9,7%. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 2939 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á tækifærin og framtíðina

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku, hefur leitt uppbyggingu félagsins frá því að hann var ráðinn forstjóri árið 2019. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 622 orð | 1 mynd

Bjartur í Sumarhúsum sem millistjórnandi

Þótt þetta séu góðar og gildar reglur þótti mér dapurlegt að hugsa til þess að til væri fólk sem helst læsi svona bækur og teldi að í þeim væri hægt að fá hjálp í tilverunni. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 1457 orð | 1 mynd

Dýrmætasta landið í Afríku

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Litlu mátti muna að tækist að fella flokk José dos Santos og greinilegt að ungir kjósendur í Angóla vilja breytingar. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Hagnaður Sýnar jókst milli ára

Hagnaður Sýnar nam 66 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við tap upp á 117 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri félagsins sem birt var í gær. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Hagnaður Valdimars vænkast

Listir & menning Hagnaður Valdimar Music ehf. nam í fyrra tæpum 3,4 milljónum króna en árið áður var hann aðeins um 280 þúsund krónur. Samkvæmt ársreikningi námu tekjur félagsins í í fyrra um 8,5 milljónum króna en voru aðeins 4,3 milljónir árið áður. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Hoppið nýju gönguskíðin

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Krakkar á Akranesi hafa í sumar mætt á bryggjuna til að stökkva út í sjóinn. Um er að ræða Hoppland, rekstur ungs pars sem lagði allt undir og vinnur nú við áhugamál sitt. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 866 orð | 2 myndir

Ítölsk stemning í nýju matargalleríi

Þegar Hrefna Sætran og hennar fólk láta til sín taka á veitingamarkaðnum er eftir því tekið. Í miðjum kórónufaraldrinum skelltu þau í vínbar á hæðinni fyrir ofan Fiskmarkaðinn. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 448 orð | 1 mynd

Ljósin slökkt í VBS fjárfestingarbankanum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kröfuhafar bankans fengu sjö milljarða úr búi bankans en samþykktar kröfur voru 45 milljarðar. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 215 orð | 2 myndir

Mikil vaxtartækifæri í aukinni fjártækni

Forstjóri Kviku segir að bankinn muni taka þátt í og leiða breytingar á markaði. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Nítján milljarða hagnaður Landsvirkjunar

Uppgjör Hagnaður Landsvirkjunar nam 144,5 milljónum bandaríkjadala, eða rúmum nítján milljörðum króna, á fyrri helmingi ársins samanborið við 55,1 m. dala hagnað á sama tíma á síðasta ári. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 298 orð

Sala aflaheimilda

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Sala ríkiseigna er í sjálfu sér ekki flókið verkefni ef það er rétt framkvæmt. Það sem gerir hana flókna er fyrst og fremst þegar stjórnmálamenn gerast vitrir eftir að henni er lokið. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 635 orð | 1 mynd

Samspil stefnu, skipulags og starfsfólks

Starfsfólk innan skipulags þarf að lokum að hafa til að bera viðhorf sem eru í samhljómi við áherslur stefnunnar. Sterk menning er hreyfiaflið. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Vill ekki hækka fjármagnstekjuskatt

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Bjarni Benediktsson segir að ekki standi til að hækka fjármagnstekjuskatt. Hann segir umræðu um skattinn oft á villigötum. Meira
31. ágúst 2022 | Viðskiptablað | 822 orð | 1 mynd

Vill reka hundabjörgunarheimili í ellinni

Eftir langan feril hjá utanríkisþjónustunni þykir Friðrik Jónsson vera í hópi helstu sérfræðinga Íslands í varnarmálum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.