Greinar þriðjudaginn 6. september 2022

Fréttir

6. september 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Allt tjón vegna vatnslekans verður bætt

Gera má ráð fyrir því að allt tjón sem varð, vegna þess að kaldavatnslögn Veitna fór í sundur í Hvassaleiti í Reykjavík á föstudagskvöld, verði bætt. Þetta segir Jón Trausti Kárason, forstöðumaður veitna og fráveitna hjá Veitum. Meira
6. september 2022 | Erlendar fréttir | 126 orð | 2 myndir

Annar bróðirinn fannst látinn

Að minnsta kosti tíu manns féllu og 15 særðust í morðöldu á verndarsvæði Cree-ættbálks frumbyggja í Saskatchewan-fylki í Kanada og í þorpi skammt þar frá í morgunsárið á sunnudag. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Bankahólfum hefur fækkað mikið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Verulega hefur dregið úr spurn eftir bankahólfum. Bankarnir hafa brugðist við því með fækkun bankahólfa. Þessi þróun þykir vera í takti við breytta bankaþjónustu. Verðmæt skjöl, eins og t.d. hlutabréf, eru orðin rafræn og geymd þannig. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd

Cathy Josephson lokar hringnum á Refsstað

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ættfræðingurinn Cathy Ann Josephson á Refsstað 2 í Vopnafirði er alltaf á vaktinni og til þjónustu reiðubúin án þess að taka krónu fyrir. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Fylgst með vegfarendum Litríkar fígúrur, sem hafa verið málaðar á vegg undirganga á Selfossi skammt frá Ölfusá, virðast fylgjast grannt með vegfarendum sem þar eiga leið... Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fossinn Hverfandi birtist tignarlegur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hálslón, sem sér Fljótsdalsstöð fyrir vatnsorku, fór á yfirfall í gær. Við það birtist fossinn Hverfandi við vestari enda Kárahnjúkastíflu. Meira
6. september 2022 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Glæpir gegn mannkyni í Kína

Úígúra-skýrsla Michelle Bachelet, fráfarandi mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna, hefur vakið sterk viðbrögð víða um heim, en hins vegar bólar ekki enn á neinum refsiaðgerðum í kjölfar hennar. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Góð veiði og væn í Veiðivötnum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fín veiði hefur verið í Veiðivötnum í sumar og fiskurinn vænn, að sögn Arnar Óskarssonar líffræðings sem sér um vefinn veidivotn.is. Þar höfðu veiðst alls 18.135 fiskar frá 18. júní til 16. ágúst þegar stangveiði lauk. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Heldur færri hvalir á land en 2018

Rúmlega 100 langreyðar eru komnir á land í hvalstöð Hvals hf. í Hvalfirði. Eru það heldur færri hvalir en á sama tíma 2018, þegar hvalveiðar voru síðast stundaðar hér við land, eða 104 dýr nú á móti 117 þá. Meira
6. september 2022 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Hvar er nýja stjórnarskráin?

Andrés Magnússon andres@mbl.is Kjósendur í Chile felldu ný stjórnarskrárdrög með afgerandi hætti um helgina, þegar 62% kjósenda höfnuðu þeim, en öllum á kjörskrá var skylt að kjósa. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Íbúar fastir í verðlausum eignum

Margir íbúar á Seyðisfirði búa á hættusvæðum í eignum sem eru verðlausar vegna staðsetningar og því erfitt að selja. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð

Kaupir stofnnet Sýnar

Sýn hf. og Ljósleiðarinn ehf. skrifuðu í gær undir samkomulag um einkaviðræður og helstu skilmála samninga sem lúta annars vegar að sölu á stofnneti Sýnar hf. til Ljósleiðarans ehf. og hins vegar að þjónustusamningi milli fyrirtækjanna til tíu ára. Meira
6. september 2022 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Liz Truss fer í Downingstræti

Andrés Magnússon andres@mbl.is Liz Truss, utanríkisráðherra, varð hlutskarpari í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins og tekur við sem forsætisráðherra landsins í dag. Truss hlaut 81.326 atkvæði en Rishi Sunak 60.399. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Marglyttur mynda svarma við Reykjavíkurhöfn

Fjölmargar bláglyttur, marglyttutegund, sem er nokkuð algeng við strendur Íslands, mynduðu svarma nálægt innsiglingarvitanum við Sæbraut í Reykjavík í gær. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Norðurlöndin geti verið til fyrirmyndar

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Næstkaldasta sumarið á öldinni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sumarið hefur verið kalt, sér í lagi þegar sumur þessarar aldar eru skoðuð. Mjög hlýir dagar hafa verið fáir. Þetta kemur fram í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar þegar skoðaðir eru sumarmánuðirnir þrír, júní, júlí og ágúst. September telst til veðurstofusumarsins og hann hefur verið mildur það sem af er. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Óróinn í Evrópu er áhyggjuefni

Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, kveðst deila þeim áhyggjum með fulltrúum ferðaþjónustunnar „að ef það verður umtalsvert bakslag í lífskjörum í Bretlandi og á meginlandinu geti það haft veruleg áhrif á eftirspurn eftir... Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Rannsaka áhrif laxasamruna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur tilkynnt norsku laxeldisfyrirtækjunum SalMar og NTS að það telji ástæðu til frekari rannsóknar á samkeppnislegum áhrifum samruna þeirra. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Rannsókn hér gæti haft áhrif á stórviðskipti í Noregi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samkeppniseftirlitið telur ástæðu til að rannsaka frekar samkeppnisleg áhrif af samruna norsku fiskeldisfyrirtækjanna SalMar og NTS. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Safna fyrir nýjum kirkjuklukkum

Byggingu nýrrar Miðgarðakirkju í Grímsey miðar vel. Hilmar Páll Jóhannesson, hjá Loftkastalanum ehf., sem sér um byggingu kirkjunnar, var í gær ásamt fleirum að ganga frá kirkjuturninum. Meira
6. september 2022 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sókninni miðar hægt en bítandi

Sókn Úkraínuhers að Kerson miðar hægt og bítandi en af yfirlýsingum Volodimírs Selenskís, Úkraínuforseta, að dæma sækist sóknin mun hægar en að var stefnt. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Sundabrautarverkefnið kemst á skrið

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Segja má að nokkur skriður sé að komast á Sundabrautarverkefnið. Verkefnastjórn hóf störf í síðustu viku og þá hefur Vegagerðin auglýst laust til umsóknar starf verkefnastjóra. Þetta eru mikil tímamót því hann verður fyrsti fasti starfsmaðurinn sem ráðinn er að verkefninu. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Um 90 manna tökur við Kleifarvatn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tökur standa nú yfir hér á landi á annarri þáttaröð sjónvarpsþáttanna Halo. Þættirnir eru byggðir á samnefndum tölvuleik og sló fyrsta þáttaröðin í gegn fyrr á þessu ári. Mikið er lagt í gerð þáttanna sem framleiddir eru fyrir streymisveituna Paramount+. Leikstjórinn Steven Spielberg er á meðal aðalframleiðanda. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Vakning fyrir matvælaframleiðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Mér finnst ég finna aðeins vakningu fyrir aukinni matvælaframleiðslu hér heima. Að minnsta kosti að halda við búrekstri þar sem það á við,“ segir Magnús Leopoldsson, fasteignasali hjá Fasteignamiðstöðinni. Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vilja afnema tolla á frönskum

Neytendasamtökin, Samtök ferðaþjónustunnar og Samtök verslunar og þjónustu hafa sent erindi til fjármála- og efnahagsráðherra þar sem farið er fram á að hann beiti sér fyrir niðurfellingu þeirra tolla sem lagðir eru á við innflutning á frönskum... Meira
6. september 2022 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Víða eyður í hillum Kvikmyndasafnsins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikilvægt er að tryggja að íslenskar kvikmyndir séu rétt varðveittar til framtíðar. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2022 | Leiðarar | 655 orð

Liz Truss tekur við

Vandi fylgir vegsemd hverri Meira
6. september 2022 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Tvær milljónir á tímann

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, bendir á hrikalegt tap borgarsjóðs eða um 9 milljarða aðeins á sex fyrstu mánuðum ársins. Meira

Menning

6. september 2022 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Alys hlýtur Hahn-verðlaunin

Belgíski myndlistarmaðurinn Francis Alys hlýtur hin virtu Wolfang Hahn-myndlistarverðlaun í ár en verðlaunaupphæðin nemur 100 þúsund dölum, rúmlega 14 milljónum króna, og er einhver sú hæsta sem um getur. Meira
6. september 2022 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Græn en ekki væn

Fyrirtækið Marvel, stofnað árið 1939, hefur getið af sér marga ofurhetjuna í myndasögum sínum og hafa nokkur þúsund persónur birst í þeim á þeim 83 árum sem liðin eru frá því þær fyrstu birtust á prenti. Meira
6. september 2022 | Menningarlíf | 82 orð | 1 mynd

Máli gegn Nirvana vísað frá

Dómari í Bandaríkjunum hefur vísað frá máli sem 31 árs gamall maður, Spencer Elden, höfðaði gegn meðlimum hljómsveitarinnar Nirvana, erfingjum Kurts Cobains söngvara sveitarinnar og öðrum aðstandendum plötu sveitarinnar, Nevermind . Meira
6. september 2022 | Bókmenntir | 271 orð | 3 myndir

Reynt að réttlæta illræði

Eftir Michael Hjorth & Hans Rosenfeldt. Snæbjörn Arngrímsson þýddi. Bjartur 2022. Kilja, 496 bls. Meira
6. september 2022 | Bókmenntir | 312 orð

Rúmenskt skáld hreppti Ljósbera

Rúmenskt ljóðskáld, Eduard Tara, hlaut fyrstu verðlaun í ljóðasamkeppninni Ljósberanum sem Menningarfélagið Bryggjuskáldin í Reykjanesbæ stóð nú fyrir í annað sinn. Tara heppti verðlaunin fyrir hækurnar „Ljós á Suðurnesjum“. Meira
6. september 2022 | Kvikmyndir | 200 orð | 1 mynd

Sakleysi Davidis frumsýnt

Heimildarmyndin Innocence eða Sakleysi , í leikstjórn hins ísraelska Guys Davidis, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í gær en hún er framleidd af hinni hálf-íslensku Sigrid Dykjær og íslenska fyrirtækið Sagafilm er meðframleiðandi ásamt hinu... Meira
6. september 2022 | Kvikmyndir | 272 orð | 5 myndir

Stjörnur og ljón úr gulli

Hin alþjóðlega kvikmyndahátíð í Feneyjum hófst á miðvikudaginn var og streymdu stjörnur að á leigubátum eða gondólum. Meira
6. september 2022 | Menningarlíf | 286 orð | 1 mynd

Upptaka af tónleikum með Adele valin best

Breska tónlistarkonan Adele var sigursæl á fyrri Emmy-verðlaunahátíð haustsins í Los Angeles um helgina, svokallaðri Creative Emmy Awards, sem er upptakturinn að aðalhátíðinni um næstu helgi þar sem besta sjónvarpsefni vestanhafs er verðlaunað. Meira
6. september 2022 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Þóra Einarsdóttir syngur lög eftir Pál Ísólfsson á hádegistónleikum

Þóra Einarsdóttir sópran kemur fram á hádegistónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í Kirkjulundi á morgun, miðvikudag, og hefjast þeir kl. 12.15. Meira

Umræðan

6. september 2022 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Átt þú séreignarsparnaðinn þinn?

Eftir Ólaf Ísleifsson: "Tilgangurinn með þessu ákvæði er augljóslega að réttlæta hugsanlega aðför að sparnaðinum af því hann sé lífeyrir, þ.e. tekjur en ekki séreign." Meira
6. september 2022 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Engin vettlingatök í mannréttindabaráttu

Eftir Ólaf Stephensen: "Styddu baráttuna gegn mannréttindabrotum og kauptu FO-vettlinga á fjölskylduna." Meira
6. september 2022 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Hver er þýðing kosningasvikanna í leikskólamálum borgarinnar?

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Heilindi í stjórnun borgarinnar eru nauðsynleg, ekki síst í leikskólamálum. Að fullyrða ranglega um stöðuna í þessum viðkvæma málaflokki er slæmt mál." Meira
6. september 2022 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Mannréttindi fyrir lítil börn

Eftir Jóhönnu Thorsteinson: "Krafa foreldra um leikskólapláss fyrir 12-24 mánaða smábörn er auðvitað skiljanleg, stjórnvöld hafa jú lofað þessum plássum. Að ýmsu þarf að hyggja." Meira
6. september 2022 | Velvakandi | 154 orð | 1 mynd

Með fjallasýn og sundlaug

Fljótt skipast veður í lofti. Fyrr í sumar stóðu menn í biðröðum eftir húsnæði og borguðu glaðir yfirverð og allt seldist samdægurs, en allt í einu var andrúmsloftið orðið annað. Það byrjaði með að sölutími lengdist. Svo koma slæmar fréttir af markaði. Meira
6. september 2022 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Nú iða íslensku Orkarnir í skinninu!

Þ essa dagana berast okkur ótíðindi af orkumálum í Evrópu. Orkuverð rýkur upp og dæmi eru um að fólk fái allt að 200 prósentum hærri reikninga fyrir hita og rafmagni en fyrir ári. Meira

Minningargreinar

6. september 2022 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Grímsson

Aðalsteinn Grímsson fæddist 7. júlí 1941. Hann lést 26. ágúst 2022. Útför fór fram 5. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2022 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Alda Sigrún Ottósdóttir

Alda Sigrún Ottósdóttir verslunarkona fæddist 5. júlí 1950 á Borðeyri við Hrútafjörð. Hún lést 25. júní 2022. Foreldrar Öldu Sigrúnar voru Ottó Björnsson verslunarmaður á Borðeyri, f. 26.6. 1922 á Fallandastöðum í Hrútafirði, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2022 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Elín Ágústa Ingimundardóttir

Elín Ágústa Ingimundardóttir fæddist 20. ágúst 1955. Hún lést 15. ágúst 2022. Útför Elínar fór fram í kyrrþey að hennar ósk. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2022 | Minningargreinar | 2080 orð | 1 mynd

Erlingur Jónsson

Erlingur Jónsson fæddist í Móakoti á Vatnsleysuströnd 30. mars 1930. Hann lést á Hlévangi/Hrafnistu í Reykjanesbæ 14. ágúst 2022. Foreldrar Erlings voru Guðrún Árnadóttir, f. 10. júní 1898, d. 4. maí 1975, og Jón Lárus Hansson, f. 1864, d. 1941. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1238 orð | 1 mynd | ókeypis

Erlingur Jónsson

Erlingur Jónsson fæddist í Móakoti á Vatnsleysuströnd 30. mars 1930. Hann lést á Hlévangi/Hrafnistu í Reykjanesbæ 14. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2022 | Minningargreinar | 3349 orð | 1 mynd

Hólmfríður Ingvarsdóttir

Hólmfríður Ingvarsdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 17. maí 1950. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. ágúst 2022. Foreldrar hennar eru Álfheiður Sigurðardóttir, f. 6. nóvember 1921, d. 7. september 1999, og Ingvar Sigurjónsson, f. 7. júní 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2022 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Jón Emanúel Júlíus Júlíusson

Jón Emanúel Júlíus Júlíusson fæddist 19. desember 1942. Hann lést 4. ágúst 2022. Útför Jóns fór fram 15. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2022 | Minningargreinar | 1670 orð | 1 mynd

Lovísa Tómasdóttir

Lovísa Tómasdóttir fæddist á Sauðárkróki 13. júní 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Tómas Björnsson, trésmiður og járnsmiður, f. 27. ágúst 1895, d. 3. október 1950, og Líney Sigurjónsdóttir, húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2022 | Minningargreinar | 1137 orð | 1 mynd

Margrét Kristín Sigurðardóttir

Margrét Kristín Sigurðardóttir fæddist 27. mars 1931. Hún lést 21. ágúst 2022. Útför fór fram 5. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2022 | Minningargreinar | 2259 orð | 1 mynd

Steinunn Halldórsdóttir

Steinunn Halldórsdóttir fæddist 9. maí 1953 á Hólmavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. ágúst 2022. Foreldrar Steinunnar voru Halldór Hjálmarsson rafvirkjameistari, f. 29. ágúst 1931, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2022 | Viðskiptafréttir | 608 orð | 2 myndir

Bið á frekari styrkingu krónunnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, segir enn útlit fyrir að krónan styrkist í vetur en styrkingin verði seinna á ferðinni en vænst var. Þar með talið muni krónan styrkjast gagnvart evru og pundi en báðir gjaldmiðlar hafa gefið eftir undanfarið, samhliða versnandi efnahagshorfum. Meira
6. september 2022 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Fjallið þénar vel

Hafþór Júlíus Björnsson aflraunamaður hafði rétt rúmar 99 milljónir króna í tekjur af hnefaleikum á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins Fjallsins Hafþórs ehf., sem er í eigu Hafþórs Júlíusar. Meira
6. september 2022 | Viðskiptafréttir | 130 orð

Færri ársreikningum skilað milli ára

Alls hafði 21.440 ársreikningum verið skilað til ársreikningaskrár fyrir reikningsárið 2021 fyrir helgi. Á sama tíma í fyrra hafði 23.263 ársreikningum verið skilað, eða 8% færri ársreikningum en árið áður. Meira
6. september 2022 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Gamla Byr slitið og auglýst eftir kröfum

Gamla Byr eignarhaldsfélagi ehf. hefur verið slitið og skilanefnd kjörin yfir félagið. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða félag sem heldur utan um rekstur sparisjóðsins Byrs sem féll í fjármálakrísunni haustið 2008. Meira
6. september 2022 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Hagnaður hjá Bílabúð Benna

Hagnaður Bílabúðar Benna nam í fyrra 190,6 milljónum króna, samanborið við tap upp á 127,5 milljónir króna árið áður. Tekjur félagsins í fyrra námu 2,2 milljörðum króna, en voru árið áður um 1,7 milljarðar og jukust um 530 milljónir króna á milli ára. Meira
6. september 2022 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Sjávarsýn jók við hlut sinn í Festi í ágúst

Sjávarsýn ehf., félaga í eigu Bjarna Ármannssonar, forstjóra Icelandic Seafood, bætti í ágúst við hlut sinn í Festi. Félagið bætti við sig 500 þúsund hlutum og á nú um 5,3 milljónir hluta, alls um 1,7% hlut í Festi, samkvæmt uppfærðum hluthafalista. Meira

Fastir þættir

6. september 2022 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 Bxd2+ 5. Dxd2 d5 6. g3 c6 7. Bg2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 Bxd2+ 5. Dxd2 d5 6. g3 c6 7. Bg2 Rbd7 8. 0-0 dxc4 9. a4 0-0 10. a5 b5 11. axb6 Dxb6 12. Hc1 Hb8 13. Ra3 Ba6 14. Rxc4 Bxc4 15. Hxc4 Dxb2 16. Dxb2 Hxb2 17. Bf1 Hc8 18. Hxa7 g6 19. Hc1 h5 20. e4 Hd8 21. Hxc6 Rxe4 22. Meira
6. september 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

„Þetta er ekki formúla“

Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur nú formlega opnað fyrir lög í Söngvakeppnina 2023. Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar ræddi um þetta í Helgarútgáfunni á K100 um helgina. Meira
6. september 2022 | Í dag | 296 orð

Góðar eru gjafirnar

Helgi R. Einarsson skrifaði mér á laugardag: „Enginn er ég stórbóndi, en ég á mér á. Sú ær, sem ber nafnið Gjöf, er nú væntanlega á leið til byggða í Vopnafirði með lömbin sín. Meira
6. september 2022 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Hilda Allansdóttir

50 ára Hilda ólst upp í Reykjavík en býr í Mosfellsbæ. Hún er hársnyrtir á LÚX hár og förðun og blómaskreytir á skreytingaverkstæði Blómavals, Skútuvogi. Hún er einnig í jógakennaranámi. Meira
6. september 2022 | Árnað heilla | 862 orð | 4 myndir

Kominn aftur á æskuslóðirnar

Jakob Björgvin Sigríðarson Jakobsson fæddist 6. september 1982 á St. Franciskuspítalanum í Stykkishólmi. Meira
6. september 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Löðrungur er högg á kinn – kinnhestur eða vangahögg ; erlendis a slap in the face . Að ógleymdu eyrnafíkja , (úr þýsku gegnum dönsku). „Í því bili lét ég honum tvær gildar eyrnafíkjur ríða“ (Jón Indíafari). Meira
6. september 2022 | Í dag | 57 orð | 3 myndir

Miklu stærra fyrir konu að vera íþróttamaður ársins

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ákvað að leggja keppnisgolfið á hilluna á dögunum en hún tók meðal annars þátt á LPGA-mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, þar sem hún tók þátt í öllum fimm risamótum kvenna í golfi. Meira
6. september 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Matthías Ari Atlason fæddist 21. janúar 2022 kl. 13.08...

Reykjanesbær Matthías Ari Atlason fæddist 21. janúar 2022 kl. 13.08. Hann vó 3.672 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Atli Haukur Brynleifsson og Anna Katrín Gísladóttir... Meira

Íþróttir

6. september 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Arnór og Arnór skoruðu þrjú

Arnór Sigurðsson skoraði tvö mörk og Arnór Ingvi Traustason eitt þegar lið þeirra Norrköping vann sannfærandi sigur á Hammarby, 4:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Besta deild karla Breiðablik – Valur 1:0 Staðan: Breiðablik...

Besta deild karla Breiðablik – Valur 1:0 Staðan: Breiðablik 20153251:2148 KA 20114542:2537 Víkingur R. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Blikum nægja þrettán stig

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik steig mikilvægt skref í átt að Íslandsmeistaratitli karla í fótbolta með því að sigra Valsmenn, 1:0, í lokaleik 20. umferðar Bestu deildar karla á Kópavogsvelli í gærkvöld. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 72 orð

BREIÐABLIK – VALUR 1:0 1:0 Ísak Snær Þorvaldsson 63. MM Dagur Dan...

BREIÐABLIK – VALUR 1:0 1:0 Ísak Snær Þorvaldsson 63. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 675 orð | 1 mynd

Draumastaða að vera með örlögin í sínum höndum

Í Utrecht Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Það er frábært að þetta sé í okkar höndum,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið á æfingu íslenska liðsins í Utrecht í Hollandi. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Eins og fjallað er um ítarlega á síðunum til vinstri spilar íslenska...

Eins og fjallað er um ítarlega á síðunum til vinstri spilar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta úrslitaleik gegn Hollandi í Utrecht í kvöld um sæti á lokamóti heimsmeistaramótsins á næsta ári. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 479 orð | 1 mynd

Einu stigi frá stóra sviðinu

Í Utrecht Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur einn sinn mikilvægasta leik frá upphafi gegn Hollandi á Galgenwaard-vellinum í Utrecht í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18:45 að íslenskum tíma, eða 20:45 að staðartíma. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

EM karla C-RIÐILL, Mílanó, Ítalíu: Króatía – Eistland 73:70...

EM karla C-RIÐILL, Mílanó, Ítalíu: Króatía – Eistland 73:70 Bretland – Grikkland 77:93 Úkraína – Ítalía 84:73 *Grikkland 6, Úkraína 6, Króatía 4, Ítalía 2, Eistland 0, Bretland 0. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 4. deild karla, 8-liða, seinni leikir: Vopnafj.: Einherji...

KNATTSPYRNA 4. deild karla, 8-liða, seinni leikir: Vopnafj.: Einherji – Árborg (3:0) 16.45 Flúðir: Uppsveitir – Árbær (0:8) 16.45 Varmá: Hvíti riddari – Tindastóll (2:1) 19 Fagrilundur: KFK – Ýmir (3:4) 19. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Kristófer aftur til Hollands

Kristófer Ingi Kristinsson samdi í gær við hollenska knattspyrnufélagið VVV Venlo um að leika með því út nýhafið tímabil. Hann fékk sig lausan frá SönderjyskE í Danmörku eftir að hafa leikið þar í eitt ár. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Nökkvi er farinn til Belgíu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Nökkvi Þeyr Þórisson leikur ekki meira með KA á þessu keppnistímabili í fótboltanum því hann er að ganga til liðs við belgíska félagið Beerschot. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 224 orð

Sex sigrar Íslands í ellefu leikjum

Þótt Holland hafi skipað sér í fremstu röð kvennalandsliða í knattspyrnu í heiminum hefur Ísland unnið sex af ellefu landsleikjum þjóðanna til þessa. Tólfti leikur liðanna fer fram í Utrecht í kvöld. Meira
6. september 2022 | Íþróttir | 141 orð

Úkraína skellti Ítalíu í Mílanó

Úkraínumenn, sem máttu þola tap gegn Íslandi í undankeppni HM á dögunum, sýndu styrk sinn í gærkvöld þegar þeir tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópukeppni karla í körfuknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.