Greinar miðvikudaginn 7. september 2022

Fréttir

7. september 2022 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

583 börn enn á biðlista borgarinnar

Inga Þóra Pálsdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Alls voru 583 tólf mánaða og eldri börn á biðlista eftir leikskólaplássi hjá Reykjavíkurborg í lok ágúst. Rætt var ítarlega um málefni leikskólabarna á fundi borgarstjórnar í gær, þeim fyrsta sem haldinn er eftir sumarleyfi. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Barn gleypti trjákurl og var nærri kafnað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lítið barn var næstum kafnað á leikskólanum Eyrarskjóli á Ísafirði í sumar þegar það setti trjákurl upp í sig og búturinn stóð í því. Sem betur fer sá kennari atvikið og brást við. Meira
7. september 2022 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Boris sest í helgan stein ... í bili

Boris Johnson hélt eina af klassískum ræðum sínum áður en hann yfirgaf Downingstræti 10 í gær til þess að biðja drottningu lausnar. Hann var jafnkátur og hann á jafnan að sér að vera og sló um sig með fornfræðitilvísunum. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Breytt yfirbragð Ormsson skilar sínu

Kjartan Örn Sigurðsson forstjóri Ormsson, sem nú fagnar 100 ára afmæli, segir að vel hafi tekist til við að breyta yfirbragði fyrirtækisins. Lagt var af stað í fyrstu markaðsherferð eftir eigendaskipti á úrslitakvöldi Evróvisjón í maí sl. Meira
7. september 2022 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Erdogan með dólg gagnvart Grikkjum

Flestum þykir sjálfsagt nóg um eitt stríð í Evrópu en Erdogan Tyrklandsforseti hafði um helgina uppi illa dulbúnar hótanir gagnvart Grikkjum vegna yfirráða yfir eyjum í Eyjahafi. Sumar grísku eyjarnar eru uppi í landsteinum Tyrklands. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Framleiða lífdísil af eigin repjuakri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla á lífdísil er hafin hér á landi. Það eru bændurnir á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum sem keypt hafa til landsins vél til þess, þá fyrstu sem hingað kemur. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 935 orð | 2 myndir

Góð kornuppskera á Suðurlandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gott útlit er fyrir kornuppskeru sunnanlands. „Uppskeran hjá okkur er eins og best gerist,“ segir Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum. Bændurnir á Þorvaldseyri byrjuðu að þreskja fyrir rúmri viku. Þeir eru alltaf snemma í því til þess að ná sem mestu í hús áður en haustlægðirnar ganga yfir. Ólafur hvetur til þess að komið verði upp móttöku- og blöndunarstöð fyrir kornfóður svo hægt sé að auka ræktunina. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Upp úr þokunni Náttúran skartaði sínu fegursta við Skjálfandaflóa í vikunni þegar kvöldþokan læddist inn flóann og aðeins toppur Húsavíkurfjalls, sem er 417 metrar á hæð, stóð upp... Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Heildsöluverð á mjólk hækkar

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um að hækka lágmarksverð á mjólk til bænda og heildsöluverð mjólkur og mjólkurafurða sem nefndin verðleggur. Meira
7. september 2022 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Herða sóknina gegn Rússum

Úkraínuher hóf óvænta skyndisókn gegn rússneska innrásarhernum í austurhluta landsins. Það þykir til marks um að þeir vilji reyna að hrinda innrásarliðinu á fleiri vígstöðvum en áður. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Komust inn í dulkóðuð samskipti brotamanna

Baksvið Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fimm Íslendingar hafa verið ákærðir í þremur stórum fíkniefnamálum sem tengjast. Ákæran var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í lok síðasta mánaðar. Mennirnir fimm eru sagðir tilheyra skipulögðum brotasamtökum. Meira
7. september 2022 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Liz Truss skipar ráðuneyti sitt

Liz Truss var skipuð forsætisráðherra Bretlands eftir fund með Elísabetu II Englandsdrottningu í Balmoral í Skotlandi í gær. Hún tók þegar til við að skipa ráðuneyti sitt, sem er talsvert nær frjálshyggju en áður. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Logi alltaf á tánum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is San Francisco-ballettskólinn er einn sá þekktasti sinnar tegundar í heiminum og mun færri fá þar inngöngu en sækjast eftir því. Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi ballettdansaraflokks skólans í tæplega 40 ár og frægasti ballettdansari Íslands, bauð Loga Guðmundssyni, 16 ára nemanda í Listdansskóla Íslands, á fjögurra vikna námskeið í SF-skólanum í sumar. Í kjölfarið var honum boðið að stunda þar nám í vetur sér að kostnaðarlausu. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Málflutningur um Iceland

Munnlegur málflutningur í máli Íslands gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods Ltd. fer fram fyrir fjölskipaðri áfrýjunarnefnd Hugverkastofu Evrópusambandsins (EUIPO) á föstudag. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Munaði aðeins 90 sekúndum að HM-sætið væri í höfn

Aðeins munaði 90 sekúndum að Ísland tryggði sér í gærkvöld sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í fyrsta skipti. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Nálar og drasl liggja lengi í borgarlandi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á einu vinsælasta græna svæði Reykjavíkurborgar, Öskjuhlíð, má finna tjaldbúðir hvar heimilislausir vímuefnaneytendur hafast við. Meðfylgjandi ljósmyndir sýna tjald sem yfirgefið var fyrir allnokkru, en af virðingu við þá sem enn búa í tjöldum skammt frá verða hvorki birtar ljósmyndir af þeim né greint frá nákvæmri staðsetningu búðanna. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Réttarríkið bilaði í heimsfaraldrinum

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Umboðsmaður Alþingis og fyrrverandi dómsmálaráðherra telja rétt og tímabært að fara yfir sóttvarnaráðstafanir á dögum heimsfaraldurs með tilliti til lögmætis þeirra. Skúli Magnússon og Sigríður Á. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Rofabær borgargata

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Til stendur að gera Rofabæ í Árbæjarhvefinu að svokallaðri borgargötu. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Segja sjarmann farinn af berjatínslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gott bláberjasumar var við Ísafjarðardjúp í ár að mati framkvæmdastjóra Örnu mjólkurvinnslu sem kaupir nokkuð af berjum til að nota í hið vinsæla haustjógúrt. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Stefnt að því að Hús íslenskunnar verði afhent í desember

Um níutíu iðnaðarmenn vinna nú að því að ljúka framkvæmdum við Hús íslenskunnar við Arngrímsgötu á Melunum. Húsið er óðum að taka á sig endanlega mynd. Meira
7. september 2022 | Erlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Valið um menn eða málefni

Andrés Magnússon andres@mbl.is Kosningabaráttan í Svíþjóð er tekin að harðna en þar fara þingkosningar fram á sunnudag, 11. september. Meira
7. september 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Vilja breyta staðalímynd tæknistarfa

Síminn og Háskólinn í Reykjavík hafa undirritað fimm ára samstarfssamning um að Síminn styðji við konur með framúrskarandi námsárangur til náms í tæknigreinum í háskólanum. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2022 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Hættum að vinna

Þegar fólk er búið að lofa of miklu upp í ermina á sér og blekkja kjósendur of oft fyrir kosningar er gott að geta beint umræðunni annað. Það kann að vera skýringin á því að Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og sá sem, ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra Samfylkingar, Pírata, Framsóknar og Viðreisnar, ber hvað mesta ábyrgð á ástandi leikskólamála í Reykjavík, reyndi á borgarstjórnarfundi í gær að beina athyglinni að fæðingarorlofi. Nú þegar ljóst er að borgin hefur ekki staðið við gefin loforð spilar Skúli því út að frekar þyrfti að ræða lengingu fæðingarorlofsins upp í 18 eða 24 mánuði! Meira
7. september 2022 | Leiðarar | 655 orð

Stundum er stór hluti vitleysunnar eins

Stjórnarskrárvitleysan hér ætlaði engan endi að taka en hún var jafnvel enn vitlausari í Chile Meira

Menning

7. september 2022 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Doktorinn leiðir í dag göngu um söguslóðir pönksins í Kópavogi

Tónlistarmaðurinn og sagnaþulurinn Dr. Gunni – Gunnar Lárus Hjálmarsson – leiðir í hádeginu í dag, miðvikudag, áhugasama í göngu um söguslóðir pönksins í Kópavogi. Gangan hefst í Bókasafni Kópavogs kl. 12.15. Meira
7. september 2022 | Kvikmyndir | 207 orð | 1 mynd

Hvað kostar að beinbrjóta þig?

Spies og morgenbolledamerne nefnist heimildarmynd í þremur þáttum sem sýnd var á DR1 fyrr í mánuðinum og nálgast má á vefnum dr.dk. Í þáttunum leitar Anika Barkan svara við því hvað kom fyrir Heidi, 11 árum eldri systur hennar. Meira
7. september 2022 | Leiklist | 631 orð | 3 myndir

Leikrit sem þarf ekki svið

Eftir Brynju Hjálmsdóttur. Una útgáfuhús, 2022. Kilja, 108 bls. Meira
7. september 2022 | Menningarlíf | 875 orð | 2 myndir

Óli Lokbrá í gotneskri útgáfu

Þegar öllu er á botninn hvolft ber að fagna því að hin heldur mistæka streymisveita Netflix ráðist í svona metnaðarfullt verkefni, þáttagerð sem virðist í upphafi feigðarflan og dæmd fyrirfram ógerleg Meira
7. september 2022 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Ráðstefna í Hörpu um tónlist fyrir alla

Ráðstefnan „Tónlist er fyrir alla“ verður haldin í Norðurljósum í Hörpu á fimmtudag og föstudag, 8. og 9. september. Meira
7. september 2022 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Samsýning Flæðishópsins í Grásteini

Vatnslitahópurinn Flæði heldur um þessar mundir sína þriðju samsýningu í Gallery Grásteini við Skólavörðustíg. Flæði er hópur kvenna sem hittast reglulega og mála saman. Allar hafa þær bakgrunn úr Myndlistarskóla Kópavogs hjá Derek Mundell. Meira
7. september 2022 | Kvikmyndir | 348 orð | 2 myndir

Serra og Philippe heiðraðir á RIFF

Kvikmyndaleikstjórarnir Albert Serra og Alexandre O. Philippe hljóta heiðursverðlaun RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár fyrir framúrskarandi listræna sýn. Hátíðin hefst 29. september, stendur yfir til og með 9. Meira

Umræðan

7. september 2022 | Aðsent efni | 902 orð | 1 mynd

Hvað er að frétta?

Eftir Óla Björn Kárason: "Þegar samfélagsmiðlar eru orðnir mikilvæg uppspretta fréttamiðla er hættan sú að þeir festist í bergmálshelli með háværum einstaklingum." Meira
7. september 2022 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Hvernig á að stjórna og reka fjöleignahús?

Eftir Guðbjörn Jónsson: "Lögin um fjöleignahús eru ómarkviss, skipulagslaus og ekki greinilegir þeir tvískiptu þættir sem þurfa að vera vel afmarkaðir." Meira
7. september 2022 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Hvernig Evrópa?

Ímyndið ykkur að fá 15 ára fangelsisdóm fyrir að skrifa Facebook-póst gegn stríði. Að vera dæmd í þrælkunarbúðir fyrir að tala gegn manndrápum í messu, sem prestur. Meira
7. september 2022 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Mengaður jarðvegur í Vatnsmýri

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Í stað þess að lengja flutningsleiðina um þennan kílómetrafjölda væri skynsamlegra og ennþá fljótlegra að koma slösuðum manni undir læknishendur á Akureyri." Meira

Minningargreinar

7. september 2022 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Halldór Thorsteinson

Halldór Thorsteinson fæddist 4. febrúar 1930. Hann lést 14. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Jeanne Lambertine Thorsteinson, f. Fafin, (Jeanne Barthelmess Thorsteinson), f. 21. maí 1901, d. 24. júní 1984, og Axel Thorsteinson, f. 5. mars 1895, d. 3. desember 1984. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2022 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd

Oddný Helgadóttir

Oddný Helgadóttir fæddist í Reykjavík 9. júlí 1932. Hún lést á Landspítala Fossvogi 31. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Kristín Andrea Sæby Friðriksdóttir frá Siglufirði og Helgi Einarsson frá Eyrarbakka. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2022 | Minningargreinar | 962 orð | 1 mynd

Sigurgeir Kjartansson

Sigurgeir Kjartansson fæddist 7. mars 1938. Hann lést 25. ágúst 2022. Útför Sigurgeirs fór fram 2. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2022 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Þórarinn Hjörleifur Sigvaldason

Þórarinn Hjörleifur Sigvaldason fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1953. Hann lést á Líknardeildinni í Kópavogi 31. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Ásdís Erla Gunnarsdóttir Kaaber, f. 23.7. 1926, d. 30.4. 2016, og Sigvaldi Búi Bessason, f. 19.6. 1921, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2022 | Minningargreinar | 2475 orð | 1 mynd

Ögmundur Jónsson

Ögmundur Jónsson húsasmíðameistari fæddist í Hveragerði 5. október 1979. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 28. ágúst 2022. Foreldrar hans eru Jón Ögmundsson frá Vorsabæ í Hveragerði, bóndi á Hjallakróki í Ölfusi, f. 12. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

7. september 2022 | Fastir þættir | 185 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bf5 7. Df3 Bg6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 Bf5 7. Df3 Bg6 8. Bxf6 Dxf6 9. Dxf6 gxf6 10. h4 h5 11. Rh3 Bd6 12. g3 Rd7 13. Kd2 Ke7 14. He1 f5 15. Rf4 Rf6 16. f3 Bh7 17. Ke2 a5 18. Kf2 a4 19. Bd3 Kd7 20. Hc1 b5 21. Bb1 Hhg8 22. Rce2 Hge8 23. Meira
7. september 2022 | Í dag | 260 orð

Af Múhameð og mávum í Garðabæ

Guðrún Bjarnadóttir yrkir: Aðventistum gert til geðs að græða fjöll á heiðinni, en fjallið til hans Múhameðs mölbraut sig á leiðinni. Meira
7. september 2022 | Fastir þættir | 164 orð

Leyndarhyggja. S-NS Norður &spade;KG86 &heart;1054 ⋄ÁK &klubs;9875...

Leyndarhyggja. S-NS Norður &spade;KG86 &heart;1054 ⋄ÁK &klubs;9875 Vestur Austur &spade;D &spade;105432 &heart;D983 &heart;Á7 ⋄10864 ⋄DG95 &klubs;D1064 &klubs;K2 Suður &spade;Á97 &heart;KG62 ⋄732 &klubs;ÁG3 Suður spilar 3G. Meira
7. september 2022 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Lögmæti sóttvarna krufið

Eftir að heimsfaraldurinn rénaði hefur umræða um lögmæti sóttvarnaraðgerða vaknað í ýmsum löndum. Sigríður Á. Andersen, fv. dómsmálaráðherra, og Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis, reifa þau... Meira
7. september 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Margt getur manni dottið í hug . Líka flogið , komið , flögrað eða flökrað í hug . Ekki er það allt jafn skynsamlegt en hér er ekki rúm til að ræða innihaldið. Mál dagsins: manni getur líka komið hitt og þetta til hugar . Meira
7. september 2022 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fá að vera par

Það er ótrúlega mikilvægt fyrir foreldra að gefa sér tíma til að fara á stefnumót. Þetta segir áhrifavaldurinn og faðirinn Björn Grétar, eigandi Instagram-reikningsins Pabbalífið, í Ísland vaknar. Meira
7. september 2022 | Árnað heilla | 747 orð | 3 myndir

Þakklát viðskiptavinunum

Herdís Telma Jóhannesdóttir fæddist 7. september 1972 í Reykjavík, ólst upp til sex ára aldurs í Búlandi en flutti síðan í Sörlaskjól og bjó þar til níu ára aldurs. Hún bjó síðan í Álftamýri. Meira

Íþróttir

7. september 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Andri til liðs við föður sinn

Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson er genginn til liðs við Hauka en hann kemur til félagsins frá Stuttgart þar sem hann lék í bestu deild heims á síðasta keppnistímabili. Andri er tvítugur, sonur Rúnars Sigtryggssonar þjálfara Hauka. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

EM karla A-RIÐILL, Tbilisi, Georgíu: Belgía – Tyrkland 63:78...

EM karla A-RIÐILL, Tbilisi, Georgíu: Belgía – Tyrkland 63:78 Svartfjallaland – Spánn 65:82 Georgía – Búlgaría 80:92 *Spánn 6, Tyrkland 6, Svartfjallaland 4, Belgía 4, Búlgaría 2, Georgía 2. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Eyþór bestur í 20. umferð

Eyþór Aron Wöhler sóknarmaður Skagamanna var besti leikmaðurinn í 20. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Eyþór skoraði tvö mörk og lagði upp hin tvö fyrir ÍA í hinum bráðfjöruga jafnteflisleik gegn KR, 4:4, á Akranesvelli. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Frakkland Bikarkeppnin, 32 liða úrslit: Sarrebourg – Aix 26:33...

Frakkland Bikarkeppnin, 32 liða úrslit: Sarrebourg – Aix 26:33 • Kristján Örn Kristjánsson skoraði 3 mörk fyrir Aix. Tremblay – Nantes 24:35 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði 6 skot í marki Nantes. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 230 orð

HOLLAND – ÍSLAND 1:0 1:0 Esmee Brugts 90+3. MM Sandra...

HOLLAND – ÍSLAND 1:0 1:0 Esmee Brugts 90+3. MM Sandra Sigurðardóttir M Glódís Perla Viggósdóttir Ingibjörg Sigurðardóttir Sveindís Jane Jónsdóttir Selma Sól Magnúsdóttir Guðný Árnadóttir Dómari : Rebecca Welch – Englandi. Áhorfendur : Um 17. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 343 orð

Hreinn úrslitaleikur Íslands 11. október

HM 2023 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Á föstudaginn kemur í ljós hverjum íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir í umspilsleik um sæti á HM 2023. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Víkin: Víkingur R. – Leiknir R...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Víkin: Víkingur R. – Leiknir R 19.15 3. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 144 orð

Maður trúir því ekki að þetta hafi gerst

„Þetta er ógeðslega svekkjandi og það er smá reiði. Þetta er ömurlegt,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir landsliðsmiðvörður í knattspyrnu við Morgunblaðið eftir tapið nauma gegn Hollendingum í undankeppni HM í Utrecht í kvöld. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Næstyngstur í Meistaradeildinni

Hákon Arnar Haraldsson varð í gærkvöld næstyngsti Íslendingurinn til að spila í riðlakeppni Meistaradeild karla í fótbolta. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 179 orð | 2 myndir

* Nökkvi Þeyr Þórisson knattspyrnumaður frá Dalvík skrifaði í gær undir...

* Nökkvi Þeyr Þórisson knattspyrnumaður frá Dalvík skrifaði í gær undir þriggja ára samning við belgíska B-deildarfélagið Beerschot, sem kaupir hann af KA. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Sem rýtingur í íslen sk hjörtu

Í Utrecht Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 516 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Tékkland – Hvíta-Rússland 7:0...

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Tékkland – Hvíta-Rússland 7:0 Holland – Ísland 1:0 Lokastaðan: Holland 862031:320 Ísland 860225:318 Tékkland 832325:1011 Hvíta-Rússland 82157:267 Kýpur 80172:481 *Holland fer á HM og Ísland í umspil. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Valur er áfram líklegastur

Íslands- og bikarmeistarar Vals verða sigurvegarar í úrvalsdeild karla í handbolta, Olísdeildinni, 2022-23 ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem birt var í gær en deildin hefst annað kvöld. Meira
7. september 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Þykja líklegri en meistararnir

Valskonur skáka Íslandsmeisturum Fram og verða sigurvegarar í úrvalsdeild kvenna í handbolta, Olísdeildinni, 2022-23 ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem birt var í gær en deildin hefst 15. september. Meira

Viðskiptablað

7. september 2022 | Viðskiptablað | 177 orð | 1 mynd

Hópuppsagnir eru með minnsta móti

Vinnumarkaður Tilkynnt hefur verið um fimm hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar á árinu og hefur 192 starfsmönnum verið sagt upp í þessum uppsögnum. Á grafinu hér fyrir ofan má sjá hvernig fyrstu 8 mánuðir ársins eru í samanburði við árin 2011 til 2021. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 797 orð | 1 mynd

Ljúfur og langlífur draumur í flauelsflösku

Eflaust hafa lesendur rekið sig á að þegar úrvalið í hillum ilmverslana er skoðað þá getur verið töluverður verðmunur á mismunandi útgáfum af sama ilminum og er t.d. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 379 orð | 1 mynd

Ný bók um skatta komin út

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Ásmundur G. Vilhjálmsson gaf nýlega út veglegt rit um skattamál einstaklinga. Hann hefur áður skrifað bækur og rit um skatta. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 244 orð

Og ríkið stækkar enn

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (já, það er ríkisstofnun sem varð til í fyrra) gerði nýlega markaðskönnun þar sem leitað var eftir 8-20 þúsund fermetrum af skrifstofuhúsnæði. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 609 orð | 2 myndir

Óveðursský yfir hagkerfi heimsins

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Staðan í efnahagsmálum heimsins eftir farsóttina var brotin til mergjar á málþingi í Reykjavík. Ýmis hættumerki voru sögð á lofti. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 354 orð

Popúlískar hugmyndir um endurdreifingu auðmagns

Það er engin ein leið eða aðferð sem virkar á efnahagskrísur eða samdrátt í hagkerfinu. Sagan kennir okkur þó að best er að gæta að því að hlífa almenningi og fyrirtækjum við frekari álögum og bíða þess að hagkerfið taki við sér á ný. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 881 orð | 1 mynd

Stoðkerfi ferðaþjónustunnar er óskýrt

Undanfarin tvö ár hafa verið krefjandi fyrir íslenska ferðaþjónustu og segir Arnheiður að þau áhrif sem kórónuveirufaraldurinn hafði á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja eigi enn eftir að koma fyllilega í ljós. Ýmis verkefni og áskoranir eru framundan,... Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 235 orð | 2 myndir

Stóðu á tímamótum fyrir einu og hálfu ári

Forstjóri Ormsson lagði fram þrjár ólíkar hugmyndir í aðdraganda kaupanna á fyrirtækinu. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 255 orð | 1 mynd

Taprekstur Kjarnans heldur áfram

Fjölmiðlun Kjarninn miðlar ehf. tapaði 4,9 milljónum króna á síðasta ári, en félagið rekur samnefnda vefsíðu og tímaritið Vísbendingu . Tap félagsins árið áður nam rúmum sex milljónum króna. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 1330 orð | 1 mynd

Til varnar þeim sem fá vel borgað

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Heimsins snjöllustu hagfræðingum og stjórnmálafræðingum gengur illa að þróa pottþétta formúlu sem getur svarað því hvenær laun stjórnenda eru orðin óeðlilega há. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Tími og kostnaður liggja ekki fyrir

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Málarekstur gegn Sjólasystkinum tók sex ár hjá embætti héraðssaksóknara. Kostnaður vegna málsins liggur ekki fyrir. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 610 orð | 1 mynd

Tækifæri í ábyrgum starfsháttum

Liður í samfélagsábyrgð fyrirtækja er að birta upplýsingar um starfsemina og eiga þannig samtal við hagsmunaaðila. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 535 orð | 3 myndir

Útrás Livey nú þegar hafin

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hver sem er á að geta selt aðgang að viðburðum í beinu streymi á netinu með kerfi Livey. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 2539 orð | 3 myndir

Verkefnið var strax mjög spennandi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ormsson skipti nýverið um eigendur eftir að hafa verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Kjartan Örn Sigurðsson forstjóri segir hér frá áherslum nýrra eigenda og sögunni á bak við kaupin. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 650 orð | 1 mynd

Þetta reddast?

Við stöndum frammi fyrir efnahagsstöðu sem okkur er ekki ókunnug en höfum þó blessunarlega verið laus við síðastliðin tíu ár eða svo. Meira
7. september 2022 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Þórarinn færir sig til Lindar

Fólk Fasteignasalinn Þórarinn M. Friðgeirsson hefur fært sig frá Eignamiðlun yfir til Lindar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.