Greinar fimmtudaginn 8. september 2022

Fréttir

8. september 2022 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Alltaf sólarmegin

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Guðrún Katrín Ingimarsdóttir og Ásgeir Helgason, kölluð Gunna og Geiri, fluttu frá Reykjavík til Perth í Ástralíu 1969 og hafa lengst af búið þar skammt frá ströndinni síðan. Meira
8. september 2022 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Apple kynnir nýja iPhone-uppskeru

Árviss kynning Apple á nýjum iPhone-afurðum átti sér stað í Kaliforníu í gær. Til þess var tekið að tölvurisinn býður nú dýrari iPhone en nokkru sinni fyrr, um 16% dýrara en fyrra flaggskip. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir valin stjórnmálamaður ársins

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók í dag á móti Politician of the Year 2022-verðlaununum á One Young World-ráðstefnunni. Ráðstefnan fór fram í Manchester á Englandi að þessu sinni. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 613 orð | 1 mynd

„Á bara að bíða eftir næsta slysi?“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Reynisfjörumálið er náttúrlega eitt af þessum stóru málum sem mér heyrist að allir séu sammála um að þurfi að laga,“ segir Friðrik Rafnsson, formaður Leiðsagnar, félags leiðsögumanna, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 1039 orð | 2 myndir

„Matargat og vísindanörd“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 1340 orð | 2 myndir

„Menning er vopn“

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta kom mér stórlega á óvart og var í raun tvöföld ánægja. Annars vegar að hljóta verðlaunin og hins vegar að fá tækifæri til þess að koma aftur til Íslands. Þetta er þriðja heimsókn mín hingað, á þennan dásamlega stað með þessa dásamlegu menningu,“ segir úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov. Hann tók í gær á móti Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Bindur von við bólusetningu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Jens Garðar Helgason, aðstoðarforstjóri Ice Fish Farm, kveðst vona að stjórnvöld heimili bólusetningu laxfiska gegn ISA-veirunni sem veldur blóðþorra. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 848 orð | 3 myndir

Bjartsýnn á kjaraviðræður

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er bjartsýnn á komandi kjaraviðræður,“ segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, vinnumarkaðssérfræðingur og dósent við Háskóla Íslands. Hann telur líklegt að lífskjarasamningurinn verði uppfærður og lagaður í ljósi reynslunnar, eins konar lífskjarasamningur 2.0. „Við höfum séð að það verða gjarnan átök fyrst og svo ná menn samningi. Menn mættu hefja samningaviðræðurnar fyrr í ferlinu en hingað til að mínu mati. Reglan ætti að vera sú að kjarasamningur taki við af kjarasamningi.“ Meira
8. september 2022 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Blaðamaður dæmdur í 22 ára fangelsi

Rússneskur blaðamaður hefur verið dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir landráð en í ákærunni var hann sakaður um að hafa komið hernaðarleyndarmálum á framfæri við tékkneska njósnara. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Blómlegur rekstur Faxaflóahafna

Rekstur Faxaflóahafna var með miklum blóma fyrri hluta ársins. Þetta kemur fram í greinargerð B-hluta fyrirtækja við framlagningu árshlutareiknings borgarinnar. Fyrstu sex mánuði ársins voru rekstrartekjur samtals 2.346 milljónir og voru 334 m.kr. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð

Borgarstjóri axli ábyrgð á leikskólamálum

Stjórn Heimdallar telur framgöngu borgaryfirvalda í leikskólamálum minna á sandkassaleik við Tjörnina við Ráðhús Reykjavíkur og að borgarstjóri hafi blekkt borgarbúa með innantómum loforðum. „745.000 mínútum síðar. Meira
8. september 2022 | Innlent - greinar | 416 orð | 6 myndir

Braust út úr hugarfari „litla Íslendingsins“

Hin unga og upprennandi tónlistarkona, Elísabet Guðnadóttir, Eló, gaf út sitt fyrsta lag í vikunni, hugljúfa lagið Then I saw you. Hún ræddi um sínar helstu fyrirmyndir í tónlist samtali við K100. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Breytingar á lífeyrisréttindum frestast

Breytingar á lífeyrisréttindum sameignardeildar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (live.is), sem áttu að taka gildi í þessum mánuði, frestast. Ástæðan er sú að breytingarnar eru enn til skoðunar hjá stjórnvöldum, að sögn lífeyrissjóðsins. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Við Hörpuna Það getur verið gott að skella sér í hjólatúr í haustblíðunni sem leikið hefur við íbúa höfuðborgarsvæðisins síðustu daga, líkt og þessi hjólreiðakappi sem hjólaði hjá Hörpu í... Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Enn ýtt undir eftirspurn á markaði

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Síðastliðinn áratug hefur aðfluttum fjölgað um 40 þúsund umfram brottflutta hér á landi. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Fá loks leyfi fyrir tilraunaeldflaugina

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Samgöngustofa hefur gefið út leyfi til skoska eldflaugafyrirtækisins Skyrora til að skjóta upp einni tilraunaeldflaug frá Íslandi. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Fjölskylda Veru Örnudóttur á markað

Framleiðsla á jógúrt og skyri úr höfrum eingöngu er ávöxtur mikils þróunarstarfs hjá Örnu mjólkurvinnslu í Bolungarvík. Framleiðslutæknin er nýjung í heiminum. Vörurnar fara á markað síðar í mánuðinum undir heitinu Vera Örnudóttir. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Forsetinn leiddur til Forsætis

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sótti í gær hátíðarstund í listasmiðjunni Líf og list að Forsæti í Flóahreppi. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 600 orð | 4 myndir

Grjóthleðsla er skemmtilegt handverk

Viðtal Atli Vigfússon Laxamýri „Það er gaman að geta formað hart efni með einföldum handverkfærum. Svo er alltaf gaman þegar fólk er ánægt með það sem maður gerir. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Harma orkuverð í Skotlandi

Samtök skoskra uppsjávarafurðastöðva (e. Scottish Pelagic Processors Association, SPPA) kalla eftir tafarlausum aðgerðum stjórnvalda til að styðja fyrirtækin sem nú takast á við alvarleg áhrif stórhækkandi orkuverðs. Meira
8. september 2022 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra of feitur og reykir

Skipun Therese Coffey sem heilbrigðisráðherra í Bretlandi varð óvænt eitt umdeildasta ráðherraval hins nýja forsætisráðherra, Liz Truss. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Heilsudagar Hagkaups hefjast í dag

Það heyrir alltaf til tíðinda þegar verslanir bjóða upp á skemmtilega þemadaga og þar fremstir í flokki eru sjálfsagt Heilsudagar Hagkaups. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Kjalar Martinsson Kollmar djassar lög Fúsa á hádegistónleikum

„Tondeleyó! – Lögin hans Fúsa“ er yfirskrift tónleika sem verða haldnir í bókasöfnum í Reykjavík í hádeginu næstu daga og eru í tónleikaröðinni Jazz í hádeginu. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Lax úr landeldi verði viðbót við sjókvíaeldi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhugi á landeldi á laxi í heiminum hefur stóraukist á síðustu árum og nokkur stórverkefni á því sviði eru í undirbúningi eða komin á framkvæmdastig hér á landi. Leið frumherjanna hefur þó verið grýtt og þeir þurft að yfirstíga vantrú og mörg vandamál. Framleiðslan er lítil enn sem komið er en eykst með nýjum stöðvum sem eru að komast í gagnið. Meira
8. september 2022 | Innlent - greinar | 244 orð | 3 myndir

Léttari og ferskari áferð

Kinnalitur getur gert ótrúlegustu hluti ef hann er rétt settur á andlitið og á réttum tímapunkti í förðuninni. Lengi vel var reglan sú að setja kinnalit undir kinnbeinin en nú er komin ný tískubylgja; að setja kinnalitinn ofar og draga hann meira upp á kinnbeinin. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð

Meirihluti yngri en 40 ára

Stefán Einar Stefánsson Baldur Arnarson Ríflega átta af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum sem flutt hafa til landsins frá ársbyrjun 2010 og fram á mitt þetta ár eru undir fertugu. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 2 myndir

Mikilvægt að þekkja lífeyrisréttindi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fólk þarf að huga vel að réttindum sínum og læra sem best á lífeyris- og tryggingakerfið löngu áður en það fer á lífeyri, segir Ingibjörg H. Sverrisdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nýjar útgáfur af bóluefnum að koma

Sóttvarnalæknir hefur gefið út leiðbeiningar um notkun COVID-19 bóluefna frá 15. september. Aðaláherslan er lögð á örvunarbólusetningu 60 ára og eldri og annarra sem eru í aukinni hættu á alvarlegum veikindum vegna COVID-19. Meira
8. september 2022 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Pútín leikur á als oddi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti telur að Rússland hafi grætt á innrásinni í Úkraínu, ekki tapað neinu sem máli skiptir. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð

Rangt föðurnafn

Í myndatexta sem fylgdi mynd á forsíðu Morgunblaðsins síðastliðinn þriðjudag af marglyttum við Reykjavíkurhöfn var rangt farið með föðurnafn Guðjóns Más Sigurðssonar, sjávarlíffræðings hjá Hafrannsóknastofnun. Beðist er velvirðingar á... Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Segir getu- og andvaraleysið óboðlegt

„Okkur ber skylda til að gera eitthvað í þessum málum. Á að bíða eftir næsta slysi þangað til eitthvað verður gert eða skipa aðra nefnd? Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Skjóta brátt upp eldflaug á Langanesi

Björn S. Lárusson, sveitarstjóri Langanesbyggðar, fundaði í vikunni með fulltrúa skoska eldflaugafyrirtækisins Skyrora um fyrirhugað tilraunaskot þess á Langanesi. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Starfsemi Ljóssins þarf stærra húsnæði

Eliza Reid ýtti úr vör nýrri herferð endurhæfingarmiðstöðvarinnar Ljóssins í vikunni. Herferðin ber yfirskriftina „Lífið í nýju Ljósi“. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sungu Höfuð, herðar, hné og tær með börnunum

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hleypti af stokkunum átakinu Göngum í skólann með sérstakri athöfn í Melaskóla. Þetta er í 16. sinn sem sambandið stendur fyrir átakinu en að athöfninni lokinni var brugðið á leik. Hér má m.a. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Svona gerir þú geggjaða poke-skál

Það eru allir með poke-skálar á heilanum þessa dagana enda eru slíkar skálar stórmerkilegar. Þær eiga rætur að rekja til Kyrrahafsins þar sem þær voru þróaðar af sjómönnum. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Tekið verði á framúrkeyrslu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fjármála- og áhættustýringasvið Reykjavíkurborgar (FAS) hefur áhyggjur af hallarekstri borgarinnar, sem rekin var með 8,9 milljarða króna tapi fyrstu sex mánuði ársins. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Tækifæri í samvinnu við Noreg

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Alþjóðlega flutningsmiðlunin DB Schenker hefur breytt stöðu útibús síns á Íslandi. Starfsemin heyrir nú undir Noreg en hefur verið hluti af starfseminni í Svíþjóð frá því hún hófst fyrir rúmum tíu árum. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Vera Örnudóttir kynnir sig

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arna mjólkurvinnsla í Bolungarvík er að hefja framleiðslu á jógúrt sem eingöngu er búin til úr höfrum. Stefnt er að því að hafrajógúrtin komi á markað í lok mánaðarins og verður hún kynnt undir vörumerkinu Vera Örnudóttir. Meira
8. september 2022 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Verðþak mögulegt á norskt gas

Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs, segir að Norðmenn vilji hjálpa þjóðum Evrópusambandsins (ESB) að lina orkukreppuna og útilokar ekki að verðþak verði sett á norskt jarðgas með það fyrir augum. Meira
8. september 2022 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Vill hjólastígavæða Suðurland

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2022 | Leiðarar | 454 orð

Minna mál við hvort kyn „trúss“ er bundið

Liz Truss er mest borin saman við Thatcher og May, en best færi á að horfa til mun stærri hóps til samanburðar Meira
8. september 2022 | Leiðarar | 273 orð

Nauðsynleg umræða

Hver verða áhrif kórónuveirunnar á réttarríkið? Meira
8. september 2022 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Vindmylluvaldamenn skjálfa

Hörkupenninn Gunnar Rögnvaldsson, sem er ekki að óþörfu sammála síðasta ræðumanni, segir m.a. þetta: Meira

Menning

8. september 2022 | Tónlist | 634 orð | 1 mynd

„Rokkveisluplatti“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rokksveitirnar Mammút, Kælan Mikla, Börn og Gróa blása til heljarinnar tónlistarveislu í Gamla bíói 16. september og eiga þær sameiginlegt að vera allar leiddar af konum. Svo vill til að degi síðar, 17. Meira
8. september 2022 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Fjallar um lífsförunautana Guðlaugu og Þórunni

Skáldið og sjálfstætt starfandi sagnfræðingurinn Kristín Svava Tómasdóttir er fyrsti fyrirlesari hádegisfyrirlestraraðar RIKK – Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands á haustmisseri 2022 en yfirskrift raðarinnar er sú sama og á... Meira
8. september 2022 | Dans | 1461 orð | 2 myndir

Hringrás náttúrunnar leiðarstef

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
8. september 2022 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Kvíðakolla Gunnlaðar sýnd í Núllinu

Ljósmyndarinn Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir opnar í dag, fimmtudag, klukkan 17 sýningu í Núllinu í Bankastræti. Þar býður hún gestum að gægjast inn í myndræna dagbók sína frá sumrinu 2020. Meira
8. september 2022 | Myndlist | 696 orð | 4 myndir

Myndlist meðal töfratækja í Tívolí

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tívolí í Kaupmannahöfn er einn þekktasti skemmtigarður jarðar. Frægur fyrir rússíbana og fallturna sem gestir njóta þess að láta hrella sig í svo veinin berast yfir miðborgina á hlýjum sumardögum. Meira
8. september 2022 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Stórmeistari við slaghörpuna

Einn dáðasti píanóleikari samtímans, Daniil Trifonov, kemur fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld og flytur 4. píanókosert Beethovens undir stjórn aðalstjórnanda hljómsveitarinnar Evu Ollikainen. Meira
8. september 2022 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Verbúðin tilnefnd til evrópskra verðlauna

Sjónvarpsþættirnir Verbúðin, sem sýndir voru á RÚV í fyrravetur og nutu mikilla vinsælda, hafa verið tilnefndir til evrópsku ljósvakaverðlaunanna Prix Europa í flokki leikins sjónvarpsefnis að því er fram kom í fréttum RÚV. Meira
8. september 2022 | Kvikmyndir | 542 orð | 2 myndir

Vonlaus í ástum

Leikstjórn: Olivia Newman. Handrit: Lucy Alibar. Aðalleikarar: Daisy Edgar-Jones, Taylor John Smith, Harris Dickinson, David Strathairn, Michael Hyatt og Sterling Macer Jr. Bandaríkin, 2022. 185 mín. Meira

Umræðan

8. september 2022 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Aukin lífsgæði með máltækni

Eftir Stefaníu Guðrúnu Halldórsdóttur: "Enn stærri stökk verða svo tekin í samstarfi við alþjóðleg tæknifyrirtæki. Við þurfum að halda áfram að smíða, aðlaga, þróa og rækta samstarf" Meira
8. september 2022 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Engin lausatök

Eftir Ásdísi Kristjánsdóttur: "Þrátt fyrir erfitt efnahagsástand á fyrri hluta þessa árs voru skuldir Kópavogsbæjar greiddar niður um ríflega tvö hundruð milljónir króna." Meira
8. september 2022 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Enn er þörf á breytingum

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Tekjutuskan er undin til fulls og rekstrarkostnaður eykst samhliða. Borgin er illa rekin." Meira
8. september 2022 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Innlend orka er gulls ígildi

Há verðbólga er ein helsta áskorun flestra hagkerfa heims um þessar mundir. Meira
8. september 2022 | Aðsent efni | 486 orð | 1 mynd

Núllsummualheimurinn – „Zero sum universe“

Eftir Hermann Ólason: "Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að til sé eitthvað sem er utan og ofar efni, rúmi, orku og tíma. Eitthvað sem við köllum Guð, anda eða sál." Meira

Minningargreinar

8. september 2022 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Björn Hauksson

Björn Hauksson fæddist á Húsavík 2. júlí 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 25. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Haukur Sigurjónsson og Fanney Björnsdóttir sem bæði eru látin. Björn var elstur þriggja bræðra, yngri eru Sigurjón, f. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2022 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

Kristján Oddsson

Kristján Oddsson fæddist 1. september 1927 á Grettisgötu 40b í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Sigríður Kristín Halldórsdóttir húsmóðir, frá Skálmholtshrauni í Flóahreppi, f. 7.1. 1898, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2022 | Minningargreinar | 1428 orð | 1 mynd

Margret Dolma Guttormsdóttir

Margret Dolma Guttormsdóttir fæddist í Reykjavík 24. janúar 1957. Hún lést á líknardeild Landspítalans 30. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Karlsdóttir vefnaðarkennari, f. 14. júní 1924, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2022 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Sólveig Jóna Jóhannsdóttir

Sólveig fæddist í Kjólsvík, Desjarmýrarsókn, 25. maí 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 30. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Jónsdóttir, f. 10.2. 1920, í Kjólsvík, Desjarmýrarsókn, N-Múl., d. 20.1. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2022 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Stefán Sigurðsson

Stefán Sigurðsson fæddist í Reykjavík 27. júní 1953. Hann lést á Landspítalanum 31. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Stefanía Aðalsteinsdóttir húsmóðir, f. 1. nóvember 1922, d. 12. janúar 1999, og Sigurður Kristjánsson þjónn, f. 13. febrúar 1922, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2022 | Minningargreinar | 1186 orð | 1 mynd

Svanhildur Guðmundsdóttir

Svanhildur Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 17. desember 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 27. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Júlíus Magnússon, f. 5.7. 1897, d. 11.3. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2022 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Unnur S. Magnúsdóttir

Unnur Svandís Magnúsdóttir fæddist í Reyjavík 22. september 1933. Hún lést 15. ágúst 2022 á Landspítalanum í Reykjavík. Foreldrar Unnar voru Magnús Brynjólfsson, verkamaður í Reykjavík, f. 26. maí 1895 í Miðhúsum í Biskupstungum, d. 31. jan. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1031 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Árnason

Örn Árnason fæddist í Reykjavík 26. september 1938. Hann lést í Quebec-fylki í Kanada 21. ágúst 2021.Hann lætur eftir sig eiginkonu til 60 ára, Margaret, og börnin Ingu Elínu, Belindu, Thor, Bobby, Andy, Leonu og Victor og barnabörn. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2022 | Minningargreinar | 725 orð | 1 mynd

Örn Árnason

Örn Árnason fæddist í Reykjavík 26. september 1938. Hann lést í Quebec-fylki í Kanada 21. ágúst 2021. Hann lætur eftir sig eiginkonu til 60 ára, Margaret, og börnin Ingu Elínu, Belindu, Thor, Bobby, Andy, Leonu og Victor og barnabörn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. september 2022 | Viðskiptafréttir | 569 orð | 2 myndir

Langflestir aðfluttra undir fertugu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Frá ársbyrjun 2010 hafa einstaklingar á þrítugsaldri verið fjölmennastir í hópi aðfluttra erlendra ríkisborgara. Þá hafa mun fleiri karlar en konur flutt til landsins á tímabilinu. Meira
8. september 2022 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Play flutti 109 þúsund farþega í ágústmánuði

Flugfélagið PLAY flutti 108.622 farþega í ágúst. Það er sambærilegur fjöldi farþega og í júlí þegar 109.937 farþegar flugu með PLAY. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Meira
8. september 2022 | Viðskiptafréttir | 288 orð | 2 myndir

Skoða hlutafjáraukningu til að fjármagna kaup á stofnneti

Eins og sagt var frá í Morgunblaðinu fyrr í vikunni hafa fjarskiptafélagið Sýn og Ljósleiðarinn, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, undirritað samkomulag um einkaviðræður og helstu skilmála samninga sem lúta annars vegar að sölu á stofnneti Sýnar hf. Meira

Daglegt líf

8. september 2022 | Daglegt líf | 898 orð | 4 myndir

Nú er Ísland mitt annað heimaland

„Mig óraði ekki fyrir að ég myndi setjast að á Íslandi, það stóð ekki til,“ segir Marcela Slobodaniuca, 28 ára einyrki sem flutti inn gullfallegan kaffivagn sem hún stendur inni í dagana langa og býður upp á kaffi og bakkelsi fyrir þá sem ganga upp að Brúarfossi. Meira

Fastir þættir

8. september 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 c5 8. h3 0-0 9. Be3 Da5 10. Bd2 b6 11. Db3 Bd7 12. a4 e6 13. Ha2 Bc6 Staðan kom upp á móti í Meltwater-mótaröðinni sem haldið var í Miami í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Meira
8. september 2022 | Í dag | 176 orð | 1 mynd

Athyglisverð saga byggðar á Ísafirði

Um liðna helgi hófst í Ríkissjónvarpinu sýning á nýrri menningarsögulegri þáttaröð sem lofar góðu, „Bæir byggjast“. Meira
8. september 2022 | Fastir þættir | 157 orð

Einelti. N-NS Norður &spade;Á974 &heart;Á9532 ⋄ÁK65 &klubs;--...

Einelti. N-NS Norður &spade;Á974 &heart;Á9532 ⋄ÁK65 &klubs;-- Vestur Austur &spade;D108 &spade;32 &heart;D10864 &heart;K ⋄7 ⋄108432 &klubs;G762 &klubs;98543 Suður &spade;KG65 &heart;G7 ⋄DG9 &klubs;ÁKD10 Suður spilar 6&spade;. Meira
8. september 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Frosti tapaði síma en fékk aðstoð frá barnastjörnu

Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason fylgdi gömlum draumi í ágústmánuði og hefur notið sín í nýja starfinu, á sjó á línubátnum Vésteini GK, í hátt í mánuð núna. Meira
8. september 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Óforvarandis þýðir að óvörum , óvænt , upp úr þurru (eða: af vangá, í ógáti). (Lesendur láti sér ekki bregða þótt þeir sjái óforvar- endis og - indis . Meira
8. september 2022 | Í dag | 37 orð | 3 myndir

Mikill þrýstingur á íbúðamarkaðinn síðasta áratuginn

Uppsöfnuð þörf fyrir íbúðir hér á landi hefur vaxið gríðarlega síðasta áratuginn vegna þess hversu margir flytjast til landsins. Magnús Árni Skúlason hjá Reykjavik Economics bendir á að aðfluttir umfram brottflutta frá 2013 séu um 40... Meira
8. september 2022 | Í dag | 262 orð

Rothögg og forsætisráðherra íhaldsins

Á Boðnarmiði á þriðjudag birtist limran „Rothögg“ eftir Guðmund Arnfinnsson: Frímann gaf Fannari á'ann, svo flatur á stéttinni lá'ann öngviti í, og upp frá því var ekki sjón að sjá'ann. Meira
8. september 2022 | Árnað heilla | 867 orð | 4 myndir

Skapaðu það sem þú vilt!

Gunnlaugur Briem fæddist 8. september 1962 í Reykjavík og ólst upp á Rauðalæk í Laugarnesinu. Meira
8. september 2022 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Valdimar Óskar Sigmarsson

50 ára Valdimar fæddist á Sauðárkróki og ólst upp í Sólheimum í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Hann hefur búið þar alla tíð fyrir utan þann tíma sem hann starfaði við Bændaskólann á Hólum 1996-99, meðal annars sem bústjóri. Meira

Íþróttir

8. september 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Besta deild karla Víkingur R. – Leiknir R 9:0 Staðan: Breiðablik...

Besta deild karla Víkingur R. – Leiknir R 9:0 Staðan: Breiðablik 21163254:2251 Víkingur R. Meira
8. september 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

EM karla A-RIÐILL, Tbilisi, Georgíu: Tyrkland – Spánn 69:72...

EM karla A-RIÐILL, Tbilisi, Georgíu: Tyrkland – Spánn 69:72 Búlgaría – Belgía 80:89 Georgía – Svartfjallaland 73:81 *Lokastaðan: Spánn 8, Tyrkland 6, Svartfjallaland 6, Belgía 6, Búlgaría 2, Georgía 2. Meira
8. september 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Framhús: Fram – Selfoss 18 Seltjarnarnes: Grótta – ÍR 19.30 Hlíðarendi: Valur – Afturelding 19.30 Kaplakriki: FH – Stjarnan 19. Meira
8. september 2022 | Íþróttir | 256 orð | 3 myndir

* Jón Axel Guðmundsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, er kominn til...

* Jón Axel Guðmundsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, er kominn til San Francisco þar sem hann hóf æfingar með NBA-meisturunum Golden State Warriors í fyrradag. Meira
8. september 2022 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Liverpool tapaði stórt í Napólí

Liverpool mátti sætta sig við 1:4-tap gegn Napólí í 1. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Liverpool náði sér engan veginn á strik í leiknum enda voru heimamenn í Napólí komnir í 2:0 eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Meira
8. september 2022 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Stærsti sigurinn í efstu deild

Besta deildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Víkingur úr Reykjavík kom sér upp í annað sæti Bestu deildar karla með því að vinna afskaplega öruggan 9:0-stórsigur á Leikni úr Reykjavík á Víkingsvelli í gærkvöld. Meira
8. september 2022 | Íþróttir | 1696 orð | 2 myndir

Valsmenn líklegastir til afreka

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Aron Kristjánsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari Hauka undanfarin ár, á von á jafnri, skemmtilegri og spennandi keppni á Íslandsmóti karla í handknattleik í vetur. Meira
8. september 2022 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Þýskaland Flensburg – Minden 36:23 • Teitur Örn Einarsson...

Þýskaland Flensburg – Minden 36:23 • Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg. Bergischer – Hannover-Burgdorf 22:23 • Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.