Greinar föstudaginn 9. september 2022

Fréttir

9. september 2022 | Innlendar fréttir | 668 orð | 1 mynd

Andvaraleysi ekki til að dreifa

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Það er auðvitað ekki andvaraleysi þegar kemur að þessum málum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála, í samtali við Morgunblaðið. Tilefnið er frétt blaðsins í gær um öryggismál í Reynisfjöru þar sem rætt var við Friðrik Rafnsson, formann Leiðsögu, félags leiðsögumanna, en Friðrik hafði þá gagnrýnt stöðu öryggismála í fjörunni harðlega á Facebook-síðu sinni um mánaðamótin. Þar kallaði hann eftir tafarlausum aðgerðum. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Eldskírn Sigrúnar Hlínar Sigurðardóttur í Listasal Mosfellsbæjar

„Eldskírn“ er heiti sýningar sem Sigrún Hlín Sigurðardóttir opnar í Listasal Mosfellsbæjar í dag, föstudag, klukkan 16. Sigrún Hlín vinnur fyrst og fremst með textíl, texta og teikningar. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 1005 orð | 3 myndir

Elísabet drottning látin

Andrés Magnússon andres@mbl.is Elísabet Englandsdrottning II. er látin, 96 ára gömul, eftir liðlega 70 ára valdatíð. Við völdum í Bretlandi tekur sonur hennar og arftaki, prinsinn af Wales, sem verður Karl konungur III. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 720 orð | 2 myndir

Evrópa vaði reyk með skógarbruna

Fréttaskýring Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Þegar Evrópusambandið tók til við að greiða niður trjávinnslu, til notkunar sem eldsneyti fyrir rúmum áratug, var litið á trjábruna sem skjótvirka lausn á vettvangi endurvinnanlegs eldsneytis og skref í átt að því að heimili og orkuver gætu í ríkari mæli fetað sig frá kolum og gasi.“ Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Fjórða fjölmennasta árið

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 243 þúsund í nýliðnum ágústmánuði samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Ferðamannastraumurinn í ágúst er hinn fjórði mesti á þessum árstíma frá upphafi mælinga. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Fjölgun í Félagi lykilmanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Félagsmönnum í Félagi lykilmanna (FLM) fjölgar jafnt og þétt, að sögn Gunnars Páls Pálssonar formanns. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Framúrskarandi ljósmyndir

Sýning stærstu fréttaljósmyndasamkeppni í heimi, World Press Photo, var opnuð í Kringlunni í gær. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra opnaði sýninguna. Meira
9. september 2022 | Erlendar fréttir | 39 orð | 3 myndir

Húmoristar ættu að fá launahækkun

Húmor hefur alltaf verið mikilvægur hluti af lífi og starfi Sveins Waage sem dreifir nú orðinu um gagnsemi húmors og mikilvægi hans í okkar krefjandi samfélagi í fyrirlestrunum og námskeiðunum Húmor virkar. Sveinn var gestur Rósu Margrétar í... Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Húsavík verði aðsetur Sýslumanns Íslands

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að sýslumaður Íslands verði staðsettur á Húsavík eftir sameiningu allra sýslumannsembætta landsins undir eina stjórn. Meira
9. september 2022 | Erlendar fréttir | 1619 orð | 1 mynd

Hvort sem það verður langt eða stutt...

Andrés Magnússon andres@mbl.is Elísabet II. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Hringtorg Umferð var hleypt um nýtt hringtorg við Biskupstungnabraut og nýjan kafla Suðurlandsvegar í gær. Kaflinn nær frá hringtorginu um fjóra kílómetra í átt að... Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Kræsingar úr sjávarfangi á matarhátíð

MATEY, sjávarréttahátíðin í Vestmannaeyjum, var sett í fyrradag að viðstöddu fjölmenni. Veitingahús bjóða upp á fjölbreyttar kræsingar. Gestakokkar sem reka veitingahús í New York, London, Færeyjum og Kanada taka þátt í hátíðinni. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

María Guðmundsdóttir Toney, fv. skíðakona

María Guðmundsdóttir Toney, fyrrverandi landsliðskona á skíðum, lést 2. september síðastliðinn eftir erfiða baráttu við krabbamein. Hún var 29 ára gömul þegar hún andaðist. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Stöðugur straumur í Skógarböðin

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Sumarið hefur gengið ótrúlega vel og má segja að hafi verið stöðugur straumur bæði innlendra og erlendra gesta,“ segir Tinna Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna sem opnuð voru handan Akureyrar í... Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð

Sveitarstjóri tilkynnti lögreglu ummæli

Ásta Stefánsdóttir, sveitarstjóri Bláskógabyggðar, hefur séð ástæðu til þess að tilkynna lögreglu um athugasemdir sem hafa borist í hennar garð. Koma þær til vegna þeirrar ákvörðunar sveitarstjórnar að leggja niður hjólhýsabyggð á Laugarvatni. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Úthlutun kvóta tafðist

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fiskistofa hefur úthlutað aflamarki eða kvóta fyrir fiskveiðiárið 2022/2023 og birti yfirlit úthlutunarinnar í gær. Úthlutunin er óvenju seint, enda hófst fiskveiðiárið 1. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Útilokar ekki neðansjávargos

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is „Hvort þessar hreyfingar, sem mynda þessa skjálfta, geti opnað leið fyrir kviku til yfirborðs, er mjög erfitt að segja. Ég myndi ekki útiloka það. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Útlit fyrir verulega fjölgun á gerviliðaaðgerðum

Gera má ráð fyrir að gerviliðaaðgerðum fjölgi verulega hér á landi ef marka má reynslu í öðrum Evrópuríkjum og Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um gæðamál tengd liðskiptaaðgerðum, sem heilbrigðisráðuneytið birti í gær. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Þegar bókuð borð fyrir sjö þúsund manns

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um sjö þúsund gestir hafa bókað sæti við borð á Jómfrúnni fyrir jólin. Eru það mun fleiri gestir en hafa átt bókað á þessum tíma áður. Raunar eru allar helgar, frá fimmtudegi, fullbókaðar. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Þingsetning og fjárlagafrumvarp

Alþingi verður sett þriðjudaginn 13. september. Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Þróttur eignast fagra velli í Laugardalnum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú er verið að leggja lokahönd á gerð tveggja gervigrasvalla á Valbjarnarvelli í Laugardal. Vonast er til að Knattspyrnufélagið Þróttur fái þá til afnota í lok þessa mánaðar og þeir verði vígðir í kjölfarið. Meira
9. september 2022 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Öllsömul hjartanlega velkomin til Íslands

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Anna Birgis og fimm úkraínskar konur saumuðu í sumar yfir 60 hjartapúða og gáfu úkraínskum börnum, sem fluttu til landsins með fjölskyldum sínum frá því í vor. Meira

Ritstjórnargreinar

9. september 2022 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Kuldaleg örbirgð

Jón Magnússon lögmaður skrifar m.a. þetta í pistil sinn: Meira
9. september 2022 | Leiðarar | 714 orð

Ógnvænleg þróun

Íran, Rússland og Norður-Kórea leika sér nú að kjarnorkueldinum Meira

Menning

9. september 2022 | Bókmenntir | 972 orð | 1 mynd

„Svona getur þetta ekki haldið áfram“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Blákaldur veruleikinn um stöðu mála í heiminum og framtíðarsýnin sem Stefán Jón Hafstein dregur upp í nýrri bók sinni, Heimurinn eins og hann er , eru vægast sagt sláandi. Meira
9. september 2022 | Menningarlíf | 337 orð | 1 mynd

Fjölþætt fjölmenning

Mikið er um að vera í Norræna húsinu þessa dagana þar sem verkefnið Goethe Morph* Iceland: How We Always Wanted to Have Lived er í fullum gangi. Verkefnið er þvermenningarlegt framtak Goethe-stofnunarinnar í samstarfi við Norræna húsið í Reykjavík. Meira
9. september 2022 | Leiklist | 712 orð | 2 myndir

Forréttindafífl

Eftir Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir: Tónlist: Eyvindur Karlsson. Leikmynd og búningar: Guðrún Öyahals. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Hár og förðun: Ninna Karla Katrínardóttir. Grímur: Elín Sigríður Gísladóttir og Agustino Dessi. Meira
9. september 2022 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Hugmyndin kviknaði í hádegisverði

Væntanleg glæpasaga sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og spennusagnahöfundurinn vinsæli Ragnar Jónasson skrifuðu saman nefnist Reykjavík – glæpasaga og kemur út hjá Veröld 25. október. Meira
9. september 2022 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Hörundsárir áhrifavaldar

Ég verð að viðurkenna það að ég hef haft mjög gaman af umræðunni í kringum LXS-þættina umdeildu síðustu daga. Það birtist einhver umfjöllun um þættina á RÚV í vikunni og það fór allt í bál og brand. Meira
9. september 2022 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Luka Okros kemur fram í Kaldalóni

Georgíski píanóleikarin Luka Okros kemur fram á einleikstónleikum í Kaldalóni Hörpu í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 19.30. Okros kom fram á tónleikum á sama stað fyrir þremur árum og vöktu þeir mikla lukku. Meira
9. september 2022 | Menningarlíf | 49 orð | 1 mynd

RIFF-kastið, hlaðvarp Hugleiks

Kvikmyndahátíðin RIFF hefst 29. september og stendur til 9. október. Hugleikur Dagsson hefur byrjað að senda út hlaðvarpsþættina RIFF-kastið og gerir það vikulega þar til hátíð lýkur. Meira

Umræðan

9. september 2022 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

CLINTEL – loftslagsvitneskja

Eftir Hauk Ágústsson: "Í sönnum vísindum skiptir fjöldi sérfræðinga ekki máli, heldur gæði röksemda." Meira
9. september 2022 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Er sæstrengur lausnin?

Eftir Magnús B. Jóhannesson: "Sæstrengur milli landshluta gæti verið lausnin á raforkuöryggi á Reykjanesi." Meira
9. september 2022 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóður í skiptimynt

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Eignir lífeyrissjóða eru ekki frjáls gæði eins og súkkulaðihúðaðar rúsínur eru frjáls gæði innan veggja Sælgætisgerðarinnar Góu." Meira
9. september 2022 | Velvakandi | 168 orð | 1 mynd

Með heiminn á bakinu

Varla fæst úr því skorið hvort það er mikilmennska eða minnimáttarkennd sem veldur því að við Íslendingar viljum vera samviska heimsins og bjargvættur um leið. Þessi þjóð sem er svo mikil písl meðal þjóða ætlar t.d. Meira
9. september 2022 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Rangar skoðanir

Fyrir rúmri viku skrifaði Óli Björn Kárason pistil í Morgunblaðið um óttann við „rangar skoðanir“ sem afleiðingu af svokallaðri „slaufunarmenningu“. Meira

Minningargreinar

9. september 2022 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Agnes Kjartansdóttir

Agnes Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 21. maí 1936. Hún lést 23. júlí 2022. Agnes var dóttir hjónanna Guðrúnar Ástu Pálsdóttur, f. 27. júní 1904, d. 22. mars 1976, og Kjartans Þorsteinssonar, f. 6. október 1906, d. 15. september 1954. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Auður Axelsdóttir

Auður Axelsdóttir fæddist í Reykjavík 8. október 1939 og ólst þar upp. Hún lést 30. ágúst 2022. Foreldrar Auðar voru Axel Axelsson, f. 10.3. 1911, d. 24.9. 1981, bryti í Reykjavík, og Katrín Júlíusdóttir, f. 12.10. 1915, d. 13.10. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Emil Lúðvík Guðmundsson

Emil Lúðvík Guðmundsson fæddist 19. september 1935. Hann lést 7. ágúst 2022. Útför hans fór fram 19. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 686 orð | 1 mynd

Gísli Geir Guðlaugsson

Gísli Geir Guðlaugsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. júlí 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 29. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Guðlaugur Gíslason bæjarstjóri og alþingismaður í Vestmannaeyjum, f. í Stafnesi í Miðneshreppi 1. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristjana Friðfinnsdóttir

Jóhanna Kristjana Friðfinnsdóttir fæddist á Þórshöfn 3. september 1947. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 28. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Friðfinnur S. Árnason, f. 5. sept. 1915, d. 30. ágúst 1999, og k.h. Sigríður Kristín Elíasdóttir, f. 13.... Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 1222 orð | 1 mynd

Jón Ísleifsson

Jón Ísleifsson fæddist í Reykjavík 4. mars 1930. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ 3. september 2022. Foreldrar hans voru Svanlaug Bjarnadóttir, f. 11. okt. 1905, d. 18. mars 1982, og Ísleifur Jónsson stórkaupmaður, f. 4. apr. 1899, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Kristján Oddsson

Kristján Oddsson fæddist 1. september 1927. Hann lést 25. ágúst 2022. Útför hans fór fram 8. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Margret Dolma Guttormsdóttir

Margret Dolma Guttormsdóttir fæddist 24. janúar 1957. Hún lést 30. ágúst 2022. Útför fór fram 8. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Nanna Sæmundsdóttir

Nanna Sæmundsdóttir fæddist 5. ágúst 1950. Hún lést 10. júlí 2022. Nanna var jarðsungin 21. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Svanhildur Guðmundsdóttir

Svanhildur Guðmundsdóttir fæddist 17. desember 1933. Hún lést 27. ágúst 2022. Úför fór fram 8. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. september 2022 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Sævar Friðrik Sveinsson

Sævar Friðrik Sveinsson leiðsögumaður fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1951. Hann lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 27. ágúst 2022. Sævar var sonur hjónanna Valgerðar J. Jónsdóttur verslunarmanns, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. september 2022 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Evrópski seðlabankinn stígur fast á bremsuna

Evrópski seðlabankinn hækkaði í gær vexti um 0,75%. Bankinn hækkaði vextina um 0,5% í júlí sem var fyrsta vaxtahækkun hans í 11 ár. Fram kom í kynningu bankans að búist væri við frekari vaxtahækkunum. Meira
9. september 2022 | Viðskiptafréttir | 619 orð | 3 myndir

Hagnaður frá fyrsta degi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Pétur Þór Halldórsson, forstjóri fyrirtækisins S4S, sem rekur m.a. skóverslanirnar Steinar Waage, Ecco og Kaupfélagið og útivistarverslunina Air, segir að netverslun fyrirtækisins hafi verið rekin með hagnaði frá fyrsta degi. Meira
9. september 2022 | Viðskiptafréttir | 456 orð | 1 mynd

Orkukreppan gæti kallað á lokun fleiri álvera í Evrópu

Vegna hækkandi raforkuverðs gæti þurft að loka fleiri álverum í Evrópu. Þetta segir Þórður Gunnarsson, hagfræðingur og sérfræðingur á orkumarkaði, og bendir á að það geti kostað 7. Meira

Fastir þættir

9. september 2022 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 Be6 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. Rbd2 Be6 7. 0-0 Dd6 8. Kh1 h6 9. a3 a5 10. b3 0-0 11. Bb2 Rd7 12. De2 Hfe8 13. Hfd1 a4 14. b4 Ba7 15. Rc4 Bxc4 16. dxc4 De6 17. Hd2 f6 18. c5 b6 19. Had1 Rf8 20. cxb6 Bxb6 21. Rh4 c5 22. b5 Kh7... Meira
9. september 2022 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Emil Svavarsson

30 ára Emil ólst upp á Hrappsstöðum í Laxárdal, Dalasýslu og í Kópavogi en býr í Teigahverfi í Reykjavík. Hann er nemi í sálfræði við Háskóla Íslands og starfar sem stuðningsfulltrúi á íbúðakjarna fyrir fatlaða. Meira
9. september 2022 | Árnað heilla | 721 orð | 4 myndir

Er í draumastarfinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir fæddist 9. september 1982 í Reykjavík og sleit barnsskónum í Breiðholti, fyrstu átta mánuði ævinnar á Írabakka og þar á eftir í Yrsufelli þar sem foreldrar hennar búa enn. Meira
9. september 2022 | Í dag | 47 orð

Málið

Útsjónarsemi er forsjálni , fyrirhyggja, hagsýni ; það að vera hagsýnn og úrræðagóður. „[L]íka skyldi ég vera iðjusamur og útsjónarsamur að græða“ (Sigurður frá Balaskarði). Meira
9. september 2022 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Quarashi vaknar af dvala

Nýtt lag er væntanlegt frá hinni þjóðsagnakenndu rapphljómsveit Quarashi. Þetta staðfesti Steinar Fjeldsted, einn af félögum Quarashi, í viðtali í Ísland vaknar á K100 í vikunni. Meira
9. september 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórdís Emilsdóttir fæddist 7. nóvember 2021 kl. 02.51 í...

Reykjavík Þórdís Emilsdóttir fæddist 7. nóvember 2021 kl. 02.51 í Reykjavík. Hún vó 3.024 g og var 48,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Emil Svavarsson og Hafdís... Meira
9. september 2022 | Í dag | 256 orð

Um loftslagsmál og tvöfeldni í roðinu

Ármann Þorgrímsson segist á Boðnarmiði hafa lesið viðtal við ráðherrann um loftslagsmál: Meira en lítið mun hér að margir um það vitni bera Sigurður Ingi sagði það sjálfur. „Eitthvað þarf að gera“. Meira
9. september 2022 | Fastir þættir | 168 orð

Veikir tveir. A-Allir Norður &spade;8 &heart;ÁG10763 ⋄Á75...

Veikir tveir. A-Allir Norður &spade;8 &heart;ÁG10763 ⋄Á75 &klubs;G43 Vestur Austur &spade;9 &spade;ÁKDG4 &heart;2 &heart;854 ⋄K9632 ⋄DG8 &klubs;Á108765 &klubs;92 Suður &spade;1076532 &heart;KD9 ⋄104 &klubs;KD Suður spilar 2&spade;. Meira

Íþróttir

9. september 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Brynjar þjálfari mánaðarins

Brynjar Björn Gunnarsson var í gær valinn þjálfari ágústmánaðar í sænsku B-deildinni í fótbolta en hann hefur stýrt Örgryte með góðum árangri síðustu mánuði. Örgryte lék fimm leiki í ágúst, vann þrjá og gerði tvö jafntefli. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 985 orð | 2 myndir

Byrjuðu í bumbubolta en enduðu í úrvalsdeildinni

Ísafjörður Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Uppgangur handboltaliðs Harðar frá Ísafirði hefur verið vægast sagt ótrúlegur á síðustu árum en liðið leikur í úrvalsdeild karla, Olísdeildinni, í fyrsta sinn í sögu félagsins á komandi keppnistímabili. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

EM karla C-RIÐILL, Mílanó, Ítalíu: Króatía – Úkraína 90:85...

EM karla C-RIÐILL, Mílanó, Ítalíu: Króatía – Úkraína 90:85 Eistland – Grikkland 69:90 Bretland – Ítalía 56:90 *Lokastaðan: Grikkland 8 Króatía 6, Úkraína 6, Ítalía 6, Eistland 2, Bretland 0. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 68 orð

Erfitt hjá Guðrúnu

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði sér ekki almennilega á strik á fyrsta hring á VP Bank Open-mótinu í Sviss í gær. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni, sterkustu mótaröð álfunnar. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla A-RIÐILL: PSV Eindhoven – Bodö/Glimt 1:1 &bull...

Evrópudeild karla A-RIÐILL: PSV Eindhoven – Bodö/Glimt 1:1 • Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar – KA 19.30 KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Meistaravellir: KR – Valur 17 Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik 17 1. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Líklega enginn enskur bolti

Ólíklegt þykir að leikið verði í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina eftir andlát Elísabetar II. Bretadrottningar í gær. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – Selfoss 33:26 Valur – Afturelding...

Olísdeild karla Fram – Selfoss 33:26 Valur – Afturelding 25:24 Grótta – ÍR 31:20 FH – Stjarnan 28:33 Þýskaland Gummersbach – Magdeburg 28:30 • Elliði Snær Viðarsson skoraði 2 mörk fyrir Gummersbach en Hákon Daði... Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Óvænt tap hjá Manchester United

Enska stórliðið Manchester United mátti þola 0:1-tap gegn Real Sociedad frá Spáni í fyrsta leik liðanna í E-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Brais Méndez skoraði sigurmarkið úr víti á 59. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Pablo bestur í 15. umferðinni

Pablo Punyed, miðjumaður Víkinga, var besti leikmaðurinn í 15. umferð Bestu deildar karla að mati Morgunblaðsins. Pablo var í aðalhlutverki hjá Víkingum í risasigri þeirra á Leikni, 9:0, í fyrrakvöld og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Potter ráðinn stjóri Chelsea

Graham Potter var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til fimm ára, í stað Þjóðverjans Thomasar Tuchels sem var rekinn á miðvikudag. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Skórnir á hilluna hjá Birni

Handknattleiksmarkvörðurinn Björn Viðar Björnsson hefur lagt skóna á hilluna og leikur því ekki með ÍBV á komandi leiktíð. Handbolti.is greinir frá. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Stjarnan skein skærast

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan vann afar góðan 33:28-sigur á FH í 1. umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld en nýtt tímabil fór af stað í gærkvöldi með fjórum leikjum. Meira
9. september 2022 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Sumir héldu að Breiðablik hefði orðið deildarmeistari karla í fótbolta...

Sumir héldu að Breiðablik hefði orðið deildarmeistari karla í fótbolta, þ.e. meistari í Bestu deildinni, eftir að liðið vann Val síðasta mánudagskvöld. Sá misskilningur rataði meira að segja alla leið í fjölmiðla. Það er vel skiljanlegt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.