Greinar mánudaginn 12. september 2022

Fréttir

12. september 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

24 Ferguson-dráttarvélar að Þorvaldseyri á 70 árum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændurnir á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum hafa fengið afhenta nýja Massey Ferguson-dráttarvél. Er þetta 24. Ferguson-vélin sem keypt er til búsins á sjötíu árum. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 750 orð | 1 mynd

Átti að koma sér sjálf fótbrotin heim á Þórshöfn

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Líney Sigurðardóttir er ósátt við þá meðferð og þjónustu sem hún fékk á Sjúkrahúsinu á Akureyri um helgina. Hún er búsett á Þórshöfn ásamt eiginmanni sínum og lenti í heilmiklum hrakförum í fyrradag. Hún var þá nýkomin úr réttum með fjögurra ára gamlan sonarson sinn, en þegar hún var að setja drenginn inn í bíl á leiðinni heim skrikaði henni fótur og hún rann niður grýttan kant og lenti í mýrarbleytu. „Ég heyrði smellinn og var strax viss um að ég hefði brotnað,“ segir Líney í samtali við Morgunblaðið. Líney hringdi þá í vinkonu sína sem tók af skarið og hringdi á sjúkrabíl en fólk í grenndinni sat með Líneyju þangað til hann kom. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

„Höfum áhyggjur af þessari stöðu“

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Við höfum áhyggjur af þessari stöðu,“ segir Jón Helgi Björnsson, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, en ágreiningur á milli ríkis og Akureyrarbæjar varðandi bílakjallara undir nýrri heilsugæslustöð... Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Bóka snemma fyrir sumarið

Unnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar GoNorth, segir í samtali við Morgunblaðið að nú þegar hafi borist þó nokkur fjöldi bókana fyrir sumarið 2023. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Dorgað inn í daginn á Keflavíkurbryggjunni

Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið. Þá speki höfðu þessir veiðimenn bak við eyrað þegar þeir stóðu á bryggjusporðinum í Keflavík nú um helgina klukkan sex að morgni og renndu fyrir fisk. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

Draumur um hunangssinnep lifir

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi ræktun er nú aðallega bensín á þrjóskuna en ég lít þó svo á að við séum að nálgast þetta,“ segir Þórður Freyr Sigurðsson, viðskiptafræðingur og býflugnabóndi á Uppsölum 2 í Fljótshlíð. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 228 orð | 2 myndir

Drunur í lofti og þúsundir skjálfta

Jarðskjálftahrinan við Grímsey, sem hófst aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku, 8. september, virðist heldur vera í rénun. Þar mældust þó í gær mörg hundruð skjálftar, en aðeins sex yfir 3 að styrk. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 975 orð | 1 mynd

Dýrkeypt draumaloftslag

Meðal auðugra þjóða munu milljónir láta lífið að óþörfu vegna ógreinds krabbameins. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fékk kaldar móttökur á spítalanum

„Sálræn skyndihjálp og mannleg hlýja fyrirfannst ekki þarna. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Flugferðum frestað og felldar niður

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kurr er meðal fólks á Norðurlandi – og víðar á landinu – vegna þjónustu Icelandair í innanlandsflugi. Algengt hefur verið að undanförnu að ferðir milli Reykjavíkur og Akureyrar séu felldar niður fyrirvaralítið. Slíkt hefur komið sér illa fyrir fólk sem þarf milli staða, til dæmis í lækniserindum eða vegna vinnu sinnar, eins og margir hafa lýst til dæmis á samfélagsmiðlum. Bæjarfulltrúar láta þetta nú til sín taka og óska eftir skýringum flugfélagsins. Fundur með Boga Nils Bogasyni forstjóra Icelandair er áformaður í næstu viku. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð

Gagnsókn Úkraínu markar þáttaskil

Með undraskjótri leiftursókn sinni hefur Úkraínuher tekist að frelsa stórt svæði í austurhluta Úkraínu undan yfirráðum Rússa. Þar á meðal Kúpíansk og Isíum, sem hafa verið mikilvægar borgir í birgðakeðju Rússa. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Íslenska samfélagið í Minneota leynir á sér

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kristján Schram og fjölskylda heimsóttu „íslenska“ bæinn Minneota í Minnesota á dögunum, rúmlega 1.300 manna þorp skammt austan við Minneapolis, fyrst og fremst í þeim tilgangi að tengja börnin betur við íslenskan uppruna sinn og eins til að rifja upp gamlar gleðistundir. „Það var gaman að koma í bæinn aftur en á svona litlum stað er eins og allt standi í stað,“ segir Kristján. Meira
12. september 2022 | Erlendar fréttir | 1245 orð | 2 myndir

Karl konungur III. á valdastóli

Andrés Magnússon andres@mbl.is Sagt hefur verið að enginn maður í heiminum hafi verið jafnlengi í starfsþjálfun og Karl Englandskonungur III., sem var ríkisarfi í 70 ár. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kominn tími á meiri „diskant í sama gamla falska sönginn“?

Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur heldur erindi sem ber titilinn Guðhræðslan – náttúran – greddan á Borgarbókasafninu Spönginni í dag, mánudag, kl. 17.15. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Magnús Norðdahl

Magnús Norðdahl, flugstjóri og fimmfaldur Íslandsmeistari í listflugi, lést á heimili sínu hinn 8. september, 94 ára að aldri. Hann fæddist 20. febrúar 1928. Foreldrar Magnúsar voru Guðmundur Norðdahl trésmiður og Guðrún Pálsdóttir húsmóðir. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Minnst hálfrar aldar saga sælgætistvennu

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð

Mjótt á munum í Svíþjóð

Útlit var fyrir að hægriblokkin bæri sigur úr býtum í þingkosningum í Svíþjóð. Eftir að 92 prósent atkvæða höfðu verið talin seint í gærkvöldi munaði þremur þingsætum á hægri- og vinstriblokkinni, þeim fyrrnefndu í vil. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Rafgripur fannst í fornleifauppgreftri

„Þessi gripur er mjög sérstakur upp á það að gera að við finnum mjög sjaldan raf hér á landi og við fundum hann inni í þessari búð sem sýnir fram á að fólkið sem hefur verið þar hefur eflaust haft eitthvað á milli handanna,“ segir... Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Réttir víða í sveitunum

Hátíð hefur verið víða í sveitum landsins síðustu daga þegar fé er rekið af fjalli og dregið í sundur í réttum. Í Árnessýslu voru Tungna-, Hruna-, Skaftholts- og Reykjaréttir fyrir og um helgina – og í gær voru Fljótstunguréttir í Borgarfirði. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Ríkið standi við fyrirheitin

Ríkið er hvatt til þess að standa við fyrirheit sín um fjármögnun þeirra samgönguúrbóta sem komnar eru á áætlun, segir í ályktun haustþings Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Sigurður Már kökugerðarmaður ársins

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Sigurður Már Guðjónsson, bakari og konditor hjá Bernhöftsbakaríi, var um helgina valinn kökugerðarmaður ársins á heimsþingi Alþjóðasamtaka bakara og kökugerðarmanna (e. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Skúli Halldórsson

Réttir Haustið er tími tilhlökkunar hjá mörgum enda jafnan líf og fjör þegar smalar fara til fjalla og koma með fé til byggða. Mikið líf var í Skaftholtsrétt um liðna helgi og allir lögðu hönd á... Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Spara 700.000 kr. í kostnað á mánuði

Notkun brenniofna, þar sem afgangsviður og afskurður er eldiviður, sparar um 700 þús. kr á mánuði í rekstri Skógarafurða ehf. á Víðivöllum-fremri í Fljótsdal. Tækjakostur hefur nýlega verið bættur svo afköst verða meiri en var. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 705 orð | 4 myndir

Timburvinnslan tvöfölduð á árinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fjárfestingar okkar að undanförnu í nýjum vélum hér auka afköst til muna,“ segir Bjarki M. Jónsson, framkvæmdastjóri Skógarafurða ehf. á Ytri-Víðivöllum II í Fljótsdal. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Vestfirðir verði aflstöð þekkingar

Mikilvægt er að styrkja samkeppnisstöðu Vestfjarða með því að bæta samgöngur, fjarskipti og orkumál á svæðinu. Þetta segir í ályktun 67. fjórðungsþings Vestfirðinga sem haldið var á Patreksfirði um helgina. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Víti skal húsið heita

Nýr skáli Ferðafélags Akureyrar (FFA) í Drekagili við Dyngjufjöll, sem fengið hefur nafnið Víti, var formlega tekinn í notkun sl. laugardag. Skálinn er 136 fermetrar að grunnfleti og á tveimur hæðum. Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 584 orð | 1 mynd

Þegar mikið bókað fyrir næsta sumar

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Í mínum rekstri finnum við vel fyrir því að bókanir berist fyrr og að fólk sé að skipuleggja sig lengra fram í tímann. Maður sá aldrei þennan fjölda af bókunum stóru ferðamannaárin okkar 2018 og 2019.“ Meira
12. september 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Þokuskúlptúr kostaði 17,5 milljónir

Nýi þokuskúlptúrinn sem prýðir Tryggvagötuna fyrir framan Tollhúsið kostaði Reykjavíkurborg 17,5 milljónir. Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2022 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Borginni ber að tryggja reksturinn

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra svaraði fyrir helgi fyrirspurn frá varaþingmanni Miðflokksins, Þorgrími Sigmundssyni, um byggð í Nýja-Skerjafirði. Svarið gefur góða von um að ráðherrann hyggist ekki láta borgina komast upp með að þrengja frekar að Reykjavíkurflugvelli. Meira
12. september 2022 | Leiðarar | 478 orð

Breytta orkustefnu

Ísland stendur vel og þarf að verja stöðu sína, aðrir þurfa að taka sig á Meira
12. september 2022 | Leiðarar | 273 orð

Kúgunin engu minni en áður

Öfgafullu íslamistarnir í Afganistan og þolendur þeirra mega ekki gleymast Meira

Menning

12. september 2022 | Fólk í fréttum | 43 orð | 4 myndir

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur yfir um þessar mundir. Kastljós...

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur yfir um þessar mundir. Kastljós fjölmiðla beinist að stjörnunum sem flykkjast til hinnar hálfsokknu fögru borgar og þær skunda eftir rauðum dreglum á leið sinni á frumsýningar, blikkandi ljósmyndara. Meira
12. september 2022 | Bókmenntir | 281 orð | 3 myndir

Skörp ádeila á nútímasamfélag

Eftir Jonas Hassen Khemiri. Ásdís Ingólfsdóttir þýddi. Bókaútgáfan Sæmundur, 2022. Kilja,141 bls. Meira
12. september 2022 | Bókmenntir | 1673 orð | 2 myndir

Þetta mun enda með ósköpum

Bókarkafli Í bókinni Veran í moldinni segir knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen á athyglisverðan hátt frá baráttu sinni við matarfíkn, sem hún hefur glímt við um árabil meðfram því að stunda íþrótt sína af kappi hér heima og erlendis. Meira

Umræðan

12. september 2022 | Aðsent efni | 1381 orð | 1 mynd

Ef árangurinn er enginn en áhættan mikil hví þá að sprauta börnin?

Eftir Guðmund Karl Snæbjörnsson: "Nauðsynlegt er að sóttvarnalæknir geri frekari grein fyrir þessari ákvörðun embættisins og leggi fram skýringar með tilvísunum í þau vísindi sem lögð voru til grundvallar ákvörðuninni." Meira
12. september 2022 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Samfélag jöfnuðar?

Í dag fáum við að líta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Þar sjáum við svart á hvítu hvaða samfélag þeir þrír flokkar sem mynda ríkisstjórn Íslands, Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur, vilja byggja. Meira
12. september 2022 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Skólamunastofa Austurbæjarskóla heyrir brátt sögunni til

Eftir Pétur Hafþór Jónsson: "Til hvers var verið að fjölga borgarfulltrúum, ef embættismenn eru látnir um að taka svo afdrifaríkar ákvarðanir?" Meira

Minningargreinar

12. september 2022 | Minningargreinar | 1008 orð | 1 mynd

Hildur Jónsdóttir

Hildur Jónsdóttir fæddist í Hleiðargarði í Eyjafjarðarsveit 7. nóvember 1936. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Auður Sigurpálsdóttir, f. 28.9. 1916, d. 23.4. 1984, og Jón Vídalín Ólafsson, f. 7.12. 1911, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1307 orð | 1 mynd | ókeypis

Kolbrún Dýrleif Pálmadóttir

Kolbrún Dýrleif Pálmadóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1953. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 24. ágúst 2022 eftir stutta sjúkrahúslegu. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2022 | Minningargreinar | 1619 orð | 1 mynd

Kolbrún Dýrleif Pálmadóttir

Kolbrún Dýrleif Pálmadóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1953. Hún lést á Landspítalanum Hringbraut 24. ágúst 2022 eftir stutta sjúkrahúslegu. Foreldrar hennar voru Brynhildur Sigtryggsdóttir, f. 21.9. 1932, d. 30.9. 2000, og Jón Pálmi Steingrímsson,... Meira  Kaupa minningabók
12. september 2022 | Minningargreinar | 3645 orð | 1 mynd

Sigríður Atladóttir

Sigríður Atladóttir fæddist á Hveravöllum í Suður-Þingeyjarsýslu 13. desember 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 1. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2022 | Minningargreinar | 2805 orð | 1 mynd

Sigríður Þ. Kolbeins

Sigríður Þ. Kolbeins fæddist 6. janúar 1943 í Meðalholtinu í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 2. september 2022. Foreldrar hennar voru Hildur Þorsteinsdóttir Kolbeins, f. 12.5. 1910, d. 13.8. 1982, og Þorvaldur Kolbeins Eyjólfsson prentari, f. 24.5. Meira  Kaupa minningabók
12. september 2022 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Stefán Ingi Hermannsson

Stefán Ingi Hermannson (Bói) rafvirkjameistari fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1954. Hann lést 5. september 2022 á blóðlækningadeild Landspítala. Foreldrar hans voru Oddný Ragnheiður Þórarinsdóttir, f. 1917, og Hermann Guðbrandsson, f. 1913. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. september 2022 | Viðskiptafréttir | 996 orð | 3 myndir

Allt veltur á þróun stýrivaxta

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mörgum þykja blikur á lofti á mörkuðum og ganga svartsýnustu greinendur svo langt að vara við því að meiriháttar skakkaföll séu á næstu grösum. Segja þeir svartsýnu að sú mikla peningaprentun sem átti sér stað í Bandaríkjunum í kórónuveirufaraldrinum hljóti að draga dilk á eftir sér, að botninn kunni að fara úr fasteigna- og verðbréfamörkuðum, að stoðir kínverska hagkerfisins séu við það að bresta, að orkukreppa muni stórskaða hagkerfi Evrópu og að fjöldi þjóða riði á barmi greiðslufalls. Meira
12. september 2022 | Viðskiptafréttir | 157 orð | 1 mynd

Hugbúnaður Yay fer til Kanada

Samningar hafa náðst um notkun gjafakortalausnar Yay ehf. í Kanada en sami hugbúnaður var notaður til að dreifa svokallaðri Ferðagjöf íslenskra stjórnvalda árin 2020 og 2021 þegar landsmenn fengu inneign sem mátti nýta hjá rösklega 1. Meira

Fastir þættir

12. september 2022 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. Rf3 c6 7. Hc1...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. Rf3 c6 7. Hc1 Ra6 8. a3 Be7 9. e3 Rc7 10. Bd3 h5 11. h3 a6 12. Re5 Rd7 13. Bf4 Re6 14. Bh2 Rxe5 15. Bxe5 Bd6 16. 0-0 Bxe5 17. dxe5 g5 18. Bf5 Rg7 19. Bxc8 Hxc8 20. f4 gxf4 21. exf4 Hc7 22. Meira
12. september 2022 | Árnað heilla | 110 orð | 1 mynd

Dagmar Ýr Stefánsdóttir

40 ára Dagmar ólst upp í Merki á Jökuldal en býr á Egilsstöðum. Hún er með BA-gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri. Dagmar er yfirmaður samskipta og samfélagsmála hjá Alcoa-Fjarðaáli. Meira
12. september 2022 | Árnað heilla | 880 orð | 3 myndir

Fyrsta smásagnasafnið komið út

Kristinn Rúnar Ólafsson fæddist 11. september 1952 og varð því sjötugur í gær. Hann er fæddur á Brimbergi (Strandvegi 37) í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann var í sveit í sex sumur frá níu ára aldri á Hörgslandi II á Síðu. Meira
12. september 2022 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Hefur ræktað 65 kynslóðir af Tamagotchi-dýrum

Alicia Kostoglou var ekki fædd þegar Tamagotchi-tölvudýrin tröllriðu öllu í kringum aldamótin. Þrátt fyrir það er þesi 24 ára belgíska kona einn afkastamesti safnari heims þegar kemur að dýrunum vinsælu. Meira
12. september 2022 | Í dag | 45 orð | 3 myndir

Íslenska kvótakerfið er útflutningsvara

Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur telur að íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið sé útflutningsvara. „Önnur lönd búa nánast öll við þá stöðu að þurfa að styrkja atvinnugreinina með opinberum framlögum. Meira
12. september 2022 | Fastir þættir | 151 orð

Kambsvíning. S-Enginn Norður &spade;G862 &heart;K2 ⋄D54...

Kambsvíning. S-Enginn Norður &spade;G862 &heart;K2 ⋄D54 &klubs;KG105 Vestur Austur &spade;KD &spade;1053 &heart;G954 &heart;Á10873 ⋄G32 ⋄Á97 &klubs;8732 &klubs;64 Suður &spade;Á974 &heart;D6 ⋄K1086 &klubs;ÁD9 Suður spilar 4&spade;. Meira
12. september 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Sölvi Freyr Gíslason fæddist 15. mars 2021 kl. 4.47. Hann vó...

Kópavogur Sölvi Freyr Gíslason fæddist 15. mars 2021 kl. 4.47. Hann vó 4.070 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Unnur Kristín Brynjólfsdóttir og Gísli Örn Jónsson... Meira
12. september 2022 | Í dag | 49 orð

Málið

Vilji maður sanna eitthvað er best að gera það í þolfalli. Sanna framburð sinn t.d. Eiginlega er það sjálfgert. Hins vegar getur maður þurft að vara sig vilji maður vera hátíðlegri og færa sönnur á framburðinn . Gerum það líka í þolfalli. Ekki... Meira
12. september 2022 | Í dag | 244 orð

Morgunvísa og berjagrautur

Ingólfur Ómar skrifaði mér á miðvikudag: „Nú hefur veðrið hér syðra verið með eindæmum gott þessa dagana og mér datt í hug að luma að þér þessari morgunvísu“. Eykur gleði árdagsstund andblær strýkur kinnar. Meira

Íþróttir

12. september 2022 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Besta deild karla KA – Breiðablik 2:1 Keflavík – Víkingur R...

Besta deild karla KA – Breiðablik 2:1 Keflavík – Víkingur R 0:3 Leiknir R. – Valur 1:0 KR – Stjarnan 3:1 ÍBV – Fram 2:2 FH – ÍA 6:1 Staðan: Breiðablik 21153352:2348 Víkingur R. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Bikar á loft í Árbænum

Fylkir tryggði sér á laugardaginn meistaratitil 1. deildar karla, Lengjudeildarinnar, með auðveldum sigri á botnliði Þróttar úr Vogum, 4:0, í Árbænum. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

EM karla 16-liða úrslit, Þýskalandi: Tyrkland – Frakkland (frl.)...

EM karla 16-liða úrslit, Þýskalandi: Tyrkland – Frakkland (frl.) 86:87 Slóvenía – Belgía 88:72 Þýskaland – Svartfjallaland 85:79 Spánn – Litháen (frl. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Ítalía Juventus – Inter Mílanó 3:3 • Sara Björk Gunnarsdóttir...

Ítalía Juventus – Inter Mílanó 3:3 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék í 70 mínútur með Juventus og Anna Björk Kristjánsdóttir lék allan leikinn með Inter. Roma – AC Milan 2:0 • Guðný Árnadóttir lék allan leikinn með Roma. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 396 orð

KA – BREIÐABLIK 2:1 1:0 Rodrigo Gómez 24. 1:1 Viktor Karl...

KA – BREIÐABLIK 2:1 1:0 Rodrigo Gómez 24. 1:1 Viktor Karl Einarsson 59. 2:1 Hallgrímur Mar Steingrímss. 88. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 467 orð | 2 myndir

KA opnaði meistarabaráttuna á ný

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Baráttan um meistaratitilinn er alls ekki útkljáð. Valur er að stimpla sig út úr slagnum um Evrópusæti með tapi gegn tíu Leiknismönnum. KR er öruggt með sæti í efri hlutanum. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Laugardalur: Þróttur R. – Keflavík...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Laugardalur: Þróttur R. – Keflavík 19. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Mistókst að komast í annað sætið

Selfoss og Stjarnan hófu fimmtándu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á jafntefli, 1:1, á Selfossi í gær. Miranda Nild kom Selfysssingum yfir á 18. mínútu eftir fyrirgjöf Bergrósar Ásgeirsdóttur. Gyða Kristín Gunnarsdóttir jafnaði metin á 38. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 681 orð | 5 myndir

* Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk fyrir meistaralið Magdeburg þegar...

* Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk fyrir meistaralið Magdeburg þegar það vann Wetzlar, 32:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sjö markanna komu af vítalínunni. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 65 orð

SELFOSS – STJARNAN 1:1 1:0 Miranda Nild 18. 1:1 Gyða Kristín...

SELFOSS – STJARNAN 1:1 1:0 Miranda Nild 18. 1:1 Gyða Kristín Gunnarsdóttir 38. M Tiffany Sornpao (Selfossi) Sif Atladóttir (Selfossi) Katla María Þórðardóttir (Selfossi) Miranda Nild (Selfossi) Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjörn. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Tveir sigrar og ÍBV mætir úkraínsku liði

Eyjamenn tryggðu sér í gær sæti í annarri umferð Evrópubikars karla í handbolta með því að vinna Holon frá Ísrael, 33:32, í seinni leik liðanna í Vestmannaeyjum. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Valskonur sterkari

Valskonur eru meistarar meistaranna í handbolta kvenna 2022 eftir sigur á Fram í hinum árlega leik um þann titil, 23:19, á laugardaginn. Að þessu sinni var leikið í hinu nýja húsi Framara í Úlfarsárdal fyrir framan ríflega 300 áhorfendur. Meira
12. september 2022 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Þýskaland Metzingen – Bad Wildungen 32:27 • Sandra...

Þýskaland Metzingen – Bad Wildungen 32:27 • Sandra Erlingsdóttir skoraði 3 mörk fyrir Metzingen. B-deild: Balingen – Lübeck-Schwartau 28:21 • Daníel Þór Ingason skoraði 4 mörk fyrir Balingen og Oddur Gretarsson 3. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.