Greinar miðvikudaginn 14. september 2022

Fréttir

14. september 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Alþingi sett í 153. sinn í gær

153. setning Alþingis fór fram með hefðbundnum hætti í gær, í fyrsta sinn í þrjú ár þar sem ekki þurfti að taka sérstakt tillit til sóttvarnaráðstafana. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 2 myndir

Áhrif Elísabetar II. á söguna seint ofmetin

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Áhyggjur af hækkun áfengisgjalds

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við erum áhyggjufull í þessum litla heimi íslenskra eimhúsa,“ segir Snorri Júlíus Jónsson, meðstofnandi Reykjavik Distillery ehf. Áhyggjuefnið er hækkun áfengisgjalds, einkum í fríhafnarverslunum, sem boðuð er í fjárlagafrumvarpi 2023. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

„Haustið er tími tregans, þá titrar lauf á grein“

Þó að fullyrt sé í texta Þorsteins Einarssonar og Einars Georgs Einarssonar, Haust, að árstíðin sé tregafullur tími er ekki annað að sjá á þessum hundi en hann kunni ágætlega við haustið. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Dýpkun hefst í lok næstu viku

Nýtt dýpkunarskip, Álfsnes, sem Björgun ehf. hefur eignast, mun annast dýpkun í Landeyjahöfn á næstunni meðal annarra verkefna. Verður skipið til taks frá 1. september ár hvert til 1. maí. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Útsýni Áhugasamt starfsfólk nýs Hilton-hótels við Austurvöll fylgdist með þingsetningarathöfn frá svölum hótelsins, sem enn hefur ekki verið opnað. Segja má að þau hafi besta útsýnið í... Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Fjórir staðir voru helst taldir koma til greina

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggðastofnun kom með fjóra valkosti við mat á staðarvali fyrir aðsetur Sýslumanns Íslands en ekki gerð bein tillaga um einn stað. Það eru Búðardalur, Blönduós, Húsavík og Hvolsvöllur. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fuglaflensa hefur greinst í helsingjum

Fuglaflensu hefur orðið vart í helsingjum á Suðausturlandi frá komu þeirra í vor. Flensan virðist hafa ágerst þegar líða tók á sumarið og nokkur fjöldi tilkynninga barst um sjúka og dauða fugla á svæðinu. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fundað um „ömurlega reynslu“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Aðalstjórn Flokks fólksins fundaði í gærkvöldi í kjölfar yfirlýsingar í gær frá efstu konum á lista flokksins á Akureyri. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fyrsta skóflustunga að nýjum höfuðstöðvum Icelandair

Fyrsta skóflustunga að nýjum höfuðstöðvum Icelandair í Hafnarfirði var tekin í gær. Húsnæðið, sem verður 5.200 fermetrar að stærð, mun tengjast núverandi húsnæði félagsins sem hýsir þjálfunarsetur og tæknideild. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Góðan daginn faggi fer í hringferð

Leikhópurinn Stertabenda og Þjóðleikhúsið í samstarfi við Samtökin ‘78 leggja land undir fót í vikunni þegar sjálfsævisögulegi heimildasöngleikurinn Góðan daginn faggi, eftir Bjarna Snæbjörnsson, Grétu Kristínu Ómarsdóttur og Axel Inga Árnason,... Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Hefðirnar í bakstrinum eru í hávegum hafðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vestmannaeyingarnir Friðrik Haraldsson bakarameistari og Steina Margrét Finnsdóttir eiginkona hans fluttu í Kópavog 1952 og stofnuðu Bakarí Friðriks Haraldssonar. Meira
14. september 2022 | Erlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Hver verða viðbrögð Pútíns?

Víða hefur verið litið á endurheimt Úkraínu undanfarna daga sem ákveðinn vendipunkt í stríði Rússa gegn þjóðinni sem staðið hefur í nánast sjö mánuði. Sérfræðingar í hermálum hafa sagt blaðamönnum AFP-fréttaveitunnar að erfitt sé að spá um næstu skref Pútíns. Varnarmálaráðherra Úkraínu, Oleksii Renikov, sagði við Le Monde á mánudag að nú hörfaði næststærsti her heimsins af vettvangi. Meira
14. september 2022 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hægri öflin í sókn

Mikil spenna hefur ríkt í Svíþjóð vegna kosninganna um helgina, en í gær var hástökkvari kosninganna, Svíþjóðardemókratar, með rúmlega 20% atkvæða. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 269 orð | 3 myndir

Ólafur Ragnar heiðursdoktor HA

Ólafur Ragnar Grímssson, fyrrverandi forseta Íslands, verður hinn 30. september næstkomandi gerður heiðursdoktor við hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð

Risastór viðburður á markaðnum

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Endurflokkun vísitölufyrirtækisins FTSE Russell á íslenska hlutabréfamarkaðnum, sem tekur gildi 19. september nk. Meira
14. september 2022 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Stríðið túlkað frá sjónarhorni barnanna

Varsjá Ung stúlka skoðar teikningar barna frá stríði á sýningunni „Mamma, ég vil ekki stríð“ sem er í Varsjá í Póllandi. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Strokulaxar frá Arnarlaxi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Helmingur laxanna sem Fiskistofa lét veiða í Mjólká í Arnarfirði reyndist vera eldislaxar, samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum erfðagreiningar. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Tveir milljarðar í nýjan samstarfssjóð háskóla

Andrés Magnússon andres@mbl.is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett á fót tveggja milljarða króna sjóð, sem á að stuðla að auknu samstarfi íslenskra háskóla. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Um 30% fækkun mála hjá ákæruvaldinu á milli ára

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Alls sættu 2.164 einstaklingar og þrettán fyrirtæki ákæru vegna ýmissa brota á seinasta ári. Af þeim voru karlar í miklum meirihluta eða alls 1.771 á móti 393 konum. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Vaxandi líkur á stríði í Hvíta-Rússlandi

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Vaxandi spenna er nú í Hvíta-Rússlandi og óttast leyniþjónustur vestrænna ríkja í auknum mæli að borgarastríð brjótist út í landinu, jafnframt að slík átök kunni að smitast til nágrannaríkja. Innsti hringur Alexanders Lúkasjenkós forseta Hvíta-Rússlands er að búa sig undir átök við skæruliða en vopnaðir hvítrússneskir stjórnarandstæðingar, sem nú eru meðal annars í nágrannaríkjunum, hafa ekki útilokað að hefja hefðbundna hernaðarsókn með stuðningi bandamanna sinna. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Verðbólgan mun lita kjaraviðræður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það sem við höfum mestar áhyggjur af eru verðbólgutölurnar. Meira
14. september 2022 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Vilja setja verðþak á eldsneyti

Evrópusambandið tilkynnti í gær á Twitter að önnur umræða myndi fara fram með orkumálaráðherrum sambandsins um orkukrísu álfunnar vegna stríðsins í Úkraínu 30. september næstkomandi. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Þörfin á byggingu nýrra íbúða greind

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mat sem Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) og Samband íslenskra sveitarfélaga gera á kostnaði sem og tillögur um aukinn húsnæðisstuðning stjórnvalda eiga að ligga fyrir í næsta mánuði. Meira
14. september 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Ævintýraborgin er á einni hæð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir við svokallaða Ævintýraborg við Nauthólsveg í Reykjavík eru í fullum gangi. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2022 | Staksteinar | 166 orð | 2 myndir

Hvítu flaggi veifað

Björn Bjarnason fv. ráðherra segir Kristrúnu Frostadóttur formannsefni boða stefnu þar sem fallið sé frá tveimur baráttumálum Samfylkingarinnar til nokkurra ára: ESB-aðildarumsókninni og nýju stjórnarskránni. Meira
14. september 2022 | Leiðarar | 666 orð

Ókláruð kosninganótt

Á tólf árum hafa Svíþjóðardemókratar fjórfaldað fylgið. Er ekki óráð að bjóða þeim að verða stærstir næst? Meira

Menning

14. september 2022 | Kvikmyndir | 273 orð | 2 myndir

Brot úr Skjaldborg

Heimildarmyndahátíðin Skjaldborg 2022 var haldin á Patreksfirði um hvítasunnuhelgina og á laugardaginn, 17. september, verða nokkrar myndir úr dagskrá hennar sýndar í Bíó Paradís. Nánar tiltekið þær þrjár myndir sem hlutu verðlaun á hátíðinni. Meira
14. september 2022 | Kvikmyndir | 543 orð | 3 myndir

Einn sá merkasti í kvikmyndasögunni

Einn áhrifamesti kvikmyndagerðarmaður sögunnar, hinn fransk-svissneski Jean-Luc Godard, lést í gær, 91 árs að aldri. Meira
14. september 2022 | Bókmenntir | 108 orð | 1 mynd

Fyrirlestur Sigurðar Nordals

Finnur Ulf Dellsén, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og gistiprófessor við Høgskolen i Innlandet í Noregi, flytur fyrirlestur Sigurðar Nordals í dag kl. 17, á fæðingardegi Sigurðar, í hátíðarsal Háskóla Íslands. Meira
14. september 2022 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Himneskt er að lifa í Hannesarholti

„Himneskt er að lifa“ nefnist sýning sem myndlistarkonan Þórunn Elísabet opnar í Hannesarholti í dag, miðvikudag, milli kl.16 og 18. „Sýningin er hugsuð út frá Hannesi Hafstein, húsinu og sögunni. Meira
14. september 2022 | Kvikmyndir | 267 orð | 3 myndir

Markaði þáttaskil í sögunni

Suðurkóreski leikarinn Lee Jung-jae skrifaði sig inn í sögubækurnar, þegar hann fékk Emmy-sjónvarpsverðlaun fyrir besta leik í Netflix-þáttaröðinni Squid Game , en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Los Angeles á mánudag. Meira
14. september 2022 | Myndlist | 198 orð | 1 mynd

William Klein látinn, 96 ára

Bandaríski ljósmyndarinn William Klein er látinn, 96 ára að aldri. Í grein The Guardian kemur fram að Klein hafi verið hylltur sem einn af áhrifamestu listamönnum 20. Meira

Umræðan

14. september 2022 | Aðsent efni | 447 orð | 3 myndir

Elliðaár og framkvæmdir við göngu- og hjólastíga

Baldur Þór Þorvaldsson: "Í sumar hafa þar svo staðið yfir framkvæmdir vegna göngu- og hjólastíga. Þá bregður svo við að þar er allt haft með öðru svipmóti en fyrrum." Meira
14. september 2022 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Fjárlagafrumvarp gegn fjölskyldubílnum

Degi Eggertssyni og meirihlutanum í Reykjavíkurborg barst óvæntur liðsauki í slagnum við fjölskyldubílinn við framlagningu fjárlagafrumvarps í byrjun vikunnar. Meira
14. september 2022 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Hvert stefnir þjóðkirkjan?

Ólafur Þ. Hallgrímsson: "Það eru forréttindi að vera þjónn í kirkju Jesú Krists, sem er hinn sami í gær og í dag og verður um aldir, og koma boðskapnum eilífa til fólks í gleði jafnt sem sorg." Meira
14. september 2022 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Virðum félagafrelsið

Óli Björn Kárason: "Vinnumarkaðslöggjöf er barn síns tíma. Hún þrengir að félagafrelsinu og illa er hægt að halda því fram að launafólk njóti raunverulegs félagafrelsis." Meira

Minningargreinar

14. september 2022 | Minningargreinar | 2172 orð | 1 mynd

Esther Halldórsdóttir

Esther Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 25. mars 1950. Hún lést 18. ágúst 2022. Hún var dóttir hjónanna Kristínar Jónu Ingimarsdóttur, f. 24. ágúst 1922, d. 5. nóvember 2003, og Halldórs Guðmundssonar, f. 16. september 1912, d. 22. júlí 1975. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2022 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Halldór Thorsteinson

Halldór Thorsteinson fæddist 4. febrúar 1930. Hann lést 14. ágúst 2022. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2022 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Ingvar Gíslason

Ingvar Gíslason fæddist 8. mars 1926. Hann lést 17. ágúst 2022. Útför Ingvars fór fram 31. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2022 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

Jón Eggert Hvanndal

Jón Eggert Hvanndal fæddist í Reykjavík 28. júlí 1930. Hann lést á heimili sínu þann 24. ágúst 2022. Foreldrar Jóns Eggerts voru Margrét Ketilbjarnardóttir, f. 5. ágúst 1898, d. 27. desember 1968, og Ólafur J. Hvanndal, f. 14. mars 1879, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2022 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Jón Magnússon

Jón Magnússon fæddist 1. nóvember 1954. Hann lést 26. júlí 2022. Útför Jóns fór fram 15. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

14. september 2022 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. c3 dxc3 4. Rxc3 Rc6 5. Rf3 e6 6. Bc4 Bb4 7. 0-0...

1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. c3 dxc3 4. Rxc3 Rc6 5. Rf3 e6 6. Bc4 Bb4 7. 0-0 Rge7 8. Bg5 h6 9. Bh4 Bxc3 10. bxc3 d5 11. exd5 exd5 12. Bb5 0-0 13. Bxc6 bxc6 14. He1 f6 15. Da4 Bd7 16. Hab1 Rf5 17. Hb7 He8 18. Hxe8+ Dxe8 19. Bg3 a5 20. Df4 Bc8 21. Hc7 g5 22. Meira
14. september 2022 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Jú, hann kann að leika og er fallegur

Ég áttaði mig á því um daginn hversu miklu máli það skiptir að ég kannist við eða tengi við þegar ég vel mér gláp á sjónvarpsefni (í þeim hafsjó sem í boði er, þar sem hátt hlutfall er drasl). Meira
14. september 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

Munur getur þýtt ósk , löngun og ef mér er (mikið) í mun að vinna skrúðgarðakeppni hverfisins þá langar mig (mikið) til þess . Sé mér það „ekki mikið í mun“ langar mig ekki sérlega til þess. Meira
14. september 2022 | Árnað heilla | 734 orð | 4 myndir

Nýkomin úr hestaferð í Botsvana

Guðrún Björk Bjarnadóttir fæddist 14. september 1972 í Reykjavík og bjó þar fyrstu árin en flutti, áður en skólaganga hófst, til Hafnarfjarðar og hefur búið þar síðan. Meira
14. september 2022 | Í dag | 285 orð

Ort af ýmsu tilefni

Ísólfur Gylfi Pálmason sendi mér línu og sagði: „Arinbjörn Vilhjálmsson arkitekt ( af Hánefsstaðakyni) yrkir“: Í himnaríki önnur er Elísabet hjá Guði. Kórónu nú Kalli ber. Og Kamilla í stuði. Meira
14. september 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Signa bauð manni smokka í stað Moggans

Íslensk kona staðfesti í gærmorgun bráðfyndna sögu sem hefur farið sem eldur í sinu um samfélagsmiðla upp á síðkastið. Þar segir af stúlku sem reyndi að selja gömlum manni smokka í stað Sunnudagsmogga í lúgu á Norðurlandi. Meira
14. september 2022 | Fastir þættir | 160 orð

Stöngin inn. S-NS Norður &spade;K764 &heart;DG3 ⋄KG1053 &klubs;K...

Stöngin inn. S-NS Norður &spade;K764 &heart;DG3 ⋄KG1053 &klubs;K Vestur Austur &spade;D1098 &spade;32 &heart;108 &heart;742 ⋄D ⋄97642 &klubs;ÁD9654 &klubs;G108 Suður &spade;ÁG5 &heart;ÁK965 ⋄Á8 &klubs;732 Suður spilar 4&heart;. Meira
14. september 2022 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Valgarður Lyngdal Jónsson

50 ára Valgarður ólst upp á Eystra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd en býr á Akranesi. Hann er menntaður grunnskólakennari með framhaldsmenntun í íslensku og er umsjónarkennari á unglingastigi í Grundaskóla. Meira
14. september 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Öld Elísabetar miklu

Elísabet II Englandsdrottning er fallin frá og Karl III tekinn við. Blaðamennirnir Stefán Gunnar Sveinsson og Sonja Sif Þórólfsdóttir ræða við Andrés Magnússon um valdatíð hennar, nýjan konung og framtíð... Meira

Íþróttir

14. september 2022 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Valur – Breiðablik 1:1 Afturelding – KR...

Besta deild kvenna Valur – Breiðablik 1:1 Afturelding – KR 2:1 Staðan: Valur 15113143:736 Breiðablik 1593336:830 Stjarnan 1584334:1528 Þróttur R. Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Dramatískur sigur Liverpool gegn Ajax

Meistaradeildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Joel Matip reyndist hetja Liverpool þegar hann skoraði sigurmarkið á 89. mínútu í 2:1-sigri á Ajax í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöld. Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Einn leikur fer fram í höllinni

Neðri áhorfendastúka Laugardalshallarinnar er ónýt vegna vatnsskemmda og því mun karlalandsliðið í handbolta ekki leika í henni gegn Ísrael í undankeppni EM í október nk. eins og til stóð. Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

EM karla 8-liða úrslit, Þýskalandi: Spánn – Finnland 100:90...

EM karla 8-liða úrslit, Þýskalandi: Spánn – Finnland 100:90 Þýskaland – Grikkland 107:96 *Spánn og Þýskaland mætast í undanúrslitum í Berlín á... Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 1283 orð | 2 myndir

Evrópumótið í fyrra hefði getað verið það síðasta

Í Lúxemborg Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég er eiginlega bara með góðar minningar frá því í fyrra, því þetta endaði svo vel,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir, landsliðsfyrirliði í hópfimleikum, í samtali við Morgunblaðið fyrir utan liðshótelið í Lúxemborg, þar sem liðið keppir á Evrópumótinu í lok vikunnar. Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: SaltPay-völlur: Þór/KA – ÍBV 16.45...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: SaltPay-völlur: Þór/KA – ÍBV 16.45 4. deild karla, undanúrslit: Vopnafjörður: Einherji – Ýmir 16.15 Árbær: Árbær – Hvíti riddarinn 19. Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 397 orð | 3 myndir

*Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er að taka við karlalandsliði...

*Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson er að taka við karlalandsliði Jamaíku í knattspyrnu að því er greint var frá í þarlendum fjölmiðli, The Gleaner, í gær. Þar segir að Heimir verði kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari á föstudaginn. Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Mætast í Berlín á föstudaginn

Spánn og Þýskaland tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum EuroBasket, Evrópumótsins í körfuknattleik karla, með sigrum í fjórðungsúrslitum mótsins. Mætast þau í undanúrslitum í Berlín á föstudag. Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Noregur Drammen – Arendal 32:26 • Óskar Ólafsson skoraði þrjú...

Noregur Drammen – Arendal 32:26 • Óskar Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir Drammen. Austurríki Alpla Hard – Linz 35:28 • Hannes Jón Jónsson þjálfar Alpla... Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

Valskonur með vænlegt forskot

Valur er með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðirnar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu eftir jafntefli gegn Breiðabliki í 15. umferð deildarinnar á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær. Meira
14. september 2022 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Vænlegt hjá Valskonum

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valur er með pálmann í höndunum fyrir lokaumferðirnar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu eftir jafntefli gegn Breiðabliki í 15. umferð deildarinnar á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær. Meira

Viðskiptablað

14. september 2022 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Fabrikkan margfaldar hagnaðinn

Nautafélagið, félagið um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, hagnaðist um 37,8 milljónir í fyrra. Hagnaðurinn tæplega fimmtánfaldaðist frá fyrra ári, er hann var 2,6 milljónir, en farsóttin setti stórt strik í veitingarekstur árið 2020. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 638 orð | 2 myndir

Farsótt hækkar Ísland á listanum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dósent í hagfræði segir hófsamari viðbrögð íslenskra stjórnvalda við faraldrinum eiga þátt í því að landið hækkar um þrjú sæti í frelsisvísitölu. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Fjallað um Kerecis á stöð Amazon Prime

Werner Vogels, aðstoðarforstjóri Amazon, heimsótti höfuðstöðvar Kerecis á Ísafirði fyrir nokkru og vann úr því sjónvarpsþátt. Þátturinn er í þáttaröðinni Now Go Build en í þeim heimsækir Vogels frumkvöðla sem taldir eru munu setja svip á framtíðina. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 646 orð | 3 myndir

Góðar fréttir fyrir efnahagslífið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjármögnunarmöguleikar íslenskra fyrirtækja batna þegar endurflokkun FTSE á íslenska hlutabréfamarkaðnum tekur gildi. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 259 orð | 1 mynd

Jakobsson Capital hækkar mat á Brimi

Hlutabréfamarkaður Hlutabréfagreining Jakobsson Capital (JC) hefur sent frá sér nýtt verðmat á sjávarútvegsfyrirtækinu Brimi. Byggist það á árshlutaniðurstöðu sem birt var í lok ágúst. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 1447 orð | 1 mynd

Markar kaflaskil eða allt fer í vaskinn

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Undirstöður ethereum-bálkakeðjunnar gjörbreytast í þessari viku. Ef tilraunin heppnast hefst nýtt tímabil í sögu rafmynta. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 219 orð | 2 myndir

Óvissa skerðir tækifæri framtíðarinnar

Regluleg umræða um það hvernig eigi að umbreyta sjávarútvegskerfinu veldur greininni skaða. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Ríkið gegn ríkinu

Einstaklingar og lögaðilar eiga á hættu að þurfa á eigin spýtur að verja úrskurði kærunefnda fyrir dómstólum með tilheyrandi kostnaði. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 2647 orð | 1 mynd

Samfélagið allt nýtur góðs af því þegar vel gengur

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, segir að íslenskur sjávarútvegur skapi samfélaginu öllu verulegan ábata. Í viðtali hér í ViðskiptaMogganum ræðir Heiðrún Lind um nefnd sem ætlað er að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og hvort vinna nefndarinnar sé til þess fallin að skila einhverri niðurstöðu, um samkeppnishæfni sjávarútvegsins erlendis, um það hvort frekari hagræðingar sé þörf í greininni, hvernig framtíðarhorfur séu og margt fleira. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 284 orð | 1 mynd

Sextíu milljarða viðskipti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Markaðsaðilar hafa undirbúið sig vel fyrir innleiðingu íslensku kauphallarinnar í FTSE Russel-vísitöluna. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 651 orð | 2 myndir

Stórgóð uppskera sem boðar góða tíma

Þær eru alla jafna taugatrekkjandi vikurnar frá lokum júlímánaðar og fram undir fyrstu haustdagana. Það á alla vega við í tilviki víngerðarmanna vítt og breitt um Evrópu. Nú varpa hins vegar sumir þeirra öndinni léttar. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 576 orð | 1 mynd

Umhverfisvænni innkaup á húsgögnum og innréttingum

Við búum svo vel hér á landi að íslenskir húsgagna- og innréttingaframleiðendur bjóða upp á gæðaframleiðslu og sveigjanleika í þjónustu... Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 288 orð

Willum Þór lét plata sig

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Það er frábært að sjá innkomu nikótínpúða inn á íslenskan markað. Það er nokkuð ljóst miðað við vinsældir þeirra að það var eftirspurn eftir snyrtilegri og þægilegri vöru, sem púðarnir svo sannarlega eru. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 278 orð | 2 myndir

Þjóðgarðurinn veitir engin svör

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vatnajökulsþjóðgarður svarar því ekki hvort beita megi rafknúnum báti á Jökulsárlóni. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 731 orð | 1 mynd

Þurfa að halda verðhækkunum í skefjum

Óhætt er að segja að Arnar Þór Gíslason sé eins og blómi í eggi í starfi sínu hjá Hljóðfærahúsinu. Hann segir að dugnaður og gott starfsfólk hafi hjálpað versluninni að koma vel út úr kórónuveirufaraldrinum. Meira
14. september 2022 | Viðskiptablað | 335 orð

Öll rök hníga að því að ljúka sölu Íslandsbanka

Nú liggur fyrir að áætlanir sérfræðinganna í Arnarhvoli gera ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með 89 þúsund milljóna halla á komandi ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.