Greinar fimmtudaginn 22. september 2022

Fréttir

22. september 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

1.300 handteknir eftir mikil mótmæli

Fleiri en 1.300 manns voru handteknir í gær við mótmæli í 38 borgum víðs vegar í Rússlandi. Mótmælin brutust út eftir að Vladimír Pútín, forseti Rússlands, gaf út herkvaðningu þar sem til stendur að virkja 300 þúsund manna varalið. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Aðskilin í tæp 20 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fólk sankar að sér ýmsum hlutum, eins og gengur. Sumir safna pennum, aðrir frímerkjum, servíettum, þjóðbúningadúkkum, útskornum fuglum, jólaskeiðum og bollum, svo dæmi séu tekin. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð

Áhöfninni á Stefni ÍS-28 sagt upp

Hraðfrystihúsið Gunnvör (HG) í Hnífsdal hefur sagt upp þrettán manna áhöfn Stefnis ÍS-28 og verður útgerð skipsins hætt. Fyrirtækið kveðst í tilkynningu ætla að reyna eins og unnt er að finna störf fyrir skipverjana á öðrum skipum félagsins. Meira
22. september 2022 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Átta látnir eftir fjögurra daga mótmæli

Mikil reiði ríkir í Íran eftir að siðferðislögregla landsins handtók hina 22 ára Mahsa Amini fyrir brot á klæðaburði þann 13. september. Amini lést í kjölfar handtökunnar eftir að hafa legið í dái í þrjá daga. Meira
22. september 2022 | Erlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

„Óásættanlegt og raunveruleg ógn við heimsbyggðina“

Í þjóðarávarpi sínu í gærmorgun tilkynnti Vladimír Pútín Rússlandsforseti um herkvaðningu 300 þúsunda manna, en ávarpið kemur í kjölfar tilkynninga aðskilnaðarsinna um fyrirhugaðar kosningar um innlimun í Rússland á þriðjudag í Donetsk og Lúhansk í... Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Byggt í Undralandi

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Fossvogshverfis vegna lóðarinnar nr. 1 við Undraland. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Dagurinn jafnlangur nóttinni á haustjafndægri

Haustlitirnir setja nú svip sinn á náttúruna eins og sést á myndinni sem tekin var í Elliðaárdal í gær. Haustjafndægur verða næstu nótt klukkan fjórar mínútur yfir eitt. Jafndægur er sú stund þegar sól er beint yfir miðbaug jarðar. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Erla vill fara fyrir MDE

Til greina kemur að mál Erlu Bolladóttur fari til Mannréttindadómstóls Evrópu, en endurupptökudómur hafnaði í síðustu viku beiðni hennar um endurupptöku á máli Hæstaréttar nr. 214/1978 frá 22. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fjólubláu bekkirnir til áminningar

Kynntir voru í gær, á alþjóðadegi heilabilunar, fimm fjólubláir bekkir við göngu- og hjólreiðastíga á höfuðborgarsvæðinu. Framtak þetta er á vegum Alzheimersamtakanna og ber yfirskriftina Munum leiðina . Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Gjaldskrártekjur hækka umfram verðbólgu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Þegar horft er til gjaldskrártekna Reykjavíkurborgar á undanförnum árum kemur í ljós að þær hafa hækkað örar en vísitala neysluverðs, algengasti mælikvarði verðbólgu. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Gleðistundin fórnarlamb hærri opinberra gjalda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er alltaf verið að bæta á opinberum gjöldum og nú er búið að brennimerkja áfengi sem óvin númer eitt. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gömlu útvörpin

Saga útvarps á Íslandi er að nálgast 100 ár og mjög merkileg, eins og Sigurður Harðarson rafeindavirki þekkir vel. Hann hefur ásamt félögum sínum bjargað fjölda gamalla útvarpstækja og fróðleik um þau frá glötun. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Heimilt að rífa öll húsin á Heklureit

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur heimilað niðurrif á öllum húsum á Heklureitnum, Laugavegi 168-174. Þarna á sem kunnugt er að rísa hverfi fjölbýlishúsa með allt að 463 íbúðum. Það eina sem eftir stendur er borholuhús á Laugavegi 174a. Húsin á lóð nr. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Hetja hverfisins krýnd

„Sú breyting verður gerð á verkefninu að sá einstaklingur sem á vinsælustu hugmyndina í hverju hverfi verður krýndur Hetja hverfisins og fær ofurhetjuskikkju að gjöf frá Reykjavíkurborg. Meira
22. september 2022 | Innlent - greinar | 434 orð | 3 myndir

Hneykslast á bíl Emmsjé Gauta

Settlegi fjölskyldufaðirinn og rapparinn Emmsjé Gauti spjallaði við Ísland vaknar á K100 um líf, starf og komandi jólavertíð. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Hæsti hiti vel undir 20 stigum

Hitinn á þessu sumri hefur ekki enn náð að kljúfa 20 stiga múrinn í Reykjavík og ólíklegt er að það gerist úr þessu, að mati Trausta Jónssonar veðurfræðings, enda október á næsta leiti. Hæsti lofthiti sem mælst hefur í Reykjavík í sumar er 17,9 stig. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

JL-húsið verður fjölbýlishús

Þorpið vistfélag hefur keypt JL-húsið við Hringbraut 121 af Myndlistaskólanum í Reykjavík og Íslandsbanka. Kaupin eru gerð með fyrirvara um fjármögnun og áreiðanleikakönnun. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Kaupmáttur ráðstöfunartekna minnkaði

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hagstofa Íslands áætlar að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna hafi dregist saman um tæplega 1,5% á öðrum ársfjórðungi 2022 borið saman við sama tímabil árið áður. Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna jókst um 5,4% á árinu 2021 samanborið við árið 2020. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Krabbamein á Suðurnesjum fremur lífstílstengd

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Aukið nýgengi krabbameina á Suðurnesjum má að mestu rekja til lifnaðarhátta, fremur en mengunar frá herstöðinni sem þar var staðsett. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Margt býr í þokunni Vegfarendur við Tollhúsið við Tryggvagötu í Reykjavík skemmta sér vel í þokuskúlptúr, sem þar hefur verið settur upp og þar er alltaf mistur þótt sólin... Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kristín Linda formaður samninganefndar ríkisins

Kristín Linda Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar verður nýr formaður samninganefndar ríkisins en þessa dagana er unnið að því að ljúka skipan samninganefndarinnar fyrir komandi kjaraviðræður. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kveðst hafa afstýrt hættuástandi í gær

Sérsveit ríkislögreglustjóra og Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtóku í gær fjóra einstaklinga, eftir nokkuð viðamiklar aðgerðir, meðal annars í Mosfellsbæ. Segir lögreglan að þar með hafi hættuástandi verið afstýrt. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 908 orð | 3 myndir

Lækjarver verði stækkað

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur fallist á stækkun verslunarhússins Lækjarvers á lóð nr. 2-6 við Laugalæk, samkvæmt frumtillögu THG Arkitekta ehf. Lækjarver hefur þjónustað Laugarneshverfi í meira en 60 ár. Meira
22. september 2022 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Margrét drottning með kórónuveiruna

Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna. Greint var frá þessu í tilkynningu frá konungshöllinni í gær. Margrét var nýkomin heim eftir hafa verið viðstödd útför Elísabetar II. Bretadrottningar í Lundúnum. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Meta enduropnun Bláfjallavegar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áhugi er á því í Hafnarfirði að Bláfjallavegur verði opnaður að nýju. Það myndi stytta mjög leiðina fyrir Hafnfirðinga í Bláfjöll og einnig er það talið öryggisatriði að hafa þessa flóttaleið opna. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Mæðgin með fíkniefni í Norrænu

Liðlega tvö kíló af amfetamíni og kókaíni fundust falin í ferðatöskum mæðgina er komu til Seyðisfjarðar með Norrænu að morgni sl. þriðjudags, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

Nýjar umbúðir hitta í mark

Hin sívinsæla haustjógúrt frá Örnu er orðin árviss viðburður og bíða neytendur spenntir eftir þessum ljúfa haustboða sem er sneisafullur af dýrindis vestfirskum aðalbláberjum. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ókeypis með Strætó á bílllausa deginum

Ókeypis verður í strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í dag í tilefni af bíllausa deginum. Þá verða rafskútuleigur með tilboð á bíllausa deginum. Hjá Hopp fellur startgjaldið niður og hjá ZOLO verða fyrstu 20 mínúturnar ókeypis. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Píeta-samtökin fengu 10 milljónir

Píeta-samtökin fengu afhentan tíu milljóna króna styrk frá Kiwanishreyfingunni á umdæmisþingi sem haldið var á Selfossi 9.-11. september. Peningarnir söfnuðust á K-deginum í ár. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Ríkið selji Íslandsbanka og Landsbanka

Dagmál Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Rætt um rusl á hafsbotninum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sex sóttu um embætti lögreglustjóra

Sex sóttu um embætti lögreglustjóra á Vestfjörðum, sem dómsmálaráðuneytið auglýsti laust til umsóknar nýverið. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Sigríður Th. Erlendsdóttir sagnfræðingur

Sigríður Theodóra Erlendsdóttir sagnfræðingur er látin, 92 ára að aldri. Sigríður fæddist í Reykjavík hinn 16. mars árið 1930, dóttir hjónanna Jóhönnu Vigdísar Sæmundsdóttur, húsmóður, og Erlends Ólafssonar, sjómanns. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Skinkuhornin sem gerðu allt vitlaust

Það er fátt sem passar jafn vel í nestisboxið og nýbakað skinkuhorn. Hér erum við með uppskrift frá Berglindi Hreiðarsdóttur sem gerði allt vitlaust þegar hún birti mynd af þeim á samfélagsmiðlum. Hér leikur hún sér á skemmtilegan hátt með óvenjuleg hráefni og útkoman er alveg upp á tíu. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð

Stjórnvöld bæti flugsamgöngur

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti samhljóða á fundi í vikunni að skora á stjórnvöld að kanna leiðir sem bætt gætu flugsamgöngur innanlands þannig að ekki sé hvikað frá markmiðum gildandi Flugstefnu Íslands. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Sýningin fari vel af stað

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Sjávarútvegssýningin hefur farið einstaklega vel af stað og mikill fjöldi gesta leggur leið sína á hana, bæði innlendir og erlendir. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Söfnun birkifræs hefst í Garðsárreit

Landsátak Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í söfnun og sáningu á birkifræi hefst í dag. Skógræktarfélag Eyfirðinga ríður á vaðið og býður fólki að koma í Garðsárreit í dag, klukkan 17, og tína þar fræ af birki. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 952 orð | 6 myndir

Sögu útvarpsins bjargað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Saga útvarps á Íslandi er að nálgast 100 ár og mjög merkileg, eins og Sigurður Harðarson, rafeindavirki og einn stofnenda Hollvinafélags útvarpstækni á Íslandi, þekkir vel. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Telja að ríkið eigi að greiða halla Suðurnesjastrætós

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) hefur óskað eftir fundi með innviðaráðherra vegna kröfu þeirra um að ríkið greiði sambandinu halla af almenningssamgöngum á Suðurnesjum. Uppsafnað tap er 91 milljón króna. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

The Greatest Showman á tónleikum

Tónleikasýningin The Greatest Showman verður haldin í Háskólabíói á laugardag kl. 19.30 og 21. Meira
22. september 2022 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Trump ákærður í New York-ríki

Letitia James, ríkissaksóknari New York-ríkis, lagði í gær fram ákæru í einkamáli gegn fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, og fjölskyldu hans fyrir fjármálasvik sem lúta að skatta- og tryggingamálum. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 914 orð | 2 myndir

Tökum sambandið mjög alvarlega

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þessi heimsókn er enn eitt merki þess hve gott samband þjóðanna tveggja er,“ segir Szymon Szynkowski vel Sek, aðstoðarráðherra utanríkismála í Póllandi, sem kom í opinbera heimsókn hingað til lands í gær. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Úkraínsk börn fengu spjaldtölvur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Birgir Þórarinsson þingmaður fór á eigin vegum til Kharkiv í Úkraínu fyrir skömmu með 50 spjaldtölvur og færði grunnskólabörnum. Byggingafyrirtækið Reir í Reykjavík fjármagnaði tölvukaupin. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Vill efla málakennslu

Pólski aðstoðarráðherrann Szymon Szynkowski vel Sek, sem er í opinberri heimsókn hér á landi, vill efla tungumálakennslu á báða bóga. Meira
22. september 2022 | Innlendar fréttir | 751 orð | 2 myndir

Votlendisskurðir fylltir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þessa dagana er framkvæmdum að ljúka við endurheimt votlendis í landi eyðibýlisins Móbergs á Rauðasandi í Vesturbyggð. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2022 | Leiðarar | 611 orð

Áhugaverðar kosningar

Mjög er nú horft til kosninga á Ítalíu, þótt hætta á kollsteypu sé minni en áður var óttast Meira
22. september 2022 | Staksteinar | 236 orð | 1 mynd

Kjarninn í höggi við djúpríkið á Dalvík

Sakamálarannsókn tengd stuldi á síma norður á Akureyri, þar sem fjórir blaðamenn hafa verið yfirheyrðir með stöðu sakborninga hefur vakið sterk viðbrögð. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, skrifar af því tilefni 2 km langa grein á vef sinn. Ekki þó sem ritstjóri og ekki sem blaðamaður, ekki einu sinni sem verðlaunablaðamaður, heldur var þetta aðsend grein utan úr bæ eftir eiganda Kjarnans, þar sem hann tók ásökunum um hvers kyns brot fjarri. Á það er engin leið að leggja mat en skýringar Þórðar Snæs á málatilbúnaðinum eru merkilegar. Meira

Menning

22. september 2022 | Kvikmyndir | 575 orð | 2 myndir

Áskoranir í kynslóðabili

Leikstjórn: Lisa Jespersen. Handrit: Sara Isabella Jønsson Vedde og Lisa Jespersen. Aðalleikarar: Rosalinde Mynster, Bodil Jørgensen, Anne Sofie Wanstrup, Adam Ild Rohweder og Thomas Hwan. Danmörk, 2021. 91 mín. Meira
22. september 2022 | Hugvísindi | 303 orð | 1 mynd

Enginn er eyland þema listráðstefnu

Hugarflug nefnist listráðstefna Listaháskóla Íslands sem haldin verður á morgun, föstudag, í húsnæði skólans á Laugarnesvegi 91 frá kl. 9 til 15 en opnunarviðburðurinn fer hins vegar fram í dag, fimmtudag kl. 16. Meira
22. september 2022 | Bókmenntir | 1041 orð | 2 myndir

Er samkynhneigð synd samkvæmt Biblíunni?

Bókarkafli | Í bókinni Allt sem þú vilt vita um Biblíuna leiðir séra Þórhallur Heimisson lesendur í gegnum hina mörgu og torræðu kafla Biblíunnar, fjallar um ritunarsögu hennar og söguheim, helstu þætti og kafla. Meira
22. september 2022 | Bókmenntir | 966 orð | 5 myndir

Grafinn en ekki gleymdur!

Már Jónsson bjó til prentunar og skrifaði inngang. Kilja, 377 bls., skýringar, skrár. Sæmundur 2022. Meira
22. september 2022 | Bókmenntir | 135 orð | 1 mynd

Guðrún Eva og Einar á bókamessu

Bókamessan í Gautaborg hefst í dag og stendur yfir til 25. september og munu Einar Kárason og Guðrún Eva Mínervudóttir rithöfundar koma þar fram á nokkrum viðburðum. Messan er einn stærsti bókmenntaviðburður Norðurlanda og mikill fjöldi sem sækir hana. Meira
22. september 2022 | Bókmenntir | 994 orð | 1 mynd

Hefði eflaust verið kallaður ofvirkur

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Sannarlega er frá nógu að segja þegar kemur að Jörundi. Til dæmis konunum í lífi hans, en þær voru þrjár og ein þeirra er Guðrún hundadagadrottning hér á Íslandi. Hún á sér ævintýralega sögu sem ég mun meðal annars koma inn á í mínu prógrammi,“ segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur, sem ætlar að segja sögur af Jörundi hundadagakonungi á Söguloftinu í Landsnámssetrinu í Borgarnesi nk. laugardag, 24. september. Sýninguna kallar hann 1809 – en það ár gerði Jörundur byltingu á Íslandi. Meira
22. september 2022 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Kraftur tónlistar í heimi átaka

Ráðstefna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves verður haldin 3. og 4. Meira
22. september 2022 | Bókmenntir | 529 orð | 2 myndir

Það kemur alltaf nýtt bókafólk

Dagmál Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira

Umræðan

22. september 2022 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Er ekki bara best að hækka styrkinn?

Kristín Heimisdóttir: "Þar sem styrkur til tannréttinga hefur setið eftir á meðan kostnaður hefur hækkað hefur SÍ í raun sparað sér mikil útgjöld síðastliðin 20 ár." Meira
22. september 2022 | Pistlar | 382 orð | 1 mynd

Er þetta misskilningur?

Íslenskan er mitt hjartans mál, fullyrðir Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra á sama tíma og hún tekur ákvörðun um 500 milljóna króna niðurskurð á framlögum til íslenskrar sjónvarps- og kvikmyndagerðar. Meira
22. september 2022 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Franskar, tyggjó og tollar

Ólafur Stephensen: "Auðvelt er fyrir innflutningsfyrirtæki að flytja inn tyggjó án tolla. Það er hins vegar allsendis ómögulegt að flytja inn franskar kartöflur án þess að borga 46% toll." Meira
22. september 2022 | Aðsent efni | 359 orð | 1 mynd

Óþörf umræða um ESB-aðild?

Diljá Mist Einarsdóttir: "Hagsmunum okkar er best borgið utan Evrópusambandsins og mikill meirihluti þingmanna er andvígur aðild." Meira

Minningargreinar

22. september 2022 | Minningargreinar | 4551 orð | 1 mynd

Anna Guðný Guðmundsdóttir

Anna Guðný Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 6. september 1958. Hún lést í faðmi ástvina á líknardeild Landspítalans 11. september 2022. Foreldrar Önnu eru Guðmundur Halldórsson, f. á Borgarfirði eystra 10.8. 1932, og Aagot Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2022 | Minningargreinar | 3139 orð | 1 mynd

Arnbjörg Sigurðardóttir

Arnbjörg Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 25. nóvember 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. september 2022 eftir stutt veikindi. Arnbjörg var dóttir Sigurðar Lárusar Árnasonar, f. 23.10. 1921, d. 5.3. 1969 og Jólínar Ingvarsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1679 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnbjörg Sigurðardóttir

Arnbjörg Sigurðardóttir fæddist í Hafnarfirði 25. nóvember 1952. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. september 2022 eftir stutt veikindi. Arnbjörg var dóttir Sigurðar Lárusar Árnasonar, f. 23.10. 1921, d. 5.3. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2022 | Minningargreinar | 2288 orð | 1 mynd

Elín Óladóttir

Elín Óladóttir fæddist í Reykjavík 27. janúar 1932. Hún lést 4. september 2022. Foreldrar Elínar voru Arnlín Árnadóttir, f. 20. júní 1905, d. 15. júlí 1985, og Óli Jón Ólason stórkaupmaður, f. 16. september 1901, d. 1. maí 1974. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2022 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Gróa Sigfúsdóttir

Gróa fæddist á Akureyri 16. mars 1930. Hún lést 15. september 2022. Foreldrar Gróu voru Sigfús Jónsson frá Vallanesi á Austur-Héraði, verslunarmaður hjá Iðunni á Akureyri, f. 2. september 1902, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2022 | Minningargreinar | 722 orð | 1 mynd

Margrét Jakobína Ólafsdóttir

Margrét Jakobína Ólafsdóttir fæddist 26. febrúar 1948 í Reykjavík. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Fjóla Einarsdóttir, f. 1928, d. 2021, og Ólafur Helgi Árnason, f. 1928, d. 1999. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2022 | Minningargreinar | 2870 orð | 1 mynd

Sævar Reykjalín

Sævar Reykjalín Sigurðarson fæddist í Reykjavík 1. mars 1981. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 5. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Anna Kristjánsdóttir, f. 28. júní 1945, d. 29. júlí 2002, og Sigurður Sævar Ásmundsson, f. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. september 2022 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Hæstu vextir í Bandaríkjunum síðan 2008

Bandaríski seðlabankinn hækkaði vexti í gær um 0,75%. Með því eru vextirnir komnir í 3,25% og hafa þeir ekki verið jafnháir síðan vorið 2008. Meira
22. september 2022 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn ekki tekinn saman

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur ekki tekið saman upplýsingar um umfang rannsóknar eftirlitsins á kaupum franska fjárfestingasjóðsins Ardian á Mílu, dótturfélagi Símans. Meira
22. september 2022 | Viðskiptafréttir | 573 orð | 2 myndir

Útgerðin sýni frumkvæði og forystu í sjálfbærnimálum

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Frystiskipið Guðmundur í Nesi, í eigu Útgerðarfélags Reykjavíkur (ÚR), undirgengst nú töluverðar breytingar í slippnum á Akureyri. Til stendur að gera tilraun til að knýja skipið með metanóli í stað díselolíu. Gangi breytingarnar eftir mun það draga úr útblæstri koltvísýrings vegna reksturs skipsins um 92%. Meira

Daglegt líf

22. september 2022 | Daglegt líf | 349 orð | 3 myndir

Íþróttin er þroskandi og erindið var mikilvægt

„Skák er skemmtileg og getur skilað mörgu góðu. Að því leyti áttum við Fjölnisfólk mikilvægt erindi til Grænlands,“ segir Helgi Árnason, formaður skákdeildar íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi í Reykjavík. Í sl. Meira
22. september 2022 | Daglegt líf | 857 orð | 4 myndir

Miðaldra átta strokka kaggi

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira

Fastir þættir

22. september 2022 | Árnað heilla | 419 orð | 1 mynd

100 ára

Sigrún Þorsteinsdóttir fæddist 22. september 1922 að Hörðubóli í Miðdölum, Dalasýslu. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson, f. 1874, d. 1966, og Jóna Elín Snorradóttir, f. 1896, d. 1971. Meira
22. september 2022 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rge2 dxc4 7. Bxc4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rge2 dxc4 7. Bxc4 c5 8. 0-0 Rc6 9. dxc5 Bxc5 10. a3 Bd6 11. b4 Re5 12. Bb3 a6 13. Rd4 Rg6 14. Dc2 b5 15. h3 Db6 16. Re4 Rxe4 17. Dxe4 Bb7 18. Dd3 Re5 19. Dd2 Hac8 20. Bb2 Rc4 21. Bxc4 Hxc4 22. Meira
22. september 2022 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Gekkst undir aðgerð til að verða hávaxnari

Sífellt fleiri, og sér í lagi karlmenn, um allan heim eru tilbúnir að leggja mikið á sig, bæði líkamlega og fjárhagslega, til að verða aðeins hávaxnari. Meira
22. september 2022 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Lærðu að spara og fjárfesta

Umræða um fjármálalæsi barna og unglinga skýtur reglulega upp kollinum og furða sumir sig á því að ekki sé til sérstakur áfangi í fjármálalæsi fyrir fólk. Meira
22. september 2022 | Í dag | 53 orð

Málið

Það er sama hverjum þykir eitthvað – mér ykkur, þeim, Dalai Lama eða Björgunarsveitunum – þykir breytir ekki háttum sínum ef henni er sjálfrátt. Okkur þykir öllum (saltkjöt betra en sesarsalat; bara dæmi). Meira
22. september 2022 | Í dag | 291 orð

Ort á haustdögum

Ingólfur Ómar Ármannsson orti á Boðnarmiði á mánudag ljóðið „Haustkyrrð“: Sólargeislum fækka fer fölnar jarðarbráin. Ilm af lyngi blærinn ber blikna hagastráin. Sveipar fjöllin rökkrið rótt ríkir kyrrð á haustin. Meira
22. september 2022 | Fastir þættir | 159 orð

Sanngjarn sigur. N-Allir Norður &spade;Á986 &heart;D96 ⋄D76...

Sanngjarn sigur. N-Allir Norður &spade;Á986 &heart;D96 ⋄D76 &klubs;Á85 Vestur Austur &spade;KD7 &spade;103 &heart;10875 &heart;G43 ⋄K82 ⋄G543 &klubs;742 &klubs;K1096 Suður &spade;G542 &heart;ÁK2 ⋄Á109 &klubs;DG3 Suður spilar 3G. Meira
22. september 2022 | Árnað heilla | 499 orð | 4 myndir

Smalamennskan í fullum gangi

Davíð Sigurðsson fæddist 22. september 1982 á Akranesi og ólst upp fyrstu árin í Þorlákshöfn og á Þórustöðum í Ölfusi. Fjölskyldan flutti að Hellubæ í Hálsasveit þegar hann var þriggja ára og bjó hann þar út grunnskólagönguna. Meira
22. september 2022 | Í dag | 20 orð | 3 myndir

Ýmsar pólitískar áskoranir fram undan

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, ræða um komandi þingvetur og helstu áskoranir á vettvangi... Meira

Íþróttir

22. september 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Elna leikur ekki meira á árinu

Elna Ólöf Guðjónsdóttir, línumaður kvennaliðs HK í handknattleik, mun að öllum líkindum ekkert leika með liðinu fyrr en eftir áramót eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné. Þetta staðfesti hún í samtali við Handbolta.is. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Fimm leikja bann fyrir kynþáttaníð

Knattspyrnumaðurinn Ivan Jelic, markvörður Reynis úr Sandgerði, var á þriðjudaginn úrskurðaður í fimm leikja bann þegar aga- og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman á fundi. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Fram undan er afar mikilvæg vika fyrir landslið karla í knattspyrnu...

Fram undan er afar mikilvæg vika fyrir landslið karla í knattspyrnu, A-landsliðið og U21-árs landsliðið. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Hallur lengi frá vegna hnémeiðsla

Hallur Hansson, leikmaður karlaliðs KR í knattspyrnu og fyrirliði færeyska landsliðsins, meiddist alvarlega á hné í leik liðsins gegn Víkingi í Bestu deildinni um síðustu helgi. Frá þessu er greint á heimasíðu Knattspyrnusambands Færeyja. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ísafjörður: Hörður...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ísafjörður: Hörður – KA 18 Vestmannaeyjar: ÍBV – ÍR 18 Úlfarsárdalur: Fram – Afturelding 19.30 Hertz-höll: Grótta – Stjarnan 19.30 Ásvellir: Haukar – Selfoss 19. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Í fimmta sæti á EM í Serbíu

Máni Hrafn Stefánsson keppti fyrir hönd Íslands á Evrópumótinu í sambo í Novi Sad í Serbíu og stóð sig vel. Máni Hrafn bætti sig frá síðasta Evrópumóti, þar sem hann tapaði eina bardaga sínum. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

Ísland mætir Venesúela í fyrsta sinn

Fótboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Í dag mætir Ísland liði Venesúela í vináttulandsleik í knattspyrnu karla. Leikurinn fer fram í Wiener Neustadt í Austurríki og hefst klukkan 16 að íslenskum tíma. Ísland hefur aldrei áður mætt Venesúela í landsleik og því um fyrstu viðureign liðanna í sögunni að ræða í dag. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Íslenskur sigur á Norðmönnum

Íslenska U19 ára landslið karla í fótbolta vann í gær sterkan 3:1-sigur á Noregi í vináttuleik í Svíþjóð. Hilmir Rafn Mikaelsson, Eggert Aron Guðmundsson og Bjarni Guðjón Brynjólfsson gerðu mörk Íslands á 67., 75. og 85. mínútu og komu liðinu í 3:0. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Porto – Veszprém 28:35 • Bjarki...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Porto – Veszprém 28:35 • Bjarki Már Elísson skoraði 4 mörk fyrir Veszprém. *Veszprém 4 stig, GOG 2, París SG 2, Magdeburg 2, Wisla Plock 2, Dinamo Búkarest 0, Zagreb 0, Porto 0. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 2. umferð, fyrri leikir: Valur – Slavia Prag...

Meistaradeild kvenna 2. umferð, fyrri leikir: Valur – Slavia Prag 0:1 *Seinni leikurinn fer fram í Prag næstkomandi miðvikudag. Brann – Rosengård 1:1 • Svava Rós Guðmundsdóttir lék allan leikinn með Brann og skoraði. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 663 orð | 2 myndir

Meistararnir með bakið upp við vegg í Meistaradeildinni

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslandsmeistarar Vals eru með bakið upp við vegg í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir tap gegn Slavia Prag frá Tékklandi í fyrri leik liðanna í 2. umferð keppninnar á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Mæta Venesúela í Austurríki

Í dag mætir Ísland liði Venesúela í vináttulandsleik í knattspyrnu karla. Leikurinn fer fram í Wiener Neustadt í Austurríki og hefst klukkan 16 að íslenskum tíma. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Óvænt tap deildarmeistara Fjölnis

Haukar, silfurliðið frá því á síðasta Íslandsmóti kvenna í körfubolta, fara vel af stað á nýju tímabili en liðið vann sannfærandi 104:53-sigur á nýliðum ÍR á heimavelli í 1. umferð Subway-deildarinnar í gærkvöldi. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Petryk farin heim til Úkraínu

Úkraínska knattspyrnukonan Anna Petryk er farin frá Breiðabliki og aftur til heimalandsins, nú þegar tvær umferðir eru eftir af Bestu deildinni. Meira
22. september 2022 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Grindavík – Fjölnir 87:75 Haukar – ÍR...

Subway-deild kvenna Grindavík – Fjölnir 87:75 Haukar – ÍR 104:53 Keflavík – Njarðvík (42:34) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/korfubolti. Staðan fyrir leik Keflav. og Njarðv. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.