Greinar föstudaginn 23. september 2022

Fréttir

23. september 2022 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Afleiðingar vændis alvarlegar

Sviðsljós Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Á málþingi á vegum Stígamóta um vændi sem haldið var síðdegis í gær voru kynntar niðurstöður nýrrar rannsóknar um vændi þar sem varpað er ljósi á alvarlegar afleiðingar vændis fyrir brotaþola. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Áhrifavaldar og örlagavaldar í síðustu ferðinni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Skonnorturnar Ópal og Hildur komu til Húsavíkur í vikunni eftir um tveggja mánaða úthald í Scoresbysundi á Grænlandi. Meira
23. september 2022 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

„Ég vil ekki deyja í þessu tilgangslausa stríði“

„Ástandið í Rússlandi er svo slæmt að allir myndu vilja flýja,“ sagði rússneskur maður við fréttamann AFP-fréttaveitunnar gegn því að vera ekki nefndur á nafn, en strax á miðvikudag bárust fréttir um mikinn flótta frá Rússlandi. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Bíllausi dagurinn Margir nýttu sér að frítt var í strætisvagna á höfuðborgarsvæðinu í gær á bíllausa... Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð

Ekki hægt að útiloka hryðjuverk

Með fyrirvara um ákveðinn þekkingarbrest vegna ónógrar frumkvæðislöggæslu er það staðreynd að íslenska lögreglan hefur ekki staðfestar upplýsingar um að hér á landi hafi myndast samfélög eða hópar sem aðhyllast ofbeldisfulla öfgahyggju. Meira
23. september 2022 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fangelsaður og sviptur réttindum

Fyrrverandi dómsmálaráðherra Kína, Fu Zhenghua, fékk dauðadóm sínum breytt í lífstíðarfangelsi fyrir Dómstóli Alþýðunnar í Changschun í gær. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 964 orð | 2 myndir

Fiskeldi á Íslandi mikilvægt í matvælaöryggi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í rekstri sem þessum er mikilvægt að hafa góða yfirsýn og ætla sér ekki um of. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Friðun húsa miðuð við ártalið 1923

Drög að lagafrumvarpi um menningarminjar þar sem fjallað er um aldursfriðun húsa var í gær birt í samráðsgátt stjórnvalda. Samkvæmt frumvarpsdrögunum mun slík friðun miðast við byggingarárið 1923 eða fyrr í stað 100 ára reglunnar sem nú er í gildi. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Haldið upp á 100 ára afmæli Sigrúnar

Flaggað var á öllum Grundarheimilunum í gær til að fagna því að Sigrún Þorsteinsdóttir, sem býr á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði, átti 100 ára afmæli. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Jessie Kleemann í Norræna húsinu í dag í tilefni vestnorræna dagsins

Vestnorræna deginum verður fagnað með fjölbreyttri dagskrá í dag. Milli kl. 15.30 og 16.50 verður í Veröld Vigdísar haldin málstofa þar sem vísindamenn og stjórnmálafólk miðla innsýn í öryggismál, samvinnu og rannsóknir á norðurslóðum. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Kennir Könum körfubolta

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Óskar Kristjánsson stofnaði körfuboltafélagið Nona Basketball Academy (nonabasketball.com) í Lake Nona í Orlando í Bandaríkjunum 2020 og þriðja tímabil 20 þjálfara og um 260 barna og unglinga er nýhafið. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Líklega að horfa fram á hlé á átökum í vetur

Dagmál Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Málverk af fyrrverandi seðlabankastjóra

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Málverk af Davíð Oddssyni, ritstjóra Morgunblaðsins og fyrrverandi seðlabankastjóra, var afhjúpað við athöfn í Seðlabankanum í gær. Listamaðurinn Stephen Lárus Stephen málaði verkið. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Mörg fyrirtæki vantar menntað starfsfólk

Sviðljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil þörf er fyrir aukið vinnuafl hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu og hjá fyrirtækjum í mannvirkjagerð. Mörg fyrirtæki vantar menntað starfsfólk. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Náði utan um mjög hættulega stöðu

Ari Páll Karlsson Karítas Ríkharðsdóttir Stefán Gunnar Sveinsson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, og jafnframt formaður þjóðaröryggisráðs, segir að fulltrúar þjóðaröryggisráðs hafi verið upplýstir um aðgerðir sérsveitar ríkislögreglustjóra vegna... Meira
23. september 2022 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Nær betur til Pútíns en flestir

Haft var eftir tyrkneska forsetanum Recep Tayyip Erdogan í bandarísku sjónvarpi að Rússar væru tilbúnir að stöðva stríðið eins fljótt og mögulegt væri. Meira
23. september 2022 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Samdráttur yfirvofandi í heiminum

Englandsbanki hækkaði í gær stýrivexti um 0,5 prósentustig til að stemma stigu við vaxandi verðbólgu í landinu og eru vextir bankans nú 2,25% og hafa ekki verið hærri frá 2008. Allt stefnir í samdrátt í breska hagkerfinu eins og um heimsbyggðina alla. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Segir upp hjá ASÍ

Halla Gunnarsdóttir hefur sagt starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri ASÍ og mun ekki snúa aftur að fæðingarorlofi loknu. Segist hún telja rétt og eðlilegt að nýr forseti fái til sín framkvæmdastjóra sem hann treysti og eigi trúnað hjá. Meira
23. september 2022 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Tala látinna vex með hverjum degi í Íran

Tala látinna mótmælenda í Íran fer vaxandi og í gær var sagt að 17 manns hefðu látið lífið í mótmælunum, en mannréttindasamtök segja töluna að minnsta kosti tvöfalt hærri. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Taldir hafa undirbúið hryðjuverk

Fjórir íslenskir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir í viðamiklum samræmdum aðgerðum lögreglu á miðvikudag. Mennirnir eru grunaðir um að undirbúa hryðjuverk hér á landi. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 741 orð | 2 myndir

Töldu árás yfirvofandi

Andrés Magnússon Ari Páll Karlsson Karlotta Líf Sumarliðadóttir Skipulagðar árásir mannanna, sem sérsveit ríkislögreglustjóra handtók í umfangsmiklum aðgerðum á þriðjudag, voru taldar yfirvofandi á næstu dögum. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins. Meira
23. september 2022 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Verðlagshækkanir af fullum þunga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heimilin verða nú fyrir þungum áhrifum af verðlagshækkunum og hækkun vaxta, að sögn verðlagseftirlits ASÍ. Það tók saman verðlagshækkanir frá ágúst 2021 til sama mánaðar 2022. Meira

Ritstjórnargreinar

23. september 2022 | Leiðarar | 803 orð

Allt í plati – aftur!

Systurflokkarnir vilja kíkja aftur í pakkann sem allir vita hvað er í Meira
23. september 2022 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Hættu afstýrt en ógnin er fyrir hendi

Íslendingar hafa talið sig mjög örugga hér á landi og hafa lengst af litið svo á að glæpir á borð við skipulagða glæpastarfsemi eða hryðjuverk væru nokkuð sem aðeins gerðist erlendis. Hér á landi væru glæpir með öðrum og viðráðanlegri hætti. Meira

Menning

23. september 2022 | Leiklist | 819 orð | 1 mynd

„Hún er alltaf sönn“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikhópurinn Sjáumst frumsýnir í kvöld Hið stórfenglega ævintýri um missi í Tjarnarbíói. Verkið er einleikur og hugarfóstur leikkonunnar Grímu Kristjánsdóttur sem byggir það á eigin reynslu. Meira
23. september 2022 | Leiklist | 759 orð | 3 myndir

„Öll gamanleikarar af guðs náð“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Gamanleikurinn Bara smástund! eftir franska leikskáldið Florian Zeller verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Meira
23. september 2022 | Bókmenntir | 68 orð | 1 mynd

Dýralíf eftir Auði Övu tilnefnd til Grinzane-verðlaunanna á Ítalíu

Auður Ava Ólafsdóttir er tilnefnd til ítölsku Grinzane-verðlaunanna, Premio Lattes Grinzane 2022, fyrir bók sína Dýralíf (La Vita degli animali). „Fimm höfundar eru á stuttlista verðlaunanna sem veitt verða í október. Meira
23. september 2022 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Fræðsla um fíkn

Bókin Veran í Moldinni eftir Láru Kristínu Pedersen er með betri bókum sem ég hef lesið. Ég hlustaði á bókina í hljóðbókarformi og hreinlega gat ekki hætt að hlusta fyrr en ég hafði klárað hana. Meira
23. september 2022 | Bókmenntir | 113 orð | 1 mynd

Málþing um konungasögur í dag

Sunnan af Frakklandi nefnist málþing um um konungasögur sem haldið er í Snorrastofu í Reykholti í dag, föstudag, kl. 14. til heiðurs François-Xavier Dillmann í tilefni af útkomu franskrar þýðingar hans á Ólafs sögu helga eftir Snorra Sturluson. Meira
23. september 2022 | Leiklist | 138 orð | 1 mynd

Sissa Líf mætir í Samkomuhúsið

Verkið Líf eftir Margréti Sverrisdóttur verður sýnt í Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld, föstudag, kl. 20. Aðeins verður þessi eina sýning. „Líf fjallar um Sissu Líf, sem er tónlistarkona af lífi og sál. Meira
23. september 2022 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Söngvar um lífið í Salnum í kvöld

Söngvar um lífið – textar Þorsteins Eggertssonar er yfirskrift tónleika sem haldnir verða í Salnum í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

23. september 2022 | Aðsent efni | 912 orð | 1 mynd

Rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum, til að bæta líf

Vilhjálmur Bjarnason: "Ég hef misst nokkra nákomna vini mína úr krabbameinum, og mágkonu. Það hefur hreyft við mér." Meira
23. september 2022 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Sjónvarpslausir fimmtudagar

Hlaðvarpsþátturinn „ Sjónvarpslausir fimmtudagar “ með þingmönnum Miðflokksins hóf göngu sína í liðinni viku, þáttur númer tvö fór í loftið í gær. Í þættinum fara Sigmundur Davíð og sá sem hér skrifar yfir liðna viku í þinginu. Meira
23. september 2022 | Aðsent efni | 1036 orð | 1 mynd

Stuðningur til sjálfstæðis ríkisstofnana

Svavar Guðmundsson: "Greinarhöfundur á svo sem ekkert sjálfgefið tilkall til styrks úr þessum „sjálfstæðissjóði“ en það að ríkisstofnun skuli nánast ryksuga hann upp við hverja úthlutun er ljótur leikur." Meira
23. september 2022 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Verum stolt af Sjálfstæðisflokknum

Helgi Áss Grétarsson: "Ritari Sjálfstæðisflokksins sinnir innra starfi flokksins. Ég býð fram krafta mína í embættið enda vil ég af eldmóði efla grasrót flokksins." Meira
23. september 2022 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Virðum félagafrelsið

Bergur Hauksson: "Ef ekki fæst svar við því hverjir almannahagsmunirnir eru þá er ekki hægt að álykta annað en að fólkið á Alþingi sé haldið einhvers konar drottnunaráráttu sem leiðir aldrei til góðs." Meira

Minningargreinar

23. september 2022 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Ásdís Valdimarsdóttir

Ásdís Valdimarsdóttir fæddist 12. maí 1942. Hún lést 11. september 2022. Útförin fór fram 19. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2022 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Björn Sverrisson

Björn Sverrisson fæddist 18. desember 1937. Hann lést 17. ágúst 2022. Útför hans fór fram 1. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2022 | Minningargreinar | 1986 orð | 1 mynd

Einar Orri Davíðsson

Einar Orri Davíðsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1955. Hann lést á Landspítalanum 14. september 2022. Foreldrar Einars voru Davíð Sigurðsson, íþróttakennari og forstjóri, f. 26.11. 1919, d. 24.1. 1981 og Anna Einarsdóttir, f. 13.11. 1923, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2022 | Minningargreinar | 2099 orð | 1 mynd

Garðar Alfonsson

Garðar Alfonsson fæddist á Garðstaðagrundum við Ögurvík í Ísafjarðardjúpi 13. desember 1932. Hann lést á öldrunardeild LSH í Fossvogi 8. september 2022. Foreldrar hans voru Alfons Hannesson, f. 3.8. 1900, d. 13.5. 1977, og Hansína Kristín Hansdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2022 | Minningargreinar | 242 orð | 1 mynd

Ingvar Gíslason

Ingvar Gíslason fæddist 8. mars 1926. Hann lést 17. ágúst 2022. Útför Ingvars fór fram 31. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2022 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

Páll Þorsteinsson

Páll Þorsteinsson fæddist í Árnesi á Ströndum 20. mars 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 8. september 2022 eftir áratuga baráttu við alzheimersjúkdóminn. Páll var sonur hjónanna sr. Þorsteins Björnssonar, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2022 | Minningargreinar | 3094 orð | 1 mynd

Pálmi Friðriksson

Pálmi Friðriksson var fæddur í Hafnarfirði 4. maí 1929. Hann lést 6. september 2022 á LSH. Foreldrar hans voru Sigríður Ásmundsdóttir og Friðrik Gíslason. Hann átti tvær systur, þær Jóhönnu og Bjarteyju, sem lifir systkini sín. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2022 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Rúnar Magnússon

Rúnar Magnússon fæddist á Akureyri 8. maí 1967. Hann varð bráðkvaddur 7. september 2022. Rúnar starfaði sem kokkur á Kaldbak, skipi Samherja á Akureyri. Hann var sonur Magnúsar Brynjólfssonar, f. á Akureyri 5. júní 1923, dáinn 6. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2022 | Minningargreinar | 2438 orð | 1 mynd

Sævar Reykjalín

Sævar Reykjalín Sigurðarson fæddist 1. mars 1981. Hann varð bráðkvaddur 5. september 2022. Útför Sævars var gerð 22. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2022 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Valgerður Kristjánsdóttir

Valgerður Kristjánsdóttir fæddist 25. október 1929 á Geirmundarhóli í Hrolleifsdal í Skagafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 13. september 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. september 2022 | Viðskiptafréttir | 728 orð | 2 myndir

Sala ferða vegur orðið þungt

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Með samstarfi við hugbúnaðarfyrirtækið TourDesk hafa tekjur hótela og gististaða af sölu ferða orðið mikilvægur póstur í starfseminni. Meira
23. september 2022 | Viðskiptafréttir | 428 orð | 1 mynd

Vaxtahækkanir og verðbólga bíta á Orkuveituna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vaxtahækkanir hafa aukið fjármagnskostnað Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Þá birtist verðbólgan einnig í auknum verðbótum hjá fyrirtækinu. Hins vegar hefur eiginfjárhlutfallið hækkað. Meira

Fastir þættir

23. september 2022 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 h6 5. Bg2 Bd6 6. 0-0 Rc6 7. Rbd2 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 h6 5. Bg2 Bd6 6. 0-0 Rc6 7. Rbd2 0-0 8. b3 a5 9. Bb2 a4 10. Bc3 He8 11. c5 Bf8 12. b4 Bd7 13. Re5 Rxe5 14. dxe5 Rh7 15. Bd4 Be7 16. Dc2 Bb5 17. Rb1 a3 18. f4 f5 19. Hf3 Ha4 20. Rxa3 Hxb4 21. Dd2 Hxd4 22. Dxd4 Bxe2 23. Meira
23. september 2022 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Akranes Maja Malakauskaité fæddist 14. febrúar 2022 kl. 20.39 á...

Akranes Maja Malakauskaité fæddist 14. febrúar 2022 kl. 20.39 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún vó 3.079 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Audrone Malakauskiené og Rimantas Malakauskas... Meira
23. september 2022 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Auður og Bubbi gefa út lag

Bubbi Morthens og Auður gáfu út nýtt lag saman á miðnætti en lagið ber nafnið Tárin falla hægt og er þeirra fyrsta samstarfsverkefni. Þetta er fyrsta lag Auðs í dágóðan tíma en hann dró sig úr sviðsljósinu á síðasta ári eftir ásakanir um kynferðisbrot. Meira
23. september 2022 | Í dag | 297 orð

Góður lestur og skemmtilegur

Út er komin ljóðabókin „Stundum verða stökur til...“ eftir séra Hjálmar Jónsson. Hann hefur um árabil verið einhver skemmtilegasti og frjóasti vísnahöfundur okkar. Sjálfur segist hann yrkja vísur vegna þess að hann hafi gaman af því. Meira
23. september 2022 | Árnað heilla | 58 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Heiðurshjónin Ólöf Þórarinsdóttir og Örn Óskarsson fagna 50 ára brúðkaupsafmæli, en þau voru gefin saman 23. september 1972 í Eiðakirkju af séra Einari Þór Þorsteinssyni. Meira
23. september 2022 | Í dag | 38 orð | 3 myndir

Herkvaðning breytir litlu í stríðsrekstrinum

Herkvaðning sem Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti á miðvikudagsmorgni breytir litlu á vígvellinum í Úkraínu að svo stöddu. Þetta er mat Alberts Jónssonar, sérfræðings í alþjóða- og varnarmálum. Meira
23. september 2022 | Árnað heilla | 779 orð | 3 myndir

Lögfræðin alltaf heillandi

Eiríkur Sigurjón Svavarsson er fæddur 23. september 1972 á Brekkulæk 4 í Reykjavík. „Foreldrar mínir unnu sem veitingamenn á þessum tíma og vinnutíminn því óhefðbundinn. Meira
23. september 2022 | Í dag | 53 orð

Málið

Spurt var um sögnina að skreppa – (fyrir utan það að skreppa í bæinn eða t.d. „Fararstjórinn skrapp úr fötunum“ Mbl.). Meira

Íþróttir

23. september 2022 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Annar sigurleikur Íslands á árinu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sinn annan sigur á árinu er liðið lagði Venesúela í vináttulandsleik í Wiener Neustadt í Austurríki í gærkvöldi, 1:0. Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði sigurmarkið á 87. mínútu úr vítaspyrnu. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fór á kostum í Þýskalandi

Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson fór bókstaflega á kostum fyrir Gummersbach þegar liðið vann 29:24-heimasigur gegn Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Glæsileg byrjun Framara í Úlfarsárdalnum

Frömurum líður greinilega vel á nýjum heimavelli sínum í Úlfarsárdal, því liðið vann 28:26-heimasigur á Aftureldingu í 3. umferð Olísdeildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Fram er ósigrað, með fimm stig og liðið lítur vel út á nýju tímabili. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Góður varnarleikur en slakur sóknarleikur

Landsliðið Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sinn annan sigur á árinu er liðið lagði Venesúela í vináttulandsleik í Wiener Neustadt í Austurríki í gærkvöldi, 1:0. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

HM kvenna A-riðill: Bosnía – Púertó Ríkó 58:82 Bandaríkin &ndash...

HM kvenna A-riðill: Bosnía – Púertó Ríkó 58:82 Bandaríkin – Belgía 87:72 Suður-Kórea – Kína 44:107 *Kína 2, Púertó Ríkó 2, Bandaríkin 2, Belgía 0, Bosnía 0, Suður-Kórea 0. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Hægara sagt en gert að undirbúa sig

HM 2023 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA EM U21-árs karla, umspil, fyrri leikur: Víkingsvöllur...

KNATTSPYRNA EM U21-árs karla, umspil, fyrri leikur: Víkingsvöllur: Ísland – Tékkland 16 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH – Valur 19.30 1. deild karla: Höllin Ak. Þór – Fjölnir 17. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Meistararnir taka á móti Val

Deildarmeistarar Fjölnis taka á móti Val í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í körfuknattleik, VÍS-bikarnum, en dregið var í höfuðstöðvum VÍS í Ármúla í gær. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Hörður – KA 27:31 ÍBV – ÍR 43:28 Fram...

Olísdeild karla Hörður – KA 27:31 ÍBV – ÍR 43:28 Fram – Afturelding 28:26 Grótta – Stjarnan 29:28 Haukar – Selfoss 27:26 Staðan: Fram 321085:765 Grótta 320187:764 Valur 220063:524 Haukar 320183:804 Stjarnan 311185:813 ÍBV... Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir

Stefnan sett á annað EM í röð

EM 2023 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska U21-árs landsliðið í knattspyrnu karla tekur í dag á móti Tékklandi í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á EM 2023 í Frakklandi í aldursflokknum. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

* Sturla Snær Snorrason , landsliðsmaður í alpagreinum, hefur lagt...

* Sturla Snær Snorrason , landsliðsmaður í alpagreinum, hefur lagt skíðin á hilluna en hann hefur verið einn fremsti skíðamaður landsins undanfarin ár. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 98 orð

VENESÚELA – ÍSLAND 0:1 0:1 Ísak B. Jóhannesson (v) 87. M Rúnar...

VENESÚELA – ÍSLAND 0:1 0:1 Ísak B. Jóhannesson (v) 87. M Rúnar Alex Rúnarsson Guðlaugur Victor Pálsson Aron Einar Gunnarsson Hörður Björgvin Magnússon Ísak B. Jóhannesson Dómari : Sebastian Gishamer, Austurr. Áhorfendur : Um 100. Meira
23. september 2022 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Þjóðadeild karla A-deild, 1. riðill: Króatía – Danmörk 2:1...

Þjóðadeild karla A-deild, 1. riðill: Króatía – Danmörk 2:1 Frakkland – Austurríki 2:0 *Króatía 10, Danmörk 9, Frakkland 5, Austurríki 4. A-deild, 4. Meira

Ýmis aukablöð

23. september 2022 | Blaðaukar | 701 orð | 10 myndir

„Ég vil að heimilið sé notalegt og persónulegt“

Kristbjörg Sigurjónsdóttir ljósmyndari hefur komið sér vel fyrir í fallegri íbúð í Grafarvoginum ásamt fjölskyldu sinni. Kristbjörg á lifandi heimili sem tekur reglulega breytingum og er hún dugleg að grafa upp gamla notaða fjársjóði. Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 1100 orð | 10 myndir

Bölvun og blessun að vinna rétt hjá Góða hirðinum

Sigrún Hlín Sigurðardóttir býr í sjarmerandi íbúð í Laugarneshverfinu með sambýlismanni sínum Friðgeiri Einarssyni og tveimur sonum. Sigrún lýsir heimilisstílnum sem litríkum og óreiðukenndum. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 394 orð | 7 myndir

Elskar að fara í kvöldsund og beint upp í rúm

Ragnheiður Theodórsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri á The Reykjavik EDITION, hugsar vel um andlega heilsu með því að hreyfa sig. Markmiðið er að fara oftar í jóga og huga vel að svefninum. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | Gudrunselma@mbl.is Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 42 orð | 9 myndir

Flott ljós sem kosta undir 25 þúsund krónum!

Falleg og áberandi loftljós lýsa ekki bara upp stofuna heldur gera hana skemmtilegri líka. Ertu bast-týpa, hvít týpa eða týpan til þess að hafa stóra kúlu yfir borðstofuborðinu? Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 378 orð | 3 myndir

Gefur gömlum hlutum nýtt hlutverk

Birta Rós Brynjólfsdóttir vöruhönnuður hjá hönnunarstúdíóinu Fléttu á litríka og skemmtilega stofu. Stíllinn endurspeglast í hönnun hennar. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 661 orð | 2 myndir

Hvers vegna gerum við ekki eins og Danir?

Íslendingar eiga það sameignlegt að leggja mikið í heimili sín. Það skiptir fólk almennt máli að hafa fallegt í kringum sig. Þrátt fyrir það eigum við langt í land með að komast á sama stað og frændur okkar í Danmörku. Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 218 orð | 19 myndir

Ítalía heim til þín

Það þarf ekki að fara alla leið til Toscana til þess að ganga á flísum og borða pasta við gróft borð sem lítur út fyrir að vera 100 ára. Það er hægt að framkalla ítalska stemningu með gulum og rauðum lit sem minna á pasta og tómatsósu. Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 510 orð | 5 myndir

Litavalið úthugsað

Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir, ljósmyndari og eigandi EY Studio, nýtur þess að búa í miðbænum ásamt kærasta sínum og ungum syni þeirra. Svanhildur er upptekin af litum og setur áberandi appelsínugul rönd svip á heimilið. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 594 orð | 4 myndir

Marmarinn gefur eldhúsinu gamaldags blæ

Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari býr í fallegu bárujárnshúsi í miðbænum ásamt eiginmanni sínum Viðari Eggertssyni. Eitt það fyrsta sem þeir gerðu þegar þeir festu kaup á húsinu var að breyta eldhúsinu. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 1001 orð | 8 myndir

Miðjarðarhafsstemning í Kópavogi

Innanhússarkitektinn Rut Káradóttir hafði áhuga á að hanna íbúð sem virtist einföld og látlaus á yfirborðinu og státaði af stemningu Miðjarðarhafsins. Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 929 orð | 6 myndir

Óhrædd við að breyta og bæta

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, á notalegt nýuppgert eldhús í Fossvoginum. Hún og eiginmaður hennar, Sverrir Heimisson, höfðu áður gert upp svipað eldhús á Grenivík. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 560 orð | 6 myndir

Sumarbústaðastemning í miðbænum

Ljósmyndararnir Eydís María Ólafsdóttir og Benjamin Hardman festu kaup á sinni fyrstu eign í janúar 2021. Eftir að hafa leitað um allt land fundu þau draumaíbúðina á besta stað, í miðbæ Reykjavíkur. Irja Gröndal | Irja@mbl.is Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 943 orð | 10 myndir

Velur færri og vandaðri hluti á heimilið

Listakonan Hugrún Hekla Hannesdóttir er mikill fagurkeri, en hún festi kaup á sinni fyrstu eign á Selfossi árið 2020 ásamt kærasta sínum, Sigurði Maríasi Sigurðssyni, sem þau hafa síðan innréttað á sérlega fallegan máta. Irja Gröndal | Irja@mbl.is Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 856 orð | 6 myndir

Vildi ekki taka neitt frá útsýninu

Edda Sif Guðbrandsdóttir, framkvæmda- og innanhússráðgjafi, fékk það hlutverk að velja inn húsgögn og hluti í nýja íbúð við höfnina þar sem Esjan tekur á móti stofugestum. Meira
23. september 2022 | Blaðaukar | 50 orð | 14 myndir

Þarftu meiri ró inn á heimilið?

Heimilið gegnir mikilvægu hlutverki í andlegri heilsu fólks. Það er þess vegna sem sumir sækjast eftir að hafa heimilið þannig útbúið að hægt sé að hvíla sig þar. Ef heimili þitt er of glundroðakennt og glansandi með of lítilli hljóðdempun gæti þetta verið eitthvað sem færir þér meiri andlega ró. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.