Greinar laugardaginn 24. september 2022

Fréttir

24. september 2022 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Að minnsta kosti fimmtíu látnir

Norsku mannréttindasamtökin Iran Human Rights lýstu því yfir í gær að a.m.k. fimmtíu manns hefðu verið myrtir af írönskum öryggissveitum vegna mótmælanna miklu sem nú skekja Íran. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 48 orð

Aron er Hlynsson

Í Morgunblaðinu sl. fimmtudag, 22. september, í frétt um leiðangur skákfólks úr Fjölni í Grafarvogi til Grænlands, var rangt farið með nafn eins nemenda úr Rimaskóla sem utan fór. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Áður tekinn fyrir vopnaframleiðslu

Annar mannanna sem handteknir voru í gær vegna gruns um skipulagningu á hryðjuverkum hér á landi var einnig handtekinn fyrir ellefu dögum vegna gruns um að framleiða vopn. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á að viðhalda og auka kaupmátt launa

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samninganefndir iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins (SA) hittust á þriðjudaginn var, að sögn Kristjáns Þórðar Snæbjarnarsonar, formanns Rafiðnaðarsambands Íslands (RSÍ). Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Bangsar blessaðir í Bústaðakirkju

„Bangsar, dúkkur og tuskudýr eru börnunum dýrmæt,“ segir sr. Þorvaldur Víðisson sóknarpestur í Fossvogsprestakalli í Reykjavík. Við messu í Bústaðakirkju í Reykjavík á morgun, sunnudag kl. Meira
24. september 2022 | Erlendar fréttir | 848 orð | 1 mynd

„Atkvæðagreiðslurnar“ hafnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leppstjórnir Rússa á hernumdu svæðunum í Úkraínu hófu í gær atkvæðagreiðslu, sem að þeirra sögn á að skera úr um hvort héruðin fjögur sem þær segjast ráða yfir eigi að verða hluti af Rússlandi. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Einbeittir bræður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Evrópumót ungmenna í skák verður haldið í Antalya í Tyrklandi 5.-15. nóvember. Skáksamband Íslands sendir 16 skákmenn til keppni, en að meðtöldum fararstjórum og forráðamönnum verða tæplega 40 manns í hópnum, sem Helgi Ólafsson stórmeistari leiðir. „Við mætum sterkustu krökkum í Evrópu og þetta verður erfitt en skemmtilegt,“ segir Benedikt Þórisson, sem er að verða 16 ára og tekur þátt í mótinu í þriðja sinn. Þórir Benediktsson, faðir hans, verður honum til aðstoðar. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Einn besti mánuðurinn framundan

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Ekki verður annað sagt en að septembermánuður hafi veðurfarslega leikið við Skagfirðinga, enda einn besti mánuður sumarsins fram til þessa, blóm skarta enn sínu fegursta og berjaferðir hafa skilað góðu. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Ekki náðist að veiða út á 55 hreindýraveiðileyfi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alls veiddust 920 hreindýr til 20. september er veiði lauk. Felldar voru 465 kýr og 455 tarfar. Að auki verður leyft að veiða samtals 46 kýr frá 1.-20. nóvember á svæðum 8 og 9. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Fer um Rangárþing og segir frá konum í Njálu

,,Njála er ótrúleg og margslungin, segir Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra. ,,Söguna má sjá sífellt í nýju ljósi það er óskaplega gaman að fara með fólki á Njálu-slóðir svo ekki sé talað um hinn nýja miðbæ Selfoss. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir

Fóru heim einni milljón fátækari

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér finnst skammarlegt að við höfum þurft að borga alla upphæðina enda stóðum við í þeirri meiningu að tryggingar sem við keyptum myndu ná yfir allt tjón. Að mínu mati gerðumst við ekki sek um óábyrga hegðun. Þú mátt kannski eiga von á þessu ef þú leggur bílnum í hesthúsi en ekki þegar þú leggur bara innan girðingar,“ segir Tobias Grimstad, Norðmaður sem heimsótti Ísland í byrjun síðasta mánaðar. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Freyja í nýjum búningi

Varðskipið Freyja er komið til Reykjavíkur eftir að hafa farið í slipp í Stavanger í Noregi. Skipið var málað upp á nýtt og er nú ekki lengur flekkótt eins og það hefur verið frá því það kom hingað frá Hollandi í litum Gæslunnar. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Hálf milljón fræja

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um 50 manns, fólk á öllum aldri, kom til að tína fræ og njóta fræðslu og útiveru í skóginum þegar landsátak í söfnun á birkifræi hófst formlega í Garðsárreit í Eyjafjarðarsveit síðdegis í fyrradag. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Hátíðlegir kvenskælingar prýddu bæinn

Hinn árlegi peysufatadagur Kvennaskólans í Reykjavík var haldinn í 101. sinn í gærmorgun. Nemendur á þriðja ári klæddu sig á þjóðlegan máta og dönsuðu og sungu um borg og bý. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Háþróuð tækni og mannamót

Ætlað er að ríflega 20 þúsund manns hafi sótt sjávarútvegssýningun Iceland Fishing EXPO sem var í Laugardalshöll í Reykjavík, stóð í þrjá daga og lauk í gærkvöldi. „Áhuginn var mikill, ekki síst erlendis frá. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Heiðraður með blómum og knúsi

Málþing til heiðurs Þórólfi Guðnasyni, fyrrverandi sóttvarnalækni, var haldið í gær í tilefni af starfslokum hans. Yfirskrift þingsins var: Betur vinnur vit en strit – gildi vísinda og nýsköpunar í heimsfaraldri. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Heimilt að flytja líflömb á ný svæði

Matvælaráðherra hefur að tillögu Matvælastofnunar samþykkt breytingar á reglugerð um flutning líflamba á milli landsvæða svo fleiri bændur geti keypt lömb sem hafa verndandi eða mögulega verndandi arfgerð gegn riðu. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hófsamari orðræða hér

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði við Háskóla Íslands, segir ekki skrýtið að þjóðin sé slegin yfir fregnum vikunnar. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð

Hvalur hf. búinn að veiða 142 hvali

140 hvalir voru í gær komnir á land í hvalstöðinni í Hvalfirði og tveir til viðbótar á leiðinni. Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Íslenskan stendur illa að vígi á netinu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Íslensk málnefnd hefur gefið frá sér nýja ályktun um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls. Yfirskrift ályktunarinnar er að þessu sinni ,,Íslensk tunga og nýir miðlar“. Er þetta í 17. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Á brúnni Göngu- og hjólabrýr setja víða svip sinn á borgarlandslagið og greiða götu... Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 636 orð | 3 myndir

Léttir að lögreglan gat afstýrt harmleik

Baksvið Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Þessar fréttir eru mjög sjokkerandi,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í afbrotafræði í Háskóla Íslands, um áform ungra Íslendinga um hryðjuverk, sem lögreglan kom í veg fyrir á fimmtudag. Síðasta sumar voru þrjár skotárásir gerðar á almenning á Norðurlöndum svo að menn setti hljóða og nú virðist sem lögreglan hafi komið í veg fyrir hugsanlegan harmleik á Íslandi. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Opinber glæpastarfsemi

Aðgerðir Seðlabankans og ríkisstjórnarinnar eru að ýta mörgum út í verðtryggð lán sem nú mega vera til 25 ára. En hver er munurinn á 25 ára verðtryggðu og óverðtryggðu láni fyrir 40 milljónir króna samkvæmt reiknivél Landsbankans? Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Sektir og fangelsisdómar boðaðir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Reglur um rafhlaupahjól verða hertar til muna nái fyrirhugað frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra um breytingar á umferðarlögum fram að ganga. Drög frumvarpsins hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Skáldskapur er íþrótt og sköpun

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þegar góðar vísur tala inn í aðstæður og gera stundina léttari og jafnvel hlýlegri er tilganginum náð,“ segir sr. Hjálmar Jónsson fyrrverandi dómkirkjuprestur í Reykavík. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Stefnir vegna frelsissviptingar

Íslenskur ríkisborgari hefur stefnt Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, fyrir hönd íslenska ríkisins, og krafist þess að bótaskylda ríkisins verði viðurkennd vegna ákvörðunar sóttvarnalæknis frá 24. nóvember 2021. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Taka fagnandi við einstöku myndasafni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hið viðamikla filmu- og myndasafn Ólafs K. Magnússonar, fyrrverandi ljósmyndara á Morgunblaðinu, verður afhent Ljósmyndasafni Reykjavíkur til varðveislu. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Tapaði 900 þúsund á einu aukanúlli

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Maður varð fyrir 900 þúsund króna tapi við kaup á bréfum í hlutabréfasjóði hjá Landsbankanum. Hann gerði þau mistök að slá inn tölu með einu aukanúlli þegar hann pantaði bréfin og bankinn vildi ekki láta viðskiptin ganga til baka þótt mistökin væru augljós. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 776 orð | 2 myndir

Tímabært að huga að nýjum streng

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ljóst er orðið að nýi sæstrengurinn, ÍRIS, sem liggur frá Írlandi til Þorlákshafnar kemst ekki í gagnið fyrr en 1. mars, tveimur mánuðum á eftir áætlun. Ástæða þess er aðallega sú að tafir hafa orðið á afhendingu nauðsynlegs endabúnaðar. Yfirmaður sölu og þróunar hjá Farice telur að tilkoma strengsins og hátt orkuverð á Írlandi geti skapað tækifæri fyrir írsku gagnaverin til stækkunar á Íslandi. Hann segir að brátt þurfi að huga að næsta streng til Evrópu þar sem FARICE-1 komist á aldur undir lok áratugarins. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Tónleikar með Björk á næsta ári?

Björk Guðmundsdóttir stefnir að því að halda tónleika hér á landi á næsta ári. „Við höfum reynt mikið að fá Cornucopiu til Íslands en það er mjög erfitt að fjármagna. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tvö tónlistarævintýri í dag og Ungsveit Sinfó á morgun í Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur tvö tónlistarævintýri undir stjórn Daníels Bjarnasonar á tónleikum undir merkjum Litla tónsprotans í dag, laugardag, kl. 14 og 16. Meira
24. september 2022 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Þingmenn á allsherjarþingið á ný

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna er nýhafið í New York en það er nú haldið í 77. sinn. Þingið hófst með ráðherraviku sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tók þátt í. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2022 | Leiðarar | 734 orð

Konur bjóða klerkunum byrginn

Dauði ungrar konu í höndum siðgæðislögreglunnar í Íran hefur kveikt mótmæli um allt landið Meira
24. september 2022 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Málefnalaus valdabarátta

Enn einn úr forystu verkalýðshreyfingarinnar hefur hrökklast frá vegna valdabaráttu og yfirgangs fámennrar klíku. Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, hefur sagt starfi sínu lausu. Meira
24. september 2022 | Reykjavíkurbréf | 1444 orð | 1 mynd

Þrátt fyrir hugprýði blása vindar víða

En varnarviðbrögð Úkraínumanna og ótrúlegur styrkur komu umheiminum á óvart. Og örlæti þjóða eins og Bandaríkjamanna og Breta á öflug nýtískuvopn og snögg viðbrögð að koma þeim til þeirra sem þurftu og þjálfa heimamenn við notkun þeirra komu einnig á óvart. Meira

Menning

24. september 2022 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Alvarleg tónlist leikin í Hljóðön

Gunnhildur Einarsdóttir hörpuleikari og Matthias Engler slagverksleikari koma fram á tónleikum í Hafnarborg á morgun, sunnudag, kl. 20 og eru þeir á dagskrá tónleikaraðarinnar Hljóðön. Meira
24. september 2022 | Tónlist | 578 orð | 3 myndir

Á meðan laufin sofa

Hallur Már sendi frá sér stuttskífuna Gullöldin árið 2018 en snarar nú út breiðskífu sem kallast sýnir/athuganir. Andrúm og stemning er útgangspunkturinn, eiginleikar sem eru dregnir fram á einkar sannfærandi hátt. Meira
24. september 2022 | Kvikmyndir | 564 orð | 3 myndir

Ástand mannsins í hlýnandi heimi

Af mörgum er að taka þegar kemur að forvitnilegum kvikmyndum sem sýndar verða á RIFF sem hefst 29. september og stendur yfir til 9. október. Hér verða nokkrar nefndar. Meira
24. september 2022 | Bókmenntir | 274 orð | 1 mynd

Bókabönn færast í vöxt í Bandaríkjunum

Í nýrri skýrslu á vegum PEN í Bandaríkjunum, samtökum rithöfunda, þýðenda og ritstjóra sem vilja standa vörð um tjáningarfrelsið, er varað við því hversu bókabönn hafa færst í vöxt þar í landi. Meira
24. september 2022 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Diddú syngur með Emblu í Grafarholti

Eyfirski kvennakórinn Embla heldur tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarholti á morgun, sunnudag, kl. 17. Stjórnandi kórsins er Roar Kvam, píanóleikari Helga Kvam og einsöngvari með kórnum Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú. Meira
24. september 2022 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Don Kíkóti skellir myllu í Þykkvabæ

Ég veit ekki með ykkur en ekki átti ég von á því að sjálfur Don Kíkóti myndi skjóta upp kollinum hér við nyrstu voga, svona rétt á milli fyrstu haustlægðanna. En ef marka má sjónvarpsfréttir þá var kappinn hér í vikunni. Meira
24. september 2022 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd

Espmark látinn, 92 ára

Rithöfundurinn Kjell Espmark er látinn, 92 ára að aldri. „Öll hans verk einkenndust af nákvæmni og næmni,“ hefur SVT eftir Mats Malm, ritara Sænsku akademíunnar (SA), sem árlega veitir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Meira
24. september 2022 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Fyrstu snjóar Kjarvals

Fyrstu snjóar nefnist ný sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals sem opnuð verður í dag kl. 10 á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni má sjá lykilverk frá ferli Kjarvals auk verka sem koma sjaldnar fyrir almennings sjónir. Meira
24. september 2022 | Bókmenntir | 116 orð | 1 mynd

Hilary Mantel látin, 70 ára að aldri

Breski rithöfundurinn Hilary Mantel er látin, 70 ára að aldri. Samkvæmt frétt The Guardian lést hún á fimmtudag „skyndilega en með friðsælum hætti, umkringd sínum nánustu“. Meira
24. september 2022 | Myndlist | 967 orð | 8 myndir

Íslensk myndlist á eyjunni Austurríki

Af listum Snorri Rafn Hallsson Íslenska myndlistarhátíðin Relations var haldin dagana 16.-18. september í þriðja og fjórða hverfi Vínarborgar. Meira
24. september 2022 | Myndlist | 347 orð | 2 myndir

Litbrigði jarðar og breytileg náttúra í verkunum

Tvær sýningar verða opnaðar á Listasafninu á Akureyri í dag. Annars vegar er það sýning Kristins G. Jóhannssonar, Málverk , og hins vegar sýning á verkum Rebekku Kühnis, Innan víðáttunnar . Sýningarnar verða opnaðar kl. 15. Meira
24. september 2022 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Perlur frá Bel Canto-tímabilinu í Hömrum

Tónlistarfélag Akureyrar stendur fyrir tónleikum í Hömrum í Hofi á morgun, sunnudag, kl 16. „Þar verða fluttar perlur ítalskrar tónlistar frá hinu svokallaða Bel Canto-tímabili, t.d. Meira
24. september 2022 | Leiklist | 127 orð | 1 mynd

Pínulitla Mjallhvít Lottu í Tjarnarbíói

Leikhópurinn Lotta sýnir Pínulitla Mjallhvíti í Tjarnarbíói á morgun kl. 12.30 og 14 og laugardaginn 1. október kl. 14 og 15.30. Aðeins verða þessir tveir sýningardagar í Tjarnarbíói. Miðar fást á tix. Meira
24. september 2022 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Semur fyrir Shyamalan

Tónskáldið Herdís Stefánsdóttir semur tónlist við næstu kvikmynd leikstjórans M. Night Shyamalan, Knock at the Cabin . Meira
24. september 2022 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Sýningin Vættatal í Ásmundarsal

Vættatal nefnist samsýning Arngríms Sigurðssonar og Matthíasar Rúnars Sigurðssonar sem opnuð verður í dag kl. 16 í Ásmundarsal. Má á henni sjá nýjar höggmyndir Matthíasar og ný olíumálverk Arngríms við hljóðheim Kraftgalla. Meira
24. september 2022 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Verk Hörpu sýnd á Norðurbryggju

Surface of Memory er titill sýningar Hörpu Árnadóttur sem opnuð verður í dag í menningarhúsinu Norðurbryggju í Kaupmannahöfn og stendur hún yfir til 29. janúar á næsta ári. Meira

Umræðan

24. september 2022 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Heimurinn eins og hann er

Ellert Ólafsson: "Bókin er samsett úr mörgum ólíkum köflum sem mynda öfluga og sannfærandi heild." Meira
24. september 2022 | Aðsent efni | 633 orð | 4 myndir

Lifandi hundur er öflugri en dautt ljón

Jóhannes Stefánsson og Gunnar Úlfarsson: "Það er grundvallarmisskilningur að hægt sé að kreista fram aukinn kaupmátt með pennastriki. Hann verður aðeins varanlegur ef laun haldast í hendur við verðmætasköpun og framleiðni." Meira
24. september 2022 | Pistlar | 490 orð | 2 myndir

Mjólkurskegg málnotandans

Hvar voruð þið þegar þið sáuð auglýsingu Oatly um haframjólk? Þið vitið, skiltið It's like milk but made for humans , sem blasti dag einn við á biðskýlum og vefborðum um land allt. Meira
24. september 2022 | Pistlar | 751 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaða í ESB-faðmi

Flokkarnir þrír hafa áhuga á að Ísland gangi í Evrópusambandið. Þeir flagga þeirri skoðun sinni þó misjafnlega mikið. Meira
24. september 2022 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Stærstu áskoranir Íslands

Jakob Frímann Magnússon: "Það sem helst varpar skugga á þessar allsnægtir okkar er sú dapurlega staðreynd að um tíund landsmanna hokrar hér við fátæktarmörk." Meira
24. september 2022 | Pistlar | 236 orð

Tallinn, september 2022

Að þessu sinni var hinn árlegi minningarkvöldverður um Margréti Thatcher haldinn í Tallinn í Eistlandi 22. september 2022. Meira

Minningargreinar

24. september 2022 | Minningargreinar | 1348 orð | 1 mynd

Atli Sigurðsson

Atli Sigurðsson fæddist 14. apríl 1945 á Lundarbrekku. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. september 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurgeirsson bóndi, f. 26. janúar 1899, d. 2. janúar 1987, og Marína Baldursdóttir húsmóðir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 760 orð | 1 mynd | ókeypis

Stein Ingólf Henriksen (Brói)

Stein Ingólf Henriksen (Brói) fæddist 10. janúar 1942. Hann lést 5. september 2022.Útför Bróa fór fram 15. september 2022.Meira á: www.mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
24. september 2022 | Minningargreinar | 23 orð | 1 mynd

Stein Ingólf Henriksen (Brói)

Stein Ingólf Henriksen (Brói) fæddist 10. janúar 1942. Hann lést 5. september 2022. Útför Bróa fór fram 15. september 2022. Meira á: www.mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
24. september 2022 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Sæunn Axelsdóttir

Sæunn Halldóra Axelsdóttir fæddist 25. febrúar 1942. Hún lést 12. september 2022. Útför Sæunnar fór fram 19. september 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2022 | Viðskiptafréttir | 738 orð | 2 myndir

Ísland verði hluti af orkubrú

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. september 2022 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Minni tekjur Dress up Games en mikið eigið fé

Hagnaður Dress Up Games nam í fyrra um 8,5 m.kr. og lækkar um eina milljón á milli ára. Tekjur félagsins námu um 12,2 m.kr. og drógust einnig saman um rúma milljón frá fyrra ári. Eigið fé félagsins var í árslok um 89 m.kr. Meira

Daglegt líf

24. september 2022 | Daglegt líf | 380 orð | 4 myndir

Dýrin stór og smá um víða veröld

Mannskepnan er jú eitt af þeim dýrum sem tilheyra jarðarkúlunni og kannski þess vegna líður okkur flestum vel í návist hvers konar dýra, nema kannski þeirra sem við óttumst eða teljum að geti skaðað okkur. Meira

Fastir þættir

24. september 2022 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. Dc2 Bd6 7. e3 0-0...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. Dc2 Bd6 7. e3 0-0 8. Bd3 h6 9. Bh4 a5 10. Rge2 He8 11. Bg3 Ra6 12. a3 Rc7 13. 0-0 Re6 14. Hab1 Rg5 15. Bxd6 Dxd6 16. Rg3 Rg4 17. Bf5 g6 18. Bxg4 Bxg4 19. h3 Bd7 20. f4 Rh7 21. Df2 f5 22. Rge2 Rf6... Meira
24. september 2022 | Árnað heilla | 719 orð | 4 myndir

Alltaf með eitthvað á prjónunum

Ásdís Erla Guðjónsdóttir fæddist 24. september 1972 á Selfossi og ólst þar upp. „Það var gott að alast upp í austurbæ Selfoss, foreldrar mínir voru frumbyggjar þar og hlýjar minningar á ég frá leikjum krakkanna í hverfinu á ómalbikuðum götum. Meira
24. september 2022 | Árnað heilla | 124 orð | 1 mynd

Einar Ágústsson

Einar Ágústsson fæddist 23. september 1922 í Hallgeirsey í Austur-Landeyjum. Foreldrar hans voru hjónin Ágúst Einarsson, f. 1898, d. 1988, og Helga Jónasdóttir, f. 1897, d. 1929. Einar lauk embættisprófi í lögfræði frá HÍ 1947 og öðlaðist hdl. Meira
24. september 2022 | Árnað heilla | 107 orð | 1 mynd

Helga Sigurðardóttir

60 ára Helga er Reykvíkingur, ólst upp í Langholtshverfi. Hún bjó erlendis í 15 ár, í Bretlandi, Þýskalandi og Sviss, lengst í Genf í Sviss eða 9 ár. Hún býr núna í Mosfellsbæ. Meira
24. september 2022 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Hugsaði oft um að reka sjálfan sig

Það er nóg að gera hjá Bjartmari Guðlaugssyni sem mun meðal annars spila ásamt Bergrisunum á Græna hattinum á Akureyri í kvöld, 24. september, en hann fór á kostum í viðtali við Ísland vaknar í gærmorgun. Meira
24. september 2022 | Í dag | 263 orð

Í réttu formi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Er hér fólgin ætlun mín. Eyðublað svo kalla má. Líkamsbygging býsna fín. Bókarsnið hér máttu sjá. Eysteinn Pétursson svarar: Æði mörg ég áform hef. Árita formin hratt og vel. Brjóstmynd fagurt form ég... Meira
24. september 2022 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Bella Benjamínsdóttir fæddist 23. mars 2022 í Reykjavík. Hún...

Kópavogur Bella Benjamínsdóttir fæddist 23. mars 2022 í Reykjavík. Hún vó 5.378 g og var 55,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Tinna Vibeka og Benjamín Bjarnason... Meira
24. september 2022 | Fastir þættir | 523 orð | 3 myndir

Magnús Carlsen situr við sinn keip – svindlmálið vindur upp á sig

Þó að Bragi Þorfinnsson hafi átt gott forskot fyrir tvær síðustu umferðir Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur og unnið allar skákir sínar er sigurinn á mótinu þó ekki í höfn því í lokaumferðunum átti hann að tefla við þá sem næstir komu, Alexander Oliver... Meira
24. september 2022 | Í dag | 63 orð

Málið

Fá orð hafa getið af sér jafnmörg orðtök og orðið hönd ; í Merg málsins slaga þau hátt í tvö hundruð. Þar á meðal eru 2 um harðar hendur, sem þýða sitt hvort. Vinni maður hörðum höndum að e-u gerir maður það með miklu erfiði , fyrirhöfn . Meira
24. september 2022 | Í dag | 1439 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Meira

Íþróttir

24. september 2022 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

1. deild karla Ármann – Skallagrímur 93:81 Fjölnir – Selfoss...

1. deild karla Ármann – Skallagrímur 93:81 Fjölnir – Selfoss 52:89 Hrunamenn – Hamar 87:105 Álftanes – Þór Ak. 90:85 ÍA – Sindri 75:80 1. Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

„Núna þarf maður ekki að standa lengur í harkinu sem fylgir því að...

„Núna þarf maður ekki að standa lengur í harkinu sem fylgir því að vera íslenskur atvinnumaður í einstaklingsíþrótt. Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Erfiður róður fyrir höndum eftir tap á heimavelli

Í Fossvogi Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Evrópusigur hjá SA í Sofia

Skautafélag Akureyrar sigraði NSA Sofia frá Búlgaríu, 6:5, eftir framlengingu og bráðabana í fyrsta leik sínum í 1. umferð Evrópukeppni karla í íshokkí í Búlgaríu í gær. Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Hallgrímur í stað Arnars

Hallgrímur Jónasson var í gær ráðinn þjálfari karlaliðs KA í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Tekur hann við starfinu af Arnari Grétarssyni, sem er hættur störfum. Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Varmá: Afturelding – Valur L14...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Varmá: Afturelding – Valur L14 Þórsvöllur: Þór/KA – Stjarnan S14 Laugardalur: Þróttur R. – KR S14 Keflavík: Keflavík – ÍBV S14 Selfoss: Selfoss – Breiðablik S14 2. Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 1146 orð | 2 myndir

Mikið hlegið og mikið grátið til skiptis

Alpagreinar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Skortur á fjármagni er ástæðan fyrir því að Sturla Snær Snorrason, fremsti skíðamaður landsins undanfarin ár, ákvað að leggja skíðin á hilluna. Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Valur 28:33 Staðan: Valur 330096:806 Fram...

Olísdeild karla FH – Valur 28:33 Staðan: Valur 330096:806 Fram 321085:765 Grótta 320187:764 Haukar 320183:804 Stjarnan 311185:813 ÍBV 211078:633 KA 311187:893 Selfoss 310280:872 ÍR 310281:1032 Afturelding 301275:781 FH 301281:911 Hörður 200255:690... Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Umspil EM U21 karla Fyrri leikir: Ísland – Tékkland 1:2 Króatía...

Umspil EM U21 karla Fyrri leikir: Ísland – Tékkland 1:2 Króatía – Danmörk 2:1 Slóvakía – Úkranía 3:2 Írland – Ísrael 1:1 2. Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Valur einn með fullt hús stiga

Ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar Vals tylltu sér á topp úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, að nýju með góðum 33:28-sigri á FH í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
24. september 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Valur meistari í Mosfellsbæ?

Valskonur geta í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta annað árið í röð og í þrettánda skipti alls. Þær sækja Aftureldingu heim í Mosfellsbæinn í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna og liðin eru í ólíkri stöðu. Meira

Sunnudagsblað

24. september 2022 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

22 ára föst í líkama 8 ára stúlku

Shauna Rae var ungbarn þegar hún þurfti að gangast undir aðgerð á höfði vegna krabbameins í heila. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Adler er að kalla

Fjarvera Athygli vakti að Willie Adler, gítarleikari Lamb of God, var ekki með á Evróputúr bandaríska málmbandsins í sumar. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 323 orð | 7 myndir

Að mestu stödd á átjándu öld í Skagafirði

Það má segja að ég sé þessa dagana að mestu stödd á átjándu öld í Skagafirði og færist rólega inn á þá nítjándu en ég er í augnablikinu að hlusta á bókina Aldrei nema kona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Alexander Gíslason Mjög misjafnt. Stundum morgunkorn og stundum...

Alexander Gíslason Mjög misjafnt. Stundum morgunkorn og stundum... Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 2963 orð | 4 myndir

Algjörlega ástfangin af New York

Ragna Fróðadóttir fatahönnuður og listakona hannaði lengi vel föt undir merki sínu Path of Love. Hana dreymdi alltaf um New York og flutti loks þangað rétt fyrir hrun og bjó hún þar í nokkur ár. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 20 orð

Benni Hemm Hemm fagnar útkomu glænýrrar breiðskífu sinnar, Lendingar, í...

Benni Hemm Hemm fagnar útkomu glænýrrar breiðskífu sinnar, Lendingar, í Tjarnarbíói miðvikudaginn 28. september kl. 20.30. Miðar fást á... Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 147 orð | 2 myndir

Binding að vera Bond

Nýjustu fréttir af næsta James Bond eru þær að það eru engar nýjar fréttir. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Byssur hafa meiri rétt en konur

Réttindi „Þetta er gömul saga og ný. Svona hefur þetta verið frá örófi alda, konur hafa aldrei haft fullt vald yfir sjálfum sér í þessum heimi. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 1034 orð | 2 myndir

Ethan mund að byrja

Ethan Nwaneri varð um liðna helgi yngsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar ensku knattspyrnunnar, þegar hann kom inn á hjá Arsenal gegn Brentford, aðeins 15 ára og 181 dags gamall. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Helgason Múslí og AB-mjólk, á hverjum morgni og lýsi...

Guðmundur Jón Helgason Múslí og AB-mjólk, á hverjum morgni og... Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Hvar er Skíðadalur?

Bærinn heitir Másstaðir sem er einn nokkurra í annars strjálbýlum Skíðadal, sem er hvar á... Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 595 orð | 11 myndir

Hver fær nóg af Mílanó?

Það var hugur í mönnum þegar Tískuvikunni í Mílanó var hrint af stokkunum um miðja vikuna enda bransinn loksins að komast í fastar skorður eftir heimsfaraldurinn og bissnessinn farinn að blómstra á nýjan leik. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Jón Jónsson slasast

Mikið gekk á í Hafnarfirði um þetta leyti fyrir 80 árum og hafði „frjettaritari vor“ varla undan að senda Morgunblaðinu fréttir. Í blaðinu föstudaginn 25. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Klaudia Borysowska Oftast morgunkorn eins og Cocoa Puffs og stundum...

Klaudia Borysowska Oftast morgunkorn eins og Cocoa Puffs og stundum samlokur með skinku, osti, gúrku og... Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 25. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 1151 orð | 2 myndir

Máttur orðsins

Þótt Elísabet II. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Myrti hún börnin sín?

Sakamál Sagan er áhugaverð og hver þátturinn öðrum hryllilegri, segir í umsögn breska blaðsins The Guardian um heimildarmyndaflokkinn Sins of Our Mother á Netflix. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 217 orð | 1 mynd

Ónæmur á furðulegheit

Hvernig sæki ég að þér? Ágætlega, ég er reyndar staddur í Skotlandi að taka upp í stúdíói í skosku hálöndunum með skosku tónlistarfólki. Hvernig er nýja platan þín, Lending? Þessi plata er mikil popp- og stuðplata. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 658 orð | 1 mynd

Púgatsjova kemur Kreml í bobba

Rússneska poppstjarnan Alla Púgatsjova gekk fram fyrir skjöldu á sunnudag og fordæmdi átökin í Úkraínu og harmaði „dauða strákanna okkar fyrir markmið byggð á blekkingu“. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 841 orð | 3 myndir

Rúllustiginn er afar spennandi

Á landinu eru nú staddur hópur ungmenna frá Grænlandi en krakkarnir læra hér að synda og kynnast landi og þjóð. Vináttan sem myndast milli barnanna styrkir samskipti milli lítilla bæja á austurströnd Grænlands. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 3630 orð | 3 myndir

Skaut aftur rótum

Björk Guðmundsdóttir hefur jafn mikla ástríðu og áður fyrir því að semja tónlist. Tíunda sólóplata hennar er tilbúin til útgáfu en Björk segist varla hafa tíma til að koma öllu í verk sem hana langar til að gera í tónlistinni. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Tristania hætt

Hætt Málmheimar eru í sárum eftir að eitt vinælasta goþþmálmband sögunnar, Tristania frá Noregi, lagði formlega upp laupana á dögunum. Tilkynningin kom flatt upp á flesta enda var bandið á leið í tónleikaferð um Suður-Ameríku eftir dágott hlé. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 429 orð | 1 mynd

Tvö komma fimm kíló af kjúklingi

Tveimur tímum síðar er ég komin heim og hvað blasir við mér á eldhúsborðinu? Kjúklingalæri í fimm pokum lágu þar að þiðna. Tvö komma fimm kíló. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 590 orð | 2 myndir

Töfrasproti Þorsteins

Það hefur komið fyrir að mín skoðun sé ekki meirihlutaskoðun. Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Una Björg Ingvarsdóttir Ég borða oftast Special K...

Una Björg Ingvarsdóttir Ég borða oftast Special... Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 983 orð | 3 myndir

Varð til í kjallaranum hjá pabba

Taipei Houston nefnist pönkaður rokkdúett sem farinn er að vekja athygli. Hann skipa bræðurnir Myles og Layne Ulrich sem eiga ekki langt að sækja tónlistargáfuna, pabbi þeirra heitir Lars. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
24. september 2022 | Sunnudagsblað | 957 orð | 2 myndir

Vargar í véum

Störfum á vegum ríkisins fjölgaði um 1.238 á liðnu ári, en það er 5,3% aukning milli ára. Báknið hefur aldrei þanist meira út á einu ári síðan mælingar hófust. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.