Greinar miðvikudaginn 28. september 2022

Fréttir

28. september 2022 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Borinn til grafar eftir launmorðið

Fjöldi embættis- og stjórnmálamanna var viðstaddur ríkisútför japanska fyrrverandi forsætisráðherrans, Shinzos Abes, í gær. Fumio Kishida, sem nú gegnir embætti forsætisráðherra, lýsti Abe sem hugrakkri manneskju í líkræðu sinni. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 715 orð | 7 myndir

Búa sig undir innrás frá Hollywood

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tökur eru að hefjast á fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttanna True Detective hér á landi. Um er að ræða stærsta kvikmyndaverkefni sem ráðist hefur verið í hér á landi. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Foster flýgur inn til vetrarsetu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tökur á fjórðu þáttaröð sjónvarpsþáttanna True Detective munu fara fram í minnst fjórum myndverum hér á landi og hefur mikil vinna verið lögð í að byggja leikmyndir þar að undanförnu. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Ganga að grunnbúðum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Gönguleiðirnar um fjöllin eru þægilegar og flestum færar. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Heitt og rakt á 300 manna hátíð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er allt að smella hjá okkur. Síðustu framleiðendurnir hafa staðfest komu sína og við erum orðin mjög spennt,“ segir Laufey Sif Lárusdóttir, einn eigenda Ölverks í Hveragerði. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Hluti vegarins um Mikladal endurlagður

Framkvæmdir standa nú yfir við endurlagningu Bíldudalsvegar um fjallveginn Mikladal sem liggur á milli Patreksfjarðar og Tálknafjarðar. Um er að ræða tæplega fimm kílómetra kafla frá Aðalstræti á Patreksfirði og inn að Gleraugnavötnum á Mikladal. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Hryðjuverk kalla á ærlega umræðu

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hægt að einfalda regluverk

Á meðan starfsmönnum hjá hinu opinbera hefur fjölgað um tæplega 8.000 hefur launþegum á almennum vinnumarkaði fækkað. Sú þróun er ósjálfbær því til að standa undir rekstri hins opinbera þarf öflugt atvinnulíf. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vængjum þöndum Flugvél kemur til lendingar í Reykjavík. Ef nýliðin helgi er frátalin hefur septembermánuður verið hagstæður þeim sem njóta þess að svífa vængjum þöndum um loftin... Meira
28. september 2022 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Lofaði að stýra landinu til velmegunar

Keir Starmer, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, sakaði íhaldsmenn í gær um að hafa stýrt landinu inn í „endalausar kreppur“ og lofaði sjálfur að stýra Bretlandi aftur til langtímavelmegunar. Meira
28. september 2022 | Erlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Lýsa yfir „sigri“ í „kosningunum“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leppstjórnir Rússa á hernumdu svæðunum í Úkraínu lýstu yfir „sigri“ í gær í „atkvæðagreiðslunum“ svokölluðu, sem þær boðuðu til með ólögmætum hætti til þess að innlima svæðin í Rússland, þrátt fyrir að „kjörstaðir“ væru enn opnir. Úkraínumenn og bandamenn þeirra á Vesturlöndum hafa fordæmt „atkvæðagreiðslurnar,“ enda þykir ljóst að framkvæmd þeirra hafi átt fátt skylt við almennar kosningar í lýðræðisríkjum og að niðurstaða þeirra hafi verið ákveðin fyrirfram. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Mikael jafnaði á síðustu stundu í Tirana

Mikael Anderson tryggði Íslandi jafntefli gegn Albaníu, 1:1, í Þjóðadeild UEFA í fótbolta í gærkvöld þegar hann jafnaði metin á síðustu sekúndum viðureignar þjóðanna í Tirana. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri með auknu samstarfi

Í gær fór fram stór ráðstefna á Hótel Reykjavík Natura um samstarf Orkustofnunar og sambærilegra stofnana í Póllandi á sviði endurnýtanlegrar orku. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Múlaþing fær hæsta framlag til útgjaldajöfnunar

Áætlað er að framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga nemi um 29 milljörðum króna alls á næsta ári. Hæstu liðirnir eru útgjaldajöfnunarframlag og almennt jöfnunarframlag til reksturs grunnskóla, hvort um sig nærri 13 milljarðar. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Opnað verði fyrir fjölgun fulltrúa

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vegna mikils álags á fulltrúa í sveitarstjórnum, lágra launa og bágra vinnuaðstæðna leggur verkefnisstjórn um vinnuaðstæður kjörinna fulltrúa til aðgerðir til að bæta úr. Meðal annars er lagt til að reglur um fjölda sveitarstjórnarmanna verði rýmkaðar þannig að sveitarfélög geti fjölgað fulltrúum. Einnig að kjaraákvæðum sveitarstjórnarlaga verði breytt í því skyni að stuðla að sanngjörnum kjörum og heimilað verði að bæta fulltrúum tekjutap. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Semja um móttöku flóttafólks

Samningur ríkis og sveitarfélaga um móttöku flóttafólks liggur fyrir og er verið að ganga í að undirrita hann, að sögn Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumálaráðherra. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Sitja uppi með að skulda heilan bíl

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Misjafnt er hvort bílaleigur eða leigutakar þurfi að bera tjón sem verður á bílaleigubílum eftir sandfok eins og varð í Möðrudal um helgina, þar sem um 30-40 bílar urðu fyrir tjóni. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Síðasta risaskip sumarsins kom til hafnar í morgunbirtunni

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Síðasta stóra farþegaskip sumarsins, Norwegian Prima, kom til Reykjavíkur í gærmorgun. Þetta er sannkallað risaskip, 145 þúsund brúttótonn. Það rúmar 3.215 farþega og í áhöfn eru 1.388 manns, eða samtals rúmlega 4. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Skoða flutning í Korpuskóla

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Meðan leyst er úr brunavarnarmálum í húsnæði sem Hagaskóli hefur haft til umráða í Ármúla kemur tvennt til greina. Annaðhvort verður húsnæðið í Ármúla tvísetið eins og var í gær eða helmingur nemenda fluttur í annan skóla, t.d. Korpuskóla. Fer það eftir því hve langan tíma það tekur að bæta húsnæðið hvor kosturinn verður fyrir valinu. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Spennt að hefja æfingar á ný

Leikhópurinn Perlan hélt blaðamannafund í gær þar sem leikárið framundan var kynnt auk þess sem meðlimir hópsins brugðu á leik. „Þau eru viðkvæmasti hópurinn og hafa þurft að sæta ströngum sóttvarnalögum síðustu tvö ár. Meira
28. september 2022 | Erlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Tvær sprengingar við leiðsluna

Sænska jarðskjálftastofnunin sagði í gær að hún hefði orðið vör við tvær sprengingar neðansjávar, skömmu áður en þrjú göt á leiðslunum sem mynda Nord Stream-jarðgasleiðsluna milli Rússlands og Þýskalands komu í ljós. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Um 2.000 mættu í bólusetningu

Um tvö þúsund manns mættu í Laugardalshöllina í gær og þáðu þar bólusetningu. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ungt fólk fái getnaðarvarnir ókeypis

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, lagði í gær fram þingsályktunartillögu er kveður á um ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára. Meira
28. september 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð

Vilja fjölga í sveitarstjórnum

Á meðal þess sem rætt verður um á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem hefst í Hofi á Akureyri í dag, eru drög að skýrslu verkefnastjórnar um aðgerðir til að bæta vinnuaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2022 | Leiðarar | 229 orð

Fjarstæðukenndar kröfur

Það verður ekki bæði haldið og sleppt í samningaviðræðum Meira
28. september 2022 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Hafa ekkert lagast

Björn Bjarnason vekur athygli á að það lakasta úr íslenskri blaðamennsku síðari tíma gægist enn eins og gorkúla úr svipuðum sverði og með sama nafni: Meira
28. september 2022 | Leiðarar | 441 orð

Stigmögnun stríðs

Rússar vilja tryggja að efnahagsþvinganir ESB lendi þyngst á því sjálfu Meira

Menning

28. september 2022 | Bókmenntir | 529 orð | 3 myndir

Áttræð og á flótta

Eftir Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur. Bjartur, 2022. Kilja, 146 bls. Meira
28. september 2022 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Bjössi Thor Band leikur í Múlanum

Glæný hljómsveit Björns Thoroddsen gítarleikara, Bjössi Thor Band, kemur fram á fyrstu tónleikum haustdagskrár Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Meira
28. september 2022 | Leiklist | 903 orð | 2 myndir

Dáið er allt án drauma

Eftir Kristínu Steinsdóttur. Leikgerð: Maríanna Clara Lúthersdóttir og Salka Guðmundsdóttir. Leikstjórn: Stefán Jónsson. Leikmynd og myndbönd: Egill Sæbjörnsson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Tónlist: Sóley Stefánsdóttir. Meira
28. september 2022 | Hönnun | 134 orð | 1 mynd

Guja Dögg fjallar um valin verk Högnu

Guja Dögg Hauksdóttir gefur í hádegisfyrirlestri í Gerðarsafni í dag, miðvikudag, klukkan 12.15 innsýn í valin verk Högnu Sigurðardóttur arkitekts (1929-2017) með áherslu á íslensk verk hennar. Meira
28. september 2022 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Jón Kalman hlýtur Jean Monnet-verðlaunin fyrir Fjarveruna

Jón Kalman Stefánsson rithöfundur hlýtur í ár hin frönsku Jean Monnet-bókmenntaverðlaun sem veitt eru fyrir framúrskarandi evrópskt bókmenntaverk. Meira
28. september 2022 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Listasafn ASÍ valdi nú Unu Björgu

Listasafn ASÍ hefur valið Unu Björgu Magnúsdóttur myndlistarkonu til samstarfs um sýningarhald en safnið kallaði nýverið í fjórða sinn frá 2017 eftir umsóknum frá myndlistarmönnum vegna innkaupa á verkum og til samstarfs um sýningahald á vegum safnsins. Meira
28. september 2022 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Nordic Affect heimsfrumflytur ný verk

Nordic Affect-hópurinn hefur vetrartónleikaröð sína í menningarhúsinu Mengi í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 21. Meira
28. september 2022 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Umræður um dreifingu tónlistar í dag

Tónlistarútgefendur hittast í pallborðsumræðum á KEX Hosteli við Skúlagötu í dag, miðvikudag, kl. 17. Rætt verður um það hvernig megi dreifa og kynna tónlist á tíma streymisveitna. Meira

Umræðan

28. september 2022 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Enn er bumban barin

Haukur Ágústsson: "Við innbyrðum í andvaraleysi og trúgirni nýja ógnarspádóma og teljum þá – sem fyrr – byggða á áreiðanlegum niðurstöðum vísinda!" Meira
28. september 2022 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Lögmæt fyrirmæli

Í gær mælti Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fyrir einfaldri breytingu á lögreglulögum. Frumvarpið snýst um að bæta orðinu „lögmætum“ við 19. grein laganna. Meira
28. september 2022 | Aðsent efni | 523 orð | 1 mynd

Samgöngumál í strjálbýlu landi

Þórarinn Hjaltason: "Vegna fámennis verðum við að gæta ýtrustu hagkvæmni við uppbyggingu samgönguinnviða." Meira
28. september 2022 | Aðsent efni | 858 orð | 1 mynd

Tillögur án sannfæringar

Óli Björn Kárason: "Aðrir úr þingflokki Samfylkingar sáu ekki ástæðu til að ræða „samstöðuaðgerðirnar“ sem eru þó eitt af forgangsmálum flokksins á þessum þingvetri." Meira

Minningargreinar

28. september 2022 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Anna Margrét Pálsdóttir

Anna Margrét Pálsdóttir fæddist 17. maí 1929. Hún lést 6. ágúst 2022. Útför Önnu fór fram 29. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2022 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Baldur Sveinn Baldursson

Baldur Sveinn Baldursson fæddist á Kambsvegi 11 í Reykjavík 1. ágúst 1951. Hann lést á heimili sínu á Spáni 31. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Baldur Jónsson frá Akranesi, f. 23. mars 1933, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2022 | Minningargreinar | 1090 orð | 1 mynd

Elías Davíðsson

Elías Elíezer Davíðsson fæddist 23. janúar 1941 sem Elisha Ben David Kahn í Petach Tikva í Palestínu. Foreldrar hans voru Ruth (fædd Schnock) og David Kahn. Bæði voru þau þýskir gyðingar. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2022 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Elín Óladóttir

Elín Óladóttir fæddist 27. janúar 1932. Hún lést 4. september 2022. Útför Elínar Óladóttur fór fram 22. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2022 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Freysteinn Þórðarson

Freysteinn Þórðarson fæddist 23. nóvember 1929. Hann lést 12. september 2022. Útför Freysteins fór fram 17. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2022 | Minningargreinar | 282 orð | 1 mynd

Guðbjörg Anna Þorvarðardóttir

Guðbjörg Anna Þorvarðardóttir fæddist 30. mars 1951. Hún lést 28. ágúst 2022. Útför Guðbjargar Önnu var gerð 13. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2022 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Hildur Jónsdóttir

Hildur Jónsdóttir fæddist 7. nóvember 1936. Hún lést 6. ágúst 2022. Útför Hildar fór fram 12. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2022 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Ingiberg Magnússon

Ingiberg Magnússon fæddist 30. nóvember 1944. Hann lést 24. ágúst 2022. Útför Ingibergs fór fram 5. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2022 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Ólafía Hafdísardóttir

Ólafía Hafdísardóttir fæddist í Reykjavík 21. desember 1950. Hún lést 4. september 2022. Foreldrar hennar voru Hafdís Haraldsdóttir og Magnús Tómasson frá Helludal. Hinn 20. nóvember 1971 giftist hún Agli Stefánssyni frá Bolungarvík, f. 25.8. 1950, d.... Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

28. september 2022 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Bf4 Rf6 5. e3 0-0 6. a3 c5 7. dxc5 Bxc5...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Bf4 Rf6 5. e3 0-0 6. a3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. cxd5 exd5 9. Rf3 Rc6 10. Be2 a6 11. Dc2 Bd6 12. Bg5 Be6 13. Hd1 Be7 14. 0-0 Da5 15. Rd4 Hac8 16. Rf5 Bd8 17. Rd6 Hc7 18. Bf4 b5 19. Bf3 b4 20. axb4 Rxb4 21. Db1 Hd7 22. Meira
28. september 2022 | Árnað heilla | 593 orð | 4 myndir

Formaður MÍR í rúm fjörutíu ár

Ívar Haukur Jónsson fæddist 28. september 1927 í Reykjavík, í Gróðrarstöðinni við Laufásveg og ólst upp í Reykjavík. „Foreldrar mínir leigðu hist og her í bænum, við bjuggum m.a. á Eiríksgötu og Laugaveginum. Meira
28. september 2022 | Í dag | 204 orð | 1 mynd

Hvað er uppistandarinn stór? 217 cm?

Í bílnum hlýddi ég á samtal þáttargerðarmanns og viðmælanda hans um tónlistarmenn. Nokkrir listamenn voru nefndir og fullyrt að þeir væru ýmist þeir stærstu eða með stærstu listamönnum á sínu sviði. Meira
28. september 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Hvort sem er í fótbolta, fegurðarsamkeppni eða bingó verða úrslit manni stundum í óhag. Þá getur maður sætt sig við þau , unað þeim eða látið sér þau lynda . (Kyngt stoltinu, þótt maður verði að troða því niður með þjöppu. Meira
28. september 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Nýr veruleiki í þjóðaröryggi

Landsmönnum varð bylt við fréttir um ráðabrugg um hryðjuverk í liðinni viku. Teitur Björn Einarsson er aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar, sem m.a. hefur þjóðaröryggi á sinni könnu, og ræðir breyttar aðstæður og... Meira
28. september 2022 | Í dag | 290 orð

Ort um rok og fok

Reynir Jónsson skrifaði á Boðnarmjöð á sunnudag: „Ónotalegt var að horfa á hið sögufræga hús, Angró á Seyðisfirði, fallið að fótum sínum eftir óveðrið um helgina. Eftir allar þær hörmungar og hamfarir sem þar hafa dunið yfir á undanförnum... Meira
28. september 2022 | Árnað heilla | 330 orð | 1 mynd

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

50 ára Sigríður Dögg ólst upp í Borgarnesi en á ættir að rekja til Ísafjarðar og undan Eyjafjöllum. Hún býr í Mosfellsbæ. Hún er með BA-gráðu í almennri bókmenntafræði og diplómu í hagnýtri fjölmiðlun frá Háskóla Íslands. Meira
28. september 2022 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Systur gefa út nýtt lag

Hljómsveitin Systur hefur sent frá sér fyrstu smáskífuna eftir að sveitin tók þátt í Eurovision í ár, lagið Dusty Road. Systurnar Sigga, Beta og Elín undirrituðu samning við Öldu Music í ágúst, um dreifingu þriggja smáskífna og er Dusty Road ein af... Meira

Íþróttir

28. september 2022 | Íþróttir | 177 orð

ALBANÍA – ÍSLAND 1:1 1:0 Ermir Lenjani 35. 1:1 Mikael Anderson...

ALBANÍA – ÍSLAND 1:1 1:0 Ermir Lenjani 35. 1:1 Mikael Anderson 90+7. MM Guðlaugur Victor Pálsson Davíð Kristján Ólafsson M Birkir Bjarnason Þórir Jóhann Helgason Rúnar Alex Rúnarsson Ísak B. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 321 orð | 3 myndir

* Arnar Hallsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í...

* Arnar Hallsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í knattspyrnu. Armar tekur við liðinu af Bjarna Jóhannssyni sem lét nokkuð óvænt af störfum sem þjálfari Njarðvíknga á dögunum eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í 2. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Elvar valinn í EM-leikina

Elvar Örn Jónsson er í 18 manna hópi sem Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik tilkynnti í gær fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM sem fara fram 12. og 15. október. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Evrópubikar FIBA Undanriðill í Kósóvó: AEK Larnaca – Þór Þ 77:68...

Evrópubikar FIBA Undanriðill í Kósóvó: AEK Larnaca – Þór Þ 77:68 *AEK mætir Antwerp Giants frá Belgíu í undanúrslitum í dag. Göttingen – Trepca 76:62 *Göttingen mætir Sporting Lissabon frá Portúgal í undanúrslitum í dag. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 2. umferð, fyrri leikir: Kwidzyn – Flensburg...

Evrópudeild karla 2. umferð, fyrri leikir: Kwidzyn – Flensburg 25:39 • Teitur Örn Einarsson skoraði 6 mörk fyrir Flensburg. Bidasoa – Kolstad 30:27 • Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði 6 mörk fyrir Kolstad og Janus Daði Smárason 5. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Ljónagryfjan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Ljónagryfjan: Njarðvík – Grindavík 18.15 Smárinn: Breiðablik – Keflavík 19.15 Skógarsel: ÍR – Fjölnir 19.15 Ásvellir: Haukar – Valur 20.15 1. deild kvenna: Höllin Ak.: Þór Ak. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Liðstyrkur á Ísafjörð

Karlalið Harðar í handknattleik hefur samið við brasilíska leikstjórnandann Jhonatan Dos Santos. Dos Santos, sem er 24 ára gamall, kemur til liðsins frá Sorocabo í heimalandinu. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

Seiglan skilaði jöfnunarmarki á síðustu stundu

Þjóðadeild Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Spánverjar í undanúrslit

Álvaro Morata reyndist hetja Spánar þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu með dramatískum sigri gegn Portúgal í 2. riðli keppninnar í Braga í Portúgal í gær. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Svekkjandi endir hjá lykilmönnum

EM U21 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Portúgal – Spánn 0:1 Sviss...

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Portúgal – Spánn 0:1 Sviss – Tékkland 2:1 *Lokastaðan: Spánn 11, Portúgal 10, Sviss 9, Tékkland 4. *Spánn fer í undanúrslit en Tékkland fellur í B-deild. B-deild, 1. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Þórdís var best í 17. umferð

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, vinstri kantmaður Vals, var besti leikmaðurinn í 17. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
28. september 2022 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Þórsara vantaði herslumuninn

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þátttöku Þórsara frá Þorlákshöfn í Evrópubikar FIBA í körfubolta lauk með þeirra fyrsta og eina leik í Mitrovica í Kósóvó í gær. Þá vantaði herslumuninn gegn AEK Larnaca frá Kýpur í fyrstu umferð undanriðilsins. Meira

Viðskiptablað

28. september 2022 | Viðskiptablað | 500 orð | 1 mynd

2.000 tonn flutt úr landi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Framkvæmdastjóri Pure North Recycling segir mikið plast hafa verið flutt út til endurvinnslu þrátt fyrir ný lög um endurvinnslu. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Álverð hefur lækkað með lakari horfum

HRÁVÖRUVERÐ Álverð hefur lækkað jafnt og þétt í september, samhliða versnandi efnahagshorfum í heiminum. Tonnið af áli í kauphöllinni með málma í London (LME) kostaði um 2.400 dali um síðustu mánaðamót en hafði lækkað í tæpa 2.150 dali síðdegis í gær. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 283 orð

„Hagkaup braut reglur“

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Hagkaup hefur reyndar, eftir því sem ég kemst næst, engar reglur brotið. Það er einmitt vandamálið. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 587 orð | 1 mynd

Er eitthvað að óttast?

Ef ekki er vandað til verka í upphafi innkaupa getur það orðið til þess að með útboði náist ekki það markmið sem stefnt var að og að ekkert af þeim tilboðum sem berast kaupanda sé fullnægjandi. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Fá alþjóðleg verðlaun

VEFLAUSNIR Advania hlaut nýverið viðurkenningu frá DynamicWeb fyrir að sameina fimm vefverslanir S4S og færa í svokallaðan hauslausan strúktúr. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Galdur kaupir 2.000 lítra bjórverksmiðju

Framleiðsla Nýafstaðin hlutafjársöfnun Galdurs brugghúss á Hólmavík á Ströndum gerir því kleift að kaupa 2.000 lítra bjórverksmiðju brugghússins Steðja sem nú hefur hætt framleiðslu. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Gaman að búa til stemningu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýtt kaffihús Haraldar Þorleifssonar á að endurspegla upplifun hans af móður sinni sem lést þegar hann var 11 ára gamall. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 630 orð | 3 myndir

Hafa fengið fjóra milljarða á einu ári

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Frá stofnun hafa meira en 50 sprotafyrirtæki haft viðkomu hjá Musterinu í Borgartúni. Mörg þessara fyrirtækja hafa vaxið hratt og skapað mikil verðmæti. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 1172 orð | 1 mynd

Klerkarnir hleypa ekki öðrum að

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Ein skýringin á æ versnandi efnahag Írans er að hagkerfinu er að stórum hluta miðstýrt. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 797 orð | 1 mynd

Megum ekki fara illa með auðlindirnar

Krefjandi verkefni á sviði breytingastjórnunar hafa einkennt síðustu störf Eyþórs Björnssonar en hann stýrði flutningi á starfsemi Fiskistofu til Akureyrar og leiddi sameiningu landshlutasamtaka og tveggja atvinnuþróunarfélaga hjá Samtökum sveitarfélaga... Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 847 orð | 1 mynd

Nokkrar fréttir af frábærum flöskum

Þegar hauströkkrið leggst yfir landið fjölgar tilefnunum til þess að koma saman og smakka góð vín. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 303 orð | 1 mynd

Peningaprentun kostar víst fullt af peningum

Það er að öllum líkindum of snemmt að segja til um það hvort efnahagsaðgerðir ríkisins við upphaf kórónuveirufaraldursins, og meðan á honum stóð, hafi verið með öllu réttar. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 223 orð | 2 myndir

Regluverkið þarf ekki að vera flóknara hér

Framkvæmdastjóri SI segir að Ísland geti orðið öðrum þjóðum fyrirmynd með einföldun regluverks. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 312 orð | 1 mynd

Segir ekki deilt um umboð stjórnar

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Stjórnarformaður Sýnar mun bjóða sig fram til stjórnarsetu á ný. Nýr forstjóri sendir hluthöfum skilaboð í tilkynningu. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 1932 orð | 1 mynd

SI boða raunhæfar umbætur

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI), segir þá fjötra sem lagðir eru á íslenskt atvinnulíf að mestu heimatilbúna. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 622 orð | 1 mynd

Verðmæti sjálfbærniupplýsinga fyrir grænar fjárfestingar

Ljóst er að það er hagur allra fyrirtækja að sýna ábyrga starfshætti. Meira
28. september 2022 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Ætla ekki að selja til sæstrengs

Fulltrúar fyrirhugaðra vindorkuvera á Vesturlandi lýsa sig andvíga því að selja raforkuna til annarra landa um sæstreng. Þetta kom fram á kynningarfundi Vestanáttar í Borgarnesi en fyrirtækin sem um ræðir eru Qair, Hafþórsstaðir, Zephyr og EM Orka. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.