Greinar þriðjudaginn 4. október 2022

Fréttir

4. október 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Á níunda tug tjóna eftir óveðrið

Tryggingafélögunum TM og Sjóvá höfðu í gær samtals borist á níunda tug tilkynninga um tjón sem tengja má óveðrinu sem reið yfir landið fyrir rúmri viku, 24. til 26. september. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Baráttan snýst bara um völd og yfirráð

Dagmál Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Halla Gunnarsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri ASÍ, segist lengi hafa leitað að hinum eiginlega málefnaágreiningi á milli fylkinga í verkalýðshreyfingunni þegar hún hóf störf fyrir Alþýðusambandið. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Bíða eftir góðu veðri

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Eldflaug skoska eldflaugafyrirtækisins Skyrora var flutt á væntanlegan skotstað á Brimnesi á norðanverðu Langanesi á sunnudag. Ekið var mjög gætilega með þennan dýrmæta farm og ekki farið yfir 20 km/klst. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Bjargey Anna ráðin framkvæmdastýra Gleipnis-setursins

Bjargey Anna Guðbrandsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastýra Gleipnis, nýsköpunar- og þróunarseturs á Vesturlandi. Bjargey er líffræðingur og er með meistaragráðu í stjórnun og stefnumótun. Hún er frá Staðarhrauni á Mýrum. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bætt starfsskilyrði en ýmsu er ábótavant hjá slökkviliðum

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur tekið upp nýtt vaktakerfi sem byggist á þrískiptum vöktum á virkum dögum og tvískiptum um helgar. Með þessu á að koma til móts við styttingu vinnutíma sem samið var um í síðustu kjarasamningum og aukið álag. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Í heimahöfn Verið var að landa makríl úr krókaveiðibátnum Sigrúnu GK-97 í Keflavíkurhöfn í gær þegar ljósmyndari átti þar leið... Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Engin framþróun án grunnrannsókna

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Erla Þorsteinsdóttir

Erla Þorsteinsdóttir söngkona, sem oft var nefnd „stúlkan með lævirkjaröddina“, er látin, 89 ára að aldri. Hún lést á hjúkrunarheimili í Holbæk í Danmörku 25. september síðastliðinn. Erla fæddist á Sauðárkróki 22. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Garðyrkjan nýtir meginhluta orkunnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hörn Hrafnsdóttir syngur á hádegistónleikum í Hafnarborg

Hörn Hrafnsdóttir messósópran kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag, ásamt Antoníu Hevesi, píanóleikara. Tónleikarnir hefjast klukkan 12. Yfirskrift tónleikanna er „Stelpur og stéttaskipting“. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Íslenskir og sænskir skólar þeir einu sem ekki var lokað

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Ísland og Svíþjóð hafa algera sérstöðu meðal ríkja OECD þegar kemur að lokunum skóla í Covid-19-faraldrinum. Þau eru einu ríkin þar sem kennsla féll aldrei alveg niður á unglingastigi skólaárið 2019-2020. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Meginreglan er að auglýsa störfin

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 2 myndir

Mikil mygla í leikskóla í Sandgerði

Reynir Sveinsson Sandgerði Við rannsókn sem verkfræðistofan Mannvit gerði á húsnæði leikskólans Sólborgar í Sandgerði kom í ljós mygla á mörgum stöðum. Leikskólinn er rekinnn í tveimur aðskildum húsum. Annað er timburhús og reyndist mikil mygla í því. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Miklu fjölskylduvænna vaktakerfi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Atvinnuslökkvilið landsins hafa flest tekið upp sambærilegt vaktakerfi og það sem Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur innleitt, eða gera það fljótlega, að sögn Magnúsar Smára Smárasonar, formanns Landssambands slökkviliðs- og sjúkaflutningamanna (LSS). Kerfið byggist á þrískiptum vöktum virka daga og tvískiptum um helgar. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Reikna með hærri vöxtum

Viðmælendur Morgunblaðsins á fjármálamarkaði telja að Seðlabankinn muni hækka vexti á morgun. Það yrði níunda vaxtahækkunin í röð frá maímánuði 2021 en meginvextir Seðlabankans voru 0,75 prósent þegar hækkunarlotan hófst, eftir sögulega lága vexti. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð

Ríflega átta þúsund íbúðir í byggingu

Samtals eru hafnar framkvæmdir við 8.113 íbúðir á landinu öllu samkvæmt talningu í ágúst og september. Til samanburðar var fjöldinn í mars 7.260 og í september í fyrra 6.001. Nemur fjölgunin milli ára því 35,2%. Meira
4. október 2022 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Skellir skuldinni á Bandaríkjamenn

Ali Khamenei erkiklerkur Írans sakaði í gær Bandaríkjastjórn og Ísraelsmenn um að hafa valdið óeirðunum sem skekið hafa landið frá því að siðferðislögregla landsins myrti kúrdísku stúlkuna Mahsa Amini, en hún hafði brotið gegn slæðulöggjöf Írans. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Skjölin nú í þýskri vörslu

Skjöl þýska ræðismannsins á Íslandi, Werners Gerlachs, sem voru gerð upptæk af Bretum á hernámsdaginn 10. maí 1940, voru í gær afhent Þýska þjóðskjalasafninu til vörslu. Dr. Meira
4. október 2022 | Erlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Stefnir í enn harðari kosningabaráttu

Ljóst var í gærmorgun að halda þyrfti aðra umferð í forsetakosningunum í Brasilíu, þar sem enginn frambjóðandi hafði náð meirihluta atkvæða í fyrri umferðinni sem haldin var á sunnudaginn. Luiz Inácio Lula da Silva, sem var forseti á árunum 2003-2010, hlaut 48,4% atkvæða, en Jair Bolsonaro, sitjandi forseti hlaut 43,2%. Verður nú kosið á milli þeirra tveggja, en frambjóðendur annarra flokka detta út. Meira
4. október 2022 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Sækja hratt fram í suðri og austri

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úkraínumenn héldu í gær áfram gagnsóknum sínum í suður- og austurhluta landsins, degi eftir að hersveitir þeirra náðu að frelsa borgina Líman í Donetsk-héraði. Héldu þeir þaðan áfram sókn sinni í gær og sóttu að borgunum Svatove og Kreminna í Lúhansk-héraði. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Tekst á við vandamál með líkamsræktinni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Haustið 1974 tóku átta strákar sig saman og byrjuðu að spila körfubolta eitt kvöld í viku í íþróttahúsi Austurbæjarskóla. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Tildra var það Ranglega kom fram í texta með fuglamynd á bls. 2 í...

Tildra var það Ranglega kom fram í texta með fuglamynd á bls. 2 í blaðinu í gær að þar hefði sendlingur verið á ferð. Hið rétta er að þar sást til tildru. Beðist er velvirðingar á... Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Ýmsu ábótavant hjá slökkviliðum landsins

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki eru öll sveitarfélög með þannig skipulagt, mannað, menntað og þjálfað slökkvilið að það geti leyst af hendi lögbundin verkefni með fullnægjandi hætti. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Þarf opinbert tryggingakerfi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætlað er að hvassviðrið sem gerði eina helgi í september hafi eyðilagt kornuppskeru í Eyjafirði að verðmæti 25-30 milljónir króna. Tjónið hjá stærsta ræktandanum, Klauf, nam 3-4 milljónum króna þar sem meira en helmingur kornsins fauk af stönglunum. Að auki er áætlað að frostskemmdir, sem urðu sums staðar í ágúst, hafi eyðilagt uppskeru fyrir 10-12 milljónir til viðbótar. Hermann Ingi Gunnarsson, bóndi í Klauf, kallar eftir að stutt verði við uppbyggingu innviða og opinbert tryggingakerfi í þessari áhættusömu ræktun. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Þrjú í gæsluvarðhald eftir morð í Ólafsfirði

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Héraðsdómur Norðurlands eystra á Akureyri úrskurðaði í gærkvöldi tvær konur og einn karlmann í vikulangt gæsluvarðhald vegna morðs í Ólafsfirði. Maður á fimmtugsaldri lést eftir stunguárás þar í fyrrinótt. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð | 4 myndir

Æfa viðbrögð við hryðjuverkum

Hópar sprengjusérfræðinga frá fjórtán aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins (NATO) eru hér á landi og æfa viðbrögð við hryðjuverkum. Meira
4. október 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Öll þingmál frá 1845 eru skönnuð

Búið er að skrá og mynda allar dagbækur Alþingis, Alþingismál, allt aftur til ársins 1845 og til og með 1913. Verkið hefur staðið yfir síðastliðið ár í samstarfi skrifstofu Alþingis og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2022 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Orkuöflun þarf að setja í fyrsta sæti

Í pistli á vefnum Frjálst land á blog.is er fjallað um vindmyllur: „Í Vesturálnum í Noregi voru reistar 14 vindmyllur. Þær þola ekki veðrin. Íbúar voru á móti vindmyllunum frá byrjun og eru nú orðnir þreyttir á fljúgandi plastskrani og klakaklumpum þó tilraunir til að endurbæta vindmyllurnar hafi verið gerðar. Norska eftirlitið segir að verði þær ekki lagaðar fyrir 10. október verði vindmyllugarðinum lokað. Meira
4. október 2022 | Leiðarar | 348 orð

Sláandi en ósanngjarnt

Er nýi forsætisráðherrann úr plasti eftir allt saman, en ekki járni? Meira
4. október 2022 | Leiðarar | 266 orð

Tillaga um auknar tilfærslur

Stækkun „félagslega“ hluta sjávarútvegsins er ekki án afleiðinga Meira

Menning

4. október 2022 | Tónlist | 372 orð | 1 mynd

„Eins Bjarkarleg og hægt er“

Fjölmargir og ólíkir fjölmiðlar út um heimsbyggðina hafa að vanda fjallað um nýjustu plötu Bjarkar Guðmundsdóttur en Fossora er sú tíunda sem hún sendir frá sér. Meira
4. október 2022 | Leiklist | 55 orð | 5 myndir

Leopoldstadt, eftir breska leikskáldið Tom Stoppard í leikstjórn...

Leopoldstadt, eftir breska leikskáldið Tom Stoppard í leikstjórn Patricks Marber, var frumsýnt í Longacre-leikhúsinu á Broadway um helgina. Meira
4. október 2022 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Ninný sýnir myndverk í Gallerí Gróttu

Fjölbreytileiki er yfirskrift sýningar sem Ninný – Jónína Magnúsdóttir opnar í Gallerí Gróttu við Bókasafn Seltjarnarness á Eiðistorgi í dag, þriðjudag, kl. 17. Meira
4. október 2022 | Kvikmyndir | 86 orð | 2 myndir

Serra og Philippe heiðraðir

Kvikmyndaleikstjórarnir Albert Serra og Alexandre O. Philippe hlutu á föstudaginn var heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, fyrir framúrskarandi listræna sýn, í Húsi máls og menningar. Meira
4. október 2022 | Tónlist | 467 orð | 2 myndir

Vortónleikar að hausti

Karlakór Reykjavíkur hefur 96. starfsár sitt í kvöld kl. 20 með fyrstu tónleikum af fernum í Háteigskirkju. Þeir næstu verða haldnir annað kvöld kl. 20, þeir þriðju fimmtudaginn 6. október kl. 20 og þeir síðustu laugardaginn 8. október kl. 15. Meira

Umræðan

4. október 2022 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Biðlista verður að stytta. Vandinn ræddur í borgarstjórn

Kolbrún Baldursdóttir: "Því lengur sem börn þurfa að bíða eftir aðstoð og stuðningi aukast líkur á að vandi þeirra versni og verði þá enn flóknari og erfiðari viðureignar" Meira
4. október 2022 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Er samkynhneigð synd?

Snorri Óskarsson: "Kaflinn hjá Mattheusi er því býsna ábyggileg heimild um kennslu Jesú og fjallar talsvert um kynlíf og kynhneigð manna, þvert á fullyrðingar!" Meira
4. október 2022 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Hverful hlunnindi

Fjölmargar íbúðir skipta um eigendur dag og nótt, má segja. Allar hafa þær kosti og líka galla, sem vegnir eru og metnir af væntanlegum kaupendum. Svo getur eitthvað óvænt og ófyrirséð gerst. Meira
4. október 2022 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Orkumálin eru sjálfstæðismál

Valdaframsal varð þegar Alþingi samþykkti þriðja orkupakkann og innleiðingu á ESB-lögum um raforkuviðskipti yfir landamæri og aðild að Samstarfsstofnun ESB um raforkuviðskipti. Ísland samþykkti orkusamvinnu með EES-samningnum, ekki aðild að... Meira
4. október 2022 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Sorp var urðað í Vatnsmýri

Guðmundur Karl Jónsson: "Tillagan um að í Vatnsmýri verði aðeins tvær flugbrautir flytur öllum landsmönnum tilefnislaus falsrök um að flugsamgöngur innanlands eigi engan rétt á sér" Meira

Minningargreinar

4. október 2022 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Ásgeir Svanbergsson

Ásgeir Svanbergsson fæddist 4. október 1932. Hann lést 15. ágúst 2022. Ásgeir var kvaddur í athöfn á vegum Siðmenntar 30. ágúst 2022. Duftker Ásgeirs verður jarðsett í dag, 4. október, á 90 ára fæðingarafmæli hans. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2022 | Minningargreinar | 2362 orð | 1 mynd

Áslaug Ingibjörg Magnúsdóttir

Áslaug Ingibjörg Magnúsdóttir fæddist 28. maí 1944 á Akureyri. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 26. september 2022. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Halldórsdóttir, f. 29.10. 1906, d. 3.8. 1999, og Magnús Bjarnason skipasmiður, f. 30.12. 1900, d. 8.12. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2022 | Minningargreinar | 1812 orð | 1 mynd

Jón Ingvar Jónsson

Jón Ingvar Jónsson fæddist 4. febrúar 1957 á Akureyri. Hann lést 26. ágúst 2022 í Hamborg. Foreldrar Jóns Ingvars voru Jón Hafsteinn Jónsson stærðfræðikennari, f. 22.3. 1928, d. 17.10. 2018, og Soffía Guðmundsdóttir tónlistarkennari, f. 25.1. 1927, d.... Meira  Kaupa minningabók
4. október 2022 | Minningargreinar | 1798 orð | 1 mynd

Marsibil Jónsdóttir

Marsibil Jónsdóttir fæddist 19. mars 1938 í Reykjavík. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 20. september 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Jóhannesdóttir, f. 1907, d. 1996, og Jón Friðrik Matthíasson loftskeytamaður, f. 1901, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2022 | Viðskiptafréttir | 332 orð | 2 myndir

Metsala nýrra rafbíla á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tæplega þriðji hver nýr fólksbíll sem selst hefur á Íslandi í ár er rafbíll og er hlutfallið nánast það sama og í fyrra. Hins vegar hafa þegar selst fleiri rafknúnir fólksbílar en alla mánuði ársins í fyrra. Meira
4. október 2022 | Viðskiptafréttir | 435 orð | 1 mynd

Reikna með frekari vaxtahækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðmælendur Morgunblaðsins á fjármálamarkaði reikna með því að Seðlabankinn hækki vexti á morgun. Meira
4. október 2022 | Viðskiptafréttir | 275 orð

Spáir betri afkomu hjá Play

Gera má ráð fyrir því að flugfélagið Play skili rekstrarhagnaði á þriðja fjórðungi þessa árs en að tap af rekstri þessa árs verði í heild um 28,9 milljónir bandaríkjadala. Þetta kemur fram í nýju verðmati Jakobsson Capital, sem metur félagið á 21,4 kr. Meira

Fastir þættir

4. október 2022 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. f4 a6 7. Be2...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. f4 a6 7. Be2 Rxd4 8. Dxd4 b5 9. Be3 Bb7 10. 0-0 Re7 Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson (2. Meira
4. október 2022 | Í dag | 38 orð | 3 myndir

Átökin í ASÍ snúast ekki um málefni

Halla Gunnarsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri ASÍ, segir átökin innan sambandsins ekki snúast um málefni heldur persónur og valdabaráttu. Í raun beri persónum og leikendum lítið á milli hvað málefni varðar. Meira
4. október 2022 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

„Þetta er aldurinn þar sem ég tók þessar ákvarðanir“

„Ég er að gera allt sem ég get til að kveikja tónlistaráhuga fólks,“ segir Klara Ósk Elíasdóttir tónlistarkona sem mun stjórna tónlistarsmiðjunni Stelpur rokka á Appolo, listahátíð unga fólksins í Hafnarfirði, en allur októbermánuður verður... Meira
4. október 2022 | Í dag | 255 orð

Haltur á báðum

Ingólfur Ómar gaukaði að mér stöku: Fuglahljómur fjarri er fölva blómin skarta. Senn í dróma foldin fer finn ég tóm í hjarta. Á Boðnarmiði segir Hallmundur Guðmundsson:„Fyrir fáum árum var staðan svona“. Meira
4. október 2022 | Fastir þættir | 164 orð

HM öldunga. A-AV Norður &spade;ÁKD108 &heart;54 ⋄D3 &klubs;10653...

HM öldunga. A-AV Norður &spade;ÁKD108 &heart;54 ⋄D3 &klubs;10653 Vestur Austur &spade;G7543 &spade;962 &heart;Á2 &heart;D87 ⋄Á1042 ⋄765 &klubs;Á2 &klubs;K987 Suður &spade;-- &heart;KG10963 ⋄KG98 &klubs;DG4 Suður spilar 6&spade;. Meira
4. október 2022 | Í dag | 207 orð | 1 mynd

Hún var langt á undan sinni samtíð

Hún Florence Foster Jenkins var sannarlega stórmerkileg manneskja sem lét ekkert stoppa sig í því að láta drauminn rætast, að verða óperusöngkona. Meira
4. október 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Um uppþot segir Ísl. nútímamálsorðabók: æsingur og óeirðir, óróleg hegðun hóps úti á götu og dæmið: lögreglunni tókst að bæla niður uppþotið. Um uppnám hins vegar: órólegt og æst ástand, og dæmið: það er allt í uppnámi á skrifstofunni. Meira
4. október 2022 | Árnað heilla | 901 orð | 3 myndir

Skólabróðir Karls Bretakonungs

Þórarinn Hjaltason er fæddur 4. október 1947 í Reykjavík. Hann ólst upp í Reykjavík fyrstu þrjá mánuði ævi sinnar og flutti síðan til Akureyrar og bjó þar hjá móðurömmu sinni og móðurafa til tíu ára aldurs. Meira
4. október 2022 | Árnað heilla | 133 orð | 2 myndir

Þorbergur Ingi Jónsson

40 ára Þorbergur er Norðfirðingur en býr á Akureyri. Hann er vél- og orkutæknifræðingur að mennt frá HR og starfar sem vélhönnuður hjá Marel. Hann er formaður fjallahlaupsins Súlna Vertical. Ahugamál Þorbergs eru almenn útivera í náttúrunni, m.a. Meira

Íþróttir

4. október 2022 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Aníta Ýr sú besta í deildinni í september

Aníta Ýr Þorvaldsdóttir, 19 ára kantmaður Stjörnunnar, var besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í septembermánuði samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Ásgerður og Elín eru hættar

Elín Metta Jensen og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir sem báðar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu með Val á laugardaginn hafa báðar tilkynnt að þær séu búnar að leggja skóna á hilluna. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Besta deild karla Efri hluti: Breiðablik – Stjarnan 3:0 Staðan...

Besta deild karla Efri hluti: Breiðablik – Stjarnan 3:0 Staðan: Breiðablik 23173358:2354 KA 23144546:2646 Víkingur R. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 723 orð | 1 mynd

Elska að spila fótbolta

Best Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Ég er ánægð með eigin frammistöðu á tímabilinu en það var náttúrlega leiðinlegt að ná ekki meira af því en þetta. Annars er ég bara ánægð með að vera komin aftur,“ sagði Aníta Ýr Þorvaldsdóttir, kantmaður Stjörnunnar í knattspyrnu kvenna, í samtali við Morgunblaðið. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Ég játa að ég skil ekki fullkomlega norska knattspyrnumanninn Erling...

Ég játa að ég skil ekki fullkomlega norska knattspyrnumanninn Erling Haaland. Skil ekki hvernig er hægt að vera þetta góður í að skora mörk. Það er svolítið eins og Manchester City, sem fyrir var besta lið Englands, hafi nælt sér í svindlkarl. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Fátt getur komið í veg fyrir sigur Blika

Besta deildin Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Leikmenn Breiðabliks geta farið að huga að því í hvaða tegund af kampavíni þeir ætla að skála þegar Íslandsmeistaratitilinn er kominn í höfn. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Fær eitthvað stöðvað Valsmenn?

Íslands- og bikarmeistarar Vals eru enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki í Olísdeild karla í handbolta. Hlíðarendaliðið vann 34:27-sigur á grönnum sínum í Fram á heimavelli í gærkvöldi. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Jasmín í landsliðshópinn

Jasmín Erla Ingadóttir úr Stjörnunni var í gær valin í A-landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir úrslitaleikinn um sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna gegn Belgíu eða Portúgal. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

* Jón Axel Guðmundsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, skoðar þann...

* Jón Axel Guðmundsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, skoðar þann möguleika að spila í bandarísku G-deildinni í vetur en liðin sem leika þar eru nokkurs konar varalið NBA-félaganna. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Murphy var best í 18. umferð

Bandaríska knattspyrnukonan Murphy Agnew var besti leikmaðurinn í 18. og síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
4. október 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Fram 34:27 Staðan: Valur 5500156:12510 ÍBV...

Olísdeild karla Valur – Fram 34:27 Staðan: Valur 5500156:12510 ÍBV 4220152:1196 Fram 5221137:1356 Haukar 4211112:1095 Grótta 4202112:1054 Stjarnan 4121114:1104 ÍR 4202116:1374 Afturelding 4112104:1033 Selfoss 4112111:1183 KA 4112105:1153 FH... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.