Greinar þriðjudaginn 25. október 2022

Fréttir

25. október 2022 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Árnar í Trostansfirði ekki sjálfbærar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Matvælastofnunar og Umhverfisstofnunar að heimila ekki kynslóðaskipt eldi á laxi í sjókvíum í Trostansfirði, einum innfjarða Arnarfjarðar. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Sjóbað Dráttarbáturinn Magni, sem er í eigu Faxaflóahafna, sigldi út á sundin blá á dögunum og tók létta æfingu á dæli- og sprautubúnaðinum, með tilheyrandi... Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Eigendur bréfanna funda um viðbrögð

Að öllu óbreyttu munu fundahöld milli lánardrottna ÍL-sjóðs og Steinþórs Pálssonar, sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur falið að semja fyrir sína hönd, um möguleikann á því að gera upp skuldir sjóðsins nú þegar, hefjast í lok þessarar viku. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ein stærsta rannsókn á fitulifur

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) greina í dag frá niðurstöðum stórrar erfðafræðirannsóknar á fitulifur, af öðrum orsökum en áfengisneyslu. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Full ástæða til að fylgjast vel með

Góð ástæða er til að fylgjast með skjálftahrinunni sem staðið hefur yfir við Herðubreið frá því á laugardagskvöld. Herðubreið er ekki langt frá Öskju – eldstöð sem minnt hefur á sig undanfarið með landrisi sem rakið er til kvikuinnskots. Meira
25. október 2022 | Erlendar fréttir | 783 orð | 1 mynd

Hafna ásökunum Rússa með öllu

Jens Stoltenberg framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins sagði í gær að bandalagið hafnaði með öllu ásökunum Rússa um að Úkraínumenn hygðust beita svonefndum „geislavirkum sprengjum“ (e. dirty bomb) innan eigin landamæra. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 529 orð | 4 myndir

Jarðskjálftahrinan vel vöktuð

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðskjálftahrina hófst norður af Herðubreið á laugardagskvöldið var. Eftir hádegi í gær höfðu mælst alls um 1.650 jarðskjálftar. Þá var búið að yfirfara um 200 jarðskjálfta af þeim og birta í Skjálftalísu (skjalftalisa.vedur.is). Stærsti skjálftinn mældist í upphafi hrinunnar á laugardag og var hann rúmlega 4 að stærð. Aldrei fyrr hefur mælst svo sterkur jarðskjálfti við Herðubreið frá því að mælingar hófust. Tveir skjálftar til viðbótar hafa mælst yfir 3,0 að stærð í yfirstandandi hrinu. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Landhelgisgæslan sparaði 40 milljónir

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áhöfnin á varðskipinu Þór æfði með áhöfnum Brimils, varðskips færeysku landhelgisgæslunnar, og Vædderen, varðskips danska sjóhersins, við strendur Færeyja í síðustu viku. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Mikið viðbragð í kjölfar tilkynningar um eld um borð

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is „Staðan er bara þannig að varðskipið Þór kom að flutningaskipinu um kvöldmatarleytið og taug var komið á milli skipanna þannig að Þór er með skipið í togi á leið til Reykjavíkur. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Nýsköpun í námi í hjúkrunarfræði

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands hefur skipulagt nám fyrir fólk með aðra háskólagráðu án afsláttarkjara og útskrifaðist fyrsti hópurinn fyrir helgi. „Þetta er mjög sniðug leið til að fjölga hjúkrunarfræðingum,“ segir nýútskrifuð Þórunn Friðriksdóttir, sem hefur þegar hafið störf sem hjúkrunarfræðingur á Grensásdeild Landspítalans. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 575 orð | 2 myndir

Ósátt við nýtt hús „í túnfætinum“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits vegna lóðarinnar nr. 1 við Seljaveg. Næstu nágrannar á Vesturgötu 54a mótmæltu byggingunni en höfðu ekki erindi sem erfiði. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Rishi Sunak verður forsætisráðherra í dag

Rishi Sunak var í gær sjálfkjörinn sem leiðtogi Íhaldsflokksins á Bretlandi og verður nýr forsætisráðherra landsins í dag. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Rishi Sunak þarf að sameina flokk og þjóð

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Um miðjan morgun í dag mun Rishi Sunak ganga á fund Karls III. konungs og hljóta skipun sem forsætisráðherra Bretlands, hinn þriðji til að gegna embættinu á aðeins sjö vikum í stormasamri tíð og ekki gott veður í kortunum á næstunni heldur. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sá norski mætti glaðbeittur á Frónið í fyrradag

Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen lenti í Keflavík í fyrrakvöld og hefur keppni á heimsmeistaramótinu í Fischer-slembiskák í dag en meðal annarra keppenda má nefna heimsmeistarann í téðri slembiskák, Wesley So. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir meðal íbúa um þaravinnslu

Baldur S. Blöndal Helgi Bjarnason Boðað verður til íbúafundar á Húsavík um miðjan næsta mánuð vegna úthlutunar lóða á hafnarsvæði Húsavíkur til Íslandsþara ehf. sem hyggst reisa þar lífhreinsunarstöð fyrir þara. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Skólastarf víða í uppnámi í borginni

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is „Það sem við erum auðvitað að horfa á er margra ára uppsöfnuð viðhaldsþörf og hún er aldeilis að koma í bakið á okkur núna,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, um frétt sem birtist í Morgunblaðinu sl. fimmtudag undir fyrirsögninni „Myglaðir skólar um alla borg“. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

So lék fyrsta leik mótsins

Opið Íslandsmót kvenna í skák, alþjóðlegt skákmót, hófst í Reykjavík í gær og greindi Skáksamband Íslands frá því á heimasíðu sinni að mótið væri einn sérviðburða skákhátíðarinnar en hátíðin sú er haldin í tilefni þess að hálf öld er í ár liðin frá því... Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Staðan skánað en enn langt í land

Kvennafrídagurinn var í gær, 24. október, þar sem vakin var athygli á baráttu íslenskra kvenna fyrir jöfnum launum miðað við karlkynið. Hefur verið haldið upp á daginn allt frá árinu 1975 hér á landi. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sterkari út í lífið

Heilsubærinn Hafnarfjörður veitti á dögunum 500 þúsund króna styrk til þátttöku í verkefninu Sterkari út í lífið . Meira
25. október 2022 | Erlendar fréttir | 669 orð | 1 mynd

Sunak sjálfkjörinn í Downingstræti

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Teningurinn veittur CRI

Fyrirtækið Carbon Recycling International – CRI hf. hlaut Teninginn , viðurkenningu Verkfræðingafélags Íslands, fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd þegar gripurinn var afhentur á degi verkfræðinnar á Hótel Nordica sl. föstudag. Meira
25. október 2022 | Innlendar fréttir | 1015 orð | 5 myndir

Veröld Fólk í Úkraínu mótmælir árásum Rússa á landi á útifundi. Tugir...

Veröld Fólk í Úkraínu mótmælir árásum Rússa á landi á útifundi. Tugir þúsunda hafa flúið landið sem skapað hefur ögrandi viðfangsefni víða um heim. Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2022 | Leiðarar | 255 orð

Einu gildir um íbúana

Þegar borgarbúar mögla veit meirihlutinn betur Meira
25. október 2022 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Hvílíkt stjórnleysi

Getum við gert betur en afganska skólakerfið? spyr Sigurjón Benediktsson? „Ætli það. Nema búa til fleiri vandamálabörn. Skólarnir kjaftfullir af starfsfólki, kennurum, gangavörðum, skólaliðum, félagsfræðingum, sálfræðingum, meðferðarfulltrúum og ræstitæknum... ekkert pláss fyrir börn og enginn tími til að kenna eitt eða neitt. Meira
25. október 2022 | Leiðarar | 400 orð

Niðurstaða ljós, en þó...

Íhaldsflokkurinn tjaldar til fárra nátta. Það veit ekki á gott Meira

Menning

25. október 2022 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Tilnefndar myndir í Bíó Paradís

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent 1. nóvember, ásamt öðrum verðlaunum ráðsins, og af því tilefni stendur Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn fyrir sýningum á tilnefndum myndum í samstarfi við kvikmyndahús á Norðurlöndunum. Meira

Umræðan

25. október 2022 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Elko stuðlar að endurnýtingu raftækja

Óttar Örn Sigurbergsson: "Samfélagsleg og umhverfisleg sjónarmið hafa um langt árabil verið ofarlega á baugi við stjórnun og rekstur verslana Elko." Meira
25. október 2022 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Nýtt menningarframlag streymisveitna

Með örri tækniþróun hefur fjölmiðlaveitum sem miðla myndefni eftir pöntun, svokölluðum streymisveitum, fjölgað til muna á síðustu árum. Meira
25. október 2022 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Ofveiði í Norðaustur-Atlantshafi

Gísli Gíslason: "Hlutfall ofveiddra fiskistofna hefur aukist í Norðaustur-Atlantshafi samkvæmt skýrslum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO)." Meira
25. október 2022 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Valdefling launafólks

Guðrún Hafsteinsdóttir: "Frumvarpið er að mestu leyti byggt á dönsku lögunum um félagafrelsi á vinnumarkaði sem lögfest voru í Danmörku árið 2006." Meira
25. október 2022 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Þjóðin vill nýta sjávarorku – hvað dvelur stjórnvöld?

Valdimar Össurarson: "Hérlendis hafa stjórnvöld sýnt sjávarorku mikið fálæti; verkefnum er haldið niðri; auðlindin er ekkert rannsökuð og stefnumótun stjórnvalda skortir." Meira
25. október 2022 | Aðsent efni | 174 orð | 1 mynd

Ætli heilbrigðisráðherra viti af þessum kjarakaupum?

Sigurður T. Garðarsson: "Hjá Ármúlaskurðstofunni geta Sjúkratryggingar sem sagt fengið tvær liðskiptaaðgerðir fyrir hverja eina hjá ríkisreknu skurðstofunum." Meira

Minningargreinar

25. október 2022 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

Anna Júlía Hallsdóttir

Anna Júlía Hallsdóttir fæddist 3. febrúar 1930. Hún lést 5. október 2022. Útförin fór fram 15. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2022 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Anna S. Herskind

Anna S. Herskind fæddist 22. júní 1944. Hún lést 12. október 2022. Útförin fór fram 20. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2022 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Gunnar Ragnar Gunnarsson

Gunnar Ragnar Gunnarsson fæddist 29. júní 1959 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 11. október 2022. Foreldrar Gunnars voru Gunnar Héðinn Valdimarsson flugvirki, f. 5.10. 1920, d. 15.11. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2022 | Minningargreinar | 2311 orð | 1 mynd

Ingibjörg Stefánsdóttir

Ingibjörg Stefánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 21. ágúst 1948. Hún lést á heimili sínu í Garðabæ 9. október 2022, eftir áratugalanga baráttu við parkinsonssjúkdóminn. Foreldrar hennar voru Stefán Jóhann Þorbjörnsson, skipstjóri, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2022 | Minningargreinar | 9097 orð | 1 mynd

Karitas Halldóra Gunnarsdóttir

Karitas H. Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 27. júní 1960. Hún lést 16. október 2022. Faðir Karitasar var Gunnar H. Eyjólfsson leikari, f. 1926, d. 2016. Móðir Karitasar er Guðríður Katrín Arason, f. 1926, fyrrverandi fulltrúi hjá Flugmálastjórn. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2022 | Minningargreinar | 741 orð | 1 mynd

Ólafur Sæmundsson

Ólafur Sæmundsson fæddist á Vopnafirði 12. maí 1932. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. október 2022. Foreldrar hans voru Sæmundur Grímsson, f. 12.2. 1897, d. 22.5. 1961, og Helga Metúsalemsdóttir, f. 14.12. 1903, d. 31.10. 1997. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2022 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Ólöf Finnbogadóttir

Ólöf Finnbogadóttir var fædd 11. febrúar 1940 í Reykjavík og skírð Judith Ólöf Sunneva Lilaa. Hún lést á Hrafnistu, Sléttuvegi, 30. september 2022. Ólöf ólst upp hjá kjörforeldrum sínum í Borgarnesi en þau voru Finnbogi Guðlaugsson, f. 1.11. 1906, d.... Meira  Kaupa minningabók
25. október 2022 | Minningargreinar | 357 orð | 1 mynd

Sigríður Karlsdóttir

Sigríður Karlsdóttir fæddist 4. nóvember 1933. Hún lést 8. október 2022. Jarðarförin fór fram 20. október 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. október 2022 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Bréf sjóðsins hrundu í verði

Þegar Kauphöll Íslands opnaði fyrir viðskipti með skuldabréf í gærmorgun blasti ófögur sjón við þeim sem virtu fyrir sér verðþróun á þremur flokkum bréfa, útgefnum af ÍL-sjóði. Meira
25. október 2022 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Diversis búið að borga að fullu fyrir Tempo

Sala Origo á Tempo er að fullu gengin í gegn og hefur félagið Diversis Tempo Holdings, sem er í eigu tæknifjárfestingarsjóðsins Diversis Capital, reitt fram 195 milljónir dollara í reiðufé fyrir 40% hlut Origo í fyrirtækinu. Meira
25. október 2022 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Iceland Seafood lækkar eftir afkomuviðvörun

Iceland Seafood International lækkaði um 5,3% í viðskiptum í kauphöll í gær í takmörkuðum viðskiptum upp á 9,5 milljónir króna. Lækkunin kemur í kjölfar þess að fyrirtækið sendi frá sér neikvæða afkomuviðvörun eftir lokun markaða á föstudag. Meira
25. október 2022 | Viðskiptafréttir | 610 orð | 2 myndir

Risarnir vinna að tillögu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í lok næsta árs verður Icelandair komið með 20 Boeing 737-MAX-vélar í flota sinn, gangi áætlanir fyrirtækisins eftir. Miða þær að því að fimm slíkar vélar bætist í flotann á nýju ári auk tveggja sem enn á eftir að veita viðtöku á þessu ári. Meira

Fastir þættir

25. október 2022 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 Bf5 5. cxd5 cxd5 6. Db3 Bc8 7. Rf3...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 Bf5 5. cxd5 cxd5 6. Db3 Bc8 7. Rf3 Rc6 8. Bd3 e6 9. 0-0 Be7 10. Bd2 0-0 11. Hfc1 Bd7 12. a3 Ra5 13. Da2 Rc6 14. b4 Hc8 15. b5 Ra5 16. Re5 Be8 17. Re2 Hxc1+ 18. Hxc1 Rd7 19. a4 Bd6 20. Dc2 Rxe5 21. dxe5 Bxe5 22. Meira
25. október 2022 | Í dag | 274 orð

Af flensupest og viskíi

Sverrir Kristinsson sendi mér til gamans þessa vísu sem hann heyrði nýlega og spurði um tilurð hennar, sem ég ekki þekki: Flótti er brostinn flokks í lið. Fáa sé ég mætta. En hætt er við hann hætti við að hætta við að hætta. Meira
25. október 2022 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Aron Can stefnir á Tyrkland

Tónlistarmaðurinn Aron Can stefnir á að semja tónlist á tyrknesku og spila í Tyrklandi í náinni framtíð en faðir hans er þaðan. Hann ræddi um þetta og margt fleira í einlægu viðtali í morgunþættinum Ísland vaknar á dögunum. Meira
25. október 2022 | Fastir þættir | 171 orð

Hátt flogið. S-NS Norður &spade;Á &heart;109764 ⋄KG743 &klubs;107...

Hátt flogið. S-NS Norður &spade;Á &heart;109764 ⋄KG743 &klubs;107 Vestur Austur &spade;D109852 &spade;76 &heart;D3 &heart;52 ⋄1082 ⋄ÁD65 &klubs;D4 &klubs;86532 Suður &spade;KG43 &heart;ÁKG8 ⋄9 &klubs;ÁKG9 Suður spilar 6&heart;. Meira
25. október 2022 | Árnað heilla | 956 orð | 3 myndir

Heiðursfélagi matreiðslumeistara

Hilmar Bragi Jónsson fæddist á Ísafirði 25. október 1942 í húsi sem þá var Krókur 2 en er í dag Krókur 3. Þremur vikum eftir að Hilmar fæddist veiktist Jón faðir hans af berklum og fór suður á Vífilsstaði. Meira
25. október 2022 | Árnað heilla | 332 orð | 1 mynd

Kjartan Örn Ólafsson

50 ára Kjartan fæddist í Reykjavík og ólst upp í Fossvoginum. Hann lauk BA-gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands og Háskólanum í Genóa á Ítalíu, og MBA-prófi frá Harvard Business School. Meira
25. október 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Maður höndlaði við kaupmanninn á horninu: verslaði við hann . (Þangað til hann dó út.) Og hann, fyrir sitt leyti, höndlaði með vörurnar sem hann hafði á boðstólum: verslaði með þær . Að höndla e-ð þýðir m.a. að meðhöndla e-ð . Meira
25. október 2022 | Í dag | 83 orð | 3 myndir

Ótrúlegt hvað þetta hefur mikil áhrif á mann

Hafdís Guðnadóttir ljósmóðir sérhæfði sig í svefnráðgjöf barna eftir að hafa sjálf upplifað erfiðleika með svefn barna sinna tveggja en hún hefur alltaf verið heilluð af barneignaferlinu og umönnun ungbarna. Meira
25. október 2022 | Í dag | 210 orð | 1 mynd

Viðfangsefni að forðast áskoranir

Ég hef tekið eftir því að nú til dags eru ekki lengur til viðfangsefni, vandamál eða erfiðleikar sem þarf að takast á við. Nei, þetta heitir allt áskoranir sem þarf að mæta. Meira

Íþróttir

25. október 2022 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Besta deild karla Efri hluti: Víkingur R. – KR 2:2 Staðan...

Besta deild karla Efri hluti: Víkingur R. – KR 2:2 Staðan: Breiðablik 26193465:2760 KA 26155652:3050 Víkingur R. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Elfar leikur áfram með KA

Sóknarmaðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson hefur samið við knattspyrnudeild KA um að leika áfram með félaginu næstu tvö árin en hann er að ljúka sínu áttunda tímabili með KA. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Ég man þá tíð þegar Valsmenn léku úrslitaleikinn í Evrópukeppni...

Ég man þá tíð þegar Valsmenn léku úrslitaleikinn í Evrópukeppni meistaraliða í handbolta gegn Grosswallstadt frá Þýskalandi, á því herrans ári 1980. Eftir að hafa slegið Atlético Madríd út í sögulegu einvígi í undanúrslitum. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 1032 orð | 2 myndir

Forréttindi fyrir Val og íslenskan handbolta

Evrópudeildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik karla, segir gífurlega eftirvæntingu ríkja á meðal Valsmanna fyrir fyrsta leik liðsins í B-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þar mætir Valur ungverska stórliðinu Ferencváros. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 92 orð

Fyrsta umferð öll í kvöld

Fyrsta umferðin í B-riðli Evrópudeildar karla í handbolta er öll leikin í kvöld en þar leika Valsmenn gegn Ferencváros frá Ungverjalandi eins og fjallað er um hér á síðunni. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Guðrún sænskur meistari

Guðrún Arnardóttir landsliðskona í knattspyrnu varð í gærkvöld sænskur meistari með Rosengård, annað árið í röð. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Evrópudeild karla: Hlíðarendi: Valur – Ferencváros...

HANDKNATTLEIKUR Evrópudeild karla: Hlíðarendi: Valur – Ferencváros 18. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari snýr heim

Heiðar Ægisson er kominn aftur til liðs við Stjörnuna eftir að hafa leikið með Val í eitt ár en hann gekk frá nýjum samningi við knattspyrnudeild Stjörnunnar í gær. Heiðar er 27 ára og leikur ýmist sem bakvörður eða miðjumaður. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

NBA-deildin LA Lakers – Portland 104:106 Atlanta – Charlotte...

NBA-deildin LA Lakers – Portland 104:106 Atlanta – Charlotte 109:1216 Cleveland – Washington (frl.) 117:107 New Orleans – Utah (frl. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 313 orð | 3 myndir

* Pálmi Rafn Pálmason , fyrirliði KR-inga, skýrði frá því í viðtölum, í...

* Pálmi Rafn Pálmason , fyrirliði KR-inga, skýrði frá því í viðtölum, í gærkvöld, m.a. við Fótbolta.net, að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir þetta tímabil. Pálmi er að ljúka sínu 23. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Sigurvin heldur áfram hjá FH

Sigurvin Ólafsson þjálfar áfram karlalið FH í knattspyrnu á næsta keppnistímabili en þetta staðfesti hann við Fótbolta.net í gær. Sigurvin kom til FH í sumar, eftir að hafa þjálfað KV síðustu árin, og var við hlið Eiðs Smára Guðjohnsens. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Silfrið að verða torsótt

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Annað sæti Bestu deildar karla gæti verið að ganga Víkingum úr greipum eftir að þeir gerðu jafntefli, 2:2, við KR-inga í Fossvoginum í gærkvöld. Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Svíþjóð Skövde – Redbergslid 38:24 • Bjarni Ófeigur...

Svíþjóð Skövde – Redbergslid 38:24 • Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sex mörk fyrir Skövde. Helsingborg – Lugi 28:31 • Ásgeir Snær Vignisson skoraði eitt mark fyrir... Meira
25. október 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

West Ham í efri hlutann

West Ham er komið í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í fyrsta skipti á þessu keppnistímabil eftir 2:0-heimasigur á Bournemouth í gærkvöld, í lokaleik 12. umferðar deildarinnar. Meira

Bílablað

25. október 2022 | Bílablað | 1492 orð | 8 myndir

Dreginn á tálar í París

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrir franska skrifstofumenn er það töluverð kúnst að klæða sig rétt fyrir vinnudaginn. Þeir þurfa að finna hárfínt jafnvægi á milli þess að vera vel til fara en láta samt ekki of mikið á sér bera. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 36 orð | 1 mynd

Ducati Hypermotard 950 SP

» 114 hestöfl » Vatnskæld 8 ventla V2-vél, 937 cc » 14,5 lítra eldsneytistankur » 870 mm sætishæð » Þyngd: 199 kg » Framdekk: 120/70 X 17 » Afturdekk: 180/55 X 17 » Verð: 4.035.714... Meira
25. október 2022 | Bílablað | 36 orð | 1 mynd

Ducati Multistrada 950 V2 S

» 114 hestöfl » Vatnskæld 8 ventla V2-vél, 937 cc » 20 lítra eldsneytistankur » 830 mm sætishæð » Þyngd: 225 kg » Framdekk: 120/70 X 19 » Afturdekk: 170/60 X 17 » Verð: 3.653.423... Meira
25. október 2022 | Bílablað | 18 orð

» Eftir nokkra daga með Aston Martin Vantage Roadster var Ásgeir...

» Eftir nokkra daga með Aston Martin Vantage Roadster var Ásgeir Ingvarsson orðinn alveg bálskotinn 6 og... Meira
25. október 2022 | Bílablað | 82 orð | 5 myndir

EQS hápunktur í haustferð Öskju

Bílaumboðið Askja bauð í glæsilega haustferð á dögunum í nýjar höfuðstöðvar og sýningarsal á Krókhálsi. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Eru frönsk einmenningsfarartæki það sem koma skal?

Samgönguþróunarsvið Renault, Mobilize, frumsýndi á bílasýningunni í París tvo framúrstefnulega hugmyndabíla sem ættu að koma í góðar þarfir í fjölmennum borgum þar sem létta þarf á umferðinni. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 981 orð | 1 mynd

Fleiri velja nagla eftir erfiðan vetur

Valið á vetrardekkjum ætti einkum að ráðast af því hvernig fólk reiknar með að þurfa að nota bílinn. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem ætla sér allt

Ducati Multistrada 950 V2 S er stórglæsilegt mótorhjól sem lætur ekkert stöðva sig. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 561 orð | 8 myndir

Kemst í góðan félagsskap á mótorhjólinu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Rakel Karlsdóttir hefur verið að gera það gott úti í heimi en hún býr um þessar mundir í Danmörku þar sem hún starfar sem arkitekt og hönnunarráðgjafi. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 1372 orð | 6 myndir

Orkumiklir ítalskir bræður með ólíkan persónuleika

Í sumarhitanum á Ítalíu fengu tvö öndvegishjól að sýna sig og sanna við bestu mögulegu aðstæður. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 916 orð | 4 myndir

Pólstjarnan skín skært

Mikið var um dýrðir og ekkert til sparað þegar Polestar 3 var frumsýndur í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum. Blaðamaður Bílablaðsins brá sér yfir hafið til að berja gripinn augum og varð ekki fyrir vonbrigðum. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Snýst líka um félagsskapinn

Rakel Karlsdóttir á helmingshlut í Hummer og hefur mikla ástríðu fyrir mótorhjólum. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Verum klár í veturinn

Bílablaðið ræðir við sérfræðinga um val á dekkjum og haustverk bíleigandans. Meira
25. október 2022 | Bílablað | 854 orð | 3 myndir

Ætti helst að bóna bílinn mánaðarlega

Það mæðir á lakkinu á veturna og vissara að bletta skemmdir tímanlega. Nota þarf haustið til að undirbúa bílinn fyrir veturinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.