Greinar föstudaginn 4. nóvember 2022

Fréttir

4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð

Aðstæður geta breyst

Öryrkjabandalag Íslands er sammála umboðsmanni skuldara að brýnt sé að breyta lögum um Menntasjóð námsmanna þannig að heimild sé til að fella niður námslán að hluta eða öllu leyti að uppfylltum ákveðnum skilyrðum, eins og ef aðstæður lántaka breytast... Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Atvinnulausum fjölgar á Vogi

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hlutfall þeirra sem leggjast inn á sjúkrahúsið Vog og eru á atvinnumarkaði er komið niður í 30%, að því er fram kom í máli Valgerðar Rúnarsdóttur, yfirlæknis á Vogi, á ráðstefnu SÁÁ og FÁR, sem lauk í gær. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Ábyrgð á námslánum sem aldrei fyrnist

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Byggja hótel og baðstað í Þjórsárdal

Áformað er að Fjallaböðin í Þjórsárdal, baðstaður með 40 herbergja hóteli, verði komin í gagnið árið 2025. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Deilt um lista fulltrúa í Kópavogi

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fleiri Rússar sækja um hæli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umsóknum frá ríkisborgurum Rússlands um alþjóðlega vernd á Íslandi hefur fjölgað það sem af er ári miðað við síðustu tvö ár, að sögn Útlendingastofnunar. Tekið er fram að umsóknum fækkaði í kórónuveirufaraldrinum, sem skýrir að einhverju leyti fáar umsóknir á árunum 2020 og 2021. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Gugusar skemmti áhorfendum á Iceland Airwaves

Unga og upprennandi söngkonan Gugusar tryllti lýðinn með sinni einstöku sviðsframkomu á Listasafni Reykjavíkur í gær. Atriði hennar var hluti af tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem hófst í gær. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Heilbrigðisráðherra segir að stytta þurfi biðlista

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stytta þarf biðlista eftir liðskiptaaðgerðum. Samhliða þarf að tryggja gæði þjónustunnar og jafnræði milli þeirra sem þurfa á þessum aðgerðum að halda og þeirra sem framkvæma þær. Meira
4. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hættan leynist rétt við yfirborðið

Allt í kringum þessa litlu kirkju standa skilti sem vara vegfarendur við jarðsprengjum sem rússneskt innrásarlið gróf niður í Karkív-héraði í Úkraínu. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Krossgjafir nýrnagjafa milli landa

Á Landspítalanum er nú í fyrsta sinn verið að skoða svokallaðar krossgjafir frá lifandi nýrnagjöfum milli landa. Þetta kemur fram í viðtali við Margréti Birnu Andrésdóttur, yfirlækni nýrnalækninga á Landspítalanum, í Læknablaðinu. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Kúnnarnir klökkir á lokadegi

„Ég reyni nú að hugsa sem minnst um það hvaða dagur er, annars verð ég bara meyr,“ segir Brynjólfur H. Björnsson, kaupmaður í versluninni Brynju við Laugaveg. Versluninni var lokað í gær eftir ríflega hundrað ára rekstur við Laugaveg. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð

Liðskiptaaðgerðamál eru í forgangi

Stytta þarf biðlista eftir liðskiptaaðgerðum. Samhliða þarf að tryggja gæði þjónustunnar og jafnræði milli þeirra sem þurfa á þessum aðgerðum að halda og þeirra sem framkvæma þær. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Lægra ungahlutfall á NA-landi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Náttúrufræðistofnun safnar í haust, eins og undanfarin ár, vængjum af veiddum rjúpum til að aldursgreina þær. Aldursgreiningin er ein af forsendunum fyrir útreikningi á stofnstærð og því mikilvægt að fá sem flesta vængi og sem víðast að. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Mikið álag á starfsfólki Seiglunnar

„Ef ekki fæst fé í reksturinn næsta ár er fyrirsjáanlegt að ekki aðeins þurfi að vísa fólki frá heldur mjög líklegt að fækka þurfi verulega þeim sem hægt er að þjónusta. Meira
4. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Mikil ringulreið undir loftvarnagelti

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Eldflaugarskot Norður-Kóreu aðfaranótt fimmtudags olli mikilli skelfingu og ringulreið á eyjunni Ulleungdo á Japanshafi. Eyjan, sem tilheyrir Suður-Kóreu, er 120 kílómetra austur af Kóreuskaga og lýst sem „rólegum og friðsömum“ stað. Þegar loftvarnaflautur eyjarinnar hófu skyndilega að gelta virtist eldflaug stefna þangað lóðbeint. Staðan kom bæði íbúum og stjórnvöldum í opna skjöldu, að því er fram kemur í umfjöllun fréttaveitu AFP um málið. Meira
4. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Misnotaði yfir 100 látna einstaklinga

David Fuller, 68 ára gamall breskur karlmaður, hefur gengist við því að hafa misnotað alls 101 lík og myrt tvær ungar konur, hina 25 ára gömlu Wendy Knell og hina tvítugu Caroline Pierce. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Nágrannar ósáttir við níu íbúða hús

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum ósátt við það hversu bratt var farið í þessu máli og eins hvernig bæjaryfirvöld hafa farið með það,“ segir Sigurður E. Guðmundsson, íbúi við Skólabraut á Seltjarnarnesi. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Neyðarkallinn seldur í 17. sinn

„Við vonum að fólk og fyrirtæki taki vel á móti fólkinu okkar,“ segir Kristján Þór Harðarson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Sala á neyðarkallinum hófst í gær í 17. sinn og stendur fram á sunnudag. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Nýtt margmiðlunarverk Högna og karlssonwilker frumflutt

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson og hönnunarstúdíóið karlssonwilker frumflytja í dag verkið Óratorinn í nýju stafrænu sýningarrými í Hafnartorgi Gallery. Viðburðurinn sem hefst kl. 17 er hluti af dagskrá Iceland Airwaves. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Nærri tvö þúsund fulltrúar á landsfundi

Hátt í tvö þúsund fulltrúar eiga rétt á setu á landsfundi Sjálfstæðisflokksins sem hefst í Laugardalshöllinni í dag og stendur fram á sunnudag. Landsfundur fer með æðsta vald í málefnum flokksins og þar er stefna hans mótuð. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð

Ópíóðamisnotkun algengari

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Misnotkun á ópíóðum er algengari nú hjá fólki á aldrinum 25 ára og yngri heldur en áður fyrr. Dæmi um slík lyf eru lyfseðilsskyldu lyfin Contalgin, Oxycontin og Fentanyl. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Skoðar mál fatlaðs hælisleitanda

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra leitar skýringa á framkvæmd brottvísunar lögreglu á fötluðum einstaklingi. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Skringileiki og þrjóska

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Enska knattspyrnan er vinsæl víða um heim og margir eiga sér uppáhaldslið. Sumir fleiri en eitt. Meira
4. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Villikettir vilja fá lóð hjá Hafnarfjarðarbæ

Samtökin Villikettir hafa óskað eftir að Hafnarfjarðarbær láti félaginu í té lóð við Kaplaskeið í Hafnarfirði án endurgjalds og án þess að gatnagerðargjald eða önnur gjöld verði innheimt. Meira

Ritstjórnargreinar

4. nóvember 2022 | Leiðarar | 712 orð

Af útlagaríkjum

Erfitt er að eiga við Norður-Kóreu, ekki síst vegna afstöðu Kína og Rússlands Meira
4. nóvember 2022 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Öfgasjónarmiðin

Á það hefur stundum verið bent að mikið samhengi er á milli öfgafullrar umhverfisstefnu og vinstri öfga. Vinstri menn hafa síðustu áratugi farið halloka í málefnarökræðum enda hefur stefna þeirra beðið skipbrot í hvert sinn sem hún hefur verið reynd. Þeir hafa þá gjarnan reynt að ná fram baráttumálum sínum um aukin ríkisafskipti með öðrum leiðum, í seinni tíð gjarnan í skjóli umhverfisöfgasjónarmiða. Meira

Menning

4. nóvember 2022 | Menningarlíf | 981 orð | 1 mynd

Fertugar mæður eða poppstjörnur?

Þriggja kvenna hljómsveitin The Post Performance Blues Band gerir lokatilraun til þess að slá í gegn í heimildarmynd Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur sem frumsýnd verður í kvöld. Hljómsveitin var stofnuð af Álfrúnu sjálfri, Sögu Sigurðardóttur, Hrefnu Lind Lárusdóttur og fleirum árið 2016 Meira
4. nóvember 2022 | Menningarlíf | 997 orð | 8 myndir

Glæpir og geómetría

Glæpasögur eru aðal Veraldar, en forlagið gefur einnig út annarskonar skáldverk og minningabækur meðal annars. Gættu þinna handa er ný glæpsaga eftir Yrsu Sigurðardóttur. Fimm vinir halda til Vestmannaeyja um miðjan vetur Meira
4. nóvember 2022 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Jón Gnarr snýr aftur með Kvöldvökur

Jón Gnarr snýr aftur á svið Borgarleikhússins nú í nóvember með Kvöldvökur sínar en á þeim segir hann áhorfendum sannar en lygilegar sögur frá viðburðaríkum ferli sínum, eins og því er lýst í tilkynningu Meira
4. nóvember 2022 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Sjana sýnir málverk í ráðhúsinu

Tónlistar- og myndlistarkonan Sjana Rut opnar myndlistarsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, 4. nóvember, og stendur hún yfir í tíu daga. Á sýningunni eru málverk sem hún málaði við tvískipta hljómplötu sína, eitt verk fyrir hvert þeirra 34 laga sem á henni er að finna Meira
4. nóvember 2022 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Verk Ólafs Elíassonar í eyðimörkinni í Katar

Skuggar sem ferðast á hafi dagsins, eða Shadows travelling on the sea of the day, nefnist nýtt verk Ólafs Elíassonar sem sett hefur verið upp í eyðimörkinni í Katar. Það er staðsett við Al Zubarah, virki sem var miðstöð verslunar á 18 Meira

Umræðan

4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Ég treysti Bjarna Benediktssyni

Halldór Blöndal: "Það gerði okkur kleift að takast á við heimsfaraldur út frá styrkleika, styðja atvinnulífið og standa vörð um störfin og lífskjörin." Meira
4. nóvember 2022 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Lýðræðisveisla hinna útvöldu

Við erum með bestu hugmyndirnar,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann kynnti framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins sem fram fer „í stærstu lýðræðisveislu landsins“ næstu helgi. Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Mánudagurinn eftir Landsfund

Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir: "Markmið formannsins ætti alltaf að vera stærri og öflugri Sjálfstæðisflokkur og ég treysti engum betur en Guðlaugi Þór til að vinna að því markmiði." Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Nemum staðar, þökkum og gleðjumst yfir lífinu

Sigurbjörn Þorkelsson: "Í tilverunni býðst okkur að vera ljós af ljósi." Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Ritari Sjálfstæðisflokksins vinnur með grasrótinni

Bryndís Haraldsdóttir: "Við sjálfstæðisfólk þurfum að sækja fram sameinuð með bjartsýni og hugrekki að vopni því nú sem endranær eigum við erindi." Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 303 orð | 1 mynd

Ríkisstyrktir stjórnmálaflokkar

Svavar Halldórsson: "Stjórnmálaflokkarnir hafa fengið sjö milljarða úr ríkissjóði á síðustu árum. Það skýtur verulega skökku við í lýðræðisríki." Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn á að vera flokkur hugsjóna – ekki bara valda

Einar S. Hálfdánarson: "Formaður á að kappkosta að lýðræði, mismunandi skoðanir og sátt ríki. Að líkja stuðningsmönnum Guðlaugs við fylgismenn Trumps er of langt gengið." Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn – hvert stefnir?

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson: "Mikilvægt er að efla tengsl almennra flokksmanna og kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum og á Alþingi!" Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 887 orð | 1 mynd

Snilld sem endar með skelfingu líkt og til hennar var stofnað

Vilhjálmur Bjarnason: "Það er allra verst að lýðsleikjur skuli komast upp með skrum og loforð út yfir alla skynsemi og nái kosningu." Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Stefnulaus stjórnmál á Íslandi

Lárus Guðmundsson: "Við skulum gefa nýkjörnum formanni, Kristrúnu Frostadóttur, og varaformanninum Guðmundi Árna tækifæri til að endurreisa Samfylkinguna og síðan dæma þau af verkum sínum." Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Tökum lýðræðinu með opnum faðmi

Vigfús Bjarni Albertsson: "Eitt af því sem ég hef tekið eftir í fari Guðlaugs er einlægur áhugi á okkur í grasrótinni." Meira
4. nóvember 2022 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Öflugt atvinnulíf byggist á öflugu starfsfólki

Fjóla María Lárusdóttir, Haukur Harðarson og Hildur Betty Kristjánsdóttir: "Með Fagbréfi fær starfsfólk staðfestingu á sinni færni og fyrirtæki og stofnanir yfirsýn yfir færni mannauðs síns." Meira

Minningargreinar

4. nóvember 2022 | Minningargreinar | 4127 orð | 1 mynd

Birgir Ingimarsson

Birgir Anton Ingimarsson fæddist á Siglufirði 25. júní 1956. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 21. október 2022. Eiginkona Birgis til 40 ára er Birna Dís Benediktsdóttir, f. 5. janúar 1949. Sonur þeirra er Brynjar Ýmir, f. 1. nóv. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2506 orð | 1 mynd

Gunnar Bóasson

Gunnar Bóasson vélstjóri fæddist í Vogum í Mývatnssveit 8. febrúar 1956. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. október 2022. Foreldrar Gunnars voru Bóas Gunnarsson, f. 15. desember 1932, d. 9. maí 2015, og Kristín Sigfúsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2022 | Minningargreinar | 634 orð | 1 mynd

Pétur Fell Guðlaugsson

Pétur Fell Guðlaugsson fæddist í Baldurshaga í Búðasókn í Suður-Múlasýslu 16. desember 1950. Hann lést í sjúkrahúsinu á Selfossi 30. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1989 orð | 1 mynd

Sigríður Finnbjörnsdóttir

Sigríður Finnbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 7. desember 1954. Hún lést á Landspítalanum 23. október 2022. Foreldrar hennar voru Finnbjörn Þorvaldsson og Theodóra Steffensen. Hinn 26. desember 1988 giftist hún Halldóri G. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1044 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir

Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 1. nóvember 1926. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 21. október 2022. Foreldrar hennar voru Jón Pálsson Andrésson frá Kleifum í Kaldbaksvík í Strandasýslu og Þorgerður Kristjánsdóttir frá Súðavík. Meira  Kaupa minningabók
4. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2071 orð | 1 mynd

Steinunn Árnadóttir

Steinunn Árnadóttir, skólaritari og kennari, fæddist í Stykkishólmi 2. september 1927. Hún lést 15. október 2022 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík. Foreldrar hennar voru þau Guðbjörg Guðmundsdóttir saumakona, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 2 myndir

„Hjartað“ í umsvifum Össurar verður á Íslandi

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sveinn Sölvason, forstjóri stoðtækjafyrirtækisins Össurar, segir að hjartað í starfsemi þess verði áfram á Íslandi en um 600 af 4. Meira
4. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Hagnaður Eimskips eykst á milli ára

Hagnaður Eimskip á þriðja fjórðungi þessa árs nam 28,1 milljón evra , eða sem nemur 4,1 milljarði króna , samanborið við 20,7 milljónir evra á sama tímabili í fyrra. Hagnaðurinn eykst því um tæp 36% á milli ára. Meira
4. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 227 orð | 1 mynd

Rekstur Play áfram undir væntingum

Tap flugfélagsins Play nam á þriðja fjórðungi þessa árs 2,9 milljónum Bandaríkjadala, eða um 430 milljónum króna á meðalgengi tímabilsins. Heildartap félagsins á fyrstu níu mánuðum ársins nemur þá um 28,4 milljónum dala. Meira

Fastir þættir

4. nóvember 2022 | Í dag | 164 orð

041122

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Bg5 Rc6 9. Rb3 Be6 10. Kh1 Dc8 11. f4 Bg4 12. Rd5 Bxe2 13. Dxe2 Rxd5 14. exd5 Rb4 15. De4 a5 16. c3 Ra6 17. f5 gxf5 18. Dxe7 Dc7 19 Meira
4. nóvember 2022 | Í dag | 429 orð

Af rjúpnaveiðigörpum og góðu fólki

Dagbjartur Dagbjartsson skrifar á Boðnarmjöð: „Hef nú ekki gert mikið af því að yrkja eftirmæli eða skrifa minningargreinar. Alltaf hefur mér samt fundist bæði við slík tilfelli og fleiri því færri orð því betra Meira
4. nóvember 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Fíkill kveður neyslulífið í nýju lagi Systra

Hljómsveitin Systur, með þær Siggu, Elínu og Betu Eyþórsdætur innanborðs, hefur gefið út lagið Goodbye. Lagið er komið út á öllum helstu streymisveitum en tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti, Lay Low og Eyþór bróðir systranna flytja lagið með þeim. Meira
4. nóvember 2022 | Í dag | 701 orð | 3 myndir

Leiklistin heillaði frá barnæsku

Snorri Engilbertsson er fæddur 4. nóvember 1982 í Reykjavík. „Fjölskylda mín bjó á Hvammstanga þegar ég fæðist en foreldrar mínir fóru til Reykjavíkur til að fæða mig og er ég því fæddur á Borgarspítalanum Meira
4. nóvember 2022 | Í dag | 46 orð

Nafnorðið skjótur merkir fararskjóti, reiðskjóti en þar er það -skjóti,…

Nafnorðið skjótur merkir fararskjóti, reiðskjóti en þar er það -skjóti, enda er skjótur merkt fornt/úrelt í Ísl. orðabók. Beygist skjótur, skjót, skjóti, skjóts – en í fleirtölu eins og -skjóti Meira
4. nóvember 2022 | Í dag | 180 orð

Skarplega athugað. V-Enginn

Skarplega athugað. V-Enginn Norður ♠ Á72 ♥ DG6 ♦ 6 ♣ KD9632 Vestur ♠ ?84 ♥ Á873 ♦ DG102 ♣ ?5 Austur ♠ ?3 ♥ 952 ♦ ÁK9754 ♣ ?4 Suður ♠ KG1096 ♥ K104 ♦ 83 ♣ G107 Suður spilar 4♠ Meira
4. nóvember 2022 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Sóknarfæri í stærstu ríkjum heims

Innan við 10% af tekjum stoðtækjafyrirtækisins Össurar koma frá mörkuðum í Asíu og Eyjaálfu. Þar sér fyrirtækið tækifæri til vaxtar á komandi árum. Sveinn Sölvason tók við forstjórastólnum þar á bæ í byrjun... Meira
4. nóvember 2022 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Sveinn Ólafur Melsted

30 ára Sveinn ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem hann býr enn þann dag í dag. Hann hefur lokið BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands og meistaragráðu í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst Meira
4. nóvember 2022 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Þungarokk fyrir miðaldra fólk

Á íslenska ljósvakanum er að finna dágóðan fjölda útvarpsstöðva, en hins vegar er breiddin í dagskrárgerð ekki ýkja mikil, sem sennilega má rekja til fámennisins. Þar má finna ýmsar ágætar poppstöðvar, en þær eru flestar frekar keimlíkar. Meira

Íþróttir

4. nóvember 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Anna Rakel áfram hjá Val

Anna Rakel Pétursdóttir, vinstri bakvörður Íslands- og bikarmeistara Vals í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Bjarki á meðal efstu manna

Bjarki Pétursson lék frábært golf á fyrsta hring á 2. stigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Huelva á Spáni í gær. Hann kom í hús á 65 höggum, eða á sjö höggum undir pari vallarins. Bjarki er í 3.-6. sæti eftir fyrsta hringinn. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Endurkoma KA gegn Stjörnunni

KA og Stjarnan skildu jöfn, 29:29, í 7. umferð Olísdeildar karla í handbolta í KA-heimilinu á Akureyri í gærkvöldi. Stjörnumenn voru mun sterkari í fyrri hálfleik, því staðan í leikhléi var 14:8. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla A-riðill: Bodö/Glimt – PSV 1:2 • Alfons...

Evrópudeild karla A-riðill: Bodö/Glimt – PSV 1:2 • Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt Arsenal – Zürich 1:0 B-riðill: Dinamo Kíev – Fenerbahce 0:2 Rennes – AEK 1:1 C-riðill: Real Betis – HJK 3:0 Roma... Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Gísli með tíu í fjarveru Ómars

Gísli Þorgeir Kristjánsson átti stórleik fyrir Þýskalandsmeistara Magdeburg er liðið mátti þola afar naumt tap fyrir danska liðinu GOG á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gærkvöldi, 32:33. Gísli skoraði tíu mörk í leiknum og var markahæstur. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

KA-menn neituðu að gefast upp

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KA og Stjarnan skiptu með sér stigunum er þau mættust í lokaleik 7. umferðar Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Leiknum var seinkað vegna þátttöku KA-manna í Evrópubikarnum. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Frostaskjól: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Frostaskjól: KR – Höttur 18.15 Njarðvík: Njarðvík – Grindavík 20.15 1. deild karla: Akureyri: Þór Ak. – Ármann 19.15 Hornaf.: Sindri – Fjölnir 19. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – Stjarnan 29:29 Staðan: Valur 7601225:18712...

Olísdeild karla KA – Stjarnan 29:29 Staðan: Valur 7601225:18712 Fram 8431237:23011 Selfoss 7412215:2009 Afturelding 7412198:1849 FH 7322192:1978 ÍBV 7322242:2068 Stjarnan 7232198:2007 KA 7223196:2036 Grótta 6213168:1645 Haukar 7214196:1975 ÍR... Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Pique hættir um helgina

Gerard Pique, miðvörður spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, hefur tilkynnt að hann hyggist leggja skóna á hilluna eftir leik Barcelona og Almeria í spænsku 1. deildinni á Nou Camp á morgun. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – Breiðablik 87:105 Valur – Þór Þ...

Subway-deild karla ÍR – Breiðablik 87:105 Valur – Þór Þ. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 791 orð | 2 myndir

Varð meistari á sínu fyrsta tímabili með Brann

Fótboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Svava Rós Guðmundsdóttir, sóknarmaður norska úrvalsdeildarliðsins Brann og íslenska landsliðsins, varð um þarsíðustu helgi norskur meistari í knattspyrnu kvenna þegar hún skoraði annað marka Brann í 2:1-útisigri á Selmu Sól Magnúsdóttur og stöllum hennar í Rosenborg, sigri sem nægði til þess að tryggja titilinn. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 174 orð

Þjóðadeild kvenna á laggirnar

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að nýrri keppni í kvennaflokki, Þjóðadeild, verði komið á fót strax á næsta ári. Meira
4. nóvember 2022 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Þrjú lið jöfn á toppnum

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík vann sannfærandi 106:84-heimasigur á nýliðum Hauka í 5. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í Keflavík í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.