Greinar fimmtudaginn 10. nóvember 2022

Fréttir

10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Aðgerðaáætlun gegn ofbeldi

Næsta vor hefst vinna við gerð nýrr­ar aðgerðaáætl­un­ar gegn of­beldi. Hún verður bor­in und­ir Alþingi og er von á þings­álykt­un­ar­­til­lögu vegna henn­ar haustið 2023 eða vorið 2024. Í áætl­un­inni verður meðal ann­ars lögð áhersla á að huga… Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Afar mikilvægur leikur fyrir Ísland

Annað kvöld fer fram stórleikur íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik þar sem liðið freistar þess að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti í fyrsta skipti í sögunni. Þá tekur Ísland á móti Georgíu í undankeppni HM 2023 Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ásdís

Málað Veðurblíðan að undanförnu hefur nýst til margra útiverka, sem alla jafna eru ekki unnin að vetrarlagi. Eitt þeirra verka er að mála skip í slipp líkt og þessi maður vann... Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ástarlög á gítar og kontrabassa flutt í þremur bókasöfnum

Ástarlög verða flutt á þrennum tónleikum í Borgarbókasafni í dag og næstu tvo daga og eru flytjendur þeir Valbjörn Snær Lilliendahl á gítar og Leifur Gunnarsson á kontrabassa. Tónleikarnir fara fram á Borgarbókasafninu í Grófinni í dag kl Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 61 orð

Átta vikna farbann vegna nauðgunar

Karl­maður var á þriðjudag úr­sk­urðaður í far­bann vegna rann­sókn­ar á nauðgun sem er á borði lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu. Farið var fram á far­bann yfir mann­in­um þar sem hann hef­ur eng­in tengsl við landið, en hann er af er­lendu bergi brot­inn Meira
10. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Boðað til þingkosninga í Færeyjum

Bárður á Steig Nielsen, lögmaður Færeyja, rauf í gær færeyska lögþingið og boðaði til kosninga 8. desember. Færeyska landsstjórnin missti meirihluta sinn í fyrradag, þegar Bárður ákvað að reka Jenis av Rana, sem fór með utanríkismál, úr færeysku… Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Borgarfulltrúar fá ekki skrifstofur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Beiðni Kjartans Magnússonar borgarfulltrúa um að fá skrifstofu til afnota hlaut ekki hljómgrunn í forsætisnefnd Reykjavíkurborgar á fundi nefndarinnar fyrir helgi. Kjartan tók að nýju sæti í borgarstjórn eftir kosningarnar sl. vor en hafði áður setið þar á árunum 1999 til 2018, eða í tæpa tvo áratugi. Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Börnin hafa haldið Alla ungum í 30 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aðalsteinn Jónsson, íþróttakennari í Snælandsskóla og fyrrverandi atvinnumaður í handbolta, hefur séð um Íþróttaskóla Breiðabliks í íþróttahúsi félagsins í Smáranum í Kópavogi á laugardagsmorgnum á veturna frá því hann flutti heim frá Þýskalandi fyrir 30 árum. „Þetta er svo skemmtilegt að ég man ekki eftir einum einasta laugardagsmorgni sem ég hef ekki nennt að mæta,“ segir Alli. Hann hafi reyndar hugsað sér að hætta sl. vor en hafi verið beðinn að halda áfram og hafi slegið til, enda hafi hann úrvalslið með sér. „Ég yngist ekki,“ segir hann, en Alli verður sextugur á sunnudag. Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Einfalda þarf friðlýsinguna

Samræming og einföldun í stjórnsýslu, leyfamálum og upplýsingamálum er meðal helstu áskorana sem liggja fyrir þegar kemur að friðlýstum svæðum hér á landi. Þá þarf að móta stefnu um gjaldtöku á svæðunum og vinna nokkurra ára áætlun um mannaflsþörf… Meira
10. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Enn óvíst um niðurstöðurnar

Óvissa ríkti enn í gær um endanlegar niðurstöður bandarísku þingkosninganna, sem fóru fram í fyrrinótt, en ljóst var að skoðanakannanir höfðu ofmetið nokkuð væntanlegt fylgi Repúblikanaflokksins í aðdraganda þeirra Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Fasteignagjaldalækkun víða

Fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði lækka og rekstrarniðurstaða A- og B-hluta sveitarfélagsins er jákvæð um 541 milljón króna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tillögu að fjárhagsáætlun bæjarins sem lögð var fyrir bæjarstjórn til fyrri umræðu í gær Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Fer til Póllands til að ná heilsu

„Hjá mér hefur dvölin gengið út á það að ná heilsu. Ég hef farið nánast á hverju ári frá 2008, þar af þrisvar sem óvinnufær sjúklingur og náð heilsunni aftur,“ segir Skúli Guðmundsson. Hann, Auðun Georg Ólafsson og Helga Möller standa… Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fleiri lyfjaeitranir með auknu aðgengi

Verði aðgengi aukið að lausasölulyfjum í almennum verslunum hefur það í för með sér aukna hættu á parasetamóleitrunum. Þær eru algengasta orsök bráðrar lifrarbilunar á Vesturlöndum. 542 slíkrar eitranir urðu hér á landi á árunum 2010-2017 Meira
10. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 560 orð | 3 myndir

Hafnartorgið nær fullmótað

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Uppbygging og borgarþróun sem fasteignafélagið Reginn hf. hefur staðið fyrir á Hafnartorgi og nágrenni undanfarin ár er nú á lokastigi. Nú þegar eru um 30 fyrirtæki starfandi í húsnæði Regins, rétt við Gömlu höfnina í Reykjavík, og fleiri munu bætast við síðar. Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 2 myndir

Ítalskir Íslandsvinir orðnir 35 þúsund

Á níunda tug ítalskra Íslandsvina komu saman á sérstökum Íslandsviðburði í Bologna í október síðastliðnum. Viðburðurinn var skipulagður af stjórnendum ítalska Facebook-hópsins Amici dell’Islanda, eða Vinir Íslands, sem stofnaður var árið 2008 af miklum Íslandsáhugamanni, Maurizio Amato Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Kostar um milljón á mann

Fjörutíu og fjórir Íslendingar sækja loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP27, sem hófst í Egyptalandi síðastliðinn sunnudag og stendur til föstudagsins 18. nóvember. Samkvæmt útreikningum Morgunblaðsins, sem byggjast á tölum sem eiga við… Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 1721 orð | 5 myndir

La Madre Pizza – ítalska pítserían hennar Ásu

Veitingastaðurinn La Madre Pizza var opnaður á Suðurlandsbraut 12 fyrr á þessu ári og á sama tíma í Krónunni í Skeifunni. Um er að ræða nýja tegund af pítsu hér á landi – svokallaðar pala-pítsur sem eru rísandi stjarna í ítalskri matarmenningu. Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 659 orð | 4 myndir

Margt girnilegt og gómsætt

Það er haustlegt í Þingeyjarsýslum þessa dagana þegar þokan nær niður að bæjum og hver dagurinn verður styttri en sá fyrri. Samt er bjart yfir mörgu og sé ekið um sveitirnar má víða finna reykjarlykt Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Meiri háttar brot, ekki refsing

„Málið hófst í ágúst 2002. Nú rúmum 20 árum síðar er Baugsmálinu endanlega lokið,“ segir Gestur Jónsson, lögmaður Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, í skriflegri yfirlýsingu í tilefni af dómi Hæstaréttar í gær um endurupptöku dóms réttarins í… Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Móðureðlið í mér sigraði

Hvítrússneski mannréttindafrömuðurinn og stjórnmálakonan Svetlana Tsíkhanovskaja segir pólitíska kúgun í Hvíta-Rússlandi hafa aukist eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Hún segir að með því að draga Hvíta-Rússland inn í stríð Pútíns hafi… Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mórauð morgunsólin í Hlíðunum

Það var fallegt um að litast í Hlíðahverfinu í Reykjavík í gærmorgun. Milt var í veðri og mórauð morgunsólin blasti við þeim sem voru á ferðinni. Sólarupprás var klukkan 9.36 og sólarlag klukkan 16.45 Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ný Óðinsbryggja farin að taka á sig mynd

Framkvæmdir standa nú yfir við nýja Óðinsbryggju í Reykjavíkurhöfn. Sú fyrri, gömul trébryggja sem var á milli Sjóminjasafnsins og Kaffivagnsins og varðskipið Óðinn hefur legið við, var rifin í lok síðasta árs en hún hafði verið dæmd ónýt Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Rakaskemmdir trufla enn skólahald í Reykjavík

Um 75 nemendum leikskólans Hlíðar í Reykjavík er nú kennt í gömlu Brákarborg við Brákarsund 1 í Reykjavík og í leikskólanum Klömbrum við Háteigsveg. Leikskólanum Hlíð, það er Stóru-Hlíð við Engihlíð, var lokað í síðasta mánuði vegna myglu Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Risavaxið verkefni fyrir Ísland

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir það stórt verkefni að taka að sér formennsku í Evrópuráðinu en að halda leiðtogafund ráðsins sem verður í maí sé „risavaxið verkefni fyrir Ísland“ Meira
10. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 75 orð

Shoígú skipar hernum að yfirgefa Kerson

Sergei Shoígú, varnarmálaráðherra Rússlands, fyrirskipaði í gær Sergei Súróvíkin, yfirmanni allra herja Rússa í Úkraínu, að hefja brottflutning hersins frá Kerson-borg, en Úkraínuher hefur sótt hart að borginni undanfarnar vikur Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Síðustu dagar Svala runnir upp

Framleiðslu og sölu á svaladrykknum Svala verður hætt í árslok. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðandanum Coca-Cola á Íslandi. Þar segir að Svali hafi „verið vinsæll svaladrykkur hér á landi í yfir fjörutíu ár en vegna breytinga á… Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 795 orð | 2 myndir

Skóli í þróun og framsæknu starfi

„Framsækni er mikilvægur þáttur í starfi framhaldsskóla. Samfélagið er í örri þróun og breytingar koma á mun meiri hraða en áður. Því þurfa skólarnir líka að bregðast við svo nemendur verði virkir þátttakendur í hverju því sem framtíðin kann… Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Smábörn verða sprautuð frítt

Foreldrum barna á aldrinum sex mánaða til 2,5 ára verður boðið að þiggja bólusetningu við inflúensu fyrir barn sitt í ung- og smábarnaskoðunum á heilsugæslustöðvum, þeim að kostnaðarlausu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Spítalinn vex yfir höfuð

Verið er að byggja fjórðu hæð í vestustu stöng meðferðarkjarna Nýs Landspítala. Lokið er við að steypa plötu og uppsláttur hafinn á veggjum. Þessi hluti byggingarinnar verður sex hæðir og fer örlítið yfir hús barnaspítalans Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Stórhættulegur vörubíll í umferð

„Við teljum þetta stórhættulegt öðrum í umferðinni og munum grennslast fyrir um þennan bíl,” segir Guðbrandur Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, er hann fékk að sjá mynd sem ljósmyndari… Meira
10. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 604 orð | 2 myndir

Útbreiðsla hraðari með annarri kynslóð

Rannsóknir sýna að eftir að birkiplönturnar á Skeiðarársandi fóru að framleiða fræ og dreifa sér hefur útbreiðsla birkiskógarins aukist hratt. Mælingar á tilteknu rannsóknarsvæði á norðanverðum sandinum sýna að skógurinn nær nú yfir að minnsta kosti um 3.500 hektara svæði Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Varar við áhættu af lausasölu lyfja

Aukið aðgengi að lausasölulyfjum og áhersla á að þau verði seld sem víðast gengur þvert á markmið lyfjalaga og lýðheilsustefnu stjórnvalda. Verði frumvarp fimm þingmanna um útvíkkun á undanþáguheimild til að selja tiltekin lausasölulyf í almennum… Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Verður ekki á götunni

„Ég hef fengið staðfestingu frá grískum stjórnvöldum um að hælisleitandi, sem notar hjólastól og var fluttur héðan í síðustu viku, verði ekki á götunni í Grikklandi heldur fái hann húsnæði,“ segir Birgir Þórarinsson alþingismaður Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 1133 orð | 1 mynd

Verri kjör í Grikklandi en hér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála hafa ekki talið að aðstæður einstaklinga með alþjóðlega vernd í Grikklandi séu svo slæmar að þær jafnist á við ómannúðlega og vanvirðandi meðferð í skilningi mannréttindasáttmála Evrópu. Þetta kemur fram í svari Útlendingastofnunar við spurningum Morgunblaðsins. Meira
10. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Vilja hækka flugið

Flugtak flugfélagsins Play hefur reynst þyngra en búist var við í upphafi. Tekjur félagsins eru minni en gert var ráð fyrir og þá hefur hækkandi eldsneytiskostnaður vegið þungt. Þetta kemur fram í viðtali við Birgi Jónsson, forstjóra Play, í nýjasta þætti Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2022 | Leiðarar | 651 orð

Illa staðið að verki

Enn var illa haldið á kosningum og pattstaða blasir við Meira
10. nóvember 2022 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Neðanjarðarlest í Reykjavík

Stjórnendur borga geta farið ólíkar leiðir til að koma þeim á kúpuna. Meirihlutinn í Reykjavík hefur valið almenna óráðsíðu í bland við óraunsæi og telur það bestu leiðina að þessu sérkennilega markmiði. Bergþór Ólason þingmaður ræðir fjárhag borgarinnar í pistli hér í blaðinu í gær og segir borgina hafa tapað sem nemur hálfri milljón króna fyrir hverja fjögurra manna fjölskyldu á einu ári. Borgarstjóri hafi sagt ósatt um stöðuna og nú sé nýja varadekkinu att á foraðið að útskýra hvernig komið sé. Meira

Menning

10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Lay Low í kvöld

Tónleikar í spjalltónleikaröðinni Af fingrum fram verða haldnir í Salnum í Kópavogi í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Jón Ólafsson stýrir röðinni og fær til sín gesti, spjallar við þá um tónlist og annað sem ber á góma og tekur þátt í flutningi laga þeirra Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 176 orð | 1 mynd

Cruz og Branagh væntanleg til Íslands

Eins og greint var frá í blaðinu í gær hefur Evrópska kvikmyndaakademían tilkynnt þær myndir og listamenn sem tilnefnd eru til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem veitt verða í Hörpu 10. desember. Munu því þekktir leikarar, leikkonur og leikstjórar… Meira
10. nóvember 2022 | Fólk í fréttum | 630 orð | 1 mynd

Dusta rykið af töfrahurðinni

Það er nóg að gera hjá félögunum Gunnari Helgasyni og Felix Bergssyni, eða Gunna og Felix eins og þeir eru jafnan kallaðir, þegar þeir koma saman. Þeir vinna nú að nýrri leiksýningu, Jólum í náttfötunum, sem verður frumsýnd í Gaflaraleikhúsinu 27 Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 827 orð | 3 myndir

Eldklerkur útdeilir fé

Sagnfræði Jón Steingrímsson og Skaftáreldar ★★★½· Eftir Jón Kristin Einarsson. Sögufélag, 2022. Kilja, 264 bls., skýringar, útdráttur á ensku, skrár. Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Eldur, innblástur, þreyta og orka

Önnur Kveikja haustsins fer fram í dag kl. 17.15 í Borgarbókasafninu Kringlunni. Þar mætast rithöfundur og heimspekingur, Guðrún Eva Mínervudóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir, og ræða saman um „eld í lífi og list, um innblástur og þreytu og ólíkar… Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 850 orð | 1 mynd

Íslenskur hversdagsleiki

Önnur hljómplata hljómsveitarinnar Ólafs Kram, Ekki treysta fiskunum, kom út 21. október síðastliðinn og hefur að geyma ellefu lög með hugvekjandi og oft skondnum textum. Hljómsveitin fór með sigur af hólmi í Músíktilraunum í fyrra og hlaut fyrsta… Meira
10. nóvember 2022 | Fólk í fréttum | 480 orð | 5 myndir

Lausnin á því sem hrjáði fjölskylduna

Vinkonurnar og sminkurnar Sigrún Sig., Helen Dögg Snorradóttir og Dýrleif Sveinsdóttir eru miklir aðdáendur hlaðvarpsformsins en þótti skorta ákveðna tegund hlaðvarps og kipptu því sjálfar í lag með hlaðvarpinu Sammála Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 489 orð | 2 myndir

Misheppnaðar vinkonur

Bíó Paradís, Smárabíó og Háskólabíó Band ★★★·· Leikstjórn: Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Handrit: Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Aðalleikarar: Hrefna Lind Lárusdóttir, Saga Sigurðardóttir, Pétur Eggertsson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Ísland, 2022. 88 mín Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Nýklassík og rafræn sveimtónlist

Sænski sellóleikarinn Johanna Sjunnesson og raftónlistarmaðurinn Mikael Lind halda tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Munu þau leika blöndu af nýklassískri tónlist og rafrænni sveimtónlist. Sjunnesson og Lind unnu fyrst saman í fyrra að stuttskífunni… Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 172 orð | 1 mynd

Sýna verk um grænlenskt samfélag

Rörsýn er heiti sýningar hjónanna Rósu Sigrúnar Jónsdóttur myndlistarmanns og Páls Ásgeirs Ásgeirssonar rithöfundar og leiðsögumanns sem verður opnuð í Artak 105 Gallerí í Skipholti 9 í dag, fimmtudag, klukkan 17 Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 1014 orð | 1 mynd

Tveir ólíkir menningarheimar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Eyja nefnist nýtt íslenskt leikverk sem frumsýnt verður í kvöld á Litla sviði Þjóðleikhússins. Eyja er flutt á íslensku radd- og táknmáli og er fyrsta sýningin þeirrar tegundar sem sett er upp í Þjóðleikhúsinu. Flytjendur eru sviðslistahópurinn O.N. Í honum er bæði döff og heyrandi listafólk og er verkið skrifað af tveimur konum í hópnum, þeim Ástbjörgu Rut Jónsdóttur og Sóleyju Ómarsdóttur, og leikstýrt af Andreu Vilhjálmsdóttur. Ástbjörg er heyrandi táknmálstúlkur, hefur túlkað íslenska menningarviðburði til fjölda ára og leikur einnig í sýningunni. Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 688 orð | 3 myndir

Útsýni yfir mósaíkmynd samfélags

Skáldsaga Útsýni ★★★★· Guðrún Eva Mínervudóttir Bjartur, 2002. Innbundin, 368 bls. Meira
10. nóvember 2022 | Menningarlíf | 146 orð | 1 mynd

Ævintýrablær yfir efnisskrá kvöldsins

Galdrar og töfrar verða í aðalhlutverki á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í grænu röðinni í Eldborgarsal Hörpu í kvöld kl. 20 en 90 mínútum fyrr, kl. 18.30, mun Magnús Lyngdal Magnússon stýra tónleikakynningu Vinafélagsins í Hörpuhorni á 2 Meira

Umræðan

10. nóvember 2022 | Aðsent efni | 832 orð | 1 mynd

Brostnar vonir Gráa hersins

Dr. Haukur Arnþórsson: "Dómur Hæstaréttar setur eldri borgara á byrjunarreit og 2-3 ár hafa farið í vafasama baráttu. Forystumenn þeirra þurfa að gaumgæfa næstu skref vel." Meira
10. nóvember 2022 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Jólabónus á þriðja farrrými

Farþegaskipið glæsta Titanic sökk, eins og frægt er, fyrir 110 árum. Slysið var afar mannskætt. Aðeins 705 manns björguðust af 2.224. Langflestir þeirra farþega sem björguðust voru á fyrsta farrými en flestir farþeganna sem létust voru á þriðja farrými Meira
10. nóvember 2022 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Lýðheilsa: Heilsa eins – hagur allra

Willum Þór Þórsson: "Markmiðið er að heilbrigðiskerfið geti staðið undir því að veita bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu sem völ er á á hverjum tíma." Meira
10. nóvember 2022 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Lækkun skatta er ákvörðun

Ásdís Kristjánsdóttir: "Það er pólitísk ákvörðun að lækka skatta og með því að lækka, í þessu tilviki fasteignaskatta, erum við að svara ákalli íbúa um lægri álögur." Meira
10. nóvember 2022 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Þrír fáránlegir fjármálagjörningar

Sigurður T. Garðarsson: "Raunveruleikinn skákar og mátar skáldskapinn." Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Arnfríður Aðalbjörg Gunnarsdóttir

Arnfríður Aðalbjörg Gunnarsdóttir fæddist á Ábæ í Austurdal í Skagafirði 6. mars 1931. Hún lést 24. október 2022. Foreldrar hennar voru Gunnar Gíslason, f. 24.10. 1894, d. 23.1. 1972, og Sigríður Guðmundsdóttir, f. 13.3. 1894, d. 22.7. 1967. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Hjálmtýr Sæmundur Halldórsson

Hjálmtýr Sæmundur Halldórsson fæddist 2. desember 1958. Hann lést á heimili sínu 29. október 2022. Foreldrar hans eru Guðný Ingibjörg Hjartardóttir, f. 28. febrúar 1928, og Halldór Guðnason, f. 26. ágúst 1922, d. 10. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist í Borgarnesi 1. ágúst 1954. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð 3. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Anna Sigurðardóttir og Þorsteinn Auðunsson. Ingibjörg ólst upp í Borgarnesi ásamt fjórum systkinum. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 4607 orð | 1 mynd

Karl Harry Sigurðsson

Karl Harry Sigurðsson fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1944. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 28. október 2022. Móðir Karls Harrys var Hanna Lillý Isaksen Kristjánsson húsmóðir og hattagerðarmeistari, f. 24. júní 1916, d. 20. september 2007. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1143 orð | 2 myndir

Kolbrún Linda Sveinbjörnsdóttir

Kolbrún Linda Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 6. október 1964. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. október 2022. Foreldrar hennar voru bæði frá Grundarfirði á Snæfellsnesi: Sveinbjörn Árnason sjómaður og vörubílstjóri, f. 1926, d. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2577 orð | 1 mynd

Magnús Kristjánsson

Magnús Kristjánsson fæddist í Reykjavík 20. júní 1952. Hann varð bráðkvaddur 27. október 2022. Foreldrar hans voru Lilja Jóhanna Reyndal, f. 29. febrúar 1920, d. 27. júní 1961, og Kristján Sæmundur Guðmundsson, f. 26. júní 1903, d. 19. september 1978. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Mína Ólivía Óskarsdóttir

Mína Ólivía Óskarsdóttir fæddist á sjúkrahúsinu í Kristiansand 14. október 2021. Hún lést af slysförum á gjörgæsludeild Rikshospitalet í Osló 29. október 2022. Foreldrar hennar eru Óskar Freyr Óskarsson, f. 5. maí 1992, og Alina Adrianah Lohne, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Ólafur Haraldur Helgason

Ólafur Haraldur Helgason fæddist 8. júlí 1980. Hann lést 21. október 2022. Útför Ólafs Haraldar var gerð 31. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

Pála Halldóra Magnúsdóttir

Pála Halldóra Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1980. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. nóvember 2022. Foreldrar Pálu Halldóru eru Magnea Gíslrún Þórarinsdóttir, f. 26. desember 1948 og Magnús Pálsson, f. 12. ágúst 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Ragnheiður Bjarnadóttir

Ragnheiður Bjarnadóttir fæddist 14. september 1967. Hún lést 29. október 2022. Útför Ragnheiðar fór fram 9. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2022 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson læknir fæddist í Reykjavík 10. nóvember 1938. Hann lést 9. júní 2022 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson skipstjóri, f. 26. september 1910, d. 6. ágúst 2000, og Ástríður R. Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

10. nóvember 2022 | Sjávarútvegur | 282 orð | 1 mynd

Góð veiði á Gerpisflakinu

Ísfisktogarar Síldarvinnslunnar og dótturfyrirtækja hannar, það er Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergur VE, hafa fiskað vel síðustu daga á miðunum fyrir austan land. Mest hafa togararnir verið á Gerpisflakinu og þar hafa verið þokkaleg aflabrögð Meira
10. nóvember 2022 | Sjávarútvegur | 321 orð | 2 myndir

Veisla í verstöðinni

Síðar í mánuðinum verður í Grindavík bæjarhátíðin Fjörugur föstudagur og hluti af henni er veisla með fiski og frönskum upp á breska vísu, sem Þorbjörninn hf. stendur fyrir. Þorbjörninn hefur lengi útvegað hráefni til breska fyrirtækisins The… Meira

Viðskipti

10. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 81 orð | 1 mynd

Harpa og Icelandair í markaðssamstarf

Harpa og Icelandair hafa gert þriggja ára samstarfssamning í þeim tilgangi að vekja athygli á Íslandi sem spennandi alþjóðlegum áfangastað og sérstöðu Hörpu fyrir ráðstefnur, tónleika og aðra menningartengda viðburði Meira
10. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Landsnet ehf. heitir nú Elma orkuviðskipti ehf.

Landsnet ehf., dótturfélag ríkisfyrir­tækisins Landsnets, hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Elma orkuviðskipti ehf. Tilgangur félagsins er rekstur markaðstorgs fyrir rafmagn og skyldur rekstur samkvæmt uppfærðri skráningu í fyrirtækjaskrá Meira
10. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 1 mynd

Vilja sækja 3,3 milljarða

Stærstu hluthöfum flugfélagsins Play var meinað að eiga viðskipti með bréf í félaginu dagana áður en tilkynnt var um hlutafjáraukningu á fimmtudag í síðustu viku. Þá var tilkynnt að félagði hygðist sækja sér nýtt hlutafé að andvirði 2,3 milljarða króna frá tuttugu stærstu hluthöfum þess Meira

Daglegt líf

10. nóvember 2022 | Daglegt líf | 602 orð | 3 myndir

Aldarsöngur norður á Akureyri

Tökum lagið! Karlakór Akureyrar á sér 100 ára sögu. Tímamóta er minnst með tónleikum í menningarhúsinu Hofi nk. laugardag. Komið verður í hlað á hvítum hesti, eins og skáldið góða orti eftir pöntun. Meira
10. nóvember 2022 | Daglegt líf | 1001 orð | 2 myndir

Moldin er grunnur að öllu í lífinu

Urðarflétta er jurt sem ég bjó til, hún er ekki til í náttúrunni. Urð er sannarlega hörð eins og allt grjót, en flétta er mjúk líkt og sveppir sem þræða sig ofan í jörðina. Fléttan er ættbogi ofan í moldinni, rétt eins og fléttur kvenna í… Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2022 | Í dag | 174 orð

101122

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. g3 b5 4. Bg5 Bb7 5. Rbd2 c5 6. e4 Db6 7. Bxf6 gxf6 8. dxc5 Bxc5 9. De2 Rc6 10. Rb3 Be7 11. 0-0-0 a6 12. Kb1 d6 13. Rfd2 h5 14. f4 h4 15. Bg2 a5 16. Rf3 hxg3 17. hxg3 Hxh1 18. Bxh1 b4 19 Meira
10. nóvember 2022 | Í dag | 439 orð

Fitubrennslusúpa og túristafræðsla

Hólmfríður Bjartmarsdóttir skrifar á Boðnarmjöð: „Góðan daginn. Var að fletta fésbók í gær og sá töfraráð við offitu. Það voru töflur núna en um árið var það fitubrennslusúpa og ég orti þá um þann munað, sem átti að bæta allt“: Ef líkami … Meira
10. nóvember 2022 | Í dag | 172 orð

Gott útspil. A-Allir

Gott útspil. A-Allir Norður ♠ K3 ♥ ÁD4 ♦ D98 ♣ ÁG862 Vestur ♠ G107 ♥ 109752 ♦ 106 ♣ 1043 Austur ♠ Á9642 ♥ K6 ♦ 5432 ♣ 95 Suður ♠ D85 ♥ G83 ♦ ÁKG7 ♣ KD7 Suður spilar 6G Meira
10. nóvember 2022 | Dagbók | 190 orð | 1 mynd

Hvers virði er menningin?

Ýmis fögur orð féllu um mikilvægi menningar þegar verðlaun Norðurlandaráðs voru afhent í beinni sjónvarpsútsendingu í Tónlistarhúsinu í Helsinki 1. nóvember í tengslum við 74. þing Norðurlandaráðs. Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sagði… Meira
10. nóvember 2022 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Kominn með fimmtíu bónorð

Ekkert lát er á athyglinni sem Gunnar Þór Nilsen, tökustaðarstjóri, hefur fengið eftir að hann sló óafvitandi í gegn á TikTok í síðustu viku eftir að frægur götuljósmyndari deildi myndbandi af honum á miðlinum Meira
10. nóvember 2022 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Kristín Inga Karlsdóttir

30 ára Kristín ólst upp á Akranesi en býr núna í Kalastaðakoti á Hvalfjarðarsveit. Hún er menntaður dýralæknir frá Kaupmannahafnarháskóla. Kristín starfar sem dýralæknir og stofnaði nýverið Dýralæknasetrið með Kristínu Þórhallsdóttur, samstarfskonu sinni Meira
10. nóvember 2022 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kalastaðakot Dagur Leví og Hjörtur Nóel fæddust 21. janúar 2022 á spítalanum í Herlev, Danmörku. Hjörtur Nóel fæddist kl. 11.03. Hann var 50 cm langur og vó 3.410 g. Dagur Leví fæddist kl. 11.04 og var 51 cm langur og 3.400 g að þyngd Meira
10. nóvember 2022 | Í dag | 912 orð | 3 myndir

Saknaði frumkvöðlakraftsins

Stefán Sigurðsson er fæddur 10. nóvember 1972 í Reykjavík. Fjölskyldan bjó á mörgum stöðum fyrstu æviár Stefáns, m.a. í Hafnarfirði, Kaupmannahöfn og miðbæ Reykjavíkur þar til hún settist að í Hafnarfirði þegar Stefán var 11 ára Meira
10. nóvember 2022 | Í dag | 55 orð

Talað er um þagnarmúr og þagnarhjúp, að þögn leggist yfir e-ð o.s.frv. Svo …

Talað er um þagnarmúr og þagnarhjúp, að þögn leggist yfir e-ð o.s.frv. Svo er reynt að rjúfa þennan múr eða hjúp til að sannleikurinn í málinu liggi ekki lengur í þagnargildi. Í ljósi myndmálsins er skiljanlegt að stundum sé reynt að… Meira

Íþróttir

10. nóvember 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ásgeir Örn nýr þjálfari Hauka

Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Hauka í handknattleik. Ásgeir, sem er 38 ára gamall, skrifaði undir þriggja ára samning við Hafnfirðinga sem gildir til sumarsins 2025. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 3. umferð: Wolves – Leeds (0:0) Arsenal...

England Deildabikarinn, 3. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna FH – Valur U 28:22 EM Kvenna C-riðill...

Grill 66-deild kvenna FH – Valur U 28:22 EM Kvenna C-riðill: Norður-Makedónía – Rúmenía 23:31 Frakkland – Holland 26:24 * Lokastaðan: Frakkland 6 stig, Holland 4, Rúmenía 2, Norður-Makedónía 0. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Hæstiréttur vísaði máli Sigurðar gegn ÍR frá

Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson fær að öllu óbreyttu ekki tæpar tvær milljónir króna frá ÍR, eftir að Hæstiréttur vísaði máli hans frá í gær. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik stendur andspænis enn öðru...

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik stendur andspænis enn öðru erfiðu verkefni í undankeppni HM 2023 þegar Georgía kemur í heimsókn í Laugardalshöllina annað kvöld. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 210 orð | 2 myndir

Keflavík með fullt hús eftir níu umferðir

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Keflavík vann afar sannfærandi 82:47-heimasigur á Breiðabliki í Subway-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Keflavík hefur þar með unnið alla níu leiki sína á tímabilinu. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Selfoss...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Selfoss 19.15 Flúðir: Hrunamenn – Sindri 19.15 1. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Rifti samingi við Stjörnuna

Óskar Örn Hauksson og knattspyrnudeild Stjörnunnar hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins en Óskar gekk til liðs við Garðbæinga síðasta haust eftir fimmtán ár í herbúðum KR. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 114 orð

Sextán manna hópur Íslands:

Sextán manna hópurinn, sem Craig Pedersen kynnti í gær fyrir leikinn gegn Georgíu á föstudagskvöld, er þannig skipaður en fækkað verður niður í tólf leikmenn fyrir leikinn. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Grindavík – Njarðvík 79:83 Keflavík &ndash...

Subway-deild kvenna Grindavík – Njarðvík 79:83 Keflavík – Breiðablik 82:47 Fjölnir – ÍR 83:81 Valur – Haukar (36:43) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Valur vonast til þess að aflétta banni fyrirliðans

Handknattleiksdeild Vals hefur sent aganefnd Handknattleikssambands Evrópu, EHF, greinargerð vegna yfirvofandi leikbanns Alexanders Arnar Júlíussonar, fyrirliða karlaliðsins, í Evrópudeildinni. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Vilja kaupa Skagamanninn

Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping leggja nú allt kapp á að kaupa íslenska landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 629 orð | 1 mynd

Vitum hvað þarf til þess að vinna svona leiki

HM 2023 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Annað kvöld fer fram enn einn stórleikur íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik þar sem liðið freistar þess að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti í fyrsta skipti í sögunni. Meira
10. nóvember 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Yfirgefur Hafnfirðinga

Færeyski markvörðurinn Gunnar Nielsen verður ekki áfram í herbúðum karlaliðs FH í knattspyrnu. Þetta staðfesti Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, í samtali við fótbolta.net í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.