Greinar þriðjudaginn 15. nóvember 2022

Fréttir

15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

„Förum ofan í saumana á þessu“

Ríkisendurskoðun kynnti niðurstöður skýrslu um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis síðdegis í gær. Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður nefndarinnar segir að kynningin hafi verið vönduð og góð og vandlega hafi verið farið yfir skýrsluna Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Framkvæmdir Enn viðrar vel til framkvæmda utan dyra þótt komið sé fram í miðjan... Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Fá ekki að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir í Valshverfinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekki fæst leyfi hjá Reykjavíkurborg til að breyta atvinnurýmum á 1. hæð húss í Valshverfinu á Hlíðarenda í íbúðir. Niðurstaða skipulagsfulltrúa var sú að slík breyting samrýmdist ekki markmiðum aðalskipulags um að skapa lifandi borgarumhverfi í göturými borgargatna. Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Fengu plokkfisk og köku í tilefni 80 ára afmælisins

„Það er gaman að geta opnað dyr skólans fyrir fleirum en bara nemendunum. Margir eru nefnilega með ranghugmyndir um starfið hér, halda að við séum bara að taka slátur alla daga eða þrífa í hornum Meira
15. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Fórnarkostnaðurinn gífurlegur

Endurheimt Kerson „gæti verið byrjunin á enda stríðsins“, sagði Volodimír Selenskí forseti Úkraínu í gær í óvæntri heimsókn til borgarinnar þar sem hann fagnaði með heimamönnum, en Rússar yfirgáfu borgina á föstudaginn var Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 596 orð | 1 mynd

Fuglaflensuveiran fór um Ísland

Ísland var stikla á leið skæðu asísku fuglaflensuveirunnar yfir Norður-Atlantshaf, að því er fram kemur í grein í vísindatímaritinu Emerging Infectious Diseases. Talið er að smit hafi borist með farfuglum frá Norður Evrópu til Norður-Ameríku um Ísland. Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Greiðslur streymisveitna renni til fjölmiðla

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Fjölmiðlar þurfa að huga að sínum tekjustofnum því ástandið í dag er ekki boðlegt. Við fáum VSK-tekjur frá streymisveitum en það er ekki nóg. Ég tel að það sé að koma að öðrum krísutíma hjá íslenskum fjölmiðlum,“ segir Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra sem vill nýta VSK-greiðslur frá erlendum streymisveitum til að styðja við íslenska fjölmiðla auk þess sem hugmyndir eru á lofti um að innheimt verði frekari gjöld af veitunum. Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Innheimta meðlaga til Blönduóss

Talið er að innheimtu meðgjalda verði best komið fyrir hjá innheimtumiðstöð sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi. Þetta kemur fram í drögum að frumvarpi að breytingum á lögum um Innheimtustofnun sveitarfélaga sem voru til umsagnar í samráðsgátt Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Íris kemst í gagnið í byrjun nýs árs

Farice hefur tekið við Írisi, sæstrengnum sem lagður var í sumar á milli Þorlákshafnar og Galway á Írlandi og þaðan áfram til Dyflinnar. Bandaríski kapalframleiðandinn SubCom lagði strenginn en áður en hann var afhentur þurftu að fara fram prófanir Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ísland stikla á leið fuglaflensu

Ísland var stikla á leið hinnar skæðu asísku fuglaflensuveiru yfir Norður-Atlantshaf, að því er fram kemur í grein í vísindatímaritinu Emerging Infectious Diseases. Talið er að smit hafi borist með farfuglum frá Norður-Evrópu til Norður-Ameríku um… Meira
15. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Karl III. varð 74 ára í gær

Hleypt var af fallbyssum í Tower of London og lystigörðum borgarinnar í gær, í tilefni 74 ára afmælis Karls III. Bretakonungs, og afmælissöngurinn leikinn af herlúðrasveit í tilefni dagsins. Karl III Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð | 2 myndir

Leita enn að Friðfinni Frey

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir leitina að Friðfinni Frey Kristinssyni enn standa yfir. „Það er enn leitað,“ segir Karen Ósk Lárusdóttir, verkefnastjóri hjá slysavarnafélaginu Landsbjörg, og bætir við að staðan sé óbreytt frá því í fyrradag er leit hófst að Friðfinni Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð

Lekinn úr þinginu skoðaður

Leki bankasöluskýrslu ríkisendurskoðanda var ræddur sérstaklega á kynningarfundi hans með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis (SEN) í gær, en allt bendir til þess að einhver þingmannanna í nefndinni hafi rofið trúnað og komið henni til fjölmiðla Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð

Línan verður færð lengra frá bæjum

Landsnet hefur breytt áformum sínum um legu Blöndulínu 3 frá Bægisá að Akureyri frá því sem gert var ráð fyrir í aðalvalkosti umhverfismatsskýrslu. Með nýju legunni færist línan lengra upp í fjallshlíðarnar og fjær býlunum á línuleiðinni og munar þar frá 100 metrum til eins kílómetra Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð

Margir fá skaðaminnkandi lyf

Veruleg aukning er á notkun lyfja til uppbótarmeðferðar vegna ópíóðafíknar á Íslandi, að því er kemur fram í svari heilbrigðisráðherrra við fyrirspurn á Alþingi. Gögn lyfjanefndar Landspítala sýna að árið 2019 var fjöldi einstaklinga á þessari lyfjameðferð 276 en árið 2021 voru þeir orðnir 438 Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Nálgist kjaraviðræður ekki af alvöru

VR, Lands­sam­band ís­lenskra versl­un­ar­manna (LÍV) og Starfs­greina­sam­band Íslands (SGS) ákváðu í gær að vísa kjaraviðræðum sín­um við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins (SA) til rík­is­sátta­semj­ara. Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son formaður VR seg­ir það… Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Réttarholtsskóli bar sigur úr býtum í Skrekk

Nemendur Réttarholtsskóla unnu Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík, í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Nemendur skólans fluttu atriðið Þetta unga fólk. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar afhenti hópnum verðlaunin Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Skyggnst á bak við tjöldin á Akranesi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin Knattspyrnubærinn. 100 ára knattspyrnusaga Akraness eftir Björn Þór Björnsson sagnfræðing er komin út hjá Bókaútgáfunni Hólum. Höfundurinn hófst handa við verkið vorið 2020 og er að vonum ánægður með árangurinn. „Það er gaman að vera kominn með bókina í hendur og finna og sjá að hún er orðin að veruleika.“ Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sóknarpestur óskast í Digranes

Biskup Íslands hefur auglýst eftir sóknarpresti til afleysingarþjónustu í Digranes- og Hjallaprestakalli. Um er að ræða tímabundna ráðningu frá 1. desember 2022. Séra Sigurður Jónsson, sem leysti þar af, snýr aftur í Áskirkju Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Trukkar og tæki eru nú komin á svæðið

Námutrukkar, hjólaskóflur, jarðýtur og fleiri tæki voru í flutningaskipinu Hvítanesi sem kom til Hafnar í Hornafirði fyrir helgina. Þetta eru vélar sem Ístak hf. hefur tekið á leigu frá Noregi og verða notaðar til vegagerðar við Hornafjörð Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Vaxtamálið sent til EFTA

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur nú sent beiðni til EFTA-dómstólsins um ráðgefandi álit um lögmæti skilmála fasteignaláns Landsbankans um breytilega vexti. Um er að ræða eitt þeirra dómsmála sem höfðuð voru í tengslum við svokallað Vaxtamál Neytendasamtakanna Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Vilja að Árbæjarlón verði fyllt

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu leggja til á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag að þeim tilmælum verði beint til stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að hún hlutist til um að Orkuveita Reykjavíkur fylli án tafar í Árbæjarlón í kjölfar… Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Virti ekki skyldu um bið á gatnamótum

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur komist að þeirri niðurstöðu að ökumaður strætisvagns hafi ekki virt ekki skyldu um bið á gatnamótum Gnoðarvogs og Skeiðarvogs í Reykjavík í nóvember á síðasta ári og ekið á konu á sjötugsaldri sem var á leið yfir gangbraut á grænu ljósi Meira
15. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 599 orð | 3 myndir

Þolinmæði á þrotum og vilja spýta í lófana

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Óþreyja og óróleiki fer vaxandi í verkalýðshreyfingunni á almenna vinnumarkaðinum vegna þess hve hægt gengur í kjaraviðræðunum við Samtök atvinnulífsins. Samningarnir runnu út um seinustu mánaðamót og þrátt fyrir mikil fundahöld hefur lítill árangur náðst að sögn verkalýðsforingja. Í gær brast þolinmæði forsvarsmanna Starfsgreinasambandsins, Landssambands íslenskra verslunarmanna og VR sem hafa ákveðið að vísa kjaradeilunni við SA til ríkissáttasemjara. Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Þrír nemendur í fámennasta skólanum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Grunnskólinn í Hofgarði í Öræfum er sá fámennasti á landinu. Þar er haldið uppi kennslu fyrir þrjú börn, eitt í fyrsta bekk, eitt í þriðja og eitt í fjórða. Undir sama þaki er leikskóli og þar eru nú sjö börn. „Svo það má segja að það sé björt framtíð svona miðað við Öræfin,“ segir skólastjórinn Hafdís Sigrún Roysdóttir og bætir við að Öræfi séu nokkuð fámenn sveit. Meira
15. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þrjú börn í minnsta skóla landsins

Í minnsta skóla landsins eru aðeins þrjú börn, hvert í sínum bekknum, en það er í grunnskólinn í Hofgarði í Öræfum. Undir sama þaki er raunar einnig leikskóli og þar er ögn þéttsetnari bekkurinn. Hins vegar eru starfsmenn skólans fimm, tveir… Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 2022 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Tilraun til að kaupa ráðherra

Ríkar tilfinningar hafa blossað upp í umræðu um landvist og brottvísanir hælisleitenda, jafnvel þannig að sumir skilja vart hvernig aðrir geti verið á öndverðum meiði. Einn þeirra er Haraldur Þorleifsson, sem hefur efnast vel og haft forgöngu um uppsetningu rampa í miðbænum og ýmis þjóðþrifamál önnur. Á dögunum bauðst hann til þess að borga flugmiða og gistingu fyrir Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra til Grikklands ef hann kæmi með sér að skoða aðstöðu flóttafólks þar í landi. Meira
15. nóvember 2022 | Leiðarar | 696 orð

Virðing Alþingis

Leki úr stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd er fjarri því léttvægur Meira

Menning

15. nóvember 2022 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Banksy skapar myndverk í Úkraínu

Breski huldu-götulistamaðurinn sem kallar sig Banksy og nýtur mikilla vinsælda hefur sýnilega verið á ferð undanfarna daga um stríðshrjáð svæði Úkraínu og skilið þar eftir sig myndverk á sundursprengdum byggingum Meira
15. nóvember 2022 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Carissa Baktay sýnir í SÍM-salnum

Í sýningarsal Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, í Hafnarstræti 16 hefur verið opnuð sýning kanadísku listakonunnar Carissa Baktay, After School Special, en í tilkynningu segir að á henni séu nýir „hlutir með óskilgreint… Meira
15. nóvember 2022 | Menningarlíf | 823 orð | 2 myndir

Evrópskar kvikmyndir hylltar

Evrópskur kvikmyndamánuður hófst um helgina í Bíó Paradís og lýkur með afhendingu Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna (EFA) í Hörpu 10. desember. Kvikmyndahús í 35 löndum Evrópu taka þátt í þessum umfangsmikla viðburði, í samstarfi við samtökin Europa… Meira
15. nóvember 2022 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Fjallar um dánarbú frá 19. öld

Már Jónsson, prófessor við sagnfræðideild Háskóla Íslands, flytur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 12 um dánarbú frá 19. öld og hvað hafi verið skráð og hvað ekki. „Til eru gögn um eftirlátnar eigur nærri þrjátíu þúsund Íslendinga frá miðri 18 Meira
15. nóvember 2022 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Kristín sýnir vatnslitamyndir í Gjábakka

Kristín Þorkelsdóttir opnar sýningu á vatnslitamyndum í Gjábakka, félagsheimili eldri borgara í Kópavogi, í dag, 15. nóvember, kl. 14 og verður sýningin opin virka daga frá kl. 8.30 til 16 og um helgar kl Meira
15. nóvember 2022 | Menningarlíf | 520 orð | 8 myndir

Mælskufræði, feiknstafir og heimsslit

Hið íslenska bókmenntafélag gefur út frumsamin og þýdd fræðirit ýmislegrar gerðar. Fyrr á árinu komu út á vegum Bókmenntafélagsins bækurnar Húsameistari í hálfa öld: Einar I. Erlendsson og verk hans eftir Björn G Meira
15. nóvember 2022 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Nína heldur einleikstónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari heldur einleikstónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld, 15. nóvember, kl. 20. Nína leikur efnisskrá sem hún flutti á tónleikum á Ítalíu í ágúst við góðar undirtektir Meira
15. nóvember 2022 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Stendur ekki undir væntingum

Fimmta þáttaröð Netflix-þáttanna The Crown lenti á streymisveitunni í síðustu viku. Þetta er fyrsta serían um konungsfjölskylduna bresku sem fer í loftið eftir andlát hennar hátignar Elísabetar II. Bretadrottningar og sennilega sú umdeildasta sem Peter Morgan, höfundur þáttanna, hefur sent frá sér Meira
15. nóvember 2022 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Tvö skrifuðu verðlaunasöguna saman

Bresku Goldsmiths-bókmenntaverðlaunin falla að þessu sinni í skaut tveimur höfundum sem skrifuðu saman verðlaunabókina sem nefnist Diego Garcia, þeim Natasha Soobramanien og Luke Williams Meira

Umræðan

15. nóvember 2022 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Er Ísland að drukkna í flóttafólki?

Einar S. Hálfdánarson: "Fé fært Rauða krossinum er núorðið kastað á glæ." Meira
15. nóvember 2022 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Hverjir sóttu sjóinn í Reykjavík?

Björn S. Stefánsson: "Bæjarmenn í Reykjavík voru ekki hásetar á skútum þaðan né togurum, það voru aðfluttir menn, til þess bendir takmörkuð athugun." Meira
15. nóvember 2022 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Kennarafundur

Einar Ingvi Magnússon: "Þá nægði okkur lestur, skrift, reikningur og skólaljóðin, teikning og trésmíði." Meira
15. nóvember 2022 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Klárast Sundabraut 2032 eða '34?

Guðmundur Karl Jónsson: "Geta þessi vandamál valdið því að áætlaður heildarkostnaður við gerð Sundabrautar fari strax úr böndunum komi upp of mörg óvissuatriði sem erfitt yrði að fást við?" Meira
15. nóvember 2022 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Loftslagsbreytingar – aðgerðir sem virka eða sjálfsmorð mannkyns?

Tryggvi Felixson: "Hlýnun sem hægt er að forðast mun spara mikla þjáningu, en náttúruvernd og loftslagsvernd verða að haldast í hendur til að tryggja haldbæra lausn." Meira
15. nóvember 2022 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Mikilvægi sveigjanleikans

Tom Klein: "Staðreyndin er sú að flugvélaframleiðendur eru langt á eftir áætlun varðandi afhendingu og ekki er líklegt að birgðakeðjuvandamál verði leyst í bráð." Meira
15. nóvember 2022 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Opið bréf til Skólameistarafélags Íslands

Arnar Sverrisson: "Skólameistarafélagið hefur lýst yfir nauðgunarmenningu í framhaldsskólum landsins. Það vekur mikilvægar spurningar um siðferði í skólunum." Meira
15. nóvember 2022 | Aðsent efni | 659 orð | 2 myndir

Sykursýki – brýnt að efla heilsulæsi almennings

Erla Kristófersdóttir og Kristín Linnet Einarsdóttir: "Sykursýki er margslunginn efnaskiptasjúkdómur sem getur haft mikil áhrif á lífsgæði og lífslíkur þeirra sem greinast með hann." Meira
15. nóvember 2022 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Vísindin eru skýr

Skýrsla eftir skýrslu vísindamanna segir sömu söguna. Loftslagsbreytingar eiga sér stað núna. Ekki í fjarlægri framtíð heldur núna. Við sjáum vatnsskort vegna horfinna jökla, sjávarmál hækkar. Gróðureldar norðan heimskautsbaugs og þurrkar skemma uppskeru víðsvegar um heim Meira

Minningargreinar

15. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Birna G. Bjarnleifsdóttir

Birna G. Bjarnleifsdóttir fæddist á Ísafirði 14. september 1934. Hún lést á Hrafnistu, Skógarbæ, 31. október 2022. Foreldrar Birnu voru hjónin Anna Sólveig Veturliðadóttir, f. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2022 | Minningargreinar | 3232 orð | 1 mynd

Eymundur Þór Runólfsson

Eymundur Þór Runólfsson fæddist 24. júní 1940 á Stöðvarfirði. Hann lést 2. nóvember 2022 á líknardeild Landakots. Foreldrar hans voru Runólfur Einarsson, kennari og skólastjóri á Stöðvarfirði, f. 10. júní 1902 á Litla-Sandfelli í Skriðdal, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2022 | Minningargreinar | 3245 orð | 1 mynd

Jón Kristinn Valdimarsson

Jón Kristinn var fæddur á Húsavík, Suður-Þingeyjarsýslu þann 22. janúar 1938. Hann lést 7. nóvember 2022. Foreldrar hans: Sigurpáll Valdimar Kristinsson, fæddur 1901, og Katrín Jónsdóttir, fædd 1918. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 916 orð | 2 myndir

Ólík sjónarmið milli ríkisstofnananna

Fréttaskýring Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meira
15. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Tap Reita tæpar 300 milljónir á 3F 2022

Tap fasteignafélagsins Reita nam á þriðja ársfórðungi þessa árs um 270 milljónum króna, samanborið við hagnað upp á 2,8 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. Hagnaður félagsins á fyrstu níu mánuðum ársins nemur þó rúmum 3,7 milljörðum króna en dregst saman um tæpar 900 milljónir króna á milli ára Meira
15. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Tekjur Hertz jukust til muna eftir faraldur

Tekjur Bílaleigu Flugleiða ehf., Hertz á Íslandi, námu í fyrra um þremur milljörðum króna og jukust um rúmar 900 milljónir króna á milli ára. Þó ber að hafa í huga að þá höfðu tekjur félagsins dregist saman um rúma 1,6 milljarða króna frá árinu 2019 Meira

Fastir þættir

15. nóvember 2022 | Í dag | 412 orð

Biblíuhestur og stuðlabögur

Ingólfur Ómar sendi mér póst: „Heill og sæll Halldór. Ennþá langar mig að slá á létta strengi, ekki veitir af í skammdeginu, svo mér datt í hug að lauma að þér þessu vísukorni. Gleymist öng við gleðisvall gamansöng og hlátur Meira
15. nóvember 2022 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Garðabær Ónefndur Jóhannsson fæddist 24. september 2022 kl. 12.04 á…

Garðabær Ónefndur Jóhannsson fæddist 24. september 2022 kl. 12.04 á Landspítalanum. Hann vó 3.902 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhann Sigurðsson og Ásdís Ella Jónsdóttir. Meira
15. nóvember 2022 | Í dag | 30 orð

Garðabær Ónefndur Jóhannsson fæddist 24. september 2022 kl. 12:04 á…

Garðabær Ónefndur Jóhannsson fæddist 24. september 2022 kl. 12:04 á Landspítalanum. Hann vó 3902 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhann Sigurðsson og Ásdís Ella Jónsdóttir. Meira
15. nóvember 2022 | Í dag | 29 orð

Garðabær Ónefndur Jóhannsson fæddist 24. september 2022 kl. 12:04 á…

Garðabær Ónefndur Jóhannsson fæddist 24. september 2022 kl. 12:04 á Landspítalanum. Hann vó 3902 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhann Sigurðsson og Ásdís Ella Jónsdóttir. Meira
15. nóvember 2022 | Í dag | 30 orð

Garðabær Ónefndur Jóhannsson fæddist 24. september 2022 kl. 12:04 á…

Garðabær Ónefndur Jóhannsson fæddist 24. september 2022 kl. 12:04 á Landspítalanum. Hann vó 3902 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Jóhann Sigurðsson og Ásdís Ella Jónsdóttir. Meira
15. nóvember 2022 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurðsson

40 ára Jóhann er Garðbæingur, ólst upp í Arnarnesi en býr nú í Prýðahverfi. Hann er með BS í tölvuverkfræði frá HÍ og MS í fjármálaverkfræði frá HR. Hann er tölvuforritari hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Travelshift Meira
15. nóvember 2022 | Í dag | 171 orð

Liggur frosinn. S-Allir

Liggur frosinn. S-Allir Norður ♠ D32 ♥ ÁDG8 ♦ G64 ♣ D95 Vestur ♠ xxx ♥ xxx ♦ xxx ♣ ?xxx Austur ♠ xxx ♥ xxxx ♦ xxx ♣ ?xx Suður ♠ ÁKG4 ♥ K2 ♦ ÁKD3 ♣ ÁK2 Suður spilar 7G Meira
15. nóvember 2022 | Í dag | 887 orð | 3 myndir

Margverðlaunaður listamaður

Erna Ómarsdóttir er fædd 5. nóvember 1972 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Hún ólst upp á Kleppsveginum í Reykjavík til 6 ára aldurs en svo á Stórahjalla í Kópavogi uns hún fór til náms erlendis eftir stúdentspróf Meira
15. nóvember 2022 | Í dag | 177 orð

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 c5 5. cxd5 Db6 6. Bxf6 Dxb2 7. Hc1 gxf6 8. e3 cxd4 9. Hc2 Da3 10. Dxd4 e5 11. Bb5+ Rd7 12. Dh4 Be7 13. Rge2 a6 14. Ba4 b5 15. Bb3 Dd6 16. Rg3 Rc5 17. Rce4 Rxe4 18 Meira
15. nóvember 2022 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Telma fór umhverfis jörðina

Líf Telmu Rutar Frímannsdóttur er nokkuð frábrugðið því sem flestir þekkja en hún starfar sem flugmaður hjá Air Atlanta þar sem það er hluti af hversdagsleikanum að ferðast víða um heim. Hún hefur upplifað ýmislegt spennandi síðan hún byrjaði að… Meira
15. nóvember 2022 | Í dag | 55 orð

Ölkelda er „lind með köldu vatni sem ólgar af kolsýru líkt og það sjóði“…

Ölkelda er „lind með köldu vatni sem ólgar af kolsýru líkt og það sjóði“ stendur í Ísl. orðabók. Orðið vekur þorsta en ölkeldur eru ekki bjóruppsprettur og lítil von um að maður finni á sér þótt maður „komi við á ölkelduhúsum“ Meira

Íþróttir

15. nóvember 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Alexander Örn ekki í leikbann

Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði karlaliðs Vals í handknattleik, fær ekki leikbann í kjölfar útilokunar sem hann hlaut í fyrri hálfleik í leik Benidorm og Vals í Evrópudeildinni í upphafi mánaðarins Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Áfram í Árbænum

Benedikt Daríus Garðarsson, sóknarmaður karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við Árbæjarliðið sem gildir út tímabilið 2025. Benedikt Daríus, sem er 23 ára gamall, lék afar vel fyrir Fylki þegar liðið tryggði sér sigur í næstefstu deild, Lengjudeildinni, í sumar Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 1224 orð | 1 mynd

Hollendingar sigurstranglegir

Upphafsleikur HM karla í fótbolta verður leikinn næstkomandi sunnudag er gestgjafarnir í Katar mæta Ekvador á Al Bayt-vellinum í Al Khor. Er leikurinn liður í A-riðli, en Senegal og Holland eru einnig í riðlinum Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Kristján Örn meiddist á ökkla

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, var ekki í leikmannahópi Aix um helgina þegar liðið tapaði 32:37 fyrir stórliði Paris Saint-Germain í frönsku 1. deildinni vegna þess að hann er að glíma við ökklameiðsli Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 44 orð

Morgan lék sinn 200. landsleik

Alex Morgan lék í fyrrinótt sinn 200. landsleik fyrir bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu þegar liðið hafði betur gegn Þýskalandi, 2:1, í vináttuleik. Morgan, sem er 33 ára gamall sóknarmaður, lék sinn fyrsta landsleik í mars 2010 og hefur skorað 119 mörk í leikjunum 200. Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Naumt tap gegn Úkraínu í Riga

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola naumt 72:79-tap fyrir Úkraínu í undankeppni heimsmeistaramótsins á Filippseyjum, Indónesíu og Japan, en mótið fer fram á næsta ári. Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur í íslenska liðinu með 24 stig og hann tók einnig 13 fráköst Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Noregur í undanúrslit eftir sigur á Slóveníu

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í gærkvöld sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik með því að hafa betur gegn heimakonum í Slóveníu, 26:23, í milliriðli 1 Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Næst á dagskrá hjá flestu fótboltaþyrstu fólki er að horfa á HM karla í…

Næst á dagskrá hjá flestu fótboltaþyrstu fólki er að horfa á HM karla í fótbolta. Keppnin í Katar er væntanlega umdeildasta heimsmeistaramót sögunnar og það er enn tæp vika í fyrsta leik Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sito segir skilið við Eyjamenn

Spænski sóknarmaðurinn Sito leikur ekki með karlaliði ÍBV í knattspyrnu á komandi tímabili. Hann gekk fyrst í raðir ÍBV um mitt sumar 2015 en lék með Fylki tímabilið á eftir. Sito lék svo með Grindavík sumarið 2018 en skipti aftur til ÍBV fyrir… Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Unnu riðilinn sannfærandi

Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann Litáen 3:0 í lokaleik sínum í B-deild undankeppni Evrópumótsins í Vilníus í gær. Íslensku stúlkurnar höfðu þegar tryggt sér efsta sætið eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjunum og… Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Úrslitin ráðast í lokaumferðinni

Ísland, Georgía og Úkraína eiga öll möguleika á að ná þriðja sæti L-riðils á lokastigi undankeppni HM karla í körfubolta, þegar tvær umferðir eru eftir. Lokamótið fer fram í Filippseyjum, Indónesíu og Japan á næsta ári Meira
15. nóvember 2022 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Valur jók á kvalir Hauka í fyrsta leik Ásgeirs

Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu sterkan 34:32-útisigur á Haukum þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, á Ásvöllum í gærkvöldi. Um fyrsta leik nýráðins þjálfara Hauka, Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar, var að ræða eftir að hann var ráðinn í síðustu viku Meira

Bílablað

15. nóvember 2022 | Bílablað | 271 orð | 3 myndir

Drægni allt að þriðjungi meiri en gefið var upp

Bandaríska rafbílatímaritið Inside EVs birti á dögunum niðurstöður eigin mælinga á drægni vinsælustu rafbílategunda og komu niðurstöðurnar á óvart. Var bílunum ekið á 70 mílna hraða á klukkustund (u.þ.b 112 km/klst) til að herma eftir dæmigerðri notkun á bandarískum hraðbrautum Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 180 orð | 2 myndir

Ekki afskrifa vetnið alveg strax

Ein af stjörnum bílasýningarinnar í París í síðasta mánuði var vetnis-jepplingurinn NamX. Ítalski bílasmiðurinn Pininfarina á heiðurinn af hönnun bílsins en að baki verkefninu standa stórhuga frumkvöðlar frá Frakklandi og Marokkó Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 895 orð | 1 mynd

Hleðslustöðin má vera einföld

Neytendur standa frammi fyrir miklu framboði af hleðslustöðvum og ekki að furða ef mörgum þykir erfitt að velja réttu stöðina fyrir heimilið. Páll Þór Leifsson er sölustjóri og annar eigenda Bílasmiðsins á Bíldshöfða en fyrirtækið flytur inn hleðslustöðvar frá þýska framleiðandanum Webasto Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 1190 orð | 1 mynd

Hvað gerist þegar kvótinn klárast?

Blikur eru á lofti og stefnir í meiriháttar vandamál á íslenskum bílamarkaði þegar reglur um ívilnanir vistvænna bifreiða renna sitt skeið á enda. Stjórnvöld ákváðu árið 2012 að greiða fyrir orkuskiptum í samgöngum með tímabundnum skattaívilnunum vegna vistvænna bifreiða Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 198 orð | 8 myndir

Jólin koma snemma fyrir unnendur mótorhjóla

Mikið var um dýrðir í Mílanó fyrr í mánuðinum þegar EICMA-mótorhjólasýningin var haldin. Er um að ræða merkilegasta viðburð ársins í dagatali mótorhjólafólks og mættu hér um bil allir helstu framleiðendur mótorhjóla og aukabúnaðar til að sýna það nýjasta og besta Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 1608 orð | 7 myndir

Kaldur á bakinu

Það er hægt að hugsa sér margt verra en að skjótast til Kaupmannahafnar með flugi og fá þar tækifæri til að aka nýjum rafmagnsbíl frá Toyota í 2-3 klukkutíma vítt og breitt um borgina og nærsveitir hennar í glitrandi sumarbúningi Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 101 orð | 1 mynd

Nokkrir rafmagnsbílar á leiðinni hjá Alpine

Franski sportbílaframleiðandinn Alpine frumsýndi í sumar rafmagnaða frumgerð af bílnum A110, í tilefni af 60 ára afmæli fyrirtækisins. Nú hefur verið ákveðið að bæta um betur og ætlar fyrirtækið einvörðungu að framleiða rafmagnsbíla frá og með árinu 2026 Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 180 orð | 3 myndir

Ofur-tvinnbíll Mercedes-Benz slær met á Nürburgring

Mario Engel var á bak við stýrið fyrir skemmstu þegar ofursportbíllinn Mercedes-AMG ONE bætti eldra met á Nürburgring-kappakstursbrautinni um hvorki meira né minna en átta sekúndur. Metið var slegið 28 Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 195 orð | 3 myndir

Rafmagnaður konfektmoli frá hönnuði Aventador

Hvað er betra en ítalskur sportbíll með tvær vænghurðir? Kannski er það ítalskur rafmagns-sportjeppi með fjórar vænghurðir! Nýr ítalskur bílaframleiðandi, Aehra, ætlar að láta til sín taka á rafbílamarkaði með rafmögnuðum lúxussportjeppa og hefur… Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 1043 orð | 8 myndir

Toyota Corolla er orðin fullorðin

Toyota Corolla hefur í nokkra áratugi verið vinsælasti fólksbíll í heimi. Fyrir því er einföld ástæða, Corolla er áreiðanleg og með lága bilanatíðni, hentar fjölbreyttum hópi fólks og verð hennar hefur verið hvort tveggja í senn: viðráðanlegt og hæfilegt Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 491 orð | 7 myndir

Veisla fyrir áhugafólk um bílabreytingar

Það er gaman að tvinna saman bíladellu og útþrá og heimsækja spennandi bílaviðburði um allan heim. Alls konar sýningar og keppnir eru í boði og yfirleitt með ólíkar áherslur: þeir sem vilja sjá framboðið á glænýjum bílum myndu t.d Meira
15. nóvember 2022 | Bílablað | 544 orð | 1 mynd

Vilja færa akstursíþróttir nær almenningi

Starfsemi Akstursíþróttasambands Íslands (Akís) kallar á töluvert utanumhald og í mörg horn er að líta fyrir framkvæmdastjórann, Berg Þorra Benjamínsson, en hann situr einnig í stjórn Íslenskrar getspár Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.