Greinar fimmtudaginn 1. desember 2022

Fréttir

1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

195 nauðganir á níu mánuðum

Lögreglan skráði tilkynningar um 195 nauðganir fyrstu níu mánuði ársins 2022, sem samsvarar 26% fjölgun frá því í fyrra. Að meðaltali eru núna skráðar tilkynningar um 22 nauðganir á mánuði hjá lögreglunni Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð

34 ný tilvik HIV hér það sem af er ári

Um miðjan nóvember höfðu 34 einstaklingar komið nýir inn í þjónustu með HIV á göngudeild smitsjúkdóma á árinu. Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna, segir að búast megi við því að sú tala verði komin nálægt 40 fyrir árslok Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

74 þúsund kr. vegna jólaverslunar

Búast má við því að verslun landsmanna yfir jólamánuðina í ár verði um 73.535 krónum meiri á mann en að jafnaði aðra mánuði ársins. Þetta jafngildir því um 295 þúsund kr. meiri útgjöldum fjögurra manna vísitölufjölskyldu vegna jólahaldsins að þessu sinni Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 589 orð | 1 mynd

Barátta við fordóma í fjóra áratugi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „HIV-faraldrinum er því miður ekki lokið í heiminum og sjúkdóminum fylgja enn fordómar,“ segir Einar Þór Jónsson, framkvæmdastjóri HIV-samtakanna á Íslandi. Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð | 5 myndir

Eftirlæti þjóðarinnar

Hamborgarhryggur Þennan hamborgarhrygg þarf ekki að sjóða. En hann er settur í eldfast mót eða ofnskúffu ásamt 6 dl af köldu vatni. Settur í ofn á 160°C í 90 mínútur, þá tekinn út, penslaður með gljáanum og settur aftur inn í ofn í 15 mínútur, en þá á 220°C Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Eftirréttadrottningin Ólöf

Piparmyntumakkarónur 150 g möndlumjöl 150 g flórsykur 110 g eggjahvítur svolítið salt grænn matarlitur Sykursíróp 150 g sykur 28 g vatn Blandið saman flórsykri og möndlumjöli í matvinnsluvél. Sigtið blönduna í stóra skál Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Svanavatn Svanurinn er tignarlegur fugl, hvort sem hann svífur um loftin blá eða syndir á... Meira
1. desember 2022 | Erlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

ESB setji stríðsdómstól á fót

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að ESB myndi leggja til að settur yrði upp sérstakur stríðsglæpadómstóll innan sambandsins með stuðningi Sameinuðu þjóðanna til þess að rannsaka þá „glæpi gegn friðnum“ (e. crimes of aggression) sem rússnesk stjórnvöld hefðu framið með því að hefja innrás sína í Úkraínu og sækja hina ábyrgu til sakar. Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Fjarskiptaráð sett á stofn

Ríkislögreglustjóri, Neyðarlínan og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samkomulag um stofnun Fjarskiptaráðs. Því er ætlað að vera ráðgefandi fyrir stjórnvöld og að fjalla um áframhaldandi þróun fjarskipta viðbragðsaðila, fylgjast með… Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Fjárfestingar til vaxtar og velsældar

Miklar fjárfestingar eru áformaðar í Garðabæ á komandi ári með það að markmiði að efla bæði vöxt og velferð í bæjarfélaginu. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri og oddviti meirihluta sjálfstæðismanna, segir í samtali við Morgunblaðið að sem fyrr sé byggt … Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Fullt út úr dyrum á hlaðborði á Húsavík

„Þetta hefur nú bara verið eins og lygasaga. Við seldum allt upp án þess að auglýsa neitt,“ segir Erla Torfadóttir, hótelstjóri á Fosshóteli Húsavík. Mikil ásókn er í jólahlaðborð á hótelinu í ár, svo mikil að færri komust að en vildu Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 612 orð | 4 myndir

Fylltar kalkúnabringur með rósakálsgratíni

Fylltar kalkúnabringur eru einn af þessum réttum sem allir elska. Með því að fylla bringurnar með alls kyns gúmmelaði er bragðið tekið upp á næsta stig en hér má leika sér með ólíkt bragð og áferð. Það sem toppar þó þessa máltíð er sósan sem Guðrún… Meira
1. desember 2022 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Fyrrverandi forseti Kína látinn

Jiang Zemin, fyrrverandi forseti Kína, lést í gær, 96 ára að aldri. Jiang varð aðalritari kínverska kommúnistaflokksins í kjölfar atburðanna á Torgi hins himneska friðar árið 1989, og forseti á árunum 1993-2003 Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Gunnar stýrir Faxaflóahöfnum

Stjórn Faxaflóahafna hefur samþykkt að ráða Gunnar Tryggvason sem hafnarstjóra. Hann hefur gegnt stöðu aðstoðarhafnarstjóra síðan 1. september 2019. Þetta er gamalgróið embætti því fyrsti hafnarstjórinn í Reykjavík, Þórarinn Kristjánsson verkfræðingur, tók til starfa 1918 og gegndi embættinu í 25 ár Meira
1. desember 2022 | Fréttaskýringar | 655 orð | 3 myndir

Gæti orðið bylting í meðferð alzheimer

Fréttaskýring Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Alzheimer-vísindaheimurinn, sem er búinn að vera að eltast við lækningu við þessum sjúkdómi áratugum saman, er núna allur mjög uppveðraður út af þessum niðurstöðum,“ segir Steinunn Þórðardóttir, öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands, um jákvæðar niðurstöður rannsókna á nýja tilraunalyfinu lecanemab. Meira
1. desember 2022 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hafi ekki gert nægar umbætur

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mælti með því í gær að frysta fjárhæð upp á um 13 milljarða evra, sem annars hefði runnið til Ungverjalands, þar sem stjórnvöld þar hafi ekki framfylgt nema að hluta 17 tillögum til umbóta til að tryggja réttarríkið Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Hangikjöt

Hangikjöt 1 stk. saltminna Hagkaups-hangikjöt 2 msk. sykur Ef á að bera hangikjötið fram heitt er það sett í pott með köldu vatni og hitað upp að suðu, þá er bætt 2 msk af sykri út í vatnið og síðan soðið í 45 mínútur á hvert kg Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 391 orð | 3 myndir

Hasselback-kartöflur 4 bökunarkartöflur 50 g smjör 2 stk. hvítlauksgeirar…

Hasselback-kartöflur 4 bökunarkartöflur 50 g smjör 2 stk. hvítlauksgeirar salt timían Kartöflurnar skolaðar og þerraðar. Síðan eru skornar djúpar, þunnar rifur í þær en passa þarf þó að skera ekki alveg í gegnum kartöfluna svo að hún detti ekki í sundur Meira
1. desember 2022 | Fréttaskýringar | 597 orð | 4 myndir

Hefur fylgt bókaþjóðinni í 150 ár

„Þetta er merkileg saga og Eymundsson hefur fylgt Íslendingum alveg frá þeim degi er fyrsta verslunin var opnuð,“ segir Ingimar Jónsson, forstjóri og einn eigenda Pennans Eymundsson. Á þriðjudaginn voru 150 ár liðin frá því að… Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 425 orð | 4 myndir

Heilsteikt nautalund og hátíðarkartöflusalat

Heilsteikt nautalund Um 1 kg nautalund ólífuolía og smjör til steikingar salt, pipar og gott steikarkrydd Hitið ofninn í 220°C. Brúnið lundina á pönnu upp úr blöndu af olíu og smjöri stutta stund allan hringinn Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Hlýjasti nóvember aldarinnar

Nýliðinn mánuður reyndist vera hlýjasti nóvember á öldinni á landinu öllu. Þetta upplýsir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Gærdagurinn var sérstaklega hlýr. Til að mynda hafði á hádegi mælst 14,9 stiga hiti í Tíðaskarði í Kjós Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 485 orð | 7 myndir

Jólahefðirnar – Bjarni Viðar Sigurðsson - keramiker Það er keramiklistamaðurinn Bjarni Viðar Sigurðsson sem á heiðurinn af

Öll höfum við okkar jólahefðir sem við ríghöldum í. Hefðir sem eru svo mikilvægar að fólk er tilbúið að arka um fjöll og firnindi í leit að fugli í útrýmingarhættu því annars verði bara engin jól og guð forði okkur frá því að borða skoskar villidúfur Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Jólaísinn 2022

María Gomez er flinkari en flestir í að galdra fram ótrúlega magnþrungnar uppskriftir sem geta haft meiriháttar áhrif á líf þeirra sem þær prófa. Þessi uppskrift hér er í þeim flokki en hér er á ferðinni ís sem inniheldur ekki eggjarauður og er því öruggur til neyslu fyrir ófrískar konur Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð | 5 myndir

Jólakokteilar Andra

Síríuslí 30 ml Hvítserkur romm 15 ml Rökkvi heitt súkkulaði Ofan á: Þeyttur rjómi og saltkaramellusúkkulaðispænir Ílát: Kaffibolli Skraut: Súkkulaðispænir Síríuslí er „byggður“ drykkur og því fljótlegt að búa hann til ef maður er með öll hráefnin við höndina Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Jólalagkaka 240 g smjör 240 g sykur 4 egg 234 g hveiti 10 g lyftiduft 1…

Jólalagkaka 240 g smjör 240 g sykur 4 egg 234 g hveiti 10 g lyftiduft 1 tsk. negull 1 msk. kanill 1 tsk. engifer 2 msk. kakó Þeytið smjör og sykur. Eggin sett út í eitt í einu, skafið skálina inn á milli svo deigið komi allt saman Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jólapavlóva

Pavlóva 6 eggjahvítur 300 g sykur 2 tsk. vanillusykur Þeytið eggjahvíturnar á miðlungshraða. Bætið sykrinum smátt og smátt saman við þangað til marensinn er þeyttur. Setjið marensinn á bökunarplötu og mótið pavlóvuna með skeið Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 5 myndir

Jólasalat 2 græn epli 1 pera 2 klementínur sítrónusafi 50 g suðusúkkulaði…

Jólasalat 2 græn epli 1 pera 2 klementínur sítrónusafi 50 g suðusúkkulaði 1,5 dl sýrður rjómi 3 msk. Egils-appelsínuþykkni 50 g hnetutoppskurl 2 dl rjómi, þeyttur Eplin, peran og mandarínurnar flysjuð og skorin í litla bita og örlitlum sítrónusafa hellt yfir Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 373 orð | 3 myndir

Kósíheit par exelans

Opin nýársloka „Í desember fæ ég piparrótarsósu á heilann sem aldrei fyrr. Hún er unaðsleg með flestu kjöti og fullkomin á kalkúnasamloku. Lucas Keller vinur okkar og matreiðslumaður á The Coocoo's Nest kenndi okkur að jólakalkúnninn… Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Krónan opnuð á Akureyri

Krónan opnar í dag nýja verslun á Tryggvabraut 8 á Akureyri. Verslunarrýmið er alls um 2.000 fermetrar að stærð og mun fjöldi vörutegunda í nýju versluninni hlaupa á þúsundum, segir í tilkynningu. Húsnæði Krónunnar á Tryggvabraut er nýtt en fyrsta skóflustunga var tekin 15 Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Krónhjartarlund og tartar

Krónhjörtur Kjötið er tekið út úr kæli um 3-4 tímum fyrir eldun svo það sé ekki kalt þegar það fer á pönnuna. Kryddað með salti og pipar. Þá er það sett á mjög heita pönnu og steikt þar til góð húð myndast á kjötinu Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 3 myndir

Krónhjartartartar 300 g krónhjartarfilet 1 stór skalottlaukur 1 lítill…

Krónhjartartartar 300 g krónhjartarfilet 1 stór skalottlaukur 1 lítill rauður chili ¼ grænt epli 1 msk. graslaukur börkur af hálfri sítrónu 3 msk. góð ólífuolía salt og pipar Krónhjörtur, skalottlaukur, chilipipar, epli og graslaukur allt skorið mjög smátt og blandað saman í skál Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 5 myndir

Lúxus-wellington Hinriks

Wellington 400 g nautalund 1 msk. Dijon-sinnep 200 g sveppir smátt skornir 1 skalottlaukur smátt skorinn 5 g steinselja smátt skorin 5 sneiðar parmaskinka 1 msk. brauðrasp salt pipar olía smjör plastfilma eggjarauður 1 x 20 x 20 cm smjördeig 1 x 5 x … Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Mikil fjárfesting í bígerð hjá Garðabæ

Miklar fjárfestingar eru áformaðar í Garðabæ samkvæmt tillögum meirihluta sjálfstæðismanna til fjárhagsáætlunar, sem tekin verður til seinni umræðu síðdegis í dag. Að sögn Almars Guðmundssonar bæjarstjóra gefur sterk fjárhagsstaða bæjarins svigrúm… Meira
1. desember 2022 | Fréttaskýringar | 652 orð | 3 myndir

Mótmælin ekki tekin til greina

Mikil uppbygging er fyrirhuguð á lóðinni Sóltún 2-4 á svokölluðum Ármannsreit í Reykjavík. Þegar breytt deiliskipulag fyrir reitinn var auglýst fyrr á þessu ári barst mikill fjöldi athugasemda og mótmæla frá íbúum í nágrenninu Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Nýta þarf allt heilbrigðiskerfið

„Það er auðvitað betri kostur að framkvæma allar þær aðgerðir sem hægt er innan lands. Það er ekki góð nýting á almannafé að greiða fyrir aðgerðir erlendis vegna langra biðlista hérlendis. Það eru allir sammála um það Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 908 orð | 3 myndir

Óbærilegur léttleiki tilveru Sveins Hjartar

„Þetta byrjaði með því að ég var farinn að fá bakverki og þrengingu í mænugöngum og var að lokum orðinn svo slæmur í bakinu að ég átti erfitt með gang,“ segir Sveinn Hjörtur Guðfinnsson sem sneri blaðinu við, létti sig um hátt í hundrað kílógrömm og … Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Píratar telja trúnað á þingi teygjanlegan

Andrés Magnússon andres@mbl.is Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, telur að nefndarmenn í fastanefndum þingsins megi deila trúnaðargögnum úr þeim til annara þingmanna utan nefndanna, rétt eins og þeim sé heimilt að gera „almenna grein fyrir því“ í þingræðum hvaða sjónarmið hafi komið fram á nefndarfundum. Eins hefðu þeir meira svigrúm til þess að greina frá umræðum í nefndum á eigin þingflokksfundum. Þessu til staðfestingar vísar hann til bréfs frá skrifstofu þingsins til fosætisnefndar, sem ritað var árið 2017 um trúnaðarskyldu forsætisnefndarmanna og sjá má hér til hliðar. Meira
1. desember 2022 | Fréttaskýringar | 833 orð | 2 myndir

Ringulreið vegna auðlindagjalds

Óhætt er að segja að tillaga norsku ríkisstjórnarinnar um að innleiða nýjan auðlindaskatt, svokallaða grunnleigu, á sjókvíaeldi hafi fallið í grýttan jarðveg í samfélögunum meðfram strandlengju landsins Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Seðlabankinn eltir suð í hagkerfinu með hækkun

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands virðist hafa í of miklum mæli hlustað eftir „suði“ í hagkerfinu þegar hún tók ákvörðun um stefnubreytingu í nóvembermánuði. Þetta segir Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 301 orð | 4 myndir

Seiðandi sætindi frá 17 sortum

Sörumús Sörubotnar 200 g hakkaðar möndlur 200 g flórsykur 100 g eggjahvíta (2 stórar eggjahvítur) Hitið ofninn í 180 gráður. Blandið flórsykrinum saman við möndlurnar og passið að það séu ekki kögglar í flórsykrinum Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Sex hross drepist úr óþekktri veiki

Matvælastofnun og tilraunastöð HÍ að Keldum rannsaka nú óþekktan sjúkdóm sem kom upp í hópi hrossa dagana 23.-25. nóvember. Um er að ræða mjög alvarlegan sjúkdóm sem einkennist af háum hita, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sérrífrómasinn hennar mömmu

4 egg 2 dl sykur ½ l rjómi þeyttur 100 g súkkulaði brytjað (má sleppa) 1 dl sérrí sirka ½ pakki makkarónur, brytjaðar 5 bl matarlím (brædd í vatnsbaði) Þeytið saman eggjarauður og sykur Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Síðasta ferð Sigríðar hjá Icelandair

Sigríður Einarsdóttir, flugstjóri hjá Icelandair, fékk góðar móttökur þegar hún kom frá Kaupamannahöfn síðdegis í gær í sínu síðasta flugi fyrir félagið. Hún lætur nú af störfum sakir aldurs, eftir langan og farsælan feril, hvar hún hefur verið fyrirmynd og frumkvöðull á marga lund Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 4 myndir

Smjörsprautað kalkúnaskip

1 stk. smjörsprautað kalkúnaskip Hagkaups olía smjör salt Kalkúnaskipið tekið úr pakkningunum og þerrað. Sett í ofnskúffu og kryddað með salti. Þá er það bakað á 180°C í um það bil 45 mínútur á hvert kg sem kalkúnaskipið er Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Smjörsteiktar hreindýralundir

Hreindýralundir olía smjör salt pipar hvítlaukur timian Lundirnar eru látnar þiðna, þær sinahreinsaðar og síðan þerraðar vel. Kryddaðar með salti og pipar og síðan steiktar á heitri pönnu með olíu. Eftir um það bil 1 mínútu er þeim snúið við og… Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Stjarna KR skín skært

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gunnar Felixson var sæmdur stjörnu KR, helstu viðurkenningu Knattspyrnufélags Reykjavíkur, í hófi sem haldið var honum til heiðurs í KR-heimilinu um liðna helgi. „Gunnar er einn af glæsilegustu fulltrúum KR og sannarlega verður þess að bera stjörnu KR,“ sagði Lúðvík S. Georgsson, formaður félagsins, við það tækifæri. „Þetta er mikill heiður,“ svaraði Gunnar. Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Sveppa-Wellington með grænkálssalati og sýrðu fenneli

Sveppa-Wellington Eldað eftir leiðbeiningum á pakka. Sveppasósa – vegan 250 g sveppir 1 hvítlauksgeiri 1-2 greinar timian 250 ml vatn 350 ml vegan rjómi 100 g vegan rjómaostur 1 msk. sveppakraftur hreint maizenamjöl hrært í vatn til að þykkja Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Sýndarheimsókn í SEA LIFE Trust

Griðastaður SEA LIFE Trust fyrir mjaldra og lunda í Vestmannaeyjum býður nú upp á sýndarheimsóknir í safnið. Þannig er hægt að heimsækja Vestmannaeyjar án þess að fara út fyrir kennslustofu eða stofuna heima og engin þörf á að aka langa leið eða taka Herjólf til Eyja Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Sænskar dásemdir Jennifer Berg

Saffrankaka með hvítu súkkulaði Í Svíþjóð er afar vinsælt að nota saffran í eftirrétti og sætindi á aðventunni. Þessi kaka er sérstaklega góð þar sem ég nota súrmjólk í uppskriftina. Ég notaði 20 cm kökuform Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 352 orð | 4 myndir

Sætar fetaostskartöflur 600 g sætar kartöflur 1 krukka salatostur 3…

Sætar fetaostskartöflur 600 g sætar kartöflur 1 krukka salatostur 3 greinar rósmarín salt Sætu kartöflurnar flysjaðar og skornar í jafna bita og settar í eldfast mót. Um það bil helmingnum af olíunni af ostinum hellt yfir kartöflurnar, þær saltaðar og rósmaríngreinarnar settar með Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Umboðsmaður fór á Litla-Hraun

Umboðsmaður Alþingis sótti í vikunni Litla-Hraun heim ásamt sex manna teymi, en tilgangurinn er að kynna sér aðstæður fanga. Er þetta liður í svokölluðu OPCAT-eftirliti umboðsmanns með stöðum hvar frelsissvipt fólk dvelur Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Völundur Þorsteinn Hermóðsson

Völundur Þorsteinn Hermóðsson, búfræðikandídat og leiðsögumaður, lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. nóvember sl. eftir skamma sjúkdómslegu. Hann fæddist í Nesi í Aðaldal 8. nóvember 1940 og var fyrsta barn foreldra sinna, Jóhönnu Álfheiðar… Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Yfirheyrðar um bankasöluna

„Það er mjög óheppilegt að náinn ættingi hafi verið í þessum kaupendahópi,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, spurð á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær um hvort eðlilegt hefði verið að Bjarni Benediktsson,… Meira
1. desember 2022 | Innlendar fréttir | 674 orð | 2 myndir

Þyngri tónn í kjaraviðræðunum

Ríkissáttasemjari segir ýmsar ytri aðstæður ekki hjálpa til í yfirstandandi kjaraviðræðum Starfsgreinasambandsins, samflots iðn- og tæknimanna, LÍV, VR og Samtaka atvinnulífsins. Stíf fundarhöld voru í húsnæði ríkissáttasemjara í gærdag og fram til… Meira
1. desember 2022 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Æfðu lofthernað í sameiningu

Hermálayfirvöld í Japan og Suður-Kóreu tilkynntu í gær að þau hefðu þurft að kalla út orrustuþotur til þess að fylgjast með rússneskum og kínverskum herþotum sem flugu inn fyrir loftvarnasvæði þeirra án þess að láta vita, en Rússar og Kínverjar héldu sameiginlega heræfingu í gær Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2022 | Leiðarar | 715 orð

Fullveldi eða hálfveldi

Hversu mikið er fullveldið þegar lögin berast í pósti frá Brussel? Meira
1. desember 2022 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Hvað veldur seinagangi?

Íslendingar hafa árum saman þurft að leita utan til að sækja sér læknisþjónustu sem hægt væri að veita hér á landi. Þetta hefur verið vitað lengi og töluvert rætt en lítið aðhafst eins og sjá má á nýjustu tölum í þessum efnum. Meira

Menning

1. desember 2022 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

„Við komumst því miður ekki lengra“

Ljósvakaþáttur hefur sín tímamörk og ekki hægt að fara fram úr þeim vegna dagskrár. En stundum er miður að slík bönd séu á þáttum og óskandi að hægt væri að slaka á þeim. Þegar áhugavert umræðuefni er á ferð myndi maður glaður þiggja lengri… Meira
1. desember 2022 | Menningarlíf | 170 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar Sinfóníunnar í kvöld

Árlegir aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands verða í Eldborgarsal Hörpu í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 19.30. Á efnisskrá eru meðal annars hinn víðfrægi tvíleikskonsert Vivaldis í B-dúr fyrir fiðlu og selló í flutningi Dúós Eddu Meira
1. desember 2022 | Fólk í fréttum | 813 orð | 2 myndir

Alltaf átt erfitt með íslensku jólasveinana

Þegar kemur að jólunum er Virpi lítið að stressa sig og segir að í minningunni séu jólin í Finnlandi afslappaðri en á Íslandi, en það eru þó 20 ár síðan hún eyddi jólum í Finnlandi. „Jólasánan gefur aðfangadeginum rólegan blæ og það er með… Meira
1. desember 2022 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Ástin er græn í Gallerí Göngum

Sýning Jóhönnu Þórhallsdóttur, Ástin er græn, verður opnuð í Gallerí Göngum milli safnaðarheimilis Háteigskirkju og kirkjunnar í dag kl. 17. Yfirskrift sýningarinnar er Ástin er græn og vísar bæði í textann Meine Liebe ist Grün, ljóð eftir Felix Schumann sem Brahms samdi eftirminnilegt lag við Meira
1. desember 2022 | Menningarlíf | 1984 orð | 2 myndir

„Þessi plata er þakkargjörð“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
1. desember 2022 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd

Gefur þjóðinni kvikmyndir sínar

Kvikmyndagerðarmaðurinn Þráinn Bertelsson færði í gær íslensku þjóðinni kvikmyndaverk sín og tekjur af þeim að gjöf við hátíðlega athöfn í Bíó Paradís. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tók við gjöfinni og að afhendingu lokinni… Meira
1. desember 2022 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýning- una Norður og niður

Sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson verður í kvöld kl. 20 með leiðsögn í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi um hina viðamiklu sýningu Norður og niður: Samtímalist á norðurslóðum. Sýningin var unnin í samstarfi þriggja listasafna, Portland… Meira
1. desember 2022 | Fólk í fréttum | 656 orð | 7 myndir

Ráku upp angistarvein og báðu Freddie Mercury afsökunar

„Hugmyndin kviknaði sumarið 2021, þá hafði ég þjálfað Gettu betur-lið í hátt í áratug og var búinn að semja um tíu þúsund spurningar um allt milli himins og jarðar og fór að velta því fyrir mér hvort ég gæti gert eitthvað úr þessum… Meira
1. desember 2022 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Samdi sinfóníu um Ólaf Liljurós

Michael Jón Clarke hefur samið nýja sinfóníu, Ólaf Liljurós, og verður hún frumflutt á Nýárstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í Hofi 14. janúar. „Fantasían Ólafur Liljurós er sérstaklega samin fyrir SN og þar er teflt fram… Meira
1. desember 2022 | Kvikmyndir | 639 orð | 2 myndir

Vanstilltur forstjóri

Bíó Paradís og Sambíóin Álfabakka El buen patrón ★★★½· Leikstjóri og handritshöfundur: Fernando León de Aranoa. Aðalleikarar: Javier Bardém, Almudena Amor, Manolo Solo, Óscar de la Fuente og Rafa Castejón. Spánn, 2021. 116 mín. Meira
1. desember 2022 | Bókmenntir | 724 orð | 3 myndir

Vegirnir órannsakanlegu

Skáldsaga Guli kafbáturinn ★★★★· Eftir Jón Kalman Stefánsson Benedikt, 2022. Innbundin, 333 bls. Meira
1. desember 2022 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Verk Sigurðar á auglýsingaskiltin

Ný verk eftir myndlistarmanninn Sigurð Ámundason báru sigur úr býtum í samkeppni um „Auglýsingarhlé“ en þrjá fyrstu daga janúarmánaðar verða þau sýnd á yfir 450 stafrænum flötum Billboard-fyrirtækisins um allt höfuðborgarsvæðið Meira
1. desember 2022 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Þórir Snær sigraði í Rímnaflæði 2022

Þórir Snær Sigurðsson – Lil Hailo bar sigur úr býtum í keppninni Rímnaflæði 2022 sem haldin var í Fellahelli. Um er að ræða rappkeppni ungs fólks á aldrinum 13-16 ára. Þórir keppti fyrir félagsmiðstöðina Gleðibankann í Reykjavík og sló í gegn með laginu „Úlpa“ Meira
1. desember 2022 | Myndlist | 758 orð | 4 myndir

Ævintýramennska Hallsteins

Í Hallsteins nafni: Vísir að yfirliti á (6-7 áratuga) ferli listamannsins. ★★★★· Sýning á verkum Hallsteins Sigurðssonar í Café Pysju í Hverafold 1-3. Lýkur 4. des. Meira

Umræðan

1. desember 2022 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Auka þarf samstarf borgarstjórnar og lögreglu

Kjartan Magnússon: "Samskipti borgarstjórnar við lögregluna hafa minnkað á kjörtímabilinu þrátt fyrir yfirlýsingar um annað." Meira
1. desember 2022 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Eitt skref í einu

Hildur Björnsdóttir: "Það þarf raunhæfar aðgerðir til að koma böndum á rekstur borgarinnar. Mikilvægasta aðgerðin er þó sennilega sú að skipta um meirihluta í Reykjavík." Meira
1. desember 2022 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Fullveldi í breyttum heimi

Katrín Jakobsdóttir: "Þegar við fögnum því í dag að vera fullvalda þjóð er rétt að spyrja sig hvaða merkingu fullveldið hefur fyrir okkur sem búum á Íslandi í nútímanum." Meira
1. desember 2022 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Lækkum framlög til stjórnmálaflokka

Diljá Mist Einarsdóttir: "Með síhækkandi opinberum framlögum samfara takmörkun á tekjuöflun stjórnmálaflokka hafa flokkarnir í raun verið gerðir að ríkisstofnunum." Meira
1. desember 2022 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Orkumál eru fullveldismál

Það er hátíð í dag. Tilefnið er sjálft fullveldið, en við fögnum því að fyrir 104 árum var viðurkennt að Ísland væri fullvalda og frjálst ríki og hefur því 1. desember sérstöðu í sögu og menningu okkar Meira
1. desember 2022 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Sendiráð Íslands í Varsjá opnað

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir: "Frelsi er enginn lúxus heldur nauðsyn til þess að mannlegt samfélag geti blómstrað." Meira

Minningargreinar

1. desember 2022 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Áslaug Bernhöft

Áslaug Bernhöft fæddist í Reykjavík 16. apríl 1933. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg 18. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Kristrún Kristinsdóttir Bernhöft, f. 5.11. 1908, d. 8.2. 1990, og Jóhann Gotfred Bernhöft stórkaupmaður, f. 5.1. 1905, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2022 | Minningargrein á mbl.is | 996 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Magnúsdóttir

Elín Magnúsdóttir fæddist á Hverfisgötu 67 í Reykjavík 23. maí 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Kristinn Magnús Halldórsson bifreiðarstjóri, f. í Reykjavík 26. október 1905, d. í Reykjavík 16. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2022 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Guðný Halldóra Jónsdóttir

Guðný Halldóra Jónsdóttir fæddist 22. janúar 1935. Hún lést 21. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Helga Illugadóttir, f. 7.10. 1901, d. 26.1. 1991, og Jón Jónsson söðlasmiður, f. 9.11. 1896, d. 21.3. 1965. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2022 | Minningargreinar | 906 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist á Ósi á Skógarströnd 1. júní 1937. Hann lést í Stykkishólmi 20. nóvember 2022, á heimili sínu Silfurgötu 34. Foreldrar Jóns voru Guðmundur Daðason bóndi og kona hans Sigurlaug María Jónsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2022 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Karolína Smith

Karolína Smith fæddist á Laugavegi í Reykjavík 19. september 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 20. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Óskar Smith pípulagningameistari í Reykjavík og kona hans Eggertína Magnúsdóttir Smith. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2022 | Minningargreinar | 688 orð | 1 mynd

Lilja Líndal Gísladóttir

Lilja Líndal Gísladóttir fæddist á Akranesi 4. apríl 1947. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 15. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Gísli Teitur Kristinsson, f. 29.8. 1921, d. 1.3. 2005, og Petrea Kristín Líndal Karlsdóttir, f. 30.8. 1925, d. 20.1. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2022 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Þórdís Erlingsdóttir

Þórdís Erlingsdóttir fæddist í Keflavík 6. október 1962. Hún lést á heimili sínu í Innri-Njarðvík 18. nóvember 2022. Foreldrar Þórdísar eru Jóhanna Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 11.11. 1944, og Erling Þór Þorsteinsson, f. 2.11. 1940, d. 4.11. 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 1102 orð | 1 mynd

„Ég hef fulla trú á þessu verkefni”

Viðtal Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is „Ég hef fulla trú á þessu verkefni og tel að félagið stefni á stöðugan rekstur,“ segir Einar Örn Ólafsson, stjórnarformaður Play, í samtali við Morgunblaðið. Play lauk í gær við hlutafjáraukningu þar sem hlutafé félagsins var aukið um 2,3 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

1. desember 2022 | Daglegt líf | 640 orð | 3 myndir

Heilsu, hug og lífi bætt við árin

Eldra fólki í Mosfellsbæ hefur á síðustu miserum boðist líkamsþjálfun og fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar á námskeiði sem nefnist Heilsa og hugur. Þátttakan hefur verið góð og nú er að ljúka tólf vikna námskeiði sem um 60 manns tóku þátt í Meira
1. desember 2022 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Skáldin lesa úr bókunum

Samkvæmt gamalli og góðri hefð lesa rithöfundar upp úr nýjum bókum á Gljúfrasteini – húsi skáldsins í Mosfellsdalnum nú á aðventunni. Margt spennandi er framundan og næstkomandi sunnudag, það er 4 Meira

Fastir þættir

1. desember 2022 | Í dag | 175 orð

Canapé. A-Enginn

Norður ♠ 752 ♥ 9 ♦ D9765 ♣ Á862 Vestur ♠ ÁD9 ♥ -- ♦ ÁG1082 ♣ KG975 Austur ♠ G1084 ♥ ÁG76432 ♦ K3 ♣ -- Suður ♠ K63 ♥ KD1085 ♦ 4 ♣ D1043 Suður spilar 2♥ dobluð Meira
1. desember 2022 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Geimfarar framtíðar á Húsavík

Ung­ir og efni­leg­ir framtíðar­geim­far­ar luku í síðustu viku geim­fara­nám­skeiði á Húsa­vík. Örlyg­ur Örlygs­son, safn­stjóri Könn­un­arsafns­ins á Húsa­vík, sem stend­ur fyr­ir verk­efn­inu ár­lega, tók á móti geim­fara­efn­un­um sem komu víða að úr heim­in­um Meira
1. desember 2022 | Í dag | 58 orð

Gleymum okkur ekki í baráttunni gegn enskuslettum. Mörg önnur vá steðjar…

Gleymum okkur ekki í baráttunni gegn enskuslettum. Mörg önnur vá steðjar að, þar á meðal hættan af latínuslettum. Aðventa er ein, latínan er adventus: tilkoma; átt er við komu Krists í heiminn Meira
1. desember 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Hermann Daði Eyþórsson

30 ára Hermann er úr Mosfellsbæ en býr í Grafarholti. Hann er flugumferðarstjóri hjá Isavia á Keflavíkurflugvelli. Hermann rekur einnig byggingafyrirtækið HD ehf. sem sér um að byggja atvinnuhúsnæði Meira
1. desember 2022 | Í dag | 310 orð

Ófarir eitt og tvö

Helga R. Einarssyni duttu þessar limrur í hug með morgunkaffinu: Morgunstund Vaknað og riðið á vaðið, vinsælt er sturtubaðið, kaffidropinn úr könnu sopinn og kíkt er í Morgunblaðið. Er á blaðinu ykkur þið ornið auðvitað birtist loks kornið sem mælinn fyllir og mörgum dillir, þá meina ég Vísnahornið Meira
1. desember 2022 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Elísabet Von Hermannsdóttir fæddist 14. ágúst 2022. kl. 15.15 á…

Reykjavík Elísabet Von Hermannsdóttir fæddist 14. ágúst 2022. kl. 15.15 á Landspítalanum. Hún vó 3,600 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Hermann Daði Eyþórsson og Kolbrún Fjóla Sölvadóttir. Meira
1. desember 2022 | Í dag | 1064 orð | 2 myndir

Seinni hálfleikur verður rólegri

María Björg Ágústsdóttir fæddist 1. desember 1982 á fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Garðabæ. „Ég byrjaði í fótbolta árið 1989 og endaði fljótt í marki þar sem yngsti flokkurinn á þeim tíma var 4 Meira
1. desember 2022 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 e5 6. d5 a5 7. Be3 Ra6 8. Rf3 Bd7 9. Bd3 Rh5 10. Dd2 0-0 11. 0-0-0 Rf4 12. Bxf4 exf4 13. Dxf4 Rc5 14. Bc2 Hb8 15. e5 b5 16. exd6 cxd6 17. Dxd6 Rb7 18. Df4 bxc4 19 Meira

Íþróttir

1. desember 2022 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Bræður taka við Þórsurum

Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við bræðurna Geir Kristin Aðalsteinsson og Sigurpál Árna Aðalsteinsson um að taka við þjálfun karlaliðs félagsins. Gera þeir samning út yfirstandandi leiktíð. Bræðurnir taka við Þórsliðinu af Stevce Alusovski, sem var sagt upp störfum á dögunum Meira
1. desember 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Draumur að rætast hjá Natöshu

Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi gekk til liðs við Noregsmeistara Brann í lok október og skrifaði undir tveggja ára samning. Natasha er fædd í Irving í Texas-ríki í Bandaríkjunum og hefur leikið á Íslandi samfleytt frá árinu 2014, fyrst með… Meira
1. desember 2022 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Hent í djúpu laugina eftir árs fjarveru

Miðvörðurinn Harry Souttar hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með Ástralíu á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Souttar, sem er 24 ára, hefur leikið hverja einustu mínútu fyrir landslið þjóðar sinnar á mótinu Meira
1. desember 2022 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Nú er HM karla í fótbolta í fullum gangi þar sem flestir leikirnir hafa…

Nú er HM karla í fótbolta í fullum gangi þar sem flestir leikirnir hafa verið hin besta skemmtun, þótt markalaus jafntefli séu aðeins of mörg hingað til. Alltaf þegar mótið fer fram grípur um sig HM-æði hér á landi og er það vel skiljanlegt, ekki síst í skammdeginu Meira
1. desember 2022 | Íþróttir | 735 orð | 4 myndir

Pólverjar sluppu áfram

Frakkland mætir Póllandi og Argentína mætir Ástralíu í sextán liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í fótbolta um næstu helgi. Þetta varð ljóst í gærkvöld þegar keppni í C- og D-riðli lauk á HM í Katar Meira
1. desember 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Ragnar til liðs við Fram

Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Fram og verður þar Jóni Þóri Sveinssyni til aðstoðar. Þetta er frumraun Ragnars í þjálfun en hann lagði skóna á hilluna fyrir ári eftir langan feril sem landsliðs- og atvinnumaður Meira
1. desember 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Tvær frá Eyjum til Keflavíkur

Kvennalið Keflavíkur í fótbolta hefur fengið góðan liðsauka frá Vestmannaeyjum. Sandra Voitane, bakvörður og landsliðskona Lettlands, og bandaríski miðjumaðurinn Madelaine Wolfbauer eru báðar komnar til liðs við Keflavík frá ÍBV Meira
1. desember 2022 | Íþróttir | 811 orð | 1 mynd

Verið draumur að spila á þessu stigi

Íslenska landsliðskonan Natasha Anasi gekk til liðs við Noregsmeistara Brann í lok október og skrifaði undir tveggja ára samning. Natasha er fædd í Irving í Texas-fylki í Bandaríkjunum og hefur leikið á Íslandi samfleytt frá árinu 2014, fyrst með… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.