Greinar laugardaginn 17. desember 2022

Fréttir

17. desember 2022 | Fréttaskýringar | 729 orð | 1 mynd

1,1 milljarði bætt við húsnæðisbæturnar

Auka á stuðning við leigjendur frá og með næstu áramótum. Greint var frá því þegar stjórnvöld kynntu aðgerðapakka í tengslum við gerð kjarasamninganna í byrjun vikunnar að grunnfjárhæðir húsnæðisbóta til leigjenda yrðu hækkaðar um 13,8% í upphafi… Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 261 orð

Afla upplýsinga um veltu erlendra veitna

Hagstofan vinnur að því að afla frekari upplýsinga um veltu þeirra erlendra aðila, sem selja rafræna þjónustu, á íslenskum markaði. Hugsanlega verður hægt að vinna úr gögnum og birta samantekt fljótlega eftir áramót Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Aftur flogið til Eyja

Farþegar voru í flestum sætum, báðar leiðir, þegar Ernir flaug til Vestmannaeyja í gær. Með sérstökum stuðningi innviðaráðuneytisins er Eyjaflug nú hafið að nýju eftir að hafa legið niðri frá í maí síðastliðnum Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Alþingismenn samþykktu fjárlög og fóru í frí

Þingfundum 153. löggjafarþings var frestað í gær og hófst þar með jólafrí alþingismanna. Þingið var að störfum frá 13. september til 16. desember 2022. Lengsta umræðan á þinginu var um fjárlög 2023 en hún stóð samtals í 62 klukkustundir og níu mínútur Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 679 orð | 1 mynd

Á jarðýtunni í 60 ár

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Átta ára dómur staðfestur

Landsréttur staðfesti í gær átta ára dóm yfir Árnmari Jóhannesi Guðmundssyni fyrir að hafa skotið af byssu sinni nokkrum sinnum, meðal annars inni í húsi fyrrverandi manns sambýliskonu sinnar á Egilsstöðum í ágúst í fyrra, en þar voru einnig tveir synir hennar Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Birgir fór á fund talíbana í Kabúl

Birgir Þórarinsson alþingismaður átti fyrr í þessum mánuði fund með Haqqani, ráðherra málefna flóttamanna í ríkisstjórn talíbana í Afganistan, fyrstur erlendra stjórnmálamanna til að hitta þarlend stjórnvöld frá því að talíbanar komust til valda Meira
17. desember 2022 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Bylting í öflun upplýsinga

Eldflaug var send á loft í gær frá Kaliforníu til að safna gögnum um vatnsbúskap jarðarinnar. Talið er að verkefnið sé tímamótarannsókn á áhrifum loftslagsbreytinga á höf og vötn plánetunnar og er samvinnuverkefni NASA og frönsku geimferðastofnunarinnar CNES Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Dansað við sveiflutónlist í miðbænum

Sveiflustöðin, dansskóli og menningarmiðstöð sem heldur uppi merkjum sveiflutónlistar á Íslandi, stóð í gærkvöldi fyrir dansballi í Iðnó, í miðbæ Reykjavíkur. Ballið var öllum opið; „konum, kvárum og körlum“, líkt og segir í auglýsingu viðburðarins Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Samstaða Samninganefnd Eflingar fjölmennti í Karphúsið í gær til fundar við SA og nokkrir félagsmenn lyftu upp borðum til að minna á málstaðinn og mikilvægi... Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Eingreiðsla til lífeyrisþega er á leiðinni

Alls munu 24.900 manns fá eingreiðslu þegar Tryggingastofnun afgreiðir eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Alþingi samþykkti frumvarp þess efnis síðastliðinn miðvikudag með 58 atkvæðum Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Eyjólfur oftast í ræðustólinn

Nú þegar Alþingi Íslendinga, 153. löggjafarþingið, er á lokametrunum fyrir jólahlé er rétt að skoða hvaða alþingismenn hafa verið málglaðastir á haustþinginu. Þar trónir á toppnum nýr maður, Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins fyrir Norðvesturkjördæmi Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fjórtán mánuðir fyrir níu ákæruliði

Lands­rétt­ur staðfesti í dag fjór­tán mánaða fang­els­is­dóm héraðsdóms Reykja­vík­ur yfir manni fyr­ir þjófnaðar-, fíkni­efna­laga-, lyfja­laga-, lög­reglu­laga- og um­ferðarlaga­brot. Ákæru­liðirn­ir voru níu tals­ins Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur selur jólatré að venju

Flugbjörgunarsveitin selur jólatré ár hvert og er það hluti af undirbúningi jólanna hjá mörgum að heilsa upp á björgunarsveitarfólk og kaupa sér alvöru jólatré sem mun standa inni í stofu fram að þrettándanum Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Framleiða metangas á Reykjanesi

Svissneskt fyrirtæki undirbýr byggingu verksmiðju við Reykjanesvirkjun til að framleiða metangas sem að mestu leyti verður flutt til Sviss og sett inn á orkukerfið þar. Í verksmiðjunni verður framleitt vetni með rafgreiningu og verður hægt að nýta… Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 2137 orð | 5 myndir

Heimurinn verður að tala við talíbana

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði kröfu um gæsluvarðhald í hryðjuverkamálinu

Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í gær að hneppa mennina tvo sem grunaðir eru um undirbúning hryðjuverka í gæsluvarðhald á ný að beiðni lögreglu. Mönnunum var sleppt úr varðhaldi á þriðjudag eftir að Landsréttur felldi úr gildi úrskurð héraðsdóms Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Ingibjörg stýrir Listasafni Íslands

„Verkefnið framundan er spennandi og tækifærin eru mörg,“ segir Ingibjörg Jóhannsdóttur sem af menningar- og viðskiptaráðherra var í gær skipuð til að gegna embætti safnstjóra við Listasafn Íslands Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Íslensku jólatrén hafa runnið út

Mikið líf er þessa dagana hjá Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur sem rekur að vanda jólatrjáasölu við Flugvallaveg 7. Þar ómar jólatónlistin og búist er við stríðum straumi viðskiptavina um helgina. Viktor Örn Guðlaugsson, umsjónarmaður sölunnar, segir… Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju í 44. sinn um helgina

Fertugustu og fjórðu Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju verða haldnir í Langholtskirkju á morgun, laugardag, kl. 20 og á sunnudag kl. 17. „Jólasöngvarnir eru ómissandi liður í hátíðahaldi margra og nú gleðst kórinn yfir því að geta aftur haldið… Meira
17. desember 2022 | Fréttaskýringar | 574 orð | 2 myndir

Kannast ekki við umframhækkanir

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verð á lögboðnum ökutækjatryggingum hjá Verði hækkar um nálægt 7,5% um áramót og húftryggingar ökutækja um 6,3%. Er þetta sagt vera í samræmi við vísitölur sem miðað er við. Það er sama viðmið og önnur tryggingafélög nefna en gefa ekki upp nákvæmar tölur. Samkvæmt upplýsingum frá VÍS fylgja taxtar vísitölum, lögboðin ökutækjatrygging hafi hækkað um 7% milli ára og vísitala húftrygginga um 5,4%, fyrir utan 3,8% hækkun húftryggingar umfram vísitölu vegna aukinnar tjónatíðni og víðtækari verndar rafmagsbíla. Meira
17. desember 2022 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Kína aukin ógn við stöðugleikann

Forsætisráðherra Japans, Fumio Kishida, kynnti á blaðamannafundi í gær mikla aukningu fjármagns til varnarmála landsins. Hann sagðist staðráðinn í því að vernda landið og japönsku þjóðina á þessum sögulegu viðsjárverðu tímum Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Leigubílafrumvarp samþykkt

Alþingi samþykkti í gær ný lög um leigubifreiðaakstur með 38 atkvæðum gegn 10 en níu greiddu ekki atkvæði. Bandalag íslenskra leigubílstjóra lýsti því í kjölfarið yfir að það harmaði að ekki hefði verið hlustað á þá er eiga mest undir breytingunum… Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Nýtt hverfi í Sandgerði

Það sem af er ári eru um 40 íbúðir í byggingu á misjöfnu byggingarstigi í Sandgerði. Flestar íbúðir eru í Skerjahverfi sem er nýtt hverfi við Stafnesveg sunnan við knattspyrnuvellina sem fótboltafélagið Reynir notar Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Orrifinn gaf 6,3 milljónir króna

Bleika slaufan í ár var hönnuð af Helgu Guðrúnu Friðriksdóttur og Orra Finnbogasyni hjá Orrifinn skartgripum. Sala á slaufunni gekk mjög vel og seldust um 35.500 slaufur og 500 sparislaufur, en það eru viðhafnarslaufur sem seldar eru í takmörkuðu upplagi Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sextugur hvalbátur í nýjum lit

Hvalur 8 var nýlega tekinn upp í Slippinn í Reykjavík. Unnið er að því að skvera bátinn eftir velheppnaða hvalvertíð síðasta sumar og undirbúa hann fyrir næstu vertíð. Grunnmálningin er grá og því er Hvalur 8 í öðrum lit en menn eiga að venjast Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Skýrðu samning SGS í smáatriðum

Samninganefnd Eflingar mætti til viðræðna við fulltrúa Samtaka atvinnulífsins (SA) og ríkissáttasemjara í Karphúsinu í gær. Gekk samninganefndin fylktu liði í Karphúsið og hélt á spjöldum með slagorðum þar sem mátti lesa að Eflingarfólk væri ómissandi og það skapaði verðmæti Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Sótt í íslenska sérþekkingu

Sérfræðingar frá Orkustofnun og pólsku vísindaakademíunni MEERI PAAS fóru í heimsókn til valinna staða í Póllandi 14.-18. nóvember 2022. Það var liður í uppbyggingar- og þjálfunarverkefni í jarðhita á milli Íslands og Póllands á vegum Uppbyggingarsjóðs EES Meira
17. desember 2022 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Tíu manns fórust og nítján slasaðir

Fimm börn voru meðal þeirra tíu einstaklinga sem fórust í eldsvoða í fyrrinótt í sjö hæða blokk í niðurníddu úthverfi í frönsku borginni Lyon. Nítján manns eru slasaðir og þar af fjórir alvarlega. Eldsins varð vart um þrjúleytið um nóttina og þrátt… Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Undirbýr sameiningu dómstóla

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur hafið undirbúning að sameiningu átta héraðsdómstóla í einn héraðsdómstól. Forsenda sameiningarinnar að mati ráðherra er sú að héraðsdómstóllinn hafi áfram starfsstöðvar á landsbyggðinni þar sem núverandi dómstólar eru staðsettir Meira
17. desember 2022 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Vakna í kulda við drunur loftárása

Loftárásum Rússa linnir ekki og í gærmorgun vaknaði þjóðin við drunurnar úti um allt land. Í höfuðborginni Kænugarði var bæði rafmagnslaust og vatnslaust eins og í norður-, suður- og miðhluta landsins Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vilja ekki ræða um málið í borgarstjórn

Staða Ljósleiðarans, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur, verður að öllu óbreyttu ekki rædd á fundi borgarstjórnar á þriðjudag í næstu viku. Meirihluti forsætisnefndar hafnaði í gær tillögu Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að setja málið á dagskrá borgarstjórnar Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 216 orð

Vilja gas frá Íslandi

Svissnesk orkufyrirtæki hafa í hyggju að byggja verksmiðju við Reykjanesvirkjun til að framleiða metangas sem að mestu leyti verður flutt til Sviss og sett inn á orkukerfið þar. Í verksmiðjunni verður framleitt vetni með rafgreiningu og verður hægt… Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Vorum hænufeti frá snjóleysismeti

Veðurstofan spáði snjókomu í höfuðborginni í gærkvöldi og það gekk eftir. Gefin var út gul viðvörum fyrir nóttina og morguninn. Dagurinn í dag er því fyrsti alhvíti dagurinn í Reykjavík á þessum vetri Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Þarf að efla rannsóknir á hestinum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þessi umræða sýnir að við þurfum virkilega að taka okkur á í rannsóknum og gagnaöflun sem ég trúi því að slái á þessa umræðu. Stjórnvöld þurfa að finna fjármagn til að sinna rannsóknum sem sýna fram á styrk og þol íslenska hestsins og hæfni hans til að bera fullorðinn einstakling. Ég tel að þessu verði ekki svarað öðruvísi,“ segir Guðni Halldórsson, formaður Landssambands hestamannafélaga, spurður um viðbrögð við umræðu í Evrópu um að takmarka þurfi þyngd knapa á hestum eða jafnvel banna notkun hesta til útreiða eða annarrar hagnýtingar í þágu mannsins. Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð

Þátttakan orðin meiri en 2019

Atkvæðagreiðsla félagsmanna um nýjan kjarasamning í aðildarfélögunum 17 í Starfsgreinasambandinu sem undirrituðu samninginn við Samtök atvinnulífsins 3. desember er í fullum gangi en hún hófst 9. desember Meira
17. desember 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Öflugur kertameistari Fjölskylduhjálparinnar

Bolvíkingurinn Jón Elíasson, kertameistari Fjölskylduhjálpar Íslands, lauk í liðinni viku við að steypa um 4.500 útikerti úr tólg, en hann hefur séð um framleiðsluna undanfarinn áratug nema hvað hann missti úr eitt árið vegna veikinda Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2022 | Reykjavíkurbréf | 1641 orð | 1 mynd

Bækur taka enda og stríð líka. Spurning er: enda þau vel?

Það er dálítið undarlegt hversu drjúg þessi stund með Hitler hefur lengi verið nýtt til að hnýta í skáldið Gunnar. Meira
17. desember 2022 | Leiðarar | 220 orð

Eldfimt ástand

Takist ekki að vinda ofan af spennunni á Balkanskaga er voðinn vís Meira
17. desember 2022 | Leiðarar | 425 orð

Jólastopp á spilakassa?

Starfsemin, sem spilakössunum er ætlað að styrkja, fær ekki einu sinni 20 prósent af veltunni Meira
17. desember 2022 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Leynimakk meirihlutans

Sá fáheyrði atburður átti sér stað í forsætisnefnd borgarinnar í gær að fulltrúar meirihlutans neituðu tillögu fulltrúa minnihlutans, Mörtu Guðjónsdóttur, um að taka á dagskrá borgarstjórnar umræðu um málefni Ljósleiðarans, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur. Meira

Menning

17. desember 2022 | Tónlist | 631 orð | 8 myndir

„Ég vild' að alla daga væru jól …“

Það er mjög skemmtilegur andi yfir plötunni, smá rómanskir/„latin“ straumar og plötuumslagið nikkar til svipaðra platna frá sjöunda og áttunda áratugnum. Meira
17. desember 2022 | Menningarlíf | 742 orð

„Furðurnar koma af sjálfu sér“

„Ég er yfirleitt með margt í gangi í einu. Einu sinni heyrði ég það heilræði að maður ætti alltaf að einbeita sér að því þar sem hitinn er. Þegar þessar smásögur byrjuðu að draga mig inn passaði ég bara að neita þeim ekki um athyglina,“… Meira
17. desember 2022 | Menningarlíf | 1221 orð | 3 myndir

Blygðunarlaus ástarjátning

Ljósmyndarinn Orri Jónsson kallar ljósmyndabókina Fangið þitt er svo mjúkt það er eins og lamba ull „blygðunarlausa ástarjátningu“ til fjölskyldunnar, en hann vinnur með ljósmyndabókaformið á hátt sem er sjaldséður í íslenskri ljósmyndasenu Meira
17. desember 2022 | Menningarlíf | 1408 orð | 2 myndir

Enginn málar þann litaljóma

Mikil virðing var ætíð borin fyrir Laxá og fegurð hennar rómuð eins og kom fram í kvæði Guðmundar Friðjónssonar, föðurafa míns, hér áður og endurspeglast í ljóði móðurafa míns, Steingríms Baldvinssonar í Nesi, Vornótt. Hér á eftir eru þrjú af átta… Meira
17. desember 2022 | Bókmenntir | 672 orð | 3 myndir

Fjölskrúðug ættarsaga

Skáldsaga Lungu ★★★★· Eftir Pedro Gunnlaug Garcia. Bjartur, 2022. Mjúkspjalda, 391 bls. Meira
17. desember 2022 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Sinfóníunnar

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur ferna jólatónleika í Eldborg Hörpu um helgina, kl. 14 og 16 báða daga. „Á tónleikunum í ár hljómar fjölbreytt tónlist sem hefur verið ómissandi í jólahaldi í gegnum tíðina, m.a Meira
17. desember 2022 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Jólin koma gefin út í pólskri þýðingu

Jólin koma eftir Jóhannes úr Kötlum með teikningum Tryggva Magnússonar kom fyrst út haustið 1932 og fagnar því 90 ára útgáfuafmæli í ár. Í tilefni tímamótanna hefur bókin verið gefin út á pólsku í þýðingu Nina Słowinska undir heitinu Ida… Meira
17. desember 2022 | Bókmenntir | 639 orð | 3 myndir

Klerkur í klögumálum

Heimildaskáldsaga Usli. Gjálífi, þrætur og þras ★★★·· Eftir Úlfar Þormóðsson. Veröld 2022. Innb. 221 bls. Meira
17. desember 2022 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Nordic Affect býður Heim í Mengi í dag

Tónlistarhópurinn Nordic Affect býður gestum og gangandi að líta inn í Mengi í dag, laugardag, og njóta jólatónleikanna Heim. Aðgangur er ókeypis og er dagskráin flutt tvisvar, kl Meira
17. desember 2022 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Persónulegir og upplýsandi

Þættir Bjarna Helgasonar um íslenska kvennalandsliðið á mbl.is reyndust frábært veganesti fyrir Evrópumeistaramótið í knattspyrnu í sumar. Yfirskrift þeirra var Dætur Íslands. Nú er komið að Sonum Íslands og varð fyrsti þátturinn aðgengilegur á mbl.is í vikunni Meira
17. desember 2022 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Syngjum jólin inn í Hallgrímskirkju

„Syngjum jólin inn“ er yfirskrift dagskrár sem haldin er í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. „Þar gefst kirkjugestum kostur á að undirbúa jólahátíðina með því að syngja marga af ástsælustu jólasálmunum auk þess að hlýða á fallegan kórsöng og lestra,“ segir í tilkynningu frá skipuleggjendum Meira
17. desember 2022 | Menningarlíf | 74 orð | 2 myndir

Upplestur höfunda á Gljúfrasteini

Að vanda lesa höfundar upp úr nýjum bókum á Gljúfrasteini á aðventunni. Á morgun, á fjórða sunnudag í aðventu, kl. 15 les Elín Edda Þorsteinsdóttir upp úr ljóðabók sinni Núningur; Gerður Kristný upp úr ljóðabók sinni Urta og Guðni Elísson upp úr… Meira

Umræðan

17. desember 2022 | Aðsent efni | 869 orð | 1 mynd

Aðventa

Jakob Ágúst Hjálmarsson: "Hugsun frá prestsskaparárunum í Dómkirkjunni." Meira
17. desember 2022 | Pistlar | 450 orð | 2 myndir

Eftirleitir á aðventu

Í tengslum við bók Helga Þorlákssonar Á sögustöðum hefur það nú enn komið upp að endurmeta þurfi sívinsæla söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar. Dæmi um þá skoðun er sú hugmynd að hér hafi ríkt gullöld á þjóðveldistímanum en eftir það tekið við… Meira
17. desember 2022 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Fjárlögin í ár hafa meiri þýðingu en oft áður

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: "Það er einfaldlega óverjandi að reka eigi ríkissjóð með halla samfleytt í næstum áratug. Vaxtagjöld eru nú þriðji stærsti fjárlagaliður ríkisins." Meira
17. desember 2022 | Pistlar | 571 orð | 5 myndir

Kínverskar drottningarfórnir

Kínverskar drottningarfórnir – eru þær eitthvað frábrugðnar öðrum drottningarfórnum? Áreiðanlega ekki, en greinarhöfundur hefur samt alltaf tekið góða og gilda skýringu sem ágætur félagi minn bar fram fyrstur manna; að munurinn lægi í því að á … Meira
17. desember 2022 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Mannúð í anda jólanna

Til hamingju elsku öryrkjar sem fáið nú viðbótardesemberuppbót skatta- og skerðingalausa fyrir jólin. Ég þekki af eigin raun hversu það er sárt að vera algjörlega vanmáttugur gagnvart fátæktinni sem þúsundir mega þola í boði ríkisstjórnarinnar án þess að fá rönd við reist Meira
17. desember 2022 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Sorgin og jólin

Munum að allar tilfinningar taka orku, hvort sem það er sorg, gleði eða önnur tilfinning. Meira
17. desember 2022 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Stöðvum útflutning á vondum hugmyndum

Ólafur Stephensen: "Eigum við kannski að fara með hugmyndina alla leið og banna íslenzkar landbúnaðarafurðir ef innflutt vara er umhverfisvænni?" Meira
17. desember 2022 | Pistlar | 764 orð

Tuð pírata um pólitíska ábyrgð

Tuði sínu halda Píratar áfram án þess að afsagnarkrafa þeirra sé reist á öðru en gamaldags pólitískri óvild. Meira
17. desember 2022 | Aðsent efni | 261 orð

Vanhæfi vegna fjármálavafsturs

Þegar Geir H. Haarde var leiddur fyrir landsdóm 5. mars 2012, sakaður um refsiverða vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins, stóð hann andspænis þremur hæstaréttardómurum, sem höfðu tapað stórfé á bankahruninu, eins og fram kemur í bók minni um landsdómsmálið Meira
17. desember 2022 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Vörumst að gera leiguvandann verri

Hildur Sverrisdóttir: "Það er ábyrgðarhluti að tryggja húsnæðisöryggi í formi skilvirks húsnæðismarkaðar og þar af leiðandi sanngjarns leigumarkaðar." Meira

Minningargreinar

17. desember 2022 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Arngrímur Ægir Kristinsson

Arngrímur Ægir Kristinsson fæddist 11. apríl 1935. Hann lést 1. desember 2022. Útförin fór fram 13. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Edda Íris Eggertsdóttir

Edda Íris Eggertsdóttir, alltaf kölluð Íris, fæddist 17. júlí 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 21. nóvember 2022. Íris lauk gagnfræðaprófi frá gamla Austurbæjarskólanum og síðan hárgreiðslu- og meistaranámi frá Iðnskólanum. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 3606 orð | 1 mynd

Guðmunda Pálína Hermannsdóttir

Guðmunda Pálína Hermannsdóttir fæddist á Hamri í Fljótum 27. nóvember 1927. Hún lést á HSN Sauðárkróki 26. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Hermann Steinn Jónsson, f. 25.8. 1892, d. 2.3. 1977, og Jóhanna Petrea Andrea Stefánsdóttir, f. 7.7. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 1070 orð | 1 mynd

Guðrún Ingunn Magnúsdóttir

Guðrún Ingunn Magnúsdóttir fæddist 15. maí 1942. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. desember 2022. Kjörforeldrar hennar voru hjónin í Króktúni í Landsveit Magnús Andrésson, f. 3.6. 1897, d. 24.1. 1983, og Hafliðína Hafliðadóttir, f. 17.8. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Halldóra Halla Jónsdóttir

Halldóra Halla Jónsdóttir fæddist 1. desember 1956. Hún lést 7. desember 2022. Útförin fór fram 16. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargrein á mbl.is | 2240 orð | 2 myndir | ókeypis

Hildur Gísladóttir

Hildur Gísladóttir fæddist 26. apríl 1938. Hún lést 7. október 2022.Útförin var gerð 31. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 21 orð | 2 myndir

Hildur Gísladóttir

Hildur Gísladóttir fæddist 26. apríl 1938. Hún lést 7. október 2022. Útförin var gerð 31. október 2022. www.mbl.is/andlat Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Inga Þórarinsdóttir

Inga Þórarinsdóttir fæddist 14. nóvember 1946 á Seyðisfirði. Hún lést á Landspítalanum 1. desember 2022. Inga var dóttir Sigfríðar Hallgrímsdóttur, f. 14.6. 1927, d. 1.2. 2021, og Þórarins Guðlaugs Eyvindssonar, f. 11.10. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 2503 orð | 1 mynd

Sigþór Sigurðsson

Sigþór Sigurðsson frá Litla-Hvammi, Mýrdal fæddist 28. september 1928 og bjó alla sína ævi í Litla-Hvammi. Hann lést 9. desember 2022. Foreldrar Sigþórs voru Sigurður Bjarni Gunnarsson, f. 10.6. 1896, d. 6.11. 1973, og Ástríður Stefánsdóttir, f. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 2643 orð | 1 mynd

Steinar Steingrímsson

Steinar Steingrímsson fæddist á Ingvörum í Svarfaðardal 23. nóvember 1949. Hann lést á Dalbæ 10. desember 2022. Foreldrar hans voru Steingrímur Eiðsson, f. 1915, d. 1976 og Sigrún Árnadóttir, f. 1912, d. 1952. Alsystkini hans eru Árni Veigar, f. 1943,... Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Þorgeir Jónsson

Þorgeir Jónsson prentari fæddist 18. október 1945. Hann lést 1. desember 2022. Útförin fór fram 14. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2022 | Minningargreinar | 758 orð | 1 mynd

Þórdís Mikaelsdóttir

Þórdís Mikaelsdóttir fæddist í Lækjargötu 7 á Siglufirði 4. júní 1953. Hún lést á Siglufirði 8. desember 2022. Foreldrar hennar voru Mikael Þórarinsson, f. á Siglufirði 1920, d. 2013, og Katrín Þórný Jensdóttir, f. á Ísafirði árið 1928, d. 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Algalíf vill á markað

Líftæknifyrirtækið Algalíf mun hefja undirbúning fyrir skráningu fyrirtækisins á hlutabréfamarkað árið 2025. Þetta var samþykkt á stjórnarfundi í vikunni. Þá var Baldur Stefánsson, sem nýlega lét af störfum hjá Kviku banka og stofnaði félagið Hamrar … Meira
17. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 367 orð | 1 mynd

Hafna umræðu í borgarstjórn

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Meirihluti forsætisnefndar Reykjavíkurborgar hafnaði í gær tillögu Mörtu Guðjónsdóttur, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í nefndinni, um að setja umræðu um málefni Ljósleiðarans, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur (OR), á dagskrá borgarstjórnarfundar sem haldinn verður á þriðjudag. Fulltrúar Samfylkingar, Viðreisnar, Framsóknar og Pírata, sem eru þeir flokkar sem mynda meirihluta, lögðust allir gegn tillögunni. Meira
17. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Kringlubíó uppfært og fært til nútímans

Sambíóin í Kringlunni opnuðu dyr sínar aftur í gærmorgun eftir framkvæmdir sem staðið hafa yfir undanfarna mánuði. Veitingasala bíósins er nú í sama rými og Kúmen og munu gestir mathallarinnar geta nýtt sér veitingasölu bíósins til jafns við aðra veitingastaði Meira

Daglegt líf

17. desember 2022 | Daglegt líf | 38 orð | 5 myndir

<xc<xc

Jólin alls staðar. Í fréttaveitu AFP birtist í hnotskurn veröld hvers dags. Úr þúsundum mynda er að moða og allt fram streymir endalaust. Stjórnmál og stríð eru algengt fréttaefni en nú þegar komið er fram yfir miðjan desember Meira
17. desember 2022 | Daglegt líf | 231 orð | 1 mynd

Söguskilti við höfnina afhjúpað

Á dögunum var afhjúpað söguskilti um vinabæina Hafnarfjörð og Cuxhaven í Þýskalandi, en samstarf hefur verið milli þessara tveggja staða allt frá árinu 1988. Skiltinu var valinn staður við „Kugelbake“ á strandstígnum við höfnina í Hafnarfirði Meira

Fastir þættir

17. desember 2022 | Í dag | 254 orð

Að brynna músum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Þykir vart í húsum hæf. Handlegg tíðum kreppir. Til tölvubrúks er býsna kræf. Með bjúgum enginn sleppir. Hér er lausn Hörpu á Hjarðarfelli: Litla músin læðist hér Meira
17. desember 2022 | Í dag | 62 orð

Að stinga í augu(n) getur bæði merkt að vekja eftirtekt vegna óvenjulegra…

Að stinga í augu(n) getur bæði merkt að vekja eftirtekt vegna óvenjulegra sérkenna og að vera óþægilegt á að horfa. Skerandi hljóð er hvellt, gegnumnístandi hljóð og er þá auðskilið orðasambandið e-ð sker í eyru(n) – sem líka er haft um fals,… Meira
17. desember 2022 | Dagbók | 45 orð | 1 mynd

Eftir að hafa afplánað tíu ár í fangelsi fyrir manndráp af gáleysi reynir…

Eftir að hafa afplánað tíu ár í fangelsi fyrir manndráp af gáleysi reynir Beth að fá aftur forræði yfir syni sínum. Um leið byrjar hún samband með fyrrverandi hermanni sem þjáist af áfallastreituröskun Meira
17. desember 2022 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Gat ekki hlustað á jólalög án tára

Edda Björg­vins­dótt­ir fór um víðan völl í viðtali við Helgar­út­gáf­una á K100 um síðustu helgi en þar ræddi hún meðal ann­ars um sorg­ina sem hún hef­ur fundið fyr­ir eft­ir frá­fall fyrr­verandi eig­in­manns síns, Gísla Rún­ars, fyr­ir um tveim­ur árum, og föður síns, Björg­vins, fyr­ir einu ári Meira
17. desember 2022 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Guðrún Ásta Gísladóttir

40 ára Guðrún Ásta er Selfyssingur, fædd þar og uppalin. Hún er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt frá HÍ og starfar sem ljósmóðir á Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Áhugamálin eru handavinna, útivist, hestamennska og ferðalög Meira
17. desember 2022 | Árnað heilla | 153 orð | 1 mynd

Jón H. Björnsson

Jón Hallgrímur Björnsson fæddist 19. desember 1922 í Reykjavík. Foreldrar Jóns voru Ingibjörg Jónheiður Árnadóttir, f. 1896, d. 1980, og Björn Björnsson, f. 1886, d. 1939. Jón lauk prófi frá Garðyrkjuskóla ríkisins 1944 og lauk í Bandaríkjunum námi… Meira
17. desember 2022 | Í dag | 1054 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Helgistund í kapellu kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Ungar söngkonur syngja aðventu- og jólasálma. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Jólahelgistund á léttum og ljúfum nótum kl. 11. Meira
17. desember 2022 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexander Ían H. Johnsson fæddist 30. apríl 2022 kl. 4.29. Hann…

Reykjavík Alexander Ían H. Johnsson fæddist 30. apríl 2022 kl. 4.29. Hann vó 3.440 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru John Hibionada Limson og Sara Bjarney Ólafsdóttir. Meira
17. desember 2022 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Bc5 5. 0-0 d6 6. c3 a6 7. He1 0-0 8. Bb3 Ba7 9. h3 h6 10. Rbd2 He8 11. Rf1 Be6 12. Bc2 d5 13. exd5 Bxd5 14. Rg3 Dd6 15. Be3 Bxe3 16. Hxe3 g6 17. Dd2 Bxf3 18. Hxf3 e4 19 Meira
17. desember 2022 | Í dag | 177 orð

Skemmtilegt spil. S-Allir

Norður ♠ Á1093 ♥ D982 ♦ D105 ♣ Á4 Vestur ♠ 42 ♥ Á74 ♦ G76 ♣ DG1052 Austur ♠ 65 ♥ K106 ♦ K9542 ♣ 976 Suður ♠ KDG87 ♥ G53 ♦ Á8 ♣ K83 Suður spilar 4♠ Meira
17. desember 2022 | Í dag | 1031 orð | 4 myndir

Stórt heimili og allir velkomnir

Aðalheiður Guðmundsdóttir er fædd 18. desember 1922 að Ketilvöllum í Laugardal, Árn. Hún verður því 100 ára á morgun. Þegar Heiða, eins og hún er ávallt kölluð, var um fjögurra ára fluttist hún að Böðmóðsstöðum í sömu sveit með foreldrum og systkinum sínum Meira

Íþróttir

17. desember 2022 | Íþróttir | 879 orð | 2 myndir

Draumastaðan er að vera áfram í Feneyjum

Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson var útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska B-deildarliðinu Oakland Roots á nýliðnu keppnistímabili. Óttar Magnús, sem er 25 ára gamall, skoraði 19 mörk í 30 leikjum með liðinu á tímabilinu og var á meðal markahæstu leikmanna B-deildarinnar Meira
17. desember 2022 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir

Fetar Messi í fótspor Diego?

Þriðji heimsmeistaratitillinn fellur sigurliðinu á morgun í skaut, hvort sem það verður Argentína eða Frakkland sem fær afhenta styttuna eftirsóttu sem heimsmeistarar karla í knattspyrnu fá að hampa á fjögurra ára fresti Meira
17. desember 2022 | Íþróttir | 158 orð

Met Antons hefði tryggt brons á HM

Anton Sveinn McKee missti naumlega af sæti í átta manna úrslitunum á heimsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug í Melbourne í Ástralíu í gær. Hann varð tíundi í undanrásunum á 2:04,99 mínútum og var aðeins 62/100 úr sekúndu frá áttunda sætinu Meira
17. desember 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Óttar vill vera áfram á Ítalíu

Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson var útnefndur leikmaður ársins hjá bandaríska B-deildarliðinu Oakland Roots á nýliðnu keppnistímabili. Óttar Magnús, sem er 25 ára gamall, skoraði 19 mörk í 30 leikjum með liðinu á tímabilinu og var á meðal markahæstu leikmanna B-deildarinnar Meira
17. desember 2022 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Sannfærandi ÍR-ingar í úrvalsdeildarslag

ÍR vann sannfærandi 34:28-heimasigur á Selfossi í úrvalsdeildarslag í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta í gærkvöldi. Einu marki munaði í hálfleik, 14:13. ÍR skoraði fimm fyrstu mörkin í seinni hálfleik og hélt undirtökunum allt til loka Meira
17. desember 2022 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Stundum segir hausinn eitt en hjartað annað þegar spáð er í spilin fyrir…

Stundum segir hausinn eitt en hjartað annað þegar spáð er í spilin fyrir íþróttaviðburði. Hausinn segir mér að Frakkar verði heimsmeistarar næstkomandi sunnudag, en hjartað í mér vill gjarnan að Lionel Messi verði heimsmeistari Meira
17. desember 2022 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Valur eltir Keflavík eins og skugginn

Íslandsmeistarar Vals jöfnuðu topplið Keflavíkur að stigum á toppi Subway-deildar karla í körfubolta með 88:75-heimasigri á deildarmeisturum Njarðvíkur í 10. umferðinni í gærkvöldi. Valur og Keflavík eru bæði með 16 stig, en Keflavík vann leik liðanna fyrr í vetur og er því í toppsætinu Meira
17. desember 2022 | Íþróttir | 574 orð | 4 myndir

Þórir Jóhann Helgason, landsliðsmaður í knattspyrnu, meiddist á hné á…

Þórir Jóhann Helgason, landsliðsmaður í knattspyrnu, meiddist á hné á æfingu með liði sínu, Lecce á Ítalíu, í fyrradag. Félagið skýrði frá því í gær að meiðslin væru ekki alvarleg en hann myndi væntanlega missa af tveimur fyrstu leikjum liðsins í A-deildinni eftir áramótin Meira

Sunnudagsblað

17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 224 orð | 1 mynd

„Vladimir Asjkenazí, rússneski píanóleikarinn, sem fram að þessu hefir…

„Vladimir Asjkenazí, rússneski píanóleikarinn, sem fram að þessu hefir verið frægastur fyrir það hérlendis að kvænast Þórunn Jóhannsdóttur, hélt tónleika í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi á vegum Skrifstofu skemmtikrafta, sem Pétur Pétursson rekur Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Allur er Varinn góður, mætið á giggin!

Afkartöflun Okkar besti maður í málmi, Lips eða Vari, hefur engin áform um að gefa út tónleikaplötu eða -myndband með bandi sínu, hinu ólseiga Anvil. „Satt best að segja hef ég enga trú á tónleikaupptökum eða tónleikamyndböndum,“ segir hann í samtali við þýska miðilinn Rock Bottom Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 661 orð | 1 mynd

Becker laus og vísað úr landi

London. AFP. | Tennisstjarnan Boris Becker var látinn laus úr fangelsi á Bretlandi á fimmtudag og vísað úr landi. Hélt hann samdægurs til Þýskalands. Becker var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í apríl í kjölfarið á því að hann varð gjaldþrota árið 2017 Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Ekkert Rex og pex

Lasinn Hið goðsagnakennda málmband Pantera var ekki fyrr komið af stað á ný eftir meira en tuttugu ára hlé en einn bandingja gekk úr skaftinu – um stund. Rex Brown bassaleikara var hvergi að sjá á tónleikum á Knotfest Chile-hátíðinni í Santiago um liðna helgi Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Engar mélkisur á ferðinni

Njósnir Það eru engar mélkisur sem fara með aðalhlutverkin í nýjum njósnaþáttum, A Spy Among Friends. Við erum að tala um enga aðra en Guy Pearce og Damian Lewis. Byggt er á sönnum atburðum en vinátta bresku njósnaranna Nicholas Elliott og Kim… Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 2754 orð | 3 myndir

Ég er mjög lánsöm

Maður verður alltaf hræddur. Ég verð hrædd ef ég fæ hausverk og mér finnst ekki þægilegt ef ég gleymi einhverju. En það er búið að segja við okkur að þetta sé ekki ættgengt. En það skiptir ekki máli; þetta er alltaf ógn. Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 978 orð | 3 myndir

Göngum í sama takti

Röddin mín er farin, þú verður að byrja tónleikana í kvöld!“ segir Cissy Houston við unga dóttur sína, Whitney Elizabeth, í stiklu kvikmyndarinnar I Wanna Dance with Somebody. Þegar dóttirin hváir setur móðirin í brýnnar og mælir ákveðið:… Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 1011 orð | 5 myndir

Hjartastaður þjóðar

Ræturnar eru auðvitað skýrar og ég er ekki í vafa um að íslensk list, mál og tunga urðu á endanum lykillinn að fullveldi og síðar sjálfstæði þjóðarinnar. Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 58 orð

Hvaða jólasveinn? – Það á að gefa börnum brauð – Finndu rétta skuggann

Getur þú fundið orðin sem vantar í lagið? Það á að gefa börnum brauð að ____ í á jólunum, kertaljós og klæðin rauð, svo komist þau úr bólunum. Væna flís af ______ sauð, sem fjalla gekk á hólunum. Nú er hún gamla Grýla _____, gafst hún upp á rólunum Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 746 orð | 2 myndir

Hver vill svara fyrst?

Hvernig væri að þeir útskýrðu nákvæmlega hver þau vestrænu gildi eru sem þeir segjast vilja verja með blóði og stáli? Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 1400 orð | 1 mynd

Hvor verður í essi, Mbappé eða Messi?

Allir menn, sem á annað borð bera skynbragð á fótmenntir, sjá að þeir félagar hafa borið höfuð og herðar yfir aðra á þessu móti Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 3277 orð | 2 myndir

Í gíg eldfjallsins

Kannski kveikir heimsóknin í mér og ég fer að kynna mér íslenska tónlist betur? Vilji íslenskt tónskáld senda mér nótur þá er það að sjálfsögðu velkomið – heimilisfang mitt er … Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 236 orð

Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á …

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að finna orð í stafasúpu og var rétt svar neymar. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Hvolpar – Ógleymanlegur dagur í verðlaun Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 284 orð | 1 mynd

Jólaleg karmelluostakaka

Fyrir grænkerana, og auðvitað alla aðra, er þessi dásamleg! Botn 1 dl pekanhnetur 2 dl möndlur 6 ferskar döðlur, muna að taka steinana úr 2 tsk. kókosolía, bragð- og lyktarlaus salt Fylling 3 dl kasjúhnetur 8 ferskar döðlur, muna að taka steinana úr … Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 167 orð | 1 mynd

Jóla-pavlova

Botn 6 eggjahvítur 150 g sykur 150 g púðursykur 1 tsk. mataredik 1 tsk. vanilla extract (eða dropar) salt á hnífsoddi Þeytið eggjahvítur með salti, bætið sykri saman við í þremur skömmtum og þeytið vel á milli Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 928 orð | 1 mynd

Jólasveinum fjölgar í byggð

Tveir karlar voru ákærðir í hinu svokallaða hryðjuverkamáli, annar fyrir tilraun til hryðjuverka og hinn fyrir hlutdeild. Brynhildur Davíðsdóttir, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, var þögul sem gröfin um frekari skuldsetningu samstæðunnar, en … Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 264 orð

Jólin koma með skötunni

Er búið að kæsa skötuna? Hún er tilbúin. Ég er einmitt að skera hana núna í bita. Hvernig er skatan kæst? Hún er keypt og söfnuð saman yfir árið, sett í kör og röðuð inn í frystigám. Þegar rétti tíminn er kominn, yfirleitt um september, október eða… Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 287 orð | 1 mynd

Jólin koma með skötunni

Er búið að kæsa skötuna? Hún er tilbúin. Ég er einmitt að skera hana núna í bita. Hvernig er skatan kæst? Hún er keypt og henni safnað saman yfir árið, sett í kör og raðað inn í frystigám. Þegar rétti tíminn er kominn, yfirleitt um september,… Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 393 orð

Lokuð þjóð opin upp á gátt

Maður opnar ekki svo vefmiðil að einhver sé ekki að opna sig. Og amma þeirra líka. Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 220 orð | 1 mynd

Mandarínu- og sítrónufrómas

Fólk sem komið er yfir miðjan aldur er enn að rifja upp dásamlegan ilm af jólaeplunum í gamla daga, eitthvað sem yngra fólk þarf að hlusta á árlega við mismikla ánægju. Ætli mandarínur séu ekki um það bil eina ávaxtategundin sem enn er hægt að… Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 1343 orð | 1 mynd

Mynd í hugskoti

Þótt yfirvöld séu hætt að skipta sér af trúarlífi gera lög þó enn ráð fyrir að vinnandi fólk fái sinn hvíldardag reglulega og að því leyti sér ekki fyrir endann á lagaákvæðum frá 12. öld. Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Nýr maður sá minnsti í heimi

Tvítugur Írani er minnsti maður í heimi samkvæmt Heimsmetabók Guinness. Afshin Esmaeil Ghaderzadeh er 65,24 cm á hæð, nærri sjö sentimetrum minni en fyrri methafi, hinn kólumbíski Edward Hernandez. Afshin er í fjórða sæti yfir minnstu menn sem hafa komist í heimsmetabókina Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 46 orð

Ripp, Rapp og Rupp eru kannski ekki háir í loftinu miðað við aðra…

Ripp, Rapp og Rupp eru kannski ekki háir í loftinu miðað við aðra fjölskyldumeðlimi en í nýjasta ævintýri þeirra þá minnka þeir niður í fingurbjargarstærð og kynnast nýjum heimi – eins konar örheimi Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 347 orð | 6 myndir

Skortir hreinlega kjark til að hefja lesturinn

Ég les ekki nógu mikið að eigin mati. Stundum dett ég í gírinn og vinn aðeins á staflanum sem safnast upp á náttborðinu en oftar tekur það mig margar vikur að lesa hverja bók. Almennt er staflinn á náttborðinu og listinn yfir hljóðbækur á… Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 130 orð | 2 myndir

Sköpuð sem einstaklingar

Gítarleikarinn Ted Nugent er með dyggustu stuðningsmönnum Donalds Trumps, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, enda deila þeir um margt lífssýn. Það kom því ekki endilega á óvart að sá síðarnefndi skyldi kalla rokkarann upp í miðjum galamálsverði í… Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 140 orð

Stoltur hárgreiðslumeistari: „Ég var að fá alveg frábæra vél.…

Stoltur hárgreiðslumeistari: „Ég var að fá alveg frábæra vél. Tölvuklipparann! Þú setur bara höfuðið inn í vélina og þá snýst hnífsblað og þú kemur nýklipptur út úr vélinni!“ „En er ekki fólk með misstórt höfuð?“ „Fyrir notkun, jú, bara fyrir… Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Suzie stígur sjónvarpsdans

Meira Breska gamandramað I Hate Suzie féll í frjóa jörð fyrir tveimur árum og nú er von á framhaldi, I Hate Suzie Too. Lucy Prebble heldur sem fyrr á penna og Billie Piper, sem þótti fara á kostum síðast, fer aftur með aðalhlutverkið Meira
17. desember 2022 | Sunnudagsblað | 913 orð | 2 myndir

Þegar hús fuku í heilu lagi

Hún lét svo sem ekki mikið yfir sér, eindálksfrétt á baksíðu Morgunblaðsins föstudaginn 22. desember 1972, en innihaldið var eigi að síður ríkt og upptaktur að mun meiri fréttaflutningi næstu daga: „Ofsaveður gekk yfir Suðurland seint í gærkvöldi og fylgdi því rafmagnsleysi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.