Greinar mánudaginn 19. desember 2022

Fréttir

19. desember 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

24 ára maður lést eftir flugeldaslys

Ungur hollenskur maður lést á spítala eftir að hann slasaðist alvarlega þegar flugeldur sprakk í höndum hans. Hollenska lögreglan greindi frá þessu í gær. Tveir menn höfðu verið að kveikja í flugeldum í bæ í grennd við Rotterdam laust fyrir miðnætti á laugardag Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

3,8 stiga skjálfti í Kötlu í gærmorgun

Jarðskjálfti af stærðinni 3,8 varð í norðanverðri Kötluöskju klukkan 11.08 í gærmorgun. Nokkrir eftirskjálftar komu í kjölfarið. Ein tilkynning barst um að skjálftinn hefði fundist í Drangshlíðardal Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Áhyggjur af áformum um stórþaravinnslu

Samtök um verndun í og við Skjálfanda hafa sent byggðarráði Norðurþings erindi þar sem áhyggjum vegna áforma um vinnslu stórþara á Húsavík er lýst. Að samtökunum, sem stofnuð voru í ágúst í fyrra, standa aðilar frá Hvalasafninu á Húsavík, Ocean… Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Snjór Verulega mikil úrkoma varð á suðvesturhorni landsins um helgina og fóru samgöngur á höfuðborgarsvæðinu meira eða minna úr skorðum við fannfergið. Bílar sátu fastir... Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Dúxaði í FÁ og stefnir á lögfræðinám í haust

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Aníta Harðardóttir útskrifaðist af félagsfræðibraut úr Fjölbrautaskólanum við Ármúla í gær með meðaleinkunnina 8,76 og varð þar með dúx skólans þetta haust. Aníta segist í samtali við Morgunblaðið ekki hafa stefnt að því að verða dúx viljandi en hana hafi þó byrjað að gruna að hún ætti möguleika, eftir frábæra haustönn þar sem hún fékk 10 í sex áföngum og 9 í einum. Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 3 myndir

Einstakur útsýnisstaður í Reynisfjalli

Áformað er að smíði og uppsetning útsýnispalls í Reynisfjalli við Vík í Mýrdal verði boðin út fljótlega eftir áramótin. Drög að hönnun mannvirkis þessa liggja fyrir og samkvæmt henni verður framhaldið tekið Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Ekki þarf að loka bensínstöð

Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að fresta tímamörkum samkomulags við Festi ehf. vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á lóðinni Ægisíðu 102. Því þarf ekki að hætta rekstri bensínstöðvar N1 og smurstöðvarinnar við Ægisíðu um næstu áramót eins og tiltekið var í samkomulaginu Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð

Fyrsta snjókoman í Reykjavík óvenjuseint á ferðinni

Fyrsti snjór vetrarins kom óvenjuseint í Reykjavík í ár þegar kyngdi niður snjó á laugardaginn en Trausti Jónsson veðurfræðingur bendir á þetta. Það hefur aðeins gerst tvisvar áður að fyrsti snjórinn falli svo seint en að sögn Trausta munaði litlu… Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Hundrað ára í faðmi hundrað ættingja

Aðalheiður Guðmundsdóttir fagnaði þeim merka áfanga að verða 100 ára í gær í faðmi nánustu fjölskyldu sinnar sem nemur yfir hundrað manns. Björn Bjarndal Jónsson, yngsti sonur Aðalheiðar, segir í samtali við Morgunblaðið að veisluhöldin hafi gengið… Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Illfært víða og fjöldi bíla festist

Illfært var á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og á Suðurnesjum um helgina vegna vonskuveðurs. Björgunarsveitir fóru í fjölmörg útköll vegna fastra bíla og var ýmsum vegum lokað vegna slæmra akstursskilyrða Meira
19. desember 2022 | Fréttaskýringar | 592 orð | 3 myndir

Íþróttadrykkurinn sem setti allt á hlið

Íþróttadrykkurinn Prime hefur tröllriðið heiminum síðustu mánuði en gríðarleg eftirspurn er eftir drykknum, aðallega hjá ungmennum. Drykkurinn selst upp nær samstundis hvar sem hann fer í sölu. Sömu sögu var að segja hér á landi en drykkurinn lenti… Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Lionel Messi leiddi Argentínu til þriðja heimsmeistarabikarsins

Argentína er heimsmeistari karla í knattspyrnu í þriðja sinn í sögunni eftir sigur gegn Frakklandi í stórkostlegum úrslitaleik í Lusail í Katar í gær. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2:2 og því var gripið til framlengingar þar sem bæði lið… Meira
19. desember 2022 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Nýta tónlist til að efla starfsanda

Stjórnvöld í Rússlandi hyggjast senda tónlistarmenn í fremstu víglínu stríðsins í Úkraínu með það fyrir augum að efla starfsanda hermanna rússneska hersins. Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Páll Einarsson hlaut Ásuverðlaun

Páll Einarsson, prófessor emeritus í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, hlaut Ásuverðlaun Vísindafélags Íslands við hátíðlega athöfn í Þjóðminjasafninu á föstudaginn. Verðlaunin eru veitt á hverju ári en Páll er 53 Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Skóflurnar mokuðust út

Snjóskóflur mokuðust út úr Verkfæralagernum við Smáratorg í Kópavogi í gær enda stríddu snjóþyngsli mörgum höfuðborgarbúanum. Hrafnhildur Auður Gunnarsdóttir, móðir eiganda Verkfæralagersins, stóð vaktina í gær og afgreiddi fjölmargar skóflur Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Skrifað undir breytta fjármögnun

Samningur þriggja ráðuneyta og Samtaka íslenskra sveitarfélaga um breytta fjármögnun lögbundinnar þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk hefur verið undirritaður. Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra… Meira
19. desember 2022 | Erlendar fréttir | 87 orð

Spielberg segist sjá eftir Ókindinni

Leikstjórinn Steven Spielberg segist sjá eftir ofveiðum hákarla í kjölfar Ókindarinnar (e. Jaws) sem kom út árið 1975. Kvikmyndin fjallar um hvíthákarl sem hrellir íbúa strandbæjar í Bandaríkjunum. Samkvæmt rannsókn í Nature hefur hákörlum sem… Meira
19. desember 2022 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Velja sér leiðtoga

Suður-Afríkumenn greiddu atkvæði um nýjan formann Afríska þjóðarráðsins (e. African National Congress), stærsta stjórnmálaflokks Suður-Afríku, í gær. Kosið var á milli núverandi formanns, Cyril Ramaphosa, sem er jafnframt forseti landsins, og Zweli Mkhize, fyrrverandi heilbrigðisráðherra Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Vel mætt þrátt fyrir vonskuveður

Matarmarkaður Íslands var haldinn í Hörpu um helgina. Þrátt fyrir vonskuveður á laugardaginn og bilun í úðakerfi Hörpu gekk markaðurinn vel, að sögn eins eigenda hans. „Það mættu vissulega færri en alla jafna, það hefur alltaf verið alveg… Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Verða strand heima vegna verkfallsins

„Þeir sem nýta sér ferðaþjónustu með leigubílum og eru á leiðinni til vinnu í fyrramálið eru væntanlega strand heima,“ sagði Sigþór U. Hallfreðsson, formaður Blindrafélags Íslands, í gær um áhrif verkfalls leigubílstjóra á félagsmenn Blindrafélagsins Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Verkfallið veldur „ tómu tjóni “

„Við verðum sum hver í tómu tjóni, það er ekkert flóknara,“ segir Sigþór U. Hallfreðsson, formaður Blindrafélags Íslands, í samtali við Morgunblaðið, spurður um áhrif verkfalls leigubílstjóra á félagsmenn Blindrafélagsins. Hann segir marga… Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 637 orð | 1 mynd

Verkfall til að sýna nýjan veruleika

Þrátt fyrir að Alþingi sé búið að samþykkja ný lög um leigubifreiðaakstur áformuðu leigubílstjórar að hefja verkfall klukkan hálfátta í morgun. Formaður Félags leigubílstjóra lýsir yfir vonbrigðum með samþykkt lagafrumvarpsins. Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð

Vill að Reykjavíkurborg kaupi snjóruðningstæki

Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, telur að það þurfi að efla til muna viðbragð Reykjavíkurborgar þegar það kemur að snjómokstri. Málefnið sé mikilvægt aðgengismál fyrir alla borgarbúa. „Mér finnst koma vel til greina að Reykjavíkurborg… Meira
19. desember 2022 | Innlendar fréttir | 865 orð | 2 myndir

Ör þróun og samfélagið breytist hratt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

19. desember 2022 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Allt uppspuni?

Páll Vilhjálmsson skrifar um Namibíumálið, sem oft hefur verið kallað Samherjamálið, og olli um tíma töluverðu uppnámi. „Enginn Samherjamaður er ákærður í Namibíu og ekkert fyrirtæki útgerðarinnar er ákært fyrir mútur. Helgi Seljan verðlaunablaðamaður hóf skáldskap um Samherja á RÚV og flutti iðjuna yfir á Stundina þegar honum varð óvært á ríkisfjölmiðlinum,“ skrifar hann. Meira
19. desember 2022 | Leiðarar | 373 orð

Einföld lausn

Leiguvandann má leysa á einfaldan hátt, en lausnin er ekki „leiguþak“ Meira
19. desember 2022 | Leiðarar | 325 orð

Talað við talíbana

Birgir Þórarinsson alþingismaður átti fyrr í mánuðinum fund með ráðherra í stjórn talíbana í Afganistan, fyrstur erlendra þingmanna frá því að talíbanar komust til valda, eins og fram kom í viðtali Morgunblaðsins við Birgi. Hann var á ferð í landinu til að undirbúa skýrsluskrif fyrir flóttamannanefnd Evrópuráðsins þar sem hann á sæti. Tilgangurinn er að gera tillögu um hvernig bregðast eigi við stöðunni í Afganistan og flóttamannastraumnum þaðan, en kúgun talíbana og sá sári skortur sem valdatöku þeirra hefur fylgt hefur valdið gríðarlegum fólksflótta. Það fólk leitar sumt til Evrópu, sem á sinn þátt í flóttamannavanda álfunnar, þar með talið hér á landi. Meira

Menning

19. desember 2022 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Ályktun um myndlistarstefnu

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, mun senn leggja fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um myndlistarstefnu. Stefnan byggist á vinnu verkefnahóps með fulltrúum frá SÍM, myndlistarráði, Listasafni Íslands,… Meira
19. desember 2022 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Finnbogi Pétursson myndlistarmaður hlaut Gerðarverðlaunin

Myndlistarmaðurinn Finnbogi Pétursson hlaut Gerðarverðlaunin, sem kennd eru við Gerði Helgadóttur myndhöggvara. Finnbogi er þriðji listamaðurinn sem hlýtur viðurkenninguna og það fyrir ríkulegt framlag sitt til höggmynda- og rýmislistar á Íslandi Meira
19. desember 2022 | Menningarlíf | 1166 orð | 2 myndir

Hvar bjó Ingólfur Arnarson?

Tildrög bókarinnar Föðurafi minn, Árni Jóhann Ingimundur Árnason (1893-1958) og næstu forfeður, bjuggu og störfuðu í Reykjavík. Fjölskyldan getur því rakið búsetu sína á Seltjarnarnesi aftur til 18. aldar en alnafni minn og forfaðir, Árni Árnason… Meira
19. desember 2022 | Bókmenntir | 1002 orð | 3 myndir

Keltar yfir og allt um kring!

Fræðirit Keltar. Áhrif á íslenska tungu og menningu ★★★★· Eftir Þorvald Friðriksson. Sögur 2022. Innb., 207 bls., myndir, skrár, orðasafn. Meira

Umræðan

19. desember 2022 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Helgasta hlutverk dómstóla

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Svo er það líka heilagt hlutverk dómstóla að dæma eftir gildandi lögum og öðrum réttarheimildum en ekki að lúta ætluðum vilja almennings, eins og sumir dómarar telja sér skylt að gera.“" Meira
19. desember 2022 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Kostnaðurinn af korktappanum

Kannski er það óstöðugt veðurfarið sem við Íslendingar búum við sem gerir að verkum að það er hægt að telja okkur mörgum trú um að óstöðugt verðlag sé líka náttúrulögmál. Að það sé óhjákvæmilegur fylgifiskur þess að búa á Íslandi að eiga allt okkar… Meira
19. desember 2022 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Lausnin fundin

Werner Ívan Rasmusson: "Alþingi hefur látið þau boð út ganga að flokka skuli heimilissorp í átta flokka. Markmiðið hlýtur að vera að létta á sorphirðu sveitarfélaganna." Meira
19. desember 2022 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Nýrrar stefnu er þörf

Ragnar Önundarson: "Eins og mál eru í pottinn búin núna mun þetta ekki ganga upp, stórfelld vandræði eru fram undan." Meira
19. desember 2022 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Umframdauðsföll

Stefnir Skúlason: "Það er útlit fyrir að á endanum verði í kringum 20% umframdauðsföll í ár." Meira

Minningargreinar

19. desember 2022 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Áslaug Árnadóttir

Áslaug fæddist fæddist á heimili foreldra sinna, Ásgarði á Húsavík, 24. desember 1938. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 8. desember 2022. Foreldrar Áslaugar voru Kristín Sigurbjörnsdóttir, f. 11. ágúst 1917, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2022 | Minningargreinar | 1317 orð | 1 mynd

Guðbjörg Eiríksdóttir

Guðbjörg Eiríksdóttir fæddist í Steinsholti í Gnúpverjahreppi 22. apríl 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi 7. desember 2022. Foreldrar hennar voru Eiríkur Loftsson, f. 1884, d. 1968, og Sigþrúður Sveinsdóttir, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2022 | Minningargreinar | 1218 orð | 1 mynd

Guðjón Hreinn Daníelsson

Guðjón Hreinn Daníelsson fæddist á Akureyri 5. júlí 1931. Hann andaðist á Hlíð, hjúkrunar- og dvalarheimili á Akureyri, 6. desember 2022. Hann var sonur hjónanna Lovísu Guðrúnar Árnadóttur, f. 19.11. 1908, d. 2.4. 1996, og Daníels Guðjónssonar, f. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2022 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Halldóra Þórðardóttir

Halldóra Þórðardóttir fæddist 15. janúar 1924 í Stykkishólmi. Hún lést á Dvalarheimilinu Stykkishólmi 6. desember 2022. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Pálmadóttir, f. 20. september 1883, d. 13. apríl 1966, og Þórður Jónsson, f. 12. desember 1867, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2022 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Kristín B. Jónsdóttir

Kristín B. Jónsdóttir fæddist 17. september 1935 í Reykjavík. Hún lést 17. nóvember 2022 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Sigurvin Arnfinnsson, garðyrkjufræðingur í Reykjavík, f. 16. janúar 1900, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2022 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Lilja Hólm Ólafsdóttir

Lilja Hólm Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1962. Hún lést á líknardeild Landspítalans 3. desember 2022. Foreldrar Lilju voru Ólafur Hólm Friðbjörnsson, f. 5. janúar 1931, d. 7. maí 2001, og Ester Georgsdóttir, f. 28. febrúar 1931, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2022 | Minningargreinar | 1804 orð | 1 mynd

Ólöf Heiður Þorsteinsdóttir

Ólöf Heiður Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1960. Hún lést 28. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Kristjánsson, f. 12. febrúar 1927, d. 13. maí 1998, og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 18. febrúar 1930, d. 4. apríl 2021. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2022 | Minningargreinar | 2086 orð | 1 mynd

Rafn Sigurðsson

Rafn Sigurðsson fv. framhaldsskólakennari fæddist 27. febrúar 1927 á Hverfisgötu 37. Hann lést á Líknardeild Landakotsspítala 9. desember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Magnússon skipstjóri, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2022 | Minningargreinar | 1323 orð | 1 mynd

Silja Kjartansdóttir

Silja Kjartansdóttir fæddist 4. mars 1974 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 25. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Guðrún Dóra Petersen kennari, f. 26.12. 1949, d. 6.11. 2013, og Kjartan Magnússon læknir, f. 7.9. 1949. Meira  Kaupa minningabók
19. desember 2022 | Minningargreinar | 551 orð | 1 mynd

Sólveig Kristjánsdóttir

Sólveig Kristjánsdóttir fæddist í Borgum í Þistilfirði 4. desember 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu 3. desember 2022. Foreldrar Sólveigar voru Anna Gunnarsdóttir, f. 26.7. 1906, d. 10.3. 1984, og Kristján Eiríksson, f. 6.2. 1906, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 930 orð | 3 myndir

Setja líffræðilega fjölbreytni í forgrunn

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Augu heimsbyggðarinnar beinast í vaxandi mæli að mikilvægi líffræðilegar fjölbreytni en víða má greina merki um óheillaþróun í vistkerfi jarðar og eiga ótal tegundir dýra og skordýra undir högg að sækja. Meira

Fastir þættir

19. desember 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Aldarminning

Leið mistök voru gerð í greininni Merkir Íslendingar síðastliðinn laugardag. Þar var til umfjöllunar Jón H. Björnsson, en hann fæddist 19. desember 1922, og því eru í dag 100 ár liðin frá fæðingu hans Meira
19. desember 2022 | Í dag | 64 orð

„Mér var hótuð málsókn“ er ekki góð latína. Berist mér hótun á …

„Mér var hótuð málsókn“ er ekki góð latína. Berist mér hótun á ég að segja eins og er: Mér var hótað málsókn. Eins þótt sá sem hótaði mér væri með stæla: Þetta er ekki hótun, þetta er loforð Meira
19. desember 2022 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Gaf uppáhaldsskóna án þess að hika

Góðverk ungr­ar konu, sem starfar í áfeng­is­versl­un í Banda­ríkj­un­um, náðist á mynd­band á dög­un­um og hef­ur það hlýjað mörg­um um hjartaræt­urn­ar. Kon­an, sem geng­ur und­ir nafn­inu Ace, varð vitni að því þegar heim­il­is­laus maður… Meira
19. desember 2022 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Garðabær Heiðar Ingi Daníelsson Norðdahl fæddist 16. apríl 2022 kl. 18.05…

Garðabær Heiðar Ingi Daníelsson Norðdahl fæddist 16. apríl 2022 kl. 18.05 á Landspítalanum. Hann vó 3.468 g og var 51,5 cm. Foreldrar hans eru Andrea Ýr Baldursdóttir Norðdahl og Daníel Andri Valtýsson. Meira
19. desember 2022 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Heiðrún Helga Ólafsdóttir

30 ára Heiðrún ólst upp á Hvolsvelli og býr á Eyrarbakka. Hún er grunnskólakennari í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Heiðrún er í kvenfélaginu á Eyrarbakka og áhugamál hennar eru skák, útivera og lestur Meira
19. desember 2022 | Í dag | 169 orð

Hint. S-AV

Norður ♠ Á1053 ♥ G742 ♦ 5 ♣ G652 Vestur ♠ D9762 ♥ D83 ♦ G72 ♣ D4 Austur ♠ KG4 ♥ 6 ♦ D9843 ♣ ÁK98 Suður ♠ 8 ♥ ÁK1095 ♦ ÁK106 ♣ 1073 Suður spilar 4♥ Meira
19. desember 2022 | Í dag | 423 orð

Leifarnar af Torfunefsbryggju

Skúli Gautason skrifaði á Boðnarmjöð á fimmtudag: „Í dag voru leifarnar af Torfunefsbryggjunni á Akureyri rifnar. Hún er býsna gömul, sennilega frá því um 1900, en þegar ég var smástrákur upp úr 1960 sigldi Mánafoss, splunkunýtt skip Eimskipafélagsins, á bryggjuna Meira
19. desember 2022 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Senan enn jaðarsett en á uppleið

Systkinin Elías Rúni og Elín Edda Þorsteinsbörn hafa teiknað og skrifað myndasögur frá því þau voru börn. Áhugamálið hafa þau gert að starfi og nú semja þau myndasögur og ljóð, myndlýsa bækur og sinna grafískri hönnun. Meira
19. desember 2022 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í hraðskákshluta Tata Steel Indlands at- og hraðskákmótsins sem lauk fyrir skömmu í Kolkata. Bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura (2.909) hafði hvítt gegn indverskum kollega sínum Gujarathi Santosh Vidit (2.669) Meira
19. desember 2022 | Í dag | 763 orð | 3 myndir

Skiptir um geira á tíu ára fresti

Berglind Rán Ólafsdóttir er fædd 19. desember 1972 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík og ólst upp í Austurbænum í Kópavogi. Hún var nokkur ár í sveit á Hvallátrum við Látrabjarg. „Ég náði í skottið á gamla tímanum, þar var slegið með orfi og ljá… Meira

Íþróttir

19. desember 2022 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir unnu nauman sigur

Magnús Óli Magnússon var frábær fyrir bikarmeistara Vals þegar liðið vann nauman sigur gegn ÍBV í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik, Coca Cola-bikarnum, í Vestmannaeyjum á laugardaginn Meira
19. desember 2022 | Íþróttir | 617 orð | 4 myndir

Daníel Þór Ingason hefur skrifað undir nýjan samning við…

Daníel Þór Ingason hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksliðið Balingen sem gildir til ársins 2025. Balingen er sem stendur á toppi þýsku B-deildarinnar. Hinn 27 ára gamli Daníel hefur verið í herbúðum Balingen frá árinu 2021 en liðið… Meira
19. desember 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Guðrún í vænlegri stöðu á Spáni

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefur farið vel af stað á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi, þeirri sterkustu í Evrópu, á La Manga-golfsvæðinu á Spáni. Hún er sem stendur í 34.-45 Meira
19. desember 2022 | Íþróttir | 534 orð | 2 myndir

Keppnisréttur besta jólagjöfin

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefur farið vel af stað á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi, þeirri sterkustu í Evrópu, á La Manga-golfsvæðinu á Spáni. Guðrún lék sinn fyrsta hring á mótinu á laugardaginn á… Meira
19. desember 2022 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Meistarar í þriðja sinn

Argentína er heimsmeistari karla í knattspyrnu í þriðja sinn í sögunni eftir sigur gegn Frakklandi í stórkostlegum úrslitaleik gegn í Lusail í Katar í gær. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en alls voru sex mörk skoruð í leiknum, fjögur í venjulegum leiktíma og tvö í framlengingunni Meira
19. desember 2022 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Snæfríður ellefta á HM í Melbourne

Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hafnaði í 11. sæti í 200 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Melbourne í Ástralíu aðfaranótt sunnudags. Snæfríður Sól kom í mark á tímanum 1:55,34 mínútum og bætti um leið eigið Íslandsmet í greininni um 26 hundraðshluta úr sekúndu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.