Greinar föstudaginn 23. desember 2022

Fréttir

23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

20 milljónir króna til hjálparsamtaka

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra hefur úthlutað samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa víða um land, einkum með mataraðstoð Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Aron skrifaði undir í Kaplakrika

Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson skrifaði í gær undir samning við uppeldisfélagið sitt, FH. Aron er 32 ára og enn á meðal bestu handknattleiksmanna Evrópu. Þrátt fyrir það leitaði hugurinn heim, þar sem hann vill vera nær dóttur sinni Meira
23. desember 2022 | Fréttaskýringar | 675 orð | 3 myndir

„Einstaklingurinn er hjartað í kerfinu“

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Jólasveinar Þrír vinir og tveir með jólasveinahúfur. Þeir voru léttstígir, félagarnir, fyrir utan Ráðhúsið í vikunni, á leiðinni í langþráð... Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Erla fær bætur fyrir gæsluvarðhald

Samkomulag hefur náðst milli íslenska ríkisins og Erlu Bolladóttur vegna gæsluvarðhalds sem Erla sætti fyrir meinta aðild að hvarfi Geirfinns Einarssonar. Erla var sýknuð af þeim ákærum í Hæstarétti 1980 en hún mátti sæta frelsissviptingu í tæpa átta mánuði vegna málsins Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

Fjöldi tónleika og fjölbreytt dagskrá

Óvenju mikið er af spennandi viðburðum sem fólk getur valið úr kjósi það að eyða Þorláksmessukvöldi í góðra vina hópi eða vill létta lundina eftir að hafa klárað jólagjafainnkaupin. Í eina tíð voru Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens eini stóri viðburðurinn þetta kvöld en nú er öldin önnur Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Forsetakveðja á sjósundskonur

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands kastaði kveðju á sjósundskonur sem höfðu fengið sér stuttan sprett við Klettagarða í fyrrakvöld og voru á leið í gufubað. Guðni var þá mættur til að taka þátt í árlegri vetrarsólstöðugöngu Pieta-samtakanna Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Gítarspilið dugði ekki til að húkka flug til Akureyrar

Hurðaskellir og Stekkjarstaur voru á ferðinni á Reykjavíkurflugvelli í gær og gerðu heiðarlega tilraun til að húkka sér far með Bombardier-vél Icelandair, sem var í þann mund að leggja í hann til Akureyrar Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Hver mokar götur án hirðis?

Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki hafa allir íbúar rétt á að sveitarfélagið sjái um snjómokstur ef mið er tekið af skipulaginu í Reykjavík. Ef um eignarlóðir er að ræða samkvæmt deiliskipulagi hefur sveitarfélagið ekki mokstursskyldum að gegna þar heldur liggur ábyrgðin hjá þeim sem festi kaup á lóðinni eftir úthlutun. Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Íbúarnir þurfa að greiða fyrir mokstur

Í sumum tilfellum þurfa íbúar í Reykjavík að útvega sjálfir snjómoksturstæki og greiða fyrir þjónustuna ef ryðja á húsagötuna þar sem þeir búa. Snýst málið um hvernig eignarhaldi og skilgreiningu er háttað á lóðunum þar sem fasteignirnar standa Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Jóhannes heldur í matarhefðirnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kæst skata á Þorláksmessu er gamall siður og Jóhannes V. Bjarnason á Fjörukránni í Hafnarfirði hefur haldið hann þar í heiðri síðan hann opnaði veitingastaðinn 1990. „Ég kaupi skötuna hjá fisksölunum í Hafnarfirði og þeir hafa náð góðu lagi við að verka hana, enda hafa gestir rómað hana alla tíð,“ segir vertinn. „Sama fólkið kemur ár eftir ár og sumir vilja alltaf sitja við sama borð en auk þess er ánægjulegt að sjá reglulega ný andlit.“ Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Jólagleði á Hjartasvellinu í Hafnarfirði

Jólaandinn sveif yfir vötnum á Hjartasvellinu í Hafnarfirði í gær. Þar mátti sjá káta krakka stíga sín fyrstu skref á skautum og aðra reyndari hringsóla um. Fallegt og stillt veður var í gærkvöldi en þó kalt eins og hefur verið undanfarna daga Meira
23. desember 2022 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Kuznetsov aðmíráll varð enn fyrir óhappi

Eldur logaði í gær um borð í Kuznetsov aðmírál, eina flugmóðurskipi Rússlands. Er skipið statt í skipasmíðastöð í Múrmansk þar sem unnið er að endurbótum. Upplýsingar um tjón liggja ekki fyrir en þeir 20 sem um borð voru yfirgáfu skipið í kjölfar eldsvoðans Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð

Kveðst ætla að efla Rússlandsher

Vladimír Pútín Rússlandsforseti gerði enga tilraun til þess að draga fjöður yfir reynsluleysi hermanna er hann ávarpaði æðstu yfirmenn land- og sjóhers Rússlands á miðvikudag. Pútín lagði áherslu á að hann myndi útvega hernum öll þau tæki og búnað sem á þyrfti að halda til að tryggja sigur Rússa Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 5 myndir

Landinn farinn að hlakka til jóla

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Jólaandinn var allsráðandi í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í gær. Fátt jafnast á við miðbæjarrölt þegar líða tekur að jólum og voru flestir sem urðu á vegi blaðamanns búnir að klára innkaupin í gær. Meira
23. desember 2022 | Erlendar fréttir | 699 orð | 1 mynd

Moskvuvaldið ætlar sér að gera betur

„Við erum vel meðvituð um allar þær sveitir NATO og þann búnað sem beitt hefur verið gegn okkur í þessari sérstöku hernaðaraðgerð. Þið hafið allar þessar upplýsingar. Og þær ætti að greina af nákvæmni og nýta til að byggja upp herafla okkar,… Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð

Runólfur velur 12 framkvæmdastjóra sér við hlið

Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans hefur valið framkvæmdastjóra í nýja framkvæmdastjórn Landspítala, alls 12 manns. Framkvæmdastjórnin verður skipuð eftirtöldum frá áramótum: Már Kristjánsson, yfir lyflækninga- og bráðaþjónustu, Vigdís… Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

SA hafnaði kjaratilboði Eflingar

Samtök atvinnulífsins féllust ekki á tilboð Eflingar á fundi samninganefndar Eflingar og SA sem fór fram í Karphúsinu í gærmorgun. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að tilboð Eflingar geti aldrei orðið grundvöllur að kjarasamningi við SA Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skagamenn orðnir átta þúsund talsins

Átta þúsundasti íbúinn á Akranesi fæddist á sjúkrahúsinu á Akranesi rétt eftir hádegi síðastliðinn miðvikudag. Foreldrar hans eru Skagamennirnir Yrsa Þöll Eyjólfsdóttir og Logi Breiðfjörð Franklínsson en þau eignuðust son sem var 54 cm og 16 merkur að þyngd Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Snjókoma víðast hvar á aðfangadag

Í dag, Þorláksmessudag, má búast við þokkalegu veðri á landinu. Fremur hægur vindur verður víðast hvar og úrkomulítið en á sunnan- og vestanverðu landinu eru líkur á snjókomu seint í kvöld. Því fylgir talsvert frost Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 794 orð | 2 myndir

Umframvarmi fari ekki til spillis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Alþjóðlegt fyrirtæki sem á rætur hér á landi rekur tvær litlar virkjanir þar sem umframvarmi í borholum á lághitasvæðum, sem nýttar eru í þágu hitaveitna, er notaður til að framleiða rafmagn. Fyrirtækið er í rannsóknum og viðræðum við eigendur borholna um mörg fleiri verkefni af þessu tagi og einnig eru íslenskir starfsmenn fyrirtækisins að undirbúa könnun á nýtingu jarðhita erlendis. Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Varminn fullnýttur

Fyrirtækið Varmaorka hefur komið upp tveimur litlum virkjunum sem nýta umframvarma úr borholum hitaveitna til framleiðslu á raforku og undirbúið stærri virkjun á Efri-Reykjum í Bláskógabyggð. Alþjóðlega fyrirtækið Baseload Power hefur tekið… Meira
23. desember 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Verð á jólamat hefur hækkað mikið

Talsvert dýrara verður að bera jólamatinn á borð í ár en í fyrra. Í nýrri könnun verðlagseftirlits ASÍ kemur fram að verð hækkaði í 81% tilfella en lækkaði í 19% tilfella. Í 16% tilfella hækkaði verð á bilinu 0-5%, í 19% tilfella um 5-10% og í 18% tilfella um 10-15% Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2022 | Staksteinar | 167 orð | 2 myndir

Kaflaskil?

Veruleiki kjarasamninga og staða einstakra verkalýðsfélaga er orðin ljósari. Verkalýðsfélagið Efling, sem áður þótti leiðandi í hreyfingunni, hefur stillt sér upp sem eins konar afbrigði af „aktívistum“, sem atvinnurekendur verða helst að giska á hvert eru að fara hverju sinni. Meira
23. desember 2022 | Leiðarar | 550 orð

Laumuspil og lögbrot meirihlutans í borginni

Meirihlutanum ber skylda til að leyfa umræður um Ljósleiðarann Meira

Menning

23. desember 2022 | Menningarlíf | 351 orð | 1 mynd

Alltaf að grúska

Meðal ungra höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á útgáfubrautinni er Sunneva Kristín Sigurðardóttir sem sendi frá sér ljóðabókina Mars fyrir stuttu. Sunneva stundar meistaranám í ritlist, en er að auki með meistaragráðu í hagnýtri ritstjórn og útgáfu Meira
23. desember 2022 | Bókmenntir | 584 orð | 3 myndir

Á landshornaflakki

Hjarta Íslands – Frá Hrísey til Fagradalsfjalls ★★★★· Eftir Gunnstein Ólafsson og Pál Stefánsson. Veröld, 2022. Innbundin í stóru broti, 200 bls. Meira
23. desember 2022 | Menningarlíf | 1115 orð | 1 mynd

„Lætur ekkert stoppa sig“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst gaman að grúska í listasögunni og hef löngum heillast af því tímabili í íslenski listasögu þegar abstraktlistin var að ryðja sér til rúms, enda var þetta mjög dramatískt tímabil með miklum átökum og deilum,“ segir Ragna Sigurðardóttir um nýjustu skáldsögu sína sem nefnist Þetta rauða, það er ástin. Meira
23. desember 2022 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Fríða Ísberg hlýtur Enquist-verðlaun

Tilkynnt var í gær að rithöfundurin Fríða Ísberg hlyti hin virtu Bókmenntaverðlaun Pers Olovs Enquists í ár. Verðlaunin eru veitt ungum höfundum sem eru að skapa sér nafn í Evrópu og hafa verið veitt árlega síðan 2004 Meira
23. desember 2022 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Kór Íslensku óperunnar með jólatónleika

Kór Íslensku óperunnar heldur árlega jólatónleika sína í Hörpuhorni í Hörpu í dag, Þorláksmessudag, kl. 16. Flutt verða vel þekkt jólalög úr ýmsum áttum, bæði innlend og erlend, undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar Meira
23. desember 2022 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Voces Thules flytur aftansöng í Kristskirkju í dag milli kl. 17 og 18

Sönghópurinn Voces Thules flytur aftansöng, Vesper I úr Þorlákstíðum, í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti á Þorláksmessu í dag kl. 17. „Tíðasöngur í gregoríönskum stíl er nokkurs konar kyrrðarsöngur Meira
23. desember 2022 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Það þarf ekki alltaf að öskra

Umfjöllun RÚV um HM í fótbolta í Katar var til fyrirmyndar. Góðir sérfræðingar fóru vel yfir mál málanna og var allt sem skipti máli krufið til mergjar. Þá skelltu Edda Sif Pálsdóttir og Heimir Hallgrímsson sér til Katar og voru innslög þeirra sérlega skemmtileg Meira

Umræðan

23. desember 2022 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Borgarlínumartröðin og áætlanir

Elías Elíasson: "Vaxandi umferðartafir eru farnar að bíta fyrirtæki og stofnanir í borginni, líka borgarsjóð, og borgarstjórn er greinilega komin með töluvert harðlífi út af þessu." Meira
23. desember 2022 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Gleð þig, særða sál

Stína Gísladóttir: "Alls konar sorgir, jafnvel gamlar sorgir, eru ágengar á þessum tíma svo það verður erfitt, næstum ómögulegt, að finna gleði jólanna." Meira
23. desember 2022 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Glópar leita gulls í vindi

Ragnar Önundarson: "Tímabært er að taka þessi mál til umræðu, því hinir gullóðu virðast ekki gera sér grein fyrir því að réttindum fylgi skyldur." Meira
23. desember 2022 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Guð gefi okkur gleðileg jól, í Jesú nafni

Sigurbjörn Þorkelsson: "Jólasagan spannar allt litróf mannlegs lífs. Gleði og hamingju, von og vonbrigði, raunir og ótta við dauðann. Já, og bara við lífið líka." Meira
23. desember 2022 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Hátíð, heilsa og hamingja

Ég sótti, fyrir rúmum áratug, stutt nám erlendis. Það er ekki í frásögur færandi nema ég man hvað mér fannst gott að geta átt í reglulegum samskiptum við mína nánustu, svo sem foreldra og vini, þar sem tæknin bauð upp á það Meira
23. desember 2022 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Heimspekilegar hugleiðingar um framtíð mannkynsins

Pálmi Stefánsson: "Mannkynsins bíða sömu örlög og annarra lífvera. Þrátt fyrir heilabúið hefur verið farið gegn náttúrulegri þróun. Framtíðin er því óráðin." Meira
23. desember 2022 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

Samnorræn ályktun desember 2022

Jörgen Gassilewski: "Hvað gerðist? Jú, það byrjaði á því að fólk hélt að allt sem væri á netinu væri einhvern veginn ókeypis." Meira

Minningargreinar

23. desember 2022 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Birna Guðrún Einarsdóttir

Birna Guðrún Einarsdóttir fæddist á Ísafirði 28. júní 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 11. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Einar Kristján Þorbergsson, f. 1891 í Tungu, Dalamynni í Nauteyrarhreppi við Ísafjarðardjúp, d. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2022 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Björg Einarsdóttir

Björg Einarsdóttir fæddist 25. ágúst 1925. Hún lést 28. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 20. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2022 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Hafþór Sigurðsson

Hafþór Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 29. desember 1986. Hann lést á heimili sínu 11. desember 2022. Foreldrar Hafþórs eru Brynhildur Sigurðardóttir, f. 28. júní 1962, og Sigurður Sveinsson, f. 13. febrúar 1962. Systur hans eru: Borghildur, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2022 | Minningargreinar | 112 orð | 1 mynd

Hjalti Páll Þorvarðarson

Hjalti Páll Þorvarðarson fæddist 25. ágúst 1935. Hann lést 13. desember 2022. Útför hans fór fram 22. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2022 | Minningargreinar | 2351 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist á Álfgeirsvöllum í Skagafirði 20. ágúst 1933. Hann lést á Hrafnistu Sléttuvegi 2. desember 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Jónasson, f. 1903, frá Álfgeirsvöllum í Skagafirði, d. 1933, og Magndís Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2022 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

Sólveig Kristjánsdóttir og Einar Gunnlaugsson

Sólveig Kristjánsdóttir fæddist á Akureyri 6. september 1935. Hún lést á Heilsuvernd Hjúkrunarheimili á Akureyri 19. nóvember 2022. Einar Gunnlaugsson fæddist á Akureyri 8. júlí 1933. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. september 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Alvotech hækkaði um 27% í gær

Alvotech hækkaði umtalsvert í hundrað milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni eftir að félagið tilkynnti að bandaríska lyfjaeftirlitið hefði lokið skoðun á umsókn um markaðsleyfi, og er því skrefi nær því að geta selt sitt verðmætasta lyf á Bandaríkjamarkaði Meira
23. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 445 orð | 2 myndir

Reiknar með að íbúðirnar verði allar seldar í febrúar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar er búið að selja um helming íbúða í endurgerðu fjölbýlishúsi á Dunhaga 18-20 í Vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða endurgert hús í grónu hverfi, sem byggt var við. Meira
23. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Streymisveitnastríðið ósjálfbært

Síminn tilkynnti í gær að gerður hefði verið víðtækur samstarfssamningur til þriggja ára við bandaríska sjónvarpsframleiðandann HBO. Efni frá HBO hefur ekki verið aðgengilegt á Íslandi síðan 2019, en Stöð 2 var áður í samstarfi við framleiðandann Meira

Fastir þættir

23. desember 2022 | Í dag | 596 orð | 3 myndir

Amma Jóna umfram allt

Jónína Bjartmarz fæddist 23. desember 1952 í Reykjavík. „Ég ólst upp í stóra Hverfinu, Bústaða- og Smáíbúðahverfinu, nánar tiltekið Akurgerði 52.“ Ég var nokkur sumur í sveit á Hvítárbakka í Bæjarsveit og eitt sumar á Hofsósi.“ Jónina gekk í Breiðagerðisskóla og Réttarholtsskóla Meira
23. desember 2022 | Í dag | 426 orð

Á aðventu jóla

Hjörtur Þórarinsson, fyrrv. skólastjóri og framkvæmdastjóri, sendi mér góðan póst: „Jólahátíðin er fram undan og vekur upp minningar frá liðnum árum. Fjölskyldur hittast og njóta samverunnar. Hátíðin vekur mann til umhugsunar varðandi velferð og hamingju sinna nánustu Meira
23. desember 2022 | Í dag | 175 orð

Eins og Zia. S-Enginn

Norður ♠ 9743 ♥ Á64 ♦ G73 ♣ G63 Vestur ♠ D108652 ♥ K872 ♦ 4 ♣ 54 Austur ♠ ÁK ♥ D95 ♦ 9862 ♣ 9872 Suður ♠ G ♥ G103 ♦ ÁKD105 ♣ ÁKD10 Suður spilar 5♦ Meira
23. desember 2022 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Haraldur Pálsson

60 ára Haraldur (Haddi) er Akureyringur, ólst upp í Þorpinu en býr núna á Brekkunni. Hann er pípulagningameistari og rekur eigið fyrirtæki, Áveituna ehf. Áhugamál Haraldar eru fjölskyldan, skíði og skútusiglingar Meira
23. desember 2022 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Kolefnisfótspor jólasveinsins

Nú þegar jól­in eru hand­an við hornið er karl­inn í rauðu föt­un­um á fullu að búa sig und­ir gríðarlangt ferðalag sitt frá Norður­póln­um og um­hverf­is hnött­inn til að færa millj­ón­um barna í heim­in­um gjaf­ir Meira
23. desember 2022 | Í dag | 3511 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18, sr. Þráinn Haraldsson þjónar. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson, kór Akraneskirkju syngur, einsöngur Benedikt Kristjánsson, Rut Berg Guðmundsdóttir leikur á þverflautu. Meira
23. desember 2022 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 Dc7 8. Bd3 c4 9. Be2 Rf5 10. h4 Bd7 11. a4 Da5 12. Hh3 Bxa4 13. h5 Rc6 14. Kf1 b5 15. Df4 h6 16. Hf3 Hf8 17. Bd1 Rfe7 18. Ba3 f6 19 Meira
23. desember 2022 | Í dag | 20 orð | 1 mynd

Vestmanneyjar Kornelia Julia Bronisz fæddist 4. apríl 2022 kl. 4.02 í…

Vestmanneyjar Kornelia Julia Bronisz fæddist 4. apríl 2022 kl. 4.02 í Reykjavik. Foreldrar hennar eru Izabella Zaborska og Rafał Bronisz. Meira
23. desember 2022 | Í dag | 57 orð

Þrátt fyrir blaðadauðann má enn sjá og heyra ruglast á eintaki og…

Þrátt fyrir blaðadauðann má enn sjá og heyra ruglast á eintaki og tölublaði. Nú er Mogginn á 110. árgangi. Blað dagsins (þegar þetta er skrifað) er 283 Meira

Íþróttir

23. desember 2022 | Íþróttir | 867 orð | 19 myndir

Ellefu koma til greina í kjöri á íþróttamanni ársins

Ellefu einstaklingar koma til greina í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2022. Ekki tíu eins og vanalega en samtökin hafa nú birt hvaða íþróttafólk hafnaði í efstu sætum kjörsins, í stafrófsröð Meira
23. desember 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ísland fellur um eitt sæti hjá FIFA

Íslenska karlalandsliðið fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem birtur var í gær. Íslenska liðið er í 63. sæti á nýjum lista en var í 62. sæti á listanum sem birtist hinn 6. október. Ísland lék fjóra landsleiki á þessum tíma, tapaði… Meira
23. desember 2022 | Íþróttir | 1196 orð | 2 myndir

Klökkur yfir móttökunum í Kaplakrika

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson skrifaði í gær undir samning við uppeldisfélagið sitt, FH og mun hann leika með liðinu frá og með næsta tímabili. Aron er 32 ára og enn á meðal bestu handknattleiksmanna Evrópu. Þrátt fyrir það leitaði hugurinn heim, þar sem hann vill vera nær dóttur sinni. Meira
23. desember 2022 | Íþróttir | 455 orð | 2 myndir

Knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er ein af nýliðum ársins í…

Knattspyrnukonan Ída Marín Hermannsdóttir er ein af nýliðum ársins í bandaríska háskólaboltanum, en hún leikur með skólaliði Louisiana-háskólans. Ída skoraði sjö mörk í 19 leikjum á tímabilinu og lagði upp tvö mörk til viðbótar Meira
23. desember 2022 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Ætla ekki að styðja Infantino

Knattspyrnusamband Íslands ætlar ekki að styðja Gianni Infantino til áframhaldandi setu sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Þetta kom fram á stjórnarfundi sambandsins hinn 8. desember en stjórnarmenn KSÍ lýstu vonbrigðum sínum með margar … Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.