Greinar laugardaginn 24. desember 2022

Fréttir

24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Áfangastaðastofa stofnuð fyrir höfuðborgarsvæðið

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt að setja á fót Áfangastaðastofu höfuðborgarsvæðisins. Undirbúningur er í fullum gangi og mun stofan taka til starfa á næsta ári. Í dag eru áfangastaðastofur í öllum landshlutum á Íslandi nema á höfuðborgarsvæðinu Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi til 17. janúar

Gæsluvarðhald yfir karlmanni sem liggur undir grun vegna stunguárásar á skemmtistaðnum Bankastræti Club í Reykjavík 17. nóvember sl. hefur verið framlengt til 17. janúar. Þetta staðfesti Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við mbl.is Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Ásætuvarnir fari í umhverfismat

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagsstofnun telur að notkun ásætuvarna á sjókvíar Arctic Fish í Arnarfirði sé líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því skuli aðgerðin háð mati á umhverfisáhrifum. Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð

Barnsfæðingum fækkar mikið milli ára

Fæðingum fækkar og frjósemi er minni. Þetta má lesa út úr starfsemistölum Landspítalans þar sem um 70% allra barnsfæðinga á Íslandi eiga sér stað. Á fæðingardeild sjúkrahússins fæddust alls 2.863 börn á fyrstu ellefu mánuðum yfirstandandi árs Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Bíður spenntur eftir kveðju leynivinar

Bergþór Pálsson, söngvari og skólastjóri, bíður spenntur um hver jól eftir kveðju frá leynivini, sem byrjaði að senda honum bréf og jafnvel jólagjöf fyrir tæpum tveimur áratugum. Í bréfunum er lof um söngvarann og litríkar frásagnir af fjölskyldu sendanda Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

ESB samþykkir kaupin

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt kaup Mowi á meirihluta hlutafjár í Arctic Fish Holding, norsku móðurfélagi íslenska fiskeldisfyrirtækisins Arctic Fish. Kemur þetta fram í tilkynningu seljandans, SalMar, til norsku kauphallarinnar Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fjögurra ára fangelsi fyrir brot sín

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í vikunni karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir vændiskaup, frelsissviptingu, sérstaklega hættulega líkamsárás og nauðgun. Þá var honum gert að greiða konunni sem hann braut gegn þrjár milljónir króna í miskabætur Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Fjölskyldutengslin sterk í kirkjukórnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Fór inn á borð umboðsmanns

Í blaðinu í gær var til umfjöllunar sú staða sem íbúar eru í sem búa við húsagötur sem standa á eignarlóðum en ekki leigulóðum. Fá þeir ekki sömu þjónustu til dæmis varðandi snjómokstur og þurfa þá að útvega slíkt sjálfir og greiða fyrir ef svo ber undir Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 27. desember. Öflug fréttaþjónusta verður á mbl.is yfir jólin. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag, aðfangadag, kl Meira
24. desember 2022 | Erlendar fréttir | 669 orð

Gleðileg jól!

Við gleðjumst um jólin til þess að fagna fæðingu frelsarans, ljóss heimsins. Við gleðjumst einnig hvert með öðru, fjölskylda og vinir, jafnvel ókunnugt fólk, því á jólum fögnum við bæði hinu himneska og því sammannlega. Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Grenndargámarnir yfirfyllast fljótt

Grenndargámar eru á um 90 stöðum á höfuðborgarsvæðinu, flestir í Reykjavík eins og gefur að skilja. Oft eru þeir fljótir að fyllast en eftir fannfergi síðustu helgar voru þeir enn fljótari að fyllast og víða mynduðust hrúgur af pappír og öðru rusli… Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Herramannsmatur á Þorláksmessunni

Skata og annað slíkt fiskmeti var víða á borðum í gær, Þorláksmessu. Sú var tíðin að sjálfsagt þótti á aðventu að gæta hófs í öllu og hafa daginn fyrir jól á borðum fiskmeti heldur lakara en annað, svo sem skötuna sem veiddist ágætlega á Vestfjarðamiðum á þessum tíma árs Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Hlý föt frá Íslandi komin til Úkraínu

Flugvélarfarmur af hlýjum vetrarfatnaði er kominn í notkun úkraínskra hermanna á vígstöðvunum. Kanadísk herflugvél flutti varninginn frá Íslandi hinn 12. desember sl. og í vikunni fékk utanríkisráðuneytið sent myndband frá úkraínska hernum sem sýnir … Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 793 orð | 2 myndir

Hlýtt og notalegt í fjárhúsunum

Húsavík er vaxandi bær og þar hefur fólki fjölgað undanfarið. Ýmis þjónusta hefur hins vegar breyst og ekki þótti gott þegar Húsasmiðjan lokaði verslun sinni í fyrra. Nú í desember lokaði Bústólpi sinni afgreiðslu og eru bæði þessi fyrirtæki orðin að pöntunarfélögum Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

Hurðaskellir og Skjóða í Grýluhelli

Ný íslensk fjölskyldu- og ævintýramynd, Jólamóðir, var frumsýnd í Sambíóunum í Kringlunni í gær. Eins og við var að búast mættu Grýla og Leppalúði á frumsýninguna, ásamt jólasveinunum þrettán og nokkrum tröllabörnum Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 362 orð

Íbúar Fjarðabyggðar eru með 5,1 milljón

Áhrif samdráttar í ferðaþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins hafa komið misilla niður á atvinnutekjum eftir svæðum, samkvæmt samantekt Byggðastofnunar. Þótt samdráttur atvinnutekna í greininni hafi víðast hvar verið yfir 30% lækkaði hlutdeild… Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 23 orð

Jólamessum streymt á netinu

Streymi frá guðsþjónustum í Hallgrímskirkju verður á mbl.is í kvöld, aðfangadagskvöld. Aftansöngur hefst þar klukkan 18 og hátíðarguðsþjónusta á jólanótt hefst klukkan 23.30. Meira
24. desember 2022 | Erlendar fréttir | 133 orð | 7 myndir

Jólunum fagnað án samkomubanns

Eftir tveggja ára hlé frá samkomuhaldi vegna kórónuveirunnar hafa landsmenn tekið gleði sína á ný og komið saman við mann og annan. Börnin eru þar engin undantekning, en þau hafa fjölmennt á jólaböll í skólum sínum á aðventunni, dansað í kringum jólatréð, sungið jólalög og heilsað upp á jólasveinana Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 5 myndir

Kerti lýstu upp skammdegið

Sannkallaður jólaandi sveif yfir vötnum er fólk safnaðist saman og yljaði sér á heitu kakói og ristuðum möndlum í miðborg Reykjavíkur og miðbæ Hafnarfjarðar í gær. Þeir sem enn áttu eftir að klára jólagjafainnkaupin nýttu tækifærið og skoðuðu sig um … Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ljósum prýdd fiskiskipin fylla Gömlu höfnina yfir hátíðarnar

Íslensku fiskiskipin hafa siglt til hafnar hvert af öðru undanfarna daga. Það er kærkomið fyrir sjómennina að eyða jólunum með fjölskyldum sínum. Gamla höfnin í Reykjavík er að fyllast og það er tilkomumikil sjón að sjá þau prýdd jólaljósum þegar skyggja tekur Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Mjólkin hækkar um 7 krónur

Mjólk hækkar í verði um áramótin. Búast má við að útsöluverð á venjulegri mjólk í eins lítra fernu hækki um sjö krónur. Ástæðan er aukinn kostnaður, ekki síst við vinnslu mjólkurinnar og dreifingu, í kjölfar nýgerðra kjarasamninga Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmda-stjóri Samorku

Finnur Beck hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, og tekur við starfinu af Páli Erland. Finnur hefur verið forstöðumaður málefnastarfs hjá Samorku frá miðju ári 2021 Meira
24. desember 2022 | Fréttaskýringar | 565 orð | 1 mynd

Óþarflega nálægt fyrra hlutfalli

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Einar Karl Birgisson framkvæmdastjóri útivistarvöruverslunarinnar Cintamani segir að netverslun sé komin óþarflega nálægt því hlutfalli af heildarveltu sem hún var í áður en faraldurinn skall á. Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Samkomulagið við Erlu markar endalok málsins

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að Guðmundar- og Geirfinnsmálið skilji eftir sár sem muni aldrei gróa. Engin einföld lausn hafi verið á málinu en því sé nú að ljúka hvað varðar aðkomu stjórnvalda Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð

Skiptum lokið á búi Guðmundar á Núpum

Skip­um á búi at­hafn­amanns­ins Guðmund­ar A. Birg­is­son­ar, oft­ast kennd­um við bæ­inn Núpa í Ölfusi, er lokið. Sam­tals feng­ust 929 millj­ón­ir upp í sam­tals 2,78 millj­arða samþykkt­ar kröf­ur en eft­ir stóðu rúm­lega 1,85 millj­arðar Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 1693 orð | 5 myndir

Uppbyggingin hefst innan fárra ára

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrr á þessu ári var greint frá kaupum Regins og Haga á hlutafé í Klasa. Bókfært virði eigna Klasa eftir viðskiptin var um 14,8 milljarðar króna og eiginfjárhlutfall 79%. Eignir samanstóðu af tekjuberandi fjárfestingareignum, sem voru metnar á 1,2 milljarða, og af þróunarlóðum á höfuðborgarsvæðinu en áætlað byggingarmagn þeirra var um 273 þúsund fermetrar. Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 222 orð

Vara við verðhækkun

Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar í verðlagsnefnd búvara telja ekki forsvaranlegt að kjarasamningsbundnum launahækkunum sé velt út í verðlag enda sé ein meginforsenda nýgerðra kjarasamninga að skapa meiri stöðugleika í hagkerfinu með lækkandi verðbólgu og lækkun vaxta Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Vildu ekki fella niður fundinn

Tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 3. janúar 2023 náði ekki fram að ganga þar sem hún var ekki samþykkt mótatkvæðalaust. Því verður fundur haldinn í borgarstjórn þennan dag Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Yfirfull neyðarskýli

Kuldatíðin að undanförnu hefur beint athygli Íslendinga að málefnum heimilislausra og sér þess stað á samfélagsmiðlum. Neyðarskýli fyrir karla á Lindargötu og Grandagarði eru að jafnaði lokuð frá 10-17 á daginn og gestir skýlanna því á götunni yfir daginn í öllum veðrum Meira
24. desember 2022 | Innlendar fréttir | 749 orð | 2 myndir

Þrýsta á meiri vaxtahækkanir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Niðurstaða kjarasamninga gæti að óbreyttu kallað á hærri vexti til að ná niður verðbólgu. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2022 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Hyggilegar ábendingar

Ragnar Önundarson vill að „gullóðir“ viti að réttindum fylgja skyldur. Samhliða beri að ræða hreinsun fjalla og firninda landsins eftir að fárviðri og ísing hafa fellt himinhá möstrin og hlutafélag um „gullgröftinn“ er orðið gjaldþrota. Búnað úr óendurvinnanlegum efnum þurfi því að urða. Meira
24. desember 2022 | Leiðarar | 313 orð | 2 myndir

Son Guðs er oss fæddur!

Gleðiboð jólanna fjalla um fjárhús og Krist; frelsara borinn er mannkyni þjóna vildi. Um fæðingu Jesú, fjárhirðar greindu fyrst, fullir af lotningu sáu þeir alla Guðs mildi. Heiminum öllum berst jólanna boðskapur núna: „Barn er oss fætt,“ þá rættist hin lifandi von Meira
24. desember 2022 | Leiðarar | 277 orð

Vanhæfi vegna fyrri árekstra

Þegar Geir H. Haarde var leiddur fyrir landsdóm 5. mars 2012, sakaður um refsiverða vanrækslu í aðdraganda bankahrunsins, stóð hann andspænis tveimur hæstaréttardómurum, sem áttu eflaust erfitt með að vera óhlutdrægir í hans garð, eins og ég leiði rök að í nýrri bók um landsdómsmálið Meira

Menning

24. desember 2022 | Menningarlíf | 1373 orð | 2 myndir

„Rannsóknarstofa fyrir krísur“

„Marius er bæði einn besti vinur minn og mikilvægasti samstarfs­félagi þegar kemur að sviðsvinnu,“ segir Benedict Andrews sem leikstýrir Ellen B. eftir þýska leikskáldið Marius von Mayenburg sem Þjóðleikhúsið frumsýnir á Stóra sviðinu annan í jólum Meira
24. desember 2022 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Allir ættu að horfa á Syni Íslands

Í síðustu viku hófu Synir Íslands, nýir vefþættir sem framleiddir eru af Stúdíó M, göngu sína á mbl.is en þættirnir eru í opinni dagskrá. Í þáttunum verða lykilmenn íslenska karlalandsliðsins í handknattleik heimsóttir einn af öðrum og þá verður… Meira
24. desember 2022 | Tónlist | 565 orð | 3 myndir

Andartakið er æði

Sigurður Bjóla er höfundur nokkurra fallegustu en um leið undirfurðulegustu dægurlaga Íslandssögunnar og Björgvin Gíslason er gítarhetja frá sjöunda og áttunda áratugnum en losaði sig við hippíska drauga á níunda áratugnum á nokkuð naskan hátt. Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 175 orð | 1 mynd

Deilt um afrakstur viðgerðar dáðs málverks

Margir eru ósáttir við afrakstur þriggja ára viðgerðar forvarða á einu dáðasta málverkinu í þjóðarlistasafni Breta, National Gallery í London. Ítalski meistarinn ­Piero della Francesca málaði verkið árið 1475 en það sýnir hvar fæðingu Jesú er fagnað Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Fjöldi mynda finnst í eyðimörkinni í Nazca

Nazca-línurnar eru víðfrægar, teikningar af alls kyns flennistórum dýrum og mörg hundruð metra löngum línum sem þjóð sem bjó á því þurra landsvæði í sunnanverðri Perú sem kallast Nazca mótaði í eyðimörkinni fyrir 1.800 til 2.500 árum Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 1163 orð | 2 myndir

Glímt við skuldamál Kveldúlfs

Gripið er niður í bókinni þar sem segir frá samskiptum hins unga bankamanns, Jóhannesar Nordal, við nestor íslenskra stjórnmála og atvinnulífs, Ólaf Thors, árið 1959, áður en Viðreisnarstjórnin var mynduð. Málefni eins fyrirtækis vakti þó öðrum… Meira
24. desember 2022 | Bókmenntir | 554 orð | 3 myndir

Hvaða skrímsli vaknar?

Barnabók Skrímslin vakna ★★★★· Eftir Evu Rún Þorgeirsdóttur. Bókabeitan 2022. Innbundin, 168 bls Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 514 orð | 2 myndir

Litir brenglast og hjörtu brotna

Raftónlist 12:48 ★★★★★ Breiðskífa Guðlaugar Sóleyjar Höskuldsdóttur, gugusar. Lög og útsetningar eftir hana. Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Maya látin

Maya Widmaier-Picasso, elsta dóttir listmálarans Pablos Picassos, lést í París í vikunni, 87 ára að aldri. Móðir hennar, Marie-Thérèse Walter, var 17 ára þegar hún kynntist Picasso sem var þá 45 ára Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 96 orð | 4 myndir

MC Gauti stóð síðustu daga fyrir nokkum viðburðum í Háskólabíói og kallaði …

Emmsjé Gauti stóð síðustu daga fyrir nokkum fjörugum aðventuviðburðum í Háskólabíói og kallaði þá Jülevenner Emmsjé Gauta 2022. Ásamt Gauta komu meðal annars fram Ragga Gísla, Club Dub, Saga Garðars og Úlfur Úlfur. Þá var inn-á-leiðarinn Emil Alfreð á sínum stað með rapparanum vinsæla. Meira
24. desember 2022 | Kvikmyndir | 687 orð | 2 myndir

Niðurdrepandi skynveisla

Laugarásbíó, Smárabíó, Háskólabíó og Sambíóin Avatar: The Way of Water / Avatar: Vegur vatnsins ★★★·· Leikstjórn: James Cameron. Handrit: James Cameron, Rick Jaffa og Amanda Silver. Aðalleikarar: Sam Worthington, Zoe Saldana, Sigourney Weaver, Kate Winslet, Stephen Lang, Cliff Curtis, Jamie Flatters, Britain Dalton, Trinity Jo-Li Bliss og Jack Champion. Bandaríkin, 2022. 192 mín. Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Hallgrímskirkju haldnir annan í jólum kl. 17

Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, leikur vinsæl orgelverk á tónleikum í Hallgrímskirkju á mánudag, annan í jólum, kl. 17. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Claude Balbastre, César Franck og Charles-Marie Widor sem tengjast fæðingu frelsarans Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Sara á stuttlista til Óskarsverðlauna

Leikstjórinn Sara Gunnarsdóttir er á svokölluðum stuttlista til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknaðra kvikmynda, fyrir My Year of Dicks sem hún gerði ásamt handritshöfundinum Pamelu Ribon. Sara er þriðja íslenska konan sem er á stuttlista til… Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Selur úr safninu

Bandaríska leikkonan Jane Fonda hefur á undanförnum árum komið sér upp afar góðu safni af myndlist einfara í bandarískri myndlist, svokallaðra naívista, einkum hörundsdökkra listamanna frá suðurríkjunum Meira
24. desember 2022 | Menningarlíf | 432 orð | 2 myndir

Virkjaður hljóðheimur orkuvera

Tónlistarmaðurinn Pan Thorarensen hefur verið virkur í raftónlist í mörg ár, þar á meðal sem einn liðsmanna ambienttríósins Stereo Hypnosis, aukinheldur sem hann hefur starfað með ýmsum listamönnum öðrum, á milli þess sem hann rekur… Meira

Umræðan

24. desember 2022 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Gleðileg jól!

Tökum á móti Jésúbarninu fegins huga – í kvöld, í nótt, á morgun. Guð gefi okkur öllum gleðileg jól. Meira
24. desember 2022 | Pistlar | 459 orð | 2 myndir

Gyrðir

Gyrðir Elíasson skrifar gjarnan um hversdagsmanninn, mig og þig. Þetta fólk er reyndar ósjaldan á jaðrinum á því sem normalt má teljast. Þannig er það enn í hans nýjasta verki, nafnlaust fólk sem hér tengist að vísu fjölmörgum nafngreindum stöðum víða um land Meira
24. desember 2022 | Pistlar | 141 orð | 6 myndir

Jólaskákdæmi

Eins og stundum áður hefur pistlahöfundur tekið saman nokkur skákdæmi fyrir jólin. Lausnir verða birtar í blaðinu eftir viku. Fimm fyrstu dæmin snúast um að knýja fram mátstöðu en í síðasta dæminu verður hvítur að þræða einstigið til að vinna Meira
24. desember 2022 | Pistlar | 798 orð | 1 mynd

Sérstaða vegna kóngsbænadags

Hér mistókst árið 1893 að afhelga annan jóladag og enginn stjórnmálamaður hefur reynt það síðan. Meira
24. desember 2022 | Aðsent efni | 46 orð | 1 mynd

Verðlaunamyndagáta Morgunblaðsins 2022

Þrenn bókaverðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir. Lausnir þurfa að hafa borist Morgunblaðinu, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík, merktar Myndagáta, fyrir hádegi 6. janúar og verða birtar 7 Meira
24. desember 2022 | Aðsent efni | 2875 orð | 2 myndir

þeirra sem hann hafði aldrei fengið að faðma

Allir þessir blessuðu litir. Fegurðin sem blasti við honum sló örlítið á kvíðann, gamla hjartað tifaði aðeins hægar, komst smátt og smátt aftur í takt við náttúruna. Hann þurfti að passa upp á hjartað, mundi ekki nákvæmlega hvað læknirinn hafði sagt … Meira

Viðskipti

24. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Áfram samdráttur í útlánum bankanna

Ný útlán bankakerfisins til heimila í nóvember námu tæplega 12,5 milljörðum króna, að frádregnum uppgreiðslum, og drógust lítillega saman á milli mánaða samkvæmt hagtölum Seðlabankans um bankakerfið Meira
24. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Ferðamenn færri en eyða fleiri krónum

Rúmlega 1,4 milljónir ferðamanna sóttu Ísland heim á fyrstu 10 mánuðum ársins, sem er um 16% fækkun frá sama tímabili 2019, samkvæmt upplýsingum frá Ferðamálastofu. Fyrstu mánuðir ársins voru enn rólegri en árið fyrir faraldur en bættist svo í þegar leið á árið Meira
24. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Miklar tafir á breskum flugvöllum

Gera má ráð fyrir miklum töfum við vegabréfaskoðun á breskum flugvöllum næstu daga, vegna verkfalla tollvarða sem annast landamæraeftirlit. Áforma tollverðir að leggja niður vinnu á hverjum degi fram til áramóta, að 27 Meira
24. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Sögulegt kuldakast vestanhafs

Snjókoma og jökulkaldur vindur í aðdraganda jólanna vestanhafs urðu til þess að veðurviðvaranir voru hjá 240 milljónum Bandaríkjamanna í gær. Þúsundum flugferða var aflýst og vegum lokað. Líklegt er að veðrið hafi áhrif á jólahald fjölda fólks sem kemst ekki til að fagna með fjölskyldu sinni Meira
24. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 318 orð | 1 mynd

Þrír látnir eftir árás öfgamanns í París

Rétt fyrir hádegið í gær hóf 69 ára maður skotárás á menningarsetur Kúrda, veitingahús og hárgreiðslustofu á Rue d‘Enghien í París og varð þremur viðstöddum að bana auk þess að særa aðra þrjá. Skotárásin var í tíunda hverfi borgarinnar, Strasbourg-St Meira

Daglegt líf

24. desember 2022 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Brasilíski jólasveinninn mætti á barnaspítalann

Einu gildir hvar borið er niður um veröld víða nú í aðdraganda jólanna: margir siðir eru svipaðir hvert sem landið er og menning þar. Í Rio de Janeiro í Brasilíu birtist jólasveinninn, rauðklæddur með hvítt skegg, á gjörgæsludeild barnaspítalans þar í borg Meira
24. desember 2022 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Jólasund er góð hugmynd

Enginn má fara í jólaköttinn og jafn mikilvægt er að fólk fari hreint og strokið inn í hátíðina. Því er tilvalið að skreppa í sund áður, ef allt er til reiðu fyrir gleði kvöldsins. Allar sundlaugar í Reykjavík eru opnar í dag, aðfangadag, fram til klukkan 13 Meira
24. desember 2022 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Tekið á rás á Seltjarnarnesi

Eins og hefð er fyrir stendur Trimmklúbbur Seltjarnarness fyrir kirkjuhlaupi á öðrum degi jóla. Lagt verður af stað frá Seltjarnarneskirkju kl. 10 og þaðan tekinn stór hringur um borgina þar sem hlaupið er fram hjá nokkrum kirkjum Meira
24. desember 2022 | Daglegt líf | 640 orð | 2 myndir

Traust er kjarni sögunnar

Hátíðleikinn er alveg sá sami hvert sem komið er um jól. Allir reyna að gera sér dagamun Meira

Fastir þættir

24. desember 2022 | Í dag | 177 orð

Á fölskum forsendum. A-Enginn

Norður ♠ DG963 ♥ 2 ♦ ÁD1082 ♣ D9 Vestur ♠ Á5 ♥ DG3 ♦ 94 ♣ 876532 Austur ♠ 42 ♥ Á109876 ♦ K73 ♣ 104 Suður ♠ K1087 ♥ K54 ♦ G65 ♣ ÁKG Suður spilar 4♠ Meira
24. desember 2022 | Í dag | 812 orð | 3 myndir

Gæfa að fæðast undir jólastjörnu

Erna Indriðadóttir er fædd 25. desember 1952 og verður því 70 ára á morgun, jóladag. Hún fæddist á Akureyri en ólst upp í Laugarneshverfinu í Reykjavík hjá móður sinni og uppeldisföður. Erna gekk í Laugarnesskólann og lauk stúdentsprófi frá MH árið 1972 Meira
24. desember 2022 | Í dag | 50 orð

Gæfumunur er ekki heillagripur, hafi einhver haldið það. En gamanlaust:…

Gæfumunur er ekki heillagripur, hafi einhver haldið það. En gamanlaust: orðtakið e-ð gerir gæfumuninn þýðir e-ð ræður úrslitum. Gæfan í gæfumun freistar sumra til að halda að maður eigi aðeins að nota orðtakið ef maður sjálfur er… Meira
24. desember 2022 | Í dag | 289 orð

Hent á lofti

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Illur þefur þetta er. Í Þingeyingum á því ber. Ekki hár er seggur sá. Síðan geymsla vera má. Guðrún B. sendi lausn með snjókveðjum: Óloft mikið út úr hvofti, enda (þingeyskt loft) í sviga Meira
24. desember 2022 | Dagbók | 68 orð | 1 mynd

Ný gleraugu gætu breytt lífi fólks

Ný gleraugu byggð á gervigreindartækni gætu breytt lífi margra heyrnarskertra og heyrnarlausra í náinni framtíð. Um er að ræða gleraugu sem texta samtöl fólks í rauntíma. Þannig getur fólk sem glímir við heyrnarskerðingu tekið þátt í og fylgst með… Meira
24. desember 2022 | Í dag | 297 orð | 1 mynd

Símon Páll Aðalsteinsson

Símon Páll Aðalsteinsson, eða Símon í Bæ, verður áttræður á jóladag, 25. desember. Hann er elstur þriggja sona Sigurbjargar Pálsdóttur og Aðalsteins Símonarsonar, sem lengst af voru garðyrkjubændur á Laufskálum í Stafholtstungum Meira
24. desember 2022 | Í dag | 155 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. d4 Bg4 4. Rf3 Bxf3 5. Dxf3 Dxd5 6. Dxd5 Rxd5 7. c3 Rc6 8. Bb5 0-0-0 9. 0-0 e5 10. Bxc6 bxc6 11. dxe5 He8 12. He1 Bd6 13. Rd2 Bxe5 14. g3 Rxc3 Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Katowice í Póllandi Meira

Íþróttir

24. desember 2022 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Alfons Sampsted landsliðsmaður í knattspyrnu er að ganga í raðir hollenska …

Alfons Sampsted landsliðsmaður í knattspyrnu er að ganga í raðir hollenska úrvalsdeildarfélagsins Twente. Hann kemur frá Bodø/Glimt í Noregi, þar sem hann átti þrjú afar góð tímabil og varð meistari með liðinu bæði 2020 og 2021 ásamt því að fara langt með því í Evrópukeppni í tvígang Meira
24. desember 2022 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Kamerúnski knattspyrnumarkvörðurinn André Onana er hættur að leika með…

Kamerúnski knattspyrnumarkvörðurinn André Onana er hættur að leika með landsliði Kamerún. Þetta tilkynnti leikmaður á samfélagsmiðlinum Twitter í gær en Onana, sem er 26 ára gamall, er samningsbundinn Inter Mílanó á Ítalíu Meira
24. desember 2022 | Íþróttir | 2161 orð | 3 myndir

Neikvæðar fyrirsagnir selja best

Það hefur gengið á ýmsu hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu síðan Arnar Þór Viðarsson tók við þjálfun liðsins í desember árið 2020. Á árinu sem er að líða lék liðið 14 leiki; tveir þeirra unnust, átta enduðu í jafntefli og fjórir þeirra töpuðust Meira
24. desember 2022 | Íþróttir | 667 orð | 3 myndir

Sautján sem léku á EM

Sautján af þeim nítján leikmönnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfari karlalandsliðsins í handbolta valdi í hóp sinn fyrir heimsmeistaramótið 2023 léku með liðinu á Evrópumótinu sem fram fór í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar á þessu ári Meira
24. desember 2022 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Sautján sem léku á EM fara á HM

Sautján af þeim nítján leikmönnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik, valdi í gær til lokaundirbúnings fyrir heimsmeistaramótið léku með íslenska liðinu á Evrópumótinu í janúar á þessu ári Meira

Sunnudagsblað

24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 341 orð | 6 myndir

Alltaf haft gaman af góðum sögum

Ég hef alltaf haft gaman af góðum sögum og þá skiptir ekki öllu máli um hvað sagan er ef hún hreyfir við tilfinningum og opnar víddir í nýja heima. Bækur og sögur Haruki Murakami eru þess eðlis. Ég hef lesið allt sem ég hef náð í eftir hann en í… Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 962 orð | 6 myndir

„Elsku yndislegi stórsöngvari“

Ketill Áslákur kom að vestan með bifreið og verður hjá okkur þar til hann fer í aðgerð á Landspítalanum á endaþarmi. Gyllinæðin var á stærð við egg. Ekkert okkar, né nágrannar okkar, hafa séð svona áður. Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 373 orð | 1 mynd

Braut skíðin nokkrum dögum seinna

Þorsteinn Guðmundsson, sálfræðingur og leikari, man vel eftir forláta skíðum sem hann fékk tólf ára gamall í jólagjöf. Hvað kemur þér í jólaskap? Uppáhaldsjólaplatan mín er með Nat King Cole, ég set hana yfirleitt á fóninn að minnsta kosti einu sinni á ári Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 67 orð

Bráðum koma blessuð jólin

Bráðum koma blessuð jólin börnin fara að ______ til. Allir fá þá eitthvað fallegt í það minnsta kerti og spil. Kerti og spil, kerti og spil, í það minnsta kerti og spil. Hvað það verður veit nú _____, vandi er um slíkt að spá Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 10 orð

Bráðum koma blessuð jólin Hlakka, enginn, ákaflega. Finndu 10…

Bráðum koma blessuð jólin Hlakka, enginn, ákaflega. Finndu 10 villur Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 449 orð | 1 mynd

Ekkert jólastress í Flórens

Rakel Garðarsdóttir framleiðandi og stofnandi Vakanda ætlar að njóta jólanna í Flórens þar sem hún býr. Hvað kemur þér í jólaskap? Jólalög og jólaljós. Elska lagið Driving home for Christmas. Þegar ég heyri það kemur jólaskapið Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Enginn Jesús á jólunum

Langt rof kom í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu á þessum vetri vegna einhverrar trúarsamkomu austur í Katar. Nú er biðin loks á enda og verða leikir á dagskrá nær daglega frá öðrum degi jóla fram til 5 Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 2312 orð | 5 myndir

Ég er alls staðar elst

Það fékkst ekkert í búðunum; kreppan var í aðsigi og það komu engar vörur til landsins. Hvorki matarkyns né annað. Fátæktin var víða. Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 917 orð | 2 myndir

Ég sá mömmu berja jólasvein!

Við hefjum ferðalag okkar fyrir heilum hundrað árum í Bolungarvík. Nema hvar? Þar sat Karl nokkur í koti sínu og ritaði Morgunblaðinu bréf sem birt var á aðfangadag. „Það er óneitanlega um margt rætt og ritað nú á tímum, sem not er að og nauðsynlegt,“ byrjaði hann Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 780 orð | 1 mynd

Fangaði kjarnann í lífinu sjálfu

Einlægnin skín út úr svo mörgum laga hans, í gleði og sorg. Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 317 orð | 1 mynd

Fékk prumputæki með fjarstýringu

Albert Eiríksson, matarbloggari og aðstoðarskólastjóri, á alltaf kökudeig í ísskápnum. Hvað kemur þér í jólaskap? Ljúf og þægileg jólalög, en það er samt ágætt að byrja ekki of snemma að hlusta á jólalögin Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 968 orð | 3 myndir

Grátið út af börnunum

Öll þekkjum við lögin Do They Know It's Christmas og Hjálpum þeim sem breska og íslenska popplandsliðið gáfu út til styrktar langsoltnum og bágstöddum börnum í Afríku um miðjan níunda áratug siðustu aldar Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 266 orð | 2 myndir

Himneskur friður jólanna

Borgarfulltrúinn Árelía Eydís Guðmundsdóttir býst við miklu fjöri á aðfangadagskvöld. Hvað kemur þér í jólaskap? Þegar ljósin fara að kvikna eitt og eitt í myrkrinu í lok nóvember og hillir undir jólapróf fer ég að komast í jólastuð Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Hringlaga tík bjargar geðheilsu netverja

Toy poodle-tík frá Japan nýtur þess að hafa fengið óformlega titilinn „sætasti hundur í heimi“. Titilinn hlaut hún meðal annars vegna hringlaga forms síns. Tíkin heitir Mohu og er sex ára gömul, býr í Osaka og skilur ekki hvers vegna… Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 320 orð

Ilmkerti eru óæt!

Finnst þér ekkert leiðinlegt að vera síðasti jólasveinninn sem kemur til byggða? Nei, alls ekki! Ég er aðal því ég kem á aðfangadagsmorgun og krakkarnir eru mest spenntir að fá í skóinn frá mér. Svo fæ ég líka að fara síðastur Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 523 orð | 2 myndir

Innblástur frá náttúrunni

París. AFP. | Dýraríkið veitir iðulega óvæntan innblástur í vísindum. „Náttúran hefur varið mörg hundruð milljón árum í að fullkomna fágaðar lausnir á sérlega flóknum vandamálum,“ sagði Alon Gorodetsky, heilbrigðisverkfræðingur við Kaliforníuháskóla í Irvine, við AFP Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Íslenskt atkvæðamikið í sjónvarpinu

Jólasjónvarp Íslenskt efni verður fyrirferðarmikið í dagskrá sjónvarpsstöðvanna í kvöld, jóladagskvöld. Stöð 2 byrjar á Allra síðustu veiðiferðinni, þar sem sjálfum forsætisráðherra er boðið í veiðiferð vinahópsins Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 66 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa myndagátu og var rétt svar piparkökustafur. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bækurnar verum góð hvert við annað og Vöndum okkur hvað sem við gerum í verðlaun Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 445 orð

Jólin þá og nú

Og hann kom jafnvel þótt maður vissi leyndarmálið og vekti fram eftir öllu til að kíkja í skóinn áður en maður lagðist til svefns. Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 17 orð

Katla Rut 6…

Þórunn Erla 12 ára Lilja 10 ára Marta 5 ára Arnar 7 ára Sigurður Mikael 8 ára Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Lét breyta einu atriði

Völd Leikkonan Jessica Chastain greinir frá því í samtali við tímaritið Marie Claire að hún hafi látið breyta atriði í myndaflokknum George & Tammy sem fór fyrir brjóstið á henni. Flokkurinn fjallar um hjónin og kántrístjörnurnar George Jones og … Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 275 orð | 1 mynd

Loksins heima um jólin

Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull og stofnandi Ueno, er kominn í jólaskap. Hvað kemur þér í jólaskap? Við fjölskyldan höfum verið svo mikið á flakki undanfarin ár að það hafa eiginlega allar hefðir fokið Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 1320 orð | 1 mynd

Mér finnst ég nýr maður

Ég hafði aldrei reynt að hafa uppi á föður mínum, enda var móðir mín reið honum á sínum tíma. Hún var þarna 47 ára en hann rúmlega tvítugur og við höldum að hún hafi gert sér einhverjar vonir um samband.“ Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 186 orð

Segðu mér Eiríkur, hvers vegna þú gafst hundinum þínum nafnið „Gamli…

Segðu mér Eiríkur, hvers vegna þú gafst hundinum þínum nafnið „Gamli karl“?“ „Það var bara grín. Það er svo gaman að sjá hversu margir snúa sér við þegar ég kalla á hann.“ Óli: „Pabbi, ég kann að kveikja eld með tveimur spýtum!“ Pabbi: Hvernig gerir … Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð

Skemmtileg litrík bók með stuttum sögum um Dúmbó, Simba, Söndru Maríu og…

Njóttu þess að fara með skemmtilega bók í bað og lesa um Flumbra og vini hans. Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Slayerliði með hugljúft jólalag

Jól Þrasskóngarnir í Slayer voru frægir fyrir allt annað en ástarljóð og ballöður meðan þeir voru og hétu. En menn meyrna með aldrinum og í vikunni sendi Dave Lombardo, upprunalegur trymbill Slayer, frá sér jólalag, The Gift, ásamt eiginkonu sinni, Paulu Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 985 orð | 1 mynd

Snjókoma á Íslandi!

Liðin vika bar vitaskuld mikið mark af jólaundirbúningi, en það dró ekki úr jólastemmningunni þegar Vetur konungur gekk í garð með látum og snjó kyngdi niður eftir annars tíðindalítið og milt haust og vetrarbyrjun Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Stal ekki hljóðnema

Leyst Aursletturnar gengu yfir Justin Hawkins, söngvara The Darkness, eftir að hann virtist storma á svið og rífa hljóðnemann af sjálfum Brian Johnson, söngvara AC/DC, í miðjum flutningi hans á klassíkinni Back in Black á minningartónleikunum um… Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 738 orð

Stöndum með ljósi og hlýju

Sums staðar hefur tekist að afvegaleiða umræðuna þannig að lygar og afbakanir rússneskra stjórnvalda og taglhnýtinga þeirra hafa skotið rótum. Af þessum sökum er mikilvægt að halda uppi vörnum fyrir þá heimsmynd lýðræðis, mannréttinda og réttarríkis sem reynst hefur svo gifturík þeim þjóðum sem hennar njóta. Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 340 orð | 1 mynd

Uppþvottabursti í jólagjöf

Söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, ávallt kölluð Diddú, elskar að dunda sér í eldhúsinu á aðfangadag. Hvað kemur þér í jólaskap? Það sem mér finnst notalegast þegar aðventan nálgast eru æfingarnar sem fylgja öllum jólatónleikunum Meira
24. desember 2022 | Sunnudagsblað | 164 orð | 1 mynd

Út úr Koo

Sú heimsfrétt barst frá Bretlandi laust fyrir jólin 1982 að bandarísku leikkonunni Koo Stark, sem fræg var orðin fyrir samband sitt við Andrés prins, hefði verið boðið í nýársfagnað konungsfjölskyldunnar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.