Greinar fimmtudaginn 29. desember 2022

Fréttir

29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

15 brennur á höfuðborgarsvæðinu

Áramótabrennur verða víða á höfuðborgarsvæðinu að kvöldi gamlársdags. Þær féllu niður undanfarin tvö ár vegna Covid-19. Í Reykjavík verða tíu brennur ef veður leyfir en vindur má ekki fara yfir 10 m/s Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 597 orð

40 vindorkuver á teikniborðinu

Kynnt hafa verið áform um 40 vindorkuver víðs vegar um landið. Verkefnin eru misjafnlega langt á veg komin og eru sum fyrirtækin með nokkur verkefni í undirbúningi. Slík uppbygging myndi kosta nokkur hundruð milljarða króna og verða ein umsvifamesta uppbygging innviða í sögu landsins Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

9 létust umferðinni en 4 í flugslysi og 2 á sjó

Níu banaslys hafa orðið í umferðinni það sem af er ári. Fjórir hafa látist í flugslysi og tvö banaslys hafa orðið á sjó. Upplýsingar um þetta má finna á vef Samgöngustofu en rétt er að geta þess að þrír dagar eru eftir af árinu Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Baldvin kaupir erlenda starfsemi Samherja Holding

Baldvin Þorsteinsson, forstjóri Öldu Seafood í Hollandi, hefur keypt félagið af Samherja Holding. Alda Seafood hefur haldið utan um erlenda starfsemi Samherja í Evrópu og í Norður-Ameríku frá árinu 2018 Meira
29. desember 2022 | Erlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Barátta um landsvæði sem eru í rúst

Stríðsátökin geisuðu í borginni Kreminna í austurhluta Úkraínu í gær og færðist Úkraínuher nær því að endurheimta borgina. Hafa Rússar verið í hörfandi varnarstöðu á svæðinu. Borgin er lítil en vel staðsett og mikilvæg fyrir birgðalínur Rússa og… Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 592 orð | 3 myndir

„Hafði engar væntingar að þetta yrði nokkuð“

„Í kvöld, jólin eru að koma. Í kvöld, jólin eru að koma.“ Þessi texti virðist greyptur í hjarta flestra Íslendinga sem virðast eiga erfitt með að söngla ekki með því eftir að hafa heyrt þessa fyrstu setningu Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 1245 orð | 4 myndir

„Þetta var hreint helvíti á jörðu“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Skólaganga mín var ekki góð og unglingsárin voru ekki góð. Ég var mjög fljót að fara vitlausu leiðina í lífinu,“ segir Kalla Lóa Pizarro, tæplega fertug íslensk-sílesk lyftingakona sem þrælar íslenskum konum út í fjarþjálfun frá Orihuela Costa á Spáni og hefur auk þess lagt líf sitt í hendur Jesú Krists. Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Við Gróttu Seltjarnarnesið klæddist fögrum vetrarbúningi í gær, líkt og sjá má hér við... Meira
29. desember 2022 | Fréttaskýringar | 453 orð | 1 mynd

Engin karfaveiði í fyrsta skipti í 25 ár

Fá skip eru á veiðum á landinu milli jóla og nýárs, m.a. vegna skertra veiðiheimilda. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, segir í samtali við Morgunblaðið að umfang vinnslunnar milli jóla og nýárs sé ekki mikið Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Fangavörðurinn var innilokaður á eigin heimili

Snjór á Eyrarbakka er nú sá mesti sem þar hefur sést í áratugi. Hvergi er staðan lík því sem nú er hjá Emmu Eiríksdóttur og Hafþóri Gestssyni sem búa við Túngötu. Löng snjógöng í skafli, alla leið að útidyrum, hafa verið grafin við hús þeirra, sem fennti í kaf svo þau komust hvergi Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 249 orð

Fá 2 milljarða í lyfjaþróun

Íslenska erfða- og líftæknifyrirtækið Arctic Therapeutics (AT) hefur tryggt sér 12,5 milljóna evra fjármögnun, sem svarar til 1,9 milljarða króna, frá nýsköpunarsjóði Evrópusambandsins. Fjármunirnir verða notaðir til þess að hefja næsta þróunarfasa… Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Hafna ósk um að rífa byggingu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgaryfirvöld hafa tekið neikvætt í ósk eiganda Skúlagötu 30 þess efnis að rífa húsið og byggja í staðinn nýtt hús á 5-6 hæðum. Í húsinu áttu að vera 37 hótelíbúðir. Af gögnum málsins má sjá að borgin leggur áherslu á lausnir og útfærslur sem fela í sér samspil húsverndar og nýrrar uppbyggingar frekar en niðurrif eldri bygginga. Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 382 orð | 4 myndir

Húsin eru týnd í ótrúlegu fannfergi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fannfergi með fádæmum. Fólk úti að moka og karl á traktorsgröfu að stinga sig í gegnum fimm metra háan skafl. Stórum jeppum er ekið eftir götum og á gatnamótum byrgja háir ruðningar sýn. Íbúðarhús eru týnd í snjó svo jafnvel er gengt upp á þök þeirra. Svona var á Eyrarbakka í gær. Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Hærra viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkamálsins

Viðbúnaðarstig lögreglu vegna hryðjuverka hefur verið hækkað úr A í B, í kjölfar úrskurðar Landsréttar um afléttingu gæsluvarðhalds yfir karlmönnum sem grunaðir eru um skipulagningu hryðjuverkaárásar Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd

Margt má læra af Uppsala-Eddu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
29. desember 2022 | Fréttaskýringar | 651 orð | 2 myndir

Nota á brúna með agaðri vinnubrögðum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nýgerðir kjarasamningar sem nú hafa verið samþykktir fyrir stærstan hluta almenna vinnumarkaðarins taka við í beinu framhaldi af lífskjarasamningunum og eru tímamótasamningar að því leyti. En allt eru þetta skammtímasamningar sem gilda til janúarloka 2024 og er ætlað að byggja brú yfir í langtímasamning sem taki við af þeim. Viðræðum um önnur atriði en launaliðina var því frestað. Meira
29. desember 2022 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Númer 301 í röðinni á yfirfullum spítala

Eftir að kínversk yfirvöld afléttu öllum samkomutakmörkunum á einum degi var við því að búast að kórónuveirusmit myndu dreifast hratt eftir einangrun tveggja ára. Margir eldri borgarar eru nú smitaðir á yfirfullum spítulum um landið allt og læknar… Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Ófleygur fálki í sjúkraþjálfun

Íslendingar nutu góðs af kunnáttu Teréziu Teriko Hegerovu, fálkatemjara frá Slóvakíu, þegar sinna þurfti ófleygum fálka sem fannst í Flatey á Breiðafirði síðsumars. Hegerová var í starfsþjálfun hjá Náttúrufræðistofnun Íslands en svo heppilega vildi til að hún hefur unnið mikið með fálka Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Sanngirnisbætur í samráðsgátt

Dómsmálaráðherra hefur lagt fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til laga um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á vistheimilinu á Hjalteyri í Arnarneshreppi á árunum 1972-1979. Umsagnarfrestur er til 11 Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Skammgóður vermir

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar í pistli á mbl.is að það sé „í senn grátlegt og hlálegt að Reykjavíkurborg skuli ætla að loka starfsemi Vinjar rúmu ári eftir að borgin tók yfir reksturinn með tilheyrandi hástemmdum yfirlýsingum og fánahyllingum“. Hann bendir á að á Vin sé dag­set­ur fyr­ir fólk með geðrask­an­ir sem Rauði kross­inn á höfuðborg­ar­svæðinu hafi rekið í nær 29 ár og gert að mikilvægu athvarfi fyrir fólk. Borg­in hafi tekið við rekstr­in­um fyr­ir ári en kynni nú lokun sem lið í hagræðing­ar­­til­lög­um eins og það sé orðað núna. Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 338 orð

Skuldahlutföllin eru á niðurleið

Samkvæmt nýjum Hagvísum Seðlabankans lækkuðu skuldir heimila, sem hlutfall af landsframleiðslu, á fyrstu þremur fjórðungum ársins. Þróunin er sýnd á grafinu hér til hliðar en ein niðurstaðan er að óverðtryggð lán heimila, sem hlutfall af… Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Takmarka heimsóknir á spítala

Heilbrigðisráðuneytið fundaði í gær með fulltrúum Landspítalans og helstu aðilum sem veita heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og á heilbrigðisstofnunum í Kraganum vegna aukins álags á bráðaþjónustu þessa dagana Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Um 40 vindorkuver áformuð á Íslandi

Samkvæmt áætlun Landverndar eru um 40 vindorkuver áformuð víðs vegar um landið. Fjallað er um þessa áætlun í Morgunblaðinu í dag og er staðsetning fyrirhugaðra vindorkuvera sýnd á Íslandskorti. Andrés Skúlason, verkefnastjóri Náttúrukortsins hjá Landvernd, hefur unnið að gerð þessa korts Meira
29. desember 2022 | Innlendar fréttir | 1186 orð | 3 myndir

Viðurkenning á vísindagrunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2022 | Leiðarar | 295 orð

Flótti frá sæluríkjunum

Milljónir flýja ríki sósíalismans sem þó er boðaður hér á landi Meira
29. desember 2022 | Leiðarar | 377 orð

Skaðleg lög

Jafnlaunavottun hefur engu skilað nema kostnaði Meira

Menning

29. desember 2022 | Menningarlíf | 241 orð | 1 mynd

Áhersla á nýjar óperur í The Met

Í síðasta mánuði var frumsýnd í Metropolitan-óperuhúsinu virta í New York ný ópera, The Hours eftir tónskáldið Kevin Puts, með stórstjörnuna Renée Fleming í aðalhlutverki. Sýningin hefur hlotið mikið lof og má kallast vísir að breyttum áherslum hjá… Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Birkir Blær á Græna hattinum

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær heldur tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld, fimmtudag, kl. 21. Birkir býr í Stokkhólmi þar sem hann starfar sem tónlistarmaður. Hann vinnur nú að útgáfu plötu og kemur einnig fram í Svíþjóð við ýmis tækifæri Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd

Dorothy Iannone látin, 89 ára

Bandaríska myndlistarkonan Dorothy Iannone er látin, 89 ára að aldri. Hún er ekki síst þekkt fyrir myndverk og texta sem fjalla um ástarlíf á opinskáan hátt en í myndverkunum má til dæmis sjá áhrif frá japönskum tréristum, myndum á fornum grískum… Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Dýrið meðal bestu mynda ársins

Kvikmyndin C’mon C’mon í leikstjórn Mike Mills með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki er að mati gagnrýnenda danska dagblaðsins Politiken besta erlenda kvikmyndin sem sýnd hefur verið þar í landi á árinu sem senn er að… Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Flutningur Víkings Heiðars á árslista NYT

Tónlistarrýnar The New York Times hafa birt lista yfir þau 24 hljóðrituð verk í heimi klassískrar tónlistar sem þeir telja best á árinu sem er að líða. Víkingur Heiðar Ólafsson er á lista þeirra, útsetning hans sjálfs á Laudate Dominum eftir W.A Meira
29. desember 2022 | Bókmenntir | 837 orð | 3 myndir

Frumleg og fersk saga

Skáldsaga Snuð ★★★★· Eftir Brynhjólf Þorsteinsson. Una útgáfuhús 2022. Kilja, 236 bls. Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Glass Onion með 82 milljón stundir

Glass Onion: A Knives Out Mystery með Daniel Craig í aðalhlutverkinu sem leynilögreglumaðurinn Benoit Blanc hlaut mesta áhorfið á streymisveitunni Netflix um liðna jólahelgi Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Guðjón og Birta ræða um verk hans á yfirlitssýningunni Jæja

Myndlistarmaðurinn Guðjón Ketilsson og dóttir hans, Birta Guðjónsdóttir, myndlistarmaður og sýningarstjóri, verða í kvöld klukkan 20 með leiðsögn um yfirlitssýninguna Jæja, með verkum Guðjóns, sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Hætt við að koma fram í Póllandi

Melanie C, fyrrverandi meðlimur Spice Girls, hefur tilkynnt að hún sé hætt við að koma fram í áramótaþætti á vegum pólska sjónvarpsins (TVP) eftir að athygli hennar var vakin á málefnum „sem séu ekki í samræmi við þau samfélög sem ég styð,“ eins og hún orðar það á Twitter Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 895 orð | 2 myndir

Karlar sem dansa á fínni línu

Leikritið Mátulegir, sviðsútgáfa af dönsku verðlaunakvikmyndinni Druk, verður frumsýnd á Nýja sviði Borgarleikhússins annað kvöld. Verkið er nýtt af nálinni og var leikgerðin skrifuð af leikstjóra kvikmyndarinnar, Thomas Vinterberg, og Claus… Meira
29. desember 2022 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Lúxusútgáfa af sveppasósu

Þessi sósa er algjör lúxusútgáfa af sveppasósu sem hentar afar vel með kalkúni, kjúkling, purusteik, hamborgarhrygg (annarri reyktri skinku) og fleiru. Það er einfalt að útbúa hana og hún er einstaklega ljúffeng Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Morrissey í vanda staddur í árslok

Morrissey tilkynnti um jólin að hann hefði sagt skilið við plötuútgefanda sinn Capitol Records, sem átti að gefa út nýjustu plötu hans, Bonfire of Teenagers, í febrúar á næsta ári Meira
29. desember 2022 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Spennan heldur fyrir manni vöku

Ungur og snjall greinandi hjá CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna, dettur niður á upplýsingar sem eiga eftir að draga dilk á eftir sér og kosta tugi manna lífið og varða í raun alla heimsbyggðina. Sleppa á lausri skæðri lungnabólguveiru í… Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Styrkja Úkraínu um ríflega 86 milljónir

Hljómsveitarmeðlimir Pink Floyd þakka öllum þeim sem studdu Úkraínu með því að kaupa smáskífuna „Hey, Hey, Rise Up“ sem sveitin sendi frá sér fyrr á árinu. Um er að ræða fyrsta frumsamda lagið sem sveitin sendir frá sér síðan 1994 Meira
29. desember 2022 | Menningarlíf | 740 orð | 10 myndir

Tilraunir ársins – Plötur ársins – Klassík ársins – Öfgarokk ársins – Popp ársins – Plata ársins &

Internal Human er heillandi verk sem þær sömdu saman, tónskáldið Lilja María Ásmundsdóttir og dansarinn Inês Zinho Pinheiro, sviðsverk og myndbandsinnsetning. Hljómarnir verða til í hljóðskúlptúr sem Lilja smiðaði með hreyfingu í huga, en… Meira
29. desember 2022 | Kvikmyndir | 533 orð | 2 myndir

Uppruni laufabrauðs

Sambíóin Jólamóðir ★★½·· Leikstjórn: Jakob Hákonarson. Handrit: Anna Bergljót Thorarensen. Aðalleikarar: Andrea Ösp Karlsdóttir, Anna Bergljót Thorarensen, Gríma Kristjánsdóttir, Huld Óskarsdóttir, Sigsteinn Sigurbergsson og Stefán Benedikt Vilhelmsson. Ísland, 2022. 123 mín. Meira

Umræðan

29. desember 2022 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

100 tæki 1984 – 22 tæki 2022

Kjartan Magnússon: "Tugþúsundir Reykvíkinga lentu í vandræðum vegna ófærðar í síðustu viku. Vandinn endurtekur sig í þessari viku." Meira
29. desember 2022 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Frelsismál ársins

Hildur Sverrisdóttir: "Á þingárinu var gleðilegt að það voru fleiri frelsismál sett á dagskrá en yfirleitt og tóku þau öll breytingum í frelsisátt í meðförum þingsins." Meira
29. desember 2022 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Í hlýju hjarta Afríku

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir: "Þróunarsamvinna Íslands og Malaví er mikilvægari en nokkru sinni fyrr. Í heimsókninni fann ég glöggt að Ísland er afar vel metinn samstarfsaðili." Meira
29. desember 2022 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Íslenskan er víst styrkhæf

Hólmgeir Baldursson: "Breytið fjölmiðlaumhverfinu og styrkið íslenska textun kvikmynda áður en síðasti geirfuglinn hættir að nenna þessu." Meira
29. desember 2022 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Örbirgð í auðugu landi

Í jólamánuðinum flæða minningarnar fram sem beljandi foss. Ég dvel við liðna tíma. Ég sé sjálfa mig sem litla telpu heima hjá pabba og mömmu þar sem jólaandinn sveif yfir og allt um kring. Þar sem mamma var í aðalhlutverki, vakti fram á nætur, bakaði, eldaði og pússaði allt sem hönd á festi Meira

Minningargreinar

29. desember 2022 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Ágúst Óskarsson

Ágúst Óskarsson fæddist í Reykjavík 19. október 1940. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 18. desember 2022. Foreldrar Ágústs voru Óskar Páll Ágústsson verslunarstjóri, f. 12. ágúst 1911, d. 12. ágúst 1994, og Eva Kristín Guðmundsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2022 | Minningargreinar | 802 orð | 1 mynd

Emil Rúnar Guðjónsson

Emil Rúnar Guðjónsson fæddist í Reykjavík 30. desember 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 3. september 2022. Foreldrar hans voru Guðjón Eyjólfsson, f. 1902, d. 1987, og O. Sigríður Ingimundardóttir, f. 1906, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2022 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Gunnar I. Waage

Gunnar I. Waage fæddist 17. mars 1937. Hann lést 18. desember 2022. Útför hans fór fram 28. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2022 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Gylfi Marinó Garðarsson

Gylfi Marinó Garðarsson fæddist á Uppsölum í Eyjafirði 26. júlí 1944. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 12. desember 2022. Foreldrar hans voru Rósa Pálsdóttir, f. 19. september 1906, d. 20. febrúar 1993, og Garðar Vilhjálmsson, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2022 | Minningargreinar | 4069 orð | 1 mynd

Halldís Skúladóttir Thoroddsen

Halldís Skúladóttir Thoroddsen efnaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 28. september 1989. Hún lést á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi 7. desember 2022. Hún var dóttir hjónanna Jórunnar Tómasdóttur og Skúla Thoroddsen. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2022 | Minningargreinar | 1226 orð | 1 mynd

Vigdís Valgerður Sigurðardóttir

Vigdís Valgerður Sigurðardóttir fæddist í Núpskötlu á Melrakkasléttu 24. janúar 1954. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. nóvember 2022 eftir harða en snarpa baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru hjónin Álfhildur Gunnarsdóttir húsfreyja, f.... Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2022 | Minningargreinar | 3810 orð | 2 myndir

Örn Jóhannsson

Örn Jóhannsson fæddist 7. apríl 1939. Hann lést í Reykjavík 5. desember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörg Siggeirsdóttir húsmóðir, f. 27.11. 1918, d. 29.3. 2017, og Jóhann Á. Jóhannesson bankafulltrúi, f. 14.8. 1898, d. 15.12. 1984. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2022 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Örn Sigurðarson

Örn Sigurðarson fæddist á Helli í Ölfusi þann 13. júní 1941 og var þriðji í röð ellefu barna hjónanna Sigríðar Bjarnadóttur og Sigurðar Einarssonar. Hann lést 19. desember 2022 á Ljósheimum á Selfossi. Þann 4. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. desember 2022 | Sjávarútvegur | 233 orð | 1 mynd

Endurnýja ekki samning við Rússa

Grænlendingar hafa ekki endurnýjað fiskveiðisamkomulag við Rússa fyrir næsta ár, að sögn grænlenska sjávarútvegsráðuneytisins. Talsmaður ráðuneytisins sagði AFP-fréttastofunni að rússneskum stjórnvöldum hefði verið tilkynnt um þessa niðurstöðu Meira

Viðskipti

29. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Baldvin kaupir Öldu Seafood

Baldvin Þorsteinsson, forstjóri Öldu Seafood í Hollandi, hefur fest kaup á félaginu. Alda Seafood hefur haldið utan um erlenda starfsemi Samherja Holding, sem er að mestu í Evrópu og í Norður-Ameríku Meira
29. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Hörmungarár að baki

Fjárfestar sem eiga viðskipti með bandarísk hlutabréf gætu vart verið spenntari fyrir nýju ári, eftir að hafa upplifað hræðilega tíma á mörkuðum árið 2022 eins og segir í frétt Reuters Meira
29. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 432 orð | 1 mynd

Ný tækifæri á nýju ári

Þau Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Benedikt Gíslason eru gestir Dagmála. Árið sem er að líða fer í sögubækurnar sem eitt það erfiðasta fyrir fjárfesta síðustu áratugi, og segir… Meira

Daglegt líf

29. desember 2022 | Daglegt líf | 392 orð | 3 myndir

Draumurinn að vinna til verðlauna

Í þriðja þætti af Sonum Íslands heimsækjum við handbolta- og landsliðsmanninn Sigvalda Björn Guðjónsson en hann hefur verið í lykilhlutverki hjá Kolstad í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu og var hann gerður að fyrirliða liðsins fyrir yfirstandandi keppnistímabil Meira
29. desember 2022 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Heimismenn kveðja árið í Miðgarði

„Þetta eru hörkutenórar og fínir drengir,“ segir Stefán R. Gíslason, stjórnandi Karlakórsins Heimis í Skagafirði, en kórinn heldur áramótatónleika sína í Miðgarði annað kvöld, 30. desember, kl Meira
29. desember 2022 | Daglegt líf | 1050 orð | 5 myndir

Ný reynsla fyrir byggingastjórann

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bygging nýs hótels Íslandshótela í miðbæ Reykjavíkur er ný reynsla fyrir Ólaf Sæmundsson byggingastjóra sem er nú að ljúka sjötta hótelinu á tíu árum fyrir hótelkeðjuna. Því ráða þrengslin í kringum húsið sem byggt er að lóðarmörkum og sambýlið við kirkjur, Alþingi og aðra nágranna sem þurft hefur að taka tillit til. Meira

Fastir þættir

29. desember 2022 | Í dag | 52 orð

Banabiti getur verið banvænn biti en algengari merking er: það sem verður…

Banabiti getur verið banvænn biti en algengari merking er: það sem verður e-m að falli, bindur t.d. enda á feril e-s. Það þýðir orðtakið e-ð verður banabiti e-s Meira
29. desember 2022 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Elmar Ernir Viðarsson

40 ára Elmar er Bolvíkingur en býr í Kópavogi. Hann er tækniteiknari að mennt og er í húsasmíðanámi. Elmar er tækniteiknari hjá EFLU verkfræðistofu. Áhugamál Elmars eru skotveiði fyrst og fremst en hann er líka í stangveiði og fer á skíði með fjölskyldunni Meira
29. desember 2022 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Furðulegasti jólamatur Íslendinga?

Marg­ir eru mjög fast­ir í jóla- og ára­móta­hefðunum og borða alltaf það sama. Sum­ar hefðir þykja þó skrítn­ari en aðrar, eins og kom í ljós í spjalli Krist­ín­ar Sifjar og Ásgeirs Páls í Ísland vakn­ar á K100 við hlust­end­ur Meira
29. desember 2022 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Garðabær Eldey Grétarsdóttir fæddist 21. júlí 2022 kl. 11.57. Hún vó 3.846 …

Garðabær Eldey Grétarsdóttir fæddist 21. júlí 2022 kl. 11.57. Hún vó 3.846 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Grétar Már Pálsson og Elísabet Pálmadóttir. Meira
29. desember 2022 | Í dag | 171 orð

Gersemi. N-NS

Norður ♠ K104 ♥ D63 ♦ ÁKD32 ♣ 74 Vestur ♠ G985 ♥ G842 ♦ 985 ♣ K2 Austur ♠ 72 ♥ Á9 ♦ G1074 ♣ ÁG1083 Suður ♠ ÁD63 ♥ K1075 ♦ 6 ♣ D965 Suður spilar 3G Meira
29. desember 2022 | Í dag | 436 orð

Meiri hreyfing – minna át

Ingólfur Ómar lumaði að mér vísu sem þarfnast ekki skýringar. En ætla þó að luma því hér að að nú er kominn tími á að fara að hreyfa sig. Á matarfíkn er lítið lát loforð skammt þó duga. Meiri hreyfing minna át mér er efst í huga Meira
29. desember 2022 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bxc4 c5 6. 0-O a6 7. De2 b5 8. Bd3 cxd4 9. a4 bxa4 10. Hxa4 Be7 11. Hxd4 Db6 12. Rbd2 Rc6 13. Hh4 Bb7 14. Rc4 Dc7 15. Bd2 0-0 16. Bc3 g6 17. Rg5 Rd5 Staðan kom upp í opnum flokki heimsmeistaramótsins í atskák sem lauk fyrir skömmu í Almaty í Kasakstan Meira
29. desember 2022 | Í dag | 902 orð | 2 myndir

Viðburðarík og gefandi 50 ár

Guðrún Ingvarsdóttir fæddist 29. desember 1972 í Oxford á Englandi þar sem faðir hennar var við doktorsnám. Fjölskyldan flutti heim þaðan þegar hún var níu mánaða. „Ég bjó alla mína barnæsku í Heiðargerði 1 í Smáíbúðahverfinu, húsi sem afi… Meira

Íþróttir

29. desember 2022 | Íþróttir | 187 orð

Alfons verður 24. Íslendingurinn í deildinni

Alfons Sampsted verður 24. Íslendingurinn sem spilar í hollensku úrvalsdeildinni þegar hann fer af stað með Twente, væntanlega strax í janúarmánuði. Pétur Pétursson fór þangað fyrstur árið 1978 þegar hann gekk til liðs við Feyenoord frá ÍA Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Fannst leikstíll Twente heillandi

Alfons Sampsted landsliðsmaður í fótbolta hóf í gær æfingar með sínu nýja liði, Twente, sem leikur í hollensku úrvalsdeildinni en hann skrifaði undir samning til hálfs fjórða árs við félagið á þriðjudaginn Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Gísli og Ómar tilnefndir

Landsliðsmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon koma til greina sem handknattleiksmaður ársins hjá þýska miðlinum Handball-world. Alfreð Gíslason var kjörinn leiðtogi ársins á verðlaunahátíðinni í byrjun ársins Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Hans næstmarkahæstur

Hinn íslenskættaði Hans Óttar Lindberg, landsliðsmaður Danmerkur og leikmaður Füchse Berlín, er orðinn næstmarkahæstur í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hafa skorað 10 mörk fyrir Füchse gegn Leipzig Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta, þurfti á aðgerð að…

Ísak Bergmann Jóhannesson, landsliðsmaður í fótbolta, þurfti á aðgerð að halda vegna vandræða við að anda með nefinu. Átti hann erfitt með svefn vegna þessa. Skagamaðurinn greindi frá þessu í hlaðvarpsþættinum Chat after dark Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Íslenska liðið í undanúrslit

Íslenska U19 ára landslið karla í handbolta tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum í Sparkassen-bikarnum, en leikið er í Þýskalandi. Ísland hafði þá betur gegn Sviss, 33:27, en staðan í hálfleik var 17:13 Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Íþróttamaður ársins í 67. sinn

Samtök íþróttafréttamanna krýna í kvöld íþróttamann ársins í 67. skipti en þau hafa staðið að kjörinu samfleytt frá árinu 1956. Ómar Ingi Magnússon handboltamaður hjá Magdeburg er núverandi handhafi verðlaunagripsins veglega eftir að hafa verið kjörinn íþróttamaður ársins í desember 2021 Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Maður getur vart orða bundist yfir frammistöðu Slóvenans Luka Doncic með…

Maður getur vart orða bundist yfir frammistöðu Slóvenans Luka Doncic með Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Doncic hefur stöðugt sýnt fram á óviðjafnanlega hæfileika sína þar sem hann nær mjög reglulega þrefaldri tvennu í bestu körfuboltadeild heims Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Sögulegur árangur Doncic

Slóveninn Luka Doncic varð í fyrrinótt fyrstur í sögu NBA-deildarinnar í körfuknattleik til að skora 60 stig í leik, taka 21 frákast og ná um leið þrefaldri tvennu með því að eiga 10 stoðsendingar. Þetta gerði hann í sigurleik Dallas Mavericks gegn… Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 893 orð | 2 myndir

Tilfinningin alltaf góð

Alfons Sampsted, landsliðsmaður í fótbolta, gerði í vikunni þriggja og hálfs árs samning við hollenska félagið Twente. Hann kemur til félagsins eftir afar vel heppnaða þriggja ára veru hjá Bodö/Glimt í Noregi Meira
29. desember 2022 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Tveggja stiga forskot Keflavíkur á nýju ári

Keflavík fer inn í árið 2023 með tveggja stiga forskot á toppi Subway-deildar kvenna í körfubolta eftir 107:78-stórsigur á Fjölni í 14. umferðinni í gærkvöldi. Keflavík hefur leikið afar vel fyrir áramót og unnið þrettán leiki af fjórtán Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.