Greinar laugardaginn 7. janúar 2023

Fréttir

7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ágæt virkni í bóluefninu

Ágæt virkni virðist vera í bóluefni gegn inflúensu sem hér var notað í vetur, að sögn Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis. Virknin er sjaldan meiri en 50-60% og þess vegna getur fólk sem hefur verið sprautað veikst en veikindin verða yfirleitt vægari en annars hefði orðið Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Á öllum dansleikjum í Flensborg í 20 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sumir eru fæddir sögumenn og Ingvar Viktorsson er einn þeirra. Hann rifjar upp liðna tíma í nýrri bók, Ég verð að segja ykkur, og segir þar frá ýmsu sem á dagana hefur drifið. „Nú geri ég ekkert af viti nema fara í golf,“ segir kappinn, sem ólst upp á Vífilsstöðum, var kennari í Hafnarfirði í fjóra áratugi, stundaði sjómennsku á Ísleifi VE í sjö sumur, hefur verið FH-ingur frá barnsaldri og lét til sín taka í pólitíkinni í Hafnarfirði, var meðal annars bæjarstjóri. Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Borgarbúar samnýti bílana

Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir nýja bíla- stæðastefnu borgarinnar farna að birtast í uppbyggingu íbúða á þéttingarreitum. Þar með talið á Snorrabraut Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Bætt nýting íbúða í borginni

Nú er meirihlutinn í borginni búinn að leysa hvers manns bílavanda og fór létt með. Pawel Partoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir í samtali við Morgunblaðið í dag að með nýrri bílastæðastefnu sé ekki gert ráð fyrir lágmarksfjölda bílastæða á íbúð heldur frekar hámarksfjölda. Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð

Faraldurinn skyggði á

Þjóðarpúls Gallup leiðir í ljós að hefðir landsmanna um jólin færðust að mestu leyti til fyrra horfs frá því fyrir kórónuveirufaraldurinn. Má þar nefna athafnir eins og að fara á jólahlaðborð, jólatónleika, halda jólaboð eða fara í slíka veislu og að fara í kirkju Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 697 orð | 2 myndir

Fiskarar, viðurkenningar og gosafmæli

Sjómenn sem lögðu skipum sínum fyrir áramótin og nutu þess að eyða jólunum með fjölskyldum sínum héldu á sjó á nýju ári sem fiskarar. Nafn sem enginn bað um en boðvaldið kemur að ofan. Spurningin er hvað verður um Sjómannasambandið, sjómannafélögin, … Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fjalla um stjórnarskrána

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur falið fjórum sérfræðingum að taka saman greinargerðir um þá kafla stjórnarskrárinnar sem fjalla um Alþingi, dómstóla og mannréttindi. Segir á vef forsætisráðuneytisins að þessi sérfræðivinna sé í samræmi… Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fjölgun ávísana á ópíóða áhyggjuefni

Talsverð aukning varð á lyfjaávísunum ópíóða til einstaklinga sem eru með mígreni á árunum 2010 til 2019 samanborið við næsta áratug þar á undan. Þetta kemur fram í grein í Læknablaðinu eftir hóp sérfræðinga um rannsóknir á algengi og nýgengi mígrenis og ávísunum á lyf við sjúkdómnum Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Gengið til samninga við hönnuði Grófarhússins

Borgarráð samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn þá tillögu borgarstjóra að umhverfis- og skipulagssviði yrði falið að fylgja eftir áframhaldandi hönnun og framkvæmd vegna vinningstillögu um endurhönnun og stækkun á Grófarhúsi Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Grýla kvaddi Eyjamenn

Þrettándagleðin í Vestmannaeyjum fór fram með hefðbundnum hætti í gær, en hún á sér áratugahefð í bænum. Fór mikil skrúðganga með Grýlu og Leppalúða í broddi fylkingar um bæinn í fylgd með jólasveinunum þrettán, tröllum af öllum stærðum auk álfa og púka Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Héldu jólin í Hallgrímskirkju

Fjölmenni var í Hallgrímskirkju í gær þegar haldin var úkraínsk jólaguðsþjónusta þar. Faðir Lavrentí, munkur og prestur í klaustri heilags Mikaels í Kænugarði, þjónaði fyrir altari og Alexandra Tsjernísjóva sópransöngkona söng einsöng Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 458 orð | 2 myndir

Húsfélög geti sameinast um bíla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaformaður umhverfis- og skipulagsráðs, segir nýja bílastæðastefnu borgarinnar farna að birtast í uppbyggingu íbúða á þéttingarreitum. Þar með talið á Snorrabraut. Tilefnið er umfjöllun Morgunblaðsins sl. miðvikudag um nýbygginguna Snorrabraut 62 en þar er ekki gert ráð fyrir sérmerktum bílastæðum í 35 íbúða húsi. Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Jólagjafirnar kostuðu 121 milljón

Reykjavíkurborg gaf öllu starfsfólki sínu inneignarkort í formi gjafakorta frá Landsbankanum að verðmæti 10.000 krónur í jólagjöf árið 2022. Heildarkostnaður við jólagjöfina er 121.200.000 krónur. Tillaga borgarstjóra um jólagjöfina var samþykkt á fundi borgarráðs 10 Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Jólin kvödd með brennum og flugeldasýningum

Þrettándabrennur og flugeldasýningar fóru fram víða um land í gærkvöldi og heilluðu landsmenn, sem nýttu þar tækifærið til þess að kveðja jólin. Þannig fjölmenntu Vesturbæingar á þrettándabrennuna við Ægisíðu þar sem loginn sindraði í stjörnubjartri nóttinni Meira
7. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Konungleg dramatík ekki bundin við Bretland

Erjur innan bresku konungsfjölskyldunnar eru nú í sviðsljósinu í Bretlandi vegna bókar sem Harry prins, sonur Karls konungs og bróðir Vilhjálms ríkisarfa, hefur sent frá sér. Geymir hún frásagnir af ýmsum atvikum sem setja fjölskylduna og samskipti innan hennar í óþægilegt ljós Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Upplyfting Nei, þetta gula er ekki risaeðla í miðbænum. Hér er bara krani að setja upp... Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Litlar hreyfingar á jarðstrengsleið

Jarðeðlisfræðingur sem Sveitarfélagið Vogar hefur leitað til vegna áhættu við að leggja Suðurnesjalínu 2 í jarðstreng mælir með að línan verði frekar lögð norðarlega en sunnarlega, ef hægt er. Það minnki bæði líkur á að hraun renni yfir línustæðið og á sprunguhreyfingum undir Meira
7. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 609 orð | 2 myndir

Mígreni hráir 11% fólks á heimsvísu

Algengi mígrenis hjá einstaklingum á aldrinum frá 10 til 79 ára á heilsugæslustöðvum höfuðborgarsvæðisins á tímabilinu frá 2010 til 2019 var 4,4%. Konur eru um þrisvar sinnum líklegri til að greinast með mígreni en karlar en karlar greinast aftur á móti yngri með mígreni en konur Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

RÚV sló öll met í fyrra

Magnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Símanum, heldur því fram að hlutdeild Ríkisútvarpsins í auglýsingakökunni fyrir ljósvakamiðla vaxi stöðugt milli ára og fullyrða megi að árið 2022 hafi slegið öll met í auglýsingasölu hjá Ríkisútvarpinu Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Sambærilegt öðrum samningum

Samninganefndir Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu í gær nýjan skammtímakjarasamning um kaup og kjör félagsmanna BÍ. Samningurinn gildir að óbreyttu til loka janúar 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins sem birtist í gær Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 227 orð

Sandurinn fluttur út

Ef áform um mikla efnistöku af hafsbotni við ströndina við Landeyja- og Eyjafjallasand verða að veruleika getur það farið saman að efnið verði nýtt um leið og verulega dregur úr sandburði að Landeyjahöfn Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Sandurinn úr Landeyjahöfn fluttur út

Íslenskt dótturfélag þýska sementsframleiðandans Heidelberg hefur lagt fram matsáætlun vegna efnisvinnslu í sjó við Landeyjahöfn og löndunar efnisins í Þorlákshöfn. Fyrirhugað er að vinna efnið í verksmiðju sem byggð verður í Þorlákshöfn Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Semja um móttöku flóttamanna á Akureyri

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra, Nichole Leigh Mosty forstöðukona Fjölmenningarseturs og Ásthildur Sturludóttur, bæjarstjóri á Akureyri, skrifuðu í gær undir samning um samræmda móttöku flóttafólks á Akureyri Meira
7. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Senda um 40 bryndreka til Úkraínu

Þýsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau myndu senda Úkraínumönnum um 40 Marder-bryndreka á næstu vikum. Bryndrekarnir voru hannaðir í kalda stríðinu til þess að flytja fótgönguliða í orrustu og styðja við aðgerðir þeirra Meira
7. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Sigur McCarthys loks í sjónmáli

Kevin McCarthy, leiðtogi repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, færðist í gærkvöldi nær því takmarki sínu að tryggja sér forsetastól deildarinnar, en þá fóru fram 12. og 13. umferð í forsetakjöri deildarinnar Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Tóku þátt í aðgerð Europol

Töluvert af ólöglegum lyfjum virðist vera í umferð á svörtum markaði hérlendis, til dæmis steratengd efni. Nýlega tóku Tollgæslan og Lyfjastofnun þátt í alþjóðlegri aðgerð Europol sem beindist að ólöglegum lyfjum og steratengdum efnum og… Meira
7. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Útgefendur ánægðir með bóksöluna

„Bóksalan á síðasta ári var almennt talað mjög góð og svipuð og í fyrra,“ segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hann segir útgefendur bera sig vel og horfa björtum augum til framtíðar Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2023 | Leiðarar | 463 orð

Óskiljanlegt óðagot

Er nauðsynlegt að innleiða tilskipanir ESB á undan ESB? Meira
7. janúar 2023 | Reykjavíkurbréf | 1536 orð | 1 mynd

Óstjórn vestra minnir á ógöngur í Reykjavík

Undarlegt er að sjá „RÚV“ slá upp hræðsluáróðri um mengunarvanda í Reykjavík sé borið við reglugerð sem gildir í borgum á borð við London, París og Róm Meira
7. janúar 2023 | Leiðarar | 274 orð

Þingarar smíða starfsheiti

Hvers eiga fiskimenn að gjalda? Meira

Menning

7. janúar 2023 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Avatar 2 tekjuhæst

Kvikmyndin Avatar: The Way of Water, framhald Avatar frá árinu 2009, er nú orðin tekjuhæsta kvikmynd ársins 2022 og sú tíunda tekjuhæsta í kvikmyndasögunni, skv. vefnum Deadline Meira
7. janúar 2023 | Tónlist | 646 orð | 4 myndir

Ár íslensku tónlistarkonunnar

Og svei mér þá, árið 2022 var bara skratti gjöfult verður að segjast. Eru hlutirnir að þróast í aðeins hagstæðari áttir eftir allt saman? Meira
7. janúar 2023 | Kvikmyndir | 1058 orð | 2 myndir

Bráðfyndin frumraun Tyrfings og Elsu

Háskólabíó, Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Villibráð ★★★★· Leikstjórn: Elsa María Jakobsdóttir. Handrit: Tyrfingur Tyrfingsson og Elsa María Jakobsdóttir. Aðalleikarar: Björn Hlynur Haraldsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Aníta Briem, Gísli Örn Garðarsson, Hilmir Snær Guðnason, Hilmar Guðjónsson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Ísland, 2023. 110 mín. Meira
7. janúar 2023 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafrelsið verður að virða

Danska fréttakonan Matilde Kimer, sem starfar hjá DR, hefur aftur öðlast starfsleyfi í Úkraínu. Í seinasta mánuði greindi DR frá því að Kimer hefði fyrirvaralaust verið svipt starfsleyfi sínu í Úkraínu í ágúst vegna ásakana úkraínsku… Meira
7. janúar 2023 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Gullöld sveiflunnar í Hörpu

Stórsveit Reykjavíkur heldur sína árvissu nýárstónleika undir yfirskriftinni „Gullöld sveiflunnar“ í Eldborg Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 20. „Ný og spennandi efnisskrá á hverju ári úr nótnabókum stórsveita Glenn Miller, Benny… Meira
7. janúar 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Mikael Máni flytur ný lög í Mengi

Gítarleikarinn og tónskáldið Mikael Máni leikur lög á gítar í Mengi í kvöld, 7. janúar, kl. 20. Mikael hljóðritaði nýverið efnisskrána með níu frumsömdum lögum í Amsterdam þar sem hann býr og vildi nota tækifærið á meðan hann er á Íslandi til að… Meira
7. janúar 2023 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Norton er afkomandi Pocahontas

Bandaríski leikarinn Edward Norton er afkomandi sjálfrar Pocahontas, norður-amerísku frumbyggjakonunnar sem tókst að stuðla að friði milli innfæddra og enskra landnema í Jamestown í Virginiu í byrjun 17 Meira
7. janúar 2023 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Norton er afkomandi Pocahontas

Bandaríski leikarinn Edward Norton er afkomandi Pocahontas, norðuramerísku frumbyggjakonunnar sem tókst að stuðla að friði milli innfæddra og enskra landnema í Jamestown í Virginíu í byrjun 17. aldar Meira
7. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

Skiptir stærðin alltaf máli?

Nú segist ég almennt vera nægjusöm kona og læt mér duga 11 ára gamalt sjónvarp sem ég fékk gefins frá bróður mínum þegar hann flutti til útlanda. Ég hef ekki hugmynd um hversu stórt það er, en það er bara fín stærð fyrir mig, eða það hef ég að minnsta kosti haldið síðustu ár Meira
7. janúar 2023 | Menningarlíf | 850 orð | 1 mynd

Snert, kýlt og strokið

„Milano Brutal – Caput og pörupiltar nýju tónlistarinnar“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða kl. 16 á morgun, 8. janúar, í syrpunni Sígildir sunnudagar í Norðurljósasal Hörpu og er tilefnið sextugsafmæli Atla Ingólfssonar tónskálds Meira
7. janúar 2023 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Stillt í veðri en stormur í aðsigi

Bjarni Sigurbjörnsson opnar myndlistarsýninguna Tóra í Portfolio galleríi, Hverfisgötu 71, í dag kl. 16. Í texta Bjarna um sýninguna, sem ber yfirskriftina „Hugrenningar frá Himinbjörgum á Hellissandi“, segir m.a Meira
7. janúar 2023 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Stórstjörnur saman í nýju lagi Warren

Dolly Parton, Gloria Estefan, Cyndi Lauper, Belinda Carlisle og Debbie Harry syngja saman í laginu „Gonna Be You“ sem Diane Warren samdi fyrir myndina 80 for Brady sem frumsýnd verður í Bandaríkjunum 3 Meira
7. janúar 2023 | Menningarlíf | 544 orð | 6 myndir

Ævi og ástir haugbúa – Þrír hljómar og sannleikurinn – Forréttindafífl – Prófsvindl í skóla lífsins – Fo

Hamingjudagar í Hofi og Borgarleikhúsinu. Eftir Samuel Beckett í leikstjórn Hörpu Arnardóttur. „Það er gaman að sjá hvernig Edda Björg Eyjólfsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson og leikstjórinn Harpa Arnardóttir mæta þessu heildstæða verki, þar sem… Meira

Umræðan

7. janúar 2023 | Pistlar | 532 orð | 3 myndir

Einar B. Guðlaugsson var meistari Eyjanna

Taflfélag Vestmannaeyja missti góðan félaga hinn 17. desember sl. þegar Einar B. Guðlaugsson lést, 77 ára að aldri. Hann gekk í félagið árið 1963 og var upp frá því margfaldur Vestmannaeyjameistari og einn sterkasti skákmaður Eyjanna Meira
7. janúar 2023 | Pistlar | 484 orð | 2 myndir

Ég var að spekúlera ...

Ég var að pæla í því einhvern tíma um daginn, lesendur vænir - það var talsvert áður en ég átti að skila þessum pistli inn á ritstjórn, en sem kunnugt er er skilafrestur á svona efni yfirleitt tveimur eða þremur dögum fyrir birtingu - hvort ég ætti… Meira
7. janúar 2023 | Pistlar | 770 orð

Fjölmiðlaumhverfi í uppnámi

Vegna nýrrar tækni og nýs starfsumhverfis verða íslenskir fjölmiðlar eins og fjölmiðlar hvarvetna í opnum, frjálsum samfélögum að laga sig að breyttum aðstæðum. Meira
7. janúar 2023 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Hugsun og efi, eða hræðsla og hlýðni?

Þorsteinn Siglaugsson: "Það er ekki síst áhyggjuefni hversu algengt það viðhorf er orðið að sjálfsagt sé að þagga niður í þeim sem hafa skoðanir sem manni sjálfum líkar ekki við." Meira
7. janúar 2023 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Kvikmyndaskólinn sem hin styrka stoð kvikmyndaiðnaðarins

Börkur Gunnarsson: "Nánast öll þau sem lyfta glöð Edduverðlaununum á hverju ári hafa farið í gegnum Kvikmyndaskóla Íslands, ýmist sem nemendur eða leiðbeinendur." Meira
7. janúar 2023 | Aðsent efni | 132 orð | 1 mynd

Lausn jólamyndagátu

Góð viðbrögð voru við myndagátu Morgunblaðsins og bárust nokkur hundruð lausnir. Rétt lausn er: „Hefur nokkur verið lengur í starfsþjálfun en Karl þriðji Englandskonungur? Móðir hans ríkti í sjötíu ár. Meira
7. janúar 2023 | Aðsent efni | 304 orð

Ne bis in idem

Eitt merkasta og mikilvægasta lögmál réttarríkisins er Ne bis in idem, sem merkir bókstaflega: ekki aftur hið sama. Það felur í sér, að borgarar í réttarríki geti treyst því, að sama málið sé ekki rekið aftur gegn þeim, eftir að það hefur verið leitt til lykta Meira
7. janúar 2023 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Neyðarástand er dauðans alvara

Það er þyngra en tárum taki að sökum vanfjármögnunar og skorts á heilbrigðisstarfsfólki hafi myndaðist grafalvarlegt ástand á bráðamóttöku Landspítalans um jólin. Neyðarástandið sem þar myndaðist var dauðans alvara og það er á ábyrgð stjórnvalda,… Meira
7. janúar 2023 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Reykjavíkurborg á ystu nöf

Mikilvægt er að ábyrg stjórnmálaöfl nái forystu í Reykjavíkurborg og snúi þessari ógnvænlegu þróun við sem fyrst. Meira
7. janúar 2023 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Strengjum áramótaheit

Eftir Jón Ólaf Halldórsson: "Það er verkefni ríkisstjórnar, Alþingis og sveitarfélaga að stýra þjóðarskútunni í átt að lygnari sjó og verkefni Seðlabankans að lægja öldur peningamála." Meira

Minningargreinar

7. janúar 2023 | Minningargreinar | 1815 orð | 1 mynd

Baldur Pálsson

Baldur Pálsson fæddist á Gilsárstekk í Breiðdal 9. október 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 25. desember 2022. Foreldrar Baldurs voru Páll Guðmundsson, Gilsárstekk í Breiðdal, hreppstjóri, bóndi og síðar framkvæmdastjóri, f. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2023 | Minningargreinar | 1547 orð | 1 mynd

Bergljót Jörgensdóttir

Bergljót Jörgensdóttir fæddist 8. apríl 1936 á Víðivöllum ytri í Fljótsdal. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju 14. desember 2022. Bergljót var dóttir hjónanna Láru Íseyjar Hallgrímsdóttur, f. 6. júní 1909, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2023 | Minningargreinar | 2644 orð | 1 mynd

Bergsveinn Jóhann Gíslason

Bergsveinn Jóhann Gíslason, bóndi á Mýrum í Dýrafirði, fæddist á Mýrum 2. febrúar 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafirði 16. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2023 | Minningargreinar | 1816 orð | 1 mynd

Edda Katrín Gísladóttir

Edda Katrín Steindórs Gísladóttir fæddist á Ísafirði 13. mars 1935. Hún lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 22. desember 2022. Foreldrar hennar voru Bergrín Jónsdóttir, f. 24. maí 1907, d. 25. desember 1972, og Gísli Júlíusson skipstjóri, f. 6. júní 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2023 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Kristján Jóhannsson

Kristján Jóhannsson fæddist á Hólmavík 13. október 1945. Hann lést á Brákarhlíð í Borgarnesi 27. desember 2022. Foreldrar hans voru Unnur Elíasdóttir, f. 23. mars 1926, d. 27. júlí 2020, og Jóhann Níelsson, f. 3. sept. 1904, d. 29. júlí 1980. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2023 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Sigtryggur Þorláksson

Sigtryggur Þorláksson fæddist á Svalbarði í Þistilfirði 5. október 1928. Hann lést 22. desember 2022. Hann var sonur Þorláks Stefánssonar frá Laxárdal og Þuríðar Vilhjálmsdóttur frá Ytri-Brekkum. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1149 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigtryggur Þorláksson

Sigtryggur Þorláksson fæddist á Svalbarði í Þistilfirði 5. október 1928.Hann lést 22. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2023 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Sólveig Bjarnadóttir

Sólveig Bjarnadóttir fæddist á Grímsstöðum í Lýtingsstaðahreppi 30. mars 1925 og ólst þar upp til tvítugs. Hún lést 25. desember 2022 á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri. Foreldrar hennar voru Kristín Sveinsdóttir og Bjarni Kristmundsson. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2023 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Þóra Ottósdóttir

Þóra Ottósdóttir fæddist í Reykjavík 27. maí 1951. Hún lést heima á Stiklum í faðmi sinna nánustu 28. desember 2022. Kjörforeldrar hennar voru hjónin Sigfríð Einarsdóttir, f. 16. nóvember 1913, d. 29. mars 1983, og Ottó Pálsson, f. 17. september 1915,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Aukinn kaupmáttur

Áætla má að ráðstöfunartekjur meðaleinstaklings á almennum vinnumarkaði verði um 50 þúsund krónum meiri á mánuði í ár en í fyrra, bæði vegna hækkunar með nýjum kjarasamningum og breytinga í tekjuskattskerfinu Meira
7. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Fengu að vinna heima á milli jóla og nýárs

Skrifstofa ríkissaksóknara var lokuð á milli jóla og nýárs en að sögn Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara sinntu starfsmenn verkefnum eftir þörfum heiman frá sér. Starfsmenn embættisins voru því á launum umrædda daga Meira
7. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 1 mynd

Skrefi nær markaðsleyfi

Björn Leví Óskarsson blo@mbl.is Líftæknifyrirtækið Alvotech birti í gærmorgun tilkynningu um að bandaríska lyfjaeftirlitið (FDA) hefði samþykkt að taka fyrir umsókn fyrirtækisins fyrir lyfið AVT04, líftæknilyfjahliðstæðu við Stelara, sem er líftæknilyf við ýmsum ónæmis- og bólgusjúkdómum. Meira

Daglegt líf

7. janúar 2023 | Daglegt líf | 400 orð | 3 myndir

Alla leiðina austur í Hveragerði

Markmið okkar er að þessi staður verði áfram hlýleg gjafavöruverslun og nærandi viðburðamiðstöð í hjarta bæjarins,“ segir Jónas Sigurðsson. Flóran er fjölbreytt í Blómaborg við Breiðumörk í Hveragerði sem Jónas og Áslaug Hanna Baldursdóttir,… Meira
7. janúar 2023 | Daglegt líf | 223 orð | 1 mynd

Dæmdar 25 milljónir í miskabætur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt að íslenska ríkið skuli greiða Alberti Klahn Skaftasyni 26 milljónir króna í bætur. Hann var einn sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Albert krafði ríkið um 200 milljónir króna vegna frelsissviptingar og miska sem hann varð fyrir vegna málsins Meira
7. janúar 2023 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Farið á fjöll

Fyrsta ganga vetrarins í verkefni Ferðafélags Íslands, Fyrsta skrefið, er á morgun, sunnudaginn 8. janúar, kl. 20. Gengið verður á Helgafell í Mosfellsbæ. Mæting eða brottför í ferðina er kl Meira
7. janúar 2023 | Daglegt líf | 224 orð | 2 myndir

Hætt að senda út pappírsseðla

Borgarráð hefur samþykkt að heimila fjármála- og áhættustýringarsviði borgarinnar að hætta að prenta út og senda greiðsluseðla til fyrirtækja og einstaklinga 18 ára til 79 ára frá og með nýliðnum áramótum Meira
7. janúar 2023 | Daglegt líf | 402 orð | 1 mynd

Verður fjórða stærsta útgerðin

Verði samruni Ramma hf. og Ísfélags Vestmannaeyja hf. samþykktur verður hið nýja sameinaða félag fjórða stærsta samstæðan í íslenskum sjávarútvegi með 8,14% af úthlutuðum kvóta og vel innan lögbundinnar hámarkshlutdeildar sem er 12% Meira
7. janúar 2023 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Þrettándagleði við Skógafoss

Rangæingar ætla að kveðja jólin nú á þrettándanum með brennu í kvöld, laugardaginn 7. janúar, við Skógafoss undir Eyjafjöllum. Kveikt verður í bálkesti klukkan 20.30 og þegar eldurinn fer að loga mun mannskapur úr björgunarsveitinni Dagrenningu á Hvolsvelli skjóta á loft flugeldum Meira

Fastir þættir

7. janúar 2023 | Dagbók | 44 orð | 1 mynd

Dönsk kvikmynd frá 2021 um hjónin Maggie og Carsten sem reka einn…

Dönsk kvikmynd frá 2021 um hjónin Maggie og Carsten sem reka einn vinsælasta veitingastað Danmerkur. Þau dreymir um að staðurinn hljóti Michelin-stjörnu og eru tilbúin að fórna öllu til að ná því markmiði Meira
7. janúar 2023 | Árnað heilla | 141 orð | 1 mynd

Einar Tjörvi Elíasson

Einar Tjörvi Elíasson fæddist 7. janúar 1930 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Elías Guðmundsson, f. 1904, d. 1989, og Sigríður Viktoría Einarsdóttir, f. 1902, d. 1993. Einar lauk BSc-prófi 1957 og PhD-prófi 1967 í vélaverkfræði frá Glasgow University Meira
7. janúar 2023 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Halla Dís Hallfreðsdóttir

50 ára Halla Dís er Stykkishólmsbúi, fædd þar og uppalin. Hún er hjúkrunarfræðingur frá HÍ og vinnur á háls- og bakdeildinni í Stykkishólmi. Nýjasta verkefni hennar er samþjálfun með leiðsöguhundinum Bassa, en einnig stundar hún sjósund, fjallgöngur, söng- og píanónám Meira
7. janúar 2023 | Í dag | 177 orð

Hringsvíning. A-Enginn

Norður ♠ D53 ♥ DG93 ♦ D8 ♣ ÁG97 Vestur ♠ ÁK7 ♥ Á1082 ♦ K1076 ♣ 108 Austur ♠ G1062 ♥ K54 ♦ 932 ♣ D54 Suður ♠ 984 ♥ 76 ♦ ÁG54 ♣ K632 Suður spilar 1G Meira
7. janúar 2023 | Í dag | 694 orð | 3 myndir

Keppnisskapið alltaf til staðar

Magnús Þór Ásmundsson er fæddur 8. janúar 1963 og varð því sextugur í gær. Hann fæddist í Reykjavík og ólst upp í Stigahlíð. „Kringlumýrin og Öskjuhlíðin voru leiksvæðin. Engin Kringlumýrarbraut var á uppvaxtarárunum og njólabardagar við villinga úr Hvassaleiti fóru fram í Kringlumýrinni Meira
7. janúar 2023 | Í dag | 269 orð

Klórað í bakkann

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hér er fat með föngum á. Finnst á hverjum sláttuljá. Býsna frægur bærinn sá. Berst um loftið til og frá. Helgi R. Einarsson svarar: Bakki er fat með föngum á Meira
7. janúar 2023 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Kópavogur Bjartur Huginn Ásmundsson fæddist 16. nóvember 2022 kl. 04.41 á…

Kópavogur Bjartur Huginn Ásmundsson fæddist 16. nóvember 2022 kl. 04.41 á fæðingardeild Landspítalans. Hann vó 3.880 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ásmundur Hrafn Magnússon og Katla Marín Stefánsdóttir. Meira
7. janúar 2023 | Í dag | 676 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Helgistund kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Þórhildur Örvarsdóttir syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Brúðuleikhús, Biblíusaga og söngur. Sr. Meira
7. janúar 2023 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Mæla með því að borða jólatrén

Nú er þrettándinn liðinn og þúsund­ir heim­ila losa sig þar af leiðandi við jóla­trén af heim­il­inu. Það þurfa þó ekki all­ir hlut­ar jóla­trés­ins að fara til spill­is því mat­ar­sér­fræðing­ar mæla nú með því að nýta trén eft­ir hátíðarn­ar með því að leggja þau sér til munns Meira
7. janúar 2023 | Í dag | 84 orð

Sandölum eða söndulum, kastölum eða köstulum, banönum eða bönunum,…

Sandölum eða söndulum, kastölum eða köstulum, banönum eða bönunum, skandölum eða sköndulum? Þessar tvímyndir tíðkast… Meira
7. janúar 2023 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Rbd7 5. cxd5 exd5 6. Bf4 c6 7. h3 Re4 8. e3 Da5 9. Db3 Bb4 10. Hc1 c5 11. a3 Bxc3+ 12. bxc3 c4 13. Dc2 Rb6 14. Re5 Rf6 15. g4 Dxa3 16. Bg2 Be6 17. 0-0 0-0 18. Ha1 De7 19 Meira

Íþróttir

7. janúar 2023 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Ágúst aftur í raðir Breiðabliks

Breiðablik hefur keypt 17 ára gamlan knattspyrnumann, Ágúst Orra Þorsteinsson, af Malmö í Svíþjóð fyrir sömu upphæð og hann var seldur á til sænska félagsins fyrir ári. Ágúst Orri, sem verður 18 ára í næstu viku, hefur samið við Breiðablik til… Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 862 orð | 2 myndir

Býðst kannski ekki aftur

Spánn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Berglind Rós Ágústsdóttir varð í vikunni fyrsta íslenska knattspyrnukonan til þess að semja við félag í efstu deild Spánar er hún gerði samning við Sporting de Huelva, sem gildir út yfirstandandi tímabil. Berglind Rós kom á frjálsri sölu eftir að samningur hennar við sænska úrvalsdeildarliðið Örebro rann sitt skeið undir lok síðasta árs. Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur gengið frá kaupum á króatíska …

Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur gengið frá kaupum á króatíska sóknarmanninum Mislav Orsic frá Dinamo Zagreb. Orsic var í stóru hlutverki í liði Króata, sem hafnaði í þriðja sæti á HM í Katar Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Gianluca Vialli er látinn

Gianluca Vialli, fyrrverandi landsliðsmaður Ítalíu í knattspyrnu, lést í gær, 58 ára að aldri, eftir baráttu við krabbamein. Hann var leikmaður og síðan knattspyrnustjóri Chelsea í kringum síðustu aldamót og varð enskur bikarmeistari með liðinu, en… Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 162 orð | 2 myndir

Íslendingar í spænskum fótbolta

Berglind Rós Ágústsdóttir er fyrsta íslenska knattspyrnukonan sem leikur með spænsku atvinnuliði. Áður hafa sex Íslendingar leikið í efstu deild Spánar í karlaflokki. Pétur Pétursson með Hercules, Þórður Guðjónsson með Las Palmas, Jóhannes Karl… Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Keflavík aftur á sigurbraut

Keflavík hristi af sér 103:114-tapið gegn grönnunum í Njarðvík í síðustu umferð, með því að gera góða ferð til Skagafjarðar í 12. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi og vinna Tindastól Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Keflavík minnkaði forskot Vals

Keflavík vann sterkan 84:75-útisigur á Tindastóli í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Með sigrinum minnkaði Keflavík forskot Vals á toppnum í tvö stig og hristi af sér tapið gegn grönnunum í Njarðvík í síðustu umferð Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Markkanen skoraði 49 stig

Finnski körfuboltamaðurinn Lauri Markkanen átti sannkallaðan stórleik með Utah Jazz í fyrrinótt þegar liðið vann Houston Rockets á útivelli, 131:114, í NBA-deildinni. Markkanen var óstöðvandi og setti persónulegt met með því að skora 49 stig,… Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Mér var tjáð fyrir nokkru að ég yrði fulltrúi Morgunblaðsins á…

Mér var tjáð fyrir nokkru að ég yrði fulltrúi Morgunblaðsins á heimsmeistaramóti karla í handbolta í Svíþjóð og Póllandi, sem hefst eftir helgi. Að sjálfsögðu var það mikið gleðiefni að heyra að fyrsta stórmótið í þjóðaríþróttinni sjálfri væri… Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Mikil tengsl liða Íslands og Þýskalands

„Vináttuleikir“ er viðeigandi orð yfir viðureignir handboltalandsliða Þýskalands og Íslands í karlaflokki sem fara fram í Bremen og Hannover í dag og á morgun. Þjálfarar liðanna, Guðmundur Þ. Guðmundsson og Alfreð Gíslason, eru gamlir félagar úr… Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Sjóðheitur Rashford sá um Everton

Manchester United tryggði sér í gærkvöldi sæti í 32-liða úrslitum enska bikarsins í fótbolta með 3:1-heimasigri á Everton í úrvalsdeildarslag. Líkt og í undanförnum leikjum var Marcus Rashford í aðalhlutverki hjá United Meira
7. janúar 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Williams verður sá tíundi hjá KR

Körfuknattleiksdeild KR hefur samið við hinn bandaríska Antonio Williams og mun hann leika með karlaliði félagsins út yfirstandandi leiktíð. Williams verður tíundi erlendi leikmaður liðsins á tímabilinu Meira

Sunnudagsblað

7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 527 orð | 1 mynd

Aðhald án öfga

Segðu mér frá þessu námskeiði, Lifum og borðum betur? Þátttakendur fá matseðil fyrir hvern dag allan tímann. Það er stuðningshópur á netinu og vikulega eru netfundir. Þar segjum við frá hvernig gengur, hvernig okkur líður, hvað er framundan og annað sem nýtist Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 2239 orð | 5 myndir

„Shirley Temple var voða þakklát“

Roseanne Barr kom til okkar að fela sig þegar hún skildi við Tom Arnold. Það var sagt að hann hefði verið ofbeldisfullur og allir áttu að halda að hún hefði flúið til Parísar. En þá var hún bara á barnum hjá mér með hárkollu og sólgleraugu. Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 601 orð | 1 mynd

Bjartsýni er ákvörðun

Strengir þú áramótaheit? Já, ég ætla að strengja áramótaheit að þessu sinni. Mitt áramótaheit er að liggja meira í leti á næsta ári! Taka frá daga þar sem ég geri helst ekki neitt nema bara að njóta augnabliksins og vera til Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 43 orð | 1 mynd

Bókaklúbbur þar sem áskrifendur fá senda heim í hverjum mánuði nýja…

Bókaklúbbur þar sem áskrifendur fá senda heim í hverjum mánuði nýja myndskreytta ævintýrabók. Eins hafa þeir aðgang að upplestri á sögunni og lesskilningshefti sem unnið er upp úr bókinni. Sjá www.edda.is/disneyklubbur en þar er að finna… Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Cyrus syngur ekki með Morrissey

popp Upphaflega var ráðgert að ný plata með Morrissey myndi koma út á þessu ári, en nú hefur hann sagt skilið við útgáfufyrirtækið sitt og umboðsmann. Að auki tilkynnti hann að Miley Cyrus hefði dregið framlag sitt til plötunnar til baka Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 132 orð

Eigandinn heldur ræðu við afmæli fyrirtækis síns: „Þegar ég stofnaði…

Eigandinn heldur ræðu við afmæli fyrirtækis síns: „Þegar ég stofnaði fyrirtækið þá hafði ég ekkert nema kollvitið!“ Einn starfsmaður spyr: „Það er ótrúlegt! Náðir þú að byggja upp allt þetta með svona lítið?“ „Mamma, hvað ertu búin að vera gift… Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 974 orð | 2 myndir

Einkennin ekki bara pirringur og hitakóf

„Ég held að yngri konur ættu endilega að vera meðvitaðar um að það mun koma að því að þær fari á breytingaskeiðið og jafnvel taka eftir umræðunni þannig að þær þekki einkennin og geti brugðist við þeim ef og þegar þau koma.“ Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 125 orð | 2 myndir

Ekkert nema hreinskilin

„Ég verð ekkert nema hreinskilin við þig; um allt,“ á Pamela Anderson að hafa sagt við leikstjórann Ryan White en heimildarmynd hans um kanadísk/bandarísku leikkonuna, Pamela, A Love Story, verður frumsýnd á Netflix á þessu ári Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 350 orð | 1 mynd

Fertugasti maður sögunnar

Strengir þú áramótaheit? Áramótaheit mín hingað til hafa oft og iðulega snúið að bættu mataræði og aukinni hreyfingu. Það verður ekkert lát á því en einnig hef ég sett mér það áramótaheit að skrifa meira Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 419 orð | 1 mynd

Frelsið er mér dýrmætt

Strengir þú áramótaheit? Það er ekki regla hjá mér að strengja heit um hver áramót en ég hef stundum sett mér áramóta- eða nýársmarkmið og hef komið ýmsu í verk. Ég tók lestraráskorun Amtsbókasafnsins á Akureyri fyrir nokkrum árum og las eða… Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1001 orð | 1 mynd

Frosthörkur og nýtt ár

Undir áramót kepptust fjölmiðlar og fleiri við að gera árið 2022 upp með ýmsum hætti og minnast þess helsta, sem þá gerðist. Þar gætti almennt ekki verulegrar eftirsjár Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 474 orð | 2 myndir

Glaumurinn barst til Havana

Havana. AFP. | Í upphafi var Drake, kokteilblanda úr áfengi og mörðum myntulaufum, sem breski landkönnuðurinn sir Francis Drake drakk á Kúbu á 16. öld. Í kjölfarið kom kokteillinn lestin, blanda úr gini, byggi og heitu vatni, í upphafi 20 Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 2006 orð | 5 myndir

Herskipasmiður leggur þverflautu á hilluna

Skipasmíðarnar urðu bætiefnið mitt fyrir sálina í áratugi og verða það áfram þegar ég legg flautuna á hilluna. Bráðum verð ég skipasmiður í fullu starfi. Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 783 orð | 5 myndir

Herskipasmíði er holl fyrir heilasellur

Sigurjón Ólafsson myndhöggvari eignaðist árið 1961 bók á dönsku um skip og sögu skipa eftir sænskumælandi Finna, Björn Landström. Björn þessi varð frægur um lönd og álfur fyrir bókina sína sem út kom á ensku og var umsvifalaust þýdd og gefin út víða um veröld Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 130 orð

Hvaða risaeðla kemur oftast fyrir?

Í þessari viku eigið þið að leysa myndagátu. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 15. janúar. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Ljónasveitin – baráttan um Fögruvelli Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Hættur að sviðsdýfa sér

Hættur Eilífðarrokkarinn Iggy Pop greinir frá því í samtali við tónlistartímaritið Billboard að hann sé hættur að taka sviðsdýfur á tónleikum, það er að skutla sér út í áhorfendaskarann, eins og hann hefur verið frægur fyrir allt frá Stooges-árunum Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1122 orð | 2 myndir

Í kjölfar kengúrunnar

Þegar Friðrik Ólafsson var á leið á áskorendamótið í skák í Júgóslavíu árið 1959 var pyngja Skáksambandsins með léttasta móti, þannig að ekki var útlit fyrir að unnt yrði að senda aðstoðarmann, hvað þá aðstoðarmenn, með honum út Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 272 orð | 1 mynd

Kærastinn fór á skeljarnar

Strengir þú áramótaheit? Já, ég set mér yfirleitt nokkur markmið fyrir nýja árið. Við fjölskyldan eigum yfirleitt langar og líflegar samræður um markmið okkar, bæði ný og gömul, á aðfangadagskvöld og svo fer ég í það að koma þeim á blað fyrir gamlárskvöld Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1188 orð | 2 myndir

Lág fituprósenta á ekki að vera aðaláherslan – Óhefðbundnar hafrakúlur

Ég hef í raun haft áhuga á næringu frá því ég var mjög ung þar sem maður var alltaf að reyna að næra sig í samræmi við sín markmið í dansinum. Þegar ég lít til baka hafði ég þó mjög takmarkaðan skilning á næringu og matarhegðun sem gerði það að… Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 369 orð | 5 myndir

Les gjarnan bækur aftur og aftur

Ljóðabækur, bækur um myndlist og prósar eru í mestu uppáhaldi hjá mér og ég les gjarnan bækur aftur og aftur ef mér finnst þær þess virði. Gerður Kristný gaf nýlega út afar góða bók, Urtu, og ég er búinn að lesa hana nokkrum sinnum og er viss um að… Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 479 orð

Meira gaman á nýju ári!

Þeir höfðu aldrei upplifað annað eins. Þetta var víst einn stór og furðulegur gjörningur þar sem allsbert fólk fyllti sviðið, jafnvel blóði drifið. Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Rammsteinstyttu stolið

Afmælisgjöf Á þriðjudag var komið fyrir bronsstyttu af Till Lindemann, söngvara þýsku hljómsveitarinnar Rammstein, fyrir utan húsið þar sem hann ólst upp í hafnarborginni Rostock. Tilefnið var 60 ára afmæli söngvarans á miðvikudag Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Reimleikar á Vesturgötu

Reimleikum á Vesturgötu var slegið upp á baksíðu Morgunblaðsins fimmtudaginn 4. janúar fyrir hálfri öld. Tveir smiðir höfðu verið að störfum á Vesturgötu 26b í Reykjavík, húsi sem enn stendur. Skyndilega upphófst gauragangur, köplum var kastað niður … Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 767 orð | 1 mynd

Réttindi og skyldur leigubílstjóra koma öllum við

Leigubílstjórar gegna mikilvægu félagslegu hlutverki og eiga rétt á traustri lífsafkomu eins og aðrar starfsstéttir. Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Sleikjum bakið á Járnfrúnni!

Heiður Iron Maiden hefur sem frægt er ekki enn hlotið náð fyrir augum Frægðarhallar rokksins. Konunglegi pósturinn í Bretlandi hefur augljóslega meiri mætur á málmgoðunum og senn koma út tólf frímerki helguð bandinu og lukkudýri þess, hinum ógurlega Eddie the ‘Ead Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 465 orð | 1 mynd

Stones eru eilífir og ódrepandi!

Strengir þú áramótaheit? Ég strengi alltaf sama áramótaheitið; að reyna að verða betri manneskja. Stundum tekst það vel, stundum síður. Þetta er eina áramótaheitið sem skiptir einhverju máli Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Tók á að leika Hildi í Villibráð

„Það sem er stór­kost­legt við þetta er að þetta er svo­lítil stúd­ía í sam­bönd­um og sam­skipt­um fólks líka. Þetta er tryll­ings­lega skemmti­legt. Sal­ur­inn var al­veg urr­andi hlæj­andi í all­an gær­dag á frum­sýn­ing­unni,“ sagði leik­kon­an… Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 497 orð | 1 mynd

Tveir litlir drengir komu inn í líf mitt

Strengir þú áramótaheit? Áður fyrr strengdi ég yfirleitt áramótaheit og var þá sitt á hvað hvort tókst að standa við þau. Núna reyni ég frekar að setja mér markmið reglulega í gegnum árið Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 1330 orð | 1 mynd

Þjóðfélag og samfélag

Þó er ég varla ein um að vita stundum varla við hvað er átt þegar samfélag ber á góma á síðustu árum, enda er ég þess fullviss að samfélag er ofnotað orð, stundum er það næstum eins og uppfyllingarefni. Meira
7. janúar 2023 | Sunnudagsblað | 58 orð

Æsa vaknar fyrir allar aldir einn morguninn og nær ekki að sofna aftur.…

Æsa vaknar fyrir allar aldir einn morguninn og nær ekki að sofna aftur. Þegar líður á daginn tekur hvert óhappið við af öðru. Þrátt fyrir að hvolpabræðurnir Bingó og Rolli geri allt sem þeir geti til að hressa hana við og gera daginn ógleymanlegan… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.