Greinar föstudaginn 13. janúar 2023

Fréttir

13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

3,4 milljarðar í endurgreiðslur

Endurgreiðslur vegna kostnaðar við kvikmyndaframleiðslu hér á landi hafa aldrei verið hærri en í fyrra. Þær námu tæpum 3,4 milljörðum króna sem er um 42% hærra en á fyrra metári, árið 2020. Endurgreiðslur vegna erlendra verkefna námu rétt tæpum tveimur milljörðum króna í fyrra Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

90 milljónir í netöryggisnám

Háskóli Íslands (HÍ) og Háskólinn í Reykjavík (HR) hafa fengið 90 milljóna króna styrk frá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu til þess að koma á fót tveggja ára meistaranámi og rann­sóknarsetri í netöryggi, þar sem meðal annars verður sérhæfing á sviði gervigreindar Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

BHM og SNR hefja viðræður

Kjaraviðræður á opinbera vinnumarkaðinum eru að komast á skrið. Í gær héldu áfram viðræður milli fulltrúa ríkisins og formanna heildarsamtaka á opinbera markaðinum, BSRB, BHM og Kennarasambandsins, um sameiginleg mál samtakanna Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Kaffivagninn skreyttur Listamennirnir Tómas Óli Kristínarson Magnússon og Ævar Uggason hafa verið fengnir til að skreyta þennan vegg í Kaffivagninum við höfnina hjá... Meira
13. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Ein blóðugasta orrusta stríðsins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hanna Maljar, aðstoðarvarnarmálaráðherra Úkraínu, sagði í gær að hersveitir Úkraínumanna væru enn að berjast í bænum Soledar í Donetsk-héraði, þrátt fyrir yfirlýsingar Wagner-málaliðahópsins í fyrradag um að hann hefði náð fullu valdi á bænum. Sagði Maljar að hörðustu átökin hingað til í stríðinu ættu sér nú stað í bænum, og að þrátt fyrir að staðan væri erfið veittu Úkraínumenn harða mótspyrnu. Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 353 orð

Ekkert launaþak hjá verkfræðingum

Verkfræðingafélag Íslands (VFÍ) gerði kjarasamning skömmu fyrir jól sem kveður á um 6,75% launahækkun, líkt og í samingunum sem SA gerði við SGS, verslunarmenn og samflot iðn- og tæknifólks í desember Meira
13. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 438 orð | 1 mynd

Endurgreiðslur aldrei verið hærri

Endurgreiðslur vegna kostnaðar við kvikmyndaframleiðslu hér á landi námu rétt tæpum 3,4 milljörðum króna í fyrra og hafa aldrei verið hærri. Árið 2020 voru alls greiddir út tæpir 2,4 milljarðar króna Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Félagsfólk Eflingar horfir í kringum sig

Skrif­stofu Starfsgreinasambands Íslands ber­ast tug­ir sím­tala á dag frá fé­lags­fólki Efl­ing­ar, sem er ugg­andi yfir stöðunni eft­ir að samn­inga­nefnd Efl­ing­ar og Samtaka atvinnulífsins slitu viðræðum, og vill kanna þá kosti sem það hef­ur Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Framkvæmdaleyfi Hnútu afturkallað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi framkvæmdaleyfi vegna virkjunar Hverfisfljóts við Hnútu í Skaftárhreppi. Fundið var að rökstuðningi sveitarstjórnar fyrir ákvörðun um útgáfu framkvæmdaleyfisins og að ýmsum skilyrðum hafi ekki verið fullnægt Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Friðrik Dór átti vinsælasta lag ársins

Popparinn Friðrik Dór Jónsson átti vinsælasta lag ársins 2022 af íslenskum tónlistarmönnum. Lag hans Bleikur og blár var mest spilað í útvarpi og á streymisveitum samkvæmt ársuppgjöri Tónlistans sem Félag hljómplötuframleiðenda tekur saman Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Hættir í tilgangslausum rýnihópi

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur sagt sig úr rýnihópi Reykjavíkurborgar um hlutafjáraukningu Ljósleiðarans, þar sem hún telur hann engum tilgangi þjóna. Hópurinn fær ekki að sjá viðskiptasamning við Sýn þar sem áformað er að útvíkka þjónustusvæði Ljósleiðarans, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Karl G. S. Benediktsson

Karl Gottlieb Senstius Benediktsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 8. desember 2022, 89 ára að aldri. Karl fæddist í Vinaminni á Stokkseyri 1 Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 986 orð | 1 mynd

Léttir að stíga út úr stjórnmálum

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Þetta hefur verið besta byrjun sem hægt var að láta sig dreyma um. Ísland fór með formennsku í Norðurlandaráði árið 2019, þegar framtíðarsýnin fyrir norrænu samstarfi til fjögurra ára var kynnt. Að hefja störf sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar þegar Ísland er enn og aftur í fararbroddi fyllir mig öryggi,“ segir Karen Ellemann, nýr framkvæmdastjóri norrænu ráðherranefndarinnar. Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Nafnlausi kvartettinn syngur um sveitir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Hugrún Sif Hallgrímsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu, kirkjuorganisti og kórstjóri, og Jón Ólafur Sigurjónsson, slökkviliðsstjóri og með reynslu af meðhjálparastörfum, stofnuðu Útfararþjónustuna Hugsjón (hugsjonutfor.is) á Skagaströnd í mars fyrir tæplega þremur árum. Kórónuveirufaraldurinn var þá nýhafinn. Honum fylgdu samkomutakmarkanir og því stofnuðu þau ásamt hjónunum Halldóri Gunnari Ólafssyni, oddvita Sveitarfélagsins Skagastrandar, sjávarútvegsfræðingi og framkvæmdastjóra sjávarlíftæknisetursins Biopol, og Sigríði Stefánsdóttur hjúkrunarfræðingi söngkvartett til að fylla í skarðið í útförum. Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Pungur kemur brátt á markað

Sala á þorrabjór hófst í Vínbúðunum í gær, viku fyrir bóndadag þegar þorrinn gengur í garð. Að þessu sinni er útlit fyrir að 23 tegundir þorrabjórs verði á boðstólum en einhverjar eiga enn eftir að skila sér í Vínbúðirnar Meira
13. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 707 orð | 2 myndir

Samkomulag þarf um að færa mörk

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórnir standa almennt nokkuð fastar á sveitarfélagamörkum, að heimila ekki að nágrannasveitarfélög fái spildur úr landi þeirra. Dæmi um það er afstaða Hvalfjarðarsveitar til beiðni nágrannasveitarfélagsins Akraneskaupstaðar um að fá landræmu flutta yfir. Þetta er breyting frá því sem áður var þegar nokkuð algengt var að samningar tækjust um slíkt enda hefur það verið forsenda fyrir þróun byggðar, til dæmis í Reykjavík. Meira
13. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sérstakur saksóknari skipaður

Merrick Garland, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, skipaði í gærkvöldi Robert K. Hur sem sérstakan saksóknara, en hlutverk hans verður að rannsaka hvort saknæmt athæfi hafi átt sér stað við vörslu leyniskjala, sem fundist hafa í fórum Joes Bidens Bandaríkjaforseta Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Sigurður nýr forstjóri Sjúkratrygginga

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur skipað Sigurð H. Helgason í embætti forstjóra Sjúkratrygginga Íslands frá 1. febrúar nk. Staðan var ekki auglýst og er Sigurður fluttur úr embætti skrifstofustjóra í fjármála- og efnahagsráðuneytinu Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Sætur sigur í fyrsta leiknum á heimsmeistaramótinu

Ísland hóf þátttöku á heimsmeistaramóti karla í handbolta á besta mögulegan hátt með því að sigra Portúgal, 30:26, í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöld. Góður lokakafli íslenska liðsins færði því mikilvægan sigur og jafnframt sætan því liðið hefur leikið marga hörkuleiki við Portúgal undanfarin ár Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Talsverður leki er Sif sigldi á hval

Mikið högg kom á farþegaskipið Sif á siglingu þess áleiðis til Hesteyrar í Jökulfjörðum 8. ágúst sl. Í nýbirtri skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa kemur fram að líkleg orsök höggsins sé að skipið hafi rekist á hval Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Var bannað að spyrja spurninga

Ólöf Helga Adolfsdóttir ritari Eflingar hóf þátttöku sína í starfi félagsins í samstarfi við Sólveigu Önnu Jónsdóttur. Þær eru nú hvor andlit sinnar fylkingar innan verkalýðsfélagsins. „Maður lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“,“ segir Ólöf Meira
13. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Þau yngstu hvöttu Ísland til dáða

Nemendur á leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti í Reykjavík létu ekki sitt eftir liggja þegar kom að því að hvetja íslenska karlalandsliðið í handknattleik til dáða á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi, sem hófst á miðvikudag Meira

Ritstjórnargreinar

13. janúar 2023 | Leiðarar | 604 orð

Á enn að draga lappir?

Þjóðverjar eru tvístígandi vegna vopna til Úkraínu Meira
13. janúar 2023 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Hvað skýrir þessa framgöngu?

Óðinn Viðskiptablaðsins víkur að glæru sem „svokallaður stjórnmálakennari við Verzlunarskóla Íslands“ birti í skólastofunni með myndum af þremur mönnum. „Það voru þeir Adolf Hitler, Benito Mussolini og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Með fyrirsögninni „Nokkrir merkir þjóðernissinnar“.“ Meira

Menning

13. janúar 2023 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Aulahúmor og útúrsnúningar af öllu landinu í sýningu Gísla

Uppistandssýningin Ferðabók Gísla Einarssonar (en hvorki Eggerts né Bjarna) verður frumsýnd á Sögulofti Landnámsseturs Íslands í Borgarnesi á morgun, laugardag, kl. 16. „Forsagan er sú að árið 1752 fengu vísindamennirnir Eggert Ólafsson og… Meira
13. janúar 2023 | Menningarlíf | 183 orð | 1 mynd

Forward Listhópur Reykjavíkur 2023

Ungmennadanshópurinn Forward var í gær útnefndur Listhópur Reykjavíkur 2023 við hátíðlega athöfn í Iðnó. Um leið var kynnt úthlutun styrkja menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs og var það Skúli Helgason formaður ráðsins sem gerði grein fyrir… Meira
13. janúar 2023 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Gítarleikarinn Jeff Beck látinn, 78 ára að aldri

Breski gítarleikarinn Jeff Beck, einn sá áhrifamesti í rokksögunni, er látinn, 78 ára að aldri. Beck öðlaðist frægð með hljómsveitinni Yardbirds eftir að hann leysti þar af aðra gítarhetju, Eric Clapton Meira
13. janúar 2023 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Hrund sýnir ljósaverk í Höggmyndagarðinum

Sýningin Kemur í ljós verður opnuð í dag, 13. janúar, kl. 17 í Höggmyndagarðinum við Nýlendugötu 17a í Reykjavík. Verða þar sýnd ljósaverk eftir Hrund Atladóttur sem munu „lýsa upp skammdegið og bæta andlega heilsu gesta og gangandi í… Meira
13. janúar 2023 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Hugur og hönd í Listvali

Fjórir íslenskir myndlistarmenn taka þátt í sýningunni Mens et Manus sem opnuð verður í Listvali á Hólmaslóð 6 á Granda í dag kl. 17. Þeir eru Georg Óskar, Hulda Vilhjálmsdóttir, Kristín Morthens og Steingrímur Gauti Ingólfsson Meira
13. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Höfundur á undan sinni samtíð?

Dýrin í Hálsaskógi eru líklega eitt frægasta barnaverk allra tíma. Ég fór á leikritið sem barn og ég man enn þá hversu logandi hræddur ég var við Mikka ref en þá var það Bessi Bjarnason heitinn sem fór með hlutverk refsins Meira
13. janúar 2023 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Sjónum beint að norrænum kvenleikstjórum

Kvikmyndadagar Nordic Film Focus hefjast í dag í Norræna húsinu og standa yfir til og með sunnudegi, 15. janúar. Eru þeir haldnir í samstarfi við kvikmyndahátíðina Reykjavík Feminist Film Festival og eru árlegt samstarf Norræna hússins og norrænu sendiráðanna hér á landi Meira
13. janúar 2023 | Menningarlíf | 1470 orð | 1 mynd

Við gætum öll orðið Macbeth

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Einn þekktasti harmleikur Shakespeares, Macbeth, verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Leikstjórn er í höndum ungs leikstjóra frá Litháen, Ursule Barto, sem fæddist 1994. Hinar austurevrópsku rætur hennar gera tengingu leikverksins við valdastefnu Rússa sterka en hún segir þó skírskotun verksins víðari en sem nemur einu einstöku stríði. Meira

Umræðan

13. janúar 2023 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Fegurðin í Kína

Vilhjálmur Bjarnason: "Á 40 árum hefur Alþýðulýðveldið Kína orðið að einu mesta efnahagsveldi veraldar. Lýðræði í Kína er ekki útflutningsvara." Meira
13. janúar 2023 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Framfarir í háskólastarfi

Í samtali mínu við fólk allt frá Snæfellsbæ til Ísafjarðar, frá Akureyri til Seyðisfjarðar, frá Höfn til Vestmannaeyja er kallað eftir auknu aðgengi að háskólanámi á landsbyggðinni, meira framboði af fjarnámi Meira

Minningargreinar

13. janúar 2023 | Minningargreinar | 3895 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Jónsdóttir

Anna Sigríður Jónsdóttir fæddist 18. desember 1926 í Vík í Norðfirði. Hún lést 31. desember 2022 á heimili sínu í Sóleyjarima. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Jóhanna Sveinbjörnsdóttir, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2023 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

Brynja Bergsdóttir

Brynja Bergsdóttir fæddist 9. nóvember 1962. Hún lést 17. desember 2022. Útför Brynju fór fram 6. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2023 | Minningargreinar | 3100 orð | 1 mynd

Gísli Ferdinandsson

Gísli Ferdinandsson fæddist í Reykjavík 13. október 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 24. desember 2023. Foreldrar hans voru þau Ferdinand Róbert Eiríksson skósmiður, f. 13.8. 1891, d. 12.2. 1978, og Magnea Guðný Ólafsdóttir húsmóðir, f. 4.4. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2023 | Minningargreinar | 1654 orð | 1 mynd

Hafsteinn Kristjánsson

Maron Hafsteinn Kristjánsson fæddist á Melavöllum í Sogamýri í Reykjavík 6. maí 1936. Hann lést á L-5 Landakoti 31. desember 2022. Foreldrar Hafsteins voru Gróa Jónsdóttir, f. 14. desember 1912, d. 19. maí 1985, og Þórarinn Kristján Jóhannsson, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2023 | Minningargreinar | 1459 orð | 1 mynd

Jens Magnús Magnússon

Jens Magnús Magnússon húsasmíðameistari fæddist 13. júlí 1964 í Hafnarfirði. Hann lést 26. desember 2022. Jens var sonur hjónanna Guðnýjar S. Magnúsdóttur, f. 27. september 1947, d. 25. júní 2013, og Magnúsar G. Magnússonar húsasmiðs, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2023 | Minningargreinar | 1295 orð | 1 mynd

Jón Sigurpáll Hansen

Jón Sigurpáll Hansen fæddist á Akureyri 28. júní 1958. Hann lést á heimili sínu 25. desember 2022. Móðir hans var Dagmar Steinunn Arngrímsdóttir, f. 17. desember 1925, d. 13. maí 2021. Systkini hans voru Bragi Sigmar Heiðberg, f. 31. mars 1944, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2023 | Minningargreinar | 5369 orð | 1 mynd

Kristín Gunnarsdóttir

Kristín Gunnarsdóttir fæddist á Héraðshælinu á Blönduósi 22. mars 1963. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 23. desember 2022 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru hjónin Elsa J. Óskarsdóttir, f. 2.9. 1936, d. 18.5. 2019, og Gunnar Sig. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2023 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Sigurður Bjarni Gylfason

Sigurður Bjarni Gylfason fæddist 1. ágúst 1955. Hann lést 29. desember 2022. Útför hans fór fram 12. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
13. janúar 2023 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Sigurður Ragnar Antonsson

Sigurður Ragnar Antonsson, Lóli, fæddist 12. febrúar 1933. Hann lést 27. desember 2022. Útför hans fór fram 12. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 528 orð | 4 myndir

Árið hefst með veikri krónu

Gengi krónunnar gagnvart evru veiktist skarpt á haustmánuðum nýliðins árs. Krónan er nú um það bil 5% veikari en hún var í byrjun október og um 3% veikari en hún var í upphafi ársins 2021. Gengið hélst nokkuð stöðugt í kringum 140 krónur meiripart… Meira
13. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Tekjur og hagnaður Ölgerðarinnar vaxa

Hagnaður Ölgerðarinnar á þriðja ársfjórðungi nam um 574 milljónum króna og jókst um rúmar 70 milljónir króna á milli ára. Hagnaður fyrstu níu mánuði reikningstímabils félagsins nemur því tæpum tveimur milljörðum króna og hefur aukist um tæpar 460 milljónir króna á mili ára Meira
13. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Verðbólga hjaðnar í Bandaríkjunum

Almennt verðlag í Bandaríkjunum lækkaði í fyrsta skipti í meira en tvö og hálft ár í desember síðastliðnum vegna lægra verðs á bensíni og ökutækjum, eins og segir í frétt Reuters. Það vekur vonir um að verðbólga sé nú á niðurleið í landinu Meira

Fastir þættir

13. janúar 2023 | Í dag | 138 orð | 1 mynd

Andri Ómarsson

40 ára Andri fæddist í Vestmannaeyjum en hefur búið í Hafnarfirði frá 7 ára aldri. Hann er með BA-gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði frá KHÍ og er verkefnastjóri menningar- og markaðsmála hjá Hafnarfjarðarbæ og MPM meistaranemi í verkefnastjórnun í HR Meira
13. janúar 2023 | Í dag | 672 orð | 3 myndir

Faðir körfuboltans hjá ÍR

Einar Ólafsson er fæddur 13. janúar 1928 í Reykjavík, en ólst upp í Laugarási í Biskupstungum þar sem faðir hans var héraðslæknir. Meira
13. janúar 2023 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Hafa náð langt en eru ekki ofurkonur

ÞÆR eru ný­ir þætt­ir sem fjalla um fimm framúrsk­ar­andi ís­lensk­ar kon­ur. „Þetta eru sterk­ar og flott­ar kon­ur sem eru til fyr­ir­mynd­ar. Þær eru áhrifa­vald­ar, alla­vega í mínu lífi núna og þeirra sem horfa Meira
13. janúar 2023 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Keflavík Bjarki Freyr Austmar Georgsson fæddist 9. maí 2022 kl. 16.46 í…

Keflavík Bjarki Freyr Austmar Georgsson fæddist 9. maí 2022 kl. 16.46 í Reykjavík. Hann vó 4.256 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Georg Kristinn Sigurðsson og Þórunn Inga Austmar Guðnadóttir. Meira
13. janúar 2023 | Í dag | 251 orð

Napur þessi norðanvindafjandi

Pétur Stefánsson yrkir á Boðnarmiði: Brotna á dröngum bylgjur enn, byljir úti hvína. Ég í anda iða og brenn eftir að fari' að hlýna. Ég er eins og útúr kú á ísaköldu landi, á mig herjar napur nú norðanvindafjandi Meira
13. janúar 2023 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4 Bd7 8. Dxc4 cxd4 9. Rxd4 Hc8 10. Rc3 Rxd4 11. Dxd4 Bc5 12. Dh4 0-0 13. Bxb7 Hb8 14. Bf3 Hb4 15. Dg5 Db6 16. Dd2 Hd8 17. a3 Hb3 18. Dc2 Hc8 19 Meira
13. janúar 2023 | Í dag | 180 orð

Spælt egg. S-AV

Norður ♠ KD5 ♥ D1072 ♦ K6432 ♣ 3 Vestur ♠ G109 ♥ Á84 ♦ DG985 ♣ D5 Austur ♠ 86432 ♥ 953 ♦ 10 ♣ 9642 Suður ♠ Á7 ♥ KG6 ♦ Á7 ♣ ÁKG1087 Suður spilar 6G Meira
13. janúar 2023 | Í dag | 55 orð

Um daginn var minnst á orðið kreik (hægur gangur, hæg hreyfing). Sumir…

Um daginn var minnst á orðið kreik (hægur gangur, hæg hreyfing). Sumir hafa talið það vera karlkyns: „kreikur“. Það sést reyndar varla nema í orðasamböndum þar sem kynið er ekki ljóst: fara á kreik (fara af stað), kominn á kreik (kominn á stjá) Meira

Íþróttir

13. janúar 2023 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Bjarki Már Elísson skoraði sitt 300. mark fyrir íslenska landsliðið á…

Bjarki Már Elísson skoraði sitt 300. mark fyrir íslenska landsliðið á ferlinum þegar hann kom því í 18:16 snemma í síðari hálfleiknum gegn Portúgölum í Kristianstad í gærkvöld. Hann náði þá frákasti eftir stangarskot Ómars Inga Magnússonar Meira
13. janúar 2023 | Íþróttir | 76 orð | 2 myndir

Enn einn ósigurinn hjá Chelsea

Fulham hélt áfram sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld með því að sigra nágranna sína í Chelsea, 2:1, á Craven Cottage. Þetta er fjórði sigur Fulham í röð og liðið er í sjötta sæti Meira
13. janúar 2023 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Grænhöfðaeyjar eru líklegur mótherji

Allt stefnir í að Ísland mæti Grænhöfðaeyjum í fyrsta skipti á heimsmeistaramóti í handknattleik eftir að afríska eyþjóðin vann sannfærandi sigur á Úrú­gvæ í fyrstu umferð C-riðilsins í Gautaborg í gærkvöld Meira
13. janúar 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Hilmir frá Ítalíu til Noregs

Norska knattspyrnufélagið Tromsö hefur fengið Hilmi Rafn Mikaelsson, 18 ára sóknarmann, lánaðan frá Venezia á Ítalíu. Hilmir lék með Fjölni 2021 en fór síðan til Venezia og spilaði einn leik með liðinu í ítölsku A-deildinni vorið 2022 Meira
13. janúar 2023 | Íþróttir | 639 orð | 4 myndir

Stórfín byrjun Íslands

Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi með sætum sigri, 30:26, á Portúgal í spennandi leik í Kristianstad í Svíþjóð í gærkvöldi. Íslenska liðið hristi það portúgalska af sér í lokin, en staðan var 24:24 þegar átta mínútur voru eftir Meira
13. janúar 2023 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Svíar skoruðu tvö mörk í lokin

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mátti sætta sig við ósigur gegn Svíum, 1:2, í vináttulandsleik í Algarve í Portúgal í gærkvöld. Lengi vel stefndi í íslenskan sigur því mark Sveins Arons Guðjohnsens skildi liðin að þar til á lokamínútum leiksins þegar Svíar skoruðu tvívegis og knúðu fram sigur Meira
13. janúar 2023 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Svíar stálu sigri í lokin

Tvö mörk á lokamínútunum færðu Svíum sigur, 2:1, gegn Íslendingum í vináttulandsleik þjóðanna á hinum glæsilega Algarve-leikvangi á suðurströnd Portúgals í gærkvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði mark Íslands á 30 Meira
13. janúar 2023 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Ungverjum gegn Suður-Kóreu

Ungverjaland átti ekki í miklum vandræðum með að vinna Suður-Kóreu í fyrsta leik D-riðils Íslands á HM karla í handbolta í Svíþjóð og Póllandi í gær, en riðilinn er leikinn í Kristianstad í Svíþjóð. Urðu lokatölur 35:27 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.