Greinar föstudaginn 20. janúar 2023

Fréttir

20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

„Flóttamenn“ í laugina á Nesinu

Heldur meira var að gera en venjulega í sundlaug Seltjarnarness í gærmorgun, en hún var þá eina sundlaugin á höfuðborgarsvæðinu sem opin var. Talið var nauðsynlegt að loka öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu, fyrir utan þá sem finna má á… Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Bolvíkingar nú 997

Bolvíkingar eru nú orðnir 997 og líkur eru á að íbúafjöldinn fari jafnvel á allra næstu dögum í fjögurra stafa tölu. „Staðan er góð og þróunin er jákvæð,“ segir Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í samtali við Morgunblaðið Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 1166 orð | 2 myndir

Borgin vildi margfalt meira magn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hart var deilt um nýtingu jarðhæða á þéttingarreitum á fundi borgarstjórnar í vikunni. Meirihlutinn setti kröfur um verslun og þjónustu í samhengi við nýja skipulagsstefnu borgarinnar en minnihlutinn benti á takmarkaða eftirspurn eftir þessum rýmum. Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Brautryðjanda í réttindabaráttu blindra minnst

Nokkrir samstarfsmenn og félagar Halldórs Rafnars úr Blindrafélaginu, fulltrúar fjölskyldu hans og fleiri komu saman á dagskrá í sal Blindafélagsins í gær, til að minnast þess að í dag eru liðin 100 ár frá fæðingu hans Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Brá óþægilega lítið að vera líkt við Hitler

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir að sér hafi í raun brugðið óþægilega lítið við það, þegar upp komst að menntaskólakennari hefði sagt hann af sama sauðahúsi og Adolf Hitler og Benito Mussolini Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Aðgát skal höfð Það hefur ekki verið auðvelt að ganga um í þéttbýli að undanförnu vegna svellbunka sem víða eru. Spurning er hvernig verður útlits eftir hlýindi sem spáð er í... Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð

Flestar sundlaugar opnaðar að nýju

Stefn­t er að því að opna all­ar sund­laug­ar í Reykjavík klukk­an þrjú í dag, fyr­ir utan Árbæj­ar­laug en hún verður opnuð klukk­an níu á laug­ar­dags­morg­un­. Laugarnar voru lokaðar í gær vegna álags á hitu­veitu­kerfi í kuldatíðinni en Veitur skertu framlag á heitu vatni til stórnotenda Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð

Hafi látist af náttúrulegum völdum

„Nú þegar rannsókn lögreglu er á lokastigi, get ég þó upplýst að niðurstaða dómskvaddra matsmanna í málunum er að sjúklingarnir hafi allir látist af náttúrulegum orsökum,“ skrifar Skúli Tómas Gunnlaugsson, fyrrverandi yfirlæknir á… Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Hefur áhrif á fjölda fólks

Bygging mölunarverksmiðju dótturfélags þýska sementsframleiðandans Heidelberg í Þorlákshöfn kann að hafa umtalsverð umhverfisáhrif, að mati Skipulagsstofnunar, og hafa áhrif á íbúa bæjarins auk þeirra sem eiga leið um áhrifasvæði framkvæmdarinnar. Þess vegna eigi framkvæmdin að fara í gegnum umhverfismat. Meira
20. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 549 orð | 3 myndir

Hvítrússnesk innrás myndi koðna niður

Sameiginlegar heræfingar Rússa og Hvít-Rússa innan landamæra Hvíta-Rússlands hafa verið framlengdar um óákveðinn tíma. Um 11 þúsund rússneskir hermenn eru nú í landinu, að sögn leyniþjónustu Úkraínu, og hafa þeir með sér fjölmörg hergögn, s.s Meira
20. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Jacinda Ardern útbrunnin og fer frá völdum í febrúar

Jacinda Ardern tilkynnti óvænt í gær, að hún myndi segja af sér sem forsætisráðherra Nýja-Sjálands ekki síðar en 7. febrúar og leitaði ekki endurkjörs í þingkosningum í haust. Hún sagði með grátstafinn í kverkunum að ástæðan væri persónuleg: það… Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Knatthúslóðin að verða tilbúin

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirbúningsframkvæmir á lóð knatthúss á félagssvæði Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði eru langt komnar og framkvæmdir við sjálft húsið hefjast á næstunni. Húsið á að vera tilbúið haustið 2024. Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Með ask og spón eru allir vegir færir

Bóndadagurinn er í dag og þá er fátt þjóðlegra en að háma í sig þorramat úr útskornum aski og nota til þess forláta spón. „Óli fékk fyrst kjötsúpu úr aski sínum og vill örugglega líka fá hákarl og þvíumlíkt úr honum,“ segir Erlendur Kári … Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Myndarleg ísbreiða teygði sig langt frá landi

Sannkallað vetrarríki hefur ríkt á landinu síðastliðnar vikur með miklum frosthörkum og hvítri jörð. Hefur landinn þetta tímabil fengið að finna fyrir 10 til 20 gráða frosti, stillu og björtu veðri. Nú er útlit fyrir miklar breytingar í veðri um… Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Nýmjólk og smjör aldrei selst betur

Sala á íslenskum ostum jókst verulega á nýliðnu ári, miðað við árin á undan. Einnig seldust bragðbættir mjólkurdrykkir vel, þar á meðal próteindrykkir og gamla góða kókómjólkin. Þrátt fyrir allar breytingar í neyslu mjólkurafurða, þá er nýmjólkin í… Meira
20. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 305 orð | 2 myndir

Nýtt app fær góðar viðtökur

Hannes Árdal, framkvæmdastjóri Acro verðbréfa, segir í samtali við Morgunblaðið að viðtökur við nýju verðbréfaappi fyrirtækisins sem sett var á markað í gær hafi verið mjög góðar. „Það var löngu kominn tími á svona lausn á Íslandi Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ný vefsíða Vina íslenskrar náttúru

Vinir íslenskrar náttúru (VÍN) hafa opnað nýja vefsíðu á léninu natturuvinir.is. Þar er að finna margvíslegan fróðleik um málefni er lúta að kolefnisbindingu og vernd líffræðilegrar fjölbreytni, landslags og menningaminja Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Reyndu smygl á 100 kílóum af kókaíni

Aðalmeðferð fór fram í gær fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í stóra kókaínmálinu svokallaða. Eru þar fjórir menn taldir hafa reynt að smygla inn tæplega 100 kílóum af kókaíni til landsins og voru efnin falin í timbursendingu Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skipulag borgarlínunnar að birtast

Brynjar Harðarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Valsmanna hf., segist hafa barist fyrir því árum saman að skipulag Hlíðarendasvæðisins yrði endurskoðað. Samkvæmt skipulagi Vatnsmýrarinnar hafi verið gert ráð fyrir 24 þúsund fermetrum af verslunar-… Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Stríð geta aukið á smitsjúkdóma

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stríðsátök eins og í Úkraínu geta ýtt undir útbreiðslu smitsjúkdóma. Agnar Bjarnason smitsjúkdómalæknir hélt erindi á Læknadögum 2023 og kom m.a. inn á hvernig þetta getur gerst. Hann taldi ástæðu til að vekja athygli kollega sinna á þessum veruleika. Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Uggur vegna vatnavaxta

Unnið var víða í gær við að hreinsa burt snjó og losa frá niðurföllum því allur er varinn góður. Eftir langan snjóa- og kuldakafla er spáð hlýindum og asahláku víða um land og áttu þau veðrabrigði að raungerast strax í nótt Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ung kona varð úti

Kona á fer­tugs­aldri varð úti ofarlega í Mosfellsbæ rétt fyr­ir jól. Lög­reglu barst til­kynn­ing um and­látið 20. des­em­ber en dag­ana fyr­ir hafði verið vit­laust veður á land­inu. „Það sem er vitað er að hún lagði af stað af heim­ili sínu og… Meira
20. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Verður ákærður fyrir voðaskotið

Mary Carmack-Altwies, saksóknari í Nýju-Mexíkó, greindi frá því í gær að bandaríski leikarinn Alec Baldwin yrði ákærður fyrir manndráp af gáleysi vegna voðaskotsins sem varð kvikmyndatökumanninum Halynu Hutchins að bana í október 2021 Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Verulega aukin sala á ostum

Sala á íslenskum ostum jókst verulega á nýliðnu ári, miðað við árin á undan. Einnig seldust bragðbættir mjólkurdrykkir vel, þar á meðal próteindrykkir eins og Hleðsla og gamla góða kókómjólkin. Þrátt fyrir allar breytingar í neyslu mjólkurafurða er… Meira
20. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 713 orð | 1 mynd

Vilja að Bandaríkin eigi frumkvæðið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þýsk stjórnvöld hafa gefið til kynna að þau muni ekki veita leyfi til þess að senda Leopard 2-orrustuskriðdreka til Úkraínu, nema Bandaríkjastjórn ákveði fyrst að senda M1 Abrams-orrustuskriðdrekann þangað. Sú krafa er hins vegar talin óaðgengileg, þar sem Abrams-skriðdrekinn þyki flóknari en aðrir í rekstri, en hann er meðal annars búinn þotuhreyfli og krefst mikillar þjálfunar. Meira
20. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Þrjótar afrituðu lykilorð og kennitölur

Tölvuþrjótum sem brutust inn á netþjón Háskólans á Akureyri á miðvikudag tókst að afrita notendanöfn, lykilorð, kennitölur og símanúmer allra notenda tölvukerfis HA. Atvikið hefur verið tilkynnt til Persónuverndar og hafa skólayfirvöld hvatt… Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2023 | Leiðarar | 317 orð

Loftslagsógnin orðin vandræðaleg

Raunmælingar fjarri því að staðfesta fullyrðingar sanntrúaðra Meira
20. janúar 2023 | Staksteinar | 177 orð | 2 myndir

Spilling

Stórmálin hrúgast upp hjá borginni og verða sífellt tortryggilegri. Hættulegust alls er sú leyndarhyggja sem ríkir hjá borginni, algjörlega að ástæðulausu, og hefur aldrei þrifist þar áður og á engar forsendur. Meira
20. janúar 2023 | Leiðarar | 249 orð

Sýndarmennska

Það fer ekki vel á því að senda almenningi leiðbeiningar um loftslagsmál úr einkaþotum Meira

Menning

20. janúar 2023 | Menningarlíf | 588 orð | 4 myndir

Flestum leikstýrt af konum

„Það sem einkennir hátíðina í ár er hversu mörgum myndanna, sem sýndar eru á henni, er leikstýrt af konum eða nær öllum. Þetta sýnir vel hversu sterklega þessi nýja kynslóð kvenleikstjóra er að koma inn sem er mikið gleðiefni,“ segir… Meira
20. janúar 2023 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Heitið endurspeglar hugmyndina

Sýning á verkum B. Ingrid Olson verður opnuð í i8 Granda í Marshallhúsinu í dag kl. 17 og stendur yfir allt til 20. desember. Heilsárssýningar i8 Granda eru helgaðar hugmyndum um tíma og rúm og uppstillingin þróast eftir því sem líður á sýninguna Meira
20. janúar 2023 | Myndlist | 543 orð | 2 myndir

List á rauðu ljósi

Auglýsingaskilti Billboard Rétthermi ★★★★· Sýning á verkum Sigurðar Ámundasonar á ljósaskiltum og í strætisvagnaskýlum í Reykjavík 1.-3. janúar 2023. Meira
20. janúar 2023 | Menningarlíf | 268 orð | 1 mynd

Ólafur Darri einn stofnenda ACT4

Nýstofnað kvikmyndaframleiðslufyrirtæki, ACT4, hefur tryggt sér fjármögnun frá hópi innlendra og erlendra fjárfesta, skv. tilkynningu sem skapar félaginu rekstrargrundvöll til næstu ára. Hann verður nýttur til að þróa og fjármagna framleiðslu á íslensku sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað Meira
20. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Prinsinn varð konungur ljósvakans

Óhætt er að segja, að Harry Bretaprins sé orðinn kóngur ljósvakans, að minnsta kosti um stund, slíka athygli hefur uppgjör hans við fjölskyldu sína vakið um heim allan. Ég kíkti á fyrsta þáttinn um þau hjónakornin, Harry og Meghan, sem birtist á… Meira
20. janúar 2023 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

Skósveinarnir vinsælastir

Tekjuhæsta mynd ársins í kvikmyndahúsum á Íslandi var önnur kvikmyndin um gulu skósveinana sem fyrst komu við sögu í teiknimyndinni Aulinn ég. Minions: The Rise of Gru, eða Skósveinarnir: Gru rís aftur, var sú mynd sem skilaði mestu í miðasölu,… Meira

Umræðan

20. janúar 2023 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Lúkasarboðskapur hins danska um landbúnaðinn

Guðni Ágústsson: "En landbúnaðurinn þarf umhyggju, þá rís hann til sóknar." Meira
20. janúar 2023 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin á leik

Sigmar Vilhjálmsson: "Núna er tíminn til að leiðrétta tryggingagjaldið og um leið sporna gegn enn frekari verðbólgu hér á landi." Meira
20. janúar 2023 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Skipun án auglýsingar

Í síðustu viku var enn einn embættismaður skipaður í stöðu án auglýsingar. Í samantekt forsætisráðuneytisins, sem mbl.is fjallaði um í október á síðasta ári, kemur fram að um 20% embættisskipana á árunum 2009-2022 hafi verið án auglýsingar Meira

Minningargreinar

20. janúar 2023 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Bogi Arnar Finnbogason

Bogi Arnar Finnbogason fæddist á Ísafirði 10. desember 1934. Hann lést á hjartadeild Landspítala Hringbraut 6. janúar 2023. Foreldrar hans voru Finnbogi Ingólfur Magnússon, f. 23. júní 1898, d. 30. desember 1951 og Dagmar Una Gísladóttir, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargreinar | 1175 orð | 1 mynd

Dóra Stína Helgadóttir

Dóra Stína Helgadóttir fæddist í Reykjavík 4. október 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 9. janúar 2023. Foreldrar Dóru Stínu voru Guðlaug Jóhannesdóttir, f. 4. maí 1902, d. 28. september 1990, og Helgi Jón Magnússon, f. 17. september 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargreinar | 2605 orð | 1 mynd

Erla Sigurbjörnsdóttir

Erla Sigurbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1938. Hún lést á líknardeild LSH 8. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Unnur Guðnadóttir, f. 1.8. 1917, d. 15.11. 1990, og Sigurbjörn Frímann Meyvantsson, f. 26.6. 1913, d. 31.1. 1951. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargreinar | 1361 orð | 1 mynd

Fanný Jóna Vöggsdóttir

Fanný Jóna Vöggsdóttir fæddist 26. ágúst 1968. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 7. janúar 2023. Móðir hennar er Bergljót Gunnarsdóttir talsímakona, f. 4. mars 1947. Faðir hennar var Vöggur Jónasson bankastarfsmaður, f. 13. mars 1946, d. 2. apríl 2004. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1189 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi S Ólafsson

Helgi Sæmundur Ólafsson fæddist 23. ágúst 1937 á Siglufirði. Hann lést á Heilbrigiðsstofnun Vesturlands á Hvammstanga 7. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargreinar | 2056 orð | 1 mynd

Helgi S. Ólafsson

Helgi Sæmundur Ólafsson fæddist 23. ágúst 1937 á Siglufirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 7. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Tryggvason, f. 2. desember 1901, d. 9. júlí 1988 og Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir... Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Sigríður Snorradóttir

Sigríður Snorradóttir fæddist á Selfossi 26. apríl 1949. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 30. desember 2022 í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hennar voru þau Snorri Árnason, f. 10. júlí 1921, d. 21. des. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargreinar | 2928 orð | 1 mynd

Steindór I. Ólafsson

Steindór I. Ólafsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, fæddist 22. ágúst 1936. Hann lést í Reykjavík 21. desember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörg Steindórsdóttir, húsmóðir, f. 1910 d. 1996, og Ólafur J. Sveinsson, loftskeytamaður, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Svanhildur Björnsdóttir

Svanhildur Guðbjörg Björnsdóttir (Systa) fæddist á Siglufirði 11. nóvember 1947. Hún lést á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands Siglufirði 12. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Björn Tryggvason og Halla Jóhannsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargreinar | 1584 orð | 1 mynd

Valdís Árnadóttir

Valdís Árnadóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1938. Hún lést á Landspítalanum 10. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Hanna Valdís Gísladóttir húsmóðir, f. 30.10. 1908, d. 22.5. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2023 | Minningargreinar | 1360 orð | 1 mynd

Þórhildur Ingibjörg Gunnarsdóttir

Þórhildur Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist á Eskifirði 30. desember 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 9. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Kristín Stefánsdóttir, f. 28. september 1919, d. 27. janúar 1988, og Gunnar Sigurðsson, f. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Birna endurkjörin formaður FÍL

Birna Hafstein var endurkjörin formaður Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum (FÍL) á aðalfundi félagsins sem haldinn var í vikunni. Í stjórn voru kjörin, ásamt Birnu, þau Aldís Amah Hamilton, Bjarni Thor Kristinsson, Katrín Gunnarsdóttir, Hjörtur J Meira
20. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Spakur hagnast á minni verðbólgu vestanhafs

Ávöxtun hlutabréfasjóðsins Spakur Invest nam um 16,4% á fjórða fjórðungi síðasta árs. Þetta kemur fram í tilynningu til hluthafa sjóðsins. Í skýrslu til hluthafa vegna þriðja ársfjórðungs 2022 var bent á að forsendur væru fyrir hækkunum þegar verðbólguhorfur í Bandaríkjunum færu batnandi Meira
20. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Tilboðsyfirlit í Origo birt

Félagið AU 22 ehf., sem er í eigu Umbreytingar II slhf., framtakssjóðs í rekstri Alfa Framtaks, birti í gær hluthöfum Origo tilboðsyfirlit en félagið hefur sem kunnugt er lagt fram valfrjálst tilboð í hluti þeirra Meira

Fastir þættir

20. janúar 2023 | Í dag | 172 orð

Á silfurfati. A-Allir

Norður ♠ G982 ♥ Á94 ♦ 642 ♣ 743 Vestur ♠ Á4 ♥ D86 ♦ DG1087 ♣ K86 Austur ♠ 7653 ♥ 1052 ♦ 93 ♣ G952 Suður ♠ KD10 ♥ KG73 ♦ ÁK5 ♣ ÁD10 Suður spilar 3G Meira
20. janúar 2023 | Í dag | 408 orð

Grimmdarfrost um borg og bý

Á miðvikudaginn laumaði Ingólfur Ómar að mér einni vísu enn um kuldann sem ríkt hefur undanfarna daga: Oddhent. Emja náföl ýlustrá ísagjáa hrakin. Falin snjá er foldarbrá frera gráum þakin. Einar Jochumsson orti: Grimmdarfrost um borg og bý blöskrar … Meira
20. janúar 2023 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Hafdís Bergsdóttir

40 ára Hafdís ólst upp á Grundarfirði en býr á Akranesi. Hún er grunnskólakennari og kjólaklæðskeri að mennt og kennir við Brekkubæjarskóla á Akranesi. „Ég hef mjög gaman af því að ferðast, baka og elska gæðastundir með fjölskyldu og vinum Meira
20. janúar 2023 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Hatursorðræða og menningarstríð

Upp komst að í stjórnmálafræði í framhaldsskóla hefði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni verið stillt upp með Adolf Hitler á kennsluglæru. Hann ræðir það, stjórnmálaviðhorf og þjóðmálaumræðu og stöðu Miðflokksins. Meira
20. janúar 2023 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Íslenskar systur keppa í Danmörku

Syst­urn­ar Brynja Mary og Sara Victoria, sem kalla sig Eyjaa, munu taka þátt í undan­keppni Eurovisi­on í Dan­mörku 11. fe­brú­ar en fram­lag þeirra til keppn­inn­ar, lagið I Was Gonna Marry Him, kom út í gær Meira
20. janúar 2023 | Í dag | 56 orð

Kona lýsti því yfir að hún væri „alveg þokkalega þrifaleg“. Þrifalegur…

Kona lýsti því yfir að hún væri „alveg þokkalega þrifaleg“. Þrifalegur þýðir hreinn, vel um genginn, eða hreinlátur (þá sagt um fólk og það meinti konan) Meira
20. janúar 2023 | Í dag | 737 orð | 3 myndir

Salsa og samgönguhjólreiðar

Sigurður Sveinn Þorbergsson er fæddur 20. janúar 1963 í Neskaupstað og ólst þar upp. Ég var týpískur bæjarstrákur, var upp í fjöllunum og fjörunum og var að veiða á bryggjunum eins ungur og ég man eftir mér Meira
20. janúar 2023 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 d5 5. e3 0-0 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 c5 8. Bb2 Rc6 9. cxd5 exd5 10. c4 Db6 11. Dc2 cxd4 12. Rxd4 Bg4 13. cxd5 Da5+ 14. Dd2 Dxd5 15. f3 Bd7 16. Hc1 Hfe8 17. Be2 Dg5 18 Meira
20. janúar 2023 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Þorlákshöfn Móa Myrk Tryggvadóttir fæddist 25. maí 2022 kl. 5.51. Hún vó…

Þorlákshöfn Móa Myrk Tryggvadóttir fæddist 25. maí 2022 kl. 5.51. Hún vó 3.265 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Tryggvi Berg og Agnes Rut. Meira

Íþróttir

20. janúar 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ágúst kominn til Gautaborgar

Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson kom til móts við íslenska landsliðið í handknattleik í Gautaborg í gær og æfði með því. Björgvin Páll Gústavsson kenndi sér meins í baki eftir leikinn við Grænhöfðaeyjar og Viktor Gísli Hallgrímsson er að jafna… Meira
20. janúar 2023 | Íþróttir | 486 orð | 1 mynd

Danir töpuðu fyrsta stigi

Þýskaland, Noregur og Egyptaland eru öll í afar góðri stöðu í milliriðlum heimsmeistaramóts karla í handbolta eftir sigurleiki í gær og eru öll með fullt hús stiga. Dönsku heimsmeistararnir eru líka taplausir og standa ágætlega að vígi en þeir máttu … Meira
20. janúar 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Endurkoma hjá City gegn Spurs

Manchester City sneri blaðinu við í síðari hálfleik þegar liðið vann Tottenham, 4:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Dejan Kulusewski og Emerson Royal skoruðu fyrir Tottenham undir lok fyrri hálfleiks Meira
20. janúar 2023 | Íþróttir | 417 orð | 2 myndir

Fagnað í leik númer 1.000

Njarðvík og KR léku bæði sinn þúsundasta leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld. Frá því úrvalsdeildin var stofnuð árið 1978 eru þetta einu félögin sem hafa verið í deildinni á hverju einasta tímabili og þau náðu því áfanganum á sama tíma Meira
20. janúar 2023 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins FC Köbenhavn höfnuðu á dögunum…

Forráðamenn danska knattspyrnufélagsins FC Köbenhavn höfnuðu á dögunum góðu tilboði frá austurrísku meisturunum RB Salzburg í íslenska landsliðsmanninn Hákon Arnar Haraldsson. Samkvæmt frétt Ekstra Bladet hljóðaði tilboðið í þennan 19 ára gamla… Meira
20. janúar 2023 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Góð byrjun Pavels sem þjálfara

Pavel Ermolinskij fagnaði sigri í fyrsta leik sínum sem þjálfari Tindastóls í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld en Skagfirðingarnir sigruðu þá ÍR á útivelli með fimmtán stiga mun. KR-ingar unnu loksins leik en bæði þeir og Njarðvíkingar… Meira
20. janúar 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Hákon skoraði sigurmarkið

Íslenska 20 ára landsliðið í íshokkí karla fékk sín fyrstu stig á HM í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld með því að sigra Taívan, 5:4. Viggó Hlynsson skoraði fyrsta markið, Ævar Arngrímsson næstu tvö og Gunnlaugur Þorsteinsson það fjórða en… Meira
20. janúar 2023 | Íþróttir | 750 orð | 2 myndir

Með sigurvilja að vopni

Íslenska karlalandsliðið í handbolta fær sitt þyngsta próf til þessa á HM í Svíþjóð og Póllandi er það mætir Evrópumeisturum Svíþjóðar í Gautaborg klukkan 19:30 í milliriðli II. Svíar hafa verið á mikilli siglingu og unnið alla leiki sína til þessa á mótinu á heimavelli af miklu öryggi Meira
20. janúar 2023 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Tímabilið búið hjá Jóni Daða

Jón Daði Böðvarsson leikur ekki meira með enska knattspyrnuliðinu Bolton á þessu tímabili. Í gær kom í ljós að hann þarf að fara í uppskurð á ökkla eftir að hafa meiðst í leik gegn Portsmouth um síðustu helgi Meira

Ýmis aukablöð

20. janúar 2023 | Blaðaukar | 1109 orð | 2 myndir

„Ég vona að ég verði endalaust forvitin“

„Ég vona að ég verði endalaust forvitin, endalaust opin og fordómalaus. Það er líka leið til að eldast fallega. Ef ég er stíf í viðhorfum þá er ég stíf í kroppnum. Þetta hangir allt saman“ Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 735 orð | 5 myndir

„Mér finnst fólk mun hressara“

Sigurður flutti til Danmerkur árið 2001 og bjó þar til ársins 2019. Hann þekkti því gömlu herraþjóðina vel þegar hann byrjaði að taka á móti Íslendingum fyrir tæpum 20 árum. „Þessar ferðir voru upphaflega settar í gang af manni sem heitir Emil … Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 750 orð | 3 myndir

„Núna get ég valið og það er spennandi“

Ingólfur, sem starfaði lengi sem kennari, leggur mikið upp úr því að halda sér í góðu formi en hann byrjaði að hlaupa í kringum 2005 eftir hvatningu frá konunni sinni. „Ég hafði ekki verið neinn hlaupagarpur en þarna fór ég að hlaupa og hélt því áfram Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 785 orð | 2 myndir

„Við getum haft sömu markmið og þeir sem eru yngri“

Ég veit að margir sem hætta snögglega að vinna verða fyrir ákveðnu áfalli. Þetta varð til þess að ég ákvað að byggja sjálfa mig upp og koma mér í gott stand. Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 504 orð | 5 myndir

„Þetta er svona litla Kanarí“

Þessi sveitadvöl á Löngumýri hafði mikil áhrif á mig, því þar var svo gott að vera og góð umönnun. Ég hef alltaf hugsað hlýtt til sumarsins 1947,“ segir Elsa. Það kom henni skemmtilega á óvart þegar hún frétti fyrir um 15 árum að það væru… Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 319 orð | 1 mynd

„Þetta hefur breytt lífi mínu“

Ég var búinn að vera svo valtur. Það var eins og ég hefði bara verið drukkinn í mörg ár,“ segir Hallgrímur þegar hann lýsir því hvernig hann var þangað til nýlega. Hann hefur lent í tveimur alvarlegum bílslysum Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 686 orð | 4 myndir

Byrjaði í nýju starfi 67 ára

Mér finnst ég ekkert gömul. Ég hugsa stundum: Vá, er ég virkilega orðin 67 ára? Af því að mér finnst það alveg fáránlegt. Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 169 orð | 7 myndir

Byrjar daginn á grænum drykk

Hvað er á döfinni hjá þér? „Ég klára sálgæslunámið mitt í vor og svo er ég að skrifa leikrit.“ Hvað gerir þú til að vera ung í anda? „Passa að hlæja og fíflast.“ Finnur þú fyrir því að þú sért að eldast? „Nei.“… Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 523 orð | 1 mynd

Dauðadeildarheilkennið

Það verða ákveðin kaflaskil í lífinu þegar fólk kemst á besta aldur og stimplar sig út af vinnustaðnum sínum í síðasta sinn. Fólk er misjafnt. Sumir finna til einmanaleika þar sem þeir tilheyra ekki lengur hópi vinnufélaga en aðrir eru fegnir að… Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 1200 orð | 4 myndir

Feðgar kepptu saman á kraftlyftingamóti

Ég hef alltaf verið nokkuð duglegur að lyfta lóðum í gegnum tíðina en það var árið 2017 sem ég fór fyrst að æfa markvisst kraftlyftingar eftir að hafa verið mikið að hlaupa árin þar á undan og lent talsvert mikið í meiðslum í tengslum við… Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 18 orð

Fólk á ekki að sjá lokaðar dyr

Bessí Jóhannsdóttir ákvað að byrja að stunda líkamsrækt af krafti þegar hún hætti að vinna fyrir fjórum árum. Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 835 orð | 6 myndir

Fór á mótorhjólinu til Spánar

Ásgeir var bæjarstjóri í Vogum og kláraði formlega að vinna í lok sumars. „Ég var búinn að vera í þessu í tæp 11 ár, sem mér fannst fínn tími. Ég varð 67 ára á árinu og svo ræður maður sig í svona starf til fjögurra ára í senn Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 980 orð | 1 mynd

Gengurðu með metsölubók í maganum?

Síðastnefndi hópurinn stækkar hratt enda hefur lífið í landinu breyst gríðarlega á undanförnum áratugum og það sem við miðaldra fólkið munum eftir er í huga unga fólksins framandi veröld sem var. Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 187 orð | 7 myndir

Gráhærðar og glæsilegar – Diane Keaton Leikkonan Diane Keaton er 77 ára og alltaf eitursvöl. Hún hefur skartað fallegu grá

Leikkonan Diane Keaton er 77 ára og alltaf eitursvöl. Hún hefur skartað fallegu gráu hári í fjölmörg ár. Óskarsverðlaunaleikkonan Helen Mirren verður 78 ára í sumar. Hún leyfir sínu fallega hári að njóta sín á rauða dreglinum sem og á tískupallinum í París Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 13 orð

Hætti í bankanum og opnaði ferðaskrifstofu

Björn Eysteinsson ákvað að elta drauminn þegar hann hætti að vinna sökum aldurs. Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 704 orð | 3 myndir

Langaði ekki að setjast í helgan stein

Þegar ég hætti í Íslandsbanka fyrir tíu árum var mikið starfsþrek enn til staðar. Auk þess var ég og hef verið heilsuhraustur og mig í raun langaði til að vinna áfram frekar en að setjast í helgan stein,“ segir Björn Eysteinsson,… Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 663 orð | 2 myndir

Mikilvægt að afla sér þekkingar alla ævi

Öllum finnst sjálfsagt að við þurfum að halda áfram að hreyfa okkur til að glata ekki krafti og hreyfigetu. Alveg á sama hátt þurfum við að viðhalda færninni til að afla okkur þekkingar og halda því áfram alla ævi. Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 651 orð | 2 myndir

Þvagleki sem vatt upp á sig

Þvagleki er þegar fólk hefur ekki fulla stjórn á þvagblöðrunni og missir því þvag. Það getur verið mismikið vandamál og þekkist bæði hjá konum og körlum,“ segir Arna Sigrún og segir þvagleka vera allt frá því að vera áreynsluþvagleka yfir í… Meira
20. janúar 2023 | Blaðaukar | 722 orð | 2 myndir

Ætlar að halda áfram að rækta hjónabandið

Sambönd eru auðvitað eins misjöfn og þau eru mörg, en ef pörum tekst að viðhalda gagnkvæmu trausti, vináttu og virðingu þá hafa þau allar forsendur til þess að verða góð,“ segir Þórhallur spurður um hvað einkenni góð sambönd Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.