Greinar fimmtudaginn 26. janúar 2023

Fréttir

26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Afþakka kúafóðurblöndu með erfðabreyttu hráefni

Fáeinir bændur hér á landi láta sérblanda fyrir sig kúafóðurblöndur þar sem eingöngu óerfðabreytt hráefni er notað. Snýst það sérstaklega um að afþakka sojamjöl af erfðabreyttum plöntum. Blöndurnar eru 3-4% dýrari, samkvæmt upplýsingum Fóðurblöndunnar Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Á vonandi fimm til sjö góð ár eftir

Í sjöunda þætti af Sonum Íslands heimsækjum við handbolta- og landsliðsmanninn Bjarka Má Elísson, en hann er samningsbundinn stórliði Veszprém í Ungverjalandi. Bjarki Már, sem er 32 ára gamall, gekk til liðs við ungverska félagið síðasta sumar eftir þrjú tímabil með Lemgo í Þýskalandi Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Bók Ragnars tilnefnd í Frakklandi

Glæpasagan Úti eftir Ragnar Jónasson er tilnefnd til Grand prix des lectrices de Elle í Frakklandi. Um er að ræða þekkt verðlaun og hafa nokkrir erlendir glæpasagnahöfundar hlotið verðlaunin Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Bridshátíð verður hluti af alþjóðlegri stigamótaröð

Tilkynnt var í vikunni að sveitakeppnin á Bridshátíð, sem hefst í Hörpu í kvöld, verði hluti af nýrri mótaröð Alþjóðabridgesambandsins sem hefst á næsta ári. Um er að ræða stigamótaröð þar sem nokkur alþjóðleg mót gefa stig og stigahæsti spilarinn… Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Dorgað á ís Ísilögð vötn geta verið hinir ákjósanlegustu veiðistaðir. Þessi veiðimaður kom sér fyrir á Hafravatni í gær og dorgaði gegnum holu sem hann boraði í gegnum... Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Farið yfir málið á næsta kirkjuþingi

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Í bréfi sem Pétur Georg Markan biskupsritari sendi til fjölmiðla í gær vegna umfjöllunar um gildistíma sitjandi biskups, Agnesar M. Sigurðardóttur, segir að umræða um gildistíma biskups sé villandi því með nýjum kirkjulögum sem tóku gildi 2021 hafi biskup orðið starfsmaður þjóðkirkjunnar en ekki opinber embættismaður eins og áður var. Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Frumvarpið verður ekki lagt fram

Matvælaráðherra hefur ákveðið að falla frá framlagningu frumvarps um breytingar á búvörulögum sem heimila áttu samvinnu og sameiningu afurðastöðva í slátrun og kjötvinnslu með vissum skilyrðum. Í stað þess verður hafin vinna við að semja annað… Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Fyrsta sýning Ernu Mistar í Bretlandi

Fyrsta einkasýning listmálarans Ernu Mistar í Bretlandi var opnuð síðastliðið fimmtudagskvöld. Sýningin fer fram í Daniel Benjamin gallery í fjármálahverfinu City og lýkur henni 25. febrúar. Sýningarstjóri er Nina De Maria Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Hentug gámahöfn næstu áratugi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Flest bendir til að Sundabrautin langþráða verði lögð á brú yfir Kleppsvík, í framhaldi af Holtavegi yfir í Gufunes. Það hefði í för með sér mikla röskun á innsta hluta Sundahafnar, Vogabakka við Elliðaárvog, sem er athafnasvæði Samskipa í dag. Þar fer einnig fram lestun og losun ýmissa lausfarmaskipa (bulk-skipa) svo sem með timbur og annað byggingarefni. Loks má nefna að þarna fer fram löndun sjávarafla. Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 1548 orð | 2 myndir

Heyin eru grundvöllur búskaparins

„Við bjuggumst ekki við þessu. Heyskapurinn sumarið 2021 var ekkert sérstakur,“ segir Þröstur Aðalbjarnarson, bóndi á Stakkhamri á Snæfellsnesi. Kúabú þeirra hjóna, hans og Laufeyjar Bjarnadóttur, var með mestu meðalafurðir á nýliðnu… Meira
26. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 502 orð | 2 myndir

Hraðinn lækkaður á götum borgarinnar

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hámarkshraði verður lækkaður á götum Reykjavíkur á nýbyrjuðu ári 2023. Þetta nær til gatna sem Reykjavíkurborg hefur yfir að ráða. Í tilkynningu sem borgin sendi frá sér eru taldar upp 160 götur og vegir um alla borg, sem hraðalækkunin nær til. Meira
26. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 877 orð | 3 myndir

Hraðvirkt og óslitið net á vegina

Vegfarendur um landið mega gera ráð fyrir því að innan átta ára verði búið að leggja þéttriðið og slitlaust háhraðafarnet með mikilli gagnaflutningsgetu á flestum eða öllum stofnvegum og að tiltæk verði farnetsþjónusta með góðum hraða á helstu vegum yfir hálendið Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 1310 orð | 4 myndir

Hvernig væri að byrgja brunninn?

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Mikill meirihluti lóða í þéttbýli eru lóðir sem fasteignaeigendur leigja af viðkomandi sveitarfélagi og því má segja að það sé mikið hagsmunamál fyrir almenning að lagarammi um slíka leigu sé skýr og hagsmunaaðilar þekki bæði sín réttindi og skyldur. En er það svo? Þegar þessi mál eru skoðuð kemur í ljós að talsvert vantar upp á að heildstæð löggjöf sé um þennan málaflokk og réttindi og skyldur fasteignakaupenda þegar kemur að lóðaleigu getur verið mismunandi eftir ólíkum bæjarfélögum. Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Iðnaðarsafninu lokað fáist ekki fjármagn

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Ég er aldrei svartsýnn lengi í einu, en nú ber svo við að ég hef ekki losnað við svartsýnina allan janúarmánuð, þessi fundur með bæjarráði varð ekki til að auka mér bjartsýni á að vel færi,“ segir Þorsteinn E. Arnórsson, fyrrverandi safnstjóri Iðnaðarsafnsins á Akureyri, og vísar til þess að stjórn safnsins fór á fund bæjarráðs þar sem farið var yfir stöðu þess, en hún er vægast sagt slæm. Allt bendir til þess að skella þurfi Iðnaðarsafninu í lás í síðasta lagi 1. mars næstkomandi, peningarnir eru nánast búnir. Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Íbúðir í borginni mega standa auðar

Tillaga áheyrnarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að íbúðir í Reykjavík standi ekki auðar var felld á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs. Fyrir fundinn var lögð umsögn skrifstofu stjórnsýslu og gæða, þar sem fram kemur að Reykjavíkurborg… Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Jurtamjólkin sem kemur á óvart

Framboð á jurtamjólk hefur aukist mikið á undanförnum árum og nú má velja á milli þó nokkurra gerða sem ýmist eru unnar úr höfrum, möndlum, soja eða öðru hráefni. Með Sproud-jurtamjólkinni er þó annað upp á teningnum því hráefnið í þessa óvenjulegu… Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Katrín og Scholz funduðu í Berlín

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði með Olaf Scholz, kanslara Þýskalands, í Berlín í gær. Ýmislegt var rætt svo sem orku- og loftslagsmál og formennska Íslands í Evrópuráðinu, en efst voru þó á baugi öryggismálin í Evrópu vegna stríðsins í Úkraínu Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 294 orð

Leggja þétt net yfir vegina

Fyrir dyrum standa umfangsmiklar framkvæmdir á allra næstu árum við að byggja upp háhraðafarnetsþjónustu á stofnvegum landsins og á helstu hálendisvegum. Í drögum að verkáætlun vinnuhóps fjarskiptafyrirtækja til Fjarskiptastofu kemur fram að… Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Litrík þök bar við heiðríkan himininn

Með hækkandi sól fara dagarnir að lengjast eftir myrkan og kaldan vetur. Þannig var nokkur heiðríkja á höfuðborgarsvæðinu í gær og náði hitinn allt að 2,6 gráðum um eftirmiðdaginn, þótt frost væri um morguninn Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Markmiðið að lesa 100 bækur á árinu

Bækur hafa alla tíð höfðað til Söndru Ómarsdóttiur. Hún er bókavörður á Bókasafni Skagastrandar og sér einnig um skólabókasafnið. Hún les mikið, heldur nákvæma skrá yfir lesnar bækur og markmiðið er að lesa 100 bækur í ár Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Mesti ís í höfnum um áratuga skeið

Hinn langi og harði frostakafli, sem er nýafstaðinn, hafði talsverð áhrif á hafnir landsins. „Ég man ekki eftir svona miklum ís í Reykjavíkurhöfn í áratugi,“ segir Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Rennur undir brúna í Þorskafirði

Starfsmenn Suðurverks þurfa að fara varlega við að aka efni í álinn sem enn er opinn sunnan við nýju brúna yfir Þorskafjörð til þess að raska ekki jafnvægi botnlaganna. Vandinn snýr að straumum og sérstaklega sigi en sigið er mælt að loknu hverju… Meira
26. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 842 orð | 3 myndir

Samvinna bandamanna mikilvæg

Brennidepill Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Orrustuskriðdrekar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins (NATO) verða sendir til Úkraínu á næstu mánuðum og úkraínskir bryndrekahermenn þjálfaðir í notkun þeirra. Gera má ráð fyrir að hundruð vestrænna dreka verði send gegn innrásarliði Moskvuvaldsins og telja bandarískir hershöfðingjar, sem m.a. hefur verið vitnað til áður hér í Morgunblaðinu, líklegt að bryntæki þessi muni eiga stóran þátt í að brjótast í gegnum varnarlínur Rússa og í kjölfarið tvístra hersveitum þeirra. Úkraínustjórn hefur óskað eftir 300 vestrænum orrustudrekum. Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Senda Abrams-dreka til Úkraínu

Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að Bandaríkin myndu senda 31 Abrams-skriðdreka til Úkraínu. Fyrr um daginn höfðu þýsk stjórnvöld staðfest að þau myndu senda Leopard 2A6-skriðdreka þangað Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Sérstaðan glatast með enskunni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum auðvitað áhyggjufullar gagnvart þessari stöðu. Ef enginn hugsar sig um tvisvar þegar hann gefur fyrirtæki sínu erlent nafn og yfirvöld bregðast ekki við þá gerist ekkert annað en að við tökum enskuna upp fyrir tungumál ferðaþjónustunnar. Mér sýnist allt liggja í þá átt,“ segir Sigríður Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Hólum. Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Skaupið gott að mati 89% þjóðar

Níu af hverj­um tíu voru ánægðir með Ára­móta­s­kaupið 2022. Þetta sýn­ir könn­un Maskínu en 89% svar­enda sögðust vera ánægð með Skaupið. Tæp 6% voru á báðum átt­um en 5,1% svar­enda sagði það slakt eða frek­ar slakt Meira
26. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Sænski þjóðfáninn fékk að kenna á því

Múslimar víða um heim hafa fordæmt mótmæli sem áttu sér stað við sendiráð Tyrklands í Svíþjóð þar sem karlmaður brenndi þeirra helsta trúarrit, kóraninn. Sá hópur fólks sem hér sést á mynd ljósmyndara fréttaveitu AFP mótmælti gjörningnum með því að… Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Telja forsendur jarðvangs brostnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Byggðarráð Rangárþings eystra telur að forsendur fyrir áframhaldandi starfsemi Kötlu jarðvangs séu brostnar vegna þess að ekki hafa tekist samningar við umhverfisráðuneytið um áframhaldandi stuðning við verkefnið, sem þýðir að sveitarfélögin þurfa að óbreyttu að auka fjárframlög sín. Sveitarstjóri Rangárþings eystra segir að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um framhaldið og vonast til að lausn finnist. Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Tilraunin kostaði 66 milljónir

„Verkefnið í heild og vinnan var að mínu mati vel heppnuð enda var þetta samþykkt í fjórum sveitarfélögum af fimm,“ segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Anton Kári var formaður sam­starfs­nefnd­ar um Sveit­ar­fé­lagið Suður­land Meira
26. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Von á harðri keppni í meistaradeildinni

Öll mót meistaradeildarinnar í hestaíþróttum verða í ár haldin í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli í Ölfusi, nema skeiðkeppnin sem fram fer á Selfossi. Fyrsta keppni mótaraðarinnar fer fram í kvöld. Sigurbjörn Eiríksson, formaður stjórnar meistaradeildarinnar, telur að keppnin í ár verði spennandi Meira

Ritstjórnargreinar

26. janúar 2023 | Leiðarar | 298 orð

Ekki eintómar framfarir

Hvernig mundi ganga í dag að byggja upp eftir náttúruhamfarir? Meira
26. janúar 2023 | Staksteinar | 193 orð | 2 myndir

Mega sumir allt og aðrir ekkert?

Reglugerð Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um rafbyssur er í fullu samræmi við stjórnarsáttmálann, þar sem segir að „lögreglan [þurfi] að vera í stakk búin til að mæta skipulagðri glæpastarfsemi“, en virðist þó umdeild meðal Vinstri grænna, en Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði að heppilegra hefði verið að ræða málið „með skýrari hætti í ríkisstjórn“. Meira
26. janúar 2023 | Leiðarar | 361 orð

Ógöngur afstöðuleysis

Enn er óljóst hversu langt vandræðagangurinn fer Meira

Menning

26. janúar 2023 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Bieber selur útgáfuréttinn

Poppstjarnan Justin Bieber hefur selt sinn hluta útgáfuréttar að lögum sínum og var það fyrirtækið Hipgnosis Songs Capital sem keypti af honum fyrir um 200 milljónir bandaríkjadala sem er jafnvirði um 28 milljarða króna Meira
26. janúar 2023 | Menningarlíf | 221 orð | 1 mynd

Brot af annars konar þekkingu

Sýningin Brot af annars konar þekkingu verður opnuð í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu í dag, 26. janúar, kl. 17 og verður opið til kl. 21. Á sýningunni er stiklað á stóru í þriggja ára rannsóknarverkefni og sýningaröð sem nefnist Annars konar… Meira
26. janúar 2023 | Menningarlíf | 966 orð | 2 myndir

Chicago aldrei átt sterkara erindi

„Frá því ég tók við sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar hefur það verið draumur minn að setja Chicago upp hér í Samkomuhúsinu, því þetta er einn flottasti og skemmtilegasti söngleikur allra tíma sem hefur lengi verið í miklu uppáhaldi hjá… Meira
26. janúar 2023 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Djasshúsgangar tengdir McLemore

Tónleikaröðin Jazz í hádeginu, sem haldin er í söfnum Borgarbókasafnsins, hefst í dag með tónleikum í Grófinni kl. 12.15 og verða einnig haldnir tónleikar á morgun í Gerðubergi og á laugardag í Spönginni á sama tíma Meira
26. janúar 2023 | Fólk í fréttum | 703 orð | 1 mynd

Erfitt að keppa við Kanaríferðir

Grínistarnir Pálmi Freyr Hauksson og Máni Arnarson, úr sketsahópnum Kanarí, mættu léttir í lundu í morgunþáttinn Helgarútgáfuna síðasta laugardag, daginn sem fyrsti þáttur annarrar seríu af þáttunum Kanarí var sýndur á RÚV Meira
26. janúar 2023 | Bókmenntir | 1056 orð | 4 myndir

Frá sýndaraftöku í faðm kvenna

Ævisaga Dostojevskí og ástin ★★★★· Eftir Alex Christofi. Áslaug Agnarsdóttir þýddi. Ugla, 2022. Kilja, 416 bls. með eftirmála og tilvísana- og heimildaskrám. Meira
26. janúar 2023 | Fólk í fréttum | 541 orð | 2 myndir

Ísak farðar Lilju Pálmadóttur og notar engar 50 vörur á andlitið

„Við Harpa Kára vinkona fáum oft spurningar frá konum á besta aldri hvort það verði ekki eitthvað í boði fyrir þær sem liggja kannski ekki yfir Instagram eða Tik Tok. Við höfum lengi haft á plani að halda glæsilegt förðunarnámskeið fyrir þær… Meira
26. janúar 2023 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Kufungar og skeljaskvísur í Deiglunni

Marsibil G. Kristjánsdóttir, listakona frá Þingeyri, opnar sýningu í Deiglunni á Akureyri á morgun, föstudag, kl. 20.20. Hún sýnir verk sem eiga sterka tengingu við fjörur Íslands og hefur hún á undanförnum árum unnið með efnivið úr fjörum, t.d Meira
26. janúar 2023 | Menningarlíf | 646 orð | 1 mynd

Lofar einstakri trommuupplifun

Fimm verk eftir íslensk tónskáld verða leikin á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Myrkum músíkdögum í kvöld kl. 19.30 í Eldborg og þrjú þar af frumflutt. Verkin þrjú eru „Mar“ eftir Kjartan Ólafsson, „Hún róar mig,… Meira
26. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Lopinn teygður – og teygður

Sjónvarpsþáttaraðir tröllríða streymisveitum um þessar mundir. Listin við að gera slíkar raðir er að mjatla út upplýsingum hægt og bítandi, nógu hratt til að halda athyglinni, en ekki of hratt til að gátan leysist Meira
26. janúar 2023 | Kvikmyndir | 468 orð | 2 myndir

Ruglað í rýninum

Bíó Paradís Coupez! ★★★★· Leikstjórn: Michel Hazanavicius. Handrit: Michel Hazanavicius og Ryoichi Wada. Aðalleikarar: Matilda Anna Ingrid Lutz, Bérénice Bejo, Finnegan Oldfield, Romain Duris og Simone Hazanavicius. Frakkland, 2022. 110 mín. Meira
26. janúar 2023 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Stefnumót rithöfundar og heimspekings

Kveikja nefnist röð hugvekja lista og fræða um eld, innblástur, skrif, skáldskap, leikhús, hugsun, skynjun, sköpun sem fram fer í Borgarbókasafninu og á fyrstu Kveikju ársins, í dag kl. 17.15 í Borgarbókasafninu í Kringlunni, mætast rithöfundur og… Meira
26. janúar 2023 | Bókmenntir | 572 orð | 3 myndir

Töfrandi og hrollkaldur heimur

Skáldsaga Skuggabrúin ★★★★½ Eftir Inga Markússon. Lesin af Jóhanni Sigurðarsyni, Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur og Haraldi Ara Stefánssyni. Storytel, 2022. Meira
26. janúar 2023 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Uppáhellingarnir fagna nýrri plötu á Græna hattinum á morgun

Sönghópurinn Uppáhellingarnir fagna útgáfu plötunnar Tempó prímó - Uppáhellingarnir syngja Jónas og Jón Múla með tvennum tónleikum. Þeir fyrri verða á Græna hattinum á Akureyri annað kvöld, föstudag, en þeir seinni í Gamla bíói 12 Meira
26. janúar 2023 | Menningarlíf | 159 orð | 1 mynd

Verk eftir Mozart- feðga á morgun

Í tilefni af fæðingardegi W.A. Mozarts bjóða Reykjavíkurborg og Hannesarholt upp á tónleika með tónlist eftir feðgana Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791) og Franz Xavier Wolfgang Mozart (1791-1844) í Hannesarholti á morgun kl Meira
26. janúar 2023 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Yfir 24.000 hafa nú séð Villibráð

Kvikmyndin Villibráð nýtur mikilla vinsælda og var tekjuhæsta myndin um síðustu helgi og hefur notið jafnrar og góðrar aðsóknar allt frá því hún var frumsýnd. Um 4.000 miðar voru seldir á myndina um helgina og hafa nú yfir 24.000 manns séð hana, sem … Meira

Umræðan

26. janúar 2023 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Dómnefnd hinna dýru lóða

Kjartan Magnússon: "Við skipulag Keldnahverfis vill meirihluti borgarstjórnar leggja höfuðáherslu á hámarksafrakstur af lóðasölu frekar en að skapa þar mannvænlegt hverfi." Meira
26. janúar 2023 | Velvakandi | 167 orð | 1 mynd

Hver á þá að lesa Njálu?

Það er oft nefnt, bæði hér og annars staðar í álfunni, að þjóðirnar séu að eldast og æ færri séu á vinnumarkaði. Þróunin er sú að eftirlaunaaldur fer eitthvað hækkandi þótt ekki sé stemning fyrir því hjá launafólki. Meira
26. janúar 2023 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Indland tekur við formennsku í G20

Ashok Sajjanhar: "Indland hefur tekið við formennsku í G20, sem samanstendur af 19 stórum hagkerfum auk Evrópusambandsins." Meira
26. janúar 2023 | Aðsent efni | 350 orð | 3 myndir

Matvælaverðshækkanir heima og heiman 2022

Erna Bjarnadóttir: "Atburðir ársins 2022 hafa markað tímamót í umræðu um matvælaverð og aðgengi að matvælum. Verðlag á matvöru hækkað minna síðustu tvö ár en innan ESB." Meira
26. janúar 2023 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Vg leggur smábátasjómenn á höggstokkinn!

Vg er því miður í mínum huga hreinn og klár svikaflokkur. Flokkur sem boðaði bjartari tíð fyrir brothættar sjávarbyggðir og kvótalitlar útgerðir, fyrir kosningarnar 2021. Margur bar þá von í brjósti að þegar Svandís Svavarsdóttir (Vg) settist í… Meira

Minningargreinar

26. janúar 2023 | Minningargreinar | 3012 orð | 1 mynd

Brynjólfur Sandholt

Brynjólfur fæddist í Reykjavík 18. september 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 18. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Brynjólfsdóttir, f. 24. september 1891, d. 25. janúar 1980 og Egill Sandholt, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2023 | Minningargreinar | 2429 orð | 1 mynd

Dröfn Vilmundardóttir

Dröfn Vilmundardóttir fæddist í Barnaskólanum í Grindavík 21. júní 1956. Hún lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 13. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Valgerður Sigurbjörg Þorvaldsdóttir, f. 7. apríl 1927, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2023 | Minningargreinar | 2890 orð | 1 mynd

Friðþjófur Sigurðsson

Friðþjófur Sigurðsson, fv. byggingarfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, fæddist í Hafnarfirði 20. júlí 1924 og átti þar heima alla tíð. Hann lést á líknardeild Landakots 15. janúar 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Árnason kaupmaður í Hafnarfirði, f. 7.8. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2023 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðrún Haraldsdóttir

Ingibjörg Guðrún Haraldsdóttir fæddist á Akureyri 4. maí 1951. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 17. janúar 2023. Ingibjörg var dóttir Ragnheiðar Valgarðsdóttur, kennara og listakonu, ættuð frá Fagraskógi, f. 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2023 | Minningargreinar | 2863 orð | 1 mynd

Jenný Hjördís Sigurðardóttir

Jenný Hjördís Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 26. maí 1948. Hún lést á Landspítalanum 30. desember 2022. Foreldrar Jennýjar voru Steinþóra Margrét Sigurðardóttir, f. 14. október 1919, d. 23. febrúar 2008, og Sigurður Steindórsson, f. 29. júní 1918,... Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2023 | Minningargreinar | 4346 orð | 1 mynd

Jónas Elíasson

Jónas Janus Elíasson fæddist á Bakka í Hnífsdal 26. maí 1938. Hann lést 8. janúar 2023. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Rósu Jónasdóttur frá Bakka í Hnífsdal, f. 28.12. 1906, d. 22.3. 1987, og Elíasar Kristjáns Ingimarssonar verkstjóra, f. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2023 | Minningargreinar | 5606 orð | 1 mynd

Ólafur Haukur Árnason

Ólafur Haukur Árnason fæddist á Siglufirði 23. október 1929 og ólst þar upp. Hann lést á Landakotsspítala 15. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
26. janúar 2023 | Minningargreinar | 1723 orð | 1 mynd

Steingrímur Waltersson

Steingrímur Waltersson húsasmiður fæddist í Reykjavík 7. júní 1971. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 4. janúar 2023. Foreldrar hans eru Walter Hjartarson, f. 12. júlí 1951, og Kristbjörg Steingrímsdóttir, f. 29. október 1950. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

26. janúar 2023 | Sjávarútvegur | 256 orð | 1 mynd

Afla upplýsinga um hafið

Kolefnisförgunarfyrirtækið Running Tide kom nýverið fyrir neti af hátæknimælitækjum á alþjóðlegu hafsvæði suður af Íslandi. Tilgangurinn er að afla gagna um hafsvæðið og hafstrauma, en fyrirtækið hyggst í framhaldinu gera rannsóknir sem tengjast… Meira
26. janúar 2023 | Sjávarútvegur | 489 orð | 2 myndir

Margir finna fyrir veiðileyfissviptingu

Tímabundin veiðileyfissvipting Sigurfara GK-138, sem Nesfiskur gerir út, hófst síðastliðinn föstudag og mun hún gilda til 16. febrúar. Afleiðing sviptingarinnar er að eitt af þremur skipum landar ekki í Sandgerði í fjórar vikur og fyrir vikið verður … Meira

Viðskipti

26. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

KOM og Ampere sameinast

KOM ráðgjöf og auglýsinga- og almannatengslastofan Ampere hafa sameinast og munu fyrirtækin starfa undir merkjum KOM ráðgjafar. Guðrún Ansnes, annar eigenda Ampere, tekur við sem framkvæmdastjóri KOM af Friðjóni R Meira
26. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 712 orð | 1 mynd

Ný sjálfbærnilöggjöf ESB

Björn Leví Óskarsson blo@mbl.is Janúarráðstefna Festu, miðstöðvar um sjálfbærni fer fram í dag. Meðal umræðustofa á ráðstefnunni er væntanleg Evrópulöggjöf um sjálfbærni. Um er að ræða umfangsmikla lagasetningu og er henni ætlað að ná markmiðum ESB um „græna sáttmálann“. Markmið hans er að gera hagkerfi Evrópu að fyrsta loftslagshlutlausa hagkerfi heims. Meira
26. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 57 orð

Sýn lækkar um 4,6%

Skel fjárfestingafélag hækkaði mest í 71 milljónar króna viðskiptum við lokun markaða í gær, eða um 2,63%. Bréf í Sýn lækkuðu aftur á móti um 4,2%, sem var mesta lækkun innan dags. Mesta veltan var með bréf Icelandair í 940 milljóna króna viðskiptum og höfðu bréf félagsins hækkað um 1,64% í lok dags Meira

Daglegt líf

26. janúar 2023 | Daglegt líf | 982 orð | 3 myndir

Hispurslaus og fljúgandi hagmælt

Ég er að kynna stórmerkilega persónu Skáld-Rósu, sem hefur í tímans rás orðið einhvers konar þjóðsagnapersóna. Mig langaði að sýna þessa manneskju, allar sögurnar sem gengu um hana og hvað fólki hefur þótt vænt um ímynd þessarar fátæku… Meira

Fastir þættir

26. janúar 2023 | Í dag | 185 orð

Ballið byrjar. S-Allir

Norður ♠ G3 ♥ 1084 ♦ ÁG5 ♣ ÁD1093 Vestur ♠ 4 ♥ ÁG963 ♦ D96 ♣ KG54 Austur ♠ 102 ♥ D5 ♦ K108432 ♣ 762 Suður ♠ ÁKD98765 ♥ K72 ♦ 7 ♣ 8 Magnús mörgæs… Meira
26. janúar 2023 | Í dag | 297 orð | 1 mynd

Gerður Baldursdóttir

70 ára Gerður fæddist og ólst upp í Hveragerði. Eftir landspróf fluttist til hún til Reykjavíkur og býr núna í Hlíðunum. Hún hóf nám í hjúkrun við Hjúkrunarskóla Íslands 1972 og útskrifaðist 1975 og síðar fór hún í nám í stjórnun við Nýja… Meira
26. janúar 2023 | Í dag | 982 orð | 3 myndir

Glæstur ferill í tveimur löndum

Sólveig Arnarsdóttir er fædd 26. janúar 1973 í Reykjavík og ólst upp í Þingholtunum, fyrir utan tvö ár á Akureyri. „Þingholtin eru leiksvæði bernsku minnar með öllum sínum skúrum, hvannarfylltu bakgörðum, skrýtna fólki og stillönsum sem hægt… Meira
26. janúar 2023 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Kom unnustanum rækilega á óvart

Kristín Sif, útvarpskona á K100, kom unnusta sínum Stefáni Jakobssyni rækilega á óvart um síðustu helgi í tilefni af afmæli hans. Hann lagði af stað á Keflavíkurflugvöll í góðri trú um að hann væri á leiðinni í brúðkaup í Kaupmannahöfn en raunin var … Meira
26. janúar 2023 | Í dag | 66 orð

Maður veigrar sér orðið við að nota ýmis algeng orð úr eigin orðaforða í…

Maður veigrar sér orðið við að nota ýmis algeng orð úr eigin orðaforða í samtölum og rekst líka æ oftar á orð eins og „uppurð“. Á bak við það er uppburðir: þor, dirfska, framfærni Meira
26. janúar 2023 | Í dag | 465 orð

Séra Magnús settist upp á Skjóna

Hólmfríður Bjartmarsdóttir yrkir á Boðnarmiði: Hér er ekkert um að vera, engin sól í heiði skín. Mér sýnist alveg um að gera að yrkja bara um vín. Philip Vogler Egilsstöðum svaraði: Hólmfríði er hollt að yrkja á heiði þó ei skíni Meira
26. janúar 2023 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. b4 b6 9. Bd3 a5 10. a3 Ba6 11. Bxa6 Hxa6 12. b5 cxb5 13. c6 Dc8 14. Rxb5 Dxc6 15. Rc7 Ha7 16. Hc1 Db7 17. Dd3 Hc8 18. 0-0 Re4 19 Meira

Íþróttir

26. janúar 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Besti árangur Íslendinga

Matthías Kristinsson og Bjarni Þór Hauksson náðu í fyrradag besta árangri Íslendinga í alpagreinum frá upphafi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem nú stendur yfir í Sappada á Ítalíu. Matthías hafnaði í áttunda sæti í sviginu og Bjarni í því níunda Meira
26. janúar 2023 | Íþróttir | 1184 orð | 1 mynd

Bjarki bestur Íslendinga

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hafnaði í 12. sæti á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Svíþjóð og Póllandi. Um vonbrigði er að ræða, þar sem liðið ætlaði sér að minnsta kosti að fara í átta liða úrslit Meira
26. janúar 2023 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Eftir vonbrigði íslenska landsliðsins á HM karla í handbolta eru…

Eftir vonbrigði íslenska landsliðsins á HM karla í handbolta eru þjálfaramál liðsins í umræðunni. Einhverjir vilja að Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari, þar sem honum mistókst að koma íslenska liðinu í átta liða úrslit Meira
26. janúar 2023 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Fer í atvinnumennskuna

Kylfingurinn Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR hefur gerst atvinnumaður í golfi. Ragnhildur mun leika á LET Access-mótaröðinni, sem er næststerkasta mótaröð Evrópu. Þá mun hún leika á Íslandsmótinu samhliða mótum erlendis Meira
26. janúar 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Guðbjörg sló Íslandsmetið

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló í gærkvöld Íslandsmet sitt í 60 metra hlaupi kvenna innanhúss þegar hún sigraði í greininni á frjálsíþróttamótinu Aarhus Sprint n' jump í Árósum í Danmörku. Guðbjörg Jóna hljóp vegalengdina á 7,35 sekúndum en fyrra Íslandsmet hennar var 7,43 sekúndur Meira
26. janúar 2023 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Guðný lagði upp sigurmarkið

Guðný Árnadóttir átti drjúgan þátt í að koma AC Milan í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Hún lagði upp sigurmarkið gegn Fiorentina, liði Alexöndru Jóhannsdóttur, á útivelli, 1:0, en Martina Piemonte skoraði með skalla eftir aukaspyrnu Guðnýjar Meira
26. janúar 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Gunnhildur Yrsa í Stjörnuna

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu er gengin til liðs við Stjörnuna á ný eftir ellefu ára dvöl í atvinnumennsku erlendis. Gunnhildur, sem er 34 ára, lék með Stjörnunni frá 2003 til 2012 og varð bæði Íslands- og bikarmeistari með… Meira
26. janúar 2023 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Magnaður sigur Spánverja

Norðmenn misstu af sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik á tæpasta mögulega hátt þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Spánverjum í tvíframlengdum leik í Gdansk í Póllandi í gær, 35:34 Meira
26. janúar 2023 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Njarðvík skoraði 106 stig í Grafarvoginum

Bríet Sif Hinriksdóttir skoraði sex þriggja stiga körfur fyrir Njarðvík þegar liðið heimsótti Fjölni í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Dalhúsum í Grafarvogi í 17. umferð deildarinnar í kvöld Meira
26. janúar 2023 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Spænskur sigur í spennutrylli

Spánverjar komust í gærkvöld í undanúrslitin á heimsmeistaramóti karla í handknattleik eftir ótrúlegan og tvíframlengdan leik gegn Norðmönnum þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum seinni framlengingar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.