Greinar þriðjudaginn 7. febrúar 2023

Fréttir

7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 432 orð

20.680 fengu ávísuð ADHD-lyf

Notkun ADHD-lyfja hér á landi heldur áfram að aukast og jókst hún um 12,3% á seinasta ári frá árinu á undan. Heldur hefur þó dregið úr aukningunni á milli ára, sérstaklega meðal barna, ef miðað er við ört vaxandi notkun á undanförnum árum Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ákæru fyrir hryðjuverk vísað frá

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði í gær frá tveimur ákæruliðum á hendur tveimur mönnum fyrir undirbúning hryðjuverka vegna óskýrs orðalags í ákærunni. Eftir standa ákæruliðir fyrir brot á vopnalögum. Lög­menn beggja ákærðu fóru fram á frá­vís­un… Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

„Stöðuvatn“ á golfvellinum

„Þetta er ekkert óvenjulegt. Við höfum séð það verra en þetta. Nú erum við komin með nágranna og því sér fólk þetta kannski betur en áður,“ segir Þorvaldur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri golfklúbbsins Odds í Garðabæ Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Drífa Snædal ráðin talskona Stígamóta

Drífa Snædal, fv. forseti ASÍ, hefur verið ráðin talskona Stígamóta og tekur við starfinu þann 1. mars af Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur sem hverfur til annarra starfa. Í starfinu felst að taka þátt í stefnumótun og hafa umsjón með pólitísku… Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Flýta lagningu varasæstrengs

Rafmagn til að hita vatn fjarvarmaveitu Vestmannaeyja er að mestu framleitt með olíu vegna bilunar í aðalrafstreng Eyjanna. Þegar loðnuvinnsla kemst á fullt skrið verða allar þær tólf olíukyntu ljósavélar sem nú eru í Eyjum keyrðar á fullu afli Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hafnarfjarðarbær fékk Orðsporið

Hvatningarverðlaun leikskólanna, Orðsporið, féllu Hafnarfjarðarbæ í skaut í gær, á degi leikskólans. Að verðlaununum standa Félag leikskólakennara og Félag stjórnenda leikskóla, og voru þau afhent í tíunda sinn Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Húsavík Stokkendur í stemningu á andapollinum í skrúðgarði Húsvíkinga við Brúarárstíflu. Vinsælt er hjá ungum Þingeyingum að gefa öndunum brauð og sulla í pollinum á... Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Hálf öld frá fyrsta Eyjapistlinum á RÚV

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í dag er hálf öld liðin frá því að fyrsti Eyjapistillinn, útvarpsþáttur tvíburabræðranna Arnþórs og Gísla Helgasona, fór í loftið á vegum Ríkisútvarpsins. Þættinum, sem var á dagskrá í rúmlega eitt ár, var ætlað að greiða fyrir samskiptum Vestmannaeyinga og liðsinna þeim á ýmsan hátt eftir að þeir urðu að flýja heimili sín í eldgosinu sem hófst 23. janúar 1973. Meira
7. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 797 orð | 2 myndir

Innrásin felldi Rússa í lýðræðisstiganum

Baksvið Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Rannsóknarfyrirtækið Economist Intelligence Unit, EIU, gaf nýverið út nýja skýrslu um stöðu lýðræðis í heiminum fyrir árið 2022 og er Ísland þar í þriðja sæti með einkunnina 9,52 af 10 mögulegum. Eru það einungis Noregur, með 9,81, og Nýja-Sjáland, með 9,61, sem fá hærri meðaleinkunn en Ísland. Rússar eru í hópi þeirra fáu þjóða sem fá verri einkunn milli úttekta og er innrásarstríð þeirra í Úkraínu sagt ástæðan. EIU er hluti samsteypunnar sem gefur út breska blaðið The Economist. Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Miðlunartillagan lögleg en verkföll hefjast

Ríkissáttasemjara er heimil bein aðfarargerð til að fá kjörskrá Eflingar vegna atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem féllst á allar kröfur ríkissáttasemjara í málinu Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Mæðgur saman í háskólanámi í HÍ

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sennilega er ekki algengt að mæðgur séu saman í krefjandi námi en Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, og Karen Helga Díönudóttir, rekstrarstjóri vöruhúss Landspítala, byrjuðu í MBA-námi í Háskóla Íslands í haust. Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Mörg norsk loðnuskip nú í Austfjarðahöfnum

Á fjórða tug loðnuskipa voru í gær í höfnum á Austurlandi komin í skjól vegna aðsteðjandi vetrarlægðar sem stefndi að landinu. Alls 25 skip voru í höfnum Fjarðabyggðar, það er 8 á Eskifirði, fimm á Reyðarfirði og 11 á Fáskrúðsfirði Meira
7. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 869 orð | 2 myndir

Olíukostnaður hefur mikil áhrif

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stórhækkaður olíukostnaður á verulegan þátt í erfiðri fjárhagsstöðu Landhelgisgæslunnar. Stofnunin hefur verið í brenndidepli eftir að dómsmálaráðherra upplýsti að til stæði að selja flugvélina TF-SIF til að bæta fjárhagsstöðuna. Hætt var við þau áform og hallareksturinn verður leystur með öðrum hætti. Meira
7. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Óttast að stefni í víðtækara stríð

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sagði í ræðu á allsherjarþingi Sþ í gær að hann óttaðist að frekari stigmögnun í átökum Rússa og Úkraínu þýddi að heimurinn stefndi í „víðtækara stríð“ Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Röng mynd með viðtali

Röng mynd birtist í frétt um gervigreindarforrit í Morgunblaðinu í gær af Róbert Bjarnasyni, framkvæmdastjóra Íbúa ses. sem heldur námskeið í næstu viku um það hvernig hægt er að nýta tæknina í ýmsum tilgangi Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Skelfingarástand og fleiri en 3.600 látið lífið

Verstu jarðskjálftar sem orðið hafa í Tyrklandi og Sýrlandi í heila öld hafa nú þegar valdið dauða 3.600 manna. Jarðskjálftahrinan hófst kl. 4.17 að staðartíma í fyrrinótt þegar skjálfti, 7,8 að stærð, reið yfir suðurhluta Tyrklands og Aleppo-svæðið í norðurhluta Sýrlands Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 519 orð | 1 mynd

Stofnvegir verði greiðfærir hálft árið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég tel að þetta sé til bóta. Það eru mörg ár síðan farið var að ræða um svæðisskipulag fyrir allt Suðurland. Ég vona að þetta sé byrjunin á því og að láglendið verði tekið í framhaldinu, þegar reynsla er komin á hálendið,“ segir Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar og formaður svæðisskipulagsnefndar Suðurlands, um vinnslutillögu að svæðisskipulagi Suðurhálendis sem lögð hefur verið fram til kynningar. Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Stormur og óvissustig almannavarna

Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi á landinu vestanverðu klukkan sex í dag og nær svo yfir nær allt landið þegar líða tekur á. Óvissustigi almannavarna ríkislögreglustjóra hefur verið lýst yfir og samhæfingarmiðstöð virkjuð klukkan fimm Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Tvö framboð til formanns VR

Kjörstjórn VR bárust framboð tveggja einstaklinga til formanns félagsins en framboðsfrestur rann út á hádegi í gær. Þau Ragnar Þór Ingólfsson núverandi formaður VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sérfræðingur á skrifstofu VR gefa bæði kost á sér til formanns félagsins Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Veikburða og brotakennt eftirlit

„Stjórnsýsla og eftirlit með sjókvíaeldi hafa reynst veikburða og brotakennd og vart í stakk búin til að takast á við aukin umsvif greinarinnar síðustu ár.“ Þetta er niðurstaða stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirliti með sjókvíaeldi hér á landi Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Verkföll hefjast í dag

Ótímabundin vinnustöðvun sem nær til starfsfólks Eflingar á sjö hótelum Íslandshótela hefst klukkan tólf á hádegi í dag. Vinnustöðvunin tekur til allra starfa undir kjarasamningi Eflingar við SA um vinnu í veitinga- og gistihúsum á hótelunum sjö, alls 287 starfsmanna Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Vilja geta sett bílana í vatnsbað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Miklar áskoranir eru fyrir slökkvilið að takast á við eld í rafbílum og öðrum farartækjum sem búin eru endurhlaðanlegum rafhlöðum. Af þeim sökum fylgist Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vel með þróun mála hjá kollegum sínum úti í heimi og þeim tækninýjungum sem bjóðast. Þetta kom fram í máli Birgis Finnssonar, varaslökkviliðsstjóra Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, á fræðsludegi um rafvæðingu farartækja sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hélt á dögunum. Meira
7. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Þingmenn á faraldsfæti

Tíu alþingismenn taka á næstunni þátt í fundum í útlöndum. Í gær tóku sjö varamenn sæti á Alþingi. Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins hófst í Þórshöfn í Færeyjum í gær og mun hún standa til föstudags Meira
7. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Þúsundir létu lífið í jarðskjálftum

Yfir 3.600 manns fórust í Tyrklandi og Sýrlandi þegar öflugir jarðskjálftar urðu nálægt borginni Gaziantep í suðausturhluta Tyrklands í gærmorgun. Fyrsti skjálftinn mældist 7,8 stig og nokkru síðar reið annar skjálfti, 7,5 stig, yfir Meira

Ritstjórnargreinar

7. febrúar 2023 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Aukin opinber útgjöld markmiðið

Eitt lögmál rekstrar hins opinbera er að fjárþörf opinberra stofnana er aldrei hægt að fullnægja. Forsvarsmenn og starfsmenn stofnananna, auk þeirra sem mestra hagsmuna eiga að gæta af starfseminni, telja aldrei að nóg sé gert og hafa gjarnan uppi orð eins og fjársvelti. Meira
7. febrúar 2023 | Leiðarar | 265 orð

Hörmungar eftir jarðskjálfta

Samhugur með Tyrkjum og Sýrlendingum er mikill Meira
7. febrúar 2023 | Leiðarar | 429 orð

Loftbelgur sprengdur

Kínversk stjórnvöld láta reyna á hversu langt þau geta gengið Meira

Menning

7. febrúar 2023 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Ballettar leiknir á tvo flygla í Salnum

Erna Vala Arnardóttir og Romain Þór Denuit leika tvo rússneska balletta á tvo flygla í Tíbrá-tónleikaröð Salarins í kvöld kl. 20. Þar hljóma Öskubuska eftir Prokofíev og Hnotubrjóturinn eftir Tsjajkovskíj, sem „eru á meðal ástsælustu balletta… Meira
7. febrúar 2023 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

„Nýt hverrar sekúndu“

Sinfóníuhljómsveit Íslands (SÍ) hefur endurnýjað samning sinn við Evu Ollikainen sem gegnt hefur stöðu aðalhljómsveitarstjóra og listræns stjórnanda síðastliðin þrjú ár. Samningurinn hefur verið framlengdur til loka starfsársins 2025-26 Meira
7. febrúar 2023 | Menningarlíf | 281 orð | 1 mynd

Beyoncé slær verðlaunamet á Grammy

Beyoncé þakkaði eiginmanni sínum Jay-Z og hinsegin samfélaginu þegar hún tók við verðlaunum í flokki bestu dans- og raftónlistarplötunni fyrir hljómplötuna Renaissance á 65 Meira
7. febrúar 2023 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Boltafárinu mikla loksins lokið

Dagskrá RÚV riðlast reglulega vegna alls kyns boltaleikja. En nú er þetta boltafár frá – í bili. Það mun aftur halda innreið sína. Um leið verður ætlast til að við komum okkur öll í það banastuð sem stuðningsmenn íþrótta eru þekktir fyrir Meira
7. febrúar 2023 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Ljós í myrkri í Hörpu í hádeginu

„Ljós í myrkri“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða á Kúnstpásu, tónleikaröð Íslensku óperunnar, í Norður­ljósum Hörpu í dag, þriðjudag, kl. 12.15. Þar koma fram Kristín Anna Guðmundsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari Meira
7. febrúar 2023 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Rannsóknarkvöld haldið í Neskirkju

Félag íslenskra fræða stendur fyrir rannsóknarkvöldi í safnaðarheimili Neskirkju í kvöld kl. 20. Þar flytur Sigríður Hagalín Björnsdóttir erindi um nýjustu skáldsögu sína, Hamingja þessa heims Meira
7. febrúar 2023 | Menningarlíf | 584 orð | 2 myndir

Stórkostlegt eitt og sér

Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann Ragnarsson, sem er gestur Dagmála, frétta- og dægurmálaþáttar Morgunblaðsins, segir dagatalið í símanum vera lykilinn að því hvernig hann fer að því að láta þéttpakkaða dagskrá sína ganga upp Meira
7. febrúar 2023 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Söknuður í Hafnarborg í hádeginu í dag

Erla Björg Káradóttir sópran og Antonía Hevesi píanóleikari koma fram á fyrstu hádegistónleikum ársins í Hafnarborg í dag, þriðjudag, kl. 12. „Að þessu sinni bera tónleikarnir yfirskriftina „Söknuður“ en fluttar verða aríur úr… Meira
7. febrúar 2023 | Kvikmyndir | 589 orð | 2 myndir

Töffaraskapurinn nær hámarki

Sambíóin, Smárabíó og Háskólabíó Napóleonsskjölin ★★★·· Leikstjórn: Óskar Þór Axelsson. Handrit: Marteinn Þórisson. Aðalleikarar: Vivian Ólafsdóttir, Jack Fox, Iain Glen, Atli Óskar Fjalarsson, Wotan Wilke Möhring og Ólafur Darri Ólafsson. Ísland, 2023. 112 mín. Meira

Umræðan

7. febrúar 2023 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Innflytjendur til Evrópu

Haukur Ágústsson: "Evrópa situr uppi með óleysanlegan vanda." Meira
7. febrúar 2023 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Ísland lögregluríki?

Þór Rögnvaldsson: "Hér þarf engra sannana við því að ábendingin ein nægir til að rústa æru og ævi þess sem fyrir ásökunum verður." Meira
7. febrúar 2023 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Leggjumst öll á árarnar

Verðbólga hefur markað umræðu um efnahagsmál á Íslandi um árabil og glímdi Ísland lengi við verðbólgu sem mældist langt umfram það sem tíðkaðist í löndum í kringum okkur. Undanfarin 30 ár eða svo náðist að tempra verðbólguna meðal annars með… Meira
7. febrúar 2023 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Skipulagðar skerðingar þjónustu leikskóla vegna manneklu

Kolbrún Baldursdóttir: "Gera á störf á leikskóla eftirsóknarverð. Hækka þarf laun og bæta starfsaðstæður. Það er verkefni meirihlutans sem heldur utan um buddu borgarsjóðs" Meira
7. febrúar 2023 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Tryggjum fæðuöryggi þjóðar

Anton Guðmundsson: "Einnig verðum við að horfast í augu við þá staðreynd að meðalaldur bænda er um 60 ár." Meira
7. febrúar 2023 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Það rétta við að það sé skylda að kjósa

Matthildur Björnsdóttir: "Þjóðin hikar ekki við að setja þá út sem gera ekki það sem hún þarf." Meira

Minningargreinar

7. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd

Arndís Erlingsdóttir

Arndís Erlingsdóttir fæddist 2. júlí 1932 á Galtastöðum í Flóahreppi, þá Gaulverjabæjarhreppi. Hún lést 28. janúar 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar hennar voru Guðlaug Jónsdóttir, f. 21. júlí 1894, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2023 | Minningargreinar | 383 orð | 1 mynd

Brynhildur Lýðsdóttir

Brynhildur Lýðsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. nóvember 1949. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. janúar 2023. Brynhildur var dóttir Auðar Guðmundsdóttur, f. 27.1. 1918, d. 1.2. 2003, og Lýðs Brynjólfssonar, f. 25.10. 1913, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2023 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Erling Einarsson

Erling Einarsson fæddist 7. ágúst 1938. Hann lést 24. janúar 2023. Útför Erlings fór fram 2. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2023 | Minningargreinar | 141 orð | 1 mynd

Magnús Björgvin Sigurðsson

Magnús Björgvin Sigurðsson fæddist 18. desember 1948. Hann lést 17. janúar 2023. Útför Magnúsar Björgvins fór fram 27. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2023 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist 12. desember 1934. Hann lést 24. desember 2022. Útförin fór fram 6. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3555 orð | 1 mynd

Sigurður Aðalgeirsson

Sigurður Aðalgeirsson fæddist í Neskaupstað 19. desember 1945. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. janúar 2023. Foreldrar hans voru hjónin Bergþóra Bjarnadóttir, f. 1924, d. 2014 og Egill Aðalgeir Sigurgeirsson, f. 1920, d. 1997. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2023 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Skúli S. Jóhannesson

Skúli S. Jóhannesson fæddist 16. maí 1943. Hann lést 16. janúar 2023. Útför fór fram 30. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2023 | Minningargreinar | 75 orð | 1 mynd

Svanhildur Björnsdóttir

Svanhildur Guðbjörg Björnsdóttir, Systa, fæddist 11. nóvember 1947. Hún lést 12. janúar 2023. Útför hennar fór fram 20. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1602 orð | 1 mynd

Þórunn K. Erlendsdóttir

Þórunn Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 31. júlí 1935. Hún lést á Landspítalanum 28. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Sigurfljóð Olgeirsdóttir húsmóðir, f. 14.12. 1905, d. 6.6. 1990, og Erlendur Guðjónsson bifreiðastjóri hjá Kveldúlfi, f. 31.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 784 orð | 1 mynd

Mun þrýsta niður íbúðaverðinu

Snorri Jakobsson, hagfræðingur hjá Jakobsson Capital, segir útlit fyrir að raunverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu muni lækka á næstu misserum í kjölfar verðbólgu og vaxtahækkana. Þá sé uppsöfnuð þörf fyrir íbúðir ekki jafn mikil og áður var talið Meira

Fastir þættir

7. febrúar 2023 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Eva Georgs Ásudóttir

40 ára Eva er Reykvíkingur, ólst upp í Hlíðunum og býr þar. Hún er með meistarapróf í verkefnastjórnun (MPM) frá HR og er framleiðslustjóri Stöðvar 2. Hún hefur komið að framleiðslu og verið yfirframleiðandi ýmssa sjónvarpsþátta Meira
7. febrúar 2023 | Í dag | 183 orð

Góðar minningar. V-Allir

Norður ♠ -- ♥ KG10953 ♦ KD97 ♣ 832 Vestur ♠ ÁK109 ♥ Á762 ♦ 8 ♣ G654 Austur ♠ 764 ♥ D84 ♦ 105432 ♣ K7 Suður ♠ DG8532 ♥ -- ♦ ÁG6 ♣ ÁD109 Suður spilar 3G Meira
7. febrúar 2023 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Klæddist köku og sló heimsmet

Natasha Col­ine Fokas frá sviss­neska fyr­ir­tæk­inu SweeyCa­kes bakaði stærstu köku, sem hægt er að klæðast, sem gerð hef­ur verið. Kak­an vó 131,15 kg. Þetta kem­ur fram á vefsíðu heimsmeta­bók­ar Guinn­ess Meira
7. febrúar 2023 | Í dag | 975 orð | 3 myndir

Prófar eitthvað nýtt á hverju ári

Ingibjörg Valdimarsdóttir er fædd 7. febrúar 1973 á Akranesi og ólst þar upp til 12 ára aldurs en þá flutti fjölskyldan í Borgarnes og var þar í fjögur ár. Hún stundaði grunnskólanám bæði í Brekkubæjarskóla á Akranesi og við Grunnskólann í… Meira
7. febrúar 2023 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Selfoss Magnús Eysteinn Valtýsson fæddist 22. maí 2022 kl. 3.47 á…

Selfoss Magnús Eysteinn Valtýsson fæddist 22. maí 2022 kl. 3.47 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 2.772 g var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Elfa Margrét Magnúsdóttir og Valtýr Ingi Pétursson. Meira
7. febrúar 2023 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Sjaldan dauður tími í músíkinni

Píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson segir frá þéttri dagskrá sinni innan tónlistarheimsins. Hann hefur lagt mörgum helstu poppstjörnum landsins lið auk þess sem hann semur og gefur út eigin tónlist. Meira
7. febrúar 2023 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. 0-0 0-0 6. Rc3 d6 7. a4 a5 8. He1 h6 9. h3 He8 10. d4 Bf8 11. d5 Rb4 12. Be3 c6 13. Rd2 cxd5 14. exd5 b6 15. Bb5 He7 16. Rc4 Hb8 17. Dd2 Bf5 18. Hac1 Bg6 19 Meira
7. febrúar 2023 | Í dag | 250 orð

Það er hrollur í mér

Gunnar Hólm Hjálmarsson yrkir á Boðnarmiði: Einhver hrollur er í mér þó öllum gáttum loki. Útsynningur æðir hér með úrkomu og roki. Karl Benediktsson segir „fréttir á sunnudagsmorgni: Að vakna að morgni er langt frá létt, lund mín er oft sem spenntur bogi Meira
7. febrúar 2023 | Í dag | 65 orð

Þeir sem stunda það að hreyfa eyrun á sér, öðrum til skemmtunar og…

Þeir sem stunda það að hreyfa eyrun á sér, öðrum til skemmtunar og aðdáunar, vita að þá kvika eyrun til og frá, þ.e. hreyfast, bifast, iða Meira

Íþróttir

7. febrúar 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Agnes María í stað Hildar

Kvennalandslið Íslands í körfuknattleik fór í gær til Ungverjalands vegna leiks þjóðanna í undankeppni HM á fimmtudag. Hildur Björg Kjartansdóttir, fyrirliði og leikjahæsta landsliðskonan í hópnum, fór ekki með en hún þurfti að draga sig út vegna meiðsla Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 507 orð | 1 mynd

Á meira inni þótt hún hafi stórbætt 25 ára Íslandsmet

Frjálsíþróttakonan Irma Gunnarsdóttir úr FH stóð uppi sem sigurvegari í langstökki kvenna innanhúss á frjálsíþróttamóti Reykjavíkurleikanna í frjálsíþróttahöll Laugardalshallarinnar á sunnudag. Þar hjó hún ansi nærri sínum besta árangri, 6,36 metrum, með því að stökkva lengst 6,34 metra Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Bandaríska körfuboltastjarnan Steph Curry tekur ekki þátt í leikjum…

Bandaríska körfuboltastjarnan Steph Curry tekur ekki þátt í leikjum ríkjandi NBA-meistara Golden State Warriors næstu vikurnar, eftir að hann meiddist á fæti. Curry, einn besti skotmaður körfuknattleikssögunnar, varð fyrir meiðslunum í sigri Golden State á Dallas Mavericks aðfaranótt sunnudags Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Birkir óhultur eftir skæðan jarðskjálfta

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Adana Demirspor í Tyrklandi, hefur tilkynnt að hann sé óhultur eftir að stærðarinnar jarðskjálfti reið yfir suðausturhluta Tyrklands, þar sem Birkir er búsettur Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Irving og Doncic liðsfélagar

Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfuknattleik, mun í vikunni ganga til liðs við Dallas Mavericks eftir að hafa óskað eftir skiptum frá félaginu fyrir helgi. Brooklyn fær í staðinn tvo leikmenn og nýliðaval árin 2027 og 2029 Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Leeds leitar að knattspyrnustjóra

Enska knattspyrnufélagið Leeds United hefur rekið Bandaríkjamanninn Jesse Marsch úr starfi knattspyrnustjóra eftir tæplega eins árs starf. Marsch tók við starfinu af Argentínumanninum Marcelo Bielsa í lok febrúar á síðasta ári og tókst að bjarga liðinu frá falli úr ensku úrvalsdeildinni um vorið Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Liðstyrkur á Sauðárkrók

Tindastóll hefur samið við knattspyrnukonurnar Monicu Wilhelm og Gwen Mummert um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili í Bestu deildinni. Wilhelm, sem er bandarísk, er markvörður sem hefur leikið í fjögur ár með Iowa-háskólanum en Mummert,… Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Manchester City kært vegna 98 atriða

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu skýrði frá því í gær að Englands­meistarar Manchester City hefðu verið kærðir vegna fjölmargra meintra brota á fjárhagsreglum deildarinnar. Á heimasíðu deildarinnar eru taldar upp einar 98 reglur sem félagið er sagt … Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Mæta sex heimsmeisturum í kvöld

Valsmenn eiga fyrir höndum í kvöld sitt erfiðasta verk­efni í Evrópudeild karla í handbolta þegar þeir sækja heim þýska stórliðið Flensburg. Þar mæta þeir m.a. sex leikmönnum úr nýkrýndu heimsmeistaraliði Dana ásamt landsliðsmönnum fleiri þjóða Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ótrúlegur endurkomusigur Framara

Reynir Þór Stefánsson átti stórleik fyrir Fram þegar liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn Aftureldingu í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, á Varmá í Mosfellsbæ í 14. umferð deildarinnar í gær Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 484 orð | 2 myndir

Sex úr HM-liði Dananna

Valsmenn hefja í kvöld lokasprettinn í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik þegar þeir mæta þýska stórliðinu Flensburg á heimavelli þess, Flens-Arena, í nyrstu borg Þýskalands við dönsku landamærin Meira
7. febrúar 2023 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Síðastliðinn sunnudag fór ég loksins á mitt fyrsta frjálsíþróttamót sem…

Síðastliðinn sunnudag fór ég loksins á mitt fyrsta frjálsíþróttamót sem íþróttafréttamaður, þrátt fyrir að vera nú á mínu fjórða ári í starfinu. Einhvern veginn hefur það atvikast þannig, sem er nokkuð miður, þar sem mótið var hin allra besta… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.