Greinar föstudaginn 10. febrúar 2023

Fréttir

10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 262 orð | 2 myndir

Ástandið ömurlegt á hamfarasvæðinu

„Ástandið er náttúrlega ömurlegt en í aðgerðastjórn er fólk bara að vinna sína vinnu,“ segir Sólveig Þorvaldsdóttir, sem fer fyrir hópi ellefu Íslendinga á vegum Landsbjargar með liðsinni frá séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar sem er kominn til starfa í Hatay í austurhluta Tyrklands Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Bílskúrinn er körlunum á Akranesi mikilvægur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Íbyggnir Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA ræddu málin á Viðskiptaþingi í... Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Finnur fyrir miklum áhuga á íbúðum í Gufunesi

„Við höfum fundið fyrir miklum áhuga. Þar spilar inn ávinningurinn af því að búa nálægt strandlengjunni og geta séð yfir Esjuna, Viðey og miðborgina,“ segir Anna Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri fasteignaþróunarfélagsins Spildu Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 83 orð

Fjöldi snjóflóða í Djúpinu

Alls höfðu 32 snjóflóð fallið í Ísafjarðardjúpi í gær, samkvæmt tölum í skrá Veðurstofunnar seint í gærkvöldi. Nokkur flóðanna fóru yfir Súðavíkurhlíð. Veginum var í kjölfarið lokað. „Það er allt skráð, sama hversu lítið það er Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fyrstur á skrá yfir siglandi safnskip

Gamla varðskipið Óðinn var tekið í slipp í Reykjavíkurhöfn í gær. Um er að ræða reglubundna skoðun, sem tekur um viku til tíu daga, þar sem skipið er m.a. botnhreinsað og farið yfir ýmsan búnað. Skipið er hið fyrsta til að komast á skrá yfir… Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Hopp kolefnisjafnar rafskúturnar

Fyrirtækið Hopp ehf. hefur undirritað samning við Kolvið um að vega upp á móti allri óhjákvæmilegri losun gróðurhúsalofttegunda frá Hopp-rafskútum með því að gróðursetja tré á Íslandi undir formerkjum Kolviðar Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Hrossin fagna hækkandi sól

Laxamýri Veðrið hefur verið umhleypingasamt að undanförnu víða um land og miklir kuldar einkennt skammdegið. Hestar á útigöngu hafa átt misjafna daga og oft og tíðum hafa þeir orðið að híma í skjólum sínum Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Krókus boðar vorið í Vesturbænum

Krókusstilkar sáust vaxa í garði í Vesturbæ Reykjavíkur en krókus er ættkvísl blóma sem vaxa yfirleitt snemma að vori, í mars eða apríl. Því er nokkuð óvenjulegt að þeir sýni sig snemma í febrúar. Þessir krókusar virðast þó ekki ætla að leyfa… Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Margir úrvinda eftir vinnudaginn

Ætla má að um þriðjungur fólks á vinnumarkaði sé oft eða alltaf andlega úrvinda eftir vinnudaginn og að einn af hverjum fimm sé líkamlega úrvinda eftir vinnuna ef marka má niðurstöður ítarlegrar rannsóknar Félagsvísindastofnunar HÍ á einkennum… Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Milljarða fjárfesting í Hafnarfirði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum ekki að fara í samkeppni við önnur kvikmyndaver hérna, við lítum á þetta sem viðbót,“ segir Þröstur Sigurðsson, ráðgjafi hjá Arcur og einn aðstandenda nýs kvikmyndavers sem áformað er að reisa í Hafnarfirði. Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 2 myndir

Oddvitinn fagnar allri uppbyggingu í sveitarfélaginu

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur ekki fjallað um áform Qair Iceland um að stækka áformaðan vindorkugarð fyrirtækisins í landi Grímsstaða í Meðallandi, á Meðallandssandi og niður að sjó. Það gerist væntanlega á seinni stigum, því ef… Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 113 orð

Pítsur hækkuðu um 9,6% út úr búð á Íslandi á seinasta ári

Verðhækkanir á tilbúnum pítsum sem seldar eru í verslunum hafa verið mun minni hér á landi að undanförnu en í flestum öðrum Evrópulöndum. Eurostat, hagstofa Evrópusambandsins, hefur birt samanburð á verðhækkunum sem urðu á síðasta ári á pítsum og… Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Rekið í anda hringrásarhagkerfis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eldisgarður, stór landeldisstöð sem Samherji fiskeldi undirbýr að koma upp á Reykjanesi, er talinn hafa bæði jákvæð og neikvæð áhrif á umhverfið. Í umhverfismatsskýrslu sem lögð hefur verið fram segir að bygging og rekstur fiskeldisstöðvar af þessari stærðargráðu muni hafa áhrif á umhverfið með auðlindanotkun og myndun aukaafurða. Á móti komi að fyrirtækið hafi lagt áherslu á að draga úr umhverfisáhrifum með því að hanna og reka fiskeldisstöðina í anda hugmyndafræði um hringrásarhagkerfið. Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Sólveig hrópaði á gesti Fosshótela

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hrópaði á gesti sem sátu í móttöku Fosshótelsins í Bríetartúni í gær. Birt var myndskeið af atvikinu á mbl.is í gær. Samtök ferðaþjónustunnar fordæma framkomu verkfallsvarða Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Steingerður syngur sig í gegnum lífið

„Ég hef sungið mig í gegnum lífið,“ segir Steingerður Þorgilsdóttir, sem á að baki víðtæka reynslu í sjávarútvegi og veitingahúsarekstri en skipti snarlega um kúrs og hefur sinnt djasssöng í frítímanum undanfarin ár, meðal annars með Kvarsbandinu Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Stórar vakir sjást í Öskjuvatni

Nýjar gervitunglamyndir sýna afbrigðilega stórar vakir í Öskjuvatni, sem annars er ísilagt. Frá þessu greindi rannsóknarstofa HÍ í eldfjallafræðum og náttúruvá í gær. Töluverður órói hefur verið í eldfjallinu frá því árið 2012 Meira
10. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Stöðva þarf Rússa áður en þeir sækja lengra í vestur

Binda þarf enda á Úkraínustríðið og stöðva útþenslustefnu Rússlands í Evrópu áður en hersveitir Moskvuvaldsins sækja enn vestar. Eina leiðin til þess er að flýta vopnasendingum Vesturlanda og tryggja úkraínska hernum þungavopn á borð við langdrægar… Meira
10. febrúar 2023 | Erlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Tala látinna komin yfir 21 þúsund

Mannfall eftir jarðskjálftana í Tyrklandi og Sýrlandi fer stöðugt hækkandi og í gærkvöldi var staðfest mannfall komið yfir 21 þúsund manns og meira en 70 þúsund hafa slasast. Vonir um að finna fólk á lífi í rústunum dvínar með hverri klukkustund Meira
10. febrúar 2023 | Fréttaskýringar | 697 orð | 2 myndir

Útlendingamálin valda ólgu í Evrópu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins (ESB) hylltu Volodimír Selenskí Úkraínuforseta þegar hann kom til Brussel í gær eftir velheppnaðar heimsóknir til Lundúna og Parísar daginn áður. Hann var fullvissaður um frekari stuðning, þó aðild að ESB væri ekki í boði í bráð. Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

Verkfall olíubílstjóra bítur fljótt

„Við reynum eftir bestu getu að undirbúa okkur fyrir aðsteðjandi verkfall, en ef til þess kemur, koma áhrifin mjög sterkt fram eftir mjög fáa daga,“ segir Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri N1 Meira
10. febrúar 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Netþjón­usta banda­ríska tækni- og fjar­skipta­fyr­ir­tæk­is­ins Starlink er nú aðgengi­leg á Íslandi, en um er að ræða netþjón­ustu sem veitt er í gegn­um gervi­hnetti. Starlink er í eigu SpaceX, sem er að stór­um hluta í eigu Elons Musk Meira

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2023 | Leiðarar | 325 orð

Eftirlit án eftirlits

Samkeppniseftirlitið á ekki að valda atvinnulífi og almenningi tjóni Meira
10. febrúar 2023 | Leiðarar | 317 orð

Enn er ólga undir niðri

Klerkarnir geta varpað öndinni léttar – en óvíst er að það verði til langs tíma Meira
10. febrúar 2023 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Fordæmi stóra majónesmálsins

Eins og kunnugt er bannaði Samkeppniseftirlitið (SKE) mögulegan samruna á majónesmarkaðnum víðfeðma eftir að sérfræðingar SKE höfðu brotið kaldsósumarkaðinn til mergjar í 130 síðna opinberri skýrslu, líkust BA-ritgerð sem farið hefði úr böndunum. Meira

Menning

10. febrúar 2023 | Menningarlíf | 602 orð | 1 mynd

Ádeila á svarthvítan heim

Leikritið Samdrættir verður frumsýnt í kvöld í Tjarnarbíói og er því lýst sem flugbeittri ádeilu eftir eitt vinsælasta leikskáld og handritshöfund Breta, Mike Bartlett, en þýðandi þess er rithöfundurinn Kristín Eiríksdóttir Meira
10. febrúar 2023 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Burt Bacharach látinn, 94 ára

Burt Bacharach er látinn, 94 ára að aldri. Honum hefur verið lýst sem einu mikilvægasta popptónskáldi 20. aldarinnar og starfaði hann með tónlistarfólki á borð við Dionne Warwick, Frank Sinatra, Barbru Streisand, Tom Jones, Arethu Franklin, Elvis Costello og Bítlana Meira
10. febrúar 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Komu sólar fagnað í áttunda sinn

Listahátíðin List í ljósi hefst í dag á Seyðisfirði og stendur yfir út morgundaginn en með henni er komu sólar fagnað og nú í áttunda sinn. Þegar rökkva tekur verður slökkt á götuljósum og bærinn lýstur upp með fjölbreyttum listaverkum Meira
10. febrúar 2023 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Segir Waters gyðingahatara og þjóf

Polly Samson, eiginkona gítarleikarans Davids Gilmours sem er einn liðsmanna hljómsveitarinnar Pink Floyd, er ómyrk í máli í nýlegri Twitter-færslu. Þar kallar hún fyrrverandi forsprakka sveitarinnar, Roger Waters, öllum illum nöfnum Meira
10. febrúar 2023 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Skrá yfir undirmeðvitundina

Inventory of the Subconscious Mind eða Skrá yfir undirmeðvitundina nefnist myndlistarsýning sem opnuð verður í Listasal Mosfellsbæjar í dag kl Meira
10. febrúar 2023 | Fjölmiðlar | 145 orð | 1 mynd

Sprenghlægilegt heimildarháð

Í síðustu viku settist ég niður til þess að horfa á heimildarháðsþættina Cunk on Earth á Netflix. Í þáttaröðinni fylgist maður með fréttakonunni Philomenu Cunk, sem leikin er af Diane Morgan, rekja sögu siðmenningar frá tímum frummannsins til dagsins í dag Meira
10. febrúar 2023 | Leiklist | 939 orð | 2 myndir

Tekinn í kennslustund hjá gyðju

Tjarnarbíó Venus í feldi ★★★½· Eftir David Ives. Íslensk þýðing: Stefán Már Magnússon. Leikstjórn: Edda Björg Eyjólfsdóttir. Leikmynd: Brynja Björnsdóttir. Búningar: María Ólafsdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Halldór Eldjárn. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson og Jóhann Friðrik Ágústsson. Aðstoð við danshreyfingar: Sveinbjörg Þórhallsdóttir. Dramatúrg og aðstoð við leikstjórn: Hafliði Arngrímsson. Leikarar: Sara Dögg Ásgeirsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Edda Productions frumsýndi í Tjarnarbíói fimmtudaginn 26. janúar 2023. Meira
10. febrúar 2023 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Vídeóverk í fimm þáttum í Skaftfelli

Vídeóverk í fimm þáttum nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Skaftfelli á Seyðisfirði. Á henni má sjá vídeóverk eftir Barböru Naegelin, Doddu Maggý, Gústav Geir Bollason, Sigurð Guðjónsson og Steinu Meira

Umræðan

10. febrúar 2023 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Að hitta – og hlusta

Það kann kannski að koma einhverjum á óvart en starf stjórnmálamanna er alla jafna skemmtilegt. Jú, það eru alls konar ummæli um okkur á samfélagsmiðlum og sjálfsagt er ýmislegt sagt á kaffistofum landsins, en það er gaman að sjá árangur af starfinu … Meira
10. febrúar 2023 | Aðsent efni | 401 orð | 3 myndir

Evrópa í nauð þarf íslenskan úrgang í miðri orkukreppu

Helga Ósk Eggertsdóttir: "Urðun eða orkunýting? Síðari kosturinn er bæði sjálfbærari og hagkvæmari." Meira
10. febrúar 2023 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Fólksflutningar

Haukur Ágústsson: "Evrópa situr uppi með vanda sem getur tortímt menningu hennar." Meira
10. febrúar 2023 | Aðsent efni | 985 orð | 2 myndir

Framtíðarsýn á heilbrigðissviði og krabbamein

Vilhjálmur Bjarnason: "Það er alltaf ögurstund þegar krabbamein ber á góma. Ég er búinn að missa of marga vini úr krabbameinum til að hafa hendur í skauti." Meira
10. febrúar 2023 | Aðsent efni | 311 orð | 3 myndir

Til fundar við fólk um land allt

Bjarni Benediktsson, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Vilhjálmur Árnason: "Við þingmenn og ráðherrar erum í vinnu fyrir landsmenn, ekki öfugt, og okkur gengur best að rækja það starf þegar við heyrum beint frá fólki hvað skiptir það mestu máli." Meira

Minningargreinar

10. febrúar 2023 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

Ásta Jóhannesdóttir

Ásta Jóhannesdóttir fæddist 8. apríl 1940 í Vestmannaeyjum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 30. janúar 2023. Foreldrar Ástu voru hjónin Jóhannes Gunnar Brynjólfsson, verslunarmaður og forstjóri Ísfélagsins, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2023 | Minningargreinar | 3607 orð | 1 mynd

Björn Hansen

Björn Hansen fæddist á Selfossi 30. desember 1956. Hann lést 31. janúar 2023 á Akureyri eftir rúmlega tveggja ára baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Gyða H. Björnsdóttir, f. 13.4. 1937, d. 27.4. 2022, og Vagn Hansen Danmörku. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2023 | Minningargreinar | 4197 orð | 1 mynd

Erna Marsibil Sveinbjarnardóttir

Erna Marsibil Sveinbjarnardóttir, fyrrverandi kennari og skólastjóri, fæddist á Torfastöðum í Fljótshlíð 5. júní 1944. Hún lést 20. janúar 2023 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Ingibjörg Árnadóttir húsfreyja, f. 23.1. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2023 | Minningargreinar | 565 orð | 1 mynd

Frímann Karlesson

Frímann Karlesson fæddist á Akureyri 21. apríl 1954. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku Ólafsfirði 27. janúar 2023. Foreldrar hans voru Karles F. Tryggvason, iðnverkamaður og mjólkurfræðingur, f. 15. október 1909, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2023 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Gunnar Óli Jónsson

Gunnar Óli Jónsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1957. Hann andaðist 28. janúar 2023. Foreldrar Gunnars eru Unnur Ólafsdóttir, f. 18. mars 1934, og Jón Theodór Hansson Meyvantsson, f. 4. apríl 1928, d. 9. nóvember 1998. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2023 | Minningargreinar | 1652 orð | 1 mynd

Snorri Jónsson

Snorri Jónsson fæddist á Siglufirði 14. nóvember 1943. Hann lést á HSU í Vestmannaeyjum 4. febrúar 2023. Snorri var sonur hjónanna Jóns Kristins Jónssonar bifreiðastjóra úr Reykjavík, f. 24. september 1918, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2023 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Svava Margrét Bjarnadóttir

Svava Margrét Bjarnadóttir fæddist 16. nóvember 1956. Hún lést 21. janúar 2023. Útför hennar fór fram 9. febrúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. febrúar 2023 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Þóranna Jónsdóttir

Þóranna Jónsdóttir fæddist 10. febrúar 1955 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri 1. janúar 2023. Foreldrar Þórönnu voru Svanborg Guðbrandsdóttir, f. 16. júlí 1933 á Hólmavík, d. 29. júlí 1993 og Jón Ólafur Hermannsson, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Aukin fjölgun starfa hjá hinu opinbera

Starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga fjölgaði um 11.400 á árunum 2015 til 2021. Það er rúmlega 20% fjölgun, en á sama tíma fjölgaði fólki á almennum vinnumarkaði um 4.200, eða um 3%. Þetta kemur fram í skýrslu Intellecon, sem unnin var fyrir Félag atvinnurekenda (FA) og birt í gær Meira
10. febrúar 2023 | Viðskiptafréttir | 656 orð | 1 mynd

Orkumálin krufin á Viðskiptaþingi

Björn Leví Óskarsson blo@mbl.is Vandséð er hvort Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar og markmið um kolefnishlutleysi. Seinleg stjórnsýsla, skortur á regluverki og hömlur á erlendri fjárfestingu eru allt hindranir sem ryðja þarf úr vegi svo markmiðin standist. Orkumálin voru á dagskrá Viðskiptaþings sem fór fram á Nordica í gærdag, þar sem farið var yfir helstu áskoranir og mögulegar lausnir í orkumálum. Meira

Fastir þættir

10. febrúar 2023 | Í dag | 74 orð | 1 mynd

Benjamín Bjarnason

30 ára Bensi er Reykvíkingur, ólst upp í Laugardalnum en býr í Kópavogi. Hann er múrari að mennt og er sjálfstætt starfandi. Áhugamálin eru líkamsrækt og útivist. Fjölskylda Maki Bensa er Tinna Vibeka Signýjardóttir, f Meira
10. febrúar 2023 | Í dag | 184 orð

Ekkert betri. S-Allir

Norður ♠ KG87 ♥ D106 ♦ ÁG10962 ♣ -- Vestur ♠ 3 ♥ 43 ♦ KD743 ♣ G10652 Austur ♠ 1042 ♥ G972 ♦ -- ♣ ÁD9874 Suður ♠ ÁD965 ♥ ÁK83 ♦ 85 ♣ K3 Suður spilar 6G dobluð Meira
10. febrúar 2023 | Dagbók | 23 orð | 1 mynd

Fann þá að ég var tilbúin að hætta

Knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir er ein sigursælasta knattspyrnukona Íslands frá upphafi en hún varð sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum og fjórum sinnum bikarmeistari. Meira
10. febrúar 2023 | Í dag | 380 orð

Kári æfur hvessir brá

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: „Það virðist ekki vera neitt lát eins og er á þessari ótíð svo mér datt í hug að lauma að þér eins og tveimur vísum“: Hríðarkófið hylur slóð hækkar snjóabingur Meira
10. febrúar 2023 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Bella Benjamínsdóttir fæddist 23. mars 2022 kl. 21.30 á…

Kópavogur Bella Benjamínsdóttir fæddist 23. mars 2022 kl. 21.30 á Landspítalanum. Hún vó 5.378 g og var 55,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Benjamín Bjarnason og Tinna Vibeka Signýjardóttir. Meira
10. febrúar 2023 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Bd6 6. Bb2 O-O 7. Be2 b6 8. O-O Bb7 9. d4 Rbd7 10. a4 a5 11. Bd3 De7 12. Hc1 Hac8 13. He1 Hfd8 14. e4 dxe4 15. Rxe4 Rxe4 16. Bxe4 Rf6 17. Dc2 Ba3 18. Bxa3 Dxa3 19 Meira
10. febrúar 2023 | Í dag | 60 orð

Slettan að „kansela“ breiðist út. Eini kosturinn sem maður sér við hana er …

Slettan að „kansela“ breiðist út. Eini kosturinn sem maður sér við hana er að hún er ekki jafn svakaleg ásýndum og útskúfa. Hvað sem því líður mun þjóðin útskúfa mér, ef svo ber undir, ekki „mig“ Meira
10. febrúar 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Tóku Euro­vision-lagið í beinni

Rockabilly-sveitin Langi Seli og Skuggarnir tók framlag sitt til Söngvakeppninnar, lagið OK, í beinni útsendingu í Ísland vaknar í gærmorgun og sló rækilega í gegn. Þeir eru meðal þeirra sem keppa í undankeppni Eurovision en þeir stíga á svið 25 Meira
10. febrúar 2023 | Í dag | 1031 orð | 2 myndir

Virkjar afl Asksins

Hrafnhildur Sif Hrafnsdóttir er fædd 10. febrúar 1973 í Reykjavík, bjó fyrst í Grænuhlíð 22 en fjölskyldan fluttist fljótlega að Sigtúni 31, að heimili Benedikts Gíslasonar afa hennar, honum til stuðnings en hann var þá orðinn ekkill Meira

Íþróttir

10. febrúar 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Frá Stjörnunni til Fylkis

Knattspyrnumaðurinn Ólafur Karl Finsen er genginn til liðs við Fylki og mun hann leika með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Ólafur, sem er þrítugur, lék með uppeldisfélagi sínu Stjörnunni á síðustu leiktíð en hann hefur einnig leikið með Val og FH á ferlinum Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Fyrirliði Víkings úr Reykjavík til Noregs

Knattspyrnumaðurinn Júlíus Magnússon hefur gert fjögurra ára samning við norska félagið Fredrikstad. Hann kemur til félagsins frá Víkingi úr Reykjavík, þar sem hann hefur verið frá árinu 2019. Fredrikstad hafnaði í tíunda sæti norsku B-deildarinnar á síðasta tímabili, með 35 stig eftir 30 leiki Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Hammarby vill fá Hólmbert til Svíþjóðar

Forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Hammarby hafa mikinn áhuga á íslenska framherjanum Hólmberti Aroni Friðjónssyni. Þetta herma heimildir mbl.is og þá hefur sænski miðillinn Sportbladet einnig fjallað um málið Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Handknattleiksþjálfarinn Erlingur Richardsson hættir þjálfun karlaliðs ÍBV …

Handknattleiksþjálfarinn Erlingur Richardsson hættir þjálfun karlaliðs ÍBV efir leiktíðina. Félagið greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í gær. Erlingur hefur þjálfað ÍBV frá árinu 2018 og gerði liðið að bikarmeistara árið 2020 Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Jafnt í endurkomu Arons og Þráins

Haukar og Stjarnan skildu jöfn, 33:33, í æsispennandi leik í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Haukar leiddu með einu marki þegar Stefán Rafn Sigurmannsson hindraði að Stjarnan tæki aukakast er örfáar sekúndur lifðu leiks Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Liðsstyrkur í Vesturbæinn

Knattspyrnudeild KR hefur gengið frá samningi við norska miðjumanninn Olav Öby. Hann lék síðast með Fredrikstad í B-deild Noregs. Er hann þegar kominn með leikheimild hjá KR. Öby hefur allan ferilinn leikið í heimalandinu, þar sem hann hefur spilað… Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 600 orð | 2 myndir

Nýliðarnir stöðvuðu sigurgönguna

Norbertas Giga fór mikinn fyrir nýliða Hauka þegar liðið tók á móti Keflavík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Ólafssal í Hafnarfirði í 16. umferð deildarinnar í gærkvöld. Leiknum lauk með stórsigri Hauka, 83:67, en Giga… Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Selfyssingar styrkja sig

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gengið frá samningi við hina bandarísku Mallory Olsson. Hún kemur til Selfyssinga úr bandaríska háskólaboltanum. Mallory lék í fjögur ár með Central Florida-háskólanum Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Stórstjarna skiptir um félag

Bandaríska körfuboltafélagið Brooklyn Nets í NBA-deildinni hefur misst aðra stórstjörnuna á örfáum dögum, því Kevin Durant er á leiðinni til Phoenix Suns. Fyrr í vikunni skipti Kyrie Irving frá Brooklyn til Dallas Mavericks og lék sinn fyrsta leik með Dallas-liðinu í gærnótt Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 516 orð | 2 myndir

Stórt tap fyrir Ungverjum

Ísland mátti sætta sig við stórt tap, 49:89, fyrir Ungverjalandi þegar liðin áttust við í undankeppni EM 2023 í körfuknattleik kvenna í DVTK-höllinni í Miskolc í Ungverjalandi í gær. Eftir að hafa hafið leikinn vel þar sem staðan var 22:16,… Meira
10. febrúar 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ungverjar reyndust of sterkir

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði stórt, 49:89, fyrir því ungverska þegar liðin mættust í undankeppni EM 2023 í Miskolc í Ungverjalandi í gær. Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæst í leiknum með 19 stig fyrir Ísland Meira

Ýmis aukablöð

10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 759 orð

Að vera eða vera ekki með sterkan lífsvilja

Á dögunum var ég stödd í París til að kynna mér helstu strauma og stefnur hjá heimsþekktu erlendu tískuhúsi sem var stofnað af konu rétt eftir næstsíðustu aldamót. Á sama stað var fólk frá öllum heimshornum í sömu erindagjörðum Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 934 orð | 4 myndir

„Ég er með bilað blæti fyrir gerviaugnhárum“

Ég var um 13 ára gömul þegar ég byrjaði að fikra mig áfram með snyrtivörurnar hennar mömmu, en það var ekki fyrr en ég fór í kennslu í MAC, þar sem ég lærði að farða mig fyrir fermingardaginn, sem áhuginn kviknaði og þá var ekki aftur snúið,“… Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 555 orð | 7 myndir

„Hreinlega afrek að ég týni ekki sjálfri mér“

Hvaða nám ert þú ánægðust með að hafa farið í? „Ég lærði vöruhönnun sem var mjög skemmtilegt nám en það sem ég er ánægðust með að hafa lært er uppstoppun þó svo að það áhugamál sé aðeins til í kollinum á mér eins og er og bíði þess að ég hafi… Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 869 orð | 6 myndir

„Við vitum að við erum mjög kvenlegir og klæðumst kvenlega“

Ég er fæddur á undan og er það heilum klukkutíma og 40 mínútum en ég held að við höfum ekki verið svo lengi frá hvor öðrum síðan. Við erum strákar en kippum okkur ekki upp við það þegar fólk heldur að við séum stelpur eða kallar okkur stelpur, vegna … Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 704 orð | 19 myndir

Dramatísk augnförðun er mætt aftur – Sanseraður og ljósari litur í þriðja skrefinu. – Ljósbrúnn litur tekur við af þ

Eins og alltaf finnst mér mikilvægt að undirbúa húðina vel fyrir förðunarvörur sem á eftir koma. Hreinsaðu húðina með mildum hreinsi og gefðu henni svo góðan raka. Heilbrigð og rakafyllt húð jafngildir jafnri og fallegri áferð á farðanum Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 183 orð | 4 myndir

Dramatísk Doja Cat án augabrúna!

Söngkonan hefur oft skartað mjög kvenlegu útliti og verið í sama móti og aðrar söngkonur úti í heimi. Hún hefur skartað síðum ljósum lokkum og lagt áherslu á ákveðið útlit sem hefur þótt eftirsóknarvert í henni Hollywood Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 478 orð | 3 myndir

Draumurinn er að vakna í Love Island-villunni

Ertu A- eða B-týpa? „Ég held að ég sé löt A-manneskja af því að ég er ekki svona týpa sem vaknar 6:30 og fer út að skokka en ég get verið mjög dugleg þegar áhuginn er til staðar. Ég er samt alltaf sein en samt alltaf að drífa mig svo ég er… Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 1979 orð | 2 myndir

Ekki bara glamúr að vera stílisti í hörðum heimi tískunnar

Ég hef frá barnsaldri haft mikinn áhuga á fötum og skoðanir á eigin klæðaburði og bauð mig líka alltaf fram til að sjá um fötin fyrir vinina fyrir afmæli, partí og alls konar uppákomur. Ég var í ballett frá því ég var krakki og fannst strax þá… Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 538 orð | 6 myndir

Elskar ljósa liti og skandinavíska tísku

Hvernig myndir þú lýsa fatastílnum þínum? „Ég myndi lýsa fatastílnum mínum sem skandinavískum stíl. Ég elska hvernig stelpur frá Skandinavíu klæða sig og fylgi þeim tískustraumum. Þægileg en flott föt heilla mig mest, en þar að auki elska ég ljós föt og allt sem er í hlutlausum litum Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 601 orð | 5 myndir

Hár í anda 1970 hittir í mark

Það má eiginlega segja að það sé loðnuvertíð í gangi. Ég vil hafa fólk loðnara um hárið,“ segir Svavar Örn og vill meina að það sé mikil áttunda áratugsbylgja í hártískunni með tilheyrandi krullum og toppum Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 2472 orð | 6 myndir

Lífið er stutt og viðkvæmt

Bjarney er einn af eigendum 66°Norður en hún eignaðist hlut í fyrirtækinu 2011 þegar hún og eiginmaður hennar, Helgi Rúnar Óskarsson, festu kaup á því ásamt Stefni. Á þessum tímapunkti var Bjarney búin að vinna lengi við markaðsmál og langaði að gera eitthvað sjálf Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 448 orð | 7 myndir

Notar augnskugga eftir klæðnaði og skapi

Hvernig hugsar þú um húðina? „Morgunrútínan er hreinsun á húðinni með hreinsimjólk frá SkinCeuticals, tóner og að lokum serum og krem. Núna er ég að nota C E Ferulic-serum frá SkinCeuticals sem jafnar húðtóninn og eykur ljóma, en Húðfegrun er að taka það merki inn núna á næstu vikum Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 109 orð | 3 myndir

Serum – ekki majónes

Veturinn hefur verið ómögulegur fyrir flesta. Hvort sem fólk þarf að skafa bílinn, bíða eftir strætó eða reyna að stunda útivist í rauðri viðvörun þá má gera ráð fyrir að húðin kvarti ef réttu húðvörurnar eru ekki notaðar Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 50 orð

Tíminn er dýrmætur

„Ég upplifði óbærilegu sorgina eins og allir gera, líka sektarkenndina yfir því að hafa ekki getað afstýrt þessu og rofið sem verður hið innra,“ segir Bjarney Harðardóttir, einn af eigendum 66°Norður Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 446 orð | 15 myndir

Uppfærðu stílinn og leyfðu töfrunum að gerast – Allt í satíni! Pils, buxur og skyrtur úr satíni verða vinsæl á þessu ári.

Allt gegnsætt! Föt sem sést í gegnum eru gríðarsmart. Fólk gæti þurft hjartastuðtæki þegar þetta er nefnt en málið er að það skiptir máli hvað er notað við. Það er enginn að stinga upp á því að fólk sé nakið undir gegnsæju fötunum heldur finni sér eitthvað undir sem passar Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 2064 orð | 3 myndir

Var týnd á stefnulausri skútu

Eftir að hafa staðið í ströngu í fimm ár í veikindum elsta sonar míns sem greindist mjög ungur með alvarlegt þunglyndi, kvíðaröskun sem litaðist af mikilli skólaforðun og hann var kominn í mikla sjálfsvígshættu um tíma þá sagði líkaminn stopp,… Meira
10. febrúar 2023 | Blaðaukar | 40 orð | 5 myndir

Vertu eins og Taylor Swift!

Djammtoppar eru komnir aftur í tísku og í ár eru helstu skvísur heimsins helst með bert á milli. Taylor Swift mætti til dæmis með stóra eyrnalokka og rauðar varir við bláan topp og blátt pils þegar hún mætti á Grammy-verðlaunin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.